Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 20. JULÍ 1905 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 PubM- ing Company V«rö blaðsins í Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Mouey Or- der, Registered Letter eöa Express Money órder. Bankaóvfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor ðc Manager OflBce: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX tia. ’Phone 3512, islecömpdagurinn. Forstöðunet'ndin tilkynnir hér með Islenzkum almenningi eftir- farandi atriði og biður fólk að geyma p>au í minni :* 1. Vegna þess, að nefndin varð vör við almenna, megna óá- nægjn landa vorra í bæ f>ess- um og annarsstaðar út af vali nefndarinnar á stað þeim, sem ætlaður var fyrir hátíðahaldið í ár, — [>á fann hún sig til neydda, að láta að vilja fólks- ins í því atriði, sem hverju öðruhátfðahaldinuviðvfkjandi, og hefir f>vf ákveðið að halda íslendingadaginn þ. 2, ágúst næstkomandi í Elm Park. 2. Fyrir ötula og vingjamlega starfsemi herra Nikulásar Oss- urarsonar og góðvilja þeirra í garð íslendinga, sem ráða yfir Elm Park, hefir nefndin kom- ist að svo góðum kjörum við umráðamenn garðsins, að f>að var samróma álit hennar, að ekki væri sanngjamt að hafna svo góðu tilboði. 3. Nefndin veií^ að Elm Park er íslendingum kærari skemti- Staður, en nokkur annar, sem hér er fáanlegur, bæði vegna náttúrufegurðar, hreinleika og góðs lofts, og einnig vegna þess, að þar eru miklu betri tæki en nokkursstaðar annars- staðar til þess að s k e m t a vel börnunum. Og það telur nefndin mjög mikilsvert atriði. 4. Þeir, sem hafa umsjón með skemtunum fullorðinna, svo sem “Base Ball”, kapphlaup, aflraun á kaðli og öðrum slík- um skemtunum, hafa gert ráð- stafanir til [>ess, að J.essar j skemtanir geti farið fram í j Elm Park áíslendingadaginn,; eins vel og hægt hefði verið að j að hafa það á öðram stöðum. | Og auk þess verður nú hægt að hafa kappsund á prógrammi, dagsins, sem ekki hefði verið unt að hafa annarsstaðar, og f>ykir flestum sú skemtun ó- missandi. 5. Prógram dagsins verður langt \ um stærra og fjölbreytilegra,! en á nokkrum undangengum Islendingadegi. 6. Verðlaunalistinn sýnir fleiri verðlaun og iniklu stærri en nokkru sinni áður. 7. Seal of Manitoba Ciqar Co. j hefir boðið nefndinni þrenn verðlaun fyrir sérstakt kapp- j hlaup fullorðinna karlmanna. Þau verðlaun eru sem næst $18 virði, og hefir nefndin tekið því boði. “Seal of Manitoba” vindlagerðarfélagið er íslenzkt, og hefir með f>essu boði sýnt íslendingadaganefndinni f>ann velvilja, sem hún vonar að landar vorir meti réttilega. ; 8. Auk vanalegra sætinda, verður öllum bömum, sem koma á Is- lendingadags - hátfðina, veitt frítt aðgönguleyfi á hringreið- ina í garðinum, einu sinni eða tvisvar að deginum. j 9. Lesið prógrammið í pessu bl. og sannfærist um, að nefndin hetír beitt allri inögulegri við- leitni til þess að veita Islend- ingum svo góðar og fjölbreytt- ar skemtanir og svo mörg og góð verðlaun, sem. hún hefir átt kqst á að gera. ! 10. Fern verðlaun verða veitt fyrir sýningu ungbarna innan 12 mínaða að aldri. 