Heimskringla


Heimskringla - 05.10.1905, Qupperneq 2

Heimskringla - 05.10.1905, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 5. OKTÓBER 1905 Heimskringla PDBLI8HED BY The HeimskrÍDgla News & Pablish- V®rö blaOsins í Canada og Bandar. $2.00 um érið (fyrir fram borgað). Senttil lslands (fyrir fram borgað af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money órder. Bankaávfsanir á aðra banka en 1 Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX llð. 'Phone 3512, Eftir að Heimskringla nr. 51, dags. 28, september, var send á pósthúsið, kom sö tilkynning hér á skrifstofuna, að póstmáladeildin hefði neitað að senda blaðið út til kaupendanna með sögunni, sem blaðinu fylgdi. Þeir herrar hafa á einhvern undarlegan hátt komist að peirri niðurstöðu, að sagan megi alls ekki fylgja með blaðinu, nema þvf aðeins að svo mikið auka póst- gjald 8é borgað, að nemi á fimta hundrað dollara á ári. Ekki er þetta þó nftt lagaákvæði og helzt var að heyra á póstmeistaranum að það væri nýr og réttari skilning- ur á lögunum en áður hefði verið uppgötvaður. Það var því sá einn kostur fyrir hendi, að taka söguna út úr blað- inu og að senda blaðið út án henn- ar. En þetta kostaði svo mikla vinnu, að sfðasta vikublað er látið fylgja f>essu og ætti það þvf að koma jafnsnemma til kaupendanna og þetta blað. Póstmeistarinn f Winnipeg hefir lofað, að skrifa til Ottawa og fá þaðan ákveðinn úrskurð um J>að, hvort sagan megi framvegis fylgja með Heimskringlu. Þangað til það svar er fengið, verður blaðið að sendast sögulaust. Hj ónabönd. Það er hvorttveggja, að fólki voru hetír á sfðari árum fjölgað allmikið hér vestra og hagur þess, efnalega skoðað, tekið svo miklum þroska, að nálega hver piltur á tvftugsaldri finnur sér fært að taka á sig kvon- fangs ábyrgð, enda eru nú gifting- ar meðal landa vorra óðum að fjölga. Það er boom f ástalffi fólksins engu síður en f iðnaðarlífi þess. Það er sannreynt, að eftir J>vf sem iðnaðar og atvinnulff er fjörugra og kaup- gjald vinnendanna hærra meðal einnar þjóðar, eftir J>vf fer efnalegt sjálfstæði einstaklinganna vaxandi og framtíðarhorfur allar verða J>ar af leiðandi bjartari og öruggari. Á þessu byggist fjör f ástalffi og aukning giftinga. Flestir hygnir menn með nokk- urnveginn polanlegri sjálfsvirðingu leyfa sér ekki að kvongast fyr en þeirjeru búnir að búa svo um sig efnalega, að þeir sjái sér sæmilega borgið, þótt J>eir takist á hendur J>ann aukna lffstilkostnað, sem ó- hjákvæmilega fylgir þeirri stöðu- breytingu. Það má því ganga að því sem gefnu, að þegar hver ungur maðuri keppist við annan f pvf að kvong-1 ast, J>á er J>að Ijós vottur jafnt um efnalegt sjálfstæði einstaklinganna og þjóðfioSksins í heild sinni og hjónabandslögin, að tfmabilsgift- heilbrigt manneðli þeirra, sem hlut ingar yrðu lögleiddar, þá gæti þetta eiga að máli. íkomiðfyrir: Þessi örfun f giftingum hinna yngri landa vorra hér, ber og þess gleðilegan vott, að sú lausungar- kenning, sem á sfðari tfmum hefir flutt verið löndum vorum hér vestra í þeim auðsæilega tilgangi að vekja hjá Jæim óbeit á hjónabandslögum landsins og á hjónabandsfyrir- komulaginu yfirleitt, hefir enn ekki náð að festa djúpar rætur f hugum