Heimskringla - 10.08.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.08.1905, Blaðsíða 1
?«???????????????????????? T. THOMAS lslenzkur kaupmaOur selur Kol ok Kldivid Afgreitt rljótt og fullur meelir. { 537 Ellice Ave. Phone 2620 ?????????????????????????? XIX. ÁR. ???< ? ? T. THOMAS, KAUPMASUR umboössali fyrir ýms verzlunarfólög i Winnipee og Austurfylkiunum, af- greiöir alskonar pantanir íslendinga or nýlendunum, þeim aö kostnaöar- lausu. Skriflo eftir upplysingnro til 5S7 Ellice Ave. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? WINNIPEG. MANITOBA 10. ÁGÚST 1905 Nr. 44 Arni Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnipeg Eg heti til sölu lot á Beverly St. norðíin við Sargent að vestanverðu fyrir $850.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. ^ Eldsabyrgð, Lífsábyrgo. Komið og hafið tal af mér. Árni Eggerttsson Offlce: Room 210 Mclutyre Elk Telerhone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRETTIR Japanar hafa nú náð undir sig allri Saghalien eyjumii og sett f>ar stjorn á stofn. Þeir segjast mumi halda eyju þeirri um allan okominn aldur. Svo eru nú herdeildir Japana og Rússa f Manchuriu nalægt hvor anuari, að aðeins er skotmál milli þeirra, og talið vfst, að nú sé í byrj- un sá bardagi, er mestur verður í þessu stríði. En svo eru nu niikl- ar stórrigningarþar eystra, að mjög erfitt er vinna nokkuð [>að, er ii þarf að halda til undirbunings. Herforingi Rússa, sá er varði Saghalien eyjuna, gaf sig á vald Japana með allan her sinn sem á eyjunni var, ásamt með öllum her- útbúnaði og öðrum eignum stjórn- arinnar þar. Japanar fengu þar mikið herfang. Rússneskir hermenn í Man- churiu hafa byrjað á samskotum sfn á nieðal til Þess að koma upp nýjum herflota fyrir þjóðina. Ein herdeildin gaf þegar $1,300,000 og önnur $76,000. Þetta meðal annars s/nir, að hermenn Rússa í Man- ohuriu eru ekki alveg skildinga- lausir, þó konur þeirra og börn svelti heima fyrir. Japanar eru f óða önn að byggja upp Manchuriu, setja verzlun |>ar á fastan fót og fá auðmenn og verksmiðjueigendum inn í landið. Á sl. ári voru nálega 56 millfón pund tekin upp úr námum f British Columbia. Það er áætlað að út- gjöld stjórnarinnar f Canada til styrktar þessum náma iðnaði nemi fyrir Það ár 340 þusundir dollars. — Ástralfu stjórnin hefir lækkað burðargjald á i/2 únsu bréfum úr 5c niður í 4c. — Rfkisþingið hefir samþykt að að héreftir skuli laun rfkisþing- manna vera $2,500 á ári, í stað $1000 undir stiórn Conservativa. Það héfir einnig verið samþykt að leiðtogi andstæðinga-flokksins f þinginu skuli héreftir hafa siimu laun og stjórnarráðgjafarnir, og mun Það ákvæði þingsins mælast vel fyrir um alt rfkið. — Dr. Barnardo hélt nýlega f London 40 ára afmæli líknarstofn- unar sinnar. Hann hefir á þessu tímabili tekið að sér og séð um uppeldi 60 þúsund munaðarlausra barna og veitt þeim góðar stöður. — Hermál Canada sem á fyrri árum kostuðu ríkið um millfón dollars á ári, hafa árlega þokast upp á sl. nokkrum árum, þar til nú að útgjöld næsta f járhagsárs eru áætluð 6 millíón dollars. ilvern íi að drepa? — Leonora Romaldo"! Madrid á Spáni, sem legið hefir f d;Vi um 31 ára tfma, ervöknuð. Ýmsir frægir læknar hafa stundað hana og nært með matarvökva. En engar til- raunir þeirra hafa