Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T. THOMAS lglenzkur fcaupmaflnr sel'ir K<il og Kldivitl Afgreitt fljótt og fullur mwlir. ♦ 537 Ellice Ave. Phoae 26L_ , ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Phone 2620 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, KAyPMABL-R ♦ mnboOssali fyrir ýms verzlunarfélðg 1 Winnipeír og Ausfcurfylkjunum, af- freiðir alskonar pantanir lslendinga r nýlendunum, peim aö kosfcnaðar- lausu. Skrifiö eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. - - • Winniþeg ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ xrx. ár. WINNIPEGr, MANITOBA 24. ÁOÚST 1905 Nr. 46 PIANOS og ORGANS. HeintKman & Co. Pianost.---Bell Orgel. Vér seljatn með mánadarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEQ. NEW YORK LIFE Insuranee Co. “'AI". Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lífsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212,569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millfön- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út A skýrteini f>eirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður f>ess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260,— Lffsábyrgð f gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll IffsAbyrgð f gildi 1. Jan 1905 $1,928,609,308. CHR. ÓLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER Arni Eggertsson 671 ROSS AVENLE Phone 3033. Wlnnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. “ Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Victor St. fyrir $16 fetið. “ Maryland St. fyrir $23 fetið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Furby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Elk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. SAttanefnd Riíssa og Japana, sem nú hefir fundi með sér í bæn- Portsmouth, N. H., í Bandarfkjun- um, hefir enn ekki meira en lftil- fjörlega byrjað umræður um hin ýmsu atriði, er Japanar heimta. Eriri hcfir ho&uurirra- ckki fcng;C að vita greinilega um öll atriði þessa máls, en svo mikið er vfst, að Japanar heimta meðal annars að Rússar borgi sér allan herkostn- að að fullu; einnig krefjast þeir fullra umráða ytír Port Arthur og Liao Tung skaganum öllum og að Rússar hafi sig á burtu úr Man- churfu fyrir fult og alt. Þeir vilja einnig að Rússar Uti af hendi Sak- halin eyjuna og selji sér í hendur alla rússnesku járnbrautina norður til Harbin, og öll herskip, sem tóku þátt f stríðinu og nú eru í haldi 4 ýmsum höfnum. Vitaskuld áskilja Japanar sér lfka öll umráð yfir Kórea eyjunni. Rússar hafa að sögn þegar geng- ið að 7 af 13 samningsatriðum. Þeir viðnrkenna yfirráð Japana í Kóreu og á öllum Liao Tung skag- anum; þeir afsala sör Port Arthur og vilja láta af hendi hin umgetnu herskip. En þetta er f>ó alt þeim skilyrðum bundið, að keisarinn samf>ykki gerðir nefndarinnar. Öll þau atriði, sem nefndarmenn ekki geta komið sér saman um að svo stöddu, eru látin sitja á hakan- um f>angað til þau atriði eru út- rædd, sem lfklegt er að báðir máls- partar geti komið scr saman um. Þeir,sem semja fyrir hönd Rússa, eru M. Witte og barún Rosen, en Japana megin eru þeir barún Komura og Mr. Takashira. Að málefnin séu í meira lagi al- varleg má meðal annars marka af f>ví, að á sunnudaginn f>ann 13. þ. m. sendu nefndarmenn hraðskeyti til stjórna sinna á Rússlandi og í Japan, sem kostuðu samtals 190 