Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 14. SEPTEMBER 1906 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Pnblish- ing * Verö blaösios í Canada og Bandar. $2.00 um ériö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir frain borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Re^istered Letter eöa Express Money Order. Bankaávtsanir A aöra banka en 1 Winnipeg aö eins toknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager OflBce: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX llö. ’Phone 351 2, Framför Canada á síð- ustu 30 árum. Allir íbúar Þessa mikla lands, sem nokknrt atbygli hafa veitt við- burðanna rás, vita að hér hafa verið miklar framfarir á sfðasta mannsaldri ogað Canadaer á hraða ferð upp í tölu stórbióðanna. Hér er ekki lengur að ræða um fámenna, hrjóstruga og fátæka ný lendu, heldur um feikna stórt og frjósamt land með hraustum og framgjörnum og auðugum borgur um. En hitt er ekki á allra vitund, hve framför sfðustu áratuga hefir í raun og veru verið mikil og hve miklum framförum eða þroskaþjóð þessi getur tekið á komandi árum Af skýrslum liðinna ára getum vér séð, að árið 1871 var ræktað land hér 17 millfónir ekra, en árið 1901 var það orðið 30 mill. ekrur. * Eða með öðrum orðum 130 púsund 100 ekra búlönd höfðu á þessu tímabili verið ræktuð og þannig skapað lífsuppeldi fyrir 650 þús. manns, í viðbót við þá, sem áður lifðu af landrækt. Ekki verður með vissu sagt, hve mikilsvirði framleiðslumagnið er nú umfram það sem var fyrir 30 árum. En útflutningsskýrslur sýna, að árið 1874 voru afurðir af bú- löndum rfkisins, sem fluttar voru til útlanda 19 mill. dollara virði, en eru nú orðnar nær 100 mill. dollara virði. Þetta er ánægjuleg framför á ekki lengra tfmabili* Þar að auki verður að athuga, að mjög mikið af afurðum bænda eru , seldar f landinu sjálfu og sú verzl- un er sffeldlega að aukast. Ostur útfluttur árið 1874 var 3^ millíón doliara virði, en f fyrra var útflutt af honum 24 millíón dollara virði. Af svfnakjöti áður 20 mill. pund, nú 130 mill. pd. Af útfluttum nautgripum seldi Canada til Bret- lands árið 1873 tt3 gripi, en í fyrra 143,301, eða yfir 10 mill. dollara virði. Svo að þessi sfðasttaldi at- vinnuvegur hefir aigerlega skapast á sfðustu 30 árum. Úr námum seldi Canada 1874 2 mill. dollara virði af gulli, en í fyrra lfi£ mill, dollara virði. Af þessari upphæð komu 10 mill. úr Yukon héraðinu. Arið 1874 fram- leikdi Canada 1 mill. tn. af kolum, en f fyrra I7^t mill. tn. Fiskiveið- ar gáfu af sér 11 mill. dollara árið 1874, en í fyrra 23 mill. dollara. Af timbri var framleitt 1874 27 mill. dollara virði, en f fyrra 37 mill. Þar að auki hefir trjákvoðu atvinnu- vegurinn að mestu myndast á sl. 30 árum. En hann er nú orðinn afar víðtækur og arðsamur og veit- ir árlega atvinnu tugum þúsunda manna. I réttu hlutfalli við aukningu á framleislu landafurðanna liafa og aðrar atvinnugreinar þroikast. Arið 1874 var flutt með póstuin 39 mill. bréf og bögglar, en í fyrra 486 millfónir, og bendir pað ótvíræðlega á almenna framför í viðskiftalífi rfkisins. Söm er sagan 1 fjármálunum: Árið 1874 lánuðu bankar íbúum landsins 130 mill. dollara til þess að reka verzlun og iðnað, en f fyrra yfir 500 millíónir. Fyrir 30 árum áttu Canadamenn á sparibönkum sfnum 77 millíónir dollara. En í fyrra áttu landsmenn