Heimskringla - 29.11.1906, Page 4

Heimskringla - 29.11.1906, Page 4
Winnineg, 29. n-6v. 1906. HEIMSKRiNGLA Aðeins til 4 vikur jóla! og svo margar jólagjafir aö kaupa. Sú allra skynsamlftgasta jólagjöf sem foreldraroir geta gefir börnuuum—eöa systkynin hvort ÖÖru—er par af hinum nýju Automobile skautum ódýr gjöf, en svo vel metin af þiggjandanum. Viö seíjum skauta og skauta-skó, og alt sem aö því lútir. Sknutar skerptir fljótt og rétt. Ver geymum reiöhjól yöar yfiyr vetrartíman fyrir fáein sent. Komiö meö þau nú þegar. West End Bicycle Shop JUN THORSTEINSSON, 9igandi. 477 Portage Ave. 477 Atkvæðayðar oiiahriía er séi staklega óskað fyrir Skula Hansson sejn hæjarfulltrúa í 3 kjördeild fyrir kom andi ‘ár, WINNIPEG Á mánudaginn var kom sím- skeyt-i frá herra F. K. Si'gfússyni, í Blaine, Wash., til ritstjóra Hedms kringiu, {>ess efnis, a5 J. E. Eldon hafi látist þar þ. 24. þ.m. Hans verSur nánar minst hér í blaöinu síðar. Stiidenta'féiags fundur vierður haldinm næsta laugardagskveld á vemjulegum stað og tíma. Allir meðlimir eru 'beðnir að koma í t-æka tíð, svo fundurinn geti byrjað á slaginu kl. 8. tír bréfi frá N. Dak., 23. nóvem- ber 1906: pann 10. þ.m. dó í Garð- arbygð bændaöldungurmn P4U Vig fússon Dalmann, 7354 árs gaimall, öllum að góðu kunnur. Nýlega er og lá'tin Ingibjörg tengda'móðir Einars Mýrdals, 83 ára. Ennírem- ur Sigurbjörg Bjarnadóttir, kona Magnúsar Davíðssonar, um 30 ára gömul. Alt þetta fólk tilLeyrði G-arðarsöfmiði og verður þess væntanlega hiánar getið síðar í ís- len/.ku blöðunnm”. Greiðið atkvæði með S k ú 1 a H a n s s o n fyrir Jvæjarfulltrúa í 3. kjördeild. — það er bæði gagn og sómi að eiga hæfa landa þar á þingi. T. Eaton verzlunarfélagið hefir auglýst, að það ætli að stækka búð sína á Portage ave. hér í bæn- um um niálega helfing á næsta sumri Byggingin er nú 6-loftuð og afar stór ummáls, og vinna í henni um 1500 manns. En svo er V'erzlumn mjög að aukast, að búð- in er orðin langt of lítil, og þess vegna ætlar félagið að bæta við hana edns og að framan er sagt 6-lofta háum viðanka á næsta vori. þann 22. þ.m. gaf séra R. Mar- tednsson saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjunni þau herra M. G. Guðlaugsson, lundsala, og ung- frú ólínu Johnson. Vegleg veizla var hal<iin í húsi Árna Eggerts- sonar á Ross Ave., og v-ar þar fjöl menni mikið samankomið. það er áform bniðgumans, að setjast að á hedmilisréttarlandi sínu í Foaim Lake bygð með næsta vori. Heimskringla árnar hjónnm þess um allrar framtíðar hamingju. Herra Guðbert E. Jochumson kom hingað til bæjarins um síð- ustu hielgi frá Kenora, þar sem ... ..... hann hefir um nokkurn undanfar- Almenmr íundir eru nu baldmr • _ . - x ___ x , ... uu* tima venð að vinna sem að- um þvert og endilangt fylkað, til stoöar_wrkstjóri w,ð stóra hveiti. aðræða og skyra fynr tbuunum u ^ þar „ vlerið að b ja. stebin stjornannnar x talsimamal- M Ua ^ er b ö úr lnúrXim mu Bell Telephone felapð hefir er ^ verkið að utan full_ maJsvara sma a hverjum fundi, en Guðbert býst við aö fara a ollum