Heimskringla - 28.09.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.09.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? * ? T. THOMAS ? * ? lslenzkur kaupmaOur ? selur Knl oc Eldivld f Afgreitt fljótt og fullur mælir. J ? 5S7 EllicS-Ave. Phone 2620 ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? T. THOMAS, KA.Pi.AmK mnboössali fyrir ýms verzlunarfélög 1 Winnipee or Austurfylkjunnm, af- freiöir alskonarpantanir íslendinera r nýlendunum, peim aö kostnaoar- lansu. Skrifið eftir upplysinRum til 537 EllicB Ave. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 28. SEPTEMBER 1905 Nr. 51 Arni Eggertsson 671 *OSS AVENCE Phone 3033. Wlnnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið, " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $1(5 fetið. " Maryland St. fyrir $28 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $2£ fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lána út ágóð híis. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Árni Eggertsson Offlce: Boora 210 Mclntyre Elk Teleohone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Merkilegur uppskurður var gerð- ur nýlega á 23 ára giimlum manni f Philadelphia sem hafði verið skotinn 1 hjartastað. Partur af 2 rifum úr sfðu hans var tekin burtu og hjartauu lyft að nokkru leyti úr líkamanum, og kúlunni sem var tæpan þumlung frá hjartanu, náð út. Hjartað var svo lagt á sinn stað, og rifunum smelt í sitt far — og um alt vel búið. Maðurinn lif- ir og læknar telja að hann muni ná fullri heilsu, — eftir nokkurn tíma- — Blaði einu í Chieago telst svo til, að kornvöru uppskera Bandarfkjanna á þessu ári, muni verða nægileg til þess, að fylla hálfaðra millíón flutningsvagna, sem gerðu 12 þúsund mílna langa lest auk 37,500 gufuvagna sem þyrftu til að draga lestina, og sjálf- ir gerðu 354 mflna lest. S a m a blað áætlar, að f rá Minnesota Norð- ur og Suður Dakota komi 326 milh íón bushels af hveiti á pessu ári og sem talið er að verða muni með þeirri mestu uppskeru í sögu lands ins. — 16 ára gamall piltur fór af rælni í loftbát sem s/ndur var f Oneouta, N. Y. Margt fólk fór 200 fet f loft upp í loftfarinu sem var stjðrað niður með reipum svo það kæmist ekki hærra. En reipið bilaði er pilturinn var f farinu og fór yfir 2 mflur upp áður en það hvarf sjónum áhorfenda. Pilti pessum tókst að losa svo um ör- yggis kranann neðan í loftbelgnum, að hann gat hleypt út gasi svo að hann náði lendingu um kveldið 30 mflur vegar frá s/ningar-sviðinu. Pilturinn og eins loftfarið var ó- skemt eftir ferðina. — Það hefir komið upp í Tokio að 3 féhirðar í sjóhernum hafi haft af stjórninni als 185 púsund dollars og að þessir stuldir þeirra hafi náð yfir all langt tfmabil. Japar una pessu illa og telja það að kenna illri stjórn hermáladeildarinnar, og verður þetta vafalaust notað sem vopn mót landsstjórninni. Þeim seku mönnum verður þunglega hefnt fyrir syndir sínar. — Rússastjórn hefir gefið út skýrslu um tap sitt f hernaðinum við Japaua. Þar er talið að skipin sem stjðrnin tapaði hafi kostað hana 113 millfónir. — Eldur í Toronto borg þann 19. þ. m., gerði 100 púsund dollars skaða. — Auðmaður e i n n í bænum Haschmaiin á Þýzkalandi gaf fyrir nokkrum tíma stóra f járupphæð og skyldi viixtum sjóðins varið til þess að hlynna að giftingum óútgengi- legra kvenna þar í bænum Stjórnendur sjóðsins hafa ráð- stafað honum svo, að af vöxtnm hans skuli árlega -vera veitt verð- laun mönnum peim, sem giftast ófríðustu, elstu og vansköpuðustu konum bæjarins. 