Heimskringla - 28.09.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.09.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 28. SEPTEMBER 1905. WEST END 8ICYCLE 477 SHOP 477 Portage Ave. Portage Ave. Allir Brúka - Nú — Iuperál oi Braotforj Heiðhjól Þórður Þórðarson, bróðir G. P. Þórðarsonar bakara hör f bæ, kom f sl. viku með konu sfna og barn frá Reykjavfk. Ásamt f>eim hjón- um kom og önnur fjölskylda frú Olafsvfk, pað voru hjón með 5 börnum. Fólk þefta var hraustlegt, en heldur magurt, og lét ekki illa af ferðinni vestur. Hra. Jón Kjæmested, frá W’peg Beach, kom til bæjarins í fyrradag í erindum skólastjórnarinnar par. Það er áformað að byggja alp/ðu- skóla að Winnipeg Beach, er kosti J liátt á fjórða þúsund dollars. Til ! þessa hefir hr. Kjærnested verið að ! semja um lántöku, og telur að alt j það fé fáist hæglega, sem nauðsyn- j !egt er til byggingarinnar. Par eru scld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru í Canada og langt um ödýrari en hægt er aö fá þau annarsstaðar í bæ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga át 1 hönd gegn rifleg- um afslætti. Brákuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Eiunig er selt alt. sem fSlk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 i'ortage Ave. JOX TIIOItSTBIIIMSON Hr. Ivar Jónasson brá sér í þess- ari viku til Otto, Man., til þess að vitja barna sinna þar. Ef til vill kemur hann með eitthvert þeirra með sér hingað aftur. Reynið eitt pund af Blue Ribbon BAKING POWDER Það gildir einu hverja tegund þér hafið áður notað, það borgar sig að reyna BLUE RIBBON. Það bregst aldrei. Það er algerlega ómengað gerir létt og bragðgott brauð og kökur, er sætt og heilnæmt. Biðjið matsalann um það. Hr. Magnús Markússon biður þess getið. að hann muni lftilfjör I lega ávarpa Jón Einarsson 1 næsta | blaði. Einnig hafa blaðinu borist ; aðsendar nokkrar “þversum” vísur. , sem verða birtar við fyrsta tæki í færi. W I N NIPEG Joselwitch (Union Grocery anc: Provision Co.), 163 Nena St.,biður þess getið, að hann selji 19 pd. af ( röspuðum sykri fyrir $1.00, en ekki j 18 pund, eins og stóð f auglýsingu Landsstjóri Grey með frú sinni hans f síðustu Heimskringlu. og föruneyti er væntanlegur hing- að þann 7. október næstkomandi. Undirbúningur liefir þegar verið gerður til þess að veita honum sæmilegar viðtökur. Það er mjög líklegt, að allir þjóðflokkar hér f landi verði beðnir að taka þátt f skrúðgöngn, eins og gert var á fyrri árum, og ættu f>ví landar vorir að vera við J>vf búnir að taka þátt f J slfkri göngu, ef til kemur. S k ý r s 1 a yfir fjárhag Islendi'uradagsins 2. ágúst 1905. Tekj ur. í sjóði frá fyrra ári....$193.27 Gjafir í verðlaunum...... 350.7.5 Gjafir í peningum........ 21 75 Þóknun fyrir veitingaleyfi. 25 00 Stjórnin f Ottawa hefir. ákveðið að 26. október næstkomandi skuli vera almennur þakkargerðardagur í Canada. Þann 20. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband þau herra Eranz Tliomas og ungfrú v • . , , , v , . Ymisl. kostnaður við sama. Clöru Anderson, bæði til heimilis hér í borginni. Vfgslan fór fram í Fyrstu lútersku kyrkjunni að við- stöddu miklu fjölmenni. Kostuleg veizla var haldin að heimili for- eldra brúðgumans, horninu á Ellice Ave. og LangBÍde St nær 100 boðsgestir. brúðhjónauna voru margar og gagn legar og með þeim fegurstu er tfðk ast við slfk tækifæri. I Tekjur í River Park...... 349.50 - Samtals.............. 