f>ar 470 mill. Aðeins í peningum á sparibönkum á f>ví fólkið nú 400 mill. dollara meira en það átti fyrir 30 árum sfðan. En auðvitað eiga menn miklu meiri peninga, þvl af- armikið af fé þjóðarinnar er á vöxt- um f bygginga og lánsfélögum og öðrum gróðafyrirtækjum, sem skýrslur eru ekki til yfir svo f>ær séu á almannafæri. Arið 1874 nam eldsábyrgð á hús- eignum í Canada 300 millíónum dollara. Þá voru iðgjöldin ‘ÓV2 mill. dollara á ári, en nú eru þau orðin 13 millfónir. Arið 1874 höfðu Canadamenn 85 mill. doll. virði í lffslbyrgðum, en í fyrra 587 mill. Þessi feikna framför ber óneitan- legan vott um vaxandi þroska og velmegun þjóðfélagsins. Þá borg- uðu Canadamenn í Iffsábyrgðar- iðgjöldum minna en 3 mill. dollara, en nú 20 mill. á ári. Alls borgaði þjóðin f Canada árið 1904 fyrir alls konar ábyrgðir ‘HV2 mill. doll. Af járnbrautum höfðum vér árið 1874 4856 mflur, en nú nærri 20 þúsund mflur. Þá voru tekjur af járnbrutunum 19| mill. doll., en nú yfir 100 mill. á ári. Árið 1874 ferðuðust 5 mill. farþegja með járn brautunum, en nú nálægt 20 mill. manns á ári. Þá fluttu brautirnar 0V2 mill. tn. af varningi á árinu, en nú 48 mill. tn. Af fæssum tölnm er það sjáan- legt, að mikil framför hefir verið hér f landi á þessum síðustu 30 ár- um, svo að óvfster,að nokkurtann- að land geti sýnt tiltölulega eins miklar framfarir í öllum greinum á jöfnu tfmabili. Og þar sem at vinnuvegir f>essa lands eru ennþá í barndómi, þá erómögulegt að segja, hver undra framför hér kann að verða framvegis, en svo mikið er ▼fst, að allir þeir hagfræðingar, sem hér hafa ferðast um og kynt sér landið, spá vel fyrir þroskun f>ess á komandi árum. óeyrðir í Tokio. Það mun hafa verið almenn skoð- un, að mikið mundi verða um dýrðir f höfuðborg Japana, þegar vfst væri orðið um, að friður væri saminn við Rússa, og að Japanar hefðu áunnið alt það, sem þeir upp- haflega lögðu út f strfð til að berj- ast fyrir. En nú hefir sú raun á orðið, að þjóðin er í uppnámi útaf úrslitum friðarsamninganna. Aðeins eitt einasta blað f Tokio lætur vel yfir þeim, kveður sendimenn Japana liafa gert það eitt f málinu, sem f>eim var unt að gera, og að f>eim hafi tekist, að fá öllum f>eim kröf- um framgengt, sem barist var fyrir; að ef þeir hefðu neitað að undir- skrifa samningana eftir að Rússar voru búnir að ganga að öllum þess- um aðalkröfum, þá hefðu þeir sama sem háð annað strfð fyrir pening- um eingöngu, sem hversu mikil sem upphæðin hefði verið, ekki hefði samt borgað fyrir aukaút gjöldin, sem áframhald hernaðarins hefði haft f för með sér, og þessut- an engin trygging fengin fyrir þvf, að Japanar hefðu getað knúið her- kostnað út úr Rússum, hversu illa sem þeir hefðu leiknir orðið í vopnaviðskiftum. Þett blað telur J>vf samninga þá, sem gerðir hafa verið, fult eins að- gengilega og nokkur von var til að fengist gœtu. En að þessu blaði undanteknu, þá má svo heita, að hvert einasta blað f fjllu landinu sé algerlega á móti samningunum, f>ar sem ekki hafi fengist fullur herkostnaður borgaður, eins og vandi hafi verið til meðal annara f>jóða undir svip- uðum kringumstæðum. Blöðin benda á, að Oyama hafi verið búin að skipa liði sínu f Manchuriu (um 470 f>ús. manna) f>annig að fylk- ingar hans hati náð yfir 150 mílna svæði f hálfhring umhvertís lið Rússanna, og að enginn efi hafi á þvf leikið, að hann hefði