Heimskringla - 21.09.1905, Page 1

Heimskringla - 21.09.1905, Page 1
♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS lglenzltur kaupmaOur selur Kol og Kldivid Afgreitt fljótt og fullur mælir. 537 Ellice Ave. Phone 2620 V ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T. THOMAS, kaupmaslb ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ umboðssali fyrir ýms verzluu&rfélðg I Winnipe* og Austurfylkjanum, &f- greiði r alskonar pantanir íslendinfra ur nýlendunum, peim að kostnaðar- lausu. Skriflð eftir upplysingnm til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 21. SEPTEMBER 1905 Nr. 50 PIANOS og ORGANS. Heintzman A €o. Fianos.-Bell Orgel. Vér seljum med ménaðarafborgunarskilmálum. J. J. H- Mc^EAN & CO. LTD. 530 MAIN S«. WINNíPEQ. ►............. .................... » NEW YORK LIFE Insurance Co. J,,l,..í,K111 Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lífsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212,569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíön- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt 4 nokkru undanfömu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 próeent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um millfón. — ISjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi liækk- aði um $183,396,409. Öll lífsúbyrgð í gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. ÖLAFSSON, J G. M O RGAN, AGENT. WlNNIPEG MANAGEH Ami Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. “ Alverstone St. fyrir $10 fetið. “ Vietor St. fyrir $16 fetið. “ Maryland St. fyrir $23 fetið. “ Agnes St. fyrir $15 fetið. “ Furby St. fyrir $24 fetið. “ William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Árni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafu Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Eldur f Adrianopole á Tyrklandi eyðilagði 7 þúsund íbúðar og verjol- unarhús nýlega. Aðeins 15 af öll- um liúsunum voru f eldsábyrgð. Margt manna fórst einnig f þess- um bmna. — Einhver náungi henti sprengi- kúlu I hóp manna f borginni Baree- lone á Spáni. Þar mistu 60 manns lífið. — Maður að nafni R. D. Wil- son, sem grunaður er um að hafa framið skjalafölsun og náð með því móti 40 þús. dollara frá bönk- um í Bandaríkjunum, var handtek- inn f Chioago fyrir skömmu. Lög- reglupjónar voru búnir að elta mann þenna á annað ár um alla Norðurálfu, Bandaríkin ogMexico. Hann ferðaðist undirýmsum fölsk- um nöfnum og gefur það illan grun um sekt hans. — Ræningjar f New York náðu í 100 fúsund dollara virði af skraut- gripum úr liúsi auðmanns nokkurs, meðan hann var að heiman f skemtiferð með konu sinni. — Til þess að vfkka Piccadilly götuna í London ú Englandi hefir bæjarstjórnin orðið að kaupa land- spildu nokkra, sem er alls 1200 ferh. fet fyrir 41 púsund pd. sterl- ing. Þetta er sama sem borgað væri nær 7 milliónir dollara fyrir eina ekru lands. — Símlaus talskeyti (Telephoue) eru nýuppfundin af 17 ára gömlum pilti, Francis J. McCarthy f San Francisco. Hann bjó sjálfur til sendi og viðtökutölin og gerði fyrstu opinbera tilraun með þau hjá Oyster Bay snemma í þessum mánuði. Hann hafði nokkra fregn- rita f mflu fjarlægð frá sendistöð sinni og yfir þá vegalend heyrðu þeir livert orð úr kvæði, sem hann söng, eins ljóslega og hann hefði staðið hjá þeim. Piltur þessi hefir unnið að uppgötvun þessari um nokkurra mánaða