940.27 Ú tgj öld. Veitt í verðl. (gefnum).. . .$350.75 Veitt í verðl. (keyptum). .. 14.75 City Band og máltfðir..... 64.75 Dans Music og stjórn...... 12.00 Atlraun á kaðli (verðl.).... 31.50 25.50 Prentun, auglýsingar og rit- föng.................. Knattleikur (keypt verðl.). Fólksflutn. og hringreið... Glímubuxur, brjóstsykur ofl. Verðlaun fyrir sðnglög ___ [>ar voru Mannalaun og lögregla.... Gj *f ir til 59.15 29.25 24.35 18.50 15.00 20 50 Kostnaður alls.....$666.00 í sjóði frá fyrra ári . 193.27 Ágóði 2. ágúst 1905 . 81.00 Séra Bjarni Thorarinssoa kom I til bæjarins í síðustu viku úr ferð sinni um Wild Oak og Big Grass bygðir landa vorra. Hann flytur út þangað alfarinn innan skams tfma til f>ess að gegna prestsverk- um f þeim bygðarlögum. Samtals.........$940.27 Islendingadags-sjóðurinn er þvf nú orðinn 274.27, og er hann allur geymdur á Alloway & Champion bankanum. En svo hefir bankinn lofað, að gefa vexti af þeim $193.27 fn septembermánuði 1904 og bæta _______________þeim við höfuðstólinn um næsta ! n/ár. Ætti þá sjóðurinn allnr að Capt. Kjartan Stefánsson, frá verða sem næst .«280.00 Mikley, var hér á ferð um sfðustu Aí&erf Goodman, helgi og létvel yfir lfðan fólks f féh rðir. sfnu bygðaila„i. íslendingadagsnefndin biður l Heimskringlu að flytja öllum lönd- Af ófyrirsjáanlegum forföllum um vorum og öðrum, er studdu að hefir stúkan “Skuld ’ afráðið að hátíðahaldi þessu og hjálpuðu tll fresta tombólunni og skemtisam- ag gera pað eins ánægjulegt og komunni til 11. okt. Verður sam- j arðberandi eins og raun varð á. koman pvf ekki haldin þann 4. innilega fyrir þann pátt, sem þeir eins og áður var auglýst. ‘ tóku f þessu þjóðhátfðarmáli voru Allir eru beðnir að athuga f>að,. 5 FIRLÝSING. sem G. Thomas, gullsmiður, aug-( Út af ummælum herra Jóns Ein- lýsir í þessu blaði, að hann er flutt- arssonar til mín f Heimskringlu, ur úr gömlu búðinni á Main St. og j lýsi ég hér með yfir því, að égsvara hefir fært sig aðeins 3 dyrum norð- honum ekki, en að ég mun rita um ar, svo að hann má heita að vera á j skáldskap framvegis, ef mör býður sama stað og áður. Hann selur svo við að horfa, og leggja þá til vörur eins og hingað til með kjör- grundvallar mitt persónulega álit, kaupsverði að 604 Main street. hvað sem aðrir segja. En kur- ---------------- teislega mun ég rita og nefna menn sínu fulla nafni, án pess að afskræma það. Bjarni Thorarinsson. íslendingar eru beðnir að muna, að sækja vel eina pá ágætustu skemtisamkomu, sem nokkru sinni hefir haldinn verið f Tjaldbúðinni, og sem fer þar fram þann 28. þ. m. kl. 8 (í kveld, fimtudag). Kvenn- félagið ætlar ágóðann til safnaðar- þarfa og er sérlega ant um að kirkj- an verði vel fylt við þetta tækifæri. Aðgangur 35c. Sjá prógram. FUNDINN. Hér með tilkynnist Mrs. Sigur- drff Maxim í Tacoma, Wash., að áritan lierra Albert Dahl er 678 Oakland Avenue, Milwaukee, Wis., U. ö. A. Kynjalæknir og spámaður. Nýlega er látinn á Frakklandi Philippe Landard, sem