f>ús. dollara. Nefndarmenn hafa komið sér saman um, að gera sem minst af gerðum sfnum opinbert, fyr en hvert sérstakt atriði er orðið að samningum. En búist er við, að innati fárra daga veiði gert lieyrum kunnugt, hvernig sakir standa. En meðan nefndin situr sveitt við að reyna að semja um frið, halda þeir Oyama og menn hans áfram að herja á Rússa í Man- churíu. Og svo segir herforingi Rússa f>ar, í frétt til keisarans fyr- ir fáum dögum sfðan, að Japanar hafi ráðist 4 fylkingqr sfnar og gengið svo liart að, að Rússar hafi orðið að hörfa undan. En ekki getur hann um, hve mikið mann- fall hafi orðið. Ein Util rússnesk herdeild gaf sig 4 náðir Japana, og var vel tek- ið. Foringi f>eirrar deildar kvaðst hafa sent um 100 mönnum af her- deildinni, sem voru fjarverandi, skeyti um að koma á eftir og gef- ast upp. Tólf hundruð rússneskir her- menn í Harbin hafa limlest sig til þess að geta komist hjá herpjón- ustu. Japanar hafa skotið á og sökt 2 rúsneskum verzlunarskipum, og einnig rússneska herskipinu “Reii- viz” og féll þar öll skipshöfnin. Japanar hafa náð bænum Okhotsk, veittu íbúarnir lítið viðnám, f>vf bærinn var ekki vfggirtur. — Lord Curzon hefir sagt af sér embætti sem landsstjóri á Ind- landi. I hans stað hefir verið skip- aður Lord Minto, fyrverandi lands- stjóri f Canada. — Látinn er 1 Frederickton, N. B., Hon. David Wark, senator, og elzti 8tjórnmálamaður f Canada. Hann varð 101 ára gamall. — Hópur af Doukhobors eru á leið til Canada. London blöðin segja, að þeir séu stórir menn og sterklegir; tveir menn í hópnum eru 6 fet og 8 þuml. á hæð og hinir allir yfir 6 fet. — Frétt frá Rússlandi á mánu- daginn 21. f>.in. segir, að stjórnin f>ar neiti að borga Japönum nokk- urn herkostnað eða að láta af hendi við þá Sakhalin eyjuna. En kröf- ur þeirra um tilka.ll til herskipa, sem undan kotnust og flýðu inn 4 hafnir annara þjóða, og um tak- mörkun á herafla Rússa í Austur- álfu, — eru Rússar fúsir að sam- þykkja. Ef Japanar halda fast við kröfur sínar um borgun herkostn- aðar og afsal Sakhalin eyjunnar, þá er líklegt, að ekki verði af frið- arsamningunum að svo stöddu. — GreatNorthern járnbrautarfé- lagið hefir fært niður flutnings- gjald á hveiti bænda svo nemur um 2 cent á hverjum l'JO puudum frá N. Dakota til Duluth. — Bæjarstjórnin í Los Angeles, Cal., hefir með höndum það mikil- fenglegasta vatnsleiðsluverk, sein nokkurn tíma hefir reynt verið í heiminum. Það á að taka vatnið úr fjall-lendi f 240 inflna fjarlægð frá bænum og leiða f>að þaðan í vfðum pípum alla leið til borgar- innar. Vatnsafl borgarinnar er talið nægilegt fyrir núverandi fbúa- fjölda, en alt bendir til þess, að bærinn muni mjög bráðlega stækka svo að vatnsþurð verði, nema þetta fyrirtæki sé framkvæmt tafarlaust. — Blaðið Free Press sk/rir frá þvf, að við rannsókn kjörlistanna f Philadelphia hafi f>að sannast, að 60 þúsund mannanöfn hafi verið f>ar umfram það, sem átt hefði að vera, og að sumir þeirra, sem á listunum voru taldir að eiga at- kvæðisrétt, liafi verið f gröf sinni f sl. 40 ár. Það hefði verið rétt að draga rautt stryk yfir nöfn hinna dánu náunga. — Ýmsir bæir f Bandarfkjunum eru farnir að ijnna til f>ess, að íbú- um þeirra er hin mesta liætta búin af sjálfhreyfivögnum, sem renna með alt of miklum hraða eftir göt- unum. Margskonar ákvæði hafa gerð verið til þess að hindra þ’enn- an ófögnuð, sem árlega fer vaxandi. Bæjarstjórnin