þeirra. Því að aldrei f sögu Vest- ur-íslendinga hafa giftingar meðal þeirra verið eins tfðar og einmitt sfðan slík lausungarkenning fór að gera vart við sig f þvf eina kvenna- blaði, sem Vestur-Islendingtim hef- ir enn J>á verið boðið. Hversvegna þessi fáránlega lausungarkenning og andmæli gegn núverandi Iijóna- ! bandslagafyrirkomulagi skuli hafa ; verið gerð að einu aðal-málefni 1 þessa sérstaka blaðs — kvenna- blaðsins — er ekki auðskilið, og ! vart mun það að undirlagi kaup- ; enda og styrktarkvenna blaðsins, þvf að f heild sinni eru konur vorar svo siðferðisgóðar að þær hafa enn enga yfirlýsingu gert um það,að þær óskuðu breytingar á því fyrirkomu- lagi sem nú er, þótt á hinn bóginn ýmsar þeirra hafi munnlega getið þess, að þeim væri ljúft að vita enn betur strengt á hjónabandinu J>ann- ig, að hægt yrði að knýja lagalega hvern föður, sem eftir fárra ára sambúð við konu sfna reyndist sá ódrengur, að yfirgefa hana, — til þess að annast um uppeldi barna þeirra, f stað J>ess að varpa þvf á herðar góðgjarnra mannvina og almennings. Sú kenning, sem J>egar hefir ból- að á hjá lausungardýrkendum, að heppilegast mundi að takmarka hjónabandssamningana við vissan áraf jölda, hefir enD ekki verið svo rökstudd, að almenningur hafi átt þess ko8t,.að gera sér nokkra ljósa hugmynd um, hverjar afleiðingar mundu verða af slfkum tímabils- giftingum. Maður tæki sér konuna A og byggi með henni um 5 ára tíma; afleiðing 3 börn. Sfðan fær hann sér konuna B og J>au eru saman f 3 ár; afleiðing 2 börn. Svo tekur hann að sér konuna C og býr með henni árlangt; afleiðingin tvíburar. Og að sfðustu giftist hann ennáný konunni D.; þau búa saman f 5 ár og eignast 4 bðrn. Eftir 14 ára hjónaband væri mað- urinn þannig búinn að eignast 11 börn með 4 tfmabilskonum. Konurnar að sfnum parti mundu gera sitt ýtrasta til J>ess að ná sér í maka, jafnskjótt og sá fyrri yfir- gætt þær, og sumum kynni að hepn- ast það en öðrum ekki. Það gæti orðið nokkuð örðugt, að liafa laga- legt eftirlit með slfku mannfélags- stóði og sjá um, að hver maður gegni að fnllu föðurskyldu sinni gagnvart hverju barni sfnu, sem hann eignast með þessum tfmabils konum, Væri nú giftingartíma bilin tvöfalt eða þrefalt fleiri, J>á yrðu börnin væntanlega nokkuð fleiri en að framan er gert ráð fyr- ir, og mæðurnar einnig fleiri. En eftir þvf, sem börnunum og mæðr- unum fjölgaði, eftir þvi yrði örð- ugra fyrir föðurinn að fullnægja uppeldisskyldunni. Lausungardýrkendur halda fram þvf, að föðurnum beri að sjá um afkvæmi sfn aðeins að sfnum parti. En þeir hafa gleymt að segja, hver er mannsins rétti partur f því sam- bandi. Konur, að minsta kosti, ættu að vita, að Jægar einhver þeirra hefir verið stjóruð niður með 5—7 barna ómegð, þá hettr hún nóg að gera, að sjá um að liirða börn sfn öll og hefir engann tíma aflögu til þess að afla þeim klæð^ eða skæða, fæðu, ljóss, hús og hita. Mannsins partur yrði þvf sá, að veita alt það, er konan ekki gæti veitt, — og þetta fyrir öll þau heim ili, sem hann hefir hjálpað til að stofnsetja. Það er að vísu satt, að sum lffs- ábyrgðarfélög hafa á sfðari árum viðhaft það bragð, að bjóða fólki lffsábyrgðir um vissan árafjölda, til 10, 5 og jafnvel aðeins