megnað að vekja hana. Konan er sögð að vera heil heilsu og hetír fult minni og önnur andans öfl óskert. Hún liefir hærst svo mikið íi tímabilinu að hún Þekti ekki sjálfa sig er hún leit í spegil. — Húngursneið vorir yfir stór um hluta af Rússlandi. Frétt frá Pétursborg dags. 15. p. m., segia að f mið-, austur- ognorður Rússlandi hafi uppskorubrestur orðið á korn- tegundum og gripafóðri, svo að yfirvofandi hungurs neyð sö verri miklu en árin 1891 og 1897. Allir fulltfða karlmenn hafa verið kall- aðir f herinn, svo að ekki eru eftir nema konur, b'irn og gamalmenni til að yrkja landið. Konur fylkja liði og fara í 3tórum fylkingum á herstöðvar stjornarinnar og heimta að menn sfnir séu lfttnir lausir svo að þeir geti unnið fyrir fjöl- skyldum sfnuni. En stjórnin hefir enn ekkert sint bænum þeirra eða stigið nokk- ur spor, til að hjálpa þeim sem svelta. Sagt er að uppskeran f suðurhiuta ríkisins verðimeð bezta móti. Hreyfing er byrjuð f Parísarborg til þess að hindra, eða öllu heldur aðiiftaiia "Tips,"' eða peninga gjafa siðvenjuna þar f landi, Alskyns Þjónar við verzlanir og gestgjafa hfisin, keyrslumenn og fleiri, lifa að mestu leyti á. svona bitlingum frá ferðafólki sem þeir gera eitt- hvert lftilræði fyrir, þó það s<u bi'in skylduj'erk þeirra. Svo er þessi bitlinga siðvenja orðin rót- groin, að margir gefa með sér f vistum til þess að uiega vinna, f peirri von, að hafa stóríé af bitlinga gjöfum. Svo telst til að bitlinga- gjaíir i Parfsarborg einni nemi l(i millíóna dollars á ári, og íi Frakk- landi ekki minna en 80 millídnir dollars á ári. — Stjórnin f Kina hefir tilkynt síittanefnd þeirri, sem á að mæta f Washington, að hún heimti 100 millfónir doilara fríi Ríissum og Japönum sameiginlega fyrir skemd- ir, sem þeir hafa gert a landeign sinni sfðan strfðið hófst. Talið er víst, að síittanefndin láti sig kröfu þessa litlu skifta. — Blaðið Montreal Gazette segir launahækkunar og eftirlaunalög þau, sem samþykt voru a sfðasta þingi, auki árleg útffjöld [>jóðar- innai um $573,277. Sundurliðuð er skyrslan svona: Kauphækkun þingm......$214,000 senatoranna 83,000 Lauriers ... 4,000 Laun til Bordens ....... 7,000 Eftirlaun gamalla ráðgjafa sem V(>rið hafa samfieytt 5 ar f embættum....... 42,500 Kauphækkun til dómara . 222,777 Samtals............$573,277 (iömlu ráðgjafarnir, sem með þessum lögum eru eftirlaunaðir, eru: Tarte, Blair, Sifton, Costigan, Langevin, Sir C. Tupper, Sir C. H. Tupper, Bowell, Caron, Carling, Foster og Haggart. — Allir stór- rfkir menn og enginn þeirra bað um eftirlaun. —¦ Lftið gengur ennþá með rann- sókn Dominion stjórnarinnar í kynblendinga "Scrip" (landeigna- skyrteina) málinu. Það, sem enn er framkomið, sýnir, að Macdonald sa, er flestum landbréfum (um 500 talsins) hefir náð undir sig, er fó- lagi f C. H. Enderton landfélaginu hér f bænum. Félag Þetta saman- stendur af 3 mönnum: C. H. End-. erton, R. C. Macdonay og C. D. í^hepherd. Þeir Enderton og Mac- donald gengu og undir nafninu North West Land Co. Macdonald hefir aðallega fengist við að elta uppi Þa, sem "Scrip" áttu að fi frá stjórninni. Margir eða fiestir Þeirra voru í Norður-Dakota og þangað gerði Macdonald margar ferðir og fékk kynblendinga til að afsala rétti sfnum til landanna og selja hann Macdonald f