Heimskringla - 06.07.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.07.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 6. JÚLÍ 1905 WEST END BICYCLE SHOP Par eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru í Canada og langt um ódýrarf en hægt er aö fá þau annarsstaöar i bœ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga út í hönd gegn rifleg- um afslætti. Brákuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Kinnig er selt alt, sem filk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JON THORSTKlJiSSOSÍ PALL M. CLEMENS) BYGGISGAMEISTARI. 470 Hain St. Winnipeg. BAKER BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Hominion Bauk Höfuðstóll. 83,000,000 Varasjódur, 83,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö mn- stæöuféö tvisvar á ári, í lok * júni og desember. NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St T. W. BUTLER, Manager WINNIPEG Herra Kjartan Magnússon frá Hallson, N. Dak., kom til bæjarins í s. 1. viku vestan frá Quill Lake bygð, þar sem hann var, ásamt 7 öðrum Dakota-mönnum, í landskoð- un. Þessir menn tóku allir lönd f>ar vestra og leizt vel á landið þar. En segja þö land f>ar misjafnt að gæðum, og suma fláka lítils nýta. Yfirleitt telja þeir land f>ar vestra ekki eins goit og f Norður Dakota nýlendunni. En landið vestra telja þeir fagurt útlits, öldumynd- að með skógarbrúskum, en nokkuð grýtt með köflum. Mönnum þess- um leist vel á líðan landa vorra í Foam Lake bygð, miðað við bú- skapartfmabii f>eirra þar. Herra Sveinn Sveinsson, með konu sfna og böm bróður Sveins, sem um tfma hafa dvalið á Gross Isle f Quebec fylki, kom úr Islands ferð sinni hingað til Winnipeg p. 28. f. m. íslendingadagurinn. Nefndin hefir ákveðið að óhiá- kvæmilegt sé að hann séf ár haid- inn f sýningargarðinum, til þess að hægt sé að koma fram öllum þeim skemtunum sem ákveðið hefir verið að láta fara fram þann dag, svo sem “Base Ball,” “Tug of War,” Kapp- hlaup og fleira sem ekki verður þægilega komið fyrir í Elm Park, þó sá staður hefði að ýmsu leyti verið ákjósanlegur fyrir hátfðahald- ið. Hátfðarhaldið fer því fram í sýningargarðinum, þetta ár. Með- al annars hefir “Berlin Portrait” félagið boðið neindinni að gefa þrenn verðlaun fyrir sérstakt kapp- hlaup kvenna á hátíðinni, og hefir nefndin tekið því boði. Þau kapphlaup verða algjörlega umfram öll önnur vanaleg kapp- hlaup þann dag, og verða höfð til þess, að stúlkur vorar eigi kost á að fá sem flest verðlaun f>ann dag. Tug—of—war, milli kvæntra og Asphalt verkstæði Winnipiegbæj- ókvæntra manna, með < eða 8 ar brann þann 28. f. m. Skaði $10, á hverJ'a hlið, verður látið fara fram 000, og var’vátrygt að fullu. * á háum Palli °S f rimlaspyrnum — _______1______ j alt með bezta útbúnaði. Sæmileg Herra G. Brynjólfsson f Church-1 verðlaun verða veitt fyrirþann leik. bridge hefir sent Heimskringlu $6 I h4 °S i mflu kapphlaup verða samkot frá Thingvalla og^ Lög. höfð — og góð verðlaun gefin. bergs bygðum, sem gjöf til holds- j Glfmur — þar verða veitt sæmi- veikra spítalans á Langanesi á ís- leg verðlaun, og nefndin leggur til landi—þessu fé skal komið til skila. nokkur pör af sterkum glfmubuxum svo menn f>urfi ekki að rífa föt sín, Music kensla. H F. R með tilkynniat, að ég hefí sagt af mér embætti sem yflr- keanari f fortepiano spili við Gustavus Adolphus Coliege f St. Peter, Minnesota, og er þvi nú reiðubúinn að veita kenslu f téðri grein.bæði byrjendum og þeim sem veleru á veg komnir i Music kunn- áttu. Kenslan byrjar 1. ágúst næstk. Kenslulaun