tíma, og þó hún sé enn ekki svo fullkomin, sem hann kveðst muni gera hana, er hún sarnt talin mjög þarfleg'og verður eflaust alment notuð er tfm- ar lfða. — Sfíinnál hefir risið upp á Rússlandi móti manni einum þar fyrir það, að hann talaði við hund sinn, sem liann var að venja, en sem gekk illa að læra og gat ekki gert það, sem lionum var sagt, — þessum orðum: “Þú ert svo heimsk- ur og óupplýstur, að þú ert fær um að takast tafarlaust á hendur her- stjórn f Manchurfu, og ef þér tekst að verða enn heimskari en J>ú ert nú, þá má vænta þess, að þú verðir sæmdur St.George orðunni”. Þessi orð þóttu svo mikil ósvinna í garð hervaldsins, að sakamál var tafar- laust höfðað móti manninum. — Rider Haggard, söguskáldið brezka, vill láta Breta sjá um að setja 50 þúsund brezkar fjölskyld- ur á búlönd f Canada, meðan f>au eru enn fáanleg. Til þessa vill hann láta taka 50 millfón dollara lán auk 8 millfón ekra af landi. Hann telur að liy2 millfón dollara þurfi til bygginga og 20 millíónir fyrir verkfæri og girðingar, 5 mill- fónir fyrir útsæði og aðrar 5 fyrir matvæli til að byrja búskapinn með. Og telur liann, að sá matarforði endist f 5 máuuði. I fargjöld fólks ins að heiman og á iöml sfn, telur hann að muni ganga um 10 millí- ónir dollara. Fyrir þetta framlag vill hann’að lánveitendur fái fyrsta veðrétt í löndunum og 3 prócent ár- lega rentu afJfé sfnu. Hann býst við, að eftir 10 ár irruni fólkið verða búið að borga lánið og eigi þá skuldlaus lönd sín og búslóðir. Að þessi áætlun só áreiðanleg, sannar hann með þvf, að fólk það, sem frelsisherinn styrkti fyrir nokkr- um árum til þess að setjast á lönd í California, undir svipuðu fyrir- komulagi, sé nú orðið alveg skuld- laust og eigi þess utan 2 þús. doll- ara virði f eignum á hvert manns- barn f héraðinu. — Skrifstofustjóri eftirlauna- skrifstofunnar í Bandarfkjunum segir, að 1. jan. sl. liafi verið á eft- irlaúnalísta ríkjanna 1,004,196 manns og að eftirlaun þeirra hafi numið 136,745,295 doll. Á árinu dóu 43,883 eftirlaunaðir menn. En 30. júuf voru á listanum 998,441; af þeim eru||945,8l3 gamlir her- menn, hitt ekkjur og börn gamalla hermanna. 185,242 menn bættust við á eftirlaunalistann á sl. fjár hagsári. — Bæjarstjórnin í Montreal hefir sent mjólkurfræðing út um alt Quebec fylki til að komast eftir hvernig á þvf'standi, að ekki fáist ósúr mjólk|frá bændum úti á lands- bygðinni. Sendimaður hefir lokið rannsókn sinni og skýrir svo frá, að mjólkin thjá bændunum sé óað- finnanlega'_lirein, en Montreal búar séu svo latir eða trassafengnir, að þeir nenni ekkijað þvo mjólkur- ílátin áðurjen peir sendi þau út til bændanna. — Kirkjufélag’eitt í Lundúnum ætlar að [senda 2 þúsund atvinnu lausa menn þaðan til Canada f febr- úar næstk. — Fólksvagn rann út af lyfti- brautarspori í New York borg {>. 11. þ.m. og varð 40 manns að bana og margirjjsærðust. — Ájþessu ári, fram að 1. hefir peningasláttustofnun Banda- rfkjanna fengið 13 millíón dollara virði afjgulli frá Alaska og Yukon héraðinujog búist við 8 millfónum meirajfyrir árslok. Ennþá er ekki sjáanlegjnein þurð á gulltekju þar. — Herskipið “ Misaka ”, sem Togo flotaforingi Japana var á, er hann barðist við Rússa f japanska sjónum. sökk þann 11. þ.m. og fór ust um 600 rnanna. Sly8 þetta orsakaðist af [>vf, að eldur kviknaði f skipinu. — Svo ganga samningnr stirð- lega milli fulltrúanefndar þeirrar, er Norðmenn