Heimskringla - 02.08.1905, Page 1

Heimskringla - 02.08.1905, Page 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T. THOMAS lslenzkur kanpmaBnr J selur Kol og Kltlivid $ Afgreitt fljótt og fullur mælir. J 537 Ellice Ave. Pbone 2620 ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, KAUPMAÐUR mnbo&ssali fyrir ýms verzlunarfólög 1 Winnipeg og Austurfylkjunum, af- Sreiöir alskonar pantanir islendinga r nýlendunum. peim aö kostnaöar- lausu. Skrifiö eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 2. ÁGtJST 1905 Nr. 43 Arni Eggertsson 071 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. “ Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Victor St. fyrir $16 fetið. “ Maryland St. fyrir $23 fetið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Furby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $2o fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mcr. Arni P]ggerttsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 8364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Tilraun var gerð til að bana Tyrkjasoldáni með sprengikúlu, þann 21. þ. m., en misheppnaðist. Soldáninn slapp ómeiddur og keyrði sjálfnr vagn sinn með mestu rósemi frá staðnum þar sem sprengingin varð, en 24 menn bfðu bana við hana og 55 menn særðust Margir liestar drápust, einnig kerrur splundruðust f smá agnir. Svo var afi kúlunnar mikið. Hún féll niður 120 fet frá vagni soldáns- ins. Tveir Ungverjar eru grunað- ir um glæpinn. En hvorugur þeirra hefir fundist. — 100 Anarkistar héldu fund f Paris á Frakklandi á sunnudags- kveldið 21. Júlf. Þar voru erind rekar frá Frakklandi. Spáni og ítalfu. Samþykt hafði verið að gera tilraunir til þess að ráða þjóð- höfðingja af dögum og höfðu Spán- verjar gefið ítarlega skýrslu um ráðstafanir sem gerðar liefðu verið við félagsbræður þeirra í bæjunum Hendage, Irun og Fontarabia, að vinda sem bráðastan bug að því að drepa Spánarkonung. Svo var fundi slitið með bænagerð. — G.T. P. járnbrautafélagið hef ir gert Brandonbæ kost á að járn- brautin fyrirhugaða verði lögð um bæinn með þeim skilmálum, að bærinn veiti félaginu ókeypis: 1. Nægilegt pláss, sem sé 2 míl- ur á lengd o" hálf míla á breidd, og liggi norðan við Assiniboine- ána. 2. pláss fyrir vagnstöðvar norðan við brúna. 3. Umferðar réttindi á Assinebo ine Avenue og landspildu þar sem sé hálf míla á lengd og 300 yards á breidd, nægileg til að byggja vörugeymsluhús. 4. Undanþágu frá sköttum f 20 ár. 5. Að bærinn borgi nægilega fjár- upphæð til að mæta þeim út- gjöldum, sem félagið verður að mæta við f>að að kaupa umferð- arleyfi á 10 mflna svæði til bæj- arins og um hann og frá honum, 6. réttindi til f>ess að byggja raf- magnsbrautir eftir strætum bæj- arins. Að þessum kjörum vilja Braudonbúar ekki ganga, en vilja samt fá járnbrautina um bæinn. — J. D. McArtur hefir gort samning við C. P. Ry. félagið að byggja 12 mílur af járnbraut frá Toulon norður um Gimlisveit á þessu sumri. i 16. árshátíÖ. $400 í verðl. islendingadaprinn 2.ÁGÚST 1905. verður haldinn í Elm Park PROGHAM. Forseti dagsins B. L. BALD WJNSON, M.P.P., setur hátiöma klukkan 9 fyrir hddegi MINNI ÍSLANDS— Kvæði: Kristinn Stefánsson. Ræða : Séra Friðrik J. Bergmann. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA — Kvæði: Þorst. Þ. Þorsteinsson. Ræða: Skapti B. Brynjólfsson. MINNI CANADA — Kvæði: Magnús Markússon. Ræða: Baldwin L. Baldwinson. Winnipeg hornleikurnflokkurinn spilar um daginn. Th. Johnsons String Band spilar iyrir danzinn VERÐLAUNALISTI. 