veitt Line- j witch sömu útreið og hann veitti Kuropatkin við Mukden, livenær sem hann hefði gengið til orustu með öllu liði sfnu. Þau finna emnig f>að að gerðum sendimanna sinna, að f>eir gáfu Rússuin eftir nókkuð af Sakhalin eyjunni og telja það vanvirðu f>jóð sinni, að hafalagtút f hernað þenn- an án f>ess að fá fullar skaðabætur frá Rússum. Svo er mikill æsingur meðal manna í Tokio, að þúsundir manna hafa gert uppþot og óspektir og grýtt og brotið prentsmiðju stjórn- arblaðsins. A þriðjudaginn 5. þ. m. kvað svo mikið að þessum lát- um, að 5 ) manns voru særðir og margir drepnir. En f>ó varð að lokum stilt til friðar f bráðina. Þjóðin heimtar að stjórnin taki tafarlaust að sér að sjá um alla f>á, sem beðið hafi tjón og ástvinamissi við hernað þenna, f>vf að margar fjölskyldur standi nú uppi allslaus- ar og hafi engan nákominn íil að vinna fyrir sér, sfðan húsfeðurnir féllu f stríðinu. I Tokio borg eru nær lj^ millíónir fbúa, og má þvf geta nærri, að mikið gengur á þar, þegar öll al- þýðan rfs upp á móti stjórninni, sem nú er skorað á að segja af sér tafarlaust En talið er samt vfst, að þegar glfmuskjálftinn er runninn af óróa- seggjum þjóðarinnar, f>á muni al- menningur sætta sig við gerðan dóm í málinu. Það vakir alment fyrir mönnum f flestum löndum, að ennþá viti menn ekki hina sönnu ástæðu fyrir tilslökun Japana, og hyggja að leynilegir samningar hafi gerðir verið við Japana, er þeir séu vel sæmdir af. Svo kostnaðurinn við landsfma- lagningu milli sæsfmastöðvanna á Austfjörðum, Akureyrar og Reykjá- vald f hendur 4 dönskum ráðherra, sem hlýtur að vera særandi fyrir sjálfstæðistilfinning hvers Islend- Hraðskeytamálið á þingi. Nefndarálit f þvf máli komu í gær, frá meiri og minni hluta. I minni hlutanum er Skúli Thorodd- sen og Björn Kristjánsson. Hér skal stuttlega skýrt frá áliti þeirra. Minni hl. færir rök fyrir f>vf, að sá g6rir hann ráð fyrir sama tillagi Álit meiri hlutans mun verða at- j kostnaður muni um árið nema 137,- j ejng 0g stendur til boða handa Rit- hugað síðar. j 640 kr., þegar dregnar hafa verið 8fmafélaginu (54 þús. árlega um 20 vfkur, með álmu til Isafjarðar, ings. mundi að minsta kosti nena alt að 1 Mdnni hlutinn gerir ráð fyrir að 900 þús. kr. ' minsta kosti 30 þús. kr. tekjum af Þá kemur árlegur kostnaður við þessu hraðskeytasambandi að með- rekstur, viðhald og endurnýjun. altali um 20 ár. Frá Danmörku frá tekjur f>ær, sem stjórnin hefir áætlað af landsfmanum. Þá er það athugað, hvort þetta hraðskeytasamband sö tryggilegt Fyrst er sannað einkar rækilega, að samningur sá, er ráðherrann hefir gert við Ritsfmafélagið fari algerlega f bága við tilætlun fjár- veitingarvaldsins og hafi engann stuðning f ákvæðum gildandi fjár- laga. Og jafnframt er sannað með ummœlum ráðherrans sjálfs f bréfi löndum. Fyrst er bent 4 fjögra til samgöngumála ráðherra Dana, inánaða bilun á sæsíma. Komi dags. 30. júnf 1904, að H. Hafstein j slfkt fyrir, er landið án hraðskeyta- hefir þá talið sig- bresta heimild til I sambands við umheiminn. þess, að gera það f málinu, sem i “En þó að sæsfminn sé f lagi, f>á ár). Enn fremur von um styrk frá Noregi, ef loftskeytaendastöðin yrði reist þar. En f>ó að Norðmenn leggi ekk- hann svo gerði. Þvf næst sannar minni hlutinn, j milli Seyðisfjarðar, Akureyrar og að hagsmunir íslands gátu að engu Reykjavfkur verði