Heimskringla - 02.08.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.08.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 2. AGrTTST 1905. PALL M. CLEMENSi BYGGINQAMEISTARI. 470 llain St. Winnipeg. BAKER BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar að lút- andi stftrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá G. J. GOODIYIUNDSSON 618 Lane:side St., Winnipeg, Man. 'iDoiniiiidii Baiik Höfuðstóll. 85,000,000 Varasjóður, «5,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlaí? o« yflr og gefur hæztu gildandi vexti, som leggjast við mn- stœöuféð tvisvar á ári, 1 lok júni og desember. NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St. T. W. BUTLER, Manager A. G. McDonald & Co Gaa og Rafljósaleiðarar 417 nain St. Tel.»i4Sí Þeir gera bezta verk ost ódýrt og óska eftir viðskiftum Íslendínga DUFF & FLETT PLTJMBERS Gas & Steam Fitters. 004 Kotre Dame Ave. Telephone 3815 spvrn'Nrp1 Smáaðcerðir fljóttog I 11' -i Völ Hf he,. di Jovstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence 5t. W’peg Kennara vantar við Baldur skóla, frá 15. september til 15. Desember n. k. — Umsækj- ændur tilgreini kaup og kenslustig, og sendi tilboð sfn, fyrir 20 ágúst n. k., til 6r. G. Martin, Sec. Treus, Baldur School. Hnausa r. O.. Álan. 4t. <3 Iftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Bonnar & Hartiey Lögfræðingar og landskjalasemjarat Room 617 l'nion Bank, Winnipeg. tt. A. B0NNER T. L. HARTLBY Nýir kanpendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. Stórmikill Afsláttur á allskonar MYNDUM er nú þessa dagana hjá Liinited. PHOTOQRAPH STUDIO___________ llorni Main Street og Euclid Avcnue fyrir uoröan járnbraut F réttabr éf. Markemille, Alta., 19. júlí 1905 (Frá fréttaritara Hkr.) Það sem af er þessum mánuði hefir tíðin verið óstöðug, með alt of miklum rigningum og stormum. Aðfaranótt þoss 14. þ. m. æddi hér yfir voðalegur haglstormur af suðvestri, sem sópaði öllu fyrir sér þar sem hann fór yfir. Bylurinn fór yfir norðurjaðar íslenzku bygð- arinnar og gjöreyddi fyrir nokkr- um Islendingum ökrum. görðum og jafnvel engjum á sumum stöð- um. Akrar voru orðnir ágætir á þessum stöðum og gáfu þvf von umjbeztu uppskeru. En nú er öll uppskeru von horfin á þessu svæði, akrarnir eru snjóhvftir yfir að lfta og vfða svo gjöreyddir, að líkast er sem þeir væru slegnir og hirtir. *En sú er bót í þessu efni, að meiri hluti Islendinga varð ekki fyrir þessu tjóni, sem er þó mikið hjá þeiin fáu, sem urðu fyrir þvf. Yfir höfuð mun keyskapar útlit hér ekki gott, bæði gras, vart í meðallagi, og svo eru litlar líkur til að lágu engjarnar verði að not- um f sumar vegna bleytu, sem safnast hefir á þær f undanfarandi votviðrum. Alment er hör nú gott lieilsu- far og góð lfðan manna yfir höfuð. í vor var myndað skólahérað f norðurjaðri fslenzku bygðarinnar og bygt skólahús, sem nefnt er Happy Hill. Nota þann skóla nokkrir íslendingar. Það er 6. skólahúsið, sem Islendingar hér nota. H. og P. á ránni. Dánarfregn. Hinn 26. febrúar 1905 lézt að heimili foreldra sinna að Gardar, N. D., Tryggvi B. Peterson. Hann var fæddur 29. október 1872. Hann var sonur Benedikts Péturssonar og Sigurbjargar konu hans, sem um mörg ár áttu heima á Point Douglas f Winnipeg og eru mörgum Vestur-Islendingum að góðu kunn. Systir hans er Mrs. Ingibjörg S. Guðmundson, sem nú á heima í Grand Forks í N. Dak. Hann kvæntist fyrir fáum árum og átti heima um tfmr.að Gimli, Man. Dóttir hans, þriggja ára gömul, er nú í Grand Forks hjá föðursystir sinni. Tryggvi sál. var búiiíi að vera mjög heilsutæpur í nokkur ár, og hann hafði aldrei