sanngjörn. Peir, sem vildu njóta kenslu hjá mér, geri svo vel að semja um hana sem allra fyrst. Frek&ri upplýsingar gefnar að 701 Victor Street, Winnipeg. S T5Z HALL. COXTRACTORS, em fluttir og búa nú að 617 og 6 19 Agnes St., rétt f.vrir norðan Sargent Avenue. Það eru pilt&r sem geta bygt kofa fyrir ykkur svo eigi sé minknn að að búa f. Viðgerðir á gömlurn húsum hafa þeim ekki mislukkast til þessa. Verið okki hræddir að ráðgast við þá um byggingar i smærri stíl eða stærri. — Talið þið við þá ! I hjónaband gengu í Minneota, Minn., þann 28. júnf s. 1., hra. Boy G. Donehowerog ungfrúÞóra Rósa Dalmann, dóttur (?. A. Dalmanns, kaupmanns, og konu hans, f>ar f bæ. Heimili þessara ungu hjóna verðnr framvegis að Montevideo, Minn. Heimskringla árnar þeim allra heilla. T1U N D. Skáldsaga eftír Gunnttein Eyjólfsson, kemur út snemma i þessum mánuði. Sagan verður um 60 bls., með mynd af höf., innheft í l&glegri kápr, kostar 25 cents. Hún er fjörug og skemtilega rituð og fjallar um nýafstaðið ákugamál Vesturheims-blaðanna íslenzku. Upp- lagið er að eins fá hundruð. og ætti því allir, sem vilja eignast þessa sögu eða gerast útsölumenn hennar aðskrifa, sem fyrst til Gísla Jónssonar, 656 Young St., VVinnipeg “The Seal of Manitoba” vindla- gerðarfélagið sem hefir verkstæði sín hér f Winnipeg, hélt almennan hluthafafund á laugardaginn var. Þessir hluthafar komu hingað frá Norður Dakota til að vera á fund- inum: B. B. Hanson, J. E. Arnot, E. H. Bergmann, S. M. Melsted, J M. Melsted ogTho^ Halldórson. Þessir menn fóru allir heimleiðis á sunnudaginn var, nema E. H. Berg- mann og J. M. Melsted, sem biðu til mánudags. Danz að kveldinu — f>ar verða veitt 4 verðlaun. Sýning ungbama innan 1 árs fer fram og 3 verðlaun gefin. Dóm- endur verða hérlendir menn. Séð verður um að skemtanirj fyrir böm og góðgerðir til þeirra, j verði rfflegri en að undanförnu, — f>ví að nefndinni er ant um að bömin geti notið sem mestra skemt- ana þann dag. Hann kemur ekki nema einusinni á ári hverju. Yfirleitt er það tilgangur nefnd- arinnar að gera fætta hátfðahald veglegra, skemtanir fjölbreytttari, og verðlaun betri en áður hefir ver- ið. um þetta síðar. TO WROM 1T MAY CON'CERN : Thin in to certify, thnt Prof. S. K. Jlall hatt been for the two past years enyaged as ' principal of the Sc/tool of Pianoforte of Gustavus Adolphus College St. Peter,S/inn. í It is with regret that we had to accept Mr. Hall's resignation; he has shown'hirn- self a master not only as an arlist, but also as a teacher. It was my good fortune to hear the several piuno recitals given by the pupils of tlie different insiruetors and I { hdve (fco hesitancy in saying that Prot. S. K. HalVs pupils were by far the best. Cordially recommending him to the best consideration of rnusic schools as well as of individual persons, I am Very respectfully,' L. G ALMEN, President Board of IHrectors Gustavus Adolghus College. \ I. O. F. JÓN EINAR8S0N, ritari Skófcbúa stúkunnar “ísafoldar”, er búið hefir að 566 Toronto St., er nú fluttur til 619 Agnes Street, rétt fyrir norðan Sar gent Ave. Þessa eru “Foresters” og aðrir beðnir aðgæta. SKEMTIFEKÐ til Gimli. Oddson, Hansson & Vopni Tel. 8318 55 Trilxine Bidg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575-oo Beztu kaup í borginni! Alfhan Place lóðir á 865. $10 niðurborg un, afgangurinn eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. IMw >•••••••> ——— • - é R. L. RICHARDSON forseti. R. II. AGUR varaforseti CIIAS. M. SIMPSON ráösraaöur The hVinnipeg Fire /nsurance Co. Aðalskrifstofa: WINNIPEG, MAN. Féiag þetta vill fá islenzka umboðs- menn í ö'lum nýlendum íslend- inga í Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. * * * ■ • Ávarp TIL FISKIMANNA. Ég hefi jafnan miklar byrgðir hér í Winnipeg af góðum, þungum blýsökk- um til að selja yður, fyrir 3J cents pd. Eg borga einnig 4 cents fyrir pundið í gömlum rubber skóra og stígvélum, 8 cents fyrir pundið af koparrusli og 2 cts. fyrir pundið af ullartuskum. Það borg ar sig að verzla við mig. B. Shragge, 396 Princess St., Winnipeg. Kennara vantar við Baldur skóla, frá 15. september til 15. Desember n. k. — l ’msækj- endur tilgreini kaup og kenslustig, og sendi tilboð sín, fyrir 20 ágúst n. k., til G. G. Martin, Sec. Treas. Baldur School, Hn&usa P. 0., Man. 4t. Kvennfélag Únítara biður þess getið, að það hafi til sölu kaffi og ísrjóma á laugardagskveldum f Únl- tara samkomusalnum undir kirkj- nnni. Kvennfélagið vonar, að ís- lendingar komi og taki sér hress- ingu meðan þess er kostur. íslenzku Goodtemplara félögin í Winnipeg hafa ákveðið að fara skemtiferð til Gimli þriðjud. 11. júlf. Farið verður með C. P. R. jámbrautinni til Winnipeg Beach sfðan með gufuskipum norður til Gætið að frekari auglýsingum q.j Mesti fjöldi Winnipeg Islendinga I gera ráð fyrir að njóta nú góðs af og skemta sér þann dag með vin- um sínum, bæði á vatni og landi, því hvergi í þessu landi finnst jafn unaðsríkt og fagurt skógar- rjóður, eins og f>ar sem Gimli-bær stendur á vatns bakkanum; — og Vér vekjum athygli á auglýsingu bindindisfélaganna um skemtiferð til Gimli f>ann 11. {>. m. Þar er skemtistaður ágætur og svo lætur nefndin sér ant um að skemtanir verði svo góðar sem föng eru til, The OLAFSSON 5*«; «»>» »> Real Estate Co. WINNIPEG (Yfir búö ANDERSON AtTHOMAS) C«r. lNain &, Jamos Streelx Verzlar með fasteignir í bænum og ntan bæjarins. Útvegar lánsfé gegn fasteignar- veði og setur hús og eignir í eldsábyrgð. Komið og hittið oss að máli EINAR OLAFSSON - JOHN STEPHANSON Teleplione 3985 svo sem Knatt- og Fótbolta-leikur þar eru margir okkar beztu kunn- milli W’peg og Gimli manna. Þar J ingjar. verður og ræður, kvæði, söngur og I Ennfremur vonumst vér eftir að | hljóðfærasláttur. Svo ætti engin sjá þar marga fom-kunningja sem að gleyma gestrisni og alúðlegheit- munu koma margar mílur, á “sjó” J um Gimli búa, sem ekki er sfður og iandi, til að fagna Winnipeg $10.00 verðlaun. - ant um heimsókn landa sinna, en j bindindis-félögunum að komast þangað. mni að gefa $10.00 peningaverð- j laun fyrir bezt samið fjórraddað sönglag við eitthvert af Islendinga- dagskvæðunum, sem ort hafa verið sérstaklega fyrir þjóðhátíðarhaldið hér f bænum á liðnum árum. Islandingadagsnefndin tók sóma- búum. Frétzt hefir að allmargir Islend- ingar 1 Selkirk muni ætla sér að slást í förina með. Margskonar íþróttir verða og sfndar, fólkinu til skemtunar, svo sem knattleikur. fótboltaleikur, BÚA TIL myndir og m y n d a - 1 r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða ---------- Onn nir nnnliim} Pn Wl ííf roriraii lu j ti myndir, sem það vill í þessa hluti og með líflitum. Aðalumbodsmaður meðal lslendinga: Wm. Peterson, 18« Jono8t., Wpejr, Herra Gísli Goodman, blikk- Munið eftir «Moonlight Excur- slagari og söngfræðingur hér f bæ, sion„ ..G]eym mér ei„ félagsins á hefir boðið ísJendingadagsnefnd-1 fö8tudagSkveldið kemur l.p.m. “Mocking Bird Band” spilar alt j kappsund, kappróður og aflraun á kveldið fyrir danzinn. j kaðli, milli Gimli og W4peg manna --------------- j og fl. og fl. Strætisbrautafélagið byrjaði f>. j larið verður á stað kl. 8 að 1. f>. m. að láta vagna sína ganga morgni frá C.P.R vagnstöðinni og eftir “Belt Line” á 7 mínútna fresti, homi'1 heim aftur kl. 10 að kveldi. j í stað 20 mfnútna, sem áður var. boði þessu með þakklæti og valdi L, ... , a 4 þjóðhátfðakvæði til að varpa hlut-! MörgUU1 mUU Þykja Vænt Um Það kesti um, hvertaf þeim skyldi valið KENNARA vantar að Big Point skóla, nr. 962, sem hefir tekið annað eða f>rið.