Heimskringla - 02.08.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.08.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 2. ÁGÚST 1905 WEST END BICYCLE 477 SHOP 477 Portagz Ave. Portage Ave, AUir Brúka - Nú — Inperial oe Brantfori Reiðhjól Par eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru 1 Canada og langt um ódýrari en hœgt er aö fé þau annarsstaöar 1 bæ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun* um eöa fyrir peninga út í hönd gegn rlfleg- um afslætti. Brdkuð hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f Mk þarfnast til yiöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JOX THOIWTKIXSSON WINNIPEG Þetta blað kemur út (legi fyr en vant er sökum fjóðhátíðar vorrar Vestur-Islendinga, sem haldin ídag (miðvikudag). Hátfðin verður með þeim beztu, sem haldin hefir verið hér í Winnipeg, og vonum vér þvf að enginn sitji heima, sem með nokkru móti getur farið. Fimmtfu íslenzkir vesturfarar komu til Winnipeg að kveldi þess 27. f. m. Þeir voru 24 frá Norður landi, flestir frá Eyjafirði, og 26 frá Vestmannaeyjum. Frá eyjun um fóru þeir 10. júlí og voru þvf 17 daga á leið hingað, og létu mjög vel af ferðinni yfir Atlants haf, Komu með Allan-lfnuskip inu Pretorian. Engin markverð tfðindi segir fólk þetta að heiman Alt leit f>að vel út eftir ferðina. Eftir tveggja vikna verzlun hér 1 bæ hefir T. Eaton felagið komist að þvf, að búðin f>eirra hér á Portage Avenue er alt of lítil Félagið ætlar f>ví að byggja eina (6.) tasfuna ofan á byggingu sfna. og vonar að byrja á f>vf verki inn- an fárra vikna. Næsta vorer bú- ist við að bættverði 2 tasfum ofan á þessa byggingu, svo að hún verði 8-loftuð áður en hún er fullgerð. Hraðfrétt frá Toronto, dagsett 29. júlí, segir, að Miss Sigrún M. Baldwinson, að 541 Ross Ave. W’peg, hafi staðist próf í piano- spili upp f annan bekk með bezta vitnisburði, eða eins og það heitir á máli skólans: með “First Class Honors”. Sigrún hefir lært hjá Jónasi Pálssyni, sem nú stundar nám Toronto undir burtfararpróf við sama skóla. C P. R. félagið hefir ákveðið að byggja járnbraut frá Winnipeg Beach til (ximli-þorps á þessu ári, og að framlengja brautina frá Teulon 9 mflur norður og þaðan 5 mílur norðaustur á þessu ári og svo á næsta ári norður að fslend- ingafljóti, eftir Range 3 austur, um 9 mllur í vestur frá vatninu. Það er áform félagsins, eins og nú stendur, að gera Gimli f>orp að endastöð brautar sinnar, og að lengja ekki brautina þaðan norður. Þessi ákvörðun getur þó að nokkru verið bundin f>vf, hvernig járn- brautarnefnd sveitarinnar vinnur framvegis að jámbrautarmálum sveitarinnar. Yfir31 þús. manns sóttu sýn- inguna í Winnipeg á miðvikudag- inn var og daginn áður sóttu hana yflr 30 þús. manna. Margt af þvf fólki var frá Bandaríkjunum. Herra Rúnólfur Goodman kom í síðastl. viku frá Cavalier, N. Dak. til Winnipeg í sjálfhreyfi- vagni,—fyrstur allra íslendinga. LOFTSKEYTI TILISLANDS eru enn ekki meðtekin f Poldhu, en ef f>ú sendir talþráðarskeyti til Northwest Hall getur þú fengið eftirfylgjandi kjörkaup, ásamt mörgum fleirum: á Hlaupaskóm, Sólhlífum. Alt roeð séretakleganið- __________1__________Z_______________ n iroi’Ai rtrnr Tcj_ ursettu verði fyrir ís- Tals- ennþá Re^nhlífum, Silkiblousum lendmgadaginn. ------------------------------ vert er og eftir af vörum þeim, er auglýstar voru í sl. viku, svo og nokkur pör aí hvítum og mórauðum kvenna og barnaskóm. Komið og skoðið vörurnar. Munið eftir staðnum: SW.Cor. Ross Ave. og Isabel St. Q. JOHNSON Til Islands fóru á sunnudagskv. var John H. Johnson, frá Victoria, Guðmundur Pétursson, frá Grunna- vatnsnýlendu, Þóra Jochumson, frá Winnipeg, Einar Jónasson með konu og barn, og Stefán Sigur geirsson Skagfjörð og Guðrún Þor- kelsdóttir kona hans, — einnig frá Winnipeg. Skagfjörðs hjónin hafa dvalið hér f landi 1 6 ár og búnast vel. ■ Þau biðja blað vort að flyfja kveðju löndum öllum vestanhafs, og biðja þá af vinum f>eirra velvirðingar, sem f>au áttu ekki kost á að sjá áð- ur en þau fóru. Mikill fjöldi fólks var á C.P.R. vagnstöðvunum til að kveðja fólk f>etta og árna þvf heppilegrar heim- ferðar. Fluttnr. Áritun til mín verður framvegis 620 Maryland St., Winnipeg, Man. B. M. LONG. Til holdsveikra spítalans f Rvfk hefir Miss Elizabet Jónsdóttir í Winnipeg afhent Hkr. $1.00. Áður auglýst $49.80, svo nú eru sam- skotin orðin $50.80. Glímureglur sem farið verðureftir við glíinurnar á íslendingadaginn 2. ág. 1905. 1. 2. 4. o. Að menn glfmi sem liðlegast og bolist ekki. Að menn hakli ekki neðar en um mitt lær. Eftir að maður hefir slept venjulegum glímutökum mega menn ekki brúka nein ill tök. Ekki kallast bylta, nema mað- urinn falli flatur á jörðina. Að þrjú pör glíma f einu, af hverjum þrfr falla og þrfr standa. Onnur þrjú pör verða þá látin byrja, og glfma unz þrfr falla. Verða f>á þeir sex, sem féllu, látnir glfma saman, og svo koll af kolli, þar til h ver hetír fengið tvær byltur, og kallast hann þá út úr glfmun- um. Þar af leiðandi standa 3 menn eftir seinast og glíma þeir hinirsömu um verðlaunin ISLAND. Verðlag á ull er óvanalega hátt sumar. Kaupmenn á Seyðisfirði lafa gefið eina krónu fyrir pundið af hvftri ull, en 60 aura fyrir mis- ita ull. Á Akureyri kvað kaup- menn gefa 1 kr. 20 au. fyrir pd. — Mikið hagræði er héraðsbúum að lagarfljótsbátnum nú í kauptfð- ínni, enda hefir hann vfst fullfermi hverri ferð. — Tíðarfar hefir ver- ið með hlýjasta móti í alt vor; á Jökuldal hafði verið 27 stiga hiti 4 Reaumur í sknguanum. — Tún, og engjar á votlendi, ágætlega sprottið, en á harðvelli miður, sök- um langvinnra þurka. — Milli Nor- egs og Islands eru nýlega ákveðn- ar fastar gufuskipaferðir. Gufu- skipið Bretta á að fara 7 ferðir til Islands. Viðkomustaðir í Nóregi: Þrándheimur, Kristianssund, Aale- sund og Björgvin. Viðkomustaðir Islandi eru: Norðfjörður, Seyðis- l'jörður, Vopnafjörður, Húsavík, Akureyri og Siglufjörður. — Jarð- i'ræðingur, norskur, hefir ferðast allmikið um Austfirði í sumar, og fundið vfða kol í jörðu og ýmsar málmtegundir. — “Þjóðræðisfélag” er nýmyndað f Reykjavfk; augna- mið þess er að stuðla að pví, að hagsmuna og réttinda (þjóðarinnar andspænis dönsku valdi sé gætt af stjóm landsins í ritsfmamálinu og öðrum málum. Nokkur hundruð menn gengu strax 1 félagið, og tel- ur Fjallkonan, að þessari hreyfingu muni verða vel fagnað um land alt, f>vf að mönnum sé f>að sýnilegt, að stjórnin ætli að keyra þjóðina nauð- uga undir ritsfma-samninginn. — Sama blað, dags. 7. júlf, prentar út- lendar fréttir um atburði, sem gerð- ust á Englandi sfðdegis daginn áður. — Tilboð