afarstopult, að leyti knúð ráðherrann til að semja minsta kosti 7 mánuði ársins, ekki um ritsímalagningu, áður en sam- þykki fjárveitingarvaldsins v a r fengið. Það bera með sér bréf frá samgöngumála ráðherra Dana og og fullnægi f>örfum þeirra, sem það I @rt m fyrirtækisins telst minni hl. er ætlað, Rkan hátt og svipað! SVQ ti]j gem yér þurfum aldrei að hraðskeytajsamband gerir f öðrum I borga meira fyrstu árin en um 45 þús. kr. á ári um fram tekjur, en miklar lfkur fyrir beinum ágóða, þegar fram í sækir. En þó að ekkert tillag fengist frá Danmörku, né frá Noregi, yrði sæ og landsíminn samt 38,820 kr. 40 au. dýrari árlega en Marconi- tilboðið, og mundi sá mismunur, er mjög hætt við þvf, að sambandið frá Suenson forstjóra Ritslmafé- lagsins norræna. . Þá tekur minni hlutinn „ . _ , , , ,. með 4 prócent vðxtum og vaxta- sfzt að þvf, er talsfmann snertir, og .. , , , . i . ,,, „ ,, . voxtum nema á 20 árum meira en enda þótt við höfum gert ráð ryrir , nnn , , , .. 1 .. ... J ! 1 millfón og 200 þús. kr. allsæmilegu eftirliti ’. “Gera má og ráð fyrir, að ólag á j Aðaltillaga minni hlutans er að landsfmanum verði þeim mun tfð-! taka þessu tilboði Marconi-félags- ara, sein hann er ver úr garði gerð- ins. En vegna þess kapps, er 20 ára!ur> en n,i eru sfmastaurarnir, sem ófrelsið til fhugunar og það ásamt lagaheimildarskortinum þykir hon- um næg ástæða til þess, að alþingi hafni samningum gersamlega. “Vér álftum það horfa þjóðfélagi j voru til mesta óhagræðis”, segir j minni hlutinn, “að veita félaginu einkarétt f 20 ár, einkarétt, sem 2. ! gr. sainningsins gefur jafnvel f skyn, að fclagið geti fengið endur- nýjaðen að 20 árum liðnum. Af þossu leiðir, að landinu er óheiinilt að hagnýta sér nokkurtannað hrað- skeytasamband til annara landa f Evrópu, liversu kostnaðarlftið sem það kynni að verða, og enda þótt það byðist ókeypis. Enda þótt sæ- sfminn til útlanda sé um lengri tfma f ólagi, (>á er landsmönnum þó fyrirmunað, að leita sér nokkurrar bjargar f þessu efni, og á þetta ekki nota á, og þegar hafa verið keyptir, fremur grannir og óvanalega stutt- ir”. Leiðir af þvf, að hættara er við (>vf, að einhver staur kunni að brotna eða sökkva í fönn, og er þá sambaiiiHð auðvitað slitið”. Vegna hins afarháa taxta á sím* skeytum milli Hjaltlands og Is- lands hlýtur “sæsíminn að verða miklu minna notaður en mundi ella, og getur (>ar af leiðandi eigi fengið þ'i þýðingu fyrir þjóðfélag vort, eins og hraðskeytasamband til útlanda, sem vér sjálfir gætum að öllv leyti haft ráð yfir, bæði að þvf er taxta og annað snertir”. “Af framansögðu dylst eigi, að oftnefndur ritsfmasamningur fer fram á, að leggja þjóðinni mjög til- finnanlegar fjárbyrðar á herðar og veitir þó mjög ótrygt, ófullnægj- sfzt illa við nú á tímum, þegar j andi og dýrt ritsfmasamband, svo ýmsum nýjungum fleygir fram ár að við verðum þegar af þeirri á- frá ári”. stæðu — enda þótt ekki væri litið Þá sýnir minni hl. fram á, hve á aðra agnúa, sem gera samning- illa réttur þjóðarinnar sé að öðru inn alveg óaðgengilegan, svo sem leyti trygður í samningnum. Fé- áður hefir sýnt verið — að ráða lagið má draga viðgerðir á sæsfm-' þinginu til þess, að hafna samn- anum alt að 4 mánuðum 1 hvert1 ingnum gersamlega og veita ekk- Ávarp til verkaraanna 4. sept. 1905. Með gleðibrag og hornahljóm þér hefjið yðar merki, svo