16 pund sterling eru borguð þeim manni sem gift ist ljótustu konunni, en 12 pund aðeins þeim sem jgiftist peirri, sem ntestan lfkams vaaskapnað ber. Konur 40 ára og yfir, sem að minstakosti tvisvar hafa orðið að þola gjaforðsrof, fá 10 pund ef þeim tekst að giftast. En stundum eru þó verðlaunin lægri, ef sjóðurinn leyfir ekki ákveðna verðlauna-borg uit. eða ef ofmargar slíkar gefa sig fram a einu og sama árinu. En svo eru stundum verðlaunin stærri ef konan getur sannað, að hún hatí orðið að beita reglulegum hetju eða skörungsskap til að komast f hjónabandið, og að híin hafi verið sérlega frá-hrindandi kona. Sjóð- ur þessi hefir nú þegar orðið mörg- um konutn að miklu liði — og von- að að haim verBi það framvegis. — St&lbygtring féll f Montreal f sl. viku. 7 mann duttu 100 fet til jarðar, 3 iétu strax lffið en 4 lifðu af, lítið meiddir. — Svo segja gripakaupmeun, að yfir 35 púsund nautgripir verði fluttir út úr norðvesturhéruðuiiuiii yfir ágöst, september og oktðber þ- árs, og að þeir séu f óvanalegum góðum holdu.u, o? seljist með sæmilegu verði. — Franska, stjórnin ætlar að verja .', ni'llfón dollars til að leggj'a málþráðalfnu yfirSahara eyðimörk- ina, svo að samband fáist milli Al- geria og landeigna Frakka á vestur strönd Afrfku. Byrjað verðar taf- arlaust á þessu verki. — Tveir Armeníumenn hafa verið dæmdir til dauða á Tyrklandi Annar fyrir að fremja morð par á landi þann 26. agúst sl., og hinn fyrir meðsekt í tilraun til að ráða Tyrkjasoldáu af dögum þann 21. jalí s. 1. Menn pessir kveðast vera þegnar Bandarfkj'anna og krefjast verndar Washington stjórnarinnar, sem hetír heimtað af Tyrkjasoldáni að umboðsmanni sfnum sé leyft að rannsaka málin, og að mennirnir séu ekki líflátnir fyrr en s/nt er að þeir séu sekir. Soldáni neitaði lengi vel að verða við þessari kröfu Bandaríkj'anna. En lét þó að sfð- ustu undan og er nú sendiherra Bandarfkj'anna að rannsaka mál þessara glæpaseggja. Víst m& þó ætla að Bandarfkin verndi menn Þessa ekkí frá maklegri heguingu, ef þeir reynast sekir. — Þýskt felag hefir tekið að sér að koma loftskeytasendingum á, milli Puerto Bermudez og Ignitos í Suður Ameríku, yfir rúmlega 600 niflna vegalengd. Félagið ætlar að hafa 2 millistöðvar milli aðal stað. anna til þess að tryggja fullkomið samband. Sfðar á að lengja frétta- sambandið alla leið til Manaos, við Amazon ána og paðan til Para, svo að fullkomið samband fáist alla leið milli Atlantshafsog Kyrrahafs. Hafþríiður liggur eftir Amazon fmni en gengur svo oft úr lagi, að það er talið langtum tryggara að hafa loftskeytasamband, auk þess sem það er talið langtum ódýrara en práðsendingakerfi. — Frá Claresholm, Alberta, koma fréttir af óvanaloga mikilli hveili uppskeru. Þessir bændur eru nefndir: N. C. Nelson fékk 50 bushel af ekru hverri, Mr. Loek- wood 35 bushel, Mr. SíKÍt'rhani 28 bushel, L. H. Hayter 32 buehel, Porter 56 bushelsem vóg67'L>pd. bushelið, B. H(!rring 55 bush, af ekru. 67 pund hvert bushel. — Til pess að vinna eins dollars veðmál, stökk R. A. Falkner, frá Montreal, út af vagnlest sem rann með 40 mílna hraða á kl. tfmanum og beið bráðan bana við fallið. — Archie McFail bóndi nálægt Brandon hér f fylkinu, þreskti ny- lega 4076bushel af hveiti af 120 ekrum af landi sfnu, og fékk 70e. fyrir hvert bushel, eða rúmlega 00 virði af ekrunni. — Rússastjórn hefir lagt strangt bann fyrir að skotvopn séu seld almenningi á Rússlandi eða að her- menn kaupi skotvopn án leyfis ytír- manna sinna- — Strætisvagna félagið í Tennes- see f Bandrfkjunum, hefir neitað að flytj'a svertingj'a á vögnum sfn- um eftir að hafa fengið það