111. Heitt vatn geta menn fengið ókeypis í garðinum. 112. Vegna þess, að hátíðahaldið verður haft f Elm Park, getur nefndin ekki váltt eÍDkaleyfi fyrir sölu veitinga. En hún hefir samið svo um við ráðs- menn garðsins, að þar skuli fáanlegar allar almennar veit- ingar, svo sem máltíðir og svaladrykkir, og með eins sann- gjörnu verði og þær hafa nokk- uru sinni áður fengist á und- anfðrnum íslendingadögum, t. d. máltfðir á 25c, og aðrar veit- ingar með tilsvarandi verði. ur dýr. Gætið að allri þeirri at- . vinnu, sem þær gefa tilefni til við . skógarhögg og sögunar og heflunar i inyllur, trjáviðar renniverkstæði, j námagröft, járntöku, jámbræðslu ^ og steypu, og á verkstæðum þeim, j sem búa til járnvírnet þau, sem notuð eru f sumarhurðir á hús manna og f gluggaskýlur eða brynj- j ur, — á verkstæðunum er steypa lamir á þessar hurðir og búa til j lása, skrúfur og nagla og alt annað ! sem notað er í sambandi við hurð- j irnar og gluggaskýlurnar, sem eiga að varja húsin fyrir flugunum. Að ; ótöldum verksmiðjum þeiin, sem ! starfa að f>vf að búa til vefnaðinn, sem nefndur er flugnanet, og þau sem starfa að tilbúningi flugna- j pappfrs, sein er margra tegunda. Það mun óhætt að fullyrða, að flug- j urnar gefa tilefni til f>ess, að hundr- ! að þúsund manna hafa stöðuga \ j atvinnu f landi þessu árið um kring, | i og að vinnuarður þeirra nemur tug- j l um millfóna dollara, sem viðheldur i lffi og velsæld allra þeirra fjöl-! j skylda, sem vinnumenn þessir hafa j I fynr að sjá. Enn mætti telja atvinnu allra peirra manna, sem starfa að til- j búningi hinna mörgu og marg- breyttu véla, sem- notaðar eru við ! framleiðslu þeirra hluta allra, sem liafðir eru til að verja bæði menn og ekepnur fyrirfluguin. 13. Nefndin mælist til þess, að Skýrslur eru ekki fyrir hendi til garðinn. F1 ugurnar. Nú er sá tfmi árs, sem flugurnar tfmgast og fylla hvern krók og kyma í húsum manna, leggjast á alt það ætt og óætt, sem fyrir þeirn verður, og setja á f>að sitt sérstaka mark, breyta smekk matvælanna j og litskreyta glugga og veggi hús- menn flytji ekki vfn með sér f j Þess sýna nieð tölum hve mikils atvinna sú nemur um árið, er flug- umar gefa beinlfnis tilefni til f landi f>essu, og væri [>ó einkar fróð. legt að geta gripið til þeirra. En svo mikið er víst, að það sem að framan er tilgetið um þetta, er ekki of mikið, heldur miklu meiri j lfkindi til að áætlun vor sé langt of lág. Nú þó að flugurnar virðist fj fljótu bragði ekki sérlega háfleygt eða nytsamt umtalsefni, f>á er f>ó j svo, þegar [>að mál er vandlega at- j j anna. Miklar þarfaskepnur eru flug- j hugað, að það gefur tilefni til al- i urnar! .Mörguin er að vfsu illa við yarlegrar fhugunar, þvf að tilvera f>ær, þykja þær gera sér ónæði og og vekja sig með söng sfnum of j snemma á morgnana og angra sig við dagleg störf og sérstaklega við j máltfðir, og flestir eru þeir, sem helzt vildu byggja flugunum alveg j út úr húsum slnum, ef þeir ættu j |>ess nokkurn kost. En flugurnar ! eru vfkingar, sem fara ekki að lög- um. Þær verða að lifa eins og önn- ur náttúrunnar börn. Og heim- kynni sfn gera