verið vel heilsu- sterkur. En hann var þrátt fyrir það iðjusamur, meðan kraftar lians entust til að vinna. Hann var ágætuin gáfum gæddur og hafði náð góðri alþýðuskóla-mentun. Hann las margar og góðar bækur og auðgaði anda sinn með því, sem var fagurt og uppbyggilegt. Hjartað hans var hreint Og sak- laust, og hann hélt sig jafnan fjarri öllum glaumi og solli, og var alla æfi einstakur reglumaður. Enda var heimili foreldra hans sannar- legt regluheimili, þar sem aldrei var um hönd haft annað en f>að, sem var í fullu samræmi við gott siðferði og háttprýði. Tryggvi sál. hafði sérlega næmt eyra fyrir söng og hljóðfæraslætti, og spilaði sjálf- ur mæta vel á ýms hljóðfæri, og kom þar f ljós hið góða og fagra og viðkvæma, sem bjó í hjarta hans og sál. Tilfiinningar hans voru sérlega næmar og hann fann því átakanlegar en ef til vill al- ment gerist, til sársaukans í lífinu, þótt hann kvartaði ekki. — Allir, sem nokkuð kynntust honum, báru hlýjan hug til hans, þvf viðmót hans var ætíð svo gott og vingjarn- legt og hann vildi öllum hið bezta- Hans er sárt saknað af vinum og vandamönnum. Einnaf vinum hins látna. I. Ljóðasníkju þreytast þý, — þekkjnn: slíka dólga ; — þeirra ríkir óðí í audleg kriknbólga. Lirnu stirða þarf að þvo ; þyngslin myrða gaman. — ÞeSs má virða þorska tvo, þi að spyrði saman. II. X-i merktan einhver sá uxa, brags að fálmi; yfir boia rifjará réri PáU* mót Hjáhni*. A þeim hrygg er afleit vist, uxi brokks þó neyti. Bolau nefndu ‘ Kvæðakrist”, — “Kvási” — öðru heiti. Illa fórst þeim óðirstaut. — Ö'.druð böndin stökkna ; — þegar frostið flýr á braut, fiskp.r stirðir klökkna. Piskar slettast blautt um bak, - boguar tudda hryggur ; — sporðar brettast, — burtu hrak bolsi nudda hyggur. Bunduir róa fiskar fast fram á hryggjarteini. Loksins þjóa bandið brast; brákuð liggja skeini “Kvásir” friðar hugarhlid hnoðs um svið að snudda ; X-ið riðar útá við undan kv..i tu..a. Huudrað X við hala þinn hengi sjálfur skollinu, Kvseða þinna, “Kvásir” minn, Kári** borgar tollinn. Af þér hárið alt ég skef, ef þú kemur framar ; — ykkur Lalia ljóðaþef*** læt á sama kainar : — Þar sem atast orðkjúkur ólags músa feiti, lengi skulu Ijóðsníkjur liggja’ í salti’ og bleyti. — * * * Baunastrút**** ég býð svo út.- Brún má slúta hjá þér. — Harmagrút, úr heilum kút, heltu’ í stútinn á þér. Y. t Kristján J. Dalman. Foeddur 21. febrúar 1859, Ddin n 26. október 1903. L a g: “Pað er svo tæpt að trúa heimsins glaumi”. Sem björtust stjarna lýsir dimmar leiðir og leggur braut til himins jörðu frá; sem stöðugt vfgi kvíða’ og ótta eyðir og örugglega’ í stríði treysta má; sem limarfkur, hár og sterkur hlynur í hretum veitir smærri viðum skjól; já, þannig er oss trúr og tryggur vinur, þvf trygð og ást er lífsms megin sól. Þú lffs mfns^stjarna, ljós mitt, skjól og vígi ert látinn - Ég með f>ér að hálfu dó, f>ví finst mér eins og sorti’ að augum sfgi, mér sólargeislum ýmsir miðla þó, og hluttekning er fróun flestum sárum; í íriðarleit á hennar vald ég hverf; þó getur enginn grátið annars tárum, í gleði’ og sorg á hver sinn eiginn skerf. Og eftir því sem eitthvað var oss kærra þess æfinlega dýpra söknum vér; og eftir þvf sem ljósið lýsti skærra það leifir meiri sorta er það fer; og eftir þvf sem eitthvert djúp er stærra og innilykur meira’ f skauti sér, ef stormur rfs, þess öldur hefjast hærra — Já, hrygðarinnar móðir gleðin er. Mér er sem íylgd f>ín sálu minni sanni að seinni tfð hvert göfugt starf er vfgt, þvf hvar sem birtist guð í góðum manni, þar getur aldrei Hel að fullu rfkt; og f>ótt hún geysi lffsins akur yfir og fshönd sinni felli