Heimskringla - 27.07.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.07.1905, Blaðsíða 1
I T. THOMAS ? ? lnlenzkur kaupmaOur ? X selur Kol og Eldivhl ? * Afgreitt fljótt og fullur tnwlir. J t 5S7 Ellice Ave. Pbone 2620 ? « ? •????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? T. THOMAS, KATJPMAÐUR nuiboössali fyrir ýms verzlunarfélög I Winnipeg og Aosturfylkinnum, af- groiftir alslíonar pautanir Islendinga út nýlendunum, þeim að kostnaoar- lausu. Skrifií' eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. • ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? Winniþeg XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 27. JÚLl 1905 Nr. 42 Árnl Egprtsson 671 KOSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyTÍr $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af neningum að lána út á góð hús. Eldsabyrgð, Llfsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggerttsson Ofllce: Room 210 Mclntyre Elfe Telephone 3364 STRlÐS-FRETTIR Tokio fréttir segja, að Japanar hatí lent liði miklu fyrir norðan Vladivostock, og að þeir muni inn- an skams tfma umknngja staðinn, hefja umsátur um hann og sækja á þar til hann verði að geíast upp fyrir peim. Einnig er pess getið 1 sömu frétt, að herskip Rússa, sem sukku við Port Arthur, séu ekki eins skemd eins og búist hafði ver- ið við; skipin "Bayan" og "Per- sviet" eru svo lftið skemd, að ann- að peirra getur farið sirma ferða hjálparlaust, en hitt verður að draga þangað sem gert verður við f>að. Fréttin segir, að bæði þessi skip verði bráðlega gerð svo traust að þau verði f tölu beztu herskipa Japan flotans. Enn fremur er pess getið, að Japanar ætli að víggirða Sakhali eyjuna stóru, sem þeir tóku um daginn frá Rússum, og halda þar miklnm her; þeir hafa þegar sett upp japanska stjórn þar á eynni. Það er haft fyrir satt, að Rússar purfi ekki að böast við neinni vægð í friðarsamningunum við Japana, því að þeir muni heimta fullar skaðabætur,!Jog ef peir fái þær ekki með góðu, p& haldi þeir áfram strfðinu. Þeir segja, að síðustu 2 lán Japana (um 300 mill. dollara) séu enn óeydd og að peir hafi næg- an herafla í mönnum og öðrum út- bunaði til þess að þrengja Rússum til að ganga að kröfum sfnum. 21. þ. m. kom frétt um pað frá Tokio, að asjöundahundrað manna af liði Rússa a Sakhnlin eyjunni hefðu gefist upp oggengið á náðir Japana. Einnig frettist, að Jap- anar væru nú komnir með her mik- inn f námunda við Vladivostock. Sú er nýust frétt, sem kemur frá Þýzkalandi, að Japanar ætli sér að heimta 2,500 millfónir dollara f skaðabætnr, og að ekki verði af friðarsamningunum, nema þeir fai f«'' þetta borgað sér í herkostnað. Rússar hafa sendimenn í <">Uum löndum f lánsútvegum til þess að geta mætt kröfum Japana, en láta þó svo, sem"peir muni ekki ganga að neinum afarkostum. Þann 24. p. m. segir frétt frá Petursborg, að Japanar séu að um- kringjn vfgi Rússa f Manchuria og að Japanar hafi þar yfir 550 þús manna undir vopnum og & priðja púsund fallbyssur. Þar af ræður Nogi yfir 80 þúsundum, Oku 60 þús., Nodzu 36 Þús. og Kuroki 160 þúsundum manna. Herskip Jap- ana er sagt að hafi siglt um & Possiet firðinum, svo eru þau orðin nærgöngul við vlgi Rússa þar. 16. árshátíð. $400 í verðl. Jslendingadagurinn 2.