hendur. í flestum tilfellum var kynblending- um borgað eða lofað $200 fyrir landskýrteini sfn, og sagt þeir fengi engin lönd, ef þeir þæðu ekki það boð — 932,267 manns, eða sem næst millfón manna, þáðu sveitarstyrk á Englandi árið sem leið. Það var 7.3 prócent fleiri en næsta ár áður. Fátæktin er að aukast þar í landi með undra hraða. — Þann 11. p. m. var byrjað að byggja braut f Brussels í Belgfu, sem á að liggja tilBerlínar á Þýzka- landi. Vagnlestir eiga að ganga eftir braut þessari með 120 mílna hraða a klukkustund. Stjórnin 1 Belgfu hefir veitt 11 mill. doliara til Þessa fyrirtækis og Þýzkaland borgar afganginn. — Presturinn, J. G. Rawlins, f Valdosta, Ga., sem getið var um hér í blaðinu, að fyrir skömmu hefði sent syni sfna 2 c>g keyptan svertingja til þess að kveykja f og brenna hús stéttarbróður sfns sera W. L. Carter, hefir fyrir kviðdómi þar í bænum verið fundinn sekur um morð ásamt sonum sfnum og svertingjanum og dæmdur tilheng- ingar. Máiinu verður vfsað til æðri dóms, sro enn er ekki víst.að þess- ir fj'órmenningar hangi. En prest- ar þeir, sem um margra ára tfma Attu f deilum þeim, sem þannig Þannig hafa lyktað, voru báðir f þjðnustu meþódista kirkjunnar. MorðinKjarnir umkringdu hús séra Carters, og er Þeim tókst ekki að brenna það, skutu Þeir tvö af börn- um hans til bana og héldu sig í námunda við húsið meiri hluta nætur í von um að fá skotfæri á presti og konu hans, en þau gátu falið sig. Annað barnið, sem skot- ið var, gat skreiðst inn 1 húsið og sagt hver verkíð hefði unnið. — Kate Lee, f Southall á Eng- landi, bað nýlega um skilnað frá bónda sínum fyrir illa meðferð á 8ér. Hún sannaði fyrir réttinum, að bondi sinn hefði rekið sig út úr húsi þeirra, elt sig með bareíii og grýtt sig með stórum steinum, og barið sig miskunarlaust við gröf barnsins þeirra, þegar p&ð var jarð- að, og hótað sér p& að Þess skyldi ekki langt að l>fða. að hann legði hana við hlið barnsins. Einnig að að hann hefði kastað sér til í hús- inu frá einum enda til annars og fengið sér að eins 15 shillings til húshaldsins f 11 vikur. Nábúar konunnar, sem gefið höfðu henni mat til að fyrra hana hungurs- dauða, bárn henni vitnl og sönnuðu framburð hennar. En dómarinn hann kvaðst þurfa að fíi sannan- ir um enn meiri misgerðir bóndans áður en hann gæti veitt konunni skilnað. — Allan og Donaldson gufu- skipalínurnar hafa hækkað fargjöld yfir Atlantshaf. Á annari káetu kostar farið framvegis $35.00 og í lestarúmi $25.00 fyrir hvern full- orðinn farÞegja. Um sl. mánuð hafa fargjíildin yfir hafið kostað að eins $15.00. — Þýzkalankskeisari hefir verið nýlega í kynnisför til Kristjáns Danakonungs. Var ferð sú gerð að óskum Kristjáns gamla, sem nú telur sig eiga skamt eftir ólifað. Það kvað vera <5sk hans, að öll böm sín og barnabörn komi sem fyrst til Kaupmannahafna og hafl þar öll f einu fund með sér áður en hann kveður heim þenna. — Enn er haldið áfram að rann- saka "Scrip" míilið. Meðal anuars kom fram við rannsóknina, að stjórnin í Canada var krafin um "Scrip" fyrir 4 börn, sem öll höfðu fæðst og dáið f Bandarfkjunum, og aldrei verið í Canada. Einnig voru gerðar kröfur um "Scrip" fyrir marga kynblendinga, sem voru Bandarfkja borgarar, og sumir Þeirra híifðu aldrei stigið fæti f Canada — Verið er að koma