Heimskringla


Heimskringla - 14.09.1905, Qupperneq 1

Heimskringla - 14.09.1905, Qupperneq 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ T. THOMAS J lslenzkur taapmaflur J ♦ selur líol og Fildivid ♦ J Afgreitt fljótt og fullur mælir. J ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, kaupmabur nmhoössali fyrir ýms verzlunarfélög 1 Winnipeg og Austurfylkjnnnm, af- freiðir alskonar pantanir Islendinga r nýlendunum, peim að kostnaðar- lausu. Skriflö eftir upplysingum til 537 Ellice Ave. Winniþeg ♦ ♦ ♦ l ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 14; SEPTEMBER 1905 Nr. 49 PIANOS og ORGANS. Heintxman & Co. Pianos.-Bell Orgei. Yér seljam med mánaðarafborgunarskilmáium. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPF.G. Árni Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. “ Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Victor St. fyrir $16 fetið. “ Maryland St. fyrir $23 fetið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Purby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gfjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. / Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. íbúar í Dauphin bæ í Manitoba hafa með atkvæðagreiðslu sampykt að byggja telefón kerfi á eigin reikning. Bell Telephone félagið segjist saint halda áfram að leggia talþræði um bæjinn eins og ekkert hefði fskorist. Má þvf búast við sögulegum viðburðum frá Dauphin áður en langt lfður. — Rússakeisan liefir rekið flota- foringja Nebogatoff og aðra sjó- liðs foringja sem gáfu app skip sfn í hendur Japana, frá embætti, og talið líklegt að þeir verði einn- ig dregnir fyrir herrétt. Keisar- inn hefir og skipað að höfða her- réttar rannsókn yfir öllum öðrum foringjum, sem nú eru í Japan, en sem gáfust upp í sjóbardaganum mikla. Það er talið lfklegt að margir af föngum f>eim sem nú eru f Japan, munu setjast f>ar að algerlega, en liætta ekki á að verða skotnir er til Rússlands kemur. — Tartarar brendu 200 hús f Ghusta bæ á Rússlandi um sfðustu helgi. Olfu brunnar lijá bænum Balakan eru í loga, þvi uppreistar- menn kveiktu f f>eim. Bændur hafa yfirgefið bú sfn á stórum svæðum og bardagar hafa háðir verið á ýmsum stöðum f Kákasus fjöllum. — Friðarsamningarnir f Ports- mouth voru undirritaðir og form- lega staðfestir þann 5. þ.m. Sendi- herrar Rússa og Japana tóku þá saman höndum, til merkis um það, að nú væri full vinsemd með þeim og þjóðum peirra. Þá var og skot- ið at kanónum 1 Portsmouth N. H. og /ms önnur viðhöfn þar. Svo og veizla mikil að kveldinu. — Fiskifræðingum Dominion stjórnarinnar hefir loks tekist að koma humrafiskum (lobsters) úr Atlants hafi f Kyrrahafið. Mesta kynstur af humar aflast við At- lantshhafsstrendur í Austur Can- ada, en sú fiskitegund hefir aldrei fengist í Kyrrahafinu. Ymsar til- raunir hafa gerðar verið, til að koma fiskinum með járnbraut, yfir landið f svo góðu ásigkomulagi, að óhætt væri að sleppa honum í Kyrrahagð, en það hefir ei tekist fyr en nú. 2 ára friðunartfini settur fyrir fisk þennan f Kyrra- hafinu, eftir þann tfrna má veiða liann. ---Stjörnufræðingarnir sem með ærnum kostnaði gerðu sig út til Labrador til að athuga þaðan sólmyrkvan um s. 1. mánaðamót, liafa sent skeyti þess efnis, að þar hafi verið þykt loft þann dag er myrkvin varð, svo að hann hafi ekki sést. Aðeins hafa peningaleg efni manna þessara, ofurlftið for- myrkvast við ferðina. — Yfir 3 þúsund heimilisréttar- lönd voru tekin í YesturCanada á sl. mánuði. Það