hefir komið til Al- þingis frá þ/zku félagi um að setja upp loftskeyta samband milli ís- lands og Noregs og útlanda, og hafa stöðvar á 4 stöðum á Islandi: Reykjavfk, Isafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Byggingar kostnaður 660 þús. kr., og árlegur viðhalds og starfskostnaður áætlaður 50 þúsund kr., en allar tekjur af sambandinu gangi til Islands. — Marconi fé- lagið býður samband við alla staði á íslandi frá Evrópulöndum og Norður-Ameríku. Útlendar fréttir koma nú daglega til Reykjavfkur. — 300 Norðmenn með 75 báta reka nú fiskiveiðar við Austurland. — Fjallkonan segir 30 prócent toll- hækkun eigi að gera á aðfluttum vörum, á yfirstandandi f>ingi. — Reykjavík, dags. 9. júlf, segir að herra Arnór Árnason f Chicago biðji þingið um 15. f>ús. kr. styrk til námaleitunar á Islandi Þessi lagafrumvörp hafa f>egar verið lögð fyrir alf>ing: Frv. til fjárlaga fyrir næsta ár. Frv. til fjáraukalaga fyrir firið 1902—3; og annað fyrir árið 04-95. Frv. um sampykt á landsreikn ingum fyrir árið 02—03. Frv. um hækkun á aðflutnings- tolli. Frv. til sveitastjórnarlaga. Frv. um lögaldur kvenna. Frv. um hegning fyrir tilverkn- að,er stofnar hlutleysisstöðu lands ins f hættu. Frv. um skyldur embættismanna að sjá ekkjum sfnum borgið með fjárstyrk eftir sinn dag. Frv. til fátækralaga. Frv. um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út n/ja tegund vaxtabréfa. Frv. um innköllun seðla lands- bankans og útgáfu nýrra seðla. Frv. um rithöfundarétt. Frv. um vátrygging sveitabæja og tómthúsa f sveitum, utan kaup- staða. Frv. um byggingar samf>yktir. Frv. um hefð. Frv. um fyrning skulda. Frv. um málaflutningsmenn við yfirréttinn í Reykjavfk. Frv. um fræðslu barna. Frv. um kennaraskóla f Rvfk. Frv. um lögreglusamþyktir utan kaupstaða. Frv. um landsdóm. Óvönduð pólitfsk aðferð er það, sem sum Reykjavíkur-blöðin við- hafa, er f>au gefa í skyn, að Val- týsflokkurinn hafi samið við Mar- coni félagið, að borga því 9 f>ús. kr. fyrir fyrirhöfn þess við loftskeyta viðtökustöðina f Rvík, ef ekki yrði af samningum milli þess og þings- ins. En ef samningar kæmust á, þá ætti félagið að borga flokknum 200 f>ús. kr. — Bærinn Víðines f 17 8 ritari. Steingrimur K. líall PIANO KENNARI 701 Victor St, Winnipeg Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Kennara vantar fyrir Árnes South S. D. No. 1054/ fyrir 6 mánuði, frá 1. október 1905 til 31. marz 1906. Kennari tiltaki kaupgjald og mentastig það sem hann eða liún hefir og æfingu við kenslu. Tilboðum verðurveitt mót taka af undirskrifuðum til 1. sept- ember næstkomandi. Xes P.O., Man„ 3. júlf 1905. 9.ág fnleifur Helgason. Auðvelt að baka hollar og nær- andi kökur með BLUE RIBBON BAKING POWDER Fylgið reglunum, Geymið miðana. Hjaltadal brann til ösku 16. júní;; litlu varð bjargað. — Bæjarlóðir f! Rvík alt af að hækka í verði. Gull- lagið f Eskihlfðar-m/rinni talið 40 í fet á þykt. — Mannalát: Björn Guðmundsson, skólapiltur frá Böð- varshólum í Húnavatnssýslu, 21 árs. Arnbjörn Bjarnason, hrepp stjóri á Stóraósi 1 Miðfirði. Sig- urður Jónsson, bóndi á Seli á Ár- skógsströnd. Jónatan Davíðsson, | bóndi á Reykjum í Fnjóskadal. ! ■ Hversvegna farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR f>ér getið notið hagfeklari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af f>eim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges Si&S ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Vesturlandið. 