Heimskringla - 21.12.1905, Síða 4

Heimskringla - 21.12.1905, Síða 4
HEIMaKRINöLA 21. DESEMBER 1905 W I N N I P E G i Bœjarstjórnar kosningamar í sl. vikn fóru þannig, að núverandi borgarstjóri Thos. Sharpe var kos- inn í þriðja sinn með 1139 atkvæði umfram gagnsækjanda sinn. 6530 atkvæði voru greidd við þessar kosningar. Bæjarráðsmenn í hinum ýmsu deildum urðu þessir: 1. kjördeild, Chris. Gampbell IT 2. “ J. R. Wynne 3. “ A. H. Pulford % 4. “ A. T. Davidson. T 5. “ A. A. McArthur j T 6. “ F. J. C. Cox. 1- Veitingin til spftalans var sam- -/ J>ykt með 1773 atkvæðum umfram, | jr og fjárveitingin til þess að koma! *jt upp gasverkstæði fyrir borgina var j X, einnig samþykt með 1380 atkvæð- ii um umfram. i «*• Fkólnefndarmenn eru J>eir sömu; f og áður í 1., 2., 4., 5. og 6. kjörd. Bn í 3. kjördeild var kosinn Dun-; can Sinclair. 2»2yz Mftin Slreet TH. J0HNS0N 292VZ Hain Streel GIJLLSMIÐUR Hraðfrétt frá Toronto segir Jónas i P&lsson hafa Iokið námi við söng- j fræði skólann J>ar, með “First elass honor.” Væntanlega verður ná- kvæmar skýrt frá starfi manns þes»:i ,f næsta blaði. Kaupendur Heimskringlu verða að fyrirgefa, að nokkuð meira er af j auglýsingum í þessu og sfðasta bl.; en venja er til. Það er ómögulegtj að komast hjá, að sinna J>örfum ís- j len'/.ku kaupmarmanna f Winnipeg að augl/sa jólvamingsinn og blað- I ið þarf þeirra skildinga með, semj það fær fyrir auglysingarnar. — og j svo rnætti einnig benda á íþessui sambandi, að það margborgar sig I oft og tfðum að lesa vel auglýsingar. j Allir íslendingar hér í bæ ættu j að sækja “Fyrirlestur um ísland” átskýrðan með m/ndum, sem herra j \'ilhjálmur Stefánsson, frá Har- j vard liáskólanum, ætlar að flytja í Fyrftu Unftara kirkjunnni, þriðju-! dags- og fimtudagskv. í næstu viku. j l’ilhjálmur er einn af frægustu Vestur-íslendingum, og verðskuld- j ar að honum sé vel tekið. — Sjá auglýsingu á fyrstu blaðsfðu. Hr. Gísli Jónsson, frá Wild Oak j P.O., var hér f bænum í sl. viku. Hann hefir umboð De Laval skil- j vindufélagsins, bæði til þess að i selja skilvindur í slnu héraði og að j innlieimta skuldir félagsins. Hr. j Gfsla hefir gengið vel bæði salan' og innheimta gamalla skulda frá fyrri tfmum. Félagið var hið á-' mcgðasta bæði við Glsla og við skiftamenn sína f>ar vestra. Hann j segir góða líðan landa vorra þars um slóðir, fiskiveiði arðsama í haust, en gripasölu laklega, þvf verð á f>eim er fremur lágt. Hann biður Heimskringlu að geta þess, að hann óskar eftir framhaldandi | og nýjum viðskiftavinum fyrir De Laval félagið, og lofar hann að gera eins vel við {>á og frekast fáist annarstaðar. JOLÍN stórt og j • verður þar • Aðfangadag jóla, næstkomandi • sunnudng, verður messað fÚnítaraj • kirkjunni kl. 3 eftir hádegi. Svo að kveldinu til verður jóla-! • tréssamkoma f kirkjunni. sem byrj-' • ar kl. 7i/2. —Tréð verður fagurlega skreytt og eitthvað til að gleðja hvert ein- asta bam sem f kirkjuna kemur, Nokkur böm, sem hafa verið sér- stítklega æfð til J>ess, syngja tvö lög. Það verður og lesin upp jólasaga; j söngflokkurinn syngur jóla-söngva.' og búast m& við fleim til fróðleiks og skemtana. Þrð skal tekið fram, að öllum, konum og körlum, er