ÁGÍIST 1905. m verður haldinn í Elm Park PROGRAM. Forsrii dagsins B. L. BALDWINSON, M.P.P., sctur hátíöina klukkan 9 fyrir hádegi MINNI ÍSLANDS — Kvæði: Kristinn Stefánsson. Ræða : Séra Friðrik J. Bergmann. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA — Kvæði: Þorst. Þ. Þo r st eins Bon. Ræða: Skapti B. Brynjólfsson. MINNI CANADA—Kvæði: Magnús Markússon. Ræða: Baldwin L. B a 1 d wíh son. Winnipeg hornUikarajlokkwinn tpilar nm daginn. Th. Johnson* String Band spilar lyrir dantinn VERÐLAUNALISTI I. $10.00 verðlaun fyrir bezt frumsamið fslenzkt sönglag. (Gefin af hr. Gisla Goodman). KAPPHLAtP. 5ð. Stúlkur, innan 6 íira, 40 yds. 1. vl. Vörur úr búð.......... 2. " Súkkulaði kassiogbruða 3. " Gullstáss............. 4. " Úttektúrbúð.......... «$. Drengir, innan 6 ára, 40 yds. 1. ví. Gullstáss............ 2. " Munnharpa og hnífur.. 3. " Munnharpa........... 4. " Munnharpa........... 4. Stúlkur, 6 til !) ara, 50 yds. 1. vl. Sólhlíf .............. 2. " Gullhringur.......... 3. " Barnaskór............ 4. " Vörur úr búð......... 5. Drengir, 6 til 9 ára, 50 yds. 1. vl. Drengjaföt........... 2. " Hlaupaskór oghnffur.. 3. " "Base Ball" og "Bat".. 4. " Vasahnífur........... <; Stúlkur, 9 til 12 ára, 75yds. 1. vl. Kassi af ilmvatni... 2. " Silki sólhlíf....... 3. " Stolku skór....... 4. " ávísun ........... Drengir, 9 til 12 ára, 75 1. vl. Drengjaföt..... O ii tjj......í' i..____: yds. 2. " Bicycíe lampi........ Hnffur og hlaupaskór. 3. AIUHUI VU, UlilUpiiar Hlaupaiskór (háir). 8. Stúlkur. 12 til 16 fira, 100 yds. 1. vl. Tyift af ljósmyndum .. 2. " Brjóstnál............. 3. " Mynda albúm ........ 2.00 1.15 1.00 .0.50 2.00 1.00 0 75 0.50 2.00 1.50 1.25 1.00 2.50 1.50 1.50 0.50 3.00 2.50 1.50 1.00 4.00 3.50 1.25 1.00 5.00 3.50 2.00 í> ÍO 11 12. Drengir, 12 til 16 _ra, 100 yds. 1. vl. ávfsun...........------ 4.50 2." fllaupaskór ogúttekt.. 2.25 3 " Hlaupaskór og vasahnff 1.25 Ógiftar konur, yfir 16 ára, 100 yds. 1. vl. "Piano Drape"........ 5.00 2." Tylft a.f ljósmyndum .. 4.00 3. " Kvennskór........... 2.00 Ókvæntir menn, yfir 16 ara, 100 yds, 1. vl. "Boker" skegghnffur og vindlakassi...........$ 6.00 2. " Hattur............... 3.00 3. " Reykjarpfpa f hidstri.. 2.00 Giftar konur, 75 yds. 1. yl. "Rug" og kvennskór 16. Karlmenn, 50 ára og eldri, 100 yds 1. vl. Hveitisekkur og hafra- mjölssekkur......... 2. " Hveitisekkur og úttekt. 3. " Kjöt ................ 17. International Stock Food CoSs Special Race, 100yds. Að- eins mjölkursalar og gripa- . bændur, yfir 35 ára. 1. vl. 2 fötur af "Stock Food" 2. " 1 fata af 5.10 4.00 3.00 7.50 3.75 3. " Svfnslæri............ 2.00 18. Seal of Manitoba Cigar Co.'s Speciál líacc, 150 yds.— Fyrir aiia knrlmenn. 1. vl. 150 "Seal" vindlar 2. " 100 " 3. 50 9.00 6.00 3.00 19. UNGBARNA SYNING Aðeins biirn innan eins árs. 1. vl. Tylft af ljósmyndum .. 2. " " " 3. 4. 5. 6. 5.50 5.00 1 á t ylft af 'ljósmyndum 3.75 Barnskióll ........... 1.50 Peningar............ 1.00 Peninyar............ 0.75 2C. KNATTLEIKUR. (Jl,iKf Ball), Islenzka Oddfollows stfikan á aðra hlið oy allir Islending- ar á hina hliðina. 