eignnm konunnar Cassie L. Chadwick f peninga, og er búist við, að lánar- droti;ar hennar fái rvimlega ^ cent af hverjum dollar, sem henni tókst að svfkja út úr f>eim. Sjálf er kon- an f fangelsi. — Ritstjóri eins helzta blaðsins í Tokio segir að Þjóðviljinn f Jap- an sé að halda stríðinu áfrain þar til Japanar hafi náð í sfnar hendur bæði Vladivostock og Harbin, svo að Rússar megi til að sannfærast um og viðurkenna, að [>eir hafi beö- ið algerðan ósigur. En ef samið verði um frið, p& megi til að búa svoum hnútana, að Japanar fái að minsta kosti 750 millíónir dollara í peningum frá Rússum, og margir vilja heimta fjórfalt hærri fjárupp hæð. Auk Þess heimtar alþ/ðan, að Rússar láti af hendi alla Sakiia- lien-eyjuna og svo náttúrlega Port Arthur. Hvorutveggja þessu ætlar Japan sér að halda, hvort sem Rúss- um líkar betur eða ver. Spurs- málið semfyrirsattanefndinni ligg- ur, verður því aðallega það, hve mikla fjáruppnæð Rússar verði að greiða Japönum. Hin önnur mal, er i'igreiningi geti valdið, telja Jap- anar vandalaust að seinja um. — Nýtt gróðabragð hefir verið uppgíitvað í Baltimore í Banda- rfkjunum og 2 menn og ein kona verið líigsótt fyrir sviksemi f sam- bandi við Þa^- Mennirnii höfðn það að atvinnu, að- útvega sér stöð. ur sem "Conductors" eða "Motor men" á strætisbrauta-vögnum og hnga því þannig, að slys kremi fyr- ir og að konan, sem var f vitorði með Þeim, yrði við það slys fyrir meiðslum. Það er sannað, að þessi þrenning hefir leikið þetta lúalega bragð í ýmsum borgum. Strætis- brautafélagið í Brooklyn varð fyrir nokkrum tíma sfðan að borga konu þessari $2800, sem hun svo skifti milli sfn og félaga sinna. Nú hefir þessi þrenning reynt að leika sömu listina í Baltimore, en Þossi bju mega nfi búast við fangelsi í stað þess að nokkur þúsund dollara út úr strætafélaginu. — Jóhann Hock, sá sem fyrir nokkru Var dæmdur til dauða fyrir fjölkvæni og konumorð, hefir verið náðaður um stund, svo hann geti komið máli sfnu fyrir hæzta dóm- stól Bandaríkjanna. Einhver kona, sem ekki vil láta nafns sfns getið, hefir fengið þessu til leiðar komið og lagt fram það fé er þurfti. FasteiussÉ. Lóðir á: Sherbrooke St., $25 fetið Maryland St., $25 fetið McGee St., $13 fetið Victor St., $16 fetið Toronto St., $15 fetið Beverly St., $13 50 fetið Simcoe St., $13.50 fetið Home St., $12 fetið Scotland St., $8 fetið, og mörg kjarakaup. Hús alstaðar, lóðir og hótel. MARKUSSON &. BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg Telefón 4159 PIANOS og ORGANS. Ileintxman & Co. Pianui».-----lt«>il Orgel. Vér seljam ineð mánaðarafborg:unarskilmáluto. J. J. H- McLEAN 8c CO. LTD. 330 MAIN St. WINMPEO. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. MiLB^ Arið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanfö'rnu ári. — Nærri 20 millíónir dollara var borgað fyrir 8000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út & skýrteini peirra móti 5 prócent árlegum vö'xtum. — Inntektir f«'l. hækkuðu um 8$ millfón. — Sjóður pess hækkaði um 38 millíónir, er nú $390,660,260.