Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 3
JBEIMSKRINGLA 5. OKTOBER 1905 fundarmenn fóru eigi að dæmi fornmanna, að ganga með fylktu liði til þinghússins og sprengja npp þingið, taka Hannes ráðgjafa höndum og flokk hans allan og þröngva honum til hlýðni við þjóð- ina. Hefði fundurinn gert það, þá hefði hann gert skyldu sfna gagn- vart pjóð og landi. Þvi sú var- menska Hannesar ráðgjafa og flokks hans var svo auðsæ, að þeir ætluðu sér að hafa fram ritsíma- samninginn að f>ar við dugði ekk- ert annað en bolmagn. En nú er annar hugur og þrek þjóðarinnar en þegar d r e k i n n austfirzki, gammurinn norð- lenzki, gryðungurinn vest- firzki og bergrisinn sunn lenzki óðu út á sæinn. — Það lftur út fyrir að gleymd séu þessi gull- fögru orð, er hljómuðu forðum að Lögbergi helga: "Með lögum skal land byggja". Einnig sýnir þessi Þingsályktun, hve pjóðin er nú miklu ósjálfstæð- ari en hún var, Þegar Ólafur kon- ungur bað Norðlendinga að gefa sér Grímsey. Þjóðin þyrfti að læra að lesa sfna eigin sögu; hing- að til hefir hún lesið hana sér til skemtunar, en nú til fyrirmyndar. Einstaklingar þjóðarinnar þurfa að vakna upp til sj&lfstæðis, mega «kki gera að löggjðfum sínum menn, er ei geta séð sjálfum sér farborða; en þessháttar menn hefir hún nu & þingi og hefir oft haft áður, glamrandi menn, meiningar og sjálfstæðislausa, menn sem að eins hafa sókst eftir nafninu: al- þingismaður, og það er mikilsvert, þvf það nafn fylgir þeim til grafar! Það eru undur og argsköp eigi alllftil, að á þing skuli sendir þeir menn, er ekki vita, hvernig peir muni koma fram f alþjóðarmálum. Þingmenn sSttu að hafa svo mikið aðhald frá kjósendum, að peir ekki dyrfðust að koma öðruvísi fram en samkvæmt vilja kjósenda. Fyrrum landshöfðingi, nú þing- maður, kvaðst hafa þurft að ljúka við að éta spónamatinn aður en hann veitti fjögra manna nefnd- inni móttöku!! Þjóðin verður að láta þingmenn og aðra sýslunar menn skilja pað, að hún — þjóðin — sé drottinn peirra, en peir aðeins þjónar hennar.-------Aldrei hafa orð Jónasar átt betur við al- þing en nú: "Hrafnaþing kolsvart f holti fyrir haukþing á bergi". Vér, vinir þínir, aumingja fá- tæka, fámenna, frjálsboma en nú þrælbundna þjóð, gratum ei ófarir þfnar, en högl h e i f t a r og harms hrjóta af augum vorum vegna svipuhögga peirra, er hinir pylyndu synir þfnir láta nú dynja á þer! Vér samrómum bæn skáldmær- íngsins Jóns Ólafssonar, því hfin er að öllu samkvæm hinu forna lög- máli og hljóðar sem fylgir: "En þeir fólar, sem frelsi vort svfkja og flýja f lið með nfðinga-fans, sem af útlendum upphefð sér snfkja, :,: eru svfvirða' og pest föður- lands. :,: Bölvi peim ættjörð á deyjanda degi, daprasta formæling ýli þeim strá, en brimrót, fossar, fjöllin há veiti frið stundarlangan þeim eigi! Frjáls þvf að ísland", þjóð hún þekkir heims um slóð :,: eidjöfullegra.dáðlaust þing :,: en danskan íslending! Fyrirnrynd í flestu illu: S. B. Benedictsson. Þegar út kom í Lögbergi fyrri partur af nfðpvættingi og skamma hringlanda Sigfúsar, sem hann kallaði "Þrfhöfða". Þá sendi ég Lögbergi jafnharðan nokkrar lfnur, sem ég bað um að birt yrði við fyrsta tækifæri. Og ég hefi alt til pessa haldið, að blaðið mundi sýna mér þá mannúð og sanngirni, að leyfa mér ofurlitla vöm gegn þræl- mensku óhlutvandra manna. Nei, eg er hreina vonlaus orðinn. Og þetta er þó f þriðja skiftið, sem blaðið hefir steypt yfir mig voða- regni af skömmum ogbrfgslyrðum. Og ég tók það fram nú síðast, að "f Heimskringlu fer ég ekki að svara til annara saka en þeirra, sem þar kunna að vera á mig bornar". En sleppum nú þessu, enda pótt mér finnist ég vera hart