fundunum eru þo sam- þal að aftur eftir viku hér {r4 til þyktir gerðar um að styrkja fylk- ag ^ múrV mi.a að ttinaU. isstjornma 1 talsima sbefnu bennan Hann jr a5 löndum f Kenora Vio þessar timræ-mir h-eíir þaö j komiö fram, að nokkrar breyting-. ____________ I ar þnrfiað gerast á lagafrum- Fyrstu afleiðin r J stefnu og varpisiöasta þmgsum þetta md/^, Roblin stjórnarinnar í og hefir stjormn lofað að gera all- ta,Isi.tnamálinu eru þær, að Bell fé- ar þær breyt.ngar, ,sem al.tnar eru la^5 er j farið að lækka tal_ til bota, ti þess að koma mal.m, slm joldln { fylklnu. það kostaðl 1 heppilega framkvæmd til bags- t d 4ður ^ a5 tala milK Minne_ muna fynr ahnenm.g, dosa ^ Rapid City. en nú er það sebt niður í 25C, og milli Emerson og Lebellier kostar 3 minútna við- kl. 8 verður spilafundur’í Ísíenzka ’tal nú I5C' ú®ur urSu Conservative klúbbnum. En næsta me,m ®ö 25c- I/*kkun er og mánudagskveld 3. des. verður hald a >'Jnsum oörum stoðum 1 Skúli Hansson hefir ledgt frarn- partinn af reiðhjólabúð Jóns Thor- sbeinssonar ’ (‘‘West End Bicycle Shop”) á Portage ave., fyrir fund- arsal þar til eftir kosningarnar. Verður þar maður ætíð við Lend- ina til að leiðbeina kjósendum um það, hvar þeir eigi að gredða at- kvæði o. s. frv. Hr. Stefán Guðjohnsen, sem nú er vestur í Argyle bygð, er vin- samlegast beðinn að senda núver- andi utanáskrift sína til Sbefáns Á. Jónssonar, 729 Sberbrooke st., Winnipeg, Man. Helzt lítur út fyrir, að stór- kaupmaður J. A. Ashdown verði kosinn gagnsóknarlaust borgar- stjóri í Winnipeg fyrir komandi 4r. það er nú orðið alment viðurkent, að hann sé mikill hæfileikamaður, sem muni leysa borgarstjóra starf- ið vel af hiendi. " Hinn ímy ndunarveiki ” Sjónleik í þremur þáttum eftir hið fræga firanska sjónleikaskáld HOUEBE leikur ‘‘Hið íslenzka leikíélag” í Únítarasalnum fitntudagskv. þann 6. DESEMBER N. K. Gætið að auglýsingu á þessum stað í næsta bl. Annaðkveld (föstud. 30. þ. m.) inn þriðji þingfundur klúbbsins, og talsíma frumvarp Hansson stjórn- arinnar tekið þá fyrir til endilegra úrslita. Búist við að stjórnin ieggi þá fram einhver ný frumvörp. — 'Meðlimir klúbbsins eru beðnir að hafa það hugfast að sækja ' vel báða þessa fundi. Fyrirlestur ‘‘Um sjálfstæði ís- lands” hélt séra Fr. J. Bergmann í Tjaldbúðarkirkju í sl. viku. Hann hél't því fram, að með fullkomnum samtökum allrar þjóðarinnar mundi nú líkindi til, að 4á mætti algerðan skilnað íslands við Dani, og var hann eindregið á því máli, að skilnaðuriim, hvenær sem hann feu'gist, yrði íslaudi til tlessunar. fylkinu, þó félagið hafi ekki ang- lýst það ennþá. Vænta mú þó frébta um þetta mál síðar. Fyrir áskorun margra leiðandi manna, bæði ísfendinga og enskra, hefir herra Árni Eggertsson, fast- eignasali, látið tilieiðast að gefa kost á sér sem bæjarfulltrúaefni fyrir 4. kjördeild þessarar borgar. Herra Eggertsson er eius og kunn- ugt er, praktískur og mesti dugn- aðarm'aður, og mundi hann verða okkur Islendingum til mikils sóma í þeÍTri stöðu, ef hann yrði kosinn. það er alveg sjálfsagt, að