Heimskringla


Heimskringla - 29.06.1905, Qupperneq 1

Heimskringla - 29.06.1905, Qupperneq 1
T. THOMAS ♦ ♦ ♦ ♦ _ ♦ lil.Mtur ItaupmaOur J X aelur Kwl og Eldivid * Afgreitt fljótt og fullur mwlir. J X 537 Ellice Ave. Phone 2620 X ♦ ♦ I J ♦ ♦ ♦ J J T. THOMAS, kalpmaður mnboCssali fyrir ýma verzlunarfélög 1 Winnipea og Austurfylkiunum. af- oreiOir alskonar pantanir Islendinga ur nýlendunurn. þeim aö kostnaOar- lausu. Skriflö eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ J ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 29. JÚNÍ 1905 Nr. 38 Arni Eggertsson 871 ROSS AVEJIUE Pkenc 3033. Wlnnlpcg. Eg hefi til s«lu lot íi Beverly St. norðan vift Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. ** Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Victor St. fyrir $16 fetið, " Maryland St. fyrir $23 fotið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Furby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lina út á góð húa. Eldaibyrgð, Llfsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Offlce: Booin 210 Molatyre Elk Telephone 8864 — Nytt kirkju embætti hefirj — Félag eitt f British Columbia verið stofnað A þingi Prespytera f iiefir Akvarðað að l&ta gufuskip sfn Kingston. Séra James Farquhar- draga 10 millfón feta timburfleka son frá Pilot Mound hefir verið yfir Kyrrahafið til Shanghai. Fé- settur “kirkju agent,” og A að hafa llagið hyggur, að þetta fyrirtæki aðsetur f Winnipeg. Ekki er f I muni borga sig vel, þvf húsaviður fréttum þingsins sagt ákveðið hver frá British Columbia sé f góðu verði skuli vera aðal stíirf agentsins f Austurálfu. Sex klukkustunda bardagi varð f bæ einum 4 Þýzkalandi sök- um þess að lögreglan var send til þess að bera fjölskyldu eina út úr húsi því, er hún bjó f, af f>vf hún gat ekki staðið skil 4 húsaleigunni. — Uppþot mikið varð f bænum | Nftgraauarnir réðust 4 lögregln — Kristj4n gamli Danakonung ur kvað vera svo veikur, að óvíst er talið að hann lifi lengi úr þessu enda er hann nú kominn vel 4 nf- ræðisaldur. Iiodz A Póllaudi. Þar áttust við sósfalistar úr flokki verkamanna og íer stjórnarinnar. Eftir tveggja daga orustu þar 4 gfitunum, lágu 600 verkamenn dauðir, en hálft annað þúsund særðir. sumir mjög íættulegn. Um 30 af líði keisarans 'éllu og 150 særðust. — C. P. R. félagið hefir nýlega fengið aftur $864,000virði af skulda bréfum,sem stolið var úr vögnum félagsins hjá Mission Junction, B. Uppþot mikið varð 4 þinginulC., f septomber sl. Félagið leigði f Italfu f sl. viku út af því, að and- alræmdan þjóf og fangelsislim til stæðingaflokkurinn neitaði að I4ta að hafa upp 4 þ/finu, og tókst hon- stjórnina lesa upp í þinginu boð- um það með hjálp tveggja kvenna, skap nokkurn frá konunginum. sem hann fékk í lið með sér. Hann Svo urðu ólætin mikil, að forseti hafði upp á þjófnum og sarndi við jingsins varð að sllta þingfundi | hann um að skila þessum hluta, en Fregnsafa Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. Baron Kothchild, sem andaðist í París fyrir nokkrum dögum, eftir- lét $25,000,000.00 f peningum til styrktar sjúkum og lfðandi f Aust- urrfki. Það er talin stærsta gjöf sem nokkru sinni hefir gefin verið þar 1 landi til líknarþarfa-. — Torpedó rak nýlega við strend- ur Kóreu. Margir menn fóru að skoða rekann og koma bákninu úr sjónum, en J>4 sprakk vélin og drap 35 menu. — Undirskriftum undir bænar- skrá er nú verið að safna í bænum Los Angeles, Cal. Bænarskráin fer frara 4 að veita llknarfélagi einu f bænum einkaleyfi 4 allri vinsölu