er nær 700 fl. en tekin voru á sama tíma f fyrra. Mest hefir verið eftirsókn eftir löndum vestarlega í Alberta og Sa- scatcliewan fylkjunnm. — Yerið er að byggja 400 feta háan turn nálægt Campbelltown á Skotlandi. Þaðan á að senda og veita móttöku loftskeytum sem ganga beina leið milli Bretlands og Canada og Bandaríkjanna. Það er nú ekki neinum vanda bundið, að senda loftskeyti yfir Atlantshaf- ið á nóttu og degi. — Þjófar stálu 400 punda járn- skáp úr auðmannaliúsi f New York með 20 þúsund dollars í, 13 manns voru f húsinu og 3 varðhundar úti fyrér. En hvorki fólk né hnndar urðu varir vid þjófana, sem báru skápinn á burt með sér, og hafa enn ekki fundist. — Þess var getið fyrir nokkruin tfma, að tilraun hefði verið gerð tii að ráða af dögum keisara ekkju Kfnaveldii, en frétt sú var þá óljós mjög. Nú hefir einn af þeim, sem þá var reynt að fá í það morðsam- særi, sagt alla söguna á þessa leið: “Þegar ég var f Tien Tsin f byrj- un ófriðarins, þá var ég beðin að ganga f félag með nokkrum öðr- um mönnum, til þess að gera á- hlaup á keisara-höllina og ræna þaðan keisar ekkjnnni og ráða hana af dögum. Maður sá, sem settur hafði verið til þess, að stjórna þessu áhlaupi, viðurkendi fúslega og afdráttarlaust að Paf- loftt, fyrium seadiherra Rússa 1 Coreu, hefði fyrst komið upp með þetta áhlaup, og boðið st.ór fé til þess að koma því í framkvæmd. Svo var þessu bruggi langt kom- ið, að búið var að múta /msum mönnum við Pekin liirðina, til þess að láta mál þetta afskiftalaust. En svo frétti Brezka stjórnardeildina f Pekin um þetta brugg, og • kom strax í veg fyrir að það fengi fram- gang.” Japans keisari hefir loks sent Roosevelt forseta þakklætiskeyti fyrir starf hans í friðarsamningun- um við Rússa. — Svo er að sjá á öllum frett- um frá Japan, að þjóðin sé sár ó- ánægð með friðarsamninginn, ekki aðems vegHa þess, að ekki fékkst herkostnaður borgaður, lieldur sér- staklega af þvf að sameign er orðin með Rússum og Jöpunum á Sak- halin eyjunni, sem blöðin telja vfst að verði orsök til hernaðar með þeim þjóðum, hvenær sem Rússar telja sig nóga öfluga til þess að herja á Japana á ný. Það er og talið vfst að óánægja þessi verði látin koma fram í þáí, að fella nú- verandi stjórn f Japan við næstu kosningar. Sömuleiðis eru Kínversk blöð nú óttaslegin yfir því, að ekki muni þess langt. að btða, að hún verði að borga Jöpum fyrir Manchuríu svo mikla upphæð að nemi herkostnaði þeirra að fullu. 3000 kjötsalar hafa bygt .voða mikið slátrunar hús í Chicago, til að keppa við kjöteinoknnina þar. Þar má slátra 14 þúsund gripum á sólarhring. — Yoðalegt stórveður geisaði yfir Superior vatnið frá föstud. 1' til sunnud. 3. þ. m., ðg gerði hálfr- ar millíón dollars eignatjón. Mörg skip strönduðu og sum brotnuðu í spón og tugir manna druknuðu. Ýmislegur reki sem á land hefir borist, bendir og á að einhver skip liafa sokkið á vatnint, auk þess að stranda. 5 mönnum varð bjargað af smábát frá einu skipinu, af ljós- hús-gœslumanni þar við vatnið. Enn eru ónákvæmar fregnir um skaða þann sem veður þetta hefir gert. — Uppreist f Baku í Kákasus héraðinu á Rúsdandi heldur stöð- ugt áfram. Yfir 100 manns féllu í bardaga þar f bænum á laugardag inn 2. þ. m. Verkfall á strætis brautum bæjarins hefir orsakað þennan síðasta bardaga. Líkin liggja óhirt á strætunum og 150 hús voru brend um daginn. Á sunnudaginn þar á eftir, urðu og miklar ósþektir og meira var brent af húsum og menn særðir. —Ibúatalan f Cauada er nú tal- in sex millfónir. Á næsta ári verð- ur tekið manntal f Manitoba 2 n/jn fylkjunum — Alberta og Sascat- chewan. — Ontario stjórnin hefir ákveðið að lögsækja Afrfku hermanninn Gow, sem um daginn gerði sör ferð til þess, af ásettu ráði, að skjóta á hús sem hann vissi að fólk bjó í og drap með þvf ungan dreng og særði stúlku barn. Fyrir líkskoð- unardóminum bar maður þessi það fyrir sig: að hann hefði ekki ætlað að drepa neinn, en það væri orðið svo ríkt í eðli sínu að skjóta, að liann gæti ekki gert að þvf.