hver ein- asbi Islendingur í borginni styðji hr. Eggertsson til kosningar. t kveld (fimtudag) er fundnr á Northwest Hall til að ræða bæjar- mál, og verður Bggertsson þar, og ættu ístendingar að fjölmenna þangað. Ýms kjörkaup hefir hann Skúli að bjóða 8-herbergja hús á Agnes st., með vatnsleiðslu. Verð $2,500. Með vægum afborgunarsk ’.tnál- um. Lóðir á Agnes, Victor, Tor- onto, Beverly og Alverstone strætum með mjög vægum af- borgunarskilmálum. Hús og lóð á McPhilIips st., nálæg’t Logan ave. Verð $1100 með vægum borgunarskilmál- um. Hús með öllum umbótnm á Beverly st., 8 berbergi, til leigu fyrir $35 á mánuði,— má flytja inn strax. Peningar lánaðir. eldsábyrgðir seldar. I/ífs- og Skúli Hansson And Co. Fasteigna og ábyrgða salar 5<i Tribune Itlook Skrifstofu telefón: 6476 Heimilis telefón: 2274 Fundnrinn í enska Conservative klúbbnum, sem haldinn var á þriðjudagskveldi'ð var, var einhver sá fjölmienn-asti sem nokkurn tíma hefir sést hér í bænum. Fjöldi manna varð frá að hverfa sökum rúmteysis. Hon. Robert Rogers héit aðalræðuna, sem fjallaði ein- göngu um stækkun Manitoba fylk- is. Hann sagði mjög grednitega sögu þess máls, og sýndi fram á öll þan brögð bæði leynd og ljós,1 sem Laurier stjórnin befir haft í i frammi tii þess að fá einhverja; yfirborðs ástæðu til þess að igera Manitoba afskift. Herra Wm. Garson er einn af þeirn, sem sækir um kosningu í ‘‘Board of Control” hér í bænum. Hann er mikilhæfur maður og lík- legur til a-ð verða bænum að góðu liði ef hann nœr kosningu. Hann mnn gera grein fyrir álittf sínu á bæjarmálum í næsta blaði. Hr. James G. Harvey, bæjarfull- trúi fyrir 4. kjördeild (sem nú sækir um að verða kosinn í Board of Control) boðar hér með til al- menns fundar í Northwest Hall fimtndagskveldið 29. þ.m. kl. 8, til þess að ræða um bæjarmál í sinni kjördeild og gefa mönnum tækifæri til að láta .skoðanir sínar í ljósi á þeirn málum. Social Undir umsjón nokkurra kvenna í stúkunnd Heklu, til arðs fyrir byggingarsjóð Good Twmplara, verður haldið í Únitarasalnum, á horni Sherbrooke og Sargent st. næstk. miðvikudagskveld 5. des. kL 8 e.h. PROGRAM. 1. Selected', Anderson’ Orchestra. 2. Upplestnr (úr ‘‘Kátnm pilt”), Mrs. J. Johnson. 3. Duet, Miss E. Tliorva'ldson og Miss Olga Davidson. 4. Upplestur, E. Árna-son. 5. Kór (‘‘Delirium Tremens”, Kr. J.), Söngfélagið ‘‘Kátir piltar”. , 6. Upplestur, Mrs. K. Dalmann. 7. Solo, Th. Ctemens. 8. Köknskurður, Ræða fyrir ó- giftu hliðina: Wrn. Anderson. Ræða fyrir giftn hliðina: Kr. Stefánsson. 9. Veitingar. 10. Selected, Anderson's Orchestra INNGANGSEYRIR 25 CTS. Munið að samkoman byrjar kl. 8. Palace Restaurant ^ Cor. Sarffent & YoungSt. f . MALTIÐAR TIL 8 -LU A ÖLLUM * T I M UM J ai maltiil fyrli* $»50 f f Oeo. B. Collins, eigandi. K Kennara vantar við Marshland skóla, No. 1278. Kjenslutími byrjar 1. apríl 1907 og helst 'tdl loka • þess árs með edns mánaðar fríi, nfl. ágústmánuði, alls 8 mánaða kensla. Umsækjendur þurfa að hafa 3rd Cl-ass Certificate, og sérstaklega óskað eftir að íslendingur bjóði sig