velkomið að; láta jólagjafir sfnar á [>etta tré,' hvort sem þeir tillieyra Únftara-, 8">fnuðinum eða <‘kki. — Það verða! menn til Staðar f kirkjunni að taka' á móti gjöfunum, frá kl. 1 til 6 e. h. riæstkomandi laugardag, og einn-1 ig geta menn komið þeim til prests safnaðarins, hvenær sem er f vik- unni, eða tii einhvers af nefndar-t mönnum, sem eru þeir: G. Ander- son. F. Swanson, A. Thórðarson,, M. Pétursson. Gleymið þvf ekki að messað verð-: ur f Únltara - kirkjunni næsta sunnudag, aðfangadag jóla, kl. 3 e.h. LITILL LISTI YFIR það, sem ög hefi af Jóla- varningsGuIlstássi: Svo sem Dömuhringi setta með allskonar gimstein- um; Karlmannshringa með ýms’ i fallegri og fjölbreytilegri gerð, og einnig ljómandi gifting- arhringa. Þessa hringa, er engir eru minna en 10 karat gnll, hefi ég á öllu verði, til dæmis: $1.25 $3.00 1.50 3.50 1.75 4.00 2.25 4.50 2.75 5.00 og upp eins h á tt og hver óskar. Ég hefi t.d. Dem- antshringa uppf 8100.00 og hærra. Klukkur hefi ég mjög góðar, sem slá, frá $2.75 og upp; og úr GuII- fyrir JÓLIN Alt sel ég með sanngjornu verði. frá $1.50 og hærra, og þá mð ekki gleyma mín- um ágætu Verkamanna- úrum, sem kosta frá $5 til $6. Sömuleiðis hefi ég úr sem slá, og mjög mikið af Kvennúrum úr gulli, Ijómandi fallegum, frá $10 og upp. Einnig mjög fallegar brjóstnálar af nýustu gerð, og öll kynstur af slipsisprjón- um að velja úr, og þ& ekki minna af kapselum, og armböndum af /msri gerð. — Sj&lfblekungar af beztu tegund. — All ur silfurvarningur með sérstaklega niðursettu verði, t. d. borðbúnaður, svo sem hnffar, gafflar og skeiðar. — Lfka hefi ég ágætar úrfestar af ýmsum gerðum. — Svo og fingurbjargir, skraut- blýanta, gleraugu og fl. .. .. J. J L .. J. J. J. Ja . . . . T é j. J. TH. JOHNSON, 292^ Main St. T f i f vj >9 4» * f f T T . - f f T f Fyrir létíar og snjóhvítar smákökur e r Blue Ribbon BAKING POWDER það lang bezta, — Það bregst aldrei. — ]é y 1 g i ð reglunum. Öllum hinum mörgu vin- um vorum, sem auðsýndu okkur svo innilega hlut- tekning,alúð og hjálpsemi, J>egar við urðum fyrir þeirri þungu sorg að missa okkar lijartkæru dóttur Á r ó r u, vottum við okkar hjartans J>akklæti. F. Swanson, Sigr. Swanson. „,| Kœru J##< Skiftavinir \ Þrátt fvrir J>að, að naut- gripahúðir eru að lækka í verði, held ég áfram að gefa eins og áður llc fvrir pd., út lænna mánuð að minsta kosti. Eftirfylgjandi kostaboð hefi ég hugsað mér að bera á borð fyrir alla, sem geta og vilja nota sér J>að fram að ný- ári að eins: Hverjum, sem kaupir fyrir $5, gef ég 20 pd. af sykri fyrir einn dollar, hvort sem menn heldur kjósa sér malaðan eða mola sykur. Með liverri $10 verzlun 25 pd. af sykri fyrir dollarinn, og með hverri $25 verzlun 25 pd. af sykri fyrir dollarinnog þar að auki heil- an vindlakassa með, ágætis vindlum ó k e y p i s.