Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.08.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRLNGLA 24. AGÚST 1905 CJjJy Heimskringla PCBLISHED BY The Heiiaskrin»Ia News & Pablish- ing Company V«rö blaösio3 1 Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borf?aö). Senttil Islands (fyrir fram bortfaö af kaupendnm blaösins hér) $1.50. Penintrar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávísanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOXllö. ’Phone 3512, “Scrip” lineyxHð Orðið “Scrip” pýðir eiginlega rfkislanda ftvfsun eða landivísun. Þetta er pannig til komið, aðstjórn- in hér f landi hefir frá fyrstu tfm- um viðurkent tilka.ll Indfána og kynblendinga til lands þessa. Ind- fánar voru hér einvaidir áður en hinir hvítu menn fluttu inn landið. en urðu að hrekiast undan framsókn þeirra, unz þeir tóku af peim <>11 yfirráð. Sammngar voru svo síðar gerðir við Indfána og f>eim afmórkuð viss svæði til ábúð- ar liér og þar í landinu, og rfkið tók að str, að veita peim vissa pen- inga upphæð árlega, sjá um ment- un barna þeirra og kenna þeim landbúnað. Kostnaður Canada- rfkis f tilliti til Indfána er árlega á aðra millfón dollara. En kynblend- ingar. sem eru afkomendur hvftra tnanna og kvennaaf kynflokki Ind- fána, eru ekki skoðaðirjjsem Indf- ánar og því ekki undir sömu skil- málum sem Indfánar. Kynblend- ingar mega búa hvar f landinu,sem þeim bezt llkar og stjórnin hefir trygt þeim landeignarrétt’svo nem- ur 240 ekrum fyrir hvern húsföður og hið sama fyrir hvert af börnum hans. Þessi ákvæði jlúta eingöngu að þeim kynblendingum, setn eru heimilisfastir í Canada, en alls ekki að þeim, setn heirna eiga'f Banda- rfkjunum, þvf rfkið skoðar þá sem útlendinga. Þessi landeignar-trygging, 3em stjórnin hefir gefiðjkynblendingun- um, er vottanleg með þessari land- ávfsun eða “Scrip”, semjstjórnin veitir hverjum húsföðurjog börn- um hans, og tilgangurinn var og er, að þeir skuli búa á löndunum Lögin voru samin til þess að tryggja kynblendingum J bújarðir hvar f landtnu, sem'peir óskuðu, og þær svo stórar, sem Jþyrfti til pess að geta búið vel’á þeim. Þessi “Scrip” eru þvf eins og að framan er sagt ávfsanir rfkisstjórnarinnar upp á 240 ekrur af rfkislandi og löglegur handhafi þessara sk/rteina afhendir pau ríkisstjórninni sem fulla borgun fyrir þær 240 ekrur, sem hann hefir valið ^ér, og fær svo formlegt eignarbréf eðajafsals bréf frá stjórninni fyrir landinu. Eins og nú stendur á hér í Vest- urlandinu, þar sem lönd eru óðum að hækka 1 verði, þá mun mega telja ekruna*$10 virði til jafnaðar, og er þá hvert einasta “Scrip” $2,400 virði. Sumstaðar er landið auðvitað ekki svona mikils virði, en aftur annarstaðar miklu dýrara, en alstaðar verður ekran innan skams tíma að minsta kosti $10.00. út úr kynblendingunum og borga j og spunniun til þessað sýna, hvern- $200 fyrir liverja ávfsun. | ig góðir hæfileikar og göfuglyndi Rannsókn þeirri, sem hafin hefiC Íafnan ha£a heillaríkar afleiðingar verið í mdi þessu, er enn ekki lok-!1 {ör með sér’ en 6h6{ °& dDkklu- ið og þvf of snemt að segja, hver | slark leiða 111 hess gagnstæða. endir kann að verða á f>essu, en j I sögunni eru leiddir fram á svo mikið er þegar sannað, að j sjónarsviðið 3 drykkjumenn og af- menn þeir, sem hér er um að ræða, i drif þeirra allra verða hörmuleg: hafa náð mörgum “Scrips” með! Einn dettur fullur af hestbaki í á brögðum og gert tilraun til að fá| og