f Glencoe í Illinois ríkinu hefir þannig tekið f>að til bragðs, að setja tálmanir á götur bæjarins, sem eru hættulegar fyrir vagna, sem renna með miklum hraða. Eigendur sjálfhreyfivagna hafa höfðað mál móti bæjarstjórn- inni út af þessu tiltæki hennnr og heimta 10 þúsund dollara fyrir hvern mann, sem bfður tjón af f>ví að keyra yfir þessar torfænir á strætum bæjurins. Málið er nú fyrir dómstólunum. — Iíungursueyð er í Andalúsfu á Spáni. Hópar hungraðra manna ráfa um landið fram og aftur og ræna öllu ætilegu frá bændum og slátra búpeningi [>eirra sör til mat- ar. Auðmenn flýja eignir sfnar undan þessum óaldarflokkum og liafa sest að f borginni keville í Cordowa héraðínu. Flokkur af 4 þiisund flækingum hafa sest um bæinn Osuma og hóta að brjóta niður hús anðmanna, nema f>eim sé veitt fæði, Hjálp sú, sem stjórnin ogsveitarfélögin geta veitt, er ónóg. Herdeildir hafa verið settar til að vernda suma bæi. En yfirvöldunum er illa við að J>urfa að beita valdi gegn f>essum hungr- uðu aumingjum, f>vf þeir óttast, að f>að muni orsaka upphlaup um land alt. Yfir millfón manna eru bjargarlausir. — Chicago blöðin eru að gera fyrirspurnir um, hvernig á þvf standi, að bæjarstjórnin þar borg- aði fyrir 255,000 máltíðir handa lögregluþjónum borgarinnar meðan á verkfallinu stóð, þó f>eir fengju aðeins 200 þús. máltfðir. Þessi mismunur nemur $19,250 þegar hver máltfð er reiknuð 4 35c. Blöð- in krefjast þcss að fá að vita hvi r fckk þessa peninga. — Loftfar 4 Englandi, sem er 180 feta langt og 12 f>ús. pund að pyngd, fór nýlega með 4 menn ineira en 25 mflna langa leið og reyndist ágætlega. — Járnbrautarslys varð á At- lantic Coast brautinni í Virginfu f>ann 18. þ.m. Vagnlestin rann út á brú eina, sem lá yfir stórt vatns- fall, en miðhluta brúarinnar hafði verið snúið til f>ess að gufuskip kæmist eftir ánni. Lestin féll því af brúnni ofan í ána og allir, sem í henni voru, druknuðu. Það mun hafa verið yfir 40 manns í lestinni. Aðeins brautarþjónarnir komust lffs af. Kæruleysi vagnstjórans er kent um slys þetta, en sjálfur getur hann enga ástæðu fært fyrir þvf hversvegna hann stöðvaði ekki lestinn áður en hann lileypti henni út á brúna, eins og f>ó er almennur siður og hann hafði ætfð áður gert. — Brezkur anðmaður og fyrver- andi þingmaður fyrir Camlachie kjördæmið á Englandi, hefir verið tekinn fastur og kærður um að hafa áformað að drepa konuna sfna. Hann bauð manni nokkrum stóra peninga upphæð fyrir að hjálpa til við illvirkið, en maðurinn varspæj- ari og sagði alla söguna um tilboð auðmannsins. — Dómnefnd sú, sem gert hefir út um ágreiningsmál miili Frakka og Venezuela manna, hefir dæmt Venezuela til að borga Frökkum 650 þús. dollara, og er það smá- ræði eitt í samanburði við kröfur Frakka, sem námu mörgum millf- ónum dollara. — Rússakeisari hefir veitt þegn- um sfnum stjórnarskrá og með henni meira frelsi en áður var. Keisarinn veitir þjóðinni þingræði en þingið verður aðeins ráðgefandi, — völdin öll hjá keisaranum. Fyrsta þing á að koma saman um miðjan janúar næstkomandi. — Fregnriti einn hefir nýlega skýrt blaði sfnu frá bændaþingi, sem fyrir skömmu var haldið í Moscow. Bændur voru svo hrædd- ir, að f>eir héldu fundi sína 4 nótt- um í afskektu húsi, til f>ess að vekja ekki grunsemi hervaldsins. Samt náðu hermenn ýmsum bænd- um um leið og f>eir komu inn í borgina og vörpuðu þeiin f fangelsi af því þeir