— Munið eftir, að húðir einungis gilda sem peningar og gleymið ckki að nota Þetta tækifæri. að fá sykur billega, því nú er hann óðum að hækka í verði aftur. Ef einhverjir væru búnir að kaupa nauðsynjar sfnar f bráð- ina, og til þess að nota þetta tækifæri að fá vörur billega gætu þeir sömu lagt inn $5 — $10 eða $25 í húðumeða pen- ingum og verzlað fyrir þá seinna og fengið sömu kjör og þeir, sem verzla strax. Við erum nú að fá inn jóla- varning á hverjum degi, sem verður seldur með mjög lágu verði. Komið og sjáið hann áður en þér kaupið slfkt ann- arstaðar. Eg á eftir að eins fáein $6.50 Dinner Sets, 42 stykki af skraut-leirtaui, sení ég sel á meðan þau endast að eins á $3.25, og væri J>að góð jólagjöf Og ýmislegt fleira eftir þessu, sem of margt yrði upp að telja hér. Komið bara sem fyrst og gerið yðar verzlun; bfðið ekki þangað til seinustu dagana; þess fyr sem þér komið, þess fyr verður fólk afgreítt og þess meira er úr að velja. övo óska ég öllum gleði- legra jóla og farsæls n/árs! E/is Thorwaldson ••••••• IYIOUNTAIN, \. I»ak. •••••• H. ö. Bardal. bóksali, hefir sent Heimskringlu “ Calendar ” fyrir næsta ár. Spjald þetta hefir fagra mynd af húsmóður einni og dóttur hennar, krjúpandi á kné biðjandi fyrir húsföðurnum og öðrum ætt- ingjum, sem staddir eru í lffsháska á sjó. TJtum stofugluggann sézt hásiglt skip, sem er að farast, og og björgunarbátur f kappróðri á leið út að skipinu til þess að bjarga skipshöfninni. Við umhugsuna um allar þær sorglegu slysfarir, er orðið hafa liér á stórvötnunum, þá er “Calendar” þessi einkar þýðing- armikill. Undir myndinni stendur ákall til drottins að vernda J>á, er f hættu séu staddir á sjónum. Neðst á spjaldinu er dagatal og mánaða fyrir árið 1906. Ódýrast í bænum 15,000 dollara virði af vörum má til að selj- ast á 6 vikum. A. Kaupið þvf hjá [ólagœs og hangikjöt Jólagæs og hangikjöt og allskonar alifugla, svo sem Kaikúna, Endur o. fl., svo og allar tegundir af bezta há- tíðakjöti — er til sölu á mark- aðnum 538 Ellice Ave. Hvergi betra eða ódýrara f bænum. C. G. Johnson. 5KAUTAR! 5KAUTAR! Það er aldtei oi seiot að læra að skauta. Notið Caoadas beztu skemtuo á okkar nafnfrænu skautuin. Við höfum _ þá frá 50e til $5.00. JT “HOCKEY 5TICK5” og ‘PUCKS’ höfum við miklar byrnðir af. nóe handa öllum drenpjum í Winnipeg SLEDA—SLEDA höfum við af ðllum gerðum, frá 25 cts. og yfir. Alt með lægsta oerði. Glenwright Bros 587 Notre Dame Ave., Cor. Lydia öt. 1 2 Hálfvirði. 1 2 é 0 é * é é Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú f þetta sinn liöfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það liafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þogar verzlun . og allskonar iðnaður. Land J>etta verður að seljast innan viss \ tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ó d ý r t. f Allar upplýsingar viðvíkjandi landi [>essu fást hjá é 'PHONE 3668 Smáadgorðir fljótt og vel af hendi lovstar. 1 fidams & Main PLUMBIHC AND HEATING 473 Spence 5t. W’peg t Oddson, Hansson &Vopni { ^ 55 Tribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. J Móti p e n i n g u m : 1 sekkur af sykri, 100 pd.$4.85 15 pd. Cúrennur.......... 1.00 12 “ Rúsfnur . j......... 1.00 15 “ Rúsfnurnr. 2......... 1.00 12 til 15 pd. Sveskjur.. 1.00 23 pd. Hrfsgrjóri — ,.... 1.00 20 pd. Wagógrjón.......... 1.00 5 pd. kanua BakingPowder.. 0.65 1 pd. kanna Baking Powder.. 0.20 4 pakkar Jelly Powder..... 0.25 2 pd. Lemon og Orange Peel. 0.25 I pd. Súkkulaði ......... 0.35 10 könnu r Tomatoes....... 