og Svíar kusu til [>ess að jafna ágreiningsmál sfn, að ekki iftur út fyrir, að saman gangi með [>eim. Norðmenn segjast ekki geta gengið að kröfum Svfa. Þeir hraða herliði sfnu sem mest iná verða að Jlandamærunum og búast til ófriðar. — Spánarstjórn liefir unnið sig- ur í n/afstöðnum þingkosningum. Hún hefir sett nefnd manna til f>ess að hafa á hendi strangt eftir- lit með starfsemi Anarkista f Bar- celona. Einnig hefir stjórnin á- kveðið, að byrja tafarlaust á ýmsum opinberum verkum í landinu, svo að þeir geti fengið atvinnu, sem nú Ifða hungursneyð I Andalúsfu og öðrum héruðum. — Gen. Booth, foringi frelsis- hersins, er f undirbúningi með að senda 5 f>ús. fjölskyldur frá Eng- landi til Ástralíu á komandi vetri. — Ný rfkisstjórnar ákvörðun (“Order in Council”) er nú útgefin, sem fyrirskipar, að höreftir tilheyri Keewatin héraðið, sem liggur fyrir austan og norðan Manitoba, Norð- vesturhéruðunum. Þykir f>essi á- kvörðuu stjórnarinuar einkennileg og er Manitobabúum með öllu ó- skiljanleg. — Jarðskjálfti í héraði einu á Ítalíu gerði stórtjón þann 8. þ.m. og varð mörgum mönnum að bana; fangelsi lirundi og margir fangar sluppu, einnig sjúkrahús, og særð- ust rnargir af sjúklingunum. Oll hús í bænum Stefaconi hrundu í grunn niður, oe biðu margir af íbúunum batia. Einnig eyðilögðust algerlega bæjirnir Piscopio og Tri- parni og Martirano. Ýmsir bæir hafa einnig skemst meira og minna og fjöldi manna beðið bana, þvf svo hundruðam skifti af fólki varð undir rústunum, þó mörgum yrði bjargað. Þetta er talinn einn sá mannskæðasti jarðskjálfti, sem komið lietír á Italíu. — Ástaudið í Baku á Rússlandi er orðið mjög alvarlegt. Oll al[>vð- au ei öom æðisgengin mótx s<j■-ii. og landeigendum. Stórskotalið hefir verið sent til að skakka leik- inn, og hefir það skotið á alþýðuna og drepið fjölda manna. Eitt skotið kom í spítala svo hann eyðilagðist, en sjúklingar létu lffið hrönnum saman. Varð þá manufjöldinn sem óður og liljóp móti stórskota- liðinu og helti yfir það sjóðandi olfu og gekk svo hart að hermönn- unum að þeir^yfirgáfu fallbyssur sfnar og lögðu á flótta. Tók þá múgurinn fallbyssurnar og skaut á hermennina, sem snéru þá við og reyndu að ná byssunum á sitt vald aftur, en urðu fri að hverfa við svo búið. Þetta sýnir ljóslega, livað alþýðan getur áorkað, þegar liún með eindregnum áliuga og samtök- um gengur að ákveðnu starfi. — Stjórnin er ráð[>rota að sefa fólkið, en búist er við, að stórar herdeildir verði sendar þangað til þess að bæla niður uppreistina og J>annig stemma stigu fyrir útbreiðlu henn- ar, ef unt er. — Fyrrum fylkisþingmaður H. A. Mullins hefir selt 25 [>ús. naut- gripi á Cochrane hjarðlandinu f Alberta fyrir 250 þús. doll. Mor- mónar keyptu alt lijarðland þetta f fyrra og nú hafa þeir keypt naut- gripina, sem á [>ví voru. — Mormónar I Cardston hérað- inu f Alberta hafa í ár ræktað 25 þús. tons af sykurrófum og búa til úrþeim 6 mill. pd. af sykri. Það er alment viðurkent, að mormónar þessir sén [>eir efnuðustu, verkfróð- ustu og duglegustu innflytjendur, sem flutt hafa til Norðvesturlands- ins á nokkru tímabili. Þeir eru að- eins búnir að vera örfá ár f Al- berta. — Frá Tokio er það sfðast að frétta, að öll þjóðin er f uppnámi út af friðarsamningunum, og nú á að biðja keisarann með almennri bænarskrá að neita samningunum samþyktar og að halda áfram með strfðið þangað til Rússar verði