í lög leitt í rfkinu, að vagnstjörarnir megi neita hverjum þeim um far, sem peim sýnist, og heimta hjálp lögreglunnar til að láta hvern pann út úr vögnunum sem inn kann að koma án leyfis vagnstj'óranna. Lög pessi voru samin aðallega mót svertingjum, sem strax þar á eftir var neitað um keyrslu. Inntektir félagsins hafa minkað um $500 á viku sfðan pessi aðferð var leidd f gildi. Svertingjar héldu fund og byrj- uðu strax flutningslfnu á strætun- um með 70 flutningsvögnum sem þeir áttu sji'dfir. Nú hefir R. H. Boyd, bankastjóri þar í bæ, keypt 4 öfiuga 8jíilfhreyfivagna, f viðbót við þá aðurtöldu 70, og leigt þá til svertingianna. Fyrirtæki peirra hefir hepuast vel . þeir tiytja jafnt hvfta menn Og svarta, og komast allra sinnaferða án hjálper stiætis- brautafélagsins. — Þegar Japar tóku við suðurhl. Sakhalin eyjunnar, fundu þeir par meðal annara russneskra fanga, Professor Alexieff Torigon)4, sem 0. sínum tfma var talin með lærðustu liigfræðingum f Evrópu, o g helt prófessors embætti við rfkisháskól- ann f Moscow. Þessi maður var handtekinn áriðl381, grunaðurum að hafa verið í vitorði með |>eim, er réðu Alexander II., Rússakeis- ara, af dögum. Það var á almenn- ings vitund að skoðanir lögmanns- ins hneigðust að lýðstjórn og aðrar sakir fundust ekki mót honum, en samt var hann rannsóknarlaust sendur til Sfberfu 1 æfilangt fang- elsi. Síðar komst hann þaðan út f eyjuna og hefir sfðan verið geymd- ur par sem fangi. Hann varð fegnari en frá verður sagt eig- andaskiftum eyjunnar, og því, að vera leystur fir fangelsi. Hann flutti strax með Jöpunum yfír í Japan og bjóst tii að rita par bók mikla um meðferð Rússa á pólitfskum og öðrum föngum peirra. En Jap- an stjörn vildi ekki að hann gœfi ritið út par í landi, og tjáði honum jafnframt að sér væri þægð f að hann færi paðan. Prófessorinn hefir því ásett sör að flytj'a til Bandaríkjanna og setjast þar al- gjiirlega að, og gerast tafarlaust borgari þess lands. Væntanlega fröttist síðar frá pessum manni. — Dr. Thomas John Barnardo, liinn heimsfrægi mannvinur í Lon- don á Englandi. andaðist þar þann 19. þ. m. eftir stutta legu. Hans hellr áður verið getið hér f blaðinu, f sambandi við pað starf sem hann stundaði alla æfi sína, að taka að sör, ala upp og koma til manns og f Þægilegar lffsstöður, fátækum og mutiaðarlausum börn- um á Englandi. Um æfi sfna hj'álp aði hann á þennan hátt, yfir 56 þúsundum fátækra barna, sem níi. ásamt iillum mannvinum, syrgja fráfall hans. Vfst mun mega telja að verki því sem hann byrjaði á og hélt áfram til dauðadags, verði haldið áfram framvegis. Rússastjórn hefir a ný rýmk- að um frelsi þjóðarinnar þannig, að nú eru leyfð opinber fundar- hðld, til þess að ræða pólitfsk og önnur þj'óðleg velferðarmál. Ennþá hafa þó yfirvöldin svo mikla hlið- sjón með slfkum þingum, að þau geta takmarkað umræður, ef svo langt ganga, að þær hneygj'ast í landr&ða átt, eða að þvf sem álitið er að rfkisheildinni sö hætta af. — Japanar hafa gert ráðstafanir til þess að admfrálsskip þeirra, "Misaka", verði reist úr sjó. Það situr nú sex fet f leir ásjávarbotni, Bn sagt að vel sé hægt að lyfta þvf, og er búist við að svo verði gert innan fárra manaða. — Uppreistarmenn f B a k u á Ríisslandi hafa eyðilagt framleiðslu ihöld 34 olfu félaga og gert aðrar stórskemdir á eignum manna. 4 þúsund manns voru drepnir og 46 hundruð hús brend til ösku. 70 þúsund manns eru atvinnulausir. Hversvegna menn, 4 tímum fatækt- ar og atvinnuleysiis, taka það ráð að brenna hús og borgir, drepa fólk og eyðileggja framleiðslutæki landsins og þar með atvinnuveit- iugar möguleikana.