Heimskringla - 21.09.1905, Síða 4

Heimskringla - 21.09.1905, Síða 4
HEIMSKRiN'G-LA 21. SEPTEMBER 1906 WEST END BiGYCLE SHOP 477 Portaite Avc. 477 Portagc Ave. Allir Brúka - Nú — Inerál oi ,jól Par eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáauleg eru f Canada og langt um ódýrari on hægt er að fó þau annarsstaðar 1 bep þessum, ýmist móti mónaðar afborgun- um eða fyrir peninga út 1 hönd gegn rífleg- um afslætti. Hrdkuð hjól keypt og seld. Allar aðgerðir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og rel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem fSlk þarfnast til viðhalds og^ aðgeröar A hjólum. Gleymið ekki staðnum. 477 Portsige Ave. JON TIIOUSTKISÍ.SSOJÍ WINNIPEG Mrs. Júlíana Sigurðsson, frá Westfold, kom til bæjarins í sl. viku til þess að veita móttöku hendi peirri, sem keypt var fyrir hana í New York fyrir fé gefið af nokkrum fslenzkum mannvinum hér f bæ. Hún biður Heimskringlu að bera velgerðamönnum sfnum á ný kveðju sfna og innilegt þakk læti, en sökum f>ess að smittandi sjúkdómur hefir í sumar verið heimili hennar — og elzti sonur hennar liggur enn þá þungt hald- inn heima — þá vildi hún ekki eiga á hættu að koma í hús vel- gerðamanna sinna, euda þurfti hún að hraða ferð sinn heim aftur til f>ess að annast son sinn. holdsveikra spftalans á ís- Hitunarofn til sölu hafa Hkr. borist samskot | verði, 639 Toronto St. Safnað af Mrs. Sigrfði -------------- með góðu Til landi þessi: ------ _________ —0_______ Abrahamsson, að Sinclair, Man., j N/ir kaupendur Heimskrinlug frá eftirtöldum gefendum: fa skemtilegar sögur í kaupbætir Mr. Mrs. K. Jóhannsson.....$1.00 “ S. A. Pétursson.... 1.00 “ J. Jónsson........ 0.25 “ Sigr. Abrahamsson... 0.50 Ásm. Johnson........0.50 Siggeir K. Bardal.... 0.25 Sig. Finnbogason.... 0.50 Fred Abrahamsson .. 0.50 Þorst. Josephson .... 0.50 Henry Johnson...... 0.10 Jóh.Bardal......... 0.05 j ef þeir borga fyrirfram. Samtals'.....$5.15 Safnað af hr. Magnúsi Teit í sömu sveit frá: J. Halldórssyni ........$1.00 J. Ásmandssyni ......... 0.50 Kristj. J. Bardal....... 1.00 Kristj. Abrahamssyni.... 1.00 Guðm. Davlðssyni........ 1.00 Sam. Friðrikssyni....... 1.00 J. P. Abraliamssyni..... 0.50 K. J. Abrahamssyni...... 0.50 Theodor Jóhannsson.......0.50 Magnús Teit ............ 1.00 TIL SÖLU EÐA LEIGU er ágætt nýtt íbúðarhús á McGee Street. Þeir, sem vildu sinna þessu, geta fengið allar nauðsynlegar uppl/singar að 564 Mary- land Street. eins mikið korn og þeir bröka á j heimili sínu og flestir jarðyrkju 5 menn, bæði borgarar og bændur eiga kartöflur af eigin uppskeru: alt árið. Klæðaverksmiðja er stofnuð og eiga far margir bændur hlut í. j Niðursuðuverksmiðja er f Þórshöfn. i I þeim hérlendu hvalveiðafélögum ; eiga Færeyingar innstæðu milli 2 og 300,000 krónur og svo að segja ' alla vcrzlun sína eiga Færeyingar j sjálfir. Á bókasafninu f Khöfn eru ekki! j minna heldur en 70,000 vers af j færeyskum kveðskap, sem allur hefir lifað á tungu eyjabúa og j j skamt sfðan hann var uppskrifaður . i j Skáld okkar núlifandi koma nátt- j j úrlega ekki nær “skáldinu af guðs j náð”, en þau geta gert okkur bæði ' gagn og sóma þó þau ekki jafnist, við beztu íslendinga. Það eru j mörg d/rmæt Ijóð ort á færeyska tungu á þessu sfðasta tuttugu ára i 141 pd. þung styrja veiddist í : Rauðá hjá Winnipeg þ. 18. þ.m., j og í sama sinn önnur aðeins fáum ! pundum léttari. Slfk veiði er orð- : in sjaldgæf hér við bæinn á sfðari j tfmabili. árum- ______________________ Þetta er þó dálítið meira heldur en eintómur fiskur, finst mér. Þær ungfrúr Jódís Sigurðsson 1 og Anna Palmer hafa sett upp Samtals........