f>ær hvar f>ar, sem þær fá skjól og skugga fyrir vind- um og sólarhita sumardaganna. Æfin þeirra er stutt, og f>ær verða að nota tfmann f þarfir náttúrunn- ar, f>vf enginn má ætla, að þær séu skapaðar og settar f heiminn án ákveðins tilgangs. Y fsindamennirnir halda fram þeirri skoðun, að flugurnar séu til þess gerðar, að eyða sjúkdóms- frumögnum „þeim, sem berast í loftinu og ógna lífi og heilsu mann- anna. En þeir játa þatf einnig, að þær beri sjúkdóms bakterfur milli fjarlægra staða og orsaki á þann hátt sjúkdóma þar sem sf?t varir, — svo að ekki er með neinni á- kveðinni vissu sagt, hvort [>ær geri meira gott en ilt. En að fráskildri skoðun lærðu mannanna, þá er það skoðun almennings, að flugurnar séu skaðræðis plága og óalandi og óferjandi. Af þessari skoðun er komin sú ofsókn, sem alment er hafin á flugumar, og f þessu sam- bandi eru f>ær, eins og að framan er sagt, þarfaskepnur. Það er efamál, hvort nokkur dýr jarðarinnar gefa ástæðu til meiri flugnanna hefir vissulega þann á- rangur, að skapa sérstaka atvinnu- vegi og viðhalda þeim f landinu. Einkum munu landbændur líta svo svo á, að flugurnar geri sér tjón en ekki hagnað, þar sem þær geri skepnum öllum svo mikið ónæði að það hái [>eim til mikilla muna, svo bóndinn bfði af þvf stórmikið tjóu. En það má segja um f>etta eins og annað, að svo er hvert mál sem ! það er virt. Fyrst er þess að gæta, að eftir þvf sem afurðir bænda eru minni á einhverju vissu tímabili, eftir þvf kemst það sem þeir hafa til sölu í hærra verð, f>vf eftirspurn- in eftir vörum þeirra eykst f rétt- um hlutföllum við mannfjölgunina í landinu. En einmitt flugurnar auka fbúatölu landsins svo nemur j að minsta kosti hálfri milllón manna, með f>vf að neyða mennina til að búa til ýmsar flugnaverjur, og mynda þannig atvinnuveg handa mörgum mönnum, er með arðinum af þeirri vinnu sinni framfæra fjölskyldur, sem annars ekki gætu haldist við f landinu. Það getur f>vf verið álitamál, hvort jafnvel bændurnir hafa meiri óhag en hag af flugunum. Að undanteknum leiðindunum og ónæðinu, sem þær olla, f>á má telja vfst, að þær hafi áhrif til góðs og hagnaðar miklum fjölda manna. Margt fleira mætti segja um flug- umar, en það sem hér hefir verið sagt, ætti að nægja til J>ess að sann- færa fólk um, að jafnvel það sem iðnaðar og auðlegðar tugum pús. j almenningur telur einskis nýtt og manna en flugurnar. Þær eru bein oft skaðlegt hefir eihnig sfnar góðu orsök til þess, að auka vinnu í öll- hliðar og mikið sér til ágætis, ef um siðuðum löndum meira en önn- rétt er athugað. Athugaserad. Ekki er það satt, sem Sigurður Jóhannesson staðhæfir f grein sinni f sfðasta Hkr.bl., að vfsan eftir^ þennan Hörgárdals-dreng, Pálma' Einarsson, sé rétt kveðin sextán- mælt. Þvf fer mjög fjarri. Hver sextánmælt vfsa rétt kveðin er aðallega ort undir tvflið (troch- ceus) og er hún átta línur að lengd, hver lfna tvær setningar eða tvf- mælt, er fyrri setningin þrjú at- kvæði en liin sfðari fjögur, önnur hvor lína fellur f hljómi eins og í dróttkvæðu ljóði. Þar sem nú tvær setningar eru f hverri lfnu, en Ifn- urnar eru