Heimskringla - 31.08.1905, Síða 4

Heimskringla - 31.08.1905, Síða 4
HEIMSKRlNttLA 31. AGÚST 1905 WEST END 8IGYCLE 477 Portag« Ave. SHOP 477 Portage Ave. Allir Brúka - Nú — Iiperál oi Brantford Reiðhjól Pareruseld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru i Canada og langt um ódýrari en hægt er að fá þau annarsstaðarl bæ þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- um eða fyrir peninga út í hönd gegn rifleg- um afslætti. Brúkuð hjól keypt og seld. Allar aðgerðir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt. sem f'»lk þarfnast til viðhalds og aðgerðar á hjólum. Gleymiö ekki staðnum. 477 Portage Ave. JOK THOI5MTK1XSSOX 6. Thomas selur nú Gullstáss, Úr o.fl. ódýrar en nokkur annar Hvert laugardagskveld sel ég á uppboði, en svo þess á milli með sama verði og mér býðst á uppboðinu KarlmannaC S Bartlett Vasaúr, 117 steinum og 20 ára gullumgerð ^ _ _.k áður seld á $22.00, nú á .12.00 Kvennmanna Vasaúr í 15 stein- um og gullumgerð ábyrgstri í 20 __ __ ár; áður seld 6 $22.00, nu á. 12 OO Gullhringa, áður$4.00 nú *a.<»o “ “ $3.00 “ 1.50 1.50 Silfur kökudiskar, áður $ö , nú 2.50 Og alt annað eftir sama hiutfalfi Ég þarf að flytja ekki síðar en í september, en heft $12,000 virði af vörum, er ég þarf að losa mig við Það er auðvelt að baka vel með BLIIE RIBBON BAKING POWDER Bregst aldrei. Fylgið reglunum. Q. THOriAS 596 Main Street Mrs. Jónfna Guðbjörg McDonald frá Duluth, Minn., kom til bæjar- ins í sl. viku, í kynnisför til ætt- fólks sfns hér. Hún fer og til Mikleyjar að finna foreldra sína f>ar, hra. Stefán Jónsson og konu hans. W I N N I P E G Eftir núverandi útliti að dæma. verður pessa árs uppskera sú lang- mesta sem nokkru sinni hefir orðið í Manitoba, pó ekki verði mest bushela tal af ekru hverri. Þúsundir kaupamanna koma nú daglega hingað frá austurríkjun- um. f upi^skeru vinnu. Ennþá er búist við 10,000 manns frá Ont., í viðbót við þá sem þegar eru kornnir Ferðin vestur kostar $12. en til baka $18. í ráði er að Elmwood verði bráð lega sameinaður við Winnipeg- borg: Samningar um þetta eru undir áliti bæjarstjóinarinnar. Messað verður í Únítara kirkj- unni, horn. Slierbrooke og Sargent næsta sunnudags-kveld, 3. sept. kl. 7. e. h. Séra Rögnv. Pétursson, sem verið hefir fjærverandi um tíma, verður kominn til Winnipeg fyrir þann tfma. Hvítvoðungur hefir fundist í salerni hér í bænum, á sunnudag- inn var, og er talið vfst. að bamið hafi verið látið þar af móðir þess, sem talin er að vera þfzk kona. I fessum mánuði lézt í Alpta- vatns nflendu, konan Guðmund- ína Magnússon, úr magatæringu, 25 ára að aldri' Hún var jarðsung- in af séra Rögnv. Péturssym. Kona pessi kvæntist í s. 1. vetri hr. Sigurði G. Magnússyni, sem vinnur við verzlun hr. Grísla Olafs- sonar hér í bæ. Ekki eru allir ánægðir með góð- ærið. Maður skaut sig til bana á O.P.R. vagnstöðinni hér í bæ í síð- ustu viku, og annar drap sig á eitri dagiim eftir. Báðir voru , menn þessir á bezta aldri, og báðir höfðn á sér peninga. Herra Sigfús.Anderson og kona hans, sem fóru til Keewatin fyrir nokkrum dögum til að sitja silfur- brúðkaup herra Sigurðar Jóhanns- sonar og konu hans, komu úr ferð þeirri um sfðustu helgi, og láta vel af viðtökum par eystra. Svo fór- ust Sigfúsi orð, að ekki hefði hann í annan tíma sóð mannvænlegri hóp Islendinga saman kominn á einum stað, en þann er sat í silfurbrúð- kaupinu. Hr. Anderson hafði með sér handrit af kvæði þvf,er lir. Sig- urður Jóhannsson flutti við það tækifæri, og fylgir það hér á eftir: TIL KONU MINNAR ettir 25 dra mmbúð. r Eg vildi ég gæti lagað fögur ljóð mfn ljúfa vina,þú varst mér svogóð sem fylgdir mér um langa Iffsins braut, sem leiddir mig í gegnum sorg og þraut. Þfn ást til mín var ekkert sturidar bál, sem upp er kveykt f veikri,' spiltri sál. Þín trygð mun vara alla okkar tfð, sem ekkert getur sigrað Iffsins stríð. Eg vildi að eins, elsku vina mfn, að ennþá