heilbrigðt tré, það rfs upp aftur; rótin jafnan lifir og raskast ei þó stofninn höggvinn sé. Hvf skyldi’ eg því ei guði f>akkir gjalda, sem gætti mín um langan sumardag, og gaf mér þig með gæfu þúsundfalda, sem gekst við lilið mér fram á sólarlag. Þó langt sé kveld, þvf kvfða f>arf ég eigi, mér kvik að vestri aka tfmaus hjól og gegn um rokkrið roðar fyrir degi og röðull boðar enn f>á fegri sól. Sitj. Jál. Jóhannesson. CONTRACTORS, eru fluttir og búa nú að 617 og 6 II) Agnes St., rétt fyrir norðan Sargent Avenue. Það eru piltar sem geta bygt kofa fyrir ykkur svo eigi sé minkun að að búa í. Viðgerðir á gömlum húsum hafa þeim ekki mislukkast til þessa. Verið ekki hræddir að ráðgast við þá um byggingar í smærri stil eða stærri. — Talið þiAvið þá ! HINN AQCETI ‘T. L.' Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Búnir til hjá : \ WESTERN CIGAR FACTORY S Tlios. Lee, eigandi, 'W_IISriNriEDECG_ HSIMS BÚA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, myndabrjóstnálar, myndalinappa og liáls- og úrmen. Fólk getur fengið livaða --------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal íslendinga: vdl í þessa hluti Wm. PetersOH, 120 Jnno St„ Wpeg, og með lfflitum. * Nöfn þorskanna. ** Þ. e. “Hörða-Kári” skáld ; hann er nú ‘hinu-megin”. *** Þ. e. sá Lalli, sem oftast auglýsir að hann hræðist Hagyrðingafélagið, en þó er hann hjartveikur enn. **** I>. e. “Kvásir”; hann orandlega strút- óttur. Y. Búðin, sem aldrei bregst. Sl.75 Sjerstakt Sl’,75 Fínustu karlmanns skór Yér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af ágætum “Vici Kid” karlmannaskóm, reimuðum og af nýustu gerð, mjúkir og þægilegir. Allar stærdir. Hentugir fyrir sumarið. Vér óskuni að þér kynnist þessum skóm og þessvegna auglýsum vér þá Vér seljum þá Þessa Yiku á $1.75 þó þeir séu langt um meira virði. Komið og skoðið f>essa skó, og þér munuð sannfærast um ágæti þeirra $1.75 $1.75 ’UniSKROiOLlI OK TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fvrir að eins #2.00. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norðvestnrlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogviudlar. Lennon A Hebb, Eigendur. AllillllS k lOITM 570 MAIN STREET Milli Paciflc og Alexander x\ve. Áður: Hardy Shoo Store DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, býður óviðjafnaidega hagn- aðarkosti öllum f>eim sem verja fé sínu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd f öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggiiegasta aðferðin fyrir f>á, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. $um af löndum f>essum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd liafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkissyórnarlönd og járn- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar uui C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur <J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altaf eins, bæði lioll og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi. DOMINION HOTEL 523 HVH^YITsT ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslondinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergÍL-ágætar máltíöar. Detta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsynleffa að kaupa máltíðar sem eru seldar sérstakar. OFDRYKKJU-LŒKNING ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna Jlugnus Borgfjord, 781 William Ave., Winnipeg MARKET HOTEL 116 PKINCESS ST. á móti markaðuum P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEÖ Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um, aðhlynning góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.