þar. í bænum eru um 200 vln- söluhús. Félagið lofar að kaupa allan útbúnað þessara vfnsöluhúsa og gefa þeim, sem uú halda vfn- sölunni uppi, sanngjarna þóknun fyrir atvinnumissi þeirra. Enn- fremur lofar félagið að borga til bæjarins að minsta kosti 186 þús. dollara á ári, er'skuli varið til um bóta. En félagið heimtar 6 prócent gróða af innstæðufé sfnu, og sú upphæð er áætluð 210 þús. dollarar um árið; alt sem þar er fram yfln þegar búið er að borga þessar 186 þús. í bæjarsjóð, lofar félagið að leggja til vegabóta f bænum. Fé- lagið ætlar aðeins að selja öl og malttegundir og fækka vínsöluhús unum niður I 75. — Ágreiningur stendur yfir 1 Montreal milli lögreglunnar og kaupmanns eins, sem notar búð arglugga sína til að gifta persónur f þeim, þegar honum ræður svo við horfa og hann langar til að vekja athygli borgarbúa A verzlun sinni þvf þetta er hin bezta auglýsing fyrir kaupmanninn. En lögreglan kveður það orsaka of mikinn troðn ing 4 strætinu, er banni alla um ferð, og hún hefir þvi afráðið að banna þessar búðarglugga gifting- ar framvegis. — Bandaríkjamenn eru að byggja skip f Bridgeport. Conn., er A að vera hraðskeiðara en nokkurt ekip hefir áður verið. Það er Tor pedo bátur og 4 að skríða 46 mflur á kl. stund. Annað um smiði þessa fær ennþá enginn að vita. — Eldur gerði $200,000 eigna* tjón í bænum Fort Frances f viku. Grunur liggur á, að eldur þessi og tjón það, sem af honum varð, hafi verið af manna völdum »n ósannað er það ennþá. >risvar sinnum, Aður en ófriðar- seggirnir yrði sefaðir svo að boð-| skapurinn gæti orðið lesinn upp. — Kitchener lávarður segir að 'iússar gerist nú svoágengir 4 Ind- andi, að Breturn sé nanðugur einn kostur að auku herafla sinn þar að miklum mun. Hann hefir f þvf skyni krafist 60 þús. hermanna f viðbót við herliðið sem þar er nú, þjónana með steinum og bareöum, en hinir beittu sverðum sínum ó- spart Nokkrir tugir manna særð- ust hættulega. nokkru er ennþA óskilað. — Keyrslumaður f Chicago, sem ekki tillieyrir keyrslumanna fðlag inu, varð fyrir misþyrmmgu f vik- unni sem leið. Verkfallsmenn eða vinir þeirra réðust 4 liann og börðu þangað til hann lA meðvitundar- laus og ósjálfbjarga. Þrfr fingur voru brotnir 4 annari hendinni og neglurnar rifnar af 2 fingrum. sem eykur herkoBtnaðinn J>ar um I Mannauminginn var einnig að^öðru 20^ millíón dollara á ári. Stjórnin leyti illa útleikinn, en þeir, s< » liefir orðið >ið þessari bón lávarð þetta verk unnu, höfðu ekki náðst arins. Margir telja það víst, aðekki or gfðast friittist. verði þess langt að biða, að Bret- _ 0gcar Svíakonuugur kvaddi um og Rússum lendi samau í bar-I n aukaþing f Svíþjóð tij að daga þar eystra. fjalla uin aðskilnað Noregs og Svfa — Það hefir um nokkurp undan- rfkis. Þingið hefir sett nefnd i’arinn tfma leikið orð 4 þvf, að pAf- manna til [>ess að gera tillögur f inn ætli að brjóta þá föstu reglu, því máli. sem katólska kirkjan alt fram að —Tvö göinul brauð hafa nýlega þessum tima hefir haldið við, nil. fundist f Egyptalaiidi; hið smærra aðVatfkanið í Rómaborg sé aðal- þeirrat gem er þrfstrent f lögun, aðsetur páfans, og það svo, að hann fanst f rústum konunglegu kirkj- sé blAtt áfram eins og fangi f unnar f Der-el-Bahri, þar sem páfahöllinni. Páfinn li§fir uú lýst margar líkneskjur af ætt Faraó- yfir þvi, að hann muni dvelja viðLnnn fundust fyrjr 20 4rum. Það einliverja baðstöð 4 ítalfu nokkurn er ætlun fraiðimanna, að brauðið part af sumrinu, heitustu sumar- hafi verið bakað 4400 árum fyrir mánuðina. Þetta