neituðu að segja erindi sitt. Margir bændur komu fót- gangandi langar leiðir til þess að sækja þing þetta. Flestar af ræð- unum voru þess efnis að lýsa kúg- un stjórnarvaldsins og illverkum embættisinannanna. Ollum fund- armönnum kom sam:m um, að prestarnir og dómararnir væru örg- ustu óvinir alþýðunnar, og að kirkj- an væri aðeins deild af kúgunar- kerfi stjórnar-fyrirkomulagsins — Maður var n/lega sektaður um $200 f Ontario fylki fyrir að taka menn í lífsábyrgð án þess að hafa leyfi frá stjórninni. — B. B. Kieran frá Ástralíu þreytti nýlega kappsund í Stokk- hólmi, höfuðstað Svfarfkis, og syoti 500 metra á 7 mfnútum og 18 sek- úndum. Enginn maður hefir áður synt jafnlangan veg á svo stuttum tfma. — Gulasýkin f New Orleans er voðagestur. Þann 13. þ. m. voru 936 sjúklingar þar í borginni og 50 bættust við þann dag, en 13 dóu. Alls hafa dáið þar á fáum dögum 125 manns. — Þann 7. þ.m. lézt f Washing- ton prófessor Alexander M. Bell, 67 ára gatnall. Hann var faðir Bells J>ess, er fyrstur fann upp tal- þráðafyrirkomulag það, sem kent er við nafn hans. — Snjór féll í Newberry hérað- inu f Michigan þann 9. þ.m. Varð VÍ2 þuml. djúpur snjór og gerði sketndir á ökrum bænda. — Ottawa stjórnin hefir gert þá herra Forget og Bulyea að fylkis- stjórum f nýju fylkjunum, sem gerð hafa verið f Vesturlandinu, og Walter Scott verður leiðtogi Liber- ala í Saskatchewan. En Haultain, sem verið hefir stjórnarformaður Norðvesturhéraðanna f mörg und- anfarin 4r, fær ekkert embætti, en verður að sjálfsögðu foringi J>ess flokksj sera berst fyrir trúfrelsi og öðrum fylkjaréttindum. Starfssvið hans verður f Saskatchewan fylk- inu og stefna hans verður sú, að berjast fyrir J>vf, að fylkin fái full yfirráð yfir löndum þeim, sem nú eru í vörzlum ríkisstjórnarinnar. Einnig mun hann berjast fyrir þvf, að járnbraut verði bygð til Hud- sonsflóa og að mentamálin verði algerlega undir yfirráðum fylkj- anna. — C. W. R. Borchert, læknir f Edmonton, var nýlega handtekinn, kærður um hestaþjófnað. Hestapar fanst í vörzlum hans og var hann þá kominn af stað með það áleiðis til WTinnipeg. — Norðmenn hafa með almennri atkvæðagreiðslu um land alt sam- þykt að skilja við Svíarfki. Aðeins einn af hverjum 3 þús. manns var á móti aðskilnaðinum. — Fjörutíu og J>rír af mönnum þeim, sem gerðu uppreist á rúss- neska skipinu Kniaz Potemkine á dögunum, hafa verið kærðir fyrir herrétti og próf tekin í málum þeirra; fjórir eru dæmdir tildauða, 3 f æfilangt fangelsi, 15 voru frf- kendir og hinir fengu fangavist um lengri og skemri tfma. — Jarðfa'll mikið varð f British Columbfa f>ann 13. þ. m. 'og ger- eyddi Indfána þorpi nokkru við Thompson ána og drap um 12 manns, sem voru f þorpinu. — Frétt frá Yorkton, Assa., dag- sett I3.f>.m. segir, að hóp af Douk- hobors haíi borið þar að bænum J>ann dag, og voru þeir að leita að Jesú. í hópnum voru 16 karlmenn og jafnmargar konur, og 4 börn, Þegar fólk þetta nálgaðist J>orpið, klæddi það sig úr öllum fötunum og brendi þau. Það vildi koma nakið fram fyrir frelsarann, ef J>að skyldi mæta honum f þcrpinu. En lögreglan hafði aðra skoðun, hand- samaði fólkið, vafði J>að í ullar- voðir og hnepti í fangelsi. Og J>ar verður það að bíða frekari rann- sóknar. — James Garron f Chicago kom fyrir nokkrum dögum heim í hús sitt og var talsvert ölvaður. Kona hans sagði honum, að hann ætti að stökkva í vatnið og drekkja sjálf- um