átta, [>á verða sextán setningar í vísunni og er [>að kallað sextánmælt. Sjá vfsuna eftir Krist- j4n skáld Jónsson, bls. 299: “Fatast lán. Fjölgar götum. Förlast vit. Hörð eru örlög.” o.s.frv. Þetta ætti að nægja þeim, sem vilja skilja þetta mál. Nú sÖ3t það, að Pálma vísa er ekki sextánmælt, f>vf hún byrjar svona: “Vorblíðan vang [>/ðir”. Þetta er ein setning, en hefði átt að vera tvær, svo vantar hér atkvæði. Það eru einungis þrjár lfnur í vfsu Pálma þessa, sem eru rétt kveðnar. Það er ekki að hefja dreng þenn- an, að klessa þvf á prent, sem hann hefir að gamni sfnu sett saman og sem hann, eins og fleiri unglingar, hugsar só rétt og smellið. Það hefði verið betra að bíða með það, en benda honum í kyrf>ey á það að vanda sig. Og hér J>ó ljósið logi dauflega sér maður þó kekkina í grautnum og svo vill maður ekki kingja þeim al- gerlega orðalaust. Ég réði hálfbróður þessa drengs frá, að láta prenta f>essa áminstu vísu. En liann hetír haldið sjálf- sagt, að ég annaðhvort öíundaði bróður sinn yfir heiðrinum, eða þá að ég hefði ekkert vit á þvf, hvem- ig vfsan væri kveðin. Kristinn Stefdnsson. Hversvegna Stja þingmenn Breta með hatta á höfðum í þingsalnum? Um þessa kynlegu venju farast blaðinu Times j and Mirror þannig orð: Mar>;ir utanþjóðamenn hafa tekið eftir þessum einkennilega sið og undr- ast yfir honum, þvf að f öllum öðr- um löndum sitja þingmenn ber- höfðaðir inni f þingstofunum. En sögulegt atriði liggur til grund* vallar fyrir þessari siðvenju. Það var óvinátta sú, sem endur fyrir löngu varð með þeim Jóni Breta- konungiog Filippusi II., konungi Frakka. Fjandskapurinn milli þessara tveggja konunga varð svo mikill, að þeim kom saman um að heyja einvfgi, en þar sem þeir voru báðir konungar og persónur þeirra þvf friðhelgar, gerðist það með þeim, að jafna sakir með þvf að láta umboðsmenn sfna berjast fyrir sfna hönd.| Umboðsmaður Breta konungs var Jón marskálkur frá Ulster, og hann ranti sigur á um- boðsmanni Frakkakonungs. Jón konungur varð svo glaður yfir þessu, að hann bauð sigurvegaranum að kjósa sjálfur hver laun hann vildi þiggja fyrir verk sitt. Hann kaus það að launum, að liann og erfingj- ar hans mættu hafa höfuðföt sín á höfðum, þótt f>eir væru f n&vist sjálfs konungsins eða annara kon ungborinna manna. Konungur veitti sigurvegaranum þessa bón. Svo kom það fyrir, að konungur þessi varð síðar neyddur til þess, að gefa þjóðinni þingfrelsi, og þá heimtuðu höfðingjar landsins hin sömu hlunnindi, nefnilega að mega hafa hattinn á höfðinu í návist konungsins, og sfðar lieimtuðu þingmenn hinna ýmsu kjördæma landsins hinn sama rétt og öðrum hafði verið veittur. En svo er skil- ið, að á þinei séu menn jafnan í návist þess konunglega. Og þess vegna sitja brezkir þingmenn jafn- an með hattinn á höfðinu, þegar þeir eru í þingsalnum. Nýir kaupendur að Hkr. fá tvær góðar sögur f kaupbætir ineðan upplagið hrekkur. Minni íslands. (Flutt að Gimli, á skemtiferð G-T. 11. þ.m.). Hvf er ég að yrkja’ um þig, móðir, sem allir vér þekkjum? Hvf er ég að segja það sama og sagt geta allir? Hví dirfist ég, knapinn, að kveða