heimur fella hlýtur dóm að hér sé ráð í verki, er sýnir göfugt mark og mið, að menning sannri vinna. Nær sérhver öðrum leggur lið má leið til sigurs finna. Þú verkamaður, meginstoð og máttur allra þjóða, f framsókn heimsins verndarvoð og vísir sérhvers gróða. O, háðu strfðið hreinn og frjáls, það helg er lífsins krafa; en bind þú aldrei hug til hálfs á harðstjóranna klafa. Svo vinnið fyrir land og lýð í ljóss og frelsis nafni, f>ví fjöldinn sigrar sérhvert strfð með samtökin f stafni. Það veitir niðjum gullið gjald með geislarún á skildi, en aðalshioki, hefð og vald þá hefir minna gildi. M. Murkvsson. sinn, sem bilun kemur fyrir. Sam- göngumálaráðherra Dana hefir að öllu leyti töglin og hagldirnar. Danmerkurstjórn getur jafuvel ráð- ið því, að hætt verði að senda hrað- skeyti með sæsímanum, þegar h e n n i vlrðist almenningsöryggi heimta það. Og úrskurði dansks ráðherra á að hlíta um skýringar á samningnum. Hve happasælt það muni vera, að samgöngumálaráð- herra Dana ákveði símskeytataxt- ana, sýnir minni hl. með þvf, að benda á, að gjöldin milli Hjalt lands og Islands hatí verið ákveðin 50 aura fyrir orðið; en frá Dan- ert fé til þess hraðskeytasambands, er sainningurinn gerir ráð fyrir”. Þá tekur minni hl. loftskeyta- 8amband til fhugunar, og kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé ólíku tryggara en það sfmasamband, sem oss er boðið. Bezt Ifzt minni hl. á eftirfarandi tilboð frá Marconifélaginu: “Félagið býðst til að koma á hraðskeytasambandi milli Skot- lands, Færeyja, Seyðisfjarðar og Akureyrar, og milli Skotlands, Fær- eyja, Reykjavfkur og Isafjarðar, og verða þá loftskeytastöðvar í Hval- | vfk, á Langanesi, við Rauðanúp, morku til Hjaltlands er gjaklið að i , . „ , „ _. . _ ._ o- „ . ; við Gjögurtá, f Vatnsfirði, áBreiða- eins 25 aurar fynr orðið, þótt vega- „ , Á , ■ . . „ ,....• hrði og á Reykjanesi, en ntsfmi irá Reykjanesi til Keykjavutur, frá Þessa agnúa á samningnum telur Hvalvfk til Seyðisfjarðar, frá Gjög- minni hl. svo stórvægilega, og að 1 urtá að Akureyri og frá Vatnsfirði þjóðinni standi af þeim svo rnikill tii ísafjarðar. Fyrir að koma hrað voði, að sjálfsagt sé að hafna samn- skeytasambandi þessu á fót, sjá að ingnum af þeim ástæðum j öllu leyti utn viðhald loftskeyta- Þá snýr minni hl sér að land- stöðvanna og reksturinn um 20 ára símanum og sýnir þá fyrst, að við tfma, án kostnaðar fyrir landssjóð, þá ráðstöfun að sfminn komi á land: áskilur félagið kr. 128,819.60 ár- á Austfjörðum f stað Þorlákshafn- lega f 20 ár, og hefir þi landið allar ar, sem líka var f boði, hafa Rit-; tekjur af hraðskeytasambandinu, símafélaginu að minsta kosti spar- bæði til útlanda og innanlands, og ast 258,720 kr., þóað það leggi fram fær loftskeytastöðvarnar f góðu lagi 300 kr. með Austfjarða lending- til fullrar eignar, er nefnd 20 ár unni, en ekkert til Þorlákshafnar-1 eru liðin, f stað þcss er norræna lendingar, svo miklu ódýrara er að I ritsímafélagið heldur sæsfmanum leg&Ía síma til Austfjarða. Þar hef-1 sem eign sinni, þrátt fyrir 20 ára ir hagsmuna vorra verið slælega tillag ísland, telji það hann nokk gætt eins og víðar. urs virði. Tilboð þetta hefir þann Athuganir minni hl. um kostn I stóra kost, að hér er alt áhættu- aðinn við lagningu landþráðarins laust fyrir landssjóð, þar sem lxann eru einkar ftarlegar. flann færir