—Það er ofvaxið skilningi allra óbrjálaðra manna. Fingraför glæpamanna Athuguu fingramarka hefir frá fyrstu tímum átt mj'ög mikinn þátt í þvf, að hægt hefir verið að hafa upp á glæpamönnum og sanna á þi glæjú. "Austræiiu vfsindin" ot fingramarka lesturinn stundum k Uaður, af þvf hann var fyrst þektur og notaður f Austurálfu, og svo er sagt, að Kfnastjórn heimti enn þann dag f dag, að handar eða fingram'irk handhafanna séu á öll- um vegabréfum sem hon veitirein- staklingum. Það var fyrst árið 1823, að Ev- rópumenn fóru að athuga þann sannleika, að hver einasti maður hefir sérskilið tingramark, ólíkt fingraui'irkum allra annara manna. Þeir tóku eftir þvf, að keisarleg boðskaparbréf, sem gefin voru út af sj'álfum Japankeisaranum og sem voru undirskrifuð af honum, báru einnig merki þumalfingursins á hægri hendi hans. Þetta var gert til þess, að tryggja ^þjóðinni það, að boðskapurinn væri í raun og veru fra keisaranum sjálfum og engum iiðrum. Þvf að það var vit- anlegt, að þó að einhver gæti ritað nafn hans, svo það þektist ekki frá undirskrift keisarans, þá mundi enginn sá finnast f rfki hans, sem gæti gert alveg eins mark með fingr- unum. A Indlandi voru og fingrafö'r notuð sem undirskrift undir land- eignaskjiil, þvi þó að seljandi eða kaupandi gætu hvorugur ritað nafn sitt, þá gitu þeir þrýst þumaltíngr- inum á skj'alið, og var það eitt nóg til þess að staðfesta söluna. Sá af Evrópumönnuin, er fyrstur athugaði þetta árið 1823 var vís- indamaðurinn Þ/zki Dr. Purkenj'e. Hann sýndi fram á, að fingraförin væru óskeikul. En það var ekki fyr en 40 árum sfðar, að brezki vfs- indamaðurinn Sir William Hers- chel sannaði brezku þjóðinni fylli- lega gildi fingrafaranna með bók, sem hann ritaði og gaf út um þetta m&l. Aðferð hans að setja fingra- för á öll lögleg skjöl og siíiuskil- mála og á kvittanir fyrir eftirlaun- um, var viðtekin á Indlandi og reyndist ágætlega. Hvenær sem einhver dó, sem lifað hafði a eftir- launum, þii gat nú enginn komið PIANOS og ORGANS. Heintzman & €o. J'innos.-----Bell Orgel. Vér seljnm með mánaðarafborf?unarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEQ. fram f hans stað til þess að krefj- ast launanna, eins og áður hafði oft átt sér stað, og sviksemi í land- sölu hvarf með öllu. Um þetta leyti kom prófessor Francis Galton upp með þá nj^ung, að fingraför væri öskeikul til þess að finna glæpamenn. Ef innbrot var gert f hús, þá hlaut innbrots- þjófurinn að hafa snert við ein- hverjum hlut og þá matti hæglega sjá fingraför hans og með þeim var svo hægt að sanna glæpinn upp á þj'ófinu. Prófessor Galton hefir fullyrt og leitt rök að því. að í 64 millfónum manna geti ekki verið nema tveir menn, sem geti gert samskonar fingrafiir. Bretar hafa um mörg undaufarin ár notað þessa aðferð til þess að hafa upp á þjófumog ('iðrum glæpa- mönnum, og hefir aðferðin reynst f alla staði áreiðanleg. Hvenær, sem einhver verður sannur um glæp, þá eru strax tekin fingraför hans og geymd í safni á óhultum stað, með öllum iiðrum nauðsynlegum upp- lýsingum um manninn. A árinu sem leið telst svo til. að fingrafiirin hafi beinlínis verið ör- siik í þvf, að Bretum tókst að hand- sama og sanna sakir á 5 þúsund glæpameun. I ár er áætlað. að um 10 þúsundir glæpamanna verði fangaðir sem afleiðing af þessari aðferð. Það hefir enn ekki komið fyrir, að aðferð þessi hafi mishepn- ast. Með ýmsum meðulum geta monn nú fundið glæpamenn, pó þ(íir aðeins komi með fingurgóm sitin við ruðugler. Förin á rúðun- um skýrast svo við