Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 1
 ? ? ? ? T. THOMAS lslemkur kaupmaOur selur Kol oe Eldivid Afgreitt fljótt ok f ullur mwlir. 537 Ellice Ave. ? Phone2620 ? ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMAÐUR t tnmboðssali fyrir ýms verzlunarfélðff ? I Winnipeg og Ansturfylkjunum, af- KreiBir alskonarpantanir íslendinga arnýlendunum, peim aö kostnaöar- ? Y lausn Skrififi eftir upplysingum tiV J 5S7 Ellice Ave. - - • Winuiþeg J ?....... ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 5. OKTOBER 1905 Nr. 52 Arni Egprtsson 6T1 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Eg hefi til 8ölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að l&na út á góð hus. Eldsábyrgð, Lífs&byrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telepaone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanœfa. Bræðralagssamningar |>eir, sem Bretar gerðu n/lega við Japana, eru þegar famir að bera árangur. Félag brezkra og japanskra áuð- manna, með 25 millíón höfuðstóli, hefir Þegar myndast til ;<* starfa að verzlunarviðskiftum milli þess- ara og annara landa. Mörg félög hafa og myndast í Japan til þess að efla iðnað og verklegar framfar- ir 1 landinu f ýmsum greinum, og alt bendir a, að Japanar ætli sér nú að hlynna af alefli að verkleg- um framförum og verzlun meðal þjóðar sinnar. — Fréttir frá Odessa á R ú s s- landi láta illa af skrásetningu til undirbúnings kosninga til þings, er væntanlega verður samkvæmt loforði keisarans, kallað saman um nýár n. k. Af 7 f>úsund gildum kjósendum í bænum, hafa aðeins 115 menn gefið sig fram til skrá- setningar. Þetta kæruleysi manna er talið að koma af Þvf, að stjórnin hefir með kosninga ráðstöfun sinni &kvarðað að ekki skuli mæta á Þingi nema einn málsvari, fyrir þá rúmlega h&lfa millfón íbúa sem byggja Ódessa borg. En borgar- búar vilja hafa 2 m&lsvara á þingi. Lfkt ástand þessu er sagt að vera í Kieff, Kharkiff, Ekadetsnoslaw, og öðrum stöðum. Og svo er mælt, að eftirlit herliðsins með kosning- unum eigi að vera svo strangt, að lfklegt er talið, að ekkert verði af þeim á sumum stöðum landsins. — Eldur í gulllandinu, Nome í Alaska, þann 13. þ. m., brendi til ösku 60 hús, Þar með bæjarráðs- húsið, og gerði 200 þúsund dollars eignatjón. Mest af skjölum o g reikningsbókum bæjarins er sagt að hafa brunnið. — Páfinn hefir nýlega gefið 40 þús. doll. til þeirra er biðu skaða við jarðskjálftana miklu á ítalfu. Þetta er stærsta offrið sem enn hef- ir komið fra nokkrum einum manni til þessara alsleysingja. ---Svfar og Norðmenn hafa skrif- að undir aðskilnaðar-samningana. Noregur er nú sérstakt ríki. — Bóndi nokkur var að grafa brunn á landi sínu 22 mflurnorðnr frá Battleford og fann þar á tuttugu feta d/pi gullklump, sem vóg 123 karats. Búist er við, að Þar sé gull mikið f jörðu. — M. Witte fékk sérlega hlýjar viðtökur, þegar hann kom heim aftur tilSt. Pétursborgar að morgni þess 28. Þ.m. Mörg hundruð af mönnum höfðu safnast saman a vagnstöðvamar til þess að heilsa honum og tjá honum þakklæti sitt. Honum var flutt ávarp og svaraði hann þvf með nokkrum orðum. Hann kvað alt hafa gengið sér f vil og sagðist hafa fylgt fram skip- unum keisarans f öllu og reynt að gera skyldu sfna gagnvart þjóð sinni. — Jarðskjálftarnir á ítalfu halda áfram Þann 28. f.m. sprakk 340 metra hátt fjall algerlega f tvent. Mörg hús f tveimur þorpum f nánd við fjallið hrundu í grunn niður, og fólk alt, sem undan komst, flýði úr Þorpunum. Margir bæir f hér- aðinu umhverfis eru sagðir f mesta voða af eldsumbrotunum. — 160 punda siifurklumpur, s& Þriðji sem fundist hefir f þessum náma, fanst nýlega í silfurnáma hr. Timmins f Cobalt, Ont, Fyrsti klumpurinn fanst f fyrra og var þúsund dollara virði. Sá næsti fanst iýrir fáum vikum og vóg 260 pund. 