—Samt frfkendi dómnefndin manninn. Nú hefir dómsmáladcild fylkisins tekið að sér mál þetta, og mun ætla að láta manninn sæta löglegri ábyrgð fyrir verknað hans. Það væri og nauðsynlegt, ef mögulegt væri að koma þvf við, að gefa kviðdómendum þeim sem frf kendu manninn, þá lexfu sem þeir mættu lengi muna, þvl engin efl er á þvf, að þeirra hugarfar þarf að betrast. , — Kjötsölueinokun, iík þeirri er nú skipar hásæti hér í Winni- peg, hefir gerð verið á Þýzkalandi. En fólkið þar hefi sent þúsundir bænaskráa til keisarans, um að af- nema einokunina. Keisarinn hefir orðið við þeim þjóðvilja, og skipað stjórn sinni að afnema strax allan toll af innfluttu kjöti, hvaðan sem það kemur, og einnig að afnema allan inníiutningstoll á nautgripum og sauðum frá Rússlandi og Dan- mörku. Það er búist við að þetta lækki verð á kjöti þar, þó enn liafi það ekki orðið'. — Allmikil óánægja er f Japan yfir friðarsamningunum. Þjóðinni þykja sendimenn sfnir hafa verið linir í kröfum að gefa eftir norður- hluta af Sakhalin eyjunni og allan herkostnað. Á hinn bóginn er sú frétt borin út, að leynilegir samn- ingar hafi verið milli Kfna og Jap- an, um að Kfnaveldi borgi Japan fjárupphæð er jafnist við herkostn- aðar kröfu þeirra til Rússa, fyrir það að Japar hafalosað Manchúríu úr höndum Rússa. ISLAND. Nefnk í n. d. leggur til að lög um bann gegn innflutninai á út- lendu kvikfé séu ítrekuð og bætt við banni gegn því að flytja inn svín og geitur. Þó má landsstjórn- in veita undanþágu með ráði dýra- læknis.— Siglufjarðarpóstur, sem kom að vestan 2. þ. m. segir bezta fiskiafla á Siglufirði, Ólafsfirði og Svarvaðardal.—Lungnabólga áköf liefir gengið um alt þetta hérað í vor og sumar og munu vfst fáir aðra eins lungnabólgu tfð. Alstað- ar hefir nokknð dáið úr henni en skýrslur tim það er ekki hægt að gefa og sfzt að^svo stöddu. í Svar- vaðardal hefir veikin orðið skæð og er sagt að dáið liafi þar stðan f vor um 30 manns, flest úr lungna- bólgu.—I sfðasta hretinu kom svo mikill snjór í siglufjarðarskarði, að menn urðn að bera klyfjar af hestitm, er farið var yfir það rétt á eftir.—Óþurkusamt hefir verið sfð án sláttur byrjaði, svo enn eru töð- nr úti því nær alstaðar. Góðan þurk gerði 1. og 2. þ. m. og menn munu þá vfða hafa náð upp miklu af töðunni, en uðfaranótt 3. þ. m. kom áköf rigning,- svo hætt er við að sætihafi vfðadregið. Inn f Eyja- firði var útlit fyrir að töðúr yrðu vel f meðallagi, ef þær hefðu ekki hrakist, en út með sjónum mun grasspretta ekki hafa verið í með- allagi. — I efri deikl flytja 5 þing- menn frumvarp um að þingtíminn sé fluttur, og vilja láta það hefjast 15. febrúar.—Ólafur Guðmundsson héraðslæknir f Rangárvallasýslu hefir sótt um lausn frá embætti, vegua. heilsubrests. — Ibúðarhús Páls Briems heitins amtmanns hef- ir Guðlögur Guðmunasson keypt ásamtlóð þeirri er því fylgir.