er f fyrsta skifti, Krist8 barð. Hið stærra brauðið, að sagt er, sem nokkur páfi hefir 8em er kringlótt f lögun, fanst f voru, mögulegt að tinna þau. Móð- ir barnanna er grunuð um að hafa bundið þau og flutt 4 þenna stað. - Eitt af helztu blöðum Rúss- lands, sem að Jæssum tíma hefir lialdið þvf fast fram, að Rússar ættu að halda áfram strfðinu rnóti “apaköttunum með fuglsheilana”, eins og J>að hefir nefnt Japana, — flýtur nú þá skoðun, að Rússum sé það nauðsynjamál að semja frið við Japana, þar sem þjóðin geti ekki lengur fengið lán til að halda áfram stríðinu. “Fátæktin er friðareng- ill þjóðarinnar”, segir blaðið. — Allmikið umtal hefir orðið í Ottawa-þinginu út af þvf, að tveir menn, herra Chaffey, landsölumað- ur hér f Winnipeg, og einhver Mc- Donald, hafa náð undir sig heil- miklu af stjórnarlöndum, sem ftttu að ganga til Indfána. Það er sann- að, að þessi McDonald hefir náð eignarhaldi á 25 þús. ekrum, sem hafa kostað hann 80c hver ekra, en sem hann getur nú selt fyrir 8 til 10 dollara liverja ekru. Ottawa- stjórnin hetír skipað Myers dómara að hefja rannsókn f máli þessu, og má þvf vænta að eitthvað sögulegt komi bráðum upp úr kafinu. — Aðmfráll Aloxfeff hefir sagt af sér landsstjórn f Manchurfu. Er sagt að þetta sé að undirlagi keis- arans, sem nú sé orðinn dauðleiður 4 hornaðinum J>ar og vilji J>vf koma úr emliættum öllum sem hlyntir eru þvf, að stríðið lialdi Afram. Blöð Rússa yfir höfuð og önnur Evrópu-blöð láta vel yfir þessari stefnu keisarans. - Elzear Mann, sá sem myrti tengdamóður sfna f Montreal fyrir árum, og var þá dæmdur til lff- áts. en fékk þeim dómi breytt f æfilangt fangelsi, — hefir nú verið náðaður að fullu. Honum verður >vf slept úr fangelsinu innan fárra daga. PIANOS og ORGANS. Heintzman A. €«. Pianoa.---Bell Orgel. Vér seljam med mánad&rafborgunarskilmáium. J. J. H- McLEAN &CO. LTD. 538 MAIN St. WINMPEQ. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. j0HlIiCaU- Arið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að npphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 prócént árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8$ millfón. — Bjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— LffsAbyrgð 1 gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lífsábyrgð 1 gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. ÓLAFSSON, AÖENT. WíNNIPEG G. MORGAN, MANAGER Yfir höfuð er mjög fallegt og skemtilegt pláss hér, og lánist mönnum að fá hér góða uppskeru Thorsteinsson greiðasölu á Hnaus- um og flutti til Winnipeg, — að minsta kosti f bráð. Stendur þvf austur 4 sléttunum eins og menn húsið autt til mikilla óþæginda fyr- alment fá árlega vestar, eða með- ir ferðafólk. leyft sér að Vatlkansins. dvelja utan veggja j r(istum Pompeii borgar, og er það 2 þús. ára gamalt. — Spánarkonuugur hefir mynd-| __ 15 klakkustunda stórrigniug að nýja stjórn undir forustn Mon- or8akaði flóð f vatnsföllum í New tero Rios. Weyler, sá sem var York ríki í sl. viku og gerðu þau lengi landsstjóri Spánverja 4 Cuba, minfón dollara eignatjón f bænum er hérmálaráðgjafiínýju stjórninni. I ltbaca Séra John Alexander Dowie — Lögrcg'uliðið f bænum Lodz er að safna 3000 manna lííli og 20 f Rússlandi skaut á skrúðgöngu 50 þúsund dollars til þess að forðastl [)lla. verkamanna þann 21. þ. m. til Parfsar og umvenda þar synd- tg féllu en yfir 100 særðust. um spiltu fólki. _ Fólk9flutning8lest a Lake — Allmikið umtal hefir orðið f Shore járnbrautinni 1 Ohio, sem blöðum landsins um