Heimskringla - 17.08.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.08.1905, Blaðsíða 1
??»??????????????????????? T. TH0MA5 Islenzkur kanpmaBur selur Kol ok Kldivitl Afgreitt fljótt og fullur niælir. J ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ? ? ?????????????????????????? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, kappmapcr ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? nmboðssali fyrir ýms verzlunarfélöíf 1 Winnipec og Austurfylkiunum, af- freiCir alskonarpantanir Islendinga r nýlendunum, þeim aö kostnacar- lausu. Skrifiö eftir upplysingum ti) 5 »7 Ellice Ave. - Winniþeg ? ? ? ? ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 17. ÁGÚST 1905 Nr. 45 Arni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Bg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24'fetið. " Wiiliam Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að l&na út á góð hús. Eldsíibyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. r Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blfe Telephone 3364 Fregn&afn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Af seinustu fregnum er það að sjá, að nú muni fara að draga til friðar milli Rússa og Japana, enda mun það vera sá eini kostur fyrir Rússa, úr [>ví setn komið er. Jap- anar eru friðsamir menn og vitrir, og svo sem eðlilegt er, ganga þeir ekki að neinum afarkostum af hálfu Rússa, og segja og hugsa, vitanlega. með sjídfuin sér, eins og Alkibiades forðum : " Sitfraðir menn verða að gera sér alt að góðu". Ekki er þó að öttast það, að ókleyft verði fyrir Rússa, að ganga að borgunar-skilmálunum, en það er mein í máli, að þeirra lánstranst mun nú þrotið um alla víða veröldu. Hvað mundi Napð- leon mikli nú segja, ef hann mætti líta upp úr gröf sinni ? — Á sunnudaginn var rákust tvær j'trnbrautarlestir á n&lægt landamærum Ohio í Bandaríkjun- um. Tólf menn biðu bana af og voru þeir allir í reykingakarinu fremst f lestinni. — Að minsta kosti 18,000 manns þarf enn til hveitiuppskerunnar í Manitoba og Norðvestnrlandinu. Bændur þessa fylkis þurfa 13,000 en Norðvesturlandið 5,000. Stjórn- ar og járnbrautaþjónar eru nú í óða-önn að reyna að útvega þenn- an mannfjölda, en gengur fremur tregt enn sem komið er. Von er um, að mikill fjöldi manna komi samt úr Austurfylkjunum, Ontarfo, Quebec og strandhéruðunum aust- ur frá. Lætur stjórnin og járn- brautarfélögin það boð út ganga, að væntanleg sé meiri uppskera nú en nokkurn tfma htfi átt sér stað í sögu þessa lands. — Síðustu fréttir benda á, að ekki sé ólfklegt, að prins Oarl, son arsonur Kristjáns konungs IX., verði tekinn til konungs yfir Nor- egi, en krónprins Gustav, sonur Oscars II. verður að sjálfsögðu konungur í Svfþjóð, — Frá Yorkton er ritað enn af nýju um trúarbragða ofstækið hjá Doukhobors. Þrjátfu manns gengu al-strípaðir um borgina, hér umbil hálfa mflu. Lögreglan kom að og hafði meðferðis gnægð af fatnaði og dúkum til þess, að klæða nekt þessara ofstækinga og fara með þá alla í tukthúsið, á meðan þeir tækju & sig klæði. En þeir höfnuðu harð- lega allri aðhjúkrun, og þáðu að eins hraar kartöflur. — Leitt er, að truarbragða ofstæki skuli hafa þau áhrif, að menn gangi af göflunum. "Fyr má nú rota, en dauðrota". — Marconi loftskeyti ganga nú til Islands daglega eins og íslenzku blöðin bera með sér. Loksins er þá veslings gamla landið, að kom- ast inn f heimsmenninguna, eftir langa útivist og harða. — Nokkur hundruð innflytjenda, sem voru á leið hingað vestur, voru kyrrsettir f Ottawa - dalnum af