1. $10.00 verðlaun fyrir bezt frumsamið fslenzkt sönglag. (Gefin af hr. Gisla Goodman). KAPPHLAUP. 2. Stúlkur, innan 6 ára, 40 yds. 1. vl. Vörur úr búð....... 2.00 2. “ Súkkulaði kassiog brúða $ 1.15 3. “ Gullstáss............ 1.00 4. “ Úttektúrbúð.......... 0.50 3. Drengir, innan 6 ára, 40 yds. 1. vl. Gullstáss.......... 2.00 2. “ Munnharpa og hnífur.. 1.00 3. “ Munnharpa............ 0 75 4. “ Munnharpa............ 0 50 4. Stúlkur, 6 til 0 ára, 50 yds. 1. vl. Sólhlíf ............. 2.00 2. “ Gullhringur.......... 1.50 3. “ Barnaskór.............. 1.25 4. “ Vörur úr búð........... 1.00 5. Drengir, 6 til 9 ára, 50 yds. 1. vl. Drengjaföt....... 2.50 2. “ Hlaupaskór og hnffur.. 1.50 3. “ “Base Ball” og “Bat”.. 1.50 4. “ Vasahnifur........ 0.50 6. Stúlkur, 9 til 12 ára, 75 yds. 1. vl. Kassi af ilmvatni.. 3.00 2. “ Siiki sólhlíf..... 2.50 3. “ Stúlku skór....... 1.50 4. “ ávísun ............... 1.00 7. Drengir, 9 til 12 ára, 75 yds. 1. vl. Drengjaföt......... . 4.00 2. “ Bicycle lampi.......... 3.50 3. “ Hnffur og hlaupaskór.. 1.25 4. “ Hlaupaskór (háir).... 1.00 8. St.úlkur, 12 til 16 ára, 100 yds. 1. vl. Tylft af ijósmyndum .. 5.00 2. “ Brjóstnál........ 3.50 3. “ Mynda albúm ......... 2.00 1>. Drengir, 12 til 16 ára, 100 yds. 1. vl. ávfsun............... 4.50 2. “ Hlaupaskór og úttekt.. 2.25 3 “ Hlaupaskór og vasahnff 1.25 ÍO. Ógiftar konur, yfir 16 ára, 100 yds. 1. vl. “Piano Drape”........ 5.00 2. “ Tylft af ljósmyndum .. 4.00 3. “ Kvennskór.............. 2.00 11. Ókvæntir menn, yfir 16 á*a, 100 yds, 1. vl. “Boker” skegglinífur og vindlakassi...........$ 6.00 2. “ Hattur..........-é.... 3.00 3. “ Reykjarpfpa í hulstri.. 2.00 12. Giftar konur, 75 yds. 1. vl. “Rug” og kvennskór .. 2. “ 6 teskeiðar, box ofpeaehes 3. “ “Hammock”............ 4. “ -Vörur............... 5 “ Lampi ................ 6, “ Avfsun............... 6.25 4.50 3.50 3.00 2.00 1.25 1«. 14. Kvæntir menn, 100 yds. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 6.25 2. “ “Cord of Poplar”...... 5.00 3. “ Brauð “tickets”........ 3.00 4. “ Kjöt ................... 2.00 5. “ Veggapappír............ 2.00 6. “ V2 hveitisekkur........ 1.50 BerlinJPhoto Studio. , ' Special Race 1<X) yds. Ógiftar stúlkur aðeins, yfir 16 ára. 1. vl. Stækkuð mynd(Crayon) $ 6.00 2. “ Tylft af ljósmyndum .. 4.00 3. “ Brjóstnál............. 1,50 15. Konur, 50 árá og eldri, 75 yds. 1. vl. Sekkur af hveitimjöli og dyramotta ............... 5.50 2. “ “Cruet ötand”........... 5.00 3. “ Kjöt og olíustó......... 4.00 16. Karlmenn, 50 ára og eldri, 100 yds. 1. vl. Hveitiog haframjöls sekkur 5.10 2. “ Hveitisekkur og úttekt. 4.00 3. “ Kjöt 3.00 17 International Stock Food Co.'s Special Race, 100 yds. Að- eins mjólkursalar og gripa- bændur, yfir 35 ára. 1. vl. 2 fötur nf "Stock Food” 7.50 2. “ 1 fata af “ “ 3.75 3. “ Svfnslæri 2.00 18. Seal of Manitoba Ciqar Co.'s Special Race, 150 yds.— Fyrir alla karlmenn. 1. vl. 150 “Seal” vindlar .... 9.00 2. “ .100 “ “ 6.00 3. “50 “ 3.00 ií> UNGBARNA SÝNING Aðeins börn innan eins árs. 1. vl. Tylft af Ijósmyndum .. O U U ii u 5.50 5.00 3. “ Vz tylft af ljósmyndum 3.75 4. “ Barnskjóll 1.50 5. “ Peningar 1.00 6. “ Penint;ar 0.75 2C. KN ATTLEIKUR. (Base Bali), Islenzka Oddfellows stúkan á aðra hlið og allir Islending- ar á liina hliðina. 