£, kennarapróf. Kenslutfmi 10 mán- uðir, frá 1. september 1905 til 30. júnf 1906. Þeir, sem vildu taka að sér kenslustörf við skóla þennan, sendi tilboð sín (hver umsækjandi tiltekur kaup og mentastig) til undirritaðs, er veitir þeim móttökn til 31. júlí 1905. Wild Oak P.O., Man., 30. mal 1905. ÍNGIM. ÓLAESSON. >krifari og féhiröir B.P.S.D til að semja lagið við. Kom þá upp Islandsminni þetta, eftir Jón Ólafs- son: “Já, vér elskum ísafoldu’, er áa vorra bein geymir djúpt 1 dimmri moldu’, en dís f hverjum stein, sorgar-tár þar strfðast streymir, stærst er gleði nægð, sem f skauti sfnu geymir sögu vora’ og frægð.” Hér með tilkynnist þvf fslenzk- um tónskáldum vestan hafs, að tfu dollara peningaverðlaun verða veitt fyrir bezt samið fjórraddað sönglag við ofangreint f>jóðhátíðarkvæði: “Já, vér elskum ísafoldu”. Nefndin færbeztu hérlenda söng- fræðinga til f>ess að dæma um söng- fræðislegt gildi laganna. Að minsta kosti þrfr keppinaut- ar verða að senda frumsamin lög, en þvf betra, sem fleiri reyna sig. Lögin verða að vera komin til Íslendingadagsnefadarínnar, P. O. Fargjald til W‘peg Beach og til j baka $1.00. Fargjald frá Beach til og frá Gimli öOc. Hálft far- f gjald fyrir unglinga innan 12 ára. G.J; Af f>ví ég verð að fara burt úr bænum vegna heilsulasleika, um tfma, f>á bið ég alla viðskiftavini j mína og kunningja, að sýna hra.1 Kaupendur Heimskringlu, sem Brynjólfi Árnasyni f>á sömu velvild I skifta um bústað, eru beðnir að og viðskifti, sem ég hefi notið hjá gefa blaðinu tilkynningn um það, ykkur. Hann gegnir starfa mín- um meðan ég er fjærverandi, og er að góðu kunnur. Með bezta þakk- læti til ykkar allra, erég ykkar ein- lægar og skuldbundinn, Elias G. Thomson, Sðlubúð 540 Ellice Ave., WinnipeK- Júlí heftið af Waghorn’s Guide er ný útkomið, og flytur að vanda mikin fróðleik fyrir ferða- og ‘•bnsiness”-menn. Allar breyting- ar á gangi vagnlesta og guguskipa eru nákvæmlega skýrðar og gilda til þess dags. Sömuleiðis fullar upplýsingar um Pósthús strætis- brautagang og margt fl. Bækling- nr þessi er ómissandi leiðarvísir fyrir ferðafólk og alla aðra sem Box 116, Winnipeg, ekki síðar enleitthvað starfa og vilja vita. Kost- 31, júlf næstkomandi. í ar lOc heftið. Fæst keypt á vagnl. bæði hvar þeir voru áður og hvert f>eir fara. Þetta er nauðsynlegt til þess, að þeir geti fengið blaðið j með skilum. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 682 Ag- nes Street. Til Ieigu 3 herbergi á hentugum stað fyrir sanngjarnt verð; aðgangur að eld- húsi. Gott tækifæri fyrir litla fjöl- skyldu. Frekari upplýsingar gefur Mrs. S. Johnson, 515 Agnes Street. \ Bústýrunnar bezti vinur er BLUE RIBBON BAKING POWDER Gerir fljóta, góða bökun. Fylgið reglunum amtitmtttmmm wmwmmttmrg | HEFIRÐU REYNT ? nPFWPV’5 —» í REDWOOD LAGER * EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um það uvar sem þér eruð staddir Oannda, Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, Hamitactnrer & 4 m perter, - JliUiUiiiiitiUiiUU UUUUUUUUUUií

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.