Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 20. JÚLÍ 1905. PALL M. CLEMENS’ BYGGINGAMEISTARI. 470 Maiii Kt. Winnipej;. BAKER BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar poningalán o. fi. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f»ið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON 618 Langðide St., Winnipeg, Man. Ti* Doiniiiioii llaiik Höfuðstóll. §»,000,000 Varasjóður, §»,500,000 Allskonar bankastörf af heudi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hœztu gildandi vexti, sem leggjast viO ínn- stæOuféO trisvar á ári, í lok júní og desember. NOTRE DAME Ave. BRANCii Cor. Nena St T. W, BUTLER, Manager A. G. McDonald & Co. Gras og Rafljósaleiðarar 417 Main St. Tel.8142 Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum Íslendínga DUFF & FLETT :p Xi TX DVL JBIEIR, S Gas & Steam Fitters. 004 Netre Dam« Ave. Telephone 3815 ’PHONE 3668 Smiaðgerdir fljóv og - vel af hei'.di levstar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg Kennara vantar við Baldur skóla, frá 15. september til 15. Desember n. k. — Umsækj- endur tilgreini kaup og kenslustig, og sendi tilboð sfn, fyrir 20 ágúst n. k., til G. G. Martin, Sec. Trens. Baldur School, Hnausa T. 0., Man. 4t. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street 8onnar& Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarat 494 91ain St, -- - Winnlpeg R. A. BONNER- T. L. HARTLBY Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. Stórmikill Afsláttur 4 ailskonar LJOS- o)ou) gog TO o)o( c o)o(a er nú þessa dagana hjá cOo(ó ©jo<0 §0(0 U'OXJ §o(o Mn ólo<o o)o(o o)o(oo) liiinited. PHOTOGRAPH STUDIO________— Horui Main Street og Euclid Avenue fyrir noröan jérnbrauk VERÐSKULDAÐ SVAR til ‘stóra mannsins’ P.S.P. sem þykist óviðjafnanlegt skáld(H), en sem fyrir aftan eyrað hjá al- menningi er oftast kallaður “stæl- ingar pállinn”. Og orðróm [>eim til sönnunar gerði hann sitt klaufa- stykki (sveinastykki), sem birtist í Heimskringlu 18. maí sl.; enda mun það liafa verið ein aðalorsökin fyrir þvf, að hann fór úr Hagyrð- ingafélaginu. Eg man eftir þvf, að á fyrsta fundi, sem ég var á í þvf félagi, að hann las upp eitt af kvæðum sínum, sem þá var dæmt að vera heldur laglega samansett, að undanskildu þvf, að það lfktist svo mjög að efni og formi einu af kvæðum eldri skáldanna íslenzku, og slfkt hið sama mun hafa átt sér stað oftar. En þessar bendingar munu hafa fallið honum svo þungt, að hann treysti sér ekki til að halda áfram upp á sfnar eigin spýtur, sem hagyrðingur innan vébanda Hag- yrðingafélagsins. Og f samðandi við það mun hin nafntogaða Northwest Hall ræða hans hátignar — prófessorsins ís- lenzka(H), hafa átt stóran þátt f því, að opna augu lians fyrir þvf, að ljóðagerð hans, á því stigi, sem hún var þá, stæðist engan samjöfn- uð við ljóðmæli þeirra manna, sem hans hátign prófessornum þóknað- ist að álfta að hefðu verið alfull- komnir strax eftir fæðinguna, nfl. að strax í “laugartroginu hefðu sést einkenni þess, að þeir væru talandi skáld”(!). Með allri virðingu fyrir “stóra manninum”, hefði ljósmóðir hans lfklega mátt setja upp spari-andlitið og gull- spanga gleraugun til þess að sjá eða finna slfk fæðingarmerki á hon- um óskfrðum. Krókur á móti bragði. Prestaspaða Páll, með varið, pjakkar oft f sama farið. Golsótt er hans gáfnafarið; gorldjóð þaðan heyra rná, “fagurt galar hann fuglinn sá” (!!). Klippa þyrfti af kveiknum skarið, svo kviknað ljós þar geti, og andlegt kál úr öskum hinna’ ei éti. Andans sjó— í sorga-éljum — siglir liann á krákuskeljum; hans