'I orði er, að rfkisstj'órnin kanpi Þ^nn klump fyrir gaipasafn- ið f Ottawa. Námi Þ«ssi er talinn sérlega auðugur, og eigendurnir hafa f ult f fangi með að verja hann fyrir þjófum^ sem vilja n& f silfrið. — Maís uppskeran f Kansas er Þetta ár rúmlega 250 millión bush. eöa 75 millfóu dollara virði. Bænd- ur þar eru að gera miklar umbætur á bújörðum sfnum og margir kaupa mótorvagna og annað sem aðeins er á efnamannafæri að eignast. — Rússustjðrn hefir ákveðið, að Síbería skuli hafa rétt til að senda 15 fulltrúa á Þj'óðþingið nýja. Þeir einir hafa þar atkvæðisrétt, sem eiga 800 til 1000 ekrur lands. Einnig hefir Gyðingum á Rúss- landi nö vefiB leyft að ganga á há- skóla rfkisins og útskrifast þaðan. — Brezka landmælinga sendi- nefndin, sem um 2^ ára tfma lietír verið að ákveða landamerkin milli Perefu og Afganistan, hefir haft við mikla örðugleika að strfða, á þessu tíinabili hafa mælingamenn- irnir mist úr hópi sfnum 50 menn, og 5 þíis. úlfalda og 200 hesta. 011 matvæli og annar útbúnaður varð að flytjast ytír 500 mflur veg- ar, yfir sandauðnir og hrjóstrugar eyðimerkur. Margir dóu af sól- stungu, aðrir af þorsta og sumir frusu í hel á vetrum. — Fellibylur æddi yfir Filips eyj'arnar þann 26. f.m. og stóð yfir f 3 klukkustundir. Vindhraðinn varð 105 mflur á klukkutfmanum. Eignatjónið er metið hálfa millfón dollara. Yfir þúsund manna urðu húsviltir og 10 manns biðu bana. — Maður var nýlega settur í fangelsi í Toronto fyrir 800 dollara stuld frá húsbónda sfnum. TJnn- usta hans fór f fangelsið til þess að giftast honum þar. (Ekki var hún vönd að virðingu sinni, konan sú). — Doukhobors hafa tekið að scr að byggja örðugasta hlutaun af G.T.P. járnbrautinni, milli Portage la Prairie og Touchwood Hills hér f Manitoba. Þeir setja eitt þúsund af mönnum sfnuin með nokkur hundruð hestapörum til að vinna verk Þetta. Doukhobors eru að s/na, að þeir eru bæði duglegir og verkhygnir í bezta lagi. — Ófriðlega horfist a Ouba. Við nýafstaðnar kosningar urðu Liber als f miklum minnihluta og Jose Miguel Gomez, fylkisstjóri yfir Santa Clara fylkinu, sem sótti um forsetastöðuna, hefir lagt niður stöðu sína sem formaður flokksins. Hann segir að flokkurinn hafi beð- ið svo mikinn ósigur, að ekki sé takandi f mál að stjðrnarskifti fáist nema með uppreist. I ræðu sinni um þetta mál sagði hann: "Það er ómögulegt að halda áfram sókn- inni innan takm;irka landslaganna. Stjórnin hefir unnið algerðan sigur, með því að varpa hundruðum Lib- erala í fangelsi og bera vopn á friðsama menn við kosningaborðið. Spursmálið, sem ég verð að útkljá er pað, hvort ég ætti að leiða fylgj- endur mína upp að kosningaborð- inu og stuðla þannig að þvf að þeir yrðu skotnir niður af hermönnum stjórnarinnar. Enn einn vegur er hugsanlegur, er margar ÞJ^ðir hafa gengið undir svipuðum kringumstæðum, og Það er að gera uppreist. En Cuba er f einkennilegum kringumstæðum, |>vf að innanlands óeyrðir mundu hafa það f för með sér, að aðrar þjöðir skærust í leikinn. En áður en þeirri uppreist yrði lokið mundi landið hafa liðið stórtjón og hlut- lausar ÞJ^ðir orðið fyrir miklum skaða. Eg, sem hafði aræði til að gera uppreist gegn veldi Spán- verj'a, sem var hundrað sinnum öflugra en veldi Palmastj'ðrnarinn- ar, — neita þessvegna að taka þá ábyrgð, að ota ÞJóðinni út