fyrir fáum mánuðum var talinn einn af áhrifa- mestu mönnum við keisarahirðina á Rússlandi. Maður þessi var son- ur sauðahirðis eins í Alpafjöllum og gengdi þvf starfi með föður sfn- um, lærði síðan slátraraiðn f Lyons og tókst það vel. Þegar hann var 13 ára að aldri, vildi liann læra læknisfræði og byrjaði þá á þvf. Kom það f>á brátt f ljós, að hann gat læknað ýmsa sjúkdóma með einhverjum töfra eða kynjakrafti, sem öðrum var ekki gefinn. En þó gat hann ekki haldið læknis- náminu áfram. Þegar hann var 17 ára gamall hætti hann við slátraraiðnina og fór að stunda lækningar eingöngu, ýmist með þvf að nudda sjúkling- ana með höndunum eða með sálar- legum álirifum á [>á. I pessum verkahring varð honum mjög vel ágengt og reyndist heppinn læknir. Aðsókn varð mjög mikil að honum, þvf hann læknaði marga sem aðrir ir höfðu talið ólæknandi. En brátt varð hann fyrir bfsóknum af hendi yfirvaldanna fyrir ólöglegar lækn- ingar, sökum þess að liann var ekki útskrifaður af neinum viðurkend- um læknaskóla. Þó komst hann hjá fangelsisdómi með þvf að hann brúkaði engin lyf og gaf aldrei út neinar skriflegar lyfjaávísanir né viðhafði nokkra uppskurði. Þannig liðu 18 ár, og læknaði hann stöðugt alla sem til hans sóttu, þrátt fyrir ofsóknirnar, og fékk á sig hið mesta orð fyrir kynjakraft þanri, sem álitið var að hann hefði til að bera. Svo fór að lokum, að sögur af þessum undarlega manni bárust til eyma Iíússakeiiara og boðaði hann manninn á fund sinn. Læknirinn náði brátt hylli keisarans og ætt- menna hans, þvf honum tókst fljót- lega að lækna Grand Duka Alexis af gigt f öðru hnénu, er hann hafði engi þjáðst af. Nú fór liann að gefa sig við pvf Ifka, að segja fyrir óorðna hluti, sagði keisaralijónunum t. d. fyrir, h v e n æ r ríkiserfingi Rússlands mundi fæðast, — þau hjónin áttu >á dætur nokkrar en engan son. Spádómur þessi rættist og varð þá Landard að átrúnaðargoði keisara- iólksins og aflaði sér mikils fjár. Keisarinn gerði hann að einkavin sfnum og trúnaðarmanni, pví hann áleit mann þenna vera gæddan guðlegu afli. En svo kom það eittsinn fyrir, að keisarinn spurði Landard um, ivernig strfðið við Japana mundi i’ara. Þá var það að spámanninum skjátlaðist. Hann sagði keisaran- um, að herdeildir Rússa mundu vinna hvern stórsigurinn á fætur öðrum f Manehuríu og brjóta Jap- ana gersamlega á bak aftur, og >annig koma f veg fyrir þá hættu, sem Rússum og öðrum Evrópu- ijóðum stæði af Kínverjum og Japönum. Hann kvað þjóðir þess- ar rnundu verða að beygja sig und- ir vald og yfirstjórn Rússa ogverða óaðskiljanlegur hluti af Rússa- veldi. Þetta fyrirheit lfkaði keis- aaanum mjög vel, eins og nærri má geta, borgaði hann Landard mjög ríkmannlega fyrir þennan fyrirtaks spádóm, og gerðist hann nú mjög handgenginn keisaranum og var daglega í höll hans. En brátt kom það á daginn, að spádómurinn um sigurvinningar Rússanna eystra brugðust; daglega bárust þaðan fregnir um vaxandi ófarir, og svo fór að lokum, að keisarinn neitaði að sjá eða tala við Landard, en lét segja honum að liafa sig algerlega burt úr Rúss- landi innan 48 klukkustunda. Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR [>ér getið notið hagfeldari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave; Fullar byrgðir af peim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges sru”-i8“ ásamt allskonar jámvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Yesturlandið. WM8MW Landard hafði engan annan kost | en hafa sig sem skjótast á burtu, og fór til Frakklands. En svo varð honum mikið um þetta, að hann tók á^afa sótt og lá með miklum þjáningum þar til liann andaðist í! öndverðum sl. mánuði. Um sína daga hafði hann lækn- að yfir 2 púsundir manna, sem aðr- læknar höfðu talið ólæknandi, en sjálfum sér gat hann ekki bjarg- ( að. Æfðir læknar og ritliöfundar hafa borið vitni um lækningakraft þessa undarlega manns. Oddson, Hansson & Vopni Tel. «312 55 Tribnne Hlilg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575*oo Beztu kaup í borginni! Alfhan Piace lóðiráSB.T. §]0 niðurborg- un, afgangurinn eftir samn- ingi. Bentulaust í eitt ár. -♦ ( m Þær ungfrúr Jódís Sigurðsson og Anna Palmer hafa sett upp saumastofu að nr. 636 Toronto St. Þær sauma kvennfatnað og lofa vönduðu verki. Þær óska eftir viðskiftum við Islendinga. B. Petnmii co. selja nú með ÁÐUR ÓHEYRÐU VERDI Frá þessum degi til 15. o k t. selj- um vér með eftirfylgjandi verði móti peningum út í hönd: 19 pd. raspaður sykur..$1.00 16 pd. molasykur . ..... 1.00 ( 21 pd. púðursykur........ 1.00, 9 pd. bezta grænt kaffi. 1.00, 4 pd. hreinsaðar kúrennur.. . 0.251 1 kanna niðursoðnar baunir.. 0.07 1 kanna niðursoðinn maís.... 0.10 1 kanna Tomatoes........ 0.11 7 stykki handsápa...... 0.251 6 stykki tjörusápa...... 0.25 12 st. ‘Royal Crown’ sápa.... 0.40 Góð hrísgrjón, pd.......0.05 Beztu hrísgrjón, pd.....0.08 .TÁRNVARA OG MÁL og málningarföng ern seld hjá oss eins ódýrt, ef ekki ódýrara, ; en annarstaðar í borginni. Gleymið ekki nýju búðinni; húner! á horninu á Wellington Áve. og Simcoe Street. B. PETUR5S0N & CO. Cor.Welliugton Ave. og Simcoe 8t. Phone 4707 TIL SÖLU EÐA LEIGU er ágætt nýtt íbúðarhús á McGee Street. Þeir, sem vildu sinna þessu, geta fengið allar nauðsynlegar upplýsingar að 564 Mary- land Street. B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á liverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 5teingrimur K. Hall PIANO KENNARI 701 Victor St, Winnipeg N/ir kaupendur Heimskrinlu fa skemtilegar sögur f kaupbætir ef þeir borga fyrirfram. \ ROCAN & CO. Eiztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigiu byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COR.KING STREET & PACIEIC AVENUE Stórmikill Afsláttur á allskonar er nú þessa (lagana hjá VoiQ t>)o(g do(o :y$co 0)9(0 0)0(0 M 0 0)0(0 ú )r>' J Uofo íc°) Limited. PHOTOQRAPH STUDIO________— llurni Main Sireet og Euclid Avenue fyrir noröan jámbrauk f R. L. RICIIARDSON forseti. R. II. AQUR varaforseti CIIAS. M. SIMPSON ráðsmaöur Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Hitunarofn til sölu með góðu verði, 639 Toronto St. ^ forseti. varaforseti ráösmaöur a J The l/Vinnipeg Fire /nsurance Co. | £ Aðalskrifgtofaj WINNIPEG, MAN. J f Félag þetta vill fá íslenzka uroboðs- i Á menn í öúum nvlendum íslend- L. H. MIT.CHELL, A \ inga i Canada. Sfterflta rv T Secretary.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.