bændum þar, sem eru í beinum vandræðum út af vinnukrafts-leysi. — Mr. Waugh, sem ferðast hef- ir um hin ýmsu héruð í Manitoba, til þess, að geta gefið álit sitt á uppskerunni, sem í hönd fer, segir svo: "Yfirleitt tel ég upp- skeruhorfurnar hinar beztu, sem ég hefi séð. Á stöku stöðum haml- ar það nokkuð uppskerunni, ef til vill, að stöngin hefir náð of miklum þroska, en það er mjug 6- rfða til nokkurra muna. Verði nýtingin góð, má vænta hins bezta og ef ekki koma skemdir af hagli eða þvi um líkt. — Mikið var um d/rðir á Eng- landi fyrra-miðvikudag, er Edward konungur vor hélt minningar-hátfð krýningar sinnar með mikilli við- höfn, að viðstöddum stórmennum frá Frakklandi og Bretlands-eyjum. Voru þangað kotnin um 70 skipa. Þrátt fyrir dimt loft og skúragang, var hátfðin hin viðhafnamesta og fólkið svo hrifið af þ/ðingu dags- ins, að það lét ekki veðrið í'i sig fa. Fólkið stóð með ströndinni og er alt var undirbúið, kom konungur fram, sté hann sfðan á hið Frakkn- e3kja herskip, Massena. Þar tók hann dagverð hjá Caillard, aðtnír- áli. Konungi fylgdu þeir prins- inn af Wales og hertoginn af Connaught. —¦ Stórkostlegar skemdir af hagli urðu fyrra inánudag, þann 7. þ. m., í Norður Dakota. Storm- urinn gekk yfir Bottineau, Mc Henry, Rotelle, Pierce og Benson. Skaðinn á hveitiökrum metinn um eina millfón dollars — og náði haglið þó ekki yfir nema 3 inílna svæði. — Norðurheimskauta - skipið "Terra Nova," sem lagði f leið- angur til að leita að og bjarga, ef á þyrfti að halda, Norðurförunum á skipinu "Anthank Fiala" og hin- mn fiðrum skipum, er stóðu í sam- bandi við þennan leiðangur, hefir nu tekist að bi'arga öllum skip- verjum á nefndu skipi, nema ein- um manni, sem dáinn var af náttúrulagum ástæðum — sámaður var Norðmaður. — Nýlega fannst lík af manni nijlægt Red Deer, Assa., að nafni Henson. Lfkið var ákaflega illa útleikið; alt með skeinum og sár- um Maðurinn auðsjáanlega myrt- ur til fjár; hafði haft talsvert af peningum á sér, þegar hann lagði af stað, en tómir voru vasarnir á lfkinu er það fannst. — Japanar komnir til ÍLfberíu. Þeir komu á land í Port Imperator 160 mílur fyrir sunnan Kastri-fló- ann, tóku vitavörðinn höndum, en letu hann aftur lausan og leyfðu honum að halda áfram starfi sínu. Þeir tóku þar 2 fallbyssur og skutu óspart á Rússa með þeim. — "Son8 of England" auglýsa, að þeir ætli að byggja á næsta vori hös mikið niðri á. Gimli. Á sú bygging að vera heilbrigðis-stofn- un handa veikum mftnnum, sem eru f afturbata. Telja þeir, sem eðlilegt er, að loftslag sé þar betra en völ sé á annarstaðar her nær- lendis. Auðvitað verður að borga fyrir vistina þar, en verðið er búist við að verði mjög lágt., Þetta ætti að verða hagnaður fyrir Gimli-búa, þar sem ganga má að því vfsu, að þeir geti selt þessu félagi ymsar afurðir sfnar. — Borgarstjórfnn í New Jersey er nýlega horfinn. Hann heitir W. H. Betcher. I5LAND. Aðfaranóttina 2. júlí sl., brunnu til kaldra kola bæjarhús að prests setrinu Melgraseyri & Langanes strönd ílsafjarðarsýslu, asamtýms- um matvælum, fatnaði og innan- stokksmunum. Vinnufólk bjargað- ist út um glugga kl. 2 um nóttina Embættis bækur prestakallsins brunnu allar.