hvorki þarf að annast urn viðhald ljós og ómótmælanleg r'Jk fyrir þvf, eða rekstur, en að eins borgu á- að við áætlun stjórnarinnar verði kveðna upphæð á ári”. að minsta kosti að bæta 210,524 kr. íslendingum eru ætlaðar allar svo ab sá landsfmi, sem nú er fyrir- tekjurnar, eftir þessu tilboði, og hugaður, mundi kosta, að meðtöldu þingið getur þá sniðið hraðskeyta- tillagi Ritsfmafélagsins, að minsta gjuldið eftir þvl, sem það telur kosti 665,524 kr., en að líkindum þjóðinni hagkvæmast. Landinu er tðluvert meira. Samt er þar ótalin og frjálst, að koma upp öðrum hrað- álma til ísafjarðar, sem mundi skeytasamböndum við útlönd, t. d. kosta 214,400 kr., ef hún yrði lögð við Vesturheim, í stað þess er rit- samtímis aðalsfmanum, en annars símasamningurinn bindur oss á meiri hl. leggur á landsfma, kemur minni hl, með varatillögu um loft- skeytasamband milli útlanda og kaupstaðanna þriggja, Reykjavfk- ur, Seyðisfjarðar og Isafjarðar, en leggja síma milli Reykjavfkur og Akureyrar. Á þennan hátt yrði komist hjá landsfmanum milli Seyðisfjarðar og Akureyrar, sem að miklu liggur um óbygðir. Arsút- gjöld við það fyrirkomulag mundu, ef tillagið fæst frá Dönum, en ekk- ert frá Norðmönnum, verða um 57 þús. kr. minna á ári en eftir rit- sfmasamningnum, og sá sparnaður nemur um 20 ár hátt upp f 2 mil- jónir með vðxtum og vaxtavöxtum. En vilji meiri hl. hvorugri [>ess- ari tillögu sinna, ræður minni hl. eindregið til þess að fresta málinu og búa það betur undir næsta al- þingi, annaðhvort aukaþing að sumri eða reglulegt alþingi 1907, Minni hl. á mjög miklar þakkir skilið af þjóðinni fyrir þetta ræki- lega nefndarálit, sem skýrir m'ilið svo fyrirtaks-vel. (Fjallk.). F r éttabréf. Ilnauaa, Man., 2. sept. 1905 Herra ritstjóri! íslendingadagur var haldinn að Hnansum 2. ágúst sl. Var þar sam- an koininn fjöldi fólks úr öllum pörtum Nýja Islands; voru þi við Hnausabryggju 3 gufubátar til að flytja fólk fram og aftur eftir þvf, sem það vildi. Forseti dagsins var Jóhannes kaupmaður Sigurðsson, og fórst honum það myndarlega, eins og flest sem hann tekur að sér. Konur önnuðust um kafli og þessháttar veitingar, en karlar um svaladrykki. Skemtu menn sér þar vel, enda var veður hið bezta þar til um kl. 4;.þá gerði þrumuskúr mikla, sem varð orsök f þvf, að hætta varð við tvo síðustu leikina, sem á prógramminu voru, og byrjaði þá dansinn, sem stéð yfir þar til farið var að skyggja. Verðlaun voru gefin þeim, er fram úr sköruðu f fþróttum. Fyrir minni íslands mælti Jó- hann Bjarnason frá Winnipeg, og Bjarni Marteinsson fyrir minni V estur-í slendinga. Lestrarfélagið Norðurljósið, sem er eign Hnausabúa, hlutaðist til um samkomn þessa, og er það þakk- látt Sigurjóni Sigurðssyni, verzl- unarmanni á Hnausum, sem mest og bezt annaðist undirbúning henn- ar, og var formaður nefndar þeirr- ar, sem stóð fyrir honni. Bændur hér í norðurhluta ný- lendunnar eru um það leyti að Ijúka við heyskap; fá þeir bæði góð og mikil hey. Heyskapar veðrátta verið hagstæð f sumar. 15. f.m. andaðist hér f Breiðuvfk Benedict Bjarnason, 22 ára að aldri, úr lungnatæringu; hann var góður piltur og mikil eftirsjá f honum. 0. G. A. töluvert meira. N/ir kaupendur Heimskrinlug fa skemtilegar sögur í kaupbætir, höndum og fótum og leggur það ef þeir borga fyrirfrain. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.