—Slys- farir: A Bakkafirði drukuuðu 13. f. m. 2 Færeyingar. Voru í róðri og höfðu mjög hlaðið bátinn. Vind- ur var á austan, þéttingshvass og sigldu þeir til iands, en alt f einu hvarf báturinn og hefir ekkert sést til hans síðan.—(Nl. 5. ág. ’05.) Ritsfmafrumvarp íslenzku stjórnarinnar samþykt við 2. umræðu í neðri deild aðfaranótt 12. ágúst með 17 atkv. gegn 7 atkv. Stjórnin hefir látið prenta 5 þús. eintök af nefndaráliti beggja flokka um það mál. Svo er að sjá, að af 40 þingmönnum teljist nðeins 12 í andstæðingaflokki, en 26 ákveðnir með stjórninni í málinu og 2 óháðir en þó stjórnarmegin í þeim málum, seui enti hafa verið á dagskrá í þiiígiuu. Sanmingur stjórnarinn- ar við danska gufuskipafélagið var samþyktur með öllum atkvæðum í neðri deild. 0 P I Ð BRÉF. Heiðruðu landar og lesendur blaðanna Heimskringlu og Lög- bergs! Ég er bara stoltur af þvf, að skáldið, rithöfundurinn og anarÁ- istinn S. B. Benedictsson telur mig einn af þremur, er “þríliöfða” rit- smíði skáldsins minnist á f Lögb. Það mun láta nærri, að hr. B. L. Baldwinson sé talinn af flestum Is- lendingum austan og vestan liafs með beztu liæfileika mönnuin fs- lenzku þjóðarinnar. Og af hér- lendum enskumælandi mönnum sem mikilmenni og sómi þjóðflokks vors hér vestra. Einnig mun Lárus Gnðmunds- son vera alment álitinn í betra flokki mannfélagsins, svo það er ekki vansæmd fyrir gamla Ólaf Torfason að vera settnr f sömu röð, sem þeir fyrr töldu. En þó rithöfundurinn liafi fylgt eðlishvöt sinni, að kasta stærri hnútum að kallinum, er ekki tak- andi til greina. Því hann S, B. B, stendur afhjúpaður allri göfugri mannúð og sannleiksást síðan 24. des. 1904. Einnig hefir kona skáldsins svo snildarlega lýst honum sem ó - men n i, þar sem hún viðurkennir, að geta ekki svarað “ósvífnum” spuruingum viðvfkjandi manni sfn- um “frá gamla Ólafi öðruvísi en játandi vopni á mann sinn” (sbr. “Sfðbúin svör” f Hkr.). Það er svo skýrt framsett fyrir alla að skilja, að það er sterkasta persónuhatur, sem kn/r skáldið og ritliöf. til að hrópa ósönnu lasti um karl tötrið. Enda mun enginn ef- ast um það, að S B. B. er á miklu lægra mannúðar og velsæmisstigi, en gamli Ulafur. Þvf manngreyið, anarkistinn getur ekki framsett svo mikið sem eitt atriði í allri sinni lastmælgisþvrelu og kjafta-, tuggu, af eigin reynslu,heldur hef- ir hann alt það safn eftir ýmsum slúðurberum, en þorir ekki að nefna nöfn þeirra. Við S.B.B. vornm f samhliða húsum hér f Selkirk 14 ár og þvf nánir nágrannar. Eg gæti því, ef nauðsyn bæri til, ritað sanna, en þá að sjálfsögðu afar-sauruga sögu um siðgæðisframkomu hans á þvf tfmabili. En ótilneydclur vil ég ekki beita penna mfnum til þess eða vanvirða blöð vor með þvf, að biðja þau að birta lýsingu á þeim ófagra æfiferli Sigfúsar. West Selkirk, 4. sept. löí)} _ Olafur Torfason. Smásaga. Það var kornið nndir miðnætti. Læknirinn hafði haft mikið að gera um daginn og gengið þreyttur til hvflu Hann var nýlega sofnaður, er hann hrökk upji við það, að bjöllunni á húsdyruin hans var hringt f sffellu og með mesta ákafa. Hann fór út að glugganum og spurði um erindi komumanns. Veð- ur var dimt og kalt, þvf b eði var vindur talsverður ogsliddiirigning. Það hafði verið votviðrasamt um haustið, svo að vegir voru illir yfir- ferðar og sumstaðar sem næst þvf að vera alveg ófærir. Komumaður kvað3t búa f næsta þorpi, sem var f 6 mílna f jarlægð frá bústað lækn- isins. Maðurinn kvað konu sína liggja fyrir dauðanum og hefði hann þvf flúið á náðir læknisins til þess að leita henni hjálpar, því hann tryði lækni þessuai manna bezt til þess að verða