leikinn og sé einn meðal peirra, sem held blaðinu uppi sem kaupandi. Eg á par engrar varnar von, og þvf er frá minni hlið velkomið að níða mig og svfvirða með öllu sem pví berst og það getur náð í. I pessari áminstu grein tók ég fram og færði ástæður fyrir, að ég ætlaði ekki að svara S. B. B. Einn- ig lýsti eg ánægju minni yfir þvf, að 8. B.B. reynir að svívirða emn af vorum beztu og nýtustu mðnn- um, þar sem er herra B. L. Bald- winsson, í sambandi við það (eða pau) mal, sem mér koma einum við. Og éa: tilfærði þessi orð úr bréfi, sem ég skrifaði ritstj. Hkr., þegar ég sendi ritgerð mfna "Önnur rðdd um Freyju", sem hljöða pann- ig: "Láttu mig vita, vinur, hvort pér er mótgerð f, að birta pessa grein, pví ef svo er, þá læt ég ann- að blað flytja hana". Af pessu getur hver og einn sanngjarn og óhlutdrægur maður séð tvent : Annað, að mitt eigið sjálfstæði stendur á bak við málefnið, sem ég rita um, og einnig líka hitt, að fyr- ir mína eigin skoðun og hvöt fer ég af stað til pess að rita um mál- efni Freyju, en öldungis ekki fyrir áhrif annara. Það er S.B.B., frömuður anark- ista hreyfingarinnar meðal Vestur- íslendinga, forseti, og herðar Hag- yrðingafölagsins í Winnipeg og fyrirmynd f öllu sem ilt er og ó- prifalegast í bókmentasögii vorri, — pað er hann einn, pessi þokka- legi Sigfús, sem bregður mer um, að ég riti eingöngu fyrir áhrif annara! Mér kemur ekki til hugar, nú að svara kjaftatuggu — þvf það er réttasta orðið — S. B. B. En enda pótt hann þrællyndari sé f rithætti, en allir aðrir menn, sem ég hefi þekt, þá samt lÆfði ég svarað hon- um upp á pað m&lefni, sem ég reit um, ef hann hefði snúið sér að mér einum, og viljað eðagetaðsýnt nokkra eindrægna löngun til að taka mftlstað Freyju og hrinda peim rökum, sem ég færði fyrir minni skoðnn. Nei, og aftur nei, Ló'ngunin var, er og verður til dag- anna enda sú, að skálda (hnoða) saman brfgslum og bituryrðum um pá menn, sem ekki geta aðhylst skoðanir Sigfúsar. Ritstýra Freyju segir sjálf á ein- um stað fyrir löngu sfðan, par sem rætt er um hjónaskilnaðarmálið: "Þetta parf að ræðast með skyn- semd, frá öllum hliðum". Þetta er öldungis rétt og skynsamlega sagt. En vel að merkja, þá var ekki Sig- fús orðinn eins magnaður f skömm- unum eins og hann nú er. Og þá var ekki Sigurður Júl bftinn að gróðursetja vermireit nýrra frelsis- fambs hugsjóna, sem áttu að slá n/ju ljósi og óútreiknanlegu afli á alla andlega framfðr og siðmenn- ingn Vestur-Islendinga, og kallaði pessa háloflegu stofnun Hagyrð- ingafélag. Og par sem nú ritstýra Freyju otendur í miðjum blómakransinum og er aldeilis ekki minsta týran i þessari d/rðlegu(!!) ljósakrónu, og einnig háð böndum samvinnu og tröskapar bæði við Fusa og f jósa- menn hans, pá segið mér: Hvernig gat ein kona, þótt mikilhæf kunni að vera, staðið fyrir utan áhrif þessa flokks? Nei, slfkt er öld- ungis ómögulegt. Og ég meina i fullri alvöru að segja það, að bæði S. B. B. og alt hagyrðinga húm- böggið, hefir verið Freyju til — ja, til hvere? — til bölvunar. Ég meina f vfðari merkingu, andlegri merkingu. Þetta er illa farið, og það verður fall Freyju og hennar málefna, ef aldrei ma ræða málin nema frá einni hlið — peirra eigin hlið. Nú, herra ritstjóri, vil ég aðeins segj'a þessi orð til lesenda blað- anna. Hafi ég f nokkru meitt til- finningar þeirra kaupenda og les- enda Freyju með minni ritgerð um hjónaskilnað m.m., eða hafi ég far- ið þar með ástæðulaust rugl, þvf kemur pá enginn hreinn og vand- aður maður eða kona og bendir mér á það, sem ekki getur staðist. Ég veit að það eru margir meðal þeirra, sem eru svo skynsamir og óhlutdrægir, að peir virða að engu þó S.B.B. ausi öðrum upp og öðr- um niður einsog ótamið viliidýr. Því einsog ég áður sagði, þá er ég reiðubúinn að svara til pessa m&ls með gáti og stillingu og allri virð- ingu og velsæmi, ef óhlutdræga og sanngjarna er við að eiga. S B. B. & ekkert skilt við pær dygðir, og ég tek það fram enn, að honum svara ég engu til alvarlegra mála. Lárus Guðmundsson. PALL M. CLEMENS- BYGGIÍiGAMEISTARI. 