Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 4
HfilMSMKRlNGLA 14. SEPTEMBER 1905 WEST END BSGYGLE SHÖP 477 Portage Ave 477 Portage Ave. A llir Brúka - Nú — Inperial i RraiitM Reiðhjól Herra Hjalti Sigurðsson frá i Brandon, sem í fyrra brá sér skemti- j ferð til íslands, en kom aftur f sl. j júlfmánuði, fer heim aftur með | konu sfna og 5 börn um næstu m&n- j aðamót, alfarinn til Islands Mun hann ætla að starfa að verzlun í I Reykjavík með Ásgeiri kaupmanni j bróður sfnum. Dar eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleff eru i Canada og langt um ódýrari en hægt er aö fá þau annarsstaöar i bæ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga út i hönd gegn rlfleg- nm afslætti. Brúkuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt. sem fSlk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 I'ortage Ave. JOX THOH8TBINWSON WINNIPEG Góðærið f landi pessu getur ekki komið f veg fyrir f>að, að einstðku fjölskyldur meðal landa vorra verði fyrir ymiskonar sorgar áföllum og ástvinamissi, og svo er það með eina fslenzka fjölskyldu hér f bæn- um. Mrs. Guðlaug Runólfsson, til heimilis á horninu á Fleet St. og Pembina Road, f Fort Rouge. hefir á þessu yfirstandandi ári mist eig- inmann sinn Runólf Eirfksson, er lézt 18. febr. sl. eins og áður hefir verið getið hér f blaðinu. Einnig inisti hún Árna, son þeirra hjóna, þann 31. ágúst sl., mj'ig mannvæn- legan mann, ner 27 ára gamlan, eftir að hann hafði legið rúmfastur t 8' mánuði f liðigigt og beintær- ingu, sem að sfðustu varð honum að bana. Þetta var afar-tilfinnan- legur missir, en svo bætist f><5 hér við f>að, að fóstursonur ekkjunnar, Ásgeir, 11 ára, sem þau hjón höfðu alið upp frá því hann fæddist, — d itt þann 10. þ.tn. á gólfið heima í húsi sínu og beið samstundis bana af því, og var hann jarðsunginn á s.mnudaginn var. Guðni Runólfs- sou, 22 ára gamall piltur og eini eftirlifandi sonur þessara hjóna, hefir f sumar legið rúmfastur f 3 mánuði f fótbroti, en er nú nýlega kominn svo til lieilsu, að hann get- ur farið að vinna, enda er hann nú einn til f>ess að vinna fyrir móður sinni og systur, sem enn er lieima, og 78 ára gamalli konu, sem um 20 ára tíma hefir dvalið með þessari fjölskyldu, Sem betur fer, eru það mjög fáar mæður, sem verða að þola á einu ári jafnmikla sorg eins og f>á, er Mrs. Runólfsson hefir á þessu ári orðið að f>ola. En tvær dætur á hún vel giftar hér f bæ, sem munu ásamt börnunum, sem ennþá búa hjá henni, gera sitt ýtrasta til að veita henrii þá huggun og aðstoð, sem hún svo mjög þarfnast. Árni kaupmaður Friðriksson, auglýsir áöðrum stað í þessu blaði j sölubúð sfna á Ross Ave., til sölu. j Þar fær einhver frams/nn ntungi j góða gróða búð, f>ví verzlun þessi j er, og hefir lengi verið, með [>eim j elztu og vinsælustu f bæ þessum. i Kaupandi fær þar fast viðskifta-1 kerfi, sem er mikilla peninga virði, j og ætt.i þvf eign þessi að seljast j fljótt og helzt til einhvers Islend- j ings- ____________________ Tribune blaðið hér í bæ er ein- art blað, og þjóðholt. Meðal ann- ars, liefir [>að flutt um tfma athuga- semdir um “mútugjafir” tilýmsral Hra. Nikulás Össurarson hefir ( verkstjóra Winnipeg bæjar, sem keypt og tekið að sér aðhaldaútj beitt hefir verið til f>ess, að fá þá aldinasölu torginu f River Park. til að veita alslausum útlendingum Hann vonar að íslendingar veiti atvinnu. Meðal annara sannana1 sér ekki minni verzlunar viðskifti f máli þessu flytnr Tribune, á laug-' en f>eir veittu fyrri eiganda, og ardaginn