Heimskringla - 05.10.1905, Side 3

Heimskringla - 05.10.1905, Side 3
HEIM8KR1NGLA 5. OKTOðER 1905 fundarmenti fóru eigi að dæmi fommanna, að ganga með fylktu liði til þinghússins og sprengja upp þingið, taka Hannes ráðgjafa höndum og flokk hans allan og þröngva honum til hlýðni við þjóð- ina. Hefði fundurinn gert það, þá hefði hann gert skyldu sfna gagn- vart þjóð og landi. Því sú var- menska Hannesar ráðgjafa og flokks hans var svo auðsæ, að þeir ætluðu sér að liafa fram ritsíma- samninginn að par við dugði ekk- ert annað en bolmagn. En nú er annar hugur og þrek þjóðarinnar en þegar d r e k i n n austfirzki, gammurinn norð- lenzki, gryðungurinn vest- firzki og bergrisinn sunn lenzki óðu út á sæinn. — Það lftur út fyrir að gleymd séu þessi gull- fögru orð, er hljómuðu forðum að Lögbergi helga: “Með lögum skal land byggja”. Einnig sýnir þessi þingsályktun, hve þjóðin er nú miklu ósjálfstæð- ari en hún var, þegar Ólafur kon- ungur bað Norðlendinga að gefa sér Orímsey. Þjóðin þyrfti að læra að lesa sfna eigin sögu; hing- að til hefir hún lesið hana sér til skemtunar, en nú til fyrirmyndar. Einstaklingar þjóðarinnar þurfa að vakna upp til sjálfstæðis, mega ■ekki gera að löggjöfum sínum menn, er ei geta séð sjálfum sér farborða; en þessliáttar menn hefir hún nú á þingi og hefir oft haft áður, glamrandi menn, meiningar og sjálfstæðislausa, menn sem að eíns hafa sókst eftir nafninu: al- þingismaður, og það er mikilsvert, þvf það nafn fylgir þeim til grafar! Það eru undur og argsköp eigi alllftil, að á þing skuli sendir þeir menn, er ekki vita, hvernig þeir muni koma fram í alþjóðarmálum. Þingmenn afftvi að hafa svo mikið aðhald frá kjósendum, að þeir ekki dyrfðust að koma öðruvísi fram en samkvæmt vilja kjósenda. Fyrrum landshöfðingi, nú þing- maður, kvaðst hafa þurft að ljúka við að éta spónamatinn áður en hann veitti fjögra manna nefnd- inni móttöku!! Þjóðin verður að láta þingmenn og aðra sýslunar menn skilja það, að hún — þjóðin — sé drottinn þeirra, en þeir aðeins þjónar hennar. — •— Aldrei hafa orð Jónasar átt betur við al- þing en nú: “Hrafnaþing kolsvart í holti fyrir haukþing á bergi”. Yér, vinir þínir, aumingja fá- tæka, fámenna, frjálsborna en nú þrælbundna þjóð, grátum ei ófarir þfnar, en högl heif tar og harms hrjóta af augum vorum vegna svipuhögga þeirra, er hinir þylyndu synir þfnir láta nú dynja á þér! Vér sainrómum bæn skáldmær- íngsins Jóns Ólafssonar, því hún er að öllu samkvæm hinu forna lög- máli og hljóðar sem fylgir: “En þeir fólar, sem frelsi vort svfkja og flýja í lið með nfðinga-fans, sem af útlendum upphefð sér snfkja, :,: eru svfvirða’ og pest föður- lands. Bölvi þeim ættjörð á deyjanda degi, daprasta formæling ýli þeim strá, en brimrót, fossar, fjöllin há veiti frið stundarlangan þeim eigi! Frjáls þvf að íslandi þjóð hún þekkir heims um slóð :,: ei djöfullegra, dáðlaust þing :,: en danskan íslending! Fyrirmynd í flestu illu: S. B. Benedictsson. Þegar út kom f Lögbergi fyrri partur af nfðþvættingi og skamma hringlanda Sigfúsar, sem hann kallaði “Þrfliöfða”. Þá sendi ég Lögbergi jafnharðan nokkrar lfnur, sem ég bað um að birt yrði við t'yrsta tækifæri. Og ég hefi alt til þessa haldið, að blaðið mundi sýna mér þá mannúð og sanngirni, að leyfa mér ofnrlitla vörn gegn þræl- mensku óhlutvandra manna. Nei, ég er hreina vonlaus orðinn. Og þetta er þó f þriðja skiftið, sem blaðið hefir steypt yfir mig voða- regni af skömmum ogbrfgslyrðum. Og ég tók það fram nú síðast, að “í Heimskringlu fer ég ekki að svara til annara sakaen þeirra, sem þar kunna að vera á mig