til 2. ára. En það er hætt við, að sú hagfræði gæfist ekki vel, ef henni væri beitt við hjónabandsmálin. Þær yrðu sjálfsagt fúar, fslenzku konurnar, sem gengju að þvf boði, að giftast mönnum til tveggja eða fimm eða jafnvel tfu ára, og standa svo uppi einmana með börn þau, sem vænt- anlega fengju tilveru við þá sam- búð. Því að ennþú hafa ekki laus- j ungardýrkendur frætt almenning á þvf, með hverjum ráðum hægt yrði j að þvinga feðuma til þess að sjá í um uppeldi barna sinna. Þvf verður nú máske svarað, að j um leið og hjónabandið yrði bund- ið við vissan árafjölda, yrði nauð- j synlegt að gera lagalegar ráðstaf- anir til þess að þvinga feðurna til þess að annast uppeldi barna sinna og að gera þeim alla undankomu j frá þeirri skyldu ómögulega. Vér sjáum því ekki betur, en að tfmabils giftinga hugmyndin sé f all-lausu lofti bygð og mundi í framkvæmdinni reynast óhæfileg, eins og það mundi reynast ómögu- legt að tryggja það, að hver maður gengdi föðurskyldu sinni einsog að framan er bent á. Enn hafa aðrir lausungardýrk endur hafið þá stefnu á fána sinn, að þjóðfélagið í heild sinni, stjórn- in, ætti að réttu lagi að annast um uppeldi allra borgaranna, alt frá fæðingu, svo að fólk þyrfti ekki annað en leika lausum hala og leika sér alt hvað kraftarnir end- ast. En sú kenning hefirenn ekki náð þeirri festu f hugum þeirra, sem flytja hana, að nokkuð fast form eða skipulag sé enn komið á hana. Þeir vita aðeins það, að þeir vilja fríjast við alla persónulega á- byrgð af uppeldi sinna eigin af- kvæma. Það er því að svo stöddu ekki hægt að athuga þessa kenn- ingu neitt nákvæmlega enda mun þess lítil þörf. Það er hverju orði sannara, að slfk þvingunarlaga ákvæði þyrftu að verða lögleidd og að verða “in- ternational”, svo að einu gilti til hvaða lands maðurinn flýði, að hann skildi samt vera háður þeirri skyldu, að vinna fyrir börnum sfn- um og að rfkið gæti þvingað hann til vinnu og varið vinnulaununum til lúkningar skyldu skuld hans. En slfk lög væru í raun réttri eng in rýmkun hjónabandsfyrirkomu- lagsins, heldur þvert á móti. Hugsum 083 nú, að lausungar- dýrkenrlur fengju J>á stefnu við- tekna, að rýmkað yrði svo um Heimskringla telur að sú van- sæla, sem margt fólk verður fyrir í hjónabandi sé engan veginn að kenna núgildandi hjónabandslög- um, heldur blátt áfram fljótfærni og athugunarleysi þeirra, sem hlut eiga að máli. Altof margir eru svo gerðir, að hið dýrslega eðli þeirra yfirgnæfir algerlega hyggju- vitið. Menn og konur ana hugs- unarlítið, f einhverju dauðans of- boði, út í hjónabandið, af þv/ það sér aðra gera það, og án þess að gera sér nokkra ljósa grein fyrir, ábyrgð þeirri, sem það bindur sér með þvf. Margir karlmenn eru vafalaust frá þvf fyrsta óeinlægir i ástajátningu sinni, og ætla sér ald- rei að standa í hjúskaparstöðunni með nokkrum sóma, eða að sýna konum sfnum nokkra trúmensku. Konur þar á móti eru alt of auð- trúa, beita engri framsýni eða dómgreind í ástamálum, nema þeirri dómgreind, að koma sér f þá stöðu, að þær þurfi ekki sjálfar að bera áhyggjur fyrir lffsuppeldi sfnu og svo er altof oft sá tekinn, sem fyrst gefur sig fram, án þess að til- lit sé tekið til þess, hvort hann er þeim mannkostum