óhóflegt fjár- rann með 70 mflna hraða á klukku- bruðl í stjórn Equitable Llfsá- stund.fór fyrir vangá eins af braut byrgðarfélag_ins. Til dæmis er I arþjónunum út af spori sfnu og það nú fullsannað,að nokkrir menn brotnuðu vagnarnir I spón og sum sem fyrir löngu eru hættir að starfa ir brunnu. Yfir 20 manns létu strax fyrir félagið fá ennþá laun sín gold- lffið og f jöldi særðist hættulega. in, eins og þeir væru enn f þjónustu __ l5 ára gamall norskur piltur þess. Einn af mönnum Þessum hér vestur f fylkjum, hefir játað að andaðist fyrir 13 mAnuðum, en |>ó hafa skotið mann til bana þanu 1 sýna skýrslurnar, að honum hafil þ m Piituri-nn hafði setið hálfan verið borgað 2;> þús. dollara 4 ári|dag um að komast f færi viðmann- sfðan hann dó. Annar maður, sem | hætti starfi fyrir 18 mánuðum, hef- ir sfðan dregið 15 þús.dollara laun á ári. Aðrir menn er sagt að hafil dregið há laun fram að þessum tfma, þó þeir hafi ekki unnið fyrir félagið f sl. 2 ár. — Svona er stund-l um farið með peninga fólksins! inn og komst loks aftan að honum og skaut á 5 feta færi. Látni mað- urinn hafði hótað piltinum lögsókn fyrir að hafa stolið hlutum úr húsi sfnu. — Tvö börn, 18 mánaða og 6 ára gömul, fundust ginkefld og bundin á höndum og fótum úti f skógi 18. þ. m líf sitt. Vábrestur varð f náma hjá jifovagcotia f vikuuni sem leið,eina Khartsuk á Suður-Rússlandi J>ann mfju vegar fr4 þorpi þvf, er móðir þ- m °K létu þar ->00 manns | þgij.j-n bj5 i. pau höfðu legið sól arhring f þessu ástandi. Eldra barn — 23 létu lífið f járnbrautarslysi, I ið var dáið, en það yngra lifði, og sem varð f Maryland rfkinu þann | Það voru hljóð þess sem gerðu 18, þ. m. | af þeim 25 leitarmönnum, sem úti F r é tt a b r é f. Elinor P.O., Alta., Ifí. jú.ní 1900. Herra ritstjóri! Fréttir eru héðan fáar, mönnum lfður vel, og hið fjölmarga nýinn- flutta fólk hér lifir f sterkri von um góða framtfð. Vorið hefir verið fremur þurt og kalt, sem hér mun venjulegast. En nú fyrir hálfum mánuði liafa komið nokkrir góðir skúrir. Síðastliðinn sólarhring hefir rignt allrnikið. Uppskeru út- lit er hið bezta, einkum 4 haust- hveiti, sem víða er- orðið alt að tveggja feta hátt. Fjöldi bæuda erstöðugtaðbrjóta lönd sfn hér. Það er gengið að þvl af miklu kappi og sumir með mikl- vinnukrafti. Hér eru stórrfk fölög sunnan úr Bandarfkjunum, sem hafa keypt stórar spildur af landi, suin jafnvel heil Townships. Eitt slíkt félag er frá Chicago. Þeir piltar brjóta með gufuvél, hafa 9 plóga aftan f henni og þrjá járn “rollers” þar aftan f, sem slétta alt jafnóðum. Þeir velta við 20 til 25 ekrum á dag. Eitt með fleiru, sem menn lifa hér f von um, er járnbraut, sem ráðgert er að Great Northern leggi innan skams frá Lethbridge ti Calgary, um 20 mflur austan við C.P.R. Fjölda margir eiga afar langt að sækja til markaðar meðan ekki kemur önnur braut. Það er haft eftir þessu Chicago úthaldi að ef ekkert járnbrautarfélag leggi þessa braut næstkomandi sumar muni það leggia hana ajálft. Enda mun það ekki minsta þörf liafa fyrir hana; þvf það á 30,720 ekrur af landi og ætlar að brjóta f sumar tvo þriðju hluta af þvf og sá I það hausthveiti. Land þessa félags liggur yfir 20 rnflur austar frá C. P brautinni. Það er þegar farinn að myndast hér bær nú, sem menn kalla Cicago. fram járnbrautinni, þá verður hér blómleg bygð innan fárra ára. Fyrir sjftlfum mér byrjaði með mjög slæmu óhappi hér úti á slétt- im. Eg hefi haldið til uppi f hinum svo kölluðu Porcupine Hills sfðan f fyrra sumar að ég kom til