—Bæjarhúsin í 1500 kr. eldsábyrgð. — Lausn frá em bætti hefir fengið læknir Rangæ inga, Ólafur Guðmundsson á Stór- ólfshvoli, sakir heilsubrests. Mislingarnir komnir frá Rvlk austur f Seyðarfjörð. — Dánir eru: Kristján Jónasson,verzlunarmaður; hann andaðist f Khöfn ur háls meini. Enfremur húsfrú Kristjana Agnes Hansdóttir, kona Sveins snikkara Sveinssonar, brððir Hall- grfms biskups, prests; ekkja Ragn- heiður Pálsdóttir, móðir Dr. Jóns Þorkelssonar, landskjalavarðar og þeirra systkina; húsfrú Salóme Jó- hannesdóttir á höfða í Grunna- víkurhreppi; Þorbjörn bórtdi Gissursson á Suðureyri í Súganda- firði. — Embættispróf f lögfræði við Hafnarskóla, hafa þessir land- ar tekið; Árni Jónsson fullnaðar- próf með 2 einkum, en fyrra hluta sama prófs hafa þessirlandar tekið: Bogi Brynjólfsson, Guðm. L. HannessOn og Vigfus Einarsson, er allir hlutu 1. einkunn. — Fitt af |>ciiii merkustu og nauðsynlegustn niálum, sem nú liggja fyrir fsl. þinginu, era lög um varnarþing í skuldantídum, er akveður, að fsl. atvinnurekendur, er hafa atvinnu af viðskiftum, svo sem kaupmenn, lyfsitlar, bóksalar, veitingamenn, iðnaðarmenn og kostnaðarmenn blaða eða rita, geti stefnt sökinni til varnarþing f þeirri þinghá, par sem skuldin er stofnuð. Með mál- in er svo farið sem gestaréttarmál. Vonandi, að þetta mal hafi fram- gang, þvf það er næsta þyðingar- mikið, ekki sfst fyrir blaða útgef- endur, sem árlega tapa meira eða minna af andvirði blaða sinna, en verða þój engu sfður að borga undir þessi blíið, eins þau sem borgað er skilvfslega fyrir; en svo er svikist um að borga þau og ltefir þó kaupandi sjálfur pantað þau frá viðkomandi ritstiörum. þessi lö^; ættn að kenna fslenzku þjóð- inni meiri skilvfsi f peningasökum. Menn eru ósparir á að panta —það gengur altaf lakara að borga. Geðveikrahælið. Nefndin í þvf rnáli (Guðm. Bjfimsson, læknir, séra 01. Ólafsson og Ólaf ur Thorla- cíus, læknir) leggur til, að ætlað sé húsrfim handa 50 sjúklingum. Kostnaður 90 þús. kr. alls, eða 72 þús. fyrir sjúkrahúsið, en 18 þús. kr. til ýmiskonar útbúnaðar, gripa- kaupa o. fl. Strstakur læknir er ætlast til að veiti spítalanum for- stöðu og annast hann jafnframt um innkaup og reikningshald spf- talans. Nefndin leggur til, að geðs- veikrahælið verði reist í Klepps- landareign, enda hefir bæjarstjórn Rvfkur lofað, að leigja 100 dag- sláttur af landi, fyrir 100 kr. eftir- gjald á ári, auk lóðargjalds af bygðri lóð. ÍJýkomin er ströng áskorun til alþingis frá íslenzkum námsmönn- um f Kaupmannahöfn, þess efnis, að þingið semji lö'g um það, að banna með öllu sölu á íslenzkum forngripum til annara landa.---- Betra seint en aldrei. — Maður nokkur Kristján Kristjánsson að nafni, um sextugt, skar sip; á háls. Hann átti heima í Lambadal f Dýrafirði; hafði verið veiklaður á geðsmunum am tfma. — Ritstjóri Isafoldar dæmdur f yfirrétti 10. júlf og fékk stíktir í 2 málum fyrir meiðyrði um Lárus Bjarnason, s/slumann, 40 kr. f öðru en 50 kr. í hinu, 'auk málskostnaðar fyrir undirrétti. Verð & íslenzkum vörum er nú í því hæzta gildi, sem það hefir ver- ið um tlma. Verð á saltfiski er þannig: 66 — 70 kr. skipspundið, en hvlt ull lkr.04 aur. pundið. Sorglegt slys. SIGURBJÖRN JÓNSSON Það raunalega slys vildi til á ktugardaginn var, að Sigurbjörn Jónsson varð undir jarðfalli f skurði á Notre Dame Avenue hér f bænum, og beið bana af. Hann var að vinna fyrir R. Wilson, skurða-"contractor". Sigurbjíirn sál. var að setja sam- an pípur f jarðgðngum á horninu ft Notre Dame Ave. og King St., þegar endinn á skurðinum, sem göngin lágu úr, féll ofan á hann. Þrfr menn voru við hendina og mokuðu jörðinni burtu, eins fljótt og þeim var unt, en urðu of seinir. Hann lifði aðeins fáeinar mfnútur eftir að hann náðist. Simirbjörn sálu^i var54 áragam- all. Hann kom til Amerfku fyrir •um frá Þistilfirði f Þingeyjar- sýslu. Hann var í Wir.nipeg 3 ár eftir