1.00 12 könnur Corn........... 1.00 13 könnur Peas............ 1.00 9 könnur Pears .......... 1.00 II könnur Plums.......... 1.00 12 könnur Bláber......... 1.00 3 ‘boxes' Handsápa........0.25 7 pd. Jamfata, 35c, 45c og... 0.60 Dinner Wets.......$5 50 til 12.00 Te Sets........... 3.00 til 6.50 Lemon Sets........$1.00 til 2.50 Gler Borð Sets .....45e til 2.50 liilloiiiinimi fcuik NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á fsland; og ödrura lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARI8JÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yfir og gcfur hæztu pildandi vexti, sem lotfgjast viö ínn- stæöuféð tvisvar á ári, í lok jdnf og desember. (í Allir Islend- i n g ar í A m e ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ i Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út j einusinni á mánuði hverjum f stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- | legt, sögur kvæði, ritgjörðir, ] kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra I manna með myndum osfrv, Af ! greiðslustofa: “Heimir,” S.W.Cor. | Wellington Ave. <fe Simcoe St., Winnipeg, Man. BILDFELL & PAULSON Union Bank öth Floor, No. 5SÍO selnr hús og lóöir og annast þar aö ldt- andi störf; útvegar peningalán o. fi. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi j bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá G. J. GOODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. JOLA-VARNINGUR Albúm Saumakassar Myndarammar Brúður Munnhörpur Undur falleg Jólkort og ótal fleira. Alt með miklum afslætti. Fólk úti á landi getur sent j>ant- anir og peninga, og skal það vel afgreitt. 15 til 25 prócent afaláttur á öll- um skófatnaði. A. Frederickson, 611 Ross Avenue. Land og Fasteigna- sölu heíi eg nú! byrjað f Room' 522 Mclntyre Block hér f bænum.! Þeir, sem vildu ná 1 ódýrar fast- eignir. ættu að finna mig að máli áður en þeir ákveða að kaupa hjá öðrum. Eg útvega peningalán, tek hús f eldsábyrgð og leigi hús. Að kveldinu er mig að hitta að 646 Notre Dame Ave., næst við Dom-, inion b-mkann. Ef þið hafið hús eða lóðir að selja, þá látið mig vita. K. S. Thordarson. Telephone 4634.! BOYD'S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altaf eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Dr. G. J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellíngton Blook GHAND FOltKfi N. DAK. Sérstakt athygli voitt Augna. Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Jón Hólm, 682 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. Stórm kill Afsláttur á allskonar er nu þessa dagana hjá 5teingrimur K. Hall PTANO KENNARl 701 Victor St. Winnipeg Thorsteinn Johnson, Fíólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf _____________________________ LiimitedL PHOTOGRAPH STumo - 3 2 4 Smith Street 2 dyr noröau Portatfe Avo. 8onnar& Hartley Lögfræðingar og landskjalasem.jarar Room 617 Union Raok, VVinnipeg. R A. BONNEH. T. L. HARTLBY BÚA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, myndabrjÓ6tnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumbofsmnður meðal íslendinga: vill 1 þessa hluti Wm. Peterson, »4»Jlain Wpeg, og með lfflitum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.