henni að liði. En hann kvað líf liggja við, að læknirinn brygði við sem skjótast, og kæmi til þorpsins hvað sem það kostaði. • Lækninum þótti ilt, að þurfa að fara upp úr voigu rúmina og þola vosbúð og kulda á illum vegi og það um hánótt þegar dimmast var. En hann kunni þó ekki við að láta það spyrjast, að konan hefði dáið fyrir vanrækslu sína, ef svo skyldi ff ra, að konan dæi. Hann bjó sig þvf í snatri og spenti hest fyrir vagn sinn, tók með sðr venjuleg læknisáhöld og meðul, sagði mann- inum að stfga upp í vagninn hjá sér, og svo lögðu þeir af stað. Ferðin gekk seinlega, þvf veg- urinn var afarillur yfirferðar, svo að við sjálft lág, að hesturinn ætl- aði ekki að orka þvf, að hafa vagn- inn áfram yfir suma verstu kaflana. Samt komust þeir um sfðir til þorpsins og keyrðu eftir aðalgöt- unni. Þegar þeir voru komnir nokkuð inn f þorpið, biður maðurinn lækn- irinn að lofa sér að fara út úr vagn- inum, kvaðst hann þurfa að vekj’a tengdamóður sfna upp og taka hana heim með sör, en segir lækn- inum að keyra eins og leið liggi áfram þangað til liann komi að 6, liúsi til vinstri handar, þar sé lieim- ili sitt. Segir hann að vinnnkona vaki þar yfir konu sinni. Hann biður nú læknirinn í öllum bænum að flýta sér og kveðst sjálfur koma að vörmu spori með tengdamóður sfna. Læknirinn keyrði eins og hon- um var sagt þangað til hann kom að sjötta liúsi til vinstri handar. Þegar hann kom að húsinu, mundi hann fyrst eftir þvf, að liann hafði gleymt að spyrja manuiunað heiti. Hann hringdi bjöllunni við fram- dyr hússins með ákafa, unz fólkið vaknaði við vondan draum. Eng- inn var veikur f húsinu, húsbóndinn var f bóli sfnu og hafði ekki farið út fyrir dyr um nóttina. Ekki heldur væri neinn sjúkur í þorpinu svo hanti til vissi, sagði sá er til dyranna kom. Læknirinn vakti upp f 10—12 húsum þar umhverfis, en allir vorn við beztu heilsu og enginn hafði heyrt getið um nein veikindi f þorpinu. Það var komið undir morgun, þegar læknirinn loksins hélt heim- leiðis aftur án þess að hafa fundið nokkurn sjúkling. Hann var f illu skapi eins og nærri má geta, þvl hann var lúinn og svangur. kaldur og blautur. Tveimur dögum sfðar fékk lækn- irinn nafnlanst bréf. Höf. bréfsins bað velvirðingar á dyrfskn sinni um leið og hann þakkaði rnj'ig innilega fyrir keyrslnna. Hann kvaðst eiga kærustu í þorpi því, er þeir hefðu keyrt til og hefði hann verið búinn að lofa að finna stúlk- una þessa nótt, en af þvf veður hefði verið ilt og vegir lftt færir, þá hefði sér komið það ráð f hug, að fá sig fluttan á þann hátt, sem hann hefði gert. — Rannsóknarnefnd sú sem átti að athuga tollmálin, og byrjaði að halda fundi sfna héi í Mani- toba, hélt aðeins 2 fundi og frest- aði rannsókn þar til f nóvember n. k., af því að bændur eru um þenn- an tíma svo önnum kaínir við upp- skeruna, að þeir gáfu sér engan tíma til að sinna tollmála rannsókn Ottawa ráðgjafanna. 5teingrimur K. Hall PIANO KBNNARI 701 Victor St. Winoipeg ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu. á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar göndu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.CÖR.KING STREET k PACIFIC AVENIIE HFil.llNKRINGI.li og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fvrir að eins Súí. OO, Til Söln Alþekt gistihús til sölu í West Selkirk fyrir aðeins $1100.00. — Yægir skilmálar. MARKUSSON &. BENEDIKTSSON 205 Ilclntyre Blk., Winnipeg Telefén 4159

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.