1 vl. "Base Ball" föt........ 27.00 2. " Níu "Sweaters"....... 9.00 21. KAPPSUND. 6.25 4.50 3.50 1». 2. " (i teskeiðar, boa •¦!,. 3. " "Hammock".......... 4. " Vörur............... 3.00 5 " Lampi .............. 2.00 6. " Ávfsun.............. 1.25 Kvæntir menn, 100 yds. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 6.25 2." "Cord of Poplar"...... 5J0O 3. " Brauð "tickets"....... 3.00 4. " Kjiit ......'.......... 2.00 5. " Veggapappír......... 2.00 6. " i o liveitisekkur....... 1.60 14. Berlin Pholo Studio. Special Race, 100 yds. Otliftar stúlkur aðtíins, ytir 16 ára. 1. vl. Stækkuðmynd(f 'rai/im) $ 6.00 2. " Tylft af ljósmyndum .. 4.00 3. " Brjóstníil............ 1.50 15. Konur, 50 ftra og eldri, 75 yds. 1. vl. Sekkur af hveitimjöli og dyramotta .......... 5.50 2. " "Cruet Stand"........ 5.00 3. " Kjöt og olíustö........ 4.00 1. 2. 3. vi. "Dunlop Tires"....... 10.00 Karlmannsbuxur og vindlakassi .......... 6.50 Karlmannsbuxur...... 3.00 22. AFLRAUN Á KAÐLI. Milll kvæntra og ókvæntra manna. (7 á hveijucn endH). 1. vl. Peningar.............$21.00 2. " " ............. 10.50 23. STÖKK. Stxikk á staf. 1. vl. Chamois vesti og vindlak. 2. " Regnhlff og vindlakassi 3. " Hattur............... 24. Hástökk, hlaupa til. 1. vl. Regnhlíf og vindlakassi 2. " "Locket"............. 3. " Vindlakassi.......... 5.50 4.50 2.00 5.50 3.00 3.00 25. Langstökk, hlaupa til. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 6.00 2. " Mynd f ramma........ 5.00 3." Hlaupaskór og úttekt.. 3.00 20. GLÍMUR. 1. vl. "Dunlop Tires"....... 10.00 2. " Sög, hamar og vindlak. 6.00 3. Hveitisekkr og vindlakassi 5.50 Fyrir bezt glímt. 4. vl. Skór, tilbunir eftir máli 8.00 27. DANZ (WALTZ). vl. Tylft af Ijósmyndum " Peningar .......... " Ilmvatn og skór .... " Fallegur spegill..... 6.00 4.00 4.00 2.50 Inngangseyrir: Fullorðnir 25e. Börn, 5til 12,ára, lOc; yngri börn frítt. PIANOS og ORGANS. Heintzman A Co. Pianos.-----Beli Orgel. Vér s<;ljnm með mánaðarafborfcunarskilmálum. J. J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. JÉL£IiCa11- Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að npphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millíónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út 4 skýrteini peirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8| millfón. — Sjóður pess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260,— Lffsabyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð 1 gikli 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER Fregnsafn Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. Alla liðna þingsetu í Ottawa hefir sérstök þingnefnd varið öllum tfma sfnum til pess að safna sér skýrslum um fyrirkomulag hinna ýmsu telefón félaga í Norðnr Ame- rfku, og hefir kallað fjölda vitna til að bera f þvf máli. Allar gjörðir nefndarinnar og upplýsingar pær sem hin ýmsu vitni hafa geflð, hafa verið prentaðar og er þar í fólginn svo mikill fróðleikur, að svo má nú heita, að íbúum rfkisins sé mál það nokkurn vegin kunnugt. Eitt með slðustu vitnum í máli þessu var herra A. L. Tetu, frá Nashville, Tenn., ritari fyrir National og Inter State Telephone félögin. Hann hafði með sér ná- kvæmar