f blóð- ugt strfð, og sérstaklega af þvf, að Það gæti Alitist að ég gerði það af valdaf/kn. Eg er hermaður í liði Cuba, en eg elska Þ^ fri^ og kýs þess vegna að eftirláta andstæðing- ingum mínum þann ógöfuga sigur, sem þeim hefir hlotnast með því að myrða borgaraleg réttindi sam- þegna vorra. Þess vegna leyg i'g nú f hendur flokksmanna minna uppsögn mfna, sem er ðraskanleg." Fréttabréf. Markeroille, Álta., 20,sept. tí Næstliðiim mánað 'og þao ^m af er Þessum niánuði hefir veðr- áttan verið nokkuð óstöðug, þótt yflrrleitt hafi verið viðunanleg þurkatfð,hafa pó komið öðru hvoru vætur, sem hafa tafið dálítið hey- skapinn,en miklu oftarhafa hvass- viðri hindrað, Þvf tfðin hefir verið með vindasamasta hœtti, eftir því, sem hcr er vant að vera um Þetta leyti árs. Heyskapur var byrj'aður óvanalega seint hjá almenningi, ekki fyr en undir og um mánaða- mótin júlf og ágúst, enda eru mjög fair, sem enn hafa lokið heyskap; gras spratt seint og varð varla f meðallagi; auk Þessi sem hagl- stormur eyðilagði að miklu leyti slæjulönd fyrir sumum. Samt eru líkur til, að heyföng verði vcl í meðallagi hjá flestum, og þurfa þó flestir bændur hér mikið fóðuf fyrir fenað sinn. Uppskeruhorfur hér eru yfirleitt ekki góðar, þvf auk þess sem hagl eyðilagði gersamlega fyrir nokkr- um, þá kom hér frost um sl. mán- aðamót, sem mun hafa spilt öllu Þvf komi, sem ekki var full þurt; hjá nokkrum var að vfsu fullmóðn- að, en altof fáum. Heilsa og heilbrigði alment í góðu lagi meðal Islendinga hér og góð líðan yfir hö'fuð. Verzlun er hér dauf, og sumt af vörutn Þeim, sem bændur þurfa að kaupa, í h&u verði. Gripasala lftil, helzt engin, nema á gömlum "stj'r um", sem seljast fyrir lágt verð. Nokkrir hafa samið um sölu á þeim á næsta vori, með j>ví skilyrði, að þeir séu nógu feitir til slátrunar. En því geta sætt aðeins Jæirbænd- ur, sem hafa fóðurbætir. Eigum við ekki að fá að sjá f Heimskringlu neitt af ræðunum, sem fluttar voru 2. ágúst f Winni- peg? Eg er sannfærður um, að lesendum Heimskringlu væri hugð- næmara, að lesa þær og meiri and- leg nautn í Þeiui le3tri en öllu bull- inu um Hdgyrðingafélagið, sem er orðið langt oflanf;t ög almenning varðar ekkert um. Hverjum dálki Heimskringlu er betur varið fyrir annað. H EIiri»K.RIN«L.lJ ok TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fvrir að eins Sið.OO. Nasapoki Jóns Einarssonar. Vestur-fslenzku blö'ðin Heims- kringla og Lögberg (einkum hið fyrnefnda) hafa stöku sinnum l&tið tilleiðast, að birta ritgerðir eftir höfund nokkurn, sem heitir Jón Einarsson. Allar þessar ritgerðir eru mjög einkennilegar, bæði að þvf er málfæri, rithátt og hugsun- arfræði snertir, en. þó sérstaklega vegna þess, að þær hafa allar hér- um bil undantekningarlaust sama efni að geyma, sem er það, að byrj'a með þvf að dæma, eða réttara sagt, að fordæma ritverk einhvers eða einhverra, ýmist f bundnu eða ó- biuulnu máli, hætta svo við mál- efn.ð í miðj'u kafi, en hvolfa sér ytír höfundana með persónulegum dónaorðum. Ein af þessum ritgerðum eftir -lór. karlinn Einarsson birtist f 50 nr. Heimskringlu. Þessi ritgerð byrjar með Þvf að sýna, eða leitast við að sýna fram á ýmislega galla á Ijóðmælum mínum. EnJóngamli breytir ekki út frá vananum; hann er ekki kominn langt á leið með þessa ritgerð, þar til hann sn/r sér algerlega frft. málefninu (þversum) og ræðst á mig með ýmsuni per- sönulegum og ókurteisum orðum, sem f engu tilliti standa f neinu sarabandi við ljóðmæli mfn eða gildi þeirra. Það er hálfspaugilegt þar sem Jón gefur í skyn, að ég