mætti lengi njóta þín og leiða þig um lífsins betri braut unz burt er horfin sérhver stundleg þraut. Ég þakka af alúð þína miklu trygð, ég þakka af alúð hverja sfnda dygð, mfn þökk skal endast þar til fell # í dá; ég þakka hverja stund er varst mér hjá. 2. — Enginn er skyldugur að þegja um neitt það, sem hann kann að finna aðfinnsluvert við opinberar framkvæmdir þjóðflokks sfns. En svo vildum vér mega benda Zions-búa á það, að ef, eins og hann sjalfur segir, manni sýn- ist skynsamlegra að taka engan þátt í þvf sem framfer, þá ætti sá maður ekki heldur að láta sig neinu varða, feilin sem honum kann að finnast orðið hafa, úr þvf hann fékkst ekki til að taka neinn þátt í þvf, að koma í veg fyrir að þau feil yrðu. Ritstj. Herra T. G. Mathers lögfræðing- ur hér í bæ, hefir verið gerður að dómara 1 stað Bain’s, er lézt fyrir fáum vikum síðan. 2—3 heibergi til leigu á Vietor St. að austan verðu, 3. dyr sunnan Sargent Ave. Einhleypt fólkóskast Þann 23. þ. m. lézt að heimili sínu hér f bænum, kona séra Einars Vigfússonar, eftir langvarandi sjúk- dómslegu, er orsakaðist af innvort- is krabbameini. Til Foam Lake nýlendu fluttu f þesari riku 4 fslenzkar fjölskyld- ur, til framtfðar aðseturs þar. Það eru bræðurnir Jóhannesog Eirfkur Davíðssynir, Lárus Nordal og 8veinn Ólafsson, með konur sfnar og böm. 2 lierbergi til leigu að 666 Willi- am Ave. Vertu glöð unz lífsins leið er öll, Iffið sigrar dauðans boðaföll. Við sjáum seinast heiðan himin boða á hinsta degi fagran aítanroða. 8vo breytist hann í bjarta morgun- stund, þá breytt er alt í sælan vinafund, og söknuður og sorgin burt er flúið og sérhvert tár f gleðiperlur snúið. Sig. Jóhannsson. _________ ___________/ Spurningar og Svör. 1. —Hafa ekki allir íslendingar fullan rétt til að segja álit sitt um fyrirkomulag og form á öllu því, er lýtur að endurminningu fóstur landsins í verklegu, eða hverju þvf, er kynni á dag%krá að koma og viðkemur þjóðhátfðahaldi; eða öðrum tyllidögum, t. d. “Mor- mon”-dag 24. júlf. 2. — Eru allir skyldugir til að þegja um feilin er leikin kynnu að vera á svona dögum. Ef manni sýnist skynsamlegra, að taka engan þátt í tilhaldinu, hvorki með pen- ingum eða verki. Fáfróður Ziom-hin. 1.—Allir hafa rétt til þess, að láta skoðun sfna í Ijós um málefni það, er spyrjandi ræðir. Hvort sem þeir eru íslendingar eða annars þjóðernis. 1. Hve mörg teningsfet eru í einu “cord“ af steini. 2. Og hve mörg fet gerir eitt “cord“ í vegg. SVÖR 1. 1 “cord“ af steini er 128 ten- ingsfet — staflinn 4 fet á þykt, 4 fet á hæð og 8 fet á lengd. 2. Steinleggjarar reikna 100 teningsfet í vegg jafngildi eins “cords“, og eftir þeim reikningi er öll sú vinna reiknuð og borguð. Rittt. Úr bréfi írá Keewatin, Ont. “Hér er nýafstaðið silfurbrúð- kaup þeirra hjóna Sigurðar Jó- hannssonar og konu lians Solveigar Kristjánsdóttur. Veizla mikil og rausnarleg var lialdin að heimili þeirra hjóna og voru þar um 40 boðsgestir. Þar voru flestir ísl. sem búa f Keewatin og Kenora og nokkrir frá Winnipeg. Þar á með- al þau hjón Sigfús málari Ander- son og kona hans, Jón Stefánsson og fl. Að lokinni máltfð fóru fram ræðuhöld, söngur og aðrar skemt- anir. Ræður héldu Sigfús Ander- son og Jón Stefánsson, báðir frá Winnipeg. Svo flutti og brúð- guminn snjalt erindi og flutti enn- fremur kvæði eftir sjálfan sig, til ionu sinnar. Hann þakkaði, fyrir hönd þeirra hjóna, gestum þeirra fyrir stórar og rfkmannlegar gjafir er þau höfðu þegið við þetta tæki- færi. Aliir skemtu sér hið bezta í veizlu þessari, o g óska hjónum æssum langra lífdaga. Þau eru bæði vinsæl og sérlega vel metín af öllum nábúum þeirra hér. Heim- ili þeirra er hið ánægjulegasta og alúðlegt viðniót og gestrisni þar jafnan rfkjandi”. Piltar og Stulkur, Lesið þetta! Heiðruðu laudar, hér að gætið og hagsmuni ykkar sjálfra bætið, komið hingað, komið fljótt! Og í búið ykkur fáið, í önnur eins kjör þið hvergi náið; en við