áburð meðala, að þau eru óhrekjandi vitni í saka- m4lum. Vanalega eru aðrar sann- anir, ásamt fingraforunum, taldar nauðsynlegar til þess að fá menn dæmda seka, en þó hefir það komið fyrir, að menn hafa verið dæmdir í fangelsi um lengri tfma — jafnvel til fangavistar f Portland fangels- inu — þegar ekkert annað vitni var á móti þeim, en þeirra eigin fingra- för. En menn sem þannig voru dæmdir, höfðu glæpaferil að baki sér og aðrar líkur sem bentu á, að þeir væru sannir að sök. Einn maður var dæmdur f margra ára fangelsi fyrir að sprengja upp peningaskáp. Fingraförin á skápn- um svöruðu nákvæmlega til fingra hans oar myndar þeirrar af fingra- föruin hans, sem lögreglan hafði f vörzlum sínum. Ekkert annað en fingraförin bar þess vott, að hann hefði unnið verkið. En eftir að dómurinn var uppkveðinn j'átaði hann á sig glæpinn. Lögreglan hefir nú 800 þíisuud fingraför í fórum sfnum og engin 2 eru eins. Frétitabréf, ást sem nokkrir aðrir. Sumir af þeim helztu handiðna mðnnum og konum hér f Sp. Fork voru fædd og uppalin á fslandi, og bæði f alþ/ðu- og háskólunum fá bi5rn ísl. til jafnaðar, ágætis vottorð hér bæði fyrir breitni og skynsemi. I vor sem leið fengu f jögur af voru unga fólki sérstakan sóina vitnisburð frá B. Y. University í Provo. A meðal þeirra voru 2 bó'rn Þorgerðar Jónsdóttur, Odds- sonar frá Bakka í Landseyjum, og manns hennar Þorbji5rns Þorbjiirns- sonar í Kirkjulandshjáleigu; Hans er nú háskðla kennari f Oskaloosa, Iowa, en systir hans vinnur sem skrifari hjá Skelton prentfélaginu f Provo, og sem er eitt af þeim elztu og fullkomnustu prentsmiðj'- um hér vestra. Þá næst er að minnast á s^úlk- urnar, Róseti Hausson, sonar dótt- ur Eirfks sál. Hanssonar er bjó á Gljábakka f Vestmannaeyjum(móð- ur hennar er dðttur Guðm. sáluga og Guðnýjar frá Mandal í Vest- mannaeyjum) — og Margrétar dótt- uar Halldðrs Jónssonar, sem ðlst upp á Stðra Mosfelli hjá frænda sfnum séra Halldóri Jónssyni. Þórnn kona Haildórs Jónssonar f Spanish Fork, og móður Margrétar, eru dætur Guðmundar Þonnóðs- sonar á Asum í Gnúpverj'ahrepp f Árnessýslu, oy. þvf bróðurdöttir Hjálmholts-biæðranna. Margrét hefir nú góða stiiðu sem bókhaldari fyrir stórt verzlunarfé- lag í Provo, en Rðsetta er nú al- þyðuskólakennari. Og þar eð fleiri af 'yngisfólki voru hefir gengið mentaveginn, þá höfum vör þær beztu vonir með, að framtfð fsl. ættniðja hér í Utah verði til sóma ættjörð vorri, og upjjbyggingar hér. John Thorgeirson. >l>iiiiis/i l-'ork, l'tah, 'ixtpt,, luik'> Það eru ekki margir Islendingar hér í Utah, en íi meðal þessara fáu þá eru nokkrir. bæði karlar og konur, sem eru bæði til sóma pg uppbyggingar f inannfelaginu, og siun hafa eins hreina föðurlauds- Prógram fyrir söngsamkomu sem haldin verður í kirkju Tjaldbúðarsafn- aðar að tilhlutun kvennfé- lagsins fimtudag 28. sept. '9.") kl, 8 e.m. 1. Piano Solo, próf. S. K. Hall. 2. Vocal Solo, Mr. S. Sigmar. 3. Voeal Solo, Mrs. Hunter. 4. Address, Mr. A. Anderson. 5. Quartette. 6. Vocal Solo, Mrs. (Rev.) N. S. Thorlakson. 7. Recitation, Miss Lulu Thor- lakson. 8. Voeal Solo, Mrs. S. K. Hall. nec Hördal. 9. Vocal Solo, Mr. Th. Clemens. 10. Piano Solo, Próf. S, K. Hall. 11. Vocol Solo, Miss Lulu Thor- lakson. 12. Vocal Solo, Mrs. (Rev.) X. S. Thorlakson. Kaöiveitingar f kirkj'usalnum ókeypis handa öllum. Inngangur 35c. FlSttÍUUllL Til Sölu Alþekt gistihús til sölu í West Selkirk fyrir aðeins $1100.00. — Vægir skilmálar. MARKUSSON &. BENEDIKTSSON 205 Jlclntyre Blk., Winnipeg Teletí'u 4Jr,:i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.