druknar, annar limlestist í sigl- útlenda kynblendinga til að biðja ingum og verður að aumkunar- um “Scrip” fyrir sig og börn sín, j verðu þrotaflaki, og sá þriðji verður sem annaðhvort fæddust andvana bráðkvaddur. En Ólafur, gætni, eða dóu sköminu eftir fæðinguna. | gáfaði og námfúsi drengurinn, þótt Ekki verður annað söð, en að þessi einkennilega kænskuaðferð, sem notuð hefir verið til að ná í “Scrip” kynblendinganna móti því, að borga fyrir J>au minna en einn tfunda markaðsverðs, sö eðli- leg afleiðingaf ofuánutn kunnings- ■kap kumpánanna hér við yfir- völdin-f Ottawa, sem næst liggur af fátækum foreldrum væri kom- mér voru flutt orð á þá leið, að ræðumenn hefðu að sumu leyti beint skeytum sfnum í lfkar áttir, og aðallega hefði kjarni þeirrar kenningar, er séra Fr. flutti, verið sá, að enginn ætti að yrkja nema hann gæti það þannig í byrjun, að fullkomið væri. En Skapti liefði mestmegnis kastað hnútum að P. S. Pálssyni, sem þá höt Páll Skarp- héðinsson. Páll tók sér f>etta all- nærri, sem von var;- hann var ung- lingur að byrja að yrkja og gerði vel. Fyrsta kvæði hans hafði f>á nýlega birst f Dagskrá; það lieitir “Harpan mín” og sómir sór vel f fslenzkum bókmentum hvar setn er. En þótt Páll hefði þannig sýnt og inn, naut svo hylli og fjárstyrks j sannað að hann væri góður hag- góðra tnanna, að hann náði há-! yrðingur og efni f skáld, þá þurfti skólaprófi og fékk að síðustu em-! hf,nn> eins °S allir aðrir. fremur bætti í sinni sveit og göfuga og efnaða konu. að halda, að séu leynilegir “limir! til farsældar og frama, en óregla, á þessum “Scrip”-kaupa lfkama”, j kæruleysi og varmenska — til glöt- og njóti svo góðs af fengnum, er! unar. Þetta er sannleikur, sem Winnipeg-“limirnir” svæla út úr | aldrei verður of kröftuglega brýnd- aumingja fáfróðum kynblendingum j ur fyrir ungum og gömlum, og eða Indfánum. ) fyrír þenuan “rauða þráð” sögunn- j ar á höfundurinn þökk skilið allra j hugsandi manna. Engin stór tilprif eða spenning- stuðnings en hryndinga, fremur sanngjarnra aðfinninga og lipurra leiðréttinga en hrokafullra sleggju- Altþetta er í ströngu samræmi |dóma. Ég fór ásamt Páli til söra rið algenga lífsreynslu, að góðar IFriðriks °« sPurði. hanu> hvort | mér hefði vertð bortð sagan rétt. gá ur, pegar þetm er \e jeitt, ei a | Hana tdk okkur vel og kurteislega, en í samtali við hann sannfærðist Að hér só verið að vinna land undan konginum, væri rangt að segja; hitt gæti verið sönnu nær, að konungur væru að vinna land ur eru til f sögunni. Yiðburðirnir undan sjálfum sér. En um ]>að fær eru hægfara og hversdagslegir eðlilegir — það er aðalkostur henn- ar og eykur stórum hiðsanna skáld- skapargildi hennar, sem annara slíkra sagna. enginn að vita, þvf verkahringur rannsóknardómarans grípur ekki yfir svo stórt verksvið, sem ekki er heldur að vænta, f>ar sem verksvið hans var ákveðið og takmarkað af sjálfum Ottawa ráðgjöfunum. Meira um f>etta mál síðar. Vér teljum f>eim centum vel var- ið, sem menn borga fyrir sögu þessa. En nú er það komið upp, eins og áður hetír verið bent á hér f blað- inu, að vissir menn hér í]borginni hafa það fyrir atvinnu,'að svæla með ýmsum brögðum þessi“Scrip” “Dalurinn minn’’ heitir íslenzk sveitarsaga eftir Þorstein Jóhannesson er nýútgefin og send Heimskringlu til um- sagnar. Sagan er nær 120 bls. að stærð, í 8 blaða broti, og er rituð af höf- undinum þá er hann var of las- burða til að stunda lfkamlega