að hann kom. Síðan dvaldi hann í Norður-Dakota í 10 ár. Þaðan flutti hann til Alberta og dvaldi þar í 7 ár. Eftir það flutti hann til Winnipeg aftur og hefir dvalið hér sfðan. Fyrir 12 árum misti hann konu sfna Vilhelinfnu Gísladóttur. Hún dó f Calgary úr krabbameini. Þeim hjónum varð 4 barna auðið og lifa þrjd þeirra — 3 piltar. Sigurbjörn sál. var bráðskarpur burðamaður osr greindur f bezta lagi. En örðug lffskjö'r gerðu hon- um ómögulegt, að gefa sig við bók- mentum, þar sem hann 1 sl. 12 ár sá algerlega um 3 unga syni sfna, og eru þess fá dæmi, að einn karl- maður hafi svo annast ungbö'rn sfn og komið þeim til manns eins og hann gerði. Réttarhald fór fram á mánudag- inn var í líkhúsi þeirra Kerr, Bawlf & McNamee hér f bænum, útaf hinu slysalega dauðsfdlli Sig- urbjörns sál. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu, að dauði manns- ins hefði að borið af slysi. Það ber eitthvað & milli með peninga þá, er Sigurbjörn sál. átti að hafa haft meðferðis. Á líkinu fundust þrír 10 dollara seðlar, í stað $187.60, er hann á að hafa haft & sér.—Mál- ið er eitthvað hulið og dökkleitt á svipinn. Vel svarað Maður nokkur, sem var dagleg- ur gestur hjá hjönum hér f bæn- um, segir við yngsta drenginn þeirra af þeim sjö or þau áttu: "Þú getur verið upp með þér, drengur minn, af þvf að vera sjöundi sonur foreldra þinn." " Já, það er nú svo sem nokkuð, til að vera upp með sér af. Alt, sem ég græði & þvf, er það, að égfæ fötinbræðra minna, þegar þeir eru vaxnir upp úr þeim." PIANOS og ORGANS. Heintzman »V Co. 1'íhiiom.-----Bell Orgel. Vér seljnm með mánaðarafborgvtnarskilmálum. J, J. H- McLEAN 8c CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEQ. Nýtt tímatal Margir Islendinsrar munu kannast við stjörnuspekinginn, sem nú er nafnkendastur í himinhnatta- fræði og stjörnuvísindum. Mað- urinn er Camille Flammarion. Hann er frakkneskur, og höfund- ur hins vfðfræga rits: „Urania", sem margir Islendingar munu kannast við, sem eina hina hug- sjóna auðugustu og skemtilegustu bók, sem þeir hafa lesið. Flamma- rion er að búa sig undir að gefa hinum mentaða heimi n/tt tfma- tal í stað þess sem hann á nú. Innan skams tíma leggur hann uppástungu og áskornn fyrir lög- gjafarþingið á Frakklandi um að leiða þetta nýja tfmatal f lög þar f landi. Bendir alt á, að hann fái hinn bezta byr hjá þinginu með löggildingu þessa máls. Og alt virðist benda & það, frá heilbrigðu sjónarmiði, að viðskifta- og verzlunarheimurinn muni óðar taka upp þetta n/ja tfmatal, hvað sem p&finn og klerkavaldið kann að segja ura míilið. I stuttu máli, er tfmatal Flamtnarions þetta.— Að 21. Marz— jafndægradagur— vorinngungudagur & íslenzku—sé ætfð n/ársdagur hvers árs. Tveir fyrstu mánuðirnir f árinu séu þrí- tugnættir, en hinn þriðji hafi 31 nótt. Að 12 seu almanaks mán- uðir f Srinu og teljist þannig: að 2 fyrstu mánuðir ársfjórðungs séu þrítugnættir, en þriðji hver m^nuð- uður hafi 31 nótt. Þá verða 8 mánuðir þrítugnættir, en 4 mán. 31 nátta. Dag.atal mánaðanna í árinu verða þess vegna 364 dagar Þá er eftir einn dagur af al- mennú ári, sem telur 365 daga. Þenna afgangs dag, ásamt hlaup- ársdegi, sem venjulega er fjórða hvert ár, vill Flammarion gera að helgidögum, með sérstökum nöfn- um, sem hvorki teljist til vikutals- daga eða mánaða. Með þessu móti ber ætfð sama mánaðadag upp á sama vikudag, þvert á móti því, sem nú er f tfmatali heimsins. Þessi skekkja á mánaðardegi og vikudegi veldur oft ruglingi og vandræðum, bæði gagnvart fæð- ingardögum og dagsetningu f