470 Main St. Winnipeg. BAKEB BLOCK. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hás og lóoir og annast þar ao lút- andi storf; útvegar peniugaláu o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið pið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON 618 Langside St,, WinnipeR, Man. rii'lloiniiiioii lliink Höfuðstóll. «»,000,000 Varasjóður, «»,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og_ yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö mn- steeouféÖ tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena Sl. T. W. BUTLER, Manager A. G. McDonald & Co Gas og Rafljósaleiðarar 417 Main St. Tel. £14» Þeir gera bezta verk ok ódýrt og óska eftir viðskiftum Isleudínga DUFF & FLETT PLTJMBBES Gas & Steam Fitters. 604 Notre l>ame Ave. Telephone 3815 í rc iö a n tega ln'kuuö meo niinn in ý j u (i« óbripðnlu aðfcrð. DOLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS Skrifið 1 dag t.íl mín Og h^ skal scnda yöur dollars virði al' nu'Öulum mlnum ókcypis, og einnig liina nýju bóc mlna, sem flytnr allarupp- lýsingarnm ^istveiki og v«)ttoro frft frtlki. .sem hefir I>jáost i 15 til 20 Ar, en hefir læknast með minni nyju aðferð við þessari voðavoiki. sem neí'nist GKiTVKlKI. Ég get arciðanloga sann- að, að þossi nýja ui>pfundningmfn læknaði fÓlk, eftír að æfðir læknar o^ ýms patentmeðul liðfðn reynstgagnslaas. Dessu til sonnunar skal óg senda yður dt»llarsvirði af minni nýju uppfundn- ingu. Égersvoviss um In'kningakraft meðad- anna, aD ég er fás til bess, að senda yður EINS DOLLARS VIRÖI ÓKEYPIS, I>að grrir ckk- erttUthve gamalJ I>ér pruðcða hve gigtin er megD og þrAlAt, — mín meðnl munu gera yður heilbrigðan. Hversu mikið. -™ bór líðiö við ^'i^tina oíí hvort sem hún sker"andi tða bólgu- kend eða f taugum, voðvum cða liðamótum, ef Þér hJAist at' liöagigt. mjaðmatíigf eÖa bak- vcrk, þó allir partar llkamans þjAist og hvor liður sé úr lagi genginc; ef nýrun, blaðran eða inaginn er sjúkt, — }>A skrifið til mín ííh lcyfið mér að frera yður að koritnaðarlausu sönnun fyrir þvl, að það sé að minsta kosti eitt meðal til, sem getí læknað yðnr. lilðið bvi okki, en skrifið í dag og nfesti pó-iur mun flytja yður bekniiiKu 1 KIXS DOLLARS VIRÐI AF ð- KEVPIS MEBULUM. Prof. .1. <iinvtonMoí n 105 Örand A ve. Milwaukee, Wis. ^mnTrftmmmm mmmftmtttm!! P.O. Box 514 Telephone 3Ti20 Skrifstofa: 30-31 Sylvester-Willson Chambers 222 MeDermot Ave., Winnlpeg N. J. MATTHEW, B.A, L.L.B., Lðgfrœðinovr, Mált»rslumaður Aftaltbrjeta aemjari, Nútaríuii ARNI ANDERSON lea lta lijA.Mr. Matthewí og mnn fföðf&slega grei&a fyrir Islondingum, er J»yrftu á malfærzlumanni að halda. 'PHONE 'mS Srnáadgerdir fljóttog _____^^^__ vel uf hecdi levstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINO 473 Spence St. W'peg Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 NorBvesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vin ogvindlar. Iiennon A Hebb, Eieendur. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 488 Toronto Street 8onnar& Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarai Room 617 l'iiion Baok, Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. A móti markaöuum P. O'CONNELL, eigandl, WINNIPEQ Beztu teeundir af vínföngum og vindl um, adhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 IsÆ^IDST ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta fslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar maltlBar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlfðng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauosynlega aS kaupa máltlðar sem eru seldar sérstakar. ítk STORKOSTLEG TILHREINSUNAR-SALA 20,000 dollara virði af Stígvélum og skóm Kavlmanna alle^ur $1.15 storkir kálfskinn ^kór. Yana- verö$1.75. N4.... Kvenna Vice Kid Skrtr. Hundrafi pör úr a6 velja. VnnaverC $1.85. Nii ............ $1.^5 I>rengja Ekólaskór, niBsterkir kálf- ikinnsskór. .ÍBur _ $1.50. Kú............ »1.UU Stulkn ^L'jvtir endingargóðir skraut- tá skór. Vanaverð % $1.65. Nú ........... Sl.OO Missið ekki af þessari peningasparnaðar sölu. Þetta er aðeins partur af þessum kjörkaupum. Alt selt með miklum afslætti tilT.þ. m. Kaupið meðan tækifærið gefst og sparið peninga yðar með því. UtaDbæjar pantanir afereiddar fljótt og yel. Aíains & lorrison 570 MAIN STREET Milli Paeifle og Alexander Ave. Afur: Hardy Shoe Stor HEFIRÐU REYNT? DREWRY'S RED WOOD L AGER EDA EXTRA PORTER. Vid ábyTgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið gpöruð við til- : buning þeirra. Öl okkar er það BEZTA sg HREINASTA og : LJÚFPENGASTA, sem fæst. ; Biðjið nm þa?- avar sem þér eruð staddir Canada, ^ I Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, % JHanntactnrer & lmperter, z^ FREDERICK BURXHAM, forseti. GKORGE D. ELDRIDGE, varaforsoti og tftlfríPÖin*?ur. 1 Mutual Reserve Life InsuranceGo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður í híindum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905........$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903.............. 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904.............. 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða................. $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904----- 6,797,601 Aukning trygðra ábyr^ðarhafa 1904......... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 ...... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904................ 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja................$61,000,000 Hæfh menn, vanir eða óvanir, geta fengið firaboðsstöður með beztu kjörum. Ritiðtil "AGENCY DEPARTMENT", Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson |Ö^a,5TÍr 411 Mclntyre Blk.W'peg. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••I HINN AQŒTI T. L/ Cigar j er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY l Thes. l«e, eigandi, "WIJSTlSri^EGh. ¦NNN> 'J ti BÚA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, Fólk getur myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen fengið hvaða -------------- myndir, sem það Aðahimboðtmaður meðal íslendinga: vill í þessa hluti Wm. Peterson, 34»Hain8t„ Wpeg. og með lfflitum. Dcpartment of Agriculture aml Immigration. MANITOBA ^lesta hveitiræktarland í heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað púsusund duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum heimilum, Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlönd fást enn f>á fyrir $3 til $6 ekran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. •f?3^8>2^^^M^^^^^Mi^«^ð>35S?^ Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á, landskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Upplýsingar um kanp á fylkislöndara fist á landstofu fylkis- stjórnarinnar í fylkisþinirbusrau. Upp'jsinjiar um atvinnumál gefur «T. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.