er gal, sem gaul í beljum, gnauða vindlaus segl við rá, — “fagurt yrkir hann fuglinn sá”(H). Skroppinn hans vér skáldskap telj- sköturoði lfkan; [um, aldrei þekti ég áður kuðung slfkan. Fátækt sálar-flækingstetur, farðu heim og lærðu betur; ef Blöndal litla og Briem f>ú étur bragðdauft verður Lögberg þá, og “Einingin” að innan grá. Orðst/r þér þú aldrei getur eins og skáld — “með láði”; “Láki”*, F... .ogLucifer pig náði! B e n d i n g . Ef þfn tieiri asnastryk á ég þarf að hlusta, “emigranta” andlegt ryk af þér skal ég dusta! Þessar atliuganir læt ég nægja að svo komnu. l>, K. K. ♦ Sá s m samdi fyrirlestursbrot þaö um skáldiö B. Gröndal. som P.S.P. las upp undir sínu nafni á Stúdenta-samkomunni síöastliöinn vetur. H ö f. Fréttabréf. Spanísh Fork, Utah, 1. júlí 1 !><)■>. Herra ritstjóri! Það er ekki mikið um stórtfðindi hjá oss núna, frekar en vant er- Tíminn virðist líða áfram ofur- rólega, og inndælt er tfðarfarið. Það stendur nú yfir heyskapartfm- inn; það er fyrsta uppskeran af Alfalfa lieyi, og er uppskeran bæði mikil og góð, og nýting hin bezta. öykurrófur o<* allar korntegundir lfta mikið vel út og gefur það von um góða uppskeru. Pólitfskar hreyfingar heyrast nú ekki nefndar á nafn, en mikið er aftur um skemtiferðir, sérstaklega til Californfu, og þaðan hingað til Utali, eftir hinni n/ju braut á milli Salt Lake City og Los Angeles f California, sem fullgerð var á sfð- astl. vori og er næstum 800 mflur á lengd. Allir dáðst að traustleika brautarinnar, hve ferðin gengur fljótt (aðeins 24 tfma), og að síð- ustu að fegurðinni og landgæðun- um f Californfu. Heilsufarið er yfirleitt rnjög gott og friður og eindrægni rfkir hver- vetna. Menn eru nú í óðaönn að búa sig undir hina miklu fjóðhátfð Banda- rfkjanna, 4. júlí, og eftir öllu útliti að dæma, verður liátfðahaldið í ár með langbezta móti og mjög al- ment. Hér f bænum hafa Ifmar verið með líflegra móti í sumar. Verzl- unin er fjörug, atvinna sæmileg og nýjar byggingar með meira móti; ein af þeim er afarstór danssalur, sem kostar um $5,000. Hjá löndum vorum er alt tfðinda- laust og fremur rólegt. Það má heita, að alt standi f stað, því engir hafa flutt hingað eða héðan nú um nokkurn tfma,og lftið er um gift- ingar, eða aðrar tilbreytingar, nema það að tvær manneskiur hafa dáið: Guðrún Jónsdóttir, Ingimundsson- ar, frá Önundarstöðum í Austur- Landeyjum, fyrrum kona Jóns forn- fræðings Þorgeirssonar, en sfðast til heiinilis lijá móður sinni f bænum Bancroft í Idaho; hún lézt 5. júnf á fertugsaldri. Hin 18. sama mán- aðar lézt hér í bænum að heimili herra Gísla E. Bjarnasonar, gamal- mennið Magnús Bjarnason,hartnær nfutfu ára að aldri, fæddur 3. ág. 1815 að Ulfsstaðahjáleigu f Austur Landeyjum f Rangárvallas. For- eldrar hans voru Bjarni Jónsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir, hjón f sömu sveit. Kona Magnúar heit- ins hét Þuriður Magnúsdóttir, dáin 1891. Þau fluttu til Ameríku fyrir fimmtán árum síðan og settust að í Spanish Fork, hvar Magnús hefir búið síðan. Magnús sál. var mesti geðspektar og hæglætis maður og f>ví mjög vel liðinn meðal þeirra, er kyntust honum og umgengust liann. Haun var mormóni og háprestur f þeirri kirkju og fór trúboðsferð til ís- lands 18T0, og leysti það verk af hendi með heiðri og sóma. Eátækur af jarðneskum auðæf- um var Magnús alla slna daga, en hafði f>ó oftast nóg til lífsviður- væris. Tvö sfðustu ár æfi sinnar var liann blindur og þar af leiðandi mannaþurfi, en af f>vf hann átti engin börn lifandi og ekkert skyld- fólk hér, sem nokkuð gaf um að liðsinna