$8.00 Áður auglýst......$72.55 Nú bætt við.........13.15 j saumastofu að nr. 636 Toronto St. i Þær sauma kvennfatnað og lofa vönduðu verki. Þær óska viðskiftum við Islendinga. Samskot alls ... .$85.70 Spurningar og Svör. Satt er f>að, að okkur er í mörgu ábótavant. Fyrst, hvað lftið við höfum kært okkur um frelsi lands- eftir j ins, svo hvað illa tungumál okkar er spilt, og margt mætti annað til ; telja, en vér vonum að hör með tfmaiíum Villikðttur afarstór fannst á Isabel St. hér I bænum, á mánu- daginn var. Hann var eltur þar Hon. Joseph Martin.fyrrum ráð- gjafi f Greenway stjórninni og sfð- ar forsætis-ráðherra 1 British Col- umbia var hér í bænum í síðustu viku og fiutti laugaræðu um lands- mál. Hann kvaðst hafa verið lib eral alla æfi sfna, en héðan af gæti hann aldrei greitt atkvæði með Laurier stjórniimi. sem hefði svik- ið hvert einasta loforð, sem gefið hefði verið f stefnuskrá liberal flokksins árið 1893. Ekki heldur kvaðst hann geta fylgt Conserva tivum, og sæi því ekki annað en að hann yrði að ráða mönnum ti þess að mynda þriðja flokkinn, er staðið gæti milli núverandi flokka og haft áhrif á báða. Ritstjóri Hkr.I Gerið svo vel i að svara eftirfylgjandi spurningum j f blaði yðar: tilhann komst inn f úth/si eitt j Ef maður viU biðja sér stúlku vestarlega á Logan Ave., og þar og ef stúlkan er fjarvtírandii væri 1 skotinn til bana - dýr þessi eru , þá ekki heiilaráð að fá föður henn. una ar til þess að skrifa henni bréf ^ orfaSe Avenue. meðmælandi tilvonandi bónorði? 2. Ef nú stúlkan skyldi segja nei, hvað veri f>á bezt að gera? “verði gróandiþjóðlff með þverr- j andi tár”. Virðingarfylst, Fœreyingur. Byrjað er að byggja 6. lyfting- á stóru Eaton búðina á voða grimm og mannskæð, og j halda sig aðallega úti í óbygðum. Það vill mjög sjaldan til að þau nálgist stórbæjie ða aðrar þétt sett- ar mannabygðir. I. Ö. IF7'. Allir meðlimir stúkunnar ísa- foldar Nr. 1048, I.O.F., þurfa nauð- synlega að sæsja vel næsta fund, sem lialdinn verður 4. priðjudags- Svör: 1. Ekkert sjáum vér á móti þvf, að biðillinn beiti öllum heiðarlegum meðulum til þess að fá jáyrði þeirra konu, sem hann vill eignast, hvort sem f>au eru meðmælingabréf frá foreldrunum eða annað. En gæta ber f>ess H K19I8KKINGL.IJ og TVÆR skemtilegar sögnr fá nýir kaup j endur fvrir að eins S2.00. j Prentsmiðja Gfsla Jónssonar er nú að 530 Young St. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. 1 Þann 9. þ.m. gaf séra Jón Jóns- son, Lundar P.O., saman í hjóna band þau hr. Friðrik Júlfus Olson skólakennara, og ungfrú Ágústu Johnson, bæði til heimilis f West fold bygð. Veizla mikil var hald in og sátu hana um 50 manns, f>ar á meðal nokkrir frá Winnipeg. Heimskringla óskar hinum ungu hjónum allra heilla. Ernest Moore, skjalafalsari og peningaþjófur, var dæmduV f 3. ára fangelsi hér f bænum f>ann 12. þ. m. Sama dag var annar maður dæmdur hér f 4 ára fangelsi fyrir reiðhjólastuld. Yfir 20 sjálfsmorð hafa verið framin í Winnipeg á yfirstandandi ári. __ _ Canadian Northem járnbrautar- félagið er að byrja að leggja braut þá er á að tengja Oak Point braut þess við Winnipeg bæ, svo f>að þurfi ekki að renna lestum sfn- um yfir C. P. R. brautina. Brant sú á að vera fullgerð á næsta vori og þá ætlar félagið að byggja auka farpegjastöð vestarlega á Portage Ave., til hagræðis fyrir þá sem heldur vilja stanza þar