tVlberta, þar til nú fyiir rúmum hálfuin mánuði að ég flutti hingað út á land mitt. Á fyrsta sólar- liringnum misti ég 6 mjólkurkýr og tvent ársgamalt, sem orsakaðist af eitruðu (“alkalai”) vatni. Hafa ýmsir fengið á sama að kenna úti á sléttunum, bæði með hesta og nautgripi fyrst er þeir hafa komið lér til Suður-Alberta, þar til menn gátu vatnað úr brunnum En ft innlendum hjarðgripum sér ekk- ert, þótt þeir drekki vatn þetta hundruðum saman daglega. Jón Kri»tjdn**on. J árnbrautar- mælingarmen nirn i r eru komnir vestur f Geysirbygð og settu tjöld sfn, þann 13. þ.m., á N. W. 15-22, 3. röð austur, og vinna þaðan að mælingunni suður f Ár- nesbygð, þangað sem þeir liættu við. Þeir eru 16 mennirnar með 3 hestapör. Nú minkar óðum tækifæri hér að ná f heimilisréttarlönd slðan þessi alvarlega járnbrautar hreytíng komst hér á; en þó eru enn nokk- ur lönd á heppilegum stöðum ótek- in vestur af Breiðuvíkinni, og ættu landar ekki að láta bíða að ná í þau, áður en annara þjóða menn taka þau; en nú er ekki til setunn- ar boðið lengur, að öllu sjftlfráðu, Enda eru flestlr Gimlisveitarbúar, sem geta, búnir að festa sér lönd, svo ekki heitir að um aðra sé að geraenutansveitarmenn. O.O.A. Hnnuna, Man., 18. júní 1905. Ritstjóri Heimskringlu! Vorið yfirleitt fremur kalt hérog gróðurlltið, þar til nú upp á sfð- kastið að farið er að verða gott út- it með grasvöxt. Heyknapt varð hér A útmánuð- unum á sumum stöðum, einkum f Árnesbygð og jafnvel hér norður, en (með sárfáumundantekningum) menn skiftu svo bróðurlega hver við annan, að engin vandræði urðu Gripafjöldinn eykst hér áður en menn varir. Velliðan manna yfir höfuð góð. Vorfiskur mjög brugðist hér með- fram ströndinni frá þvf sem verið hefir, og svo er lágt f vatninu, að ég man það ekki lægra þau 18 ftr, sem ég hefi verið hér, lftur út fyrir að ekki sé að óttast flóð af því f bráð, sfst f sumar. 7. maf giftist Benjamfn, sonur G. S. Guðmundssonar, póstafgreiðslu- manns, Miss Júlfönu Thorsteins- dóttur, Árdal. — 17. maf giftist Brynjólfur, sonur Jóns Sveinsson- ar, Miss Jane, dóttur S. G. Nordal, póstafgreiðslumanns að Geysir P O., var þar til boðið mesta fjölda, og veizla hin höfðinglegasta. 28. maf dó Jóhannes, sonur Sig urðar Friðfinssonar, Geysir; hann var mannsefni gott. — 5. þ. m. dó Einar bóndi Einarsson, Geysir, nær sextugur að aldri, á leið til Sel- kirk. Var verið að leita honum lækninga við veiki í höfðinu (heila- bólgu). Hann var góður maður og vinsæll. Um 15. mal sl. hætti Kristján S Úr bréfi frá N/ja íslandi 19. júní 1905: “Fréttir f fæstum orðum þær, að afli var nokkur eftir að ís- inn leysti, en nú svo sem enginn. Framfarir töluverðar í norður- parti nýlendunnar. Kristján Fins- son alfluttur, — I þaö minsta um stundarsakir —, á eignarjörð sfna Eyrarbakka, næsta býli fyrir norð- an Hnausa, og drffur þar sögun. Við Fljótið heldur Sveinn Þor- valdsson knálega áfram smjörgerð- inni. En á móts við hann hafa nokkrir bændur komið sér upp sögunar og heflingar myllu, og hafa sjálfir sagað í sumar, og verða bún- ir fyrir slátt. Svo mér virðistmenn- ingin meiri eftir þvf sem norðar dregur. Núna fyrir helgina voru mæling- armenn C. P. brautarinnar komnir norður að Geysirbraut fyrir neðan Öxará með tjöld sín. Og verði brautin lögð þá leið, sem mjög er líklegt, þá verður fjöldinn ánægður. MARKUSSON & BENEDIKTSSON Hafa flutt skrifstofu sfna frá 219 Mclntyre Block að 205 I sömu byggingu. Telephone nr. verður auglýst afða

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.