— Lffsftbyrgð 1 gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð 1 gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlXNIPEG J G. MORGAN, MANAGER KVÆDI ORKT FVRIE ÍSLENDINGADAGINN 1905. MINNI ISLANDS. Kftir Krixtiit on. Þitt skrautaðhelminghúm ogbirtu Þér hel og lff til samans óf, TJr afskurð þeim, sem unnir hirtu, Þér TJður klæðið sneið og bjo; En veðurhljóð og gnýr frá græði A Gj&lparrokkinn spunnn þræði, ()g fjallamittin grænur girtu Með gróðrarmagni nið'r að sjó, Svo varðst Þú hafsins heimasæta Og hervfkingsins festarmey. Nú ert þö landið minnum mæta — Vér munum þig, en gleymum ei. Vér dáum þig, já, allir, allir, Og eigum með þér sólskinshallir, Er sædjúp f>fna sanda væta Og syngur voð í byrjarþey. Við skóhljóð brims og bárudansa Þú birtir oss þfn vfkingsljóð, Sem bastu' í strauma hvíta kransa l*m kvikuúfið mararflóð; Vér lásum, skildum,lærðum, nutum Og létum hrannir ríða' að skutum: Vér síium hjálm og hjiirinn glansa Og hugur fylltist stærri móð. Sé smátt af vorum arfi eftir Samt ættarmarkið varir enn; Og Þegar eitthvað hugann heftir Það hvetur oss að vera menn. Vér finnum nafnþitt brentf blóðið, Oss býður stórhug Egils ljóðið. ()g hímum ei, sem kararkreftir, En kunnum heldur ráðin tvenn. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA, Eftir ÞorM. t>, Porsteinsson. Nú skal hljóma heillalag, Hverfa alt sem Þvingar. Verum glaðir vel í dag Vestur-Islendingar. Berum okkur allir vel, Allri kryppu vörnum, Nógu hátt er himinshvel Handa Islands börnum. Margan féþurð flúin er, Fjársins auknir sjóðir Síðan flytja fórum vér Fyrst á Vínlandsslóðir. Má að sönnu mæla' um pá: Menn þeir unnu' af dáðum, Og Þeir hafa haldið á Höndum sínum báðum. Reynum nú að auðga önd, Öflum tímans sinna. Stierra Þarf en sterka hönd Stðrt ef þarf að vinna. Menning öll og lærdómsljós Láns er bezti grðður. Veita' oss bæði heill og hrós, Heiðra göfga móður. Sverjum vorri tungu trygð, Treystum mætti vorum' Okkar frægð er á þvf bygð Að vór reyna þorum. Að hér rfsi fslenzk þjóð Upp með sól frá legi. Annars má 'hún halda hljóð Heim, svo ekki' hún deyi. Meðan íslenzkt orð er til TJt í Vesturheimi, Auðnan leggi' oss alt í vil, Aldrei neinum gleymi. — Meðan fálkinn fram um hvel Flug f lofti hringar, Lifið heilir, vænir, vel Vestur-Islendingar! MINNI CANADA. Eftir Magnúi Markútiotk, g---------¦ - Megni gróin, megin-fögur Mikla storð & vesturbraut, Þar sem dafnar mey og mögur Mjúkt og hlýtt við fósturskaut, Þar sem glóir gull f moldu, Gfgjan drýgir vonarhljóm, — Sástu maður frjörri foldu, Fleiri perlur, .stærri blóm? Þú ert ung,[en samt þfn sag», Sýnir verkin mörg og frfð Huidar gátur lífsins laga Leysir þú með nýrri tfð. Undir vonar ægishjálmi Yddur ljómar sigurhjör; Skautið djúpa, skreytt af málmi, Skýrt ber vott um auðnu kjör. Snjallt um heimsins álfur allar, Ómar Þinnar gígju stá.1, Trútt þú leiðir, kennir, kaliar, Koss Þinn engum reyndist tál. Hvergi vísir vermdur moldu Vefur stærri jurta krans, Aldrei skein á firða foldu, Fegri braut hins unga manns. Vonin heit í hjörtum alin Hjúpar geislum æfibraut. Hér er niðjum vistin valin Við þitt kæra fósturskau! Vilji, mál og hugsun hæzta Helgast þér um stund og öld, Fisið minsta, f jallið stærsta Frægi þinnar sögu skj'öld. Lffsins vona foldin fögur, Fóstran kær á vesturbraut, Hvergi getur hrund né mögur Hlotið betra móðurskaut. Meðan geislar gylla moldu Gfgjan drýgi frelsishljóm, Krýni þfna frjöfu foldu . Fleiri perlur, 6tærri blöm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.