fegnir að ganga að kröfum [>jóðar- innar að borga fullan herkostnað. Svo er mikið æði skrflsins í Tokio, að ftrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til þess að brenna upp og gjöreyða húsum stjórnarráðgjaf- anna, sérstaklega þeirra, sem unnu að samningunum við Rússa, Einu blaði hefir stjórnin bannað að koma út um óákveðinn tfma. Búist er við, að keisarinn semji ávarp til al- þfðuimar um mál þetta, en hvort f>að hefir friðandi áhrif, verður enn eklá sagt. Allar lögreglustöðvar í borginni hafa orðið fyrir miklum skemdum af völdum skrflsins, sem lieldur áfram uppihaldslausum of- sóknum á stjórn landsins og þjóna hennar. — G. T. P. járnbrautarfélagið hefir keypt land mikið af stjórninni f British Columbia. Landið er & Kaien eyjunni, sem liggur um 40 mflur suður af Port Simpson. Þar er talin ágæt hðfn, og segist félagið hafa valið stað þenna af f>ví, að [>ac var alment álitið, að það mundi byggja endastöð sfna í Port Simp- son og svo hlupu spekúlantar til og keyptu upp land alt þar umhverfis og heiintuðu svo ránsverð af félag- inu fyrir [>að. Félagið varð því að kaupa land annarstaðar. — Dr. D. H. Harrison, eitt sinn stjórnarformaður í Manitoba, and- aðist að heimili sínu í Vancouver [>. 6. þ.m., 62 ára gamall. — Fundist hefir á North Fox eyíunni í Michigan vatninu sjóður mikill afgulli, að upphæð um 150 þús. dollara. Ætla memi að fé þessu hafi verið stolið f Chicago ár- ið 1871. þegar borgin brann. Ýms- ar filraunir liafa gerðar verið til að fim.a fé þetta, en það hefir aldrei hej.nast fyr en nú. ISLAND. * \ Út af tollhækkuninni hafa kaup- menn afráðið að fara í málaferli. Ætla að láta dómstólana skera úr, hvort þeir eeti orðið skyldaðir til að greiða tollinn, sem lagður var á f sumar. — 5 frumvörp feld á Al- þingi 17. ágúst, [>ar af 3 f efrideild. Þau voru um brýr á Fnjóská, Rangá og Héraðsvötnum. Hin 2, er feld voru í neðrideild, voru um skifting bæjarfógeta embættisins f Reykja- vík og um flutning á læknissetri Höfðahverfishéraðs vestur fyrir Eyjafjörð. — Um miðjan ágústm. brann brauðgerðarhúsið á Siglu- firði, hús og áhöld í ábyrgð fyrir 4 þús. kr. — Tíðarfar öllu mildara sunnanlands um 20. fyrra mánaðar efx áður. — Faxaflóa þilskipin, er komið höfðu inná Reykjavfkurhöfn f ágúst, höfðu flest aflað f minna lagi sökum stakrar ótfðar við norð- vesturkjálka landsins,þar sem skip- in hafast inest við f júlí og ágúst. — Höraðsdómur f Reykjavík hefir sýknað ritstjóra Ingólfs af saka málskærum, er Jón Jacobsson höfðaði gegn honum út af uinmæl- um blaðsins um væntanlega send- ingu forngripa á dönsku n/lendu sýninguna. — Frumvarp stjórnar- innar um gjöld sýslufélaga til landssjóðs feld í þingi með 16 at- kvæðum gegn 9. — I Eyjafirði var öll taða óþurkuð seiut f júlf f surnar sakir stöðugra ópurka. — Hr. Jón Sveinsson, landi vor. sem er prest- ur við St. Andreas Kollegium, skamt frá Kaupmannahöfn, skrif- aði f vetur f katólska tfmaritið Var- den grein um forn-fslenzkar bók- mentir og vakti grein sú töiuverða eftirtekt hjá Dönum, euda er hún vel rituð. í þessu sama tímariti er hann nú byrjaður á annari grein frá Islandi, ferðaendurminninguna frá því liann fór hér um land fyrir nokkurum árum og skfn f gegn um hana ræktarsemin til lands og þjóðar. Jón Sveinsson er að sögn væntanlegur til íslands á [>essu sumri (Nl.). — Mannalát: Páll Sig- urðsson, bóndi á Torfufelli f Eyja- firði, er