var, eiginhandar vottorð hann á það skilið, að landar vorir J. Midaneks, kaupmans, hér í bæ, j minnist hans, þegar þeir koma til IL SÖLU A. Fredericksonar 6ii ROSS AVENUE sem er elzta og fyrsta fslenzk verzlun í pessum bæ, er nú til sölu með all-miklum vörum. Eg hefi stundað verzlun á sama staðnum um 20 ár. Plássið er pvf betur þekt en flest önnur. Það er því mjög gott tækifæri fyrir efnilegan Is- lending, að sæta þessu boði. Iveruhús mitt og tvær lóðir áfastar við búðina eru lfka til sölu. Eg get gefið rýmilega sölaskilmála, einkum ef ög sel bráðlega. Winnipeg, 12. september 1905 A. FREDERICKSON. River Park er sýnir að hann hefir á sl. 2 árum borgað verkstjórum bæjarins um j ----------------- $300 f peningum og $50 virði í vín- C. G. Johnson kjötsali, 538 El- veitingum, til þess, að fá þá til að , bce Ave., hefir hangið sauðakjöt gefa löndum sfnum atvinnu. j til sölu á laugardaginn kemur. Stúkan Skuld ætlar að halda Alþýðuskólarnir í Winniþeg tombólu og skemtisamkomu 4. okt. voru opnaðir eftir sumarfríið, f>ann estk. Auglýsiug sfðar. ; 5. þ. m. Fleiri börn ganga nú á skólana hér en nokkru sinni fyr. Það er ekki annað sjáanlegt, en ________________ að það borgi sig fyrir bændur f j „ Álptavatns og Shoal Lake nýlend- Fundur. um, ;ið verzla við Jóhann Halldórs- ( Fundi þeim, er auglýátur var f son að Lundar. Auglýsing hans f, sfðasta blaði, var frestað til sunnu- f>essu blaði ber með sér, að hann dagskveldsins kemur, 17. þ. m.— selur vörur f búðum sfnum, að Oak Þetta eru safnaðarmenn beðnir að Point og Lundár eins ód/rt og þær j muna og gleyma þvf ekki, að fjöl- verða keyptar fyrir f Winnipeg-; menna á fundinn. W'm. Anderson, forseti Únftara safnaöarins. Pr II. r. Frétt höfum vér, að kvennfélög- in f lxitersku söfnuðunum f þessum bæ séu f undirbúningi með að safna fé til Winnipeg spftalans, eins og gert hefir verið á liðnum árum, Þetta er eitt af þeim þarfa og nauðsynjaverkum, sem ekki má gleymast. Spftalinn veitir löndum vorum svo mikla hjálp árlega, að hann verðskuldar stuðning hvers einasta manns, sem nokkuð getur af mörkum látið, þvf enginn veit, hvre fljótt það kann að koma fyrir, að hann sjálfur verði að leita þar hjúkrunar. Einar 8 konur þyrftu að taka sig saman að annast um samskotin, svo þau gætu gengið sem greiðlegast um allan bæinn. Konurnar eru álirifameiri til slfkra hluta en karlmenn og hafa betri tfma til þess. Heimskringla vonar að geta bráðlega birt nöfn þeirra kvenna, sem takast söfnun fjárins á hendur og veitt þeim beztu með- mæli sfn. borg. Við betra getur vissulega j enginn búist, og fyrir smjör virðist j íanti borga hærra verð en sams konar vara hefir selst fyrtr hér f Winnipeg í sumar. Það er efiaust “Waghorn’s Guide” fyrir sept. Oak Point brautinni að þakka, að kom út f byrjun mánaðarins að bændur þar ytra eiga nú kost á svo vanda, stærra nokkuð en það verið góðum verzlunar-hlunnindum hjá hefir. Ritið er þétt prentað, lfiO Jóh. Haldórsson, Lundar, Man. j bls., með alskyns ómissandi nauð ----------------- synja fróðleik um lestagang með Canadian Northern félagið ætlar: brautum, skipagang, peninga- og byggja 2J: inillfón dollara hótel i bankamál, póstmál, landtöku og nér f bænum. í bændafélags-mál, og yfir höfuð ------------------ ! allan þann fróðleik sem hægt er að Herra Jónas Hall, frá Edinburg þjappa saman í ritið. Þar eru nöfn N. D., var hér í bænum í sfðustu j og heimilisfesta allra embættis- viku og fór aftur suður f fyrradag. manna sveita félaga, dómara, þing- ---------------- j