bornar”. En sleppum nú þessu, enda þótt mér finnist ég vera hart leikinn og sé einn meðal þeirra, sem held blaðinu uppi sem kaupandi. Eg á þar engrar varnar von, og þvf er i frá minni hlið velkomið að níða mig og svívirða með öllu sem því berst og það getur náð í. I þessari áminstu grein tók ég fram og færði ástæður fyrir, að ég ætlaði ekki að svara !S. B. B. Einn- ig lýsti ög ánægju minni yfir þvf, að S. B.B. reynir að svívirða emn af vorum beztu og nýtustu mönn- um, þar sem er herra B. L. Bald- winsson, í sambandi við það (eða 1 þau) mál, sem mér koma einum j við. Og ég tilfærði þessi orð úr j bréfi, sem ég skrifaði ritstj. Hkr., ■ þegar ég sendi ritgerð mfna “Önnur rödd um Freyju”, sem hljóða þann- ig: “Láttu mig vita, vinur, hvort i þér er mótgerð f, að birta þessa | grein, því ef svo er, þá læt ég ann- að blað flytja hana”. Af þessu i getur hver og einn sanngjarn og óhlutdrægur maður séð tvent : Annað, að mitt eigið sjálfstæði stendur á bak við málefnið, sem ég rita um, og einnig líka hitt, að fyr- ir mína eigin skoðun og hvöt fer ég af stað til þess að rita um mál- efni Freyju, en öldungis ekki fyrir áhrif annara. Það er S.B.B., frömuður anark- ista hreyfingarinnar meðal Vestur- Islendinga, forseti, og herðar Hag- yrðingafélagsins í Winnipeg og! fyrirmynd f öllu sem ilt er og ó- j þrifalegast í bókmentasögu vorri, j — það er hann einn, þessi þokka- legi Sigfús, sem bregður mér um, að ég riti eingöngu fyrir áhrif annara! Mér •kemur ekki til hugar, nú að svara kjaftatuggu — þvf það er! réttasta orðið — S. B. B. En enda j þótt hann þrællyndari sé í rithætti, | en allir aðrir menn, sem ég hefi þekt, þá samt hbfði ég svarað hon- j um upp á það málefni, sem ég reit! um, ef hann hefði snúið sér að mér einum, og viljað eðagetaðsýnt nokkra eindrægna löngun til að taka mftlstað Freyju og hrinda þeim rökum, sem ég færði fyrir minni skoðnn. Nei, og aftur nei, Löngunin var, er og verður til dag- anna enda sú, að skálda (hnoða) saman brfgslum og bituryrðum um þá menn, sem ekki geta aðhylst skoðanir Sigfúsar. Ritstýra Freyju segir sjáif á ein- um stað fyrir löngu sfðan, þar sem rætt er um hjónaskilnaðarmálið: “Þetta þarf að ræðast með skyn- semd, frá öllum hliðum”. Þettaer öldungis rétt og skynsamlega sagt. En vel að merkja, þá var ekki Sig- fús orðinn eins magnaður f skömm- unum eins og hann nú er. Og þá var ekki Sigurður Júl búinn að gróðursetja vermireit nýrra frelsis- fambs hugsjóna, sem áttu að slá nfju ljósi og óútreiknanlegu afli á alla andlega framför og siðmenn- ingu Vestur-Islendinga, og kallaði þessa háloflegu stofnun Hagyrð- ingafélag. Og þar sem nú ritstýra Freyju otendur í ijiiðjum blómakransinum og er aldeilis ekki minsta týran í þessari dýrðlegu(H) ljósakrónu, og einnig liáð böndum samvinnu og trúskapar bæði við Fúsa og fjósa- menn lians, þá segið mér: Hvernig gat ein kona, þótt mikilhæf kunni að vera, staðið fyrir utan áhrif þessa flokks? Nei, slfkt er öld- ungis ómögulegt. Og ég meina í fullri alvöru að segja það, að bæði S. B. B. og alt hagyrðinga húm- búggið, hefir verið Freyju til — já, til hvers? — til bðlvunar. Ég mema f vfðari merkingu, andlegri merkingu. Þetta er illa farið, og það verður fall Freyju og hennar málefna, ef aldrei má ræða málin nema frá einni hlið — þeirra eigin hlið. Nú, herra ritstjóri, vil ég aðeins segja þessi orð til lesenda blað- anna. Hafi ég í nokkru meitt til- finningar þeirra kaupenda og les- enda Freyju meðminni ritgerð um lijónaskilnað m.m., eða hafi ég far- ið þar með ástæðulaust rugl, þvf kemur þá enginn hreinn og vand- aður