vinnu, ems -og hann sjálfur skýrir frá f formálanum. En ekki ber sagan nein merki þess að höfund- urinn hafi verið andlega sjúkur, er hann reit hana, og er hann f>ó mað- ur mjög við aldur og hefir dvalið langa lengi hér vestra, eins og líka setningaskipunin* ber vott utn á ýmsum stöðum í sögunni, þar sem setningarnar eru oft hugsaðar á ensku, þótt skráðar séu með ís- lenzkum orðum, — eins og íslenzk- an nú er orðin alment hjá oss hér vestra. Setningin á bls. 8: “Ja, f>ú segir satt”, er miklu enskulegri en ef sagt væ”i “satt segir þú”, eða s ’nnlln “satt mælir þú”. Sömuleiðis bera þessar setningar þess* Ijósan vott að J>ær eru hugsaðar á ensku: “Þetta er alt, sem ég hefi að segja”; “Þið getið gert sem ykkur lfkar”; “og svo er alt gott”; “og að ég væri persónan sem ætti að byrja”; “ég hefi yfir engu að klaga”; “Eg er glöð yfii að geta orðið fullnuma”; “Eg vona þú hafir tækifæri að senda mér fáeinar línur”. Sömuleiðis er setningin: “Þegar fólkið var klárt með sfna kaffidrykkju” svo ömur- lega vansköpuð, að tæpast gat lak- ara verið. í bróðerni. kkl>ótt vildum vór allir eitt velferðarmál er vaninn aö sundrast í parta”. Þ. Þ. Þorsteinsaon. ég um, að rétt hefði verið frá sagt, enda sást það í Aldamótum nokkru sfðar. Ég og aðrir unglingar, sem höfðu gaman af að setja hugsanir sfnar f ljóð, sáum að hafin var árás á okkur og hugðum að verjast. Okkur duldist það ekki, að til þess var öruggast að haldast í hendur, vinua saman, og fyrir f>á sök var flagyrðingafélagið stofnað. Stefna félagsins. Félagið var nákvæmlega sniðið eftir hagyrðingafélagi, setn ég var f heima 1 Reykjavfk, f>egar ög var í skóla. Hlutverk þess var að safna satnan mönnum, er fengust við ljóðagerð eða skáldskap í einhverri mynd (t. d. sögur, leikrit o.s.frv.), Skyldu félagsmenn eiga með sér fundi, koma þar fram með ritsmíð ar sfnar, bera sig saman um kosti þeirra og galla, reyna að laga alt, sem áfátt væti, og glæða f>að, sem betur mætti fara; kenna hver öðr- um og læra hver af öðrutn fslenzka kungu svo fagra og rétta og óbland- aða,sem við ættum kost á, og full- kotnrta sig með aðstoð hver annara í íslenzkri rímfræði; halda íiðru “Hagyrðingafélagið” er orð, sem flestir Vestur-íslendingar kannast við nú orðið. Það félag er ekki gamalt; f>að er þvf ekki aldurinn, j hvoru fyrirlestra um skáld og aðra sem það getur talið sér til gildis. | tnerka menn, er unnið höfðu að Ekki er það heldur fjölment; hefir j frjálsum hugsunutn og fögrum aðeins!2—14mannsmnan vébanda kenningum meðal íslendinga; En að undanteknum þessum setningum og nokkruin fleiri, þá er málið á sögunni sæmilegt alþ/ðu- múl og eftiröllum vonum af manni, sem eingöngu er sjálfmentaður og, einsog hann sjílfur kemst að orði: “aldrei komið inn fyrir skóladj-r”. sinna. Það er þvf ekki höfðafjöldi, sem hefir hafið það upp. Árang- urslftið væri að fara þangað til þess að leita auðmanna; það hefir ekki rutt sér braut með fé. Ekki j þýðlegum þ/ðingum. eru bekkir þess skipaðir klerkum | ------- kynna sér skáldskap og bókmentir anuara þjóða að fornu ög nýju og reyna með tíð og tfma að færa Is- lendingum f nyt ávexti þeirra f al- né löggjöfum; það liefir aldrei stuðst við staf frá stjórn nö kirkju, og sagan hefir s/nt það, að þar sem hvorki er hægt að verjast f skjóli grárra hára né höfðatölu og ekki heldur að veifamerki stjórnarsnápa né kennimauna, hafa ýmsar hend- ur verið fúsar til að leggja stein í veginn. Fjölnismanna flokkurinn, sem