honum, varð hann að flýja á náðir vandalausra. Tóku þá við honum heiðurshjónin Gfsli Einars- son frá Hrísnesi og kona hans, og ólu önn fyrir honum eins og hann hefði verið faðir þeirra, þar til hann lézt, eins og áður er sagt 18. f.m. Jarðarförin fór fram frá heim- ili Gfsla, og undir lians umsjón að öllu leyti, hinn 20. s.m. og fylgdi honum mikill fjöldi landa og ann ara þjóða fólks til hans hinsta ! hvíldarstaðar. e II. .Johnson. Þessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu: Mr. Th. H. Vigfússou Loftur Jörundsson Miss Setzelja Hermanson Spurningar og Svör. 1; Getur ekki kona sem maður- inn hefir yfirgetið með bömum, fengið að taka heimilisréttarland. Eða stúlka sem hefir fyrir börn- um að sjá? 2 Hverjum ber að annast uppeldi barnanna, ef móðurinn getur ekki að öllu leyti staðið straum af þeim ogfeðurnir ekkert skeyta um f>au? 3 Nú skyldu feðurnir ekki vera f rfkinu. Hvað þá? Svör — Nei, að lögum hefir kona þessi ekki landtökurétt f Canada, né stúlka sem hefir fyrir barni að sjá. Aðeins ekkjur sem hafa fyrir eigin hjónabandsbörnum að sjá, eiga landtökurétt á móts við karl- menn. En innanríkisráðgjafinn mundi hafa lagavald til að veita konum með börnum, sem maðurinn hefir hlaupið frá, landtökurétt, ef hann vildi beita valdi sínu. 2 — Foreldrum einum ber að annast um uppeldi barna sinna. En þar sem feðurnir eru óþokkar, eins og alt of oftgerist meðal landa vorra, og mæðurnar of óhraustar til að annast um skyldulið sitt, [>á verða bðrnin að eiga tilveru sfna undir hjálp Guðs og góðra manna. I slíkum tilfellum kemur ranglæti feðranna fram á börnun- um. 3 — Þegar feður flýja rfkið til að komast hjá peirri skyldu að annast afkvæmi sfn, þá sjáum vér ekki að neitt sé hægt við þá að gera, og er það ilt, þvf að slfkir menn ættu ekki að ganga lausir. Jhtstj. Ég bý á hveitiræktarlandi og hefi iand mitt umgirt með einum vfr. Nágranni minn á sömu sectionfiiefir gripabú og engar girðingar. 1 — Er ég skyldugur sð kosta girðingu á milli okkar einsamall, eða get ég neytt hann til að bera kostnað til helmings á lögfullri girðingu. 2 — Má hann sleppa kálfum sfn- um hvert sem f>eir vilja fara og með því neyða mig til að verja akur minn fyrir skemdum. 3 — Eru kálfar á fyrsta ári und- ir sömu lögum og fullorðnir gripir. , Fdfi óður. S v ö r. 1. — Nágrannar f>ínir mundu að öllum líkindum dæmast til að borga helming kostnaðar á lögmætri girðingu milli landa ykkar ef til laganna kæmi, eftir að hafa neitað að taka f>átt í girðinga verk- inu eða kostnaði við það. 2. — Hvert hann má sleppa kálf- um sfnum eða ekki, er komið undir hjarðlögum sveitarinnar,—ef nokk- ur eru. 3. — Undir vanalegum hjarðlög- um eru kálfar ekki háðir sömu lagaákvæðum og fullorðnir gripir. Annars er vissara að leita álits lögfræðings um öll f>essi atriði, og f- hann til að jafna sakir milli ykkar nábúanna. Ri'.stj. SKÓBÚÐIN BÚÐIN SEM ALDREI BREGST Karlmanna fínirDon- Kola skór, alstaðar seldir á 92, um sýn- inguna aðeins á $1.50 Kven ‘vice-kid1 skór, med nýjasta sniði, glji-táin. Vanaveið $2, um sýninguna $1.50 Komið og finnið oss, við'seljura allar tegnndir af skóm, kist- um og töskum með lægra verdi en nokkrir aðrir í bænum. 200 pör af karlmanna mórauðum reima og lágskóm á 25 prorent minna en licildsoln Kaupið því eins snemma dags og þér getið, svo vér getum sint þörfum yðar. Fjolskyldu verzlun oskast. Áður: Hardy Slioe Store. Adams & Horrison 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Avenues Jónas Páll Scrham var fæddur að Akra, N. Dak., 3. okt. 1886 og dó 1. febr. 1905 á þann hátt, er getið var um f Baldri 1 'ebrúarmánuði s.