maður eða kona og bendir mér á það, sem ekki getur staðist. Ég veit að það eru margir meðal þeirra, sem eru svo skynsamir og óhlutdrægir, að þeir virða að engu þó S.B.B. ausi öðrum upp og öðr- um niður einsog ótamið viliidýr. Því einsog ég áður sagði, þá er ég reiðubúinn að svara til þes3a máls með gáti og stillingu og allri virð- ingu og velsæmi, ef óhlutdræga og sanngjarna er við að eiga. S B. B. á ekkert skilt við þær dygðir, og ég tek það fram enn, að honum svara ég engu til alvarlegra mála. Lárus Guðmundsson. PALL M. CLEMENS. BY GGINGAMEISTARI. 470 lllain Ht. Winnipeg. BAKEB BLOCK. BiLDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar aö lút- andi stðrf; ótvegar peningalón o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið þið fundið út hjá G. J. GQODMUNDSSON 618 Langside St., WinnipeR, Man. Domiiiion Bauk Höfuðstóll, #»,000,000 Varasjóður, #»,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og. yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- stæðuféð tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. NöTRE DAMEAve.BRANCHCor.NeDa St. T. W. BUTLER, Manager A. G. McDonald & Co Gas og Rafljósaleiðarar 417 IHain St. Tei. »14» Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum Islendínga Á. r e i ö a n lega læknuð með minn in ý j u og óbrigöulu aöferö. DQLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS Skrifiö 1 dagtil mín og ég skal senda yöur dollars viröi af meðulum mínum ókcypis, og einnig hina nýju bó c mftoa, sem flytnr allar upp- lýsingar um gigtvciki og vottorð frá fólki, sem hefir þjáðst 1 15 til 20 ár, cn hcfir læknast meö minni nýju aðferö viö þessari voöaveiki, sem nefnist GIGTVEIKI. Ég get Areiðanlega sann- aö, aö þessi nýja uppfundning mín læknaði fólk, eftir að æfðir íæknar og ýnis patentmeðul hðfðu reynst gagnslaus. Dessu til sönnunar skal ég senda yður dollarsvirði af minni nýju uppfundn- ingu. Eg er svo viss um lækningakraft meðal- anna, að ég er fús til þess, að senda yöur EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEYPIS. Pað gerir ekk- ert til, hve gamall þér eruð eða hve gigtiu er megn og þrálát, — min meðul munu gera yöur heilbrigðan. Hversu mikið, sem þér líðið við gigtina og hvort sem hún sker'andi tða bólgu- kend eða i taugum, vöðvum eða liðamótum, ef þér þjáist af liðagigt, mjaðmagigt eöa bak- verk, þó allir partar llkamans þjáist og hver liður sé úr lagi genginn; ef nýrun, blaðran eða maginn er sjúkt,— þó skrifiö til mín og leyfið mér að færa yður að kostnaðarlausu sönnun fyrir þvi, að það sé að minsta kosti eitt meðal til, sem geti læknað yður. Bíðið því ekki, en skrifið í dag og næsti póstur mun flytja yður lækningu í EINS DOLLARS VIRÐI AF Ó- KEVPIS MEÐULUM. l*rof. .1. ttRrtenstein 105 Gtrand A ve. Milwaukee, Wis. P.O. Box 514 Telephone 3520 Skrifstofa: 30-31 Sylvester-Willson Chambers 222 McDermot Ave., Winnlpeg N. J. MATTHEW, B.A., L.L.R., Löyfrœdinour, Jfáljœrslumaður Afsal8brjeta semjari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög lijá Mr. Matthews og mun góðfúslega greiða fynr lslcndingum, er þyrftu á móllærzlumanni að halda. ’PHONE A668 SmáaðKerðir fljóttog ......... vel uf hecdi levstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINO 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLIJMBEBS Gas & Steam Fitters. «04 \ ot re llame Ave. Telephone 3815 Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norðvesturlandin Tiu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. I.ennon & Hebb, Eieendur. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuum Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og hósið endur bætt og uppbúið að nýju Bonnar & Hartley Lögrfræðingar og landskjalasemjarai Rooin 617 l’nion Bank, Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLSY. DOMINION HOTEL 523 JYHAAIJNr ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltlðar. Þetta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlföng og Vindla --þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega að kaupa máltlðar sem eru seldar sérstakar. Biiðin, sem aldrei bregst. STÓRKOSTLEG TILHREIN SUN AR-S AL A 20,000 dollara virði af Stígvélum og skóm Kni-lninniia sterkir kálfskinns, alleður íikðr. Vana- ® 1 1 K verö$1.75. Nú Kvenna Vice Kid Skór. Hundrað pör úr að velja. Vanaverð _ $1.85. Nú $1.4» llreiiKja gkólaskór, nlösteTkir kálf- skinnsskór. Aður $1.50. Nú H VW Stnlku ígætir endingargóðir skraut- tá skór. Vanaverð $1.65. Nú $1.00 Missið ekki af þessari peningasparnaðar sölu. Þetta er aðeins partur af þessum kjörkaupum. Alt selt með miklum afslætti til7,þ. m. Kaupið meðan tækifærið gefst og sparið peninga yðar með því. UtaDbæjar pantanir afgreiddar fljótt og vel. 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Ave. Aöur: Hardy Shoe Store ssmmwmwmt? mttmtmmmttt^ HEFIRÐU REYNT? nppwpv’s - REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREJNASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um þaó uvar sem þér eruð staddir Canada, Edwurd L. Drewry - - l/Vinnipeg, Mnnufarturer A Importer, hmmmm imimimm: r----------------------------------------------- FREDERICK BURNHAM, GEORGE D. ELDRIDGE, forseti. varaforseti og tölfræðingur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905...... $ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ................ 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ................ 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða...................... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ........... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1004 ........... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ....................... 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja.................$61,000,000 Hæfli menn, vanir eða óvanir, geta fengið braboðsstöður með beztu kjörum. Ritið til “ AGENCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York Alex Jamieson «bafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg. .J HINN AGŒTI ‘T. L: Cigar j er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : z WESTERN CIGAR FACTORY \ Tlios. Lee, elgandi. WINTITIPEQ-. INMS' ‘J I. BÚA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, myndabrjústnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið livaða ---------- myndir, sem það Aðalumboðsmnður meðal Islendinga: vill í þessa hluti Wm. Peterson, »43Main St„ Wpeg. og með lfflitum. Dcpartment of Agriculture and Immigration. MANITOBA Mesta hveitiræktarland f heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búskap. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað þúsusund duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum heimilum, Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlönd fást enn f>á fyrir $3 til $6 ekran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landskrifstofu rikísstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fást á landstofu fylkis- stjórnarinnar í fylkisþinghúsinu. Upplýsingar um atvinnumál gefur Provineial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg wmmtmmt? * mmttmtttti

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.