fram, af þvi bygðin er íslenzk. Tilboðum veitt móttaka af und- irri'tuðum til I. febr. 1907. STEINI B. OLSON, Sec. Treas. Marshland S. D. Marshland, Man. “Cottage hefi ég til leigu á Arlingtoa St. fyririr $12.00 á mán. H. Lindal, 205 Mclntyre Blk. Tel. 4159 Nokkur hundruð í peningum og land á góðum stað í Manitoba fæst í skiftum fyrir gott hús í .Winndpeg. Ritstj.visar á Búðin þæ^ilega ^ LAUGAHDAGINN f þess- ari viku höfum vér eithvað sem kvennþjóðin þarfnast — og vér höfum það svo óxlýrt, að slfkt er óvanalegt. Og það sem vér segjum hér það meinum vér, og höfum okkar góðu vörur þvf til sönnunar. [^VENNMaNNA “ Blouses ” og stutt-treyjur— “Jftckets’’ — úr ull og með nýjasta sniði, og að öllu leyti vel búnar til ^^alan á þessum treyjum og “Blouse”-um byrjar á laugar- daginn 1. desember og stendur yfir í éina viku. Komið sem fyrst svo þér fáið bezta úrvalið f kjörkaups húsinu hans Sá sem bíðar eftir því, að hamingjan heiinsæki hann, má bíða lengi, því hver er sinnar eigin lukku smiður. Eins er með góð kaup á fasteignum í Win- nipeg borg: ef þ é r ekki l-eitið þeirra, þá finndð þér þau ekki. Heimsæki-ð Th. Oddson & Co. þeir gefa þeim, sem hafa litið af skildingum eins góð kaup og hdn- um sem mikið hafa af þeim. TH. ODDSON & CO. Efiirmeun ODDSON. HANSSON A.vD VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 P.E, [Eftirm. G. R. MANN] 548 Ellice Ave. ]>r. J <jifila«oii Meöala og uppskuröar læknir. ' Sérstakt athygli veitt amrna, eyrna, n f og kverka sjúkdómum. Wellíntrto* Block ORANl) f'ORKS /V. DAK. NAP. BEAUCHEMIN C ONTRACTOK Plumbinff.Stoam and Hot Waterlleating SmáaOgeröum veitt sér- stakt athygli 5Ö8 Notre Dtnm A « Th1.4,4Ií> €. INU \i l»SO\ Herir viö úr, klukkur og alt i?ullstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gort. 147 ISAKKL ST, Fáoinar dyr noröur frá William Ave. JÓNAS PÁLSSON PIANOok SÖNGKENNARI Ég bý nemendnr undir próf viö Toronto University. Colonial College of Music, ö22 Main St. Telephone 5893 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg.. Til kjósenda í fjórðu kjördeild Atkvæði yðar og áhrif ósk- ast fyrir MN KEHIt, sem fulltiúa fyrir fjórðu kjördeild fyrir árið 190 7 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 PALL M. CLEMENS. iiygqinqameistari. 210 .tlcllermot Ave. Telephone 4887 BöNNAR, HARTLEY & MANAHAN Löfrfrœöin^ar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nantoo Block, Winoipeg Woodbine Restaurant Stwrsta Rilliard Hallí NorövesturlandÍLU Tfu Pool-borö.— Aiskonar vfn ogviudlar. i.cnnon A llchb, Bixendur P. TH. JOHNSON — teacher of — PIANO A \ I) TIIROKY Studio:- Saudisou Block, 304 Main t., and 701 Victor St. Graduate from Gustavus Ad. School of Music. HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 Strætisnúmer Heimskringlu er 728 Sherbrooke st., en ekki 727. Gísli Jónsson er maðurinn, sem prentar íljótt og rétt alt, hvaö holzt som þór i þarfnist, fyrir sanngjarna bwrgun \ South East Corner Sherbrooke db Sarqent sts, • «.'