f kotinu mfnu, þar sem að lofðungar ljóða þér lof hafa sungið? Þvf veldur mfn ást til þfn, ísland, frá árdegi lífsins; æskunnar heiðbjarti himinn með hlæjandi stjömum. Bernskunnar haliirnar háu úr hjartkærum vonum, sem að ég sjálfur þar bygði ásóldðgum vorsins. Þar á ég geymdan minn gróða frá gróandans árum, þar á ég sólskin og sumar þó svell þekji grundu. þar á ég margan draum dreymdan, sem degi var fegri; ótal sem enn þá inér birtast frá æskunnar djúpi. Þvf er mér Ijúft þér að ljóða, þótt lagvirkni bresti. — Olluin oss yndi það veitir þfn, ísland, að minnast. Ollum, sem göfgi þitt gafstu, sem gæfan er bezta, fæðst hafa’ f faðminum þínum og fóstrast við brjóst þín, Þér munið vfst brúnina bröttu við bl&hvel sem gnæfir uppi við hnjúkana háu, sem hjarnkrónu bera. Var þar ei yndi að una og augum að lfta landið og hafið og himinn á heiðskfrum dögum? Var ei sem vaknaði’ f hjarta hið veglega’ og stóra, alt það, sem glæðir og göfgar hið góða og bjarta? Var ei sem löngunin léði þá lífsþránni vængi svo að hún hærra upp svifi en sjónhringur náði ? — Hjá þér býr frelsi á fjöllum, en friður í dölum, tignin á tindum og hnjúkum og traustleiki’ f björgum. Þar drynja flúðir og fossar sfn forn-römmu kvæði. Þar syngur fuglinn úr suðrf sfn sólarljóð nýju. « Hvenær sem firðboðið fl/gur og fossarnir vinna. Hvenær sem gullið mun grafið og gróðurinn aukinn. Hvenær sem hafnámar opnast og hlinirnir skýla. Hvenær, og hvernig, alt breytist þig hjarta vort geymir. Hvernig sem hagur vor stendur og hvar sem vér búum, vér, sem að æskunni eyddum á íslenzkri grundu; eydrotning þegnhollir þjónum til þrifa og gróða. Fósturlaun séu það sona í sjóð vorrar móður. Nú hefi’ eg minst á þig, móðir, þótt margt sé ei talið. Lfttu á viljann, þótt verkið með vansmíðum finnist. — Aukist þér alt sem þig prýðir og ást þinna sona. ísafold! ættlandið kæra! Þér aldrei vér gleymum. Þdint. Þ. Þornleinssi>n. Grundarkirkja (f Eyjafirði), (Úr bréfi til horra Haraldar Sigurjjein- sonar, Hekla P.O.,Man.) llálshÚHum, 14. maí 1905. Kæra þökk fyrirsendinguna, sem mér þótti mjög vænt um, og gleður [>að mig að heyra, hve mikið tón- skálcLþú ert orðinn. Ég verð mjfig glaður yfir 1 hvert skifti, sem ég heyri getið um einhvem íslending, sem skarar fram úr öðrum í vísind- um og fögrum listum, þvf mér finst það breiða frægðarblæju um fjöll og dali hinnar eldgömlu Isafoldar. Við hérna f Grundarplássinu og eins austanmegin árinnar beint á móti, höfurn haldið söngfundi f vet- ur, og heitir sá Kristján Ámason, er aðallega hefir stjórnað þeim, — Keldhverfingur að uppruna, en nú hjá Magnúsi á Grand, sem verzlun- arþjónn. Kristján þessi er góður söngmaður og fróður um margt í þeirri grein, organisti f Grundar- kirkju næstl.