skýrslur frá 5 þíisund Tele phone félögum f Amerfku, og gaf það sem álit sitt, að hæfilegt vcrð á notkun talþráða væri $30 fyrir "business"-hús, og $18 fyrir prfvat hús. Kvaðst þó vita af nokkrum félögum er seldu árlega notkun víra sinna að eins $15. Hann kvað pað sannfæringn sfna, að enn væri ekki tfmi til komin fyrir stjórnir hinna /msu rfkja, að taka aðsér eign annara talþraða en þeirra er rfæðu yrir langar vegaleiðir. — Dominion þingið hefir sam- þykt lagafrumvarp, sem gerir það að glæp, hegnanlegum með fangelsi, að nota eða auglýsa "Trading Stamps" 1 Canada. í þingræðum um þetta mál kom pað greinilega 1 ljós, að verðlaun {>au sem fólk fær fyrir þessa "Trading Stamps", eru dyrustu hlutir sem það hefir keypt. Þvf að vörur pær sem seldar eru undir "Trading Stamp" fyrirkomulaginu eru dýrari en annars mundi verða og margar grunnhygnar konur hafa glapist á að kaupa varning sem þær höfðu enga þörf fyrir, aðeins til þess að n& í þessa stampa. Með þessum lögum er þvf þessari verzlunar að- ferð útrýmt úr Canada. — John F. Rockefeller hefir nýl. gefið eina millfón dollara til Yale háskólans og studentarnir aðra mil- lfón. Einnig hefir Rockefeller gefið 10 millíónir dollara til stuðnings æðri mentunar í Bandarfkjunum. Boð þetta var gert 10. jímf sl. og fénn lofað 1. október næstk. Sjóð- urinn á að vera ævarandi, en vext- irnir aðeins notast árlega undir umsjón mentamaladeildarinnar. — Innfiuttar vörur, sem lentu í New York á sl. ári, námu alls 684V2 millíón dollara, en fitfluttar vörur frá sðmu lx>rg námu á sama tíma yfir 5001/2 millíónum. Tollurinn í rfkissjóðinn, sem borgaður var af pessum vörum, nam alls $l72y2 milllónum dollara. Balfour stjórnin á Englandi varð f minnihluta f pinginu þann 20. p. m., f m&linu um að lækka kostnað við starfsemi frsku nefndarinnar, • um £600. Ekki þó búist við hún víki úr völdum. — Skókaeldur umhverfis Revel- stoke f B. C. gerði hundrað pús. dollara eignatjón í s. 1. viku. — C. P. R, hefir gert samninga um að tvöfalda alla braut sína milli Winnipeg og Fort William, 526 mflur vegar. Foley Bros. hafa tekið verkið að sér og eiga að full- gera það k 3 árum. — Hitinn 1 New York borg í s. 1. viku var svo óbærilegur að margir biðu bana af honum, og þ<5 varð hann aldrei 100 graður í skugga, eins og vér höfum reynt hér f Winnipeg og polað vel. Meðan hitinn var mestur sváfu 134 þúsundir manna útf grasinu í lysti- görðum borgarinnar. — 35 púsund dollara húsbruni f Halifax varð þann 16. þ. m. — Allir íbúar Yakutsk á Rúss- landi eru. að selja eignir sfnar fastar og lausar og ætla að flytja til Canada — þeir eru Doukhobors. — Þingveitingar Ottawa stjórn- arinnar fyrir nýbyrjað fjárhags ár nema 88 millfónum dollars; meira en tvöfalt það sem hæst varð undir stjórn Conservativa f Ottawa. CÍIllSllL Lóðir á: Sherbrooke St., $25 fetið Maryland St., $25 fetið McGee St., $13 fetið Victor St., $16 fetið Toronto St., $15 fetið Beverly St., $13.50 fetið Simcoe St., $13.50 fetið Home St., $12 fetið Scotland St., $8 fetið, og mörg kjarakaup. Hús alstaðar, lóðir og hótel. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg Telefón 4159

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.