Ég kom ti' a'ð færa yður fregn, sem ef til vill gteður yður, en sem er þröskuldur í vegi vona minn'a” ‘■‘þtr snertið þarna við málefni, sem er okkur báðum hrygðareíui —” •‘Eg veit þaö. og ég segi það líka af því, að ég held, að þcr hafið gagn af því. Bg fór frá Ameríku •og hingað til' að flytja yður fregn. Adela, ég befi lundið gömlu lijónin frá Schwarzwald, sem þér leit- uðuð áraugurslaust að”. *‘Er það mögutegt ? — Hvar og hvermg?” “Eg frét'ti til þeirra og teitaði þeirra unz ég fann þati ; þau voru tæld til Ameríku, svo þan gætu ekki bcrið y-ður vitni". “Muna þau eftir mér ennþá?" “Já, bæði yður og dvöl yðar í gestgjafahúsinu ; þau muna öll auka-att'iði við gifbingu yðar". Hann Jagnaði snöggvast, því honum veitti erfitt að segja þetta orð. “Eg fékk hjá gamla tnann'inum skriftegt vottorð um það, að hatra eg kona hans hefðu verið vitni viÖ hjóitavígsluna. Hann er viljugur til að koma hingað, ef þaft skyldi verða n'auðsynlegt". Harii þagr.aði skyiiidi'tega, því Adela brast í ákaf- an grát, og grét tengi áður en hún gat sbilt sig. “Hvers vegna grábið þér?” sagði barúninn, er það af gteði eða sorg?” “Hvonitveggja: ég græt af hrygð yfir því, að verða að baka yður sorg, og af gteði yfir því að geba smnaN, að ég er gift, O'g að sonur minn —” Hún þagnaði vandræða'kg. “Hanr er dáiun, svo gagnvart honum Lefir sönn- vnin ekkert gildi", sagði hinn ungi maður. “Fyrirgefið mér, kx*ri barún, h ugs anadr atúnar mínir tniila mig sbtindum. En segið mér eibt — virt- Ist vður <*g ekki köW og tilfinningarla-us, þegar þér töluðtið vtð mig hjá dánarbeði sonar míns?" “Ó, rei”. “Yoruð þér ekW hissa á því, að ég skyldi ekki geta felt tár vfir hinmn dána dreng?” “það era til svo sárar bilfinmn'gar, að menn geba ekki grátið. Verið þér nú ekki að kvelja yðnr sjálfa, k.vra írú, ég —” í }>essti bili kom Körn inn til þeirra, og horfði hálf hissa og hálf sorgmæddur á unga manninn. “Velkoiniiin aftur, hr. harún”, sagði hann, “en ég veit nanmast, hvort þessi ósk á að gleðja mig. Eg veit ekki. h' ort það er gott að þér komuð aftur”. “Jú, það cr gott", sagði Adela fljótt, “hr. baTÚn- inn hefir fært mér áríðandi fregitir". “Vlðvíkjaiidi þvi, sein þér eruð sífelt að hitgsa um, gizka ég á.”. “Alveg rétt, ég hefi verið svo heppinn að finna hjónin, sem voru vottar að giftittgu frú Adelu og —” “þey — þev! Hvar funduð þér þau?” “1 Cstiatla”. u[>:ir er langt í burtu — er það þá alveg áreiðan- leg vittti þessi gömlu hjón?" “Já, ég hefi í höndum skriflegt vottorð frá þeim, og get fengið þau hingað að fjórum vikum liðnum, ef þarf”. “Guð blessi yður fyrir þessar fregnir, hr. barún”, sagði gatnli tnaðurinn klökkur, “nú skal almenmngur fá að vita um þetta”. “Nei, ekki strax, kæri Körn", sagði Adela, “við vetðum að mii.nast þess, að mátefni þetta snertir fleiri en okkur. Segið þér okkur heldur frá samfund- um yðar við gömlu hjónin, kæri barún”. I/ebau sagði nú greinilega frá því, þegar hann fattn hiim veika landa sinn, og teyttdarmálittu, sem haiut auglýsti hor.um. “þetia er saga mín í fáum oröum”, sagði hann, “húti er nógu rómantisk til að sýna það, að lifið er oft