en fara alla leið niður á aðalstöðina á Main St. Jafnaðarreikningar yfir f járhags- ástand íslendingadagsins kemur í næsta blaði. kveld þessa mánaðar (26. sept.) á jafnan, að engin þau meðul séu venjulegum stað og tfma. Ýmsar notuð, er liindri konuna frá þvf, að nýjar lagabreytingar félagsins verða taka ákvörðun sfna f slfku.m mál- lesnar upp og fleira, sem allan fé- um af algerlega fúsum og frjálsuui lagsskapinn varðar. j eigin vilja. Þvf að eigin og frjáls J. Einarsson, ritari. vilji konunnar er algerlega ómiss __________________ andi skilyrði fyrir þvf, að hjóna- vr tt i T • c bandið geti frá hennar hlið orðið New lork Life á8tó«legt. lífsábyrgðarfélagið. Ef nú gtúlkan skyldi segja. N/lega hafa ýrnsar kærur komið nei, f>á er f>að ljós vottur þess, að gegn sumum Iffsábyrgðarfélög- j hún vill ekki bindast biðli þeim | uin hér f Canada og Bandaríkjun- hjúskaparböndum, og ber þá að um. Þvf er haldið fram, að stjórn- taka slfkri neitun með kristilegu endur félaganna spekúleri með sjóð þolgæði. Annars vildum vér ráða 1 þeirra, sem sé eign hluthafanna, f “Bágstikldum” til þess að hefja | óvissum gróðafrrirtækjum og eyði-; ekki bónorðið bréflega, eða leita leggi með þvf alla tryggingu, sem j scr neinna meðmæla, heldur nenna almenningur hefir fyrir því, að að fara sjáifur á fund konunnar,: dánarkröfur meðlimanna verði tjá henni elsku sfna og sýna þess borgaðar f gjalddaga eða að fullu. j ljós merki, að bónorðið sé liafið f! En gjaldkeri og féhirðir New \ ork j einlægni og með þeim föstum á- Life, D. Randolph, hefir svarað áj setningi, að ná samþykki konunnar þá leið, fyrir nefnd þeirri, sem New fyr eða sfðar. Teljum vér þá nokk- York stjórnin setti til að athuga urar líkur til, að vel takist, ef bið- kæruna, — að það sé satt, að pen-! illinn sýnir sig þess maklegau, að B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 konan játist honum. Riistj. ‘ Færeyingar eru fiskimenn og ekkeft annað”. (Eftir Austra). ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu í á King St. og Pacific Ave., og ; erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður.. SW.COR.KING STREKT k PACIFIC AVENUE ingum New York Life hafi verið varið í gróðafyrirtæki f sambandi j við 80 auðfélög og að ágóðinn af j þvf hafi orðið $2,390,000, seni lagt! hafi verið við sjóð ábyrgðarhafanna j og aukið dánarkröfu tryggingu | þeirra um þá upphæð. En að fé- Iagið hafi ekki varið fé f slíkgróða- ÞannigkomstséraMatthfas Joch- fyrirtæki eða lánað fé út á hluti umsson að orði f skýrslu sinni um "" ■■ — þeirra síðan 1899, en þá hafi það nýlendusýninguna í Khöfn, sjá mbn TTninn fronfuiTT 0 grætt $5,400.000 á sölu sinna eigin Austra nr. 24. þ. á. Tfl8 UlllOfl (jlWjf & PfOYlSlOfl Cö. hluta. Sjálfur kvaðst Randolph Þetta er ekki alveg rétt, þvf eitt-j 163 Nena St„ Cor. Elgin Ave. ekki hafa haft nein peningamök hvað annað er þó til í Færeyjum . við auðféíög. Hlatir Þeir, fól. heldur e„ fi.kur. Verkamiinuum .eljum vér vlirur hefir selt síðan 1891 eru gróði þess, A Færeyjum eru t.d. um 100,000 með þcgg,, verði. «f viðskiftum við gröðafðlðg fau, g,„g«„di f< Þ,r «» auki er 5-<i0001 líaBpaður k„r naut ogf>—iOO hross. Kjötsala er 9 ixh Bezta Kaffi ...... 