samn- ingum og áríðandi skjölum. En þau vandræði eru leyst með tfma- tali Flammarions, sem miklar lík- ur eru til að verði aðal-tlmatal hins mentaða heims innan fárra ara. K. Á. Bencdiktsson. — Óskar konungur Svía og Norðmanna leggur niður völdin og fær þau í hendur syni sfnum Gustav Adolph. Óskar er orðinn mjög aldraður maður, enda þreytt- ur orðinn nú á seinni tímum af þjarkinu milli Svfa og Norðmanna útaf Consúla-málinu. Óskar II. hefir verið einn af þeim vinsæl- ustu konungum, sem um langan aldur hefir verið uppi á Norður- löndum og ber margt til þess. Fyrst og fremst er hann góður maður, og afbragðs húsfaðir og svo hefir hann þá kosti, sem fáir stjórnendur heimsins hafa í sama mæli og hann, þá kosti, að hann er bráðgáfaður maður og Ijóm- andi gott skáld. Ekki er búist við, að gamli mað- urinn verði iðjulaus, er hann sleppir rfkissti'órn. Ekki ótrú- legt, að hann þrái næði, til þess að leggja hina sfðustu hönd á ritverk sín. — Betur að honum entist heilsa og líf til þess. — Kona ein í Michigan rfkinu er n/lega orðin uppvfs að því, að hafa deytt á eitri 2 syni sfna, til þess að ná í upphæð þá, er þeir stóðu fyrir f lffsábyrgðarfélagi þar. Annar pilturinn var 12 en hinn 10 ára, og höfðu gengið í lífsábyrgð að tilhlutun móður sinnar, fyrir rúmum mánaðar tíma. — Sérstfiku lofsorði hetir verið lokið á fslenzkar hannirðir á sýn- ingunni í Kaupmannahöfn í sumar. Þær hafa fengið einstakt lof og aðdáun. Einkanlega baldíraði kvennbúningurinn með skauti og blæju. Hve tfguleg unun! — Ekkert gengur né rekur með friðarsamninga m i 11 i Rússa o g Japana. — Þykir Rítssum að Jap- anar vera næsta kröfu-þungir og án efa eru vasar Rössa farnir að léttast, að mun, eftir þessa snopp- unga, sem Japanar hafa látið á þeim dynja. Dýrmætar eru flærnar. Barón Rotschild, auðmaðurinn mikli f Lundúnum, hefir gert út sendimann til Afríku til að afla sér flóa. Baróninn á mikið flóasafn, en skortir í það eitt sýnishorn til að fullkomna það. Fyrir þetta sýnishorn hefir hann um nokkurra ára tfma haft standandi 10 þúsund dollara peninga tilboð, en enginn hefir litið við þvf, svo enn vantar flðna í safnið Þess vegna hefir hann nú gert út serstakan leitar- mann til Afrfku, á þær einu stöðv- ar f heiminum, sem vitanlegt er að ílóategund þebsi linnisí ú. yXK:<J all- an sinn feikna auð er maður þessi samt sár-óánægður og ekkert er það til í heimi þessum, sem geti gert hann sælan, nema þessi eina ófinn- anlega og ófáanlega fló\ Og svo er honum ant um að ná henni, að hann kveðst nú skuli verja einni til fimm millfónum dollara, ef & þurfi að halda, til þess að ná flónni í safnið sitt. Og f þessu augna-i miði hefir hann sent herra James Cleck f Afrfku leiðangur með mikl- um útbúnaði og fríðu föruneyti og öllum þeim peningum, sem ferð hans hlýtur að kosta. FlSltÍUlSllL Óðölin f óspart ná Enskir, kaupum vanir; "Toronto" mest treysta á Tyrkir, Rússar, Danir. Á "Beverly" oft beztu kjör býðst f eign og lóðum. Hefir enginn feigðarför farið þar á slóðum. "Fort Rouge" þykir fangasælt, fallega "Brýtar" dansa. Ávalt var þeim Eden hælt, þar auður og metorð glansa. Á f jögur þúsund firðum var fasteign seld án kala, á fjórtán vikum fengust þar fimtán þúsund dala Helgidóma huldu tal hlustunum nú f dunar gróðann stóra að grfpa þar Grand Trunk inn þá brunar. Ódáins við aura sýn unaðs finnið blæinn, þá ei sól og sumar dvfn við Sánkti Maríu bæinn. MARKUSSON &. BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg Telefón 4159

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.