gæddur, er gefi sanngjarna von um heiðarlega breytni hans í framtfðinni. Nú til þess að hjónabandið geti verið ástúðlegt, eins og það á og þarf að vera til þess samkomulag hjónanna geti verið gott, þl þarf elskan sem þau bera hvort til annars að vera hrein, heit og innileg. Þegar hún erþannig, þá verður hún varanleg; og bera þá hjónin ekki aðeins þú elsku hvort til annars, sem þau eiga að bera, heldur einnig virð- ingu hvort fyrir öðru og fyrir sér sjálfu. Þá er lffið sætt og sambúð- in unaðsrík. Þá laga hjónin sig hvort að annars vilja og skoðun- um, umbera hvort öðru allar þær misfellur, sem fyrir kunna að koma og gera það að æðsta marki lffs síns, að vera hvort öðru til yndis, ánægju og uppbyggingar, um leið og þau verða ósjálfrátt samtaka í þvf, að annast sem bezt að vit þeirra og kraftar leyfa um uppeldi barna sinna, með þvf fasta augna- miði, að gera þá sem uppbyggileg- asta og heiðarlegasta lx>rgara í sfnu J>jóðfélagi. Slfk hjón heyr- ast aldrei kvarta um andstreymi hjónabandsins og aldrei óska eftir þeirri breytingu á núgildandi hjónabandslögum að tímabilsgift- ingar verði viðteknar, og aldrei heldur fárast yfir þvf, að hjóna- skilnaðir séu ekki nægilega auð- fengnir. Þau eru hjartanlega ásátt með ástand sitt af því þau hafa það innræti og þá elsku að geyma, sem þeir einir hafa til að bera, sem hafa nokkurn siðferðislegan rétt til að ganga í hjónaband. Katólskir alþýðuskólar Ekkert mál hefir vakið jafn öfl- uga flokkaskifting og bitrar um- ræður og harðúðlega sókn f kosn- ingum eins og skólamálið í Mani- toba, sem barist var um í tvennum kosningum, árin 1892 og 1896. Það var .Joseph Martin, þá dóms- málastjóri Greenway stjórnarinnar, sem fyrstur manna setti það á dag- skrá flokksins í fylkinu að afnema katólska skóla. Það var viðurkent þá strax, að katólskir menn í Manitoba hefðu fengið rétt til sérstafcra skóla'með grundvallarlögum fylkisins, er það gekk f rfkjasambandið. En (Ireen- waystjórnin tók að sér að útrýma þeim skólum úr fylkinu og viður- kenna hér aðeins eitt alment al- þvðuskólafyrirkomulag. Conserva- tfvar. sem þá voru valdalausir hér, sögðu, að þ>ó þeir væru ekki hlyntir tvfskiftu skólafyrirkomulagi, þá teldu þeir ranglátt að taka af kató- lfkum þá skóla þeirra, sem þeir hefðu grundvallarlegan rött til að njóta. Þeir vildu þvf ekki afnema þessa skóla, heldur una við það, sem grundvallarlög fylkisins liöfðu ákveðið f lxsssu efni, sem eru þau sömu réttindi sem prótestantiski minnihlutinn f (^uebec fylki fær að njóta hjá katólska meirihlutanum, nefnilega sérstaka skóla fyrir sig sem fá tillag úr fylkissjóði. I m þetta mál snéiust kosning- arnar 1902 og biðu Conservatfvar þar megnan ósigur. Málið var lát- ið ganga fyrir alla dómstóla rfkisins og sfðast fyrir leyndarráðsdómstól Breta. Dómarnir genguallir fylk- inu f vil, og æðsti dómstóll Breta úrskurðaði, að fylkið hefði haft rétt til þess að afnema skólana, en jafnframt gat dómurinn þess, að Dominion-stjórnin hefði réít til þess að heimta, að fylkið drægi lög þessi til baka, eða að öðrum kosti gæti ríkisþingið samið lög, er þving- uðu Manitobafylki til þess að veita katólskum borgurum sínum þeirra sérstöku skóla samkvæmt grund- vallarlegum