á. Foreldrar hans iau Mr. og Mrs. J. Schrarn, sem nú ifa norðarlega í Geysir bygðinni, mistu þar sinneinaeftirlifandi son, ungan og efnilegan. Hann var öt- ull og framgjarn, og er þvf foreldr- unum, semorðin eru mjöglasburða að lieilsu, mikill missi í fráfalli lans, og einnig lfka bygðarlaginu í reild sinni, sem þar varð á bak að sjá góðu og 11/tu ungmenni. Eftirfarandi erindi eru ort undir nafni foreldranna: Ástkæra blómið mitt eitt hér ég misti, unnará djúpi þá liðinn hnést nár, þá skýfioka sina hamramur hristi helkaldur stormanna jötuuinn grár. Því varstu burtu svo harðlega hrifinn? Harmar ei dvína né hvarmanna regn. Því ertu burtu svo sorglega svifinn ? Sárbeíttur fieinninn mitt hjarta stakk gegn. Enn dagarnir þverra hér drottins að vilja, dauðans helmyrkur til grafar þig sló. Ó, við þig, sonur, sárt var að skilja, sameinast aftur munum við þó. Þú lifir í sælu hjá lifanda guði, leystur frá andstreymi, sorgum og pín; þú lifir í sælu og ljúfum fögnuði, langar mig sárlega að komast til þín. Elskaði sonur, ég sé þig í anda — sólunni fegri á himnum þú skín — burtu frá armæðu allri og vanda, aldrei þín sæla né fögnuður dvín. En sorganna skýið nú sál mina vefur, svipult og margbrevtt er tírranna hjól. Ljúfur minn drottinn nú launað þér hefur, í lifinu varst okkar gleði og skjól. Hér þó við dveljum í hrygðar ástandi og harmarnir formyrkvi gleðinnar sól, okkur þú fagnar á ódáins landi, hvar unun og réttiæti krýna guðs stól! Vinur JUns látna. HINN AGŒTI ‘T. L’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY | Tlios. Lee, eigandi, "WHTITIPEG-. 'J i. BÚA TIL myndir og m y n d a - r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og liáls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal Islendinga: vill í þessa hluti Wm. PetersOli, 120 JunoSt., Wpeg. og með lfflitum. Syningin í WINNIPEG stendur yfir dagana frá 20—28 júlí ’05 50,000 ilolliinir í VERÐLAUNUM Niðursett fargjöld með öllum járnbrautum.—Sjö daga kapp- leikir.— Frægustu leik og skemtiflokkar íjallri Ameríku fengnir til að sýna listir sfnar á s/ningunni. F. W. Drewry, forseti. R. J. Hughes, ritari og gj&ldk. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Þar fæst gott og hressandi ♦ ♦ kaffi með margskonar brauði, ♦ : ♦ : : ♦ Vérviljum benda yður á BOYD’S “LUNCH ROOMS." ^ og einnig te og cocoa, fs- ♦ rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD’S * 422 Main St., ♦ ilúa jjaciiu oi/., Phone 11 > ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ FDBYKKJU-LŒKKIHC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Htkgiiug Borgfjord, 781 William Ave., Winuipeg ir í (f 1" _ ‘ _ ‘_ii Allir Islend 1 ingaríAme- ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum f stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv, Af- greiðslustofa: “Heimir,” 555 Sar gent Ave., Winnipeg, Man. DOMINION HOTEL 523 ST. E. F. CARROLL, Eigapdi. .Eskir viðskipta íslendinga, gistiiiR 6dýr svefnherborgi,—AjMBtar méltíöar. t>etta Hi er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Víd —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynl aö kaupa méltlöar sem eru seldar sérstakai Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard HaU 1 Norðvesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vin ogvindlar. Lennon dt Hebb, Eigendur. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. é móti markaönum P. O’CONNELL. eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og víndl- um, adhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.