sér. Já, hann kvað það vera sanngjama eftirlátssemi, að hlýða ráðum góðrar konu og stökk út og steypti sér í vatnið, sem var J>ar skamt frá. Maðurinn náðist lif- andi en dó skömiúu síðar. — Byggingarlóð var nýlega seld f Toronto-borg fynr $6,250 hvert fet, sem að strætinu snéri. Þeir koma tímamir, að land í Winnipeg borg verður jafn dýrmætt. — Ferðamenn frá Congo-ríkinu í Afrfku, sem nýlega komu með skipi til Þýzkalands, segja, að hóp- ur af Niems mannætum hafi drepið og étið 2 þúsund negra og 8 Þjóð- verja J>ar syðra. — Lávarður Grey, landsstjóri, heíir ákveðið, að ferðast um Norð- vesturlandið í haust. Hann verður eina viku hér í bænum, frá 7. til 14. október. Nýstárleg uppíundning. Það var lúaleg aðferð, sem Lög- berg beitti f síðustu viku, að gera gys að fróttinni um tilboð pað. sem herra Jónasi Pálssyni hefir gert verið í Toronto-borg, að gerast organisti í kirkju einni þar. Þvf þó í blaði voru hefði misprentast orðið “kirkjunni” fyrir orðin “kirkju einni”, eins og ritað var í handritið, þá var J>að ekki mál, sem nokkur nauðsyn bar til að gert væri að umtalsefni. Óllkt betur helir Heimskringlu farist við Lögberg á liðinni tfð. Þetta blað hefir aldrei gert sér það að ástæðu til þess að draga dár að Lögbergi, að þar hafa fundist prent- villur stöku siunum og stundum jafnvel ófyrirgefanlegar afbakanir, sem auglýsendum og öðrum hlut- aðeigendum mundi miður líka, ef þeir vissu af J>ví eða tækju eftir því. Til dæmis má nefna auglýsingu Bankrupt Stock Buying Co, sem birt er neðst á fimta dálki á fjórðu bls. í Lögbergi dags. 6. júnf sl., — þar sem frá því er sk/rt, að lérepts hattar félagsins verði að sleðum. Margir mundu þeir í landi þessu, J>ar sem vetrarrfki er mikið og um- ferð manna um langan tíma ársins fer fram á s 1 e ð u m, sem mundu glaðir verja 25 centum af fé sínu til að eignast j>að verkfæri, sem J>eir gætu notað fyrir sólskinshatta á sumrum, en snúið upp f sleða á vetrum. Það væri ekki ofboð leið- inlegt fyrir fslenzku bændurna f fylki þessu, að aka yfir slétturnar á vetrum meðal nábúa sinna og f kaupstaðinn á sumarhöttunum sín- um! En svona hljóðar þó þessi nýstárlega lippfundning í Lögbergi, dags. 6. júní sl., og mega þetta telj- ast stórum meiri framfarir en nokkuð f>að, sem sögur fara af að gerst liafi f Toronto-borg. , Eftir £essu hefir fólk ástæðu til að vona, að næsta uppfundning Lögbergs verði sú, að vagnar bænda verði notaðir fyrir sólhlffar kvenna og að bolum kvenna verði breytt f loðskinnskápur fyrir bændurna að skýla sér f, er þeir aka um slétt- urnar á 25 centa léreptshöttum Bankrupt Stock Buying félagsins! HEUI8KRH'»LU og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins sa.oo. Óðölin f óspart ná Enskir, kaupum vanir; “Toronto” mest treysta á Tyrkir, Rússar, Danir. Á “Beverly” oft beztu kjör býðst í eign og lóðum. Hefir enginn feigðarför farið þar á slóðum. “Fort Rouge” þykir fangasælt, fallega “Brýtar” dansa. Ávalt var þeim Eden hælt, þar auður og metorð glansa. Á f jögur {>úsund firðum var fasteign seld án kala, á fjórtán vikum fengust J>ar fimtán þúsund dala. Helgidóma huldu tal ldustunum nú f dunar gróðann stóra að grfpa J>ar Grand Trunk inn þá brunar. Ódáins við aura sýn unaðs finnið blæinn, þá ei sól og sumar dvfn við Sánkti Maríu bæinn. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg Telefbn 4159

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.