rétti þeirra. Þetta ráð tók Dominionstjórnin og um það mál vor háðar fylkis- kosningar árið 1896, og biðu Con- servativar þá mikinn ósigur, eins og að undanförnu f þvf máli. Sir Wilfrid var þá ekki kominn til valda í Ottawa, og hélt þvf fram þá, að vilji fylkisbúa ætti að ráða úrslitum í skólamálinu. Þessi af- staða hans, sem sjálfur er katólsk- ur maður, þótti nokkuð einkenni- leg, og var alment skilin svo, sem hann væri meðmæltur alþýðuskóla- fyrirkomulagi Greenwaystjórnar- símasamningurinn fyrirbýður þjóö- inni öll önnur hraðskeytasambönd, hverju nafni sem nefnast, og með hvaða kjörum sem væru. Þannig lagaðan samning hafa þingmenn þjóðarinnar staðfest, er leggur henni á herðar svo þunga fjárkvöð sem er illbær eða ókleyf, en hafna tilboðum loftskeytasambands, sem að öllu leyti eru aðgengilegri, frá- skilin öllum ófrelsishöftum. Á þvf tvennu er svo mikill munur, að engum manni með óbrjálaðri skyn- semi getur blandast hugur um, að alþing hefði átt að hafna ritsíman- um, en aðhyllast loftskeytasam- bandið. Ritsímafarganið heimilar sér 4 mánaða frest til að gera við bilun á sfmanum. En ef hann bilar þrisvar á ári, hvað þá? Ja, Isl. borga en félagið tekur ágóðann, — það er mergurinn málsins. En bili loftskeytastöð eyast aðeins fá- einar klukkustundir til viðgerðar- innar. Ráðgjafi íslands og skósveinar hans segja, að ekki sé hægt að senda loftskeyti nema að nóttu til! Mundu heimsins mestu framfara þjóðir Bandamenn, Bretar og Can- aðamenn nota slfk fréttasambönd, sem eigi væru brúkleg jafnt á degi sem nóttu? innar. Um leið lofaði hann að leiða málið til heppilegra lykta, þegar hann væri kominn til valda. Svo komst Laurier til valda þetta sama ár. Hans fyrsta verk í þessu ináli, var að fá sendiherra frá Rómaborg sendan til Ottawa til þess að setjast þar að. Og var þá svo skilið, að maður þessi ætti að vera stjórninni til leiðbeiningar f kirkjumálum katólíka, — en sl^óla- málið er kirkjumál þeirra eins og allir vita. Síðan hefir lftið spurst til manns þessa eða starfsemi hans hér, fyr en nýju fylkin voru mynduð og uieð grundvallarlögum þeirra stofn- settir sérstakir katólskir skólar í þessum nýju fylkjum. Sfðan hefir Keewatin héraðið verið sameinað þeim landshluta, sem nú eru Norð- vesturhéruðin, og er það auðsjáan- lega gert til þess, að þar einnig geti katólskir skólar orðið stofnsettir. Þvf að meðan KeewatinJvarJJundir Manitoba og háð lögum J>ess, þá gátu slfkir skólar ekki veriðjþar, Það er þvf auðséð, að áhrif sendi- herra páfans, síðan [hann kom til Ottawa, hafa verið all-mikil Jog öll náttúrlega í vil katólsku kirkjunni, Og þetta gefur grun um, að'sá tfmi muni koma í þessu fylki, þegarhér einnig verða stofnsettir [katólskir skólar á sama grundvelli og þeir voru áður en Greenwaystjórnm af- tók þá eins og áður er sagt. Af núverandi fylkisstjórn verður það þó aklrei gert, en eftir framkomu þeirra blaða í málum hinna nýju fylkja og f Keewatin málunum, sem harðast börðust móti katólsk- um í Manitobaskólamálinu, þá er ekki annað sjáanlegt, en að þeim sé nú svo snúinn hugur, að þau mundu láta sér vel lynda að’fá aft- ur sérstöku skólana innleidda hér í fylkinu. xvitoivoj luioauiuauuxv, hinum Opið bréf til