er betra’ að bregða skjótt. Fást liér Lérept af flestu tagi, ffnustu, gróf og í meðallagi, % Ullardúkar af öllum litum frá ágætis “millum”, það við vitum og Alfatnaðir úr alslags klæði, ei þarf að tvfla þeirra gæði. Loðskinnskápur frá Rússaveldi er llklegt öllum heitum héldi, Skór fyrir konur, karla og frúr, kynstur öll til að velja úr; Brjóstsykur. Lax og bezta Te, Baking Powder og Stffelsi. Einnig Matvöru alla seljum, af allkyns tegundum þetta veljum; af afbragðs Kaffi átta pund einn fyrir dollar nú um stund; allur sykur með innkaups-prfs, enginn landi sér betra kýs. Alslags meðul af allri gerð og alt fæst það hér á lægsta verð; j svaladrykkir og sitt hvað fleira, því sí og æ er að koma meira. Ef að menn vanta eitthvað fá, allir til Quill Plain fari þá. En alt þarf að borgast útf hönd Engin svo krenki skuldabönd. A fljótum gróða er fyrst þá von er finnið Yeum og lohannson \ \ \ | \ ; til arös fyrir Stúkuaa ISLAND Ó. R. G. T. BOX SOCIIL verður haldið í Samkomusal Únítara, horninu á Sherbrooke St. og Sargent Ave., FIMTUDAGSKVELDIÐ 31. ágúst, klukkan 8 e.h. Program Gramophone, Sel... ..Tón Ólafsson J Solo...Gísli Jónsson Ávarp....Bjarni Thorarinsson | Upplestur .... Mrs. Fr. Swanson ITPPBOÐ Á KÖSSUM Solo........... Gisli Jónsson | Kvseði.... Hjálmur Þorsteinsson Ræða ........Guðm. Arnason Gramophone, Selected Upplestur. .Kristinn Stephansson j Jón Ólafsson VEITINGAR Inngangseyrir 25c Byrjar kl. 8. e.m. í # \ \ Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa jámvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Darne Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges X"j?o£ ásamt allskonar jámvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Vesturlandið. LEIÐRETTING. í brúðkaupskvæði þeirra Jóhann- esar Grfmólfssonar og Guðrúnar Hafliðadóttur, sem fyrir stuttu birt- ist f H’kr.. hefir leiðréttinga verið beðið á þessum prentvillum: I öðru erindi f 2. hendingu, “Dýrri hjóna- ást,” sem átti að vera “Helgri hjóna- ást,” og í sama erindi 3. hendingu, “þreytt að halla,” átti að vera “þreyttu að halla.” Lesendur eru beðnir að atliuga )essa leiðréttingu. Til Sölu Alsett gistihús til Selkirk fyrir aðeins ægir skilmálar. sölu í West $1100.00. — ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. Sff.C08.mG STREET k PACIFIC AVENUEi t»»M»M»M» | Oddson, Hansson |j & Vopni Tel. a:il3 55 Tribane Hhlg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575 00 Beztu kaup f borginni! Alfhan Place lóðir a s*65. $10 niðurborg- un, afgangurinn eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. -♦ 1 Steingrimur K. Hall PIANO KENNARI 701 Victor St, Winnipeg j R. L. RICHARDSON R. II. AGUR C‘HAS. 3f. SIMPSON ^ ^ forseti. » varaforseti ráðsraaður J The l/Virwipeg Fire /nsurance Co. # j Aðalskrifstofa: WINKIPEG, MAN. # f FéJag þetta vill fá íslenzka urabods- _ __ , ^ ^ ^ Á menn í öllum nýlendum íslend- L. H. MITCHELL, * inga í Canada. Secretary. -• The Unioa Grocery & Proráion Co. 163 Nena St., Cor. Elgin Ave. 18 pd. Raspaður sykur ....$1.00 15 pd. Mola sykur........ 1.00 j 9 pd. Bezta Kaffi ....... 1.00 J8 pd. Saltaður Þorskur .... 1.00 25 pd, Hrísgrjón......... 1.00 7 pd, fata Jain .......... 0.40 5 pd. Kanna Baking Powder 0.50 3 pd. Steinlausum Rúsfnum 0.25 5 pd. af Sveekjum........0.25; 5 pd. Rúsfnum ............ 0.25 1 pd. af góðuSmjöri....... 0.15 1 pd. Bezta Sætabrauði...0.10 7 Stykki af Bestu Þvottasápu 0.25 j 1 pd. Besta Cocoa.....T... 0.25 6 Pokar af Besta Salti... 0.25 1 Kanna af Niðurs. Mjólk á 0.10 ______________* J. JOSELWITCH ^mmmmmmm mmmmmmmí * HEFIRÐU REYNT? nPFWPW^ REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir ad vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það «ivar sem þér eruð staddir Canada, Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, Manulaciurer & lmporter, iiUttUUUUtttt UUttUiUiiU

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.