nýlega dáinn úr lungna- bólgu; mpsti elju og dugnaðarmað- ur. Ingibjörg Sigurðardóttir, Jóns- son á Oddeyri, andaðist nýlega; efnileg stúlka á bezta aldri. Þá er og nýlátin hér á sjúkrahúsinu Ásta Sigurðardóttir, stúlka á fermingar- aldri. Báðar þessar stúlkur dóu úr tæringu (Norðurl.). / Islenzk vestræna. Efdr Priist. V i n á 11 a. Svo er vinmálum varið hjá flestum eins og vorfs, sem straumur burt pvær, og á morgun þær kerliugar klóast, sem þó kystust í hálftfma’ f gær. Grátleg sjón. Aúmra hefi ég aldrei söð en upp þá svipu keyrði hundurinn sem hundi nieð á hundasleða keyrði. Trygð. Til dauðans að elska hvert annað með ástblíðu sagt, var f gær, f dag er það meinleysis molla, á morgun er annar [>eim kær. Leiðbeinzla. Þér lijálpar lftt að hringla’ f centum ef liimni komast viltu nær, en dragir þú upp dollars seðla mun drottinn þér ei standa fjær. Almennings samf>ykt. Við skulum skáldin láta lifa, ljóðin verða ei svo dýr ef að á kvöldin alt þau skrifa en á daginn hirc^kýr. Jafnrétti karls og konu. Kvennfrelsis þá kemur tfð kunngert verður öllum lýð: konan þjóti strax í stríð stáli klædd,en — vainbarsíð. Lengi getur vont versnað Oft hefir dembt á Island snjó, ösku, sandi og ryki, en líagyrðingahríðin þó held ég skæðust þyki. I W i n n i p e g. Forðast allan falskan grun far og heyr ólatur meyja málbéin þeytt: tízka, dans og trúlofun, trúbrögð, cent og matur. — Þeirra alt og eitt! Rússnesk flotaliöfn í Rvík? I grein þeirri eftir J. S., sem get- ið er hér að framan, er dálftil frá- sögn, sem sörstaklega er þess verð, að vér veitum lienni eftirtekt. — Hann skýrir frá [>vf, að fyrir tveim árum, eða svo, hafi mikill orða- sveimur verið um það, að Rússar vildu fá lijá Dönum ráð á Reykja- víkurhöfn, til þess að hafa hana handa herskipaflota sfnum. Málið komst svo langt, að enska stjórnin fór að veita málinu athygli. í enska þinginu var borið upp frum- varp til laga um víggirðitigar á Vesturströnd Skotlands og var sú tillaga studd með því frá stjórn- inni, að rússneskur floti gæti á 3 til 4 dögum náð til Englands frá Reykiavíkurhöfn. Þessa sfðara atriðis minnir oss að getið væri einhverntfma í fs- lenzkum blöðum, en fróðlegt væri fyrir oss íslendinga að fá að vita, hvort nokkuð er til í þvf, að Rúss- ar hafi verið að fala hér herskipa- höfn; [>vf þó málið hafi væntanlega farist fyrir í [>að skifti, væri Rúss- um vel trúandi til þess að vekja [>að upp af n/ju, ef þeir [>ættust sjá sér hag við pað. (Nl.). Brennisteiasnámarnir við Mývatn. Fundið gull og fleiri m á 1 m a r. Blaek vélfræðingur, sá sem f fyrra skoðaði brennisteinsnámana við Mývatn, hefir verið f Reykja- hlfð í fyrra mánuði, ásamt fleirum frá f>ví félagi. Er sagt að nú sé fullráðið, að leggja járnbraut frá Húsavfk til Reykjahlfðar og þykj- ast þeir hafa fundið þar auk brenni- steins, blýhvltu og ýmsar fleiri vörur til málninga. Gull segjast þeir lfka hafa fundið nálægt Kröflu. Sagt er ennfremur að Black hafi boðið Einari bónda f Reykjahlíð 14 þúsund kr. fyrir jörðina (húu var keypt fyrir fáum árum fyrir 7 þús. kr.), en jörðin mun ekki vera föl að svo stöddu. Fregn þessi er höfð eftir skilorð- ■um bónda 1 Mývatnssveit. (Nl.) Til Sölu Alþekt gistihús til sölu 1 West Selkirk fyrir aðeins $1100.00. — Yægir skilmálar. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipee Telefcn 4159

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.