1.00 ekki mikil út úr !andinu, en hér | 25 pd, Hrísgrjón......1.00 Það er ánægja að baka með Blue Ribbon Lyftidufti Af því það er óvanalega hreint og jafn ágætt, að bök- unin mishepnast aldrei. Það er þess vert, að bíðja um það ■■ ■ ■ ■ ■ Ég vil minna skiftavini ■ M M 9 M mína á, að ég lofaði f vor, § '' i I V að selja vörur mfnar billega IIIIIIIIIO geSn peningaborgun út í hönd. Þess vegna býð ég yður nú beztu sort af hveiti, ‘Ogilvies’ eða ‘Lake of the Woods’ fyrir $2.75 sekkinn, ‘Patent’ $2.50 sekkinn, ‘Shorts’ 90c sekkinn, ‘Bran’ 80c. Þetta er verðið á Oak Point, og vil ég um leið benda ykkur á, að hr. Danfel Daníelsson er þar nú f stað hr. Fidlers, svo nú getið þér talað yðar eigið mál, Og þar eð ég hefi lagt svo t f 1 svo nu geuo per iaiao yoar eigio mai. »^g par eo eg nen íagt svo j \ fyrir við hr. Daníelsson, að hann selji vörur mfnar eins billega \ 1 og mögulegt er, þá vðnast ég til, að þér spyrjið um verð hjá J \ honum, áður enn þér kaup- 1 ið annarsstaðar. J Eg borga nú 18c fyrir j nýtt mótað smjör \ Yinsamlegast J. HALLDORSSON \ LUNDAR, nAN. Hversvegna farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges X ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winuipeg og Vesturiandið. 1 1 Oddson, Hansson & Vopni Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575.00 Beztu kaup f borginni! Alfhan Place Tel. si.tia 55 Triltnne Rldg. , lóðir á PB5. $10 niðurborg- un, afgangurinn eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. j R. L. RICIIARDSON Á forseti. R. II. AQUR varaforseti CHAS. M. SIMP80N ráösmaður * 4 •< The IVinnipeg Fire /nsurance Co. Aðalskrifstofa: WINNIPEG, MAN. t Félag þetta vill fá islenzka urnboðs- menn í öUum nýlendum íslend- inga 1 Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. sem það hefir starfað með. þakkarorð Mitt innilegasta þakklæti votta ég fiér með öllutn þeim, sem með peningagjöfum og á ýmsan annan hátt hafa veitt mér hjálp og auð- sýnt mér hluttekningu f veikindum þeim, sem ég hefi átt við að strfða sl. 10 mánuði. Þótt ég aldrei verði megnug að endurgjalda velgerðamönnum mfn- um, þá bið ég og vona að góður guð launi þeim rfkulega alt það sem þeir hafa mér vel gert. Wpeg, 12, sept. 1905 Rakel Guðmundsdóttir. um bil allur skipafloti Færeyinga 30 stykki af beztu þvottasápu 1.00 “provianterar” með færeyskusauða-1 I® pd. baltaður Þorskur .... 1.00 lOpd.dósaf sfrópi.......... 0.40 J / ' .» , 1U . . . 10 pd. bezta borð-sfróp.... 0.451 A sfðustu 10 árum eru komin x pd. BestaCocoa.............. 0.25 upp víðsvegar um eyjarnar mörg > 5 pd. af bveskjum.........0.25 smá smjörgerðarhús (þetta er samt! 6 pd- Rúsfnum ............. 0.25 að þakka fslenzkri frú, sem lengi ] P^’ £a^a ’^am ........... 0.40 11 pd. Bezta Sætabrauði.....0.10 hefir haldið mjólkurskóla á heimili sfnu hér á eyjunum). Ekki verður smjör útflutt svo að nokkru muni, j en er samt f háu verði innan eyja, þvf lftið brúka menn hér smjörlfki. i Kynbætur með norska vestlands- hesta liafa reynst mjög vel, svo að j verð’ð á hros8um af þessu nýja j kyni er um 60—200. 1 Margir bændur f Færeyjumyrkja 3 pd. Steinlausum Rúsínum 0.25 3 fl. ‘Assorted Extracts’. 0.25 3 pd. Kanna Baking Powder 0.35 og allar aðrar vörur í búð- inni með gjafverði Vér sendum vörurnar heim til yðar hvar sem þér eruð í bænum. J. JOSELWITCH The Union Grocery nnd Provision Company 163 Neua St., Cor. Elgin Avo. *jmmmmmmm mmmmmmm! 1 HEFIRÐU REYNT ? noFWPV’s IREDW00D LAGER % EDA EXTR A P0RTER. Viö ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og &n als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. jp- Biðjið um þa>’, avar sem þér eruð staddir Canada, | Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, Hannfactnrer & lmperter, LLU

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.