rkáldtegra, heldur en menn vilja jába”. Síðan bauð hann þeim góða nóbt, og fór í burt. gar Adela var orðin einsöinul, gtét hún eitts og barn. Nú voru enn þá fteiri hi'ndranir til að brjóba á bak aftur, 'íf benni ætti mokkurn tíma að auðttast að vcrða kotta unga, eðallyttda mannsins, sem einn átti sæti í huga htrnar og hjarta. Og þó var það hún sjálf, sei.t vu.r svo óbilgjörn, að leggja þessar hindr- anir í vtginn, með því að setja annan mann, sem hún var löglega gift, sem þröskuld milH sín og hans. það var engin furða, þó fallega frúin gréti. 24. KAPlTULI. Hraðfréttarskeyti. Lebau barún gekk beina leið frá heimili Adeltt til gildisskála aðalsmannia. I þessu húsi hafði hann fyrst ftittddð hr. von Hei- deck, en nií bjóst hantt ekki við að sjá hann, þar sem Heideck var að sögn í ttalíu enn þá. þegar liann kom inn, var honum beilsað með sannartegri átiægju, og margar hefldur voru glaðtega réttar til hr,ns. “Ég hélt að þið væruð allir búnir að gleyma mér”, sagði luinn brosandi. “Enginn hefir gteymt yður, kæri Lebau”, sagði rödd, sem geröi hontim bilt við, það var rödd þess tnanns, sf in hann haföi ekki búist við að beyra hér. Plr. von Heideck hafði orðið að ferðast fieim við- víkjaridi eignnm sinum og viðskiftum, og var nú eina af þetm, sem heilsaði læban. Barúivinn gaf engan gaum að hendinm, sem Hei- dctk rét.ti houum, og lét sem hann væri önnnm kaf- inu með blöðin sín. Heideck leit utvdranidi á hann, hann vissi ekki, hvort hann gerði }>et'ta af ásebtu ráði e ða af því að hanri hefði eigi séð hann. Hatiti endurtók því kveðju sína og sagði: ‘ Nú, gaín!i kunningi, velkominn aftur”. Barúninn leit kuldalega 'til hang, og sagði með lágri röddti, til }>ess að hlífa Heideck : ‘‘V-egna vðar eigin krittgumstæða, óska ég helzt, að við séurn hcr eftir ókunttugir”. Hr. von Fítideck varð hissa. “Ivðlilega”, sagði hann með ttppgerðar hlátri, “en þ0r eð við skildum sem vinir, þætbi mér vænt um að þekkja ástæðutta fvrir slíkri framkomu”. “ Viljið þér að ég grehri frá ástæðumri hér?” 1 Já, hér tð.i hvar annarstaðar, sem yður þókn- ast”. ‘ það er meí’ fám orðum sagt, viðvíkjandi frú Adclu Stern. “ílvcrnig ?” ‘‘það er hennar vegna, að ég vil ekki halda kunn- ingskap okkar áíram”. Hcideck brosti veiklutega. “Eg er ckki svo heppinn að skilja yður”, sagði hann. “þá er hægt að skýra það á auðveldan hátt. Ég he!x komist að Jm málsa'triði, sem frú Sbern var með svívirðilegri aðferð varnað að geta. Eg hefi í Ameríku fundið gömlu hjónin, sem voru vittri að gift- ingu Adelu tneð manninum, sem sveik hana svo níð- ir.gslega. Ég fann líka þann mann, sem fenginn var <:1 þf-ss að tscla þan til Ameríku. Gömlu hjónin eru fús til að kotna hingað og eiðfesta vitnisburð sinn, tttidir elns og írú Sbern teggur múlið fyrir rébtimi”. Heideck bitraði af hræðslu, en gat þó brosað há Öslega “það er mi<>g Leiðarlegt af yður, hr. barún”, sagði hann, “það er að eins leiðinlegt að þessi upp- göt.vun verður fastari tálmun milli þessarar dömu og yðar”. \

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.