1 vl. “Base Ball” föt. 27.00 2. “ Níu “Sweaters” 9.00 21. KAPPSUND. 1. vl. “Dunlop Tires” 10.00 2. “ Karlmannsbuxur og vindlakassi 6.50 3. “ Karlmannsbuxur 3.00 22. AFLRAUN Á KAÐLI. Milll kvæntra og ókvæntra manna. (7 á hverjuui enda). 1. vl. Peningar............$21.00 2. “ “ ............. 10.50 2». STÖKK. Stökk á staf. 1. vl. Chamois vesti og vindlak. 5.50 2. “ Regnhlíf og vindlakassi 4.50 3. “ Hattur................. 2.00 24. Hástökk, hlaupa til. 1. vl. Regnhlíf og vindlakassi 5.50 2. “ “Locket”............... 3.00 " 3. “ Vindlakassi............ 3.00 25. Langstökk, hlaupa til. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 6.00 2. “ Mynd f ramma........... 5.00 3. “ Hlaupaskór og úttekt.. 3.00 26. GLÍMUR. 1. vl. “Dunlop Tires”..... 10.00 2. “ Sög, hamar og vindlak. 6.00 3. Hveitisekkr og vindlakassi 5.50 Fyrir bezt glímt. 4. vl. Skór, tilbúnir eftir máli 8.00 27. DANZ (W’ALTZ). 1. vl. Tylft af ljósmyndum .. 6.00 2. “ Peningar ........... 4.00 3. “ Ilmvatn og skór..... 4.00 4. “ Fallegur spegill.... 2.50 Inngangseyrir: Fullorðnir 25c. Börn, 5 til 12 ára, lOc; yngri börn frítt. PIANOS og ORGANS. Hefntxman & C». Planon.-Bel! Orgel. Vér seljurn með mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. Nefnd sú sem svenska rtkis- þingið setti til að athuga ádeilu- málið milli Svfa og Norðmanna, ræður til að Svfar, í þvf tilfelli að aðskilnaður ríkjanna verði sam- þyktur, haldi fram svolátandi kröf- um: 1. að sett sé vist svæði beggjameg- in landamæranna og að allar vfg- girðingar, sem nú kunna á f>ví að vera, séu rifuar niður og engin vfgi framvegis bygð á J>vf. 2. að Svfar hafi rétt til að beita hreind/rum sfnurn og Lapp- lendinga í Norður-Noregi. 3. að umferð um bæði löndin sé trygð þvf, að ekki séu settar ó- sanngjarnar hindranir k hana. 4. að þjóðréttindi Svfa séu svo vel ákveðin, að þjóðin þurfi ekki að bera neina ábyrgð af viðskiftum Norðmanna við aðrar þjóðir, ef af aðskilnaði verður. Nefndin álftur einnig að gerð- arnefnd ætti að verða sett til að jafna deilumál milli þessara þjóða. Enjátar þó að sl£k nefnd sé ekki nauðsynleg til þess að skilnaður- inn komist formlega á. Nefndin ræður til að Svfar taki 25 millíónir dollars lán, sem þingið geti notað til að mæta breyttnm kjörum rík- isin3. Olíuverkstæði f Texas brann nýlega. Þar brann 700,010 dollars virði af eignum og 12 menn dóu. Ástralfumenn eru að mynda féiag til þess að koma á fót loft- skeyta sendingum milli Astralfu, Enghtnds og Ameriku. Aætlað er að sendingar yfir þessa löngu leið muni kosta 1 penny hvert orð, ef Shoemaker aðferðin er notuð. Það er nú orðið fullsýnt, að kostnaðurinn við að renna hrað- lestum Pennsylvania-járnbrautar- félagsins milli New York og Chi- cago er 75c. á liverja mfku, eða $675.75 hvora leið. Þetta eykur félaginu $495 þús. dala útlát á ári. En tfmasparnaðurinn erað eins 2 kl.tímar hvora leið. Sagt er að Vilhjálmur Þýzka- landskeisari eigi fjárhagslega örð- ugt uppdráttar. Árslaun hans eru að eins 4 millfónir dollars. En svo hefir hann ofurlitlar aukatekj- ur af 250 þús. ekrum af landi, sem hann á sjálfur og leigir sumt, en lætur vinna liitt upp á eigin reikn- ing. En hann borgar fólki sínu svo gott kaup og veitir því svo há eftirlaun, að hann fær Iftið af- gangs handa sjálfum sör. Þingið í Victoria f Ástralfu samþykti 26. Júlí síðastl. að konur þar skuli héreftir hafa kosniugar- rétt til jafns við karlmenn. Fréttir frá Japan segja te- uppskeruna verða litla