manna, og listi yfir öll pósthús og Ungur útlendingur fannst hengd I i>óstgöngur og m. fl. Rit þetta ur 1 Elmwood—úthverfi við Winni kostar lOe. lieftið og er ómissandi peg — f s. 1. viku; sama dag varð j eign hverjum þeim sem vill fylgj- 2V2 ára gamalt stúlkubarn undir ast með tfmanum. keyrsluvagni, á Notre Dame A#.,: ---------- og beið bana af. Umferð á stræt- j. Joselwitch á horn. á Elgin og um bæjarins er nú farin að verða Nena vantar ísl. keyrslumann strax svo mikil að það er orðin stórj hætta fyrir smá börn að vera þnr. Spurningar og Svör. I. O. F. Fojesters-félagar ættu að muna Minneota Mascot, dags. 1. þ. m getur þess, að prófessor Magnús eftir næsta fundi stúkunnar ísa- Magnússon frá Reykjavík hafi j foldar,sem haldinn verður4. þriðju- komið til Minneota 27. ágúst, til að dagskveld þessa mánaðar á venju- taka kennara stöðu við Gustavus j legum stað. Mjög áríðandi fundur. Adolphus College þar í ríkinu. Allir meðlimir sjúkradeildarinnar Blaðið segir hann muni hafa ætlað að byrja kennslu við skóla þann 7. þ. m. þurfa sérstaklega að mæta þar. J. Einarsson, ritari. Hr. Finnur Finnsson hefir tekið að sör umboð fyrir “The Winnipeg Fire InsuranceCo.,” f allri Gimli I sveit. Finnur tekur í eldsábyrgð j bæði hús búslóð og skepnur. Fö- lag þetta er áreiðanlegt, og landar yjð. vorir mega eiga vfst að sanngjarn- lega verðurbreytt við þá. Thomson Bros. 540 Ellice Ave. Fyrir peninga út f hönd seljum Héra Bjarni Thorarinsson brá sér út til Westbourne og Wild Oak nýlendunnar f sfðustu viku, til að greftra þar og gera önnur prests- verk. Lfklegt er að hann dvelji þar ytra um stund. 18 pd. rasp. sykur....$1.00 15 “ molasykar........ 1.00 9 “ gott kaffi........ 1.00 2 könnur ‘Pears’...... 0.25 2 könnur‘Raspberries’. 0.25 1 gal. af eplum....... 0.20 3 pk. hreinsaðar rúsínur 0.25 7 pd. fötu Upton’s Jam 0.55 Gleymið ekkir Frá 15. þ. m. til enda mánaðarins verður allur BlaðiðTnbune segir áreiðanlegt sk6fatnaður seldur með sem að G. T. P. járnbrautarfélagið ------, , --------------- liafi keypt land mikið f vesturhluta ( —u.i < so uverði. bæjarins, og að brautin eigi að I Þetta verð stendur svo lengi) sem niður Ross Ave. og rjllen St. markaðsverð breytist ekki úr því, Nokkur efi leikur á áreiðanleik sem nú er. þessarar fréttar. Eri vfst mun samt vera um landkaupin í vestur-! bænum. 5 THOMSON BROS., íö Ellite Ave. Leiðandi verzlun ( þ«s?um parti bæjarin.s. 1. Hjón fara út á heimilisréttar-. land, sem þau hafa tekið, byggja á því og fara að vinna. Nú deyr: bóndinn áður en liann er búinn að innvinna sér heimilisrétt. Getur þá ekki ekkjan haldið áfram að | vinna skylduvinnuna og fengið svo eiguarrétt á landinu ? S v a r : Jú, vissulega getur hún gert það. 2. Skerðir það að nokkru rétt hennar sem ekkju að fá sér seinna heiuiilisréttarland? S v a r ; Nei, ekkjan getur ekki j aðeins haldið áfram að fullgeraj heimilisréttarskyldurnar á landi lát-! ins bónda síns og fengið svo eign-1 arrétt fyrir þvf landi heldur getur ' hún einnig sem ekkja tekið heimilisréttarland f sfnu eigin nafni og fengið einnig eignarbréf fyrir því. Þó er þetta htð því skilyrði, að liún eigi barn eða börn á ómaga-! aklri, sem hún verður að framfæra. 3. Nú deyr ekkjan líka áður enj hún hefir náð eignarréttinum. Til hverra fellur landið [>á með um- líótum ? S v a r : Til löglegra erfingja. 