muni ekki hafa einn að öllu leyti skrifað greinarstúf og stökur nokkrar, sem birtust f 48. nr. Heimskringlu, og ég vinsamlegast tileinkaði ku 'iingja mfnum Jóni Einarssyni. Bann ætti þó vissulega að ver**orð- inn sannfærður um það fyrir löngu síðan, að ég hefi aldrei þurft að sækja orð eða hugsun til annara til þess að standa fyrir máli mfnu Þar sem Jón hefir átt f hlut. Mig undrar^stórlega, ef karltetrið Ein- arsson er bfiinn að gleyma öllum þeim íiminningarræðum, sem cg svo oft hefi neyðst til að halda yfir honum, bæði heimulega og eins á oiiinbcrum fundum f sambandi við framkomu hane gagnvart þeim fé- lagsskap sem við tilheyrum b&ðir. Jón Einarsson segist ekki hafa verið þvf samþykkur, að mínu kvæði voru veitt verðlaun. I sam- bandi við það vil ég benda á bréf frá dómnefndinni til Islendinga- dagsnefndarinnar 30. júli 1902. Þar stendur, að nefndin hafi komið sér saman um það, að veita kvæð- inu nr. 1, sem var mitt kvæði, verð- launin, af þeirri ástæðu, að Það sö eina kvæðið, sem sé laust við brag- lýti. Undir þennan dóm skrifar Jón Einarsson athugasemdarlaust, ásamt hinum dómnefndarmönnun- um. Það er þvf samkvæmt yflr- lýsingu Jóns sj'álfs markleysa ein, þð hann staðfesti eitthvað með undirskrift sinni. Ekki undrar mig þó Jón segist vera óhræddur að veðj'a þeim doll- urum, sem hann segir að ég hafi lofað til Tj'aldbúðarsafnaðar, cn aldrei greitt, þvf hann veit vel, að ég hefi ævinnlega borgað í tæka tfð hvert einasta cent, sem ég hefi lof- að að gefa til Tjaldbúðarsafnaðar, eins og bæði bækur og reikningar safnaðarius bera með scr. Ég bjóst ekki við, að Þurfa að fara að ræða safnaðarm&l við Jón karlinn. En fyrst nú einu sinni að honum Þo^uaðist að fara út í þær sakir við mig, p& vil ég níi leyfa mcr, lesendum Heimskringlu til fróðleiks, að augl/sa hér, hvað við Jón Einarsson. hvor fyrir sig, höfum goldið í safnaðarþarfir á sfð- astliðnum fjórum árum, nefnilega frá 1. jan. 1902 og upp til þessa dags. Á Þessu tfmabili hefir Jóh Einarsson gefið alls $26.60. Á sama tfma hefi eg gefið $75.20, og safnað þar að auki $185.00. Þetta gerir alls frá mér $260.20 á þessu ofannefnda tfmabili, og er ég þvf á undan Jóni kunningja inínum, seui PIANOS og ORGANS. Helntzman A Co. l'ianos.-----Bell Orgel. Vér seljum með mánaðarafborgunarskilmáium. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 330 MAIN St. WINNIPEQ. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. ^i.!^1: Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. A þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu &ri. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini Þeirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður Þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll Iffsábyrgð í gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER nemur alls tvö hundruð Þrjatíu og þremur dollurum og sextfu centum, og tok ég pó með í reikninginn hj'á Jóni $1.75 sem hann skuldarTjald- búðarsöfnuði l. jan. 1904 af $2.60, scm hann hefir lofað fyrir árið 1903. Ekki er nú furða, þó að Jón karlinn tali digurt og geri sig merkilegan. Kirkjubyggingar reikningarnir, sem Jón minnist á. taka aðallega yfir arið 1902. Það ar var ég for- seti Tjaldbftðarsafnaðar, en ekki skrifari, og hafði því tiltö'lulega lftið við þ& að gera. En f þessu sambandi er það eftirtektavert, að það var einmitt Jón Einarsson, scm ásamt öðrum manni yfirskoð ¦ aði þessa sömu reikninga, staðfest- ir þá með undirskrift sinni og gerir uppástungu um það á lög- mætum fundi safnaðarins, að Þeir scu samþyktir. Þarna