Heimskringla - 21.03.1907, Page 2

Heimskringla - 21.03.1907, Page 2
Winmpeg, 21. marz 1907. — HEIIVISKRINGLA'- Pnblished every Tharsday by Thf Beimskringla News4 Pnhlishins Co. VerÐ blabsins 1 Canada op Handar S2.0U nm áriö | fyrir fram borsgaö). Seut til It-lands $2.10 (fjrir fram borgaC af kaapendnm biaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manatrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg F.O BOX 116. ’Phone 35 1 2, ................... ii ■■■! rii lataa Tímaritin íslenzkti Nýlejja eru komin hinjjaS vestur tímari’tiu “Skírnir” oa “ Lvimreiö- iit”. líins og, venja er til flytja þau smargvisleyan fróð’eik og gagnteg- an. Innihald “Skirnis” er í þetta snttit : i) “tslenzk þjóðlög”, eftar »éra Hjarna þorsteinsson, prest á í>iglu(iröi. Ritgerö þessd er mjög Iróöfeg, aö því er srtertir hið ittikla þjóðlagasafn, sem séra B. Kefir saínað til nú í síðastl. 25 ár, ■og Itelir intii að halda um 1000 af isten/.kum þjóðlögmn. — 2) “Ferða jþættir frá Bretlandi”, eftir próf. |>orv. Thorodidsen. Mjög fróðleg ritgierð. — 3) ‘‘ístenzk höfuðból”, irtttir séra Björn Jónsson. Ritgerð þessi ræðir aðaltega um höfuðból- ið og b'iskupssetrið forna llóla í Hjaitadal. — 4) “þrjár spurning- ■ar", eftir Lea Tolstoj, þýdd.ir af