var álfka fjölmennur og Hag- yrðingafélagið, er þess glöggust Fundir félagsins. Fundum var þannig háttað, að forseti kallaði upp nöfn félags- manna eftir stafrófsröð, og þegar eiuhver hafði kvæði meðferðis, las hann það fyrst uppalt f lieildsinni, en hinir (ásamt honum) sátu um- hverfis borð og hlustuðu á. Að þvf búnu las hver fundarmaður kvæðið yfir með sjálfum sér og gerði athugasemdir við, að þvf er snerti form, rím, mál, fegurð, hugs- un o.s.frv. Var leitast við að sýna fram á með rökum, hvað rangt _ , , „ , , . væri eða óviðfeldið. Höfundurinn Pálsson hehr nýlega sagt han» | ritaði hjá sér allar aðfinningar; þannig,aðmór finstmálmuhallað,!lag;iði ^ 8em honum flindngt og tel ég mér skylt, að leitast við j yera & r;ikum bygðflr) ef hann t að leiðréttaþað.semrangterhermt og kom 8vo með kvæðið aftur á j næsta fund, eins og það var eftir j að hann hafðj leiðrétt það. Þess | skal getið, að allir höfðu jafnan rétt sinna eigin skoðana; skáld- | skapur var dæmdur laust við mál- Ég ætla með þessum línum að segja æfisögu Hagyrðingafélagsins fyrir [>á sök, að vinur minn P. S. í frásögu hans. Astæður fyrir myndun félagsins. Fyrir 2—3 árum hélt ég úti blað-, . . , L 1 - , w • 4 íxi • efni °g skoðantr, því það er sitt mu Dagskrá f VVinnipeg, f félagi , _ . . . - , hvað. Þó var stefna félagsins sú, við nokkra frjálslynda menn; birt- . , , „ , _. í að yrkja helzt og rtta um það, sem ust þar alloft kvæðt efttr unga, litt-1 . / * , fagurt var og nytsamt. Frelsi og þekta höfunda. Kvæði þessi vöktu eftirtekt manna, þvf þau birtu sjálfstæðar hugsanir, heilbrigðar sjálfstæði var mikils metið. Eins og fyr er ávikið, var fölag skoðanir og talsverða hagmælsku; i I>ethl ehki skipað neintim auð- en reyndin var sarna þá og endrar- mðnnum; við gátum ekki borgað nær; gömlu leiðtogarnir þóttust fyrir ilus td ftindarhalda,og er mér einir eiga ritrétt og málfrelsi og hugðu að blása vopn úr höndum drengjanna. Þetta kom glöggast f Ijós á samkomu, sem efnt var til í fundahúsi Guðmundar Jónssonar, Ekki má sagan heita efnisrík+ eða fjölbreytileg, setn tæpast er heldur við að búast, þar sem hún um fer að me3tu fram f einu litlu dal- verpi á íslandi. En allur er þó víst óhætt f nafni allra félagsmanna að votta þeim hjónum herra Sig- fúsi Benediktssyni og kortu hans alúðar þakkir fyrir þann höfðings- skap, er þau sýndu okkur, þar sem kaupmanns í Winnipeg. Þar voru hau h ðu okkur húsnæði fyrir fé- fluttar ræður á móti þeim fslenzk-! la6ið ^ annað ár endurgjaldslaust. unglingum vestanhafs, sem hað er Peim Þakka að fölagið fengust við ljóðagerð. Aðra ræð. una flutti séra Fr. J. Bergmann, en hina herra Skapti Brynjólfsson. hugsunarþráður sögunnar betrandi Ég var ekki á þessari samkomu, en lifði fyrstu árin; nú er þvf engin hætta búin. Ég hefi þá í fám orðum sk/rt frá uppruna, stefnu og fundahöldum félagsins, og sé þar einhversstaðar á annan veg sagt, en rétt þykir, þá I er það óviljandi og þeir beðnir að ! leiðrétta, er vita og vilja rétt segja. Mé'r er óhætt að bæta því við, að félagið hefir lialdið stefnu og i starf'aðferð f söinu átt og það j byrjaði. Eftir nokkurn tfma kom það f ( ljós smámsaman, að ýmsir reyndu I að ráða félaginu batia fyrir þá sök, að það þótti of frjálslynt. Aðferð in, sem til þess var höfð, var sú, að reyna til að fá hvern einstakan fö- lagsmann til þess að yfirgefa 'það. Þannig var t. d. mikiðgert til þess, að ná Hjálnji Þorsteinssyni þaðan og