er annað ljóst dæmi þess, að Jón Einarsson álítur, að hann ekki baki sér mikla abyrgð með undirskrift sinni. Ann- ars eru mennirnir, sem skipuðu kirki'ubyggingarnefndina á þeim tfma, allir við hendina. reiðubúnir hvenær sem þörf gerist að sanna, að aminstir reikningar eru réttir og ekkert við þá að athuga, nema ef vera skildi eitt atriði, sem er þetta, að nafn Jóns Einarssonar sést þar hvergi með eins cents til- lag á árinu, þrátt fyrir Það,þó flest- allir meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar gæfu og söfnuðu í kirkjubygging- arsjóðinn og sumir þeirra sem nam mikilli upphæð. Hvað pvf viðvfkur að ég hafi ein- hverntlma af brjóstgæðum neyðst til að bera vitni um það, að Jón Einarsson væri "First Class Car- penter", þá hefi ég ekkert um það að segja nú annað en það, að mér þykir engin vanvirða að hafa orðið til Þess að Dera Hknandi vitnisburð með mfnum náunga. Það er auð- heyrt á Jóni gamla, að honum er hlýtt til mfn fyrir Þennan vitnis- burð; hann segir, að raér hafi far- ist Það reglulega vel. Jæja, það var vel gert af Jóni karlinum, að minna mig a þetta atvik, sem ég var fyrir löngu buinn að gleyma. Nú vil ég' f þóknunarskyni fyrir það minna hann á annað atvik, scm hann er ef til vili búinn að gleyma: Þá vorum við báðir full- trúar Tjaldbúðarsafnaðar. Okkur var falið á hendur, ásamt hinum fulltrúunum, að semja um afborg un a stórri skuld, sem hvfldi & söfnuðinum og sem Þ& var fyrir löngu fallin í gjalddaga. Við full- trúarnir komum okkur saman um það, að borga frá sjálfum okkur sína tíu dalina hver upp f Þessa skuld. Við lögðum svo af stað til þess að hitta lánardrottinn safnað- arins, alt gekk eins og f sögu, þar til að þvf kom, að greiða gjaldið. Þá varð Jóni fulltrúa alt f einu hughvarf. Með öðrum orðum : hann snérist þversum og þverneit- aði að borga sinn hlut, svo féhirðir safnaðarins (sem oft hefir komið að góðu liði) varð að borga tvöfalt til þess að bæta upp fyrir embættis- bróður sinn. Já, oft hefir Jón Ein- arsson vwrið liðléttur f safnaðar- málum, en aldrei hefir hann faiið ðllu vern för en f Þetta sinn. Jðn gerir mikið veður út af þvf, að ég lfkti honum við mann, sem nú er dáinn. Miklu veldur sá, er upphafiuu veldur. Jón var áður búinn að lfkj'a mér við mann, sem líka er dáinn. En svo var það ekki aðalástæðan fyrir þvf, að ég lfkti Einarsson við Helgason heitinn. Eg var manninum gagnkunnugur. 8ölvi heitinn ól aldur sinn lengst af f þeirri s/slu, sem ég var fædd- nr og uppalinn f, og gisti Þess ut- an mjög oft bæði hjá foreldrum mfnum og vfðar þar sem ég var til heimilis á gamla Fróni, og það er föst sannfæring mín, að Jón gamli Einarsson sé talsvert svipaður Sölva heitnum f ýmsu tiliiti. En þar með er nattúrlega ekki sagt, að þeir hafi verið skyldir. Að endingu vil ég taka það fram, að ég mun ekki eyða tfma mfnum f það, að svara Jóni gamla framar, nema ef vera skyldi, að ég sendi honum stöku einhverntfma, ef hann æskir þess, og þá mundi Það helzt verða eitthvað í áttina Þversum. Magm'is Markvsson. s KEMTISAMKOMA ^_og TOHBOLA veríur linldiu af (i. T. ,-túkunni SKULD miðvikudagskveldið 11. okt. f ÚNÍTARA-SALNUM 6 Sherbrof>ko Street Frogram 1. Ávarp frá forseta samkomunn- ar—Guðm. Bjamason. 2. Violin Solo—Þorst. Jónsson. 3. Gamankvæði—Guðjón Hjalta- lfn. 4. Solo—S. Sigmar. 5. Recitation—Miss Ina Johnson, 6. Solo—Davíð Jónasson. 7. "Stjarnan" (stúkublaðið)—Mrs, C. Dalman. 8. Violin Solo—Þorst. Jónsson. Inngangur og einn dráttur 2öc Byrjar kl. 7.30.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.