þar f landi á þessu ári. I vanalegu ári sendir Japan yfir 45 millfónir punda af te til útlanda, mest til Bandaríkj- anua og Canada. En f ár er ekki búist við að útflutt te verði meira en 18 millfónir pund. í Japan eru árlega 3 uppskerur af te. — Hreyfing hefir myndast í Rúss- landi til þess að fá keisaranum vikið úr keisaratigninni, og son; hans á fyrsta ári gerðan að keisara undir umsjón 4 stórhöfðingja. Auðmenn f Evrópu og Banda- ríkjunum hafa haft samtök til þess að hafa á reiðum höndum nægi- legt fé til þess að borga Jöpum þá skiklinga upphæð sem þeir kunna að heimta af Rússum, til þess frið- ur komist á. Allir játa nú að Rússar verði að ganga að þeim kostum er Japanar eetja, og að skaðabóta borgun Rússa verði af- arstór og þungbær. Jámbrautarslys f Bretlandi >ann 27. f. m. varð 27 manns að bana og margir meiddust. — C.P.R. umboðsmenn staðhæfa að 30 þúsundir manna verði að flytjast inn í Manitoba á þessu sumri, til þess að hjálpa til við upp- skeruna. Farið að austau, frá Ontario og öðrum fylkjum þar eystra, verður $12 til Manitoba en $18 fyrir ferð- ina til baka aftur. Auglýsingar um 30 þúsund kaupamenn til að hirða Manitoba uppskeruna, láta vel f eyrum ókunnugra. — Séra J. G. Rawlins f Atlanta, Georgia, hefir verið kærður um að hafa orsakað dauða nokkurra barna nágranna sfns, að nafni W. L. Car ter. Fjandskapur hefir verið með fjölskyldum þessum l 2 sl. manns- aldra, og alt af magnast þvf meira, er tfmar liðu. Carter skaut ný- lega frænda prestsins á gðtu þar f bænum og hefir gert alt, sem hann hefir orkað til að æsa hann >ar til prestur þoldi ekki mátið engur; sendi hann þá 3 syni sína og svertingja með þeim, er hann borgaði 100 dollara fyrir ómakið til >ess að brenna hús nágranna sfns og fólkið, sem f þvf var. Tvö bíirn- in komust úr eldinum og voru skot- in tilbanaaf syni prestsins. Húsið brann ekki eins og til var ætlast og alt komst upp. Svertinginu með- gekk glæpinn og sýndi hann laun sfn til sönnunar sögu sinni. Her- menn liafa verið sendir á staðinn til þess að vernda prestinn frá heng- ingu án dóms og laga. En sjálfur liann og synir hans 3 og sverting- inn eru f fangelsi og bfða dóms. — Félag virðist vera myndað ineðal Grikkja f Bandarfkjunum, sem hefir það augnamið að drepa vissa menn með því að stinga þá eins margar stúngur og þeir hafa lifað mörg ár. 47 ára gamall mað- ur var þannig stúnginn 47 stúngur f St. Louis nýlega. — Krfnólfnur kvenna gerðu upp- þot mikið f Pittsburg fyrir skömmu sfðan. Tvær konur klæddust voða stórum krfnólínum og keyrðu svo út um bæinn f verzlunar erindum; en engar búðardyr voru nógu stórar til að rúma sveigana. Loksins komust þær þó inn í búð eina, en svo fór mikið fyrir þeim á gólfinu, að ekkert pláss var fyrir annað við- skiftafólk, loks varð húsráðandi að fá menn til að koma konunum út og upp í vagn sinn. — Prestur einn í Toronto lét í síðustu viku taka altari og orgel kirkjunnar lögtaki af þvf hann hafði ekki fengið laun sfn borguð að fnllu. Hann trúði ekki á ttund- argreiðslu, karlinn sá. Lóðir á: Sherbrooke St., $25 fetið Maryland St., $25 fetið McGee St., $13 fetið Victor St., $16 fetið Toronto St, $15 fetið Beverly St., $13 50 fetið Simcoe St., $13.50 fetið Home St., $12 fetið Scotland St., $8 fetið, og mörg kjarakaup. Hús alstaðar, lóðir og hótel. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg Telefón 4159

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.