49 Dómaravizka. Maður að nafni Lindsay í Brook- j lyn, N.Y., var nýlega dreginn fyrir lögregludóm þar í borginni fyrir að ! hafa yfirgefið konu sfna og eitt barn, er þau hjónin áttu. Lög-1 regludómari Higginbotham kvað j upp svolátandi dóm yfir honum: j “Eg dæmi þig: 1. Til f>ess að taka konu þfna og barn einu sinni í viku annað- j hvort til “Prospect Park” eða “Coney Island” og vera f>ar1 daglangt hjá þeim. 2. Þú skalt ekki tala við konu i þfna, en skalt gæta barnsins meðan [>að er að leika sér þar. 3. Þú skalt kyssa konuna f>ína einu sinni á hverjum degi, og 4. Þú skalt færa henni blóm- knyppi einusinni í viku, svo hún hafi eitthvað ánægiulegt að horfa á.” Kennara vantar við Laufásskóla, No. 1211, frá 15. September til 15. December 1905. Tilboð, sem tiltaka mentastig og æfingu sem kennarar, ásamt kaupi,! sem óskað er eftir, verða meðtekin af undirrituðum til 25. Ágúst næst- komandi. Geysir P.O., 15. Júll 1905 BJAliNI JÓIIANNSSON, MMNMMll sSsSHSS&i Oddson, Hansson Vopni Tel. 331« 55 Tribune llldg. Agnes Street 40 feta breiðarlóðir að eins $575-00 Beztu kaup f borginni! Alfhan Place lóðir A S85. $10 niðurborg un, afvariKurinn eftir sanm- iugi. Rentulaust í eitt ár. -♦ ( —*a««gaggg»gg»caa******** FREDERICK BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforseti og tölfrœöingur. Mutual Reserve Liíe InsuranceCo I OF NEW YORK. S Mikil framför f auknum ábyrgðnm árið 1904: Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905..... .$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ............... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ................ 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða..................... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ........... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .......... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ....................... 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja................$61,000,000 Hæfii menn, vanir eða óvanir, geta fengið uraboðsstöðnr raeð beztu * kjörum. Ritið til “ AGBNCY DEPARTMENT”, • LMutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York • • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••ses#M$ f li. L. RIClIAIiBSON forseti. li. II. AOUli varaforseti CHAS. M. SIMPSON ráösmaður á J The l/Vmnipeg Fire /nsurance Co. J ...................... ; WLXNIPEG, MAN. # r Féíag þetta vill fá íslenzka uiTiboðs- é i menn í ö'ium nýlenduin íslend- L. H. MITCHELL, á j inKa i Canada. Secretary. ^ * mmmmw Ávarp TIL FISKIMANNA. Eg hefi jafnan miklar byrgðir hér í Winnipeg af góðum, þungum blýsökk- um til að seija yður, fyrir 8J cents pd. Ég borga einnig 4 cents fyrir pundið í gömlum rubber skóm og stígvélum, 8 cents fyrir pundið af koparrusliog 2cts. fyrir pundið af ullartuskum. Það borg- ar sig að verzla við mig. B. Shragge, 396 Priccess 8t., Winnipeg | HEFIRÐU REYNT? £ DREWRY’.S _ IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þa'L uyar sem þér eruð staddir Oanada, Edwurd L. Drewry - - hVinnipeg, Manntactnrer Jt Imperter, w* mmmwM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.