ár (Olafurbróðir minn var það áður, en nú er hann á Ak- ureyri við verzlun). Á söngfundunnm höfum við sung- ið lagið þitt og hefir það hrifið okk- ur og eins þá sem heyrt hafa. Lagið er hljóminikið og harmonerar vfða yndislega. Mér finst það mjög lfkt þvf, að það hefði fæðst við bergmál hinna fslenzku klettafjalla. Ég veit að Árni í Holtseli skrifar þér núna allar fréttir, sem til eru hér úr firðinum, nema um hina nýju kirkjubyggingu á Grund, sem ég ætla að reyna að lysa ögn fyrir þér Jæja, þú manst nú líklega eftir gamla bænum á Grund. Þú munt líklega hafa heyrt, að Magnús bygði fbúðarhús handa sér árið 1891, reif hann þá allan bæinn nema baðstof- una, og út frá henni verðum við að ganga, sem kunnugum punkti. — Beint f suður frá gömlu baðstof- unni er fbúðarhúsið, 27x14, og tvf- loftað. Suður og fram af þvi er gamla kirkjan á sama stað og með sömu merkjum óg var, en þaðan verður hún flutt, þegar nýja kirkjan er komin í stand, sem að lfkindum verður í lok júlfmán. næstk. og er hún þá búin að standa yfir á annað ár. Gamli kirkjugarðurinn verður á sama stað og hlaðinn uppað nýju. Þá kem ég að aðalefninu. Á næst- liðnu vori var byrjað á að byggja kirkju á Grund. Hún stendurbeint út af gömlu kirkjunni eða út og framundan gömlubaðstofunni hans M. Kirkjan er 27 álnir á lengd fyr- ir utan forkirkju, sem er 8x8, og breiddin er 14 ál., hæð undir laus- holt 8V2 alin, svo þetta er tveggja tazíu hús. Þá er forkirkja með turni upp af, og er liann allur á hæð 38 álnir. Eg ímynda mér að þú sjá- ir ofan á Grundarkirkju turninn heima hjá þér með góðum kíkir! Þegar turninn er orðinn jafnhár kirkjunni mjókkar liann og verður 8-strendur, og myndast [>ar svalir og sér m%^ur þaðan “of alla heima” sem Óðinn úr Hliðskjálf. Á hlið- unum eru 12 gluggar í tveim röð- um, 6 í hverri; svo það er bjart sem í guða-sölum. Kórinn er 7 ál. af lengd kirkjunnar, og er afþiljað skrúðhús við báðar hliðar; ytír kórnum er hvelfing skift niður í ferkantaða reiti með gyltumlistum, en f reitina á að raða niður stjörn- um,en ekxi veit ég hvort það vérða Pláneturnar eða hinar svo kölluðu Asteroides. Þá kemur miðkirkjan, yfir henni er einnig hveltíng,en nokkuð hærri en yfir kórnum, alveg eins útbúin. Meðfram b&ðum hliðum eru set- pallar eða “gallery”, alveg inn að kór; en yfir þeim og söngloftinu er sléttur eða flatur himinn. Þar verða engar stjörnur, svo þar verð- ur dimt? Eftir kirkjunni endi- langri verður breiður gangur, ca.. 3 álnir,og meðfram hliðunum verða einnig gangar, svo menn þurfi ekki að liggja upp við vegginn. Inst f kirkjunni eru tveirofnar fyrir fram- an skrúðhúsin báðu megin,er kost- uðu kr. 140 hvor. Ég gleymdi að geta þess, að kirkj- an sn/r út og suður, og stendur fyrir framan vatnsskurðinn, sem liggur út á hina svokölluðu bæjar- flöt. Þú færð nú af þessari lýsingu ofurlitla hugmynd um hvemig lít- ur út á æskustöðvum þfnum, en vera má að ég sendi þér línu aftur seinna og verð ég að biðja þig að fýrirgefa mér fyrir klórið. Berðu kæra kveðju frá mér móður þinni og bræðrum. Líði þér eins og bezt fær óskað þinn einlægur vin, Júlíus ólafsson. — Herforingi Stoessel, sá er varði Port Arthur fyrir Jöpum, hefir verið handtekinn á Rússlandi kærður um að liafa gefið staðinn í hendur óvinanna án þess nauðsyn bæri til þess. Margir manna þeirra er unnu þar undir stjórn hans, bera lionum illa sögu fyrir ónytjungskap og óherinannlega vörn staðarins. Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.