4. Hvað eru karlmenn skyldirað lögum að gefa með börnum sfnum, ( ef þeir ekki ala þau upp í félagi : með móðurinni? S v a r : Ekkert er ákveðið f lög- um um þetta mál. Það er komið undir samningum milli foreldranna eða úrskurði dómara, ef til laga er gengið með meðgjöfina. Hvert á móðurin að leita rétt- ar síus, ef faðirÍDn vill ekki góð- fúslega gefa með barni sfnu getur það þó? S v a r: Til dómstólanna með tilstyrk lögmanns. 6. Hvað er barnið gamalt, þegar móðurin hefir ekki lengur móður- réttinn ? Hefir faðirinn þá eftir >að nokkurn rétt yfir barninu? S v a r: Þetta atriði er ekki svo ögum skorðað, að hægt sé að gefa ákveðið svar. Það gæti verið háð krskurði dómara og ætti þvf að eita álits lögmanns í þessu efni. 7. Ég varð fyrir slysum af ann- ara völdum. frekar af óaðgæzlu eni af ásettu ráði, Er sá hinn samij ekki skyldur að lx>rga læknishjálp og meðul og borga mér að ein- hverju leyti fyrir vinnutap? S v a r: Sanngirni virðist mæla með, að sá er valdur var að slysinu bæti að einhverju leyti upp tap! það, sem þú hefir við það beðið. En um skyldu hans til þess verðnr að leita laganna. Woodbine Restaurant Stærsta Biliiard Hall í NorÖvesturlandin Tíu Pool-borð,—Alskonar vln ogvindlar. liennon A Hebb, Eieendur. en Er ódýrt og endist lengi BLUE RIBBON BAKING POWDER Biðjið um Blue Ribbon, fylgið reglunum Til minnis Upplýsing óskast. Vill Mr. og Mrs. Albert Dahl gera svo vel og senda heimilis á- ritun sfna til Heimskringlu — f P ' O. Box 116 Winnipeg. Mágkonu hra. Dahl, heima á ís- j landi, langar til að vita hvar þau ern niðurkomin. Hver sá er kann [ að vita um heimilisfang þessara hjðna, er vinsamlega beðinn að til j kynna það til undirritaðs eða á j skrifstofu Hkr., svo hægt verði að j aenda þá upplýsingu til mágkonu hans á Islandi. Sendið skeyti til Mrs. Sigurdrif Maxim, Tacoma. Wash,, U. S. A. Ég vil minna skiftavini \ mína á, að ég lofaði í vor, \ að selja vörur mfnar billega \ gegn peningaborgun út f \ hönd. Þess vegna býð ég \ yður nú beztu sort af hveiti, ‘Ogilvies’ eða ‘Lake of the Woods’ fyrir $2.75 sekkinn, ‘Patent’ $2.50 sekkinn, ‘Shorts’ 90c sekkinn, ‘Bran’ 80c. Þetta er verðið á Oak Point, og vil ég um leið benda ykkur á, að hr. Danfel Daníelsson er þar nú f stað hr. Fidlers, svo nú getið þér talað yðar eigið mál. Og þar eð ég hefi lagt svo fyrir við hr. Daníelsson, að hann selji vörur mfnar eins billega og mögulegt er, þá vonast ég til, að þér spyrjið um verð hjá honum, áður enn þér kaup- ið annarsstaðar. Ég borga nú 18c fyrir nýtt mótað smjör Vinsamlegast i I. HALLDORSSON; LUNDAR, ÍTAN. j| Hversvegna farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunligbt Stoves og Ranges ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Winnipeg og Vesturlandið. eru ætið til sölu hjá oss Einu umboðsmenn fyrir m WM—»Mi Oddson, Hansson & Vopni Tel. 5*:íia 55 Tribane »l«lg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575*oo Beztu kaup í borginni! Alfhan Píace lóðir á #65. $10 niðurborg- un, afganguriun eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. W»MM»MMMMMM»^M»MMMM»I R. L. RICHARDSON forseti. R. H. AOUR varaforseti CHAS. M. 8IMPS0N ráðsmaður The Winnipeg Fire /nsurance Co. WINNIPEG, MAN. Aðalskrifstofa: Félag þetta vill fá íslenzka umboðs- menn í ö'lum nvlendum Islend- inga i Canada. II. MITCHELL, Secretary. gwtm mwfmfm? mmmmm | HEFIRÐU REYNT ? DREWRVUS -- REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Virt áb.yrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið nm þa>- uvar sem þér eruð staddir Canada, | Edwurd L. Drewry - Winnipeg, manatacturer &. lmporter, mmm íiiiii •fnii

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.