B. L. Baldwinssonar frá 8. M. S. Ankdal, Þá er nú alþing íslendinga um garð gengið að þessu sinni, en þetta alþing er háð var nú f ár mun minnisstætt svo lengi sem saga ísl. verður til. Hvergi í sögu hinnar fslenzku þjóðar finst jafn rigaður þrsðsgerningur, sem þessi ritsímasamningur hins nýafstaðna þings, — nema ef vera skyldi samn- ingur Gizzurar um að drepa Snorra og að svfkja Iandið undir konung; ----- þessi samningur, sem bindur þjóðina í járnviðjar þrældóms f 20 ár og þess utan heimilar framleng- ingu að þeim tfma liðnum; — enn- fremur óheimilar þjóðinni umráð á loftinu, er hún andar að sér. Rit- sem leyndi hinum heimsfræga Togo með flotanum í eyja sundinu, þess vegna gátu njósnarsnekkjur hans verið á sveimián þess að vekja grun. Hvernig getur á því staðið, að meiri hluti þings gerði slíkt glap- ræði, sem að samþykkja ritsfma- samninginn? I þeim flokki eru þó mörg svo kölluð mikilmenni, skáld, er ort hafa eldheit ættjarðarkvæði; lög- | menn, doktorar, prófessorar, guð- I fræðingar og bændur. Höfum við j ekki gildar ástæður til að fmynda | okkur, að slíkt lið mundi ekki vinna þjóðinni stórskaða, að það mundi verja rétt og frelsi þjóðar- innar, að það muni ekki olla þjóð- inni slfkrar svfvirðingar, er allur hinn mentaði lieimur standi högg- dofa af að hugsa um? En þó feldu þeir atkvæði sfn til háðungar landi oglýð! Hver er orsökin? Orsök- in er sú, eins og einn af nafnkend- ustu rithöfundum þjóðarinnar se ,- ir, að þjóðina skortir sjálfstæði, að embættismenn, sem með völdin fara, hafa flestir aldrei lært að stjórna. Sú er ein orsök til þess, hve leiðitamir þingmenn hafa ver- ið Hannesi ráðgjafa, sem auðsæ- lega er keyptur af ritsfmafélaginu til þess að smella þessu óstjórnar- fargi á þjóðina; svo hefir hann aftur mútað þessum ósjálfstæðu þingmönnum, sumpart með em- bættaveitingum og öðrum bitling- um. En hverjar munu afleiðingar verða af gerðum þingsins? Mun Þjóðin sitja og þola okið? Eða mun hún flýja land sitt og flytja vestur um haf? Máske Canada- stjórn þurfi ekki að austraka út fé sína á næsta ári til að smala fólki á íslandi, að það komi ótilkvatt. Maður getur vel fmyndað sér, að næsta spor Hannesar og flokks hans verði það, að leggja farbann á þjóðina af landi burt. En er enginn vegur til að hamla almenn- um burtflutningi? Jú, og hann er sá, að þjóðin geri nú þegar al- menna uppreist; ekki með vopn- vim og manndrápum, heldur með almennum fundahöldum yfir land^ alt steypi núverandi stjórn, eða geri lienni óvært f völdum (lfkt og íákagfirðingar gerðuvið Grfm amt- mann), og geri þá áskorunarkröfu til Danastjórnar að samþykkja ekki ritsfmasamninginn, eða að öðrum kosti að íslenzka þjóðin segi sig úr sambandslögum við Dani og leiti á náðir Breta eða Bandamanna. Það er J)etta skref og ekkert ann- að, er nú getur bjargað tilveru hinnar íslenzku þjóðar. Að öðrum kosti flytur hún af landi burtu, tvístrast og hverfur. Þá verða önnur örlög þjóðar Snorra en vér óskum. Það virðist svo, sem þjóðin hafi rumskast við gerðir þingsins; það sýna mótmæla undirskriftir flún- vetninga og svo bænda, presta og þjóð varnarliðsfundurinn 1 Reykja- vfk. En það eitt skorti J>ar á, að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.