jafnvel reynt að fá konu hans til þess að hafa áhrif á hann í þá átt; en þar var ekki komið að tóm- um kofunum; [>ar réði sannfæring og staðfesta. Loks koin þar, að Páll S. Pálsson vildi gera sérstakar skoðanir að inngöngu skilyrði í félagið. Slfkt náði auðvitað engri átt. Sagði Páll [>á skilið við fé- lagið, og þótti okkur hinum fyrir; hann var skemtilegur félagstnaður og hafði ort /mislegt hlægilegt, t. d. “Froskasöng Lögbergs-ritstjór- ans” o.fl. Eftir að Páll var farinn varð ég þess var, að hann reyndi að vinna á móti félaginu. Við lét- um það eins og vind um eyrun þjóta. Loksins leysir hann Peg- asus frá stalli og yrkir kvæði f [>vf skyni, að rýra álit Hagyrðingafé lagsins; sfðan ritiirhann grein, sem betur væri kyr f höfði föður sfns, og þykist ég fullkomlega hafa svar- að henni með því að segja sögu fé- lagsins sanna og rétta. Uin skáklhæfileika þeirra sumra f félaginu, sem Páll segir, að aldrei ættu að láta neitt sjást eftir sig. hefi ég það að s tgja, að þeir eru enn þá meira skáld en Páll sjálfur, með allri virðingu fyrir gáfu hans. Páll er efni f skáld, en fljálmur Þorsteinsson er að eðlisfari meira skáld; Páll er f Ijóðum sínum ffnni og fágaðri, Hjálmur óheflaðri og grófgerðari. PjII er sterkari f | formi og rfmi, Hjálmur er sterkari ! 1 hugsun og sjálfstæði, Hjálmur er tneira skáld. Mér berekki að taka blak af Hjálmi, að [>vf er persónu- legan vituisburð Páls snertir, en eftir minni þekkingu er Hjálmur með hreinskilnustu og ærlegustu mönnum, sem ég hefi kynst. Sé hann vigtaður á peningavog eða mældur á trúarkvarða, þá er hann hvorki þungur né stór, en sjálf- stæði og drenglyndi eru hans aðal- eiukenni. Geti Páll sannað mér, að Krist ján Kristjánsson sé ekki hagyrð- ingur, þá skal ég sanna honum, að Matthfas Jochumsson söekki skáld. Svo skal ég í bróðerni bjóða Páli að lesa með hotium öll Hagyrð- ingafélagskvæði f Freyju og Hkr., og jafnmörg kvæði af handahófi valin, sem birst hafa í s'imu blöð- um á jafnlöngum tfma .áður en Hagyrðingafélagið var til, og mun hann þá geta séð, að Hagyrðinga- félagskvæðin taka hinum langt fram, þótt ekki jafnist þar allir við Þ. Þ. Þorsteinsson eða Véstein, sem j báðir eru stórskáld og einu menn- j irnir af yngri skáldum vestanhafs,' setn lfklegir eru til að komast ná- lægt þvf, að skipa sæti Stephans G. Stephanssonar, þegar hann legst til hvíldar eftir langt og fag- urt dagsverk. Að svo mæltu kveð ég vin minn P. S. Pálsson og óska honum þess í bróðerni,-að hann beiti gáiu sinni í einhverja göfugri átt en þá, að sparka f jafnaldra sfna, sem hrifnir verða af strengjum Braga eins og Páll hefir verið sjálfur. Og vel má hann trúa þvt, að eldur sá, er skáldin liafa birtu sfna frá, er stærri en svo, að þörf sé á að i slökkva ljós náungans til þess að láta sitt eigið ljós sjást. Hagyrð- ingafélagið haggast ekki við hfigg hans; það er lfklegra til þess að veita heilbrigðum straumum út á meðal Vestur-íslendinga, en nokk- urt annað félag, sem^ég þekki. Það eru ljóðin, sem hafa verið og verða altaf ljós flestra sálna; það eru skúldin, sem hafa verið og verða ávalt stjórnandi öflin í lieim- inum, og öll skáld hafa fyrst verið aðeins hagyrðingar. Sig. Júl. Jóhannesson.1 HEILBRIGÐ SKYNSEMI. Án alls efa er það ugglaust, að forsjónin hefir gætt mennina á jörðunni heilbrigðri skynsemi, þeg- ar frá fæðingu, allflesta, eðaalla [>á, sem eigi höfðu, þegar f fæðingunni einhvern náttúrubrest, svo sem lieyrnarleysi, sjónleysi, skort á afli til málsins eða þvf um lfkt. Að þessi skynsemi sé misjöfn, bland- ast engum manni hugur um, og að hún stefni f ýmsar áttir, eða meira f eina átt en aðra, hjá hinum /msu mönnutn, það efar heldur enginn. Sá maður, sem skarar mjög fram úr öðrum f einni vissri sálar-gáfu, hefir jafnaðarlegast einhverja aðra gáfu á lágu stigi. Svo að ég taki dæmi af Islend- ingum, sem oss standa vitanlega næst, þá hefir enginn meiri spek- ingur verið til á íslandi á síðari tfmum en Björn sál. Gunnlögsson. Heimspeki hans og tölvísi er við- brugðið, en f öllu hinu veraldlega var liann eins fákunnandi eins og barn, og þvf er hann nefndur “Spekingurinn með barnshjartað”. Jón sál. Þorkelgson, skólastjóri, var framúrskarandi málfræðingur, en það er nóg sagt, að hann á reikn- ingslega vfsu, gæti lagt saman 2 og 3. Svona hefir það einatt verið, að þvf meir, sem einum manni er lánað af einni sérstakri gáfu til sálarinnar, því minna hefir hann af annari. En þegar hinir ýmsu hæfileikar mannlegrar sálar eru í mestu jafnvægi, svo að maðurinn er nokkurn veginn jaf'nvfgur á alt, það köllum vér heilbrigða s k y n s e m i. Og án efa eru það langnýtustu mennirnir í heimin- um, sem slfkri gáfu eru gæddir, séu þeir iitn leið siðsitmir menti og reglusamir í hvívetna. Það eru því þessir menn, sem eiga að skipa öndvegi í öllunt velferðarmálum hverrar þjóðar, sem er, en ekki endilega grúskandi málfræðingar eða gagnr/nandi guðspjallasnakk- ar, eins og oft hefir átt sér stað heima á Fróni hjá vorri fslenzku þjóð, þar sem hverjum klerkinum er hrúgað ofan á arntan inn á lög- gjafaþing þjóðarinnar, af þvf að þeir eru aðalmennirnir heima í höraði upp á andlega vfsu og [>jóð- in hafði fram eftir árum fáum nægilega upplýstum alÞýðumönn- um á að skipa. Auðvitað eru hér sem annarsstaðar sómasamlegar undantekningar. Vér höfum og haft menn til dæmis eins og Eirík Briem, Arnljót sál. Ólafsson, Þór- arinn sál. Böðvarsson, Hallgrím Sveittsson, Sigurð títefánsson, tíig- urð Jensson, Magnús Andrésson o. fl. andlegrar stéttar menn, sem voru ómissandi verzlegir leiðtogar þjóðarinnar, menn, sem hafa gert sör far utn, að sökkva sér sem allra dýpst niður f þau mál, sem þjóðina varðaði mestu og horfði lienni til heilla, menn, sem kunnu að b ú a fyrir sfna þjóð, um leið og [>eir kunnu að búa fyrir sjálfa sig. tílfkir menn eru ómissandi, enda jafnan mikill arður af verkum þeirra. Þvf fyrir nú utan [>að, að mennirnir eru það, sem menn kalla lærðir menn, þá hafa þessir menn svo einstaklega fagran skamt hlotið af þvf, sem kallast: Heilbngð skyn- semi. Það er þessi heilbrigða skyn- semi, sem svo sjaldan er tekin með f reikninginn, en jafnaðarlegast ráða lögum og lofuin hjá kjósend- unum þessir svo nefndu “þjóðmála- skútnar”, sem geta blaðrað lieil ósköp framan f óupplýsta alþýðu, lofað öllu góðu — það verður [>á alt minna þegar á hólminn er komið. Á meðan Islendingar meta eigi meira yfir höfuð að tala heil- brigða skynsemi f sam- bandi við þjóðhollustu hjá }>ing- mönnum sínum og á meðan ísl. láta eigi fleiri af þeim mönnum sfnum, sem beinlínis eiga að leiða brauðið úr jörðunni og þvf bezt þekkja, hvar skórinn kreppir að, sitj:i á sfnu löggjafa[>ingi og fylgja þar bændanna áhugamálum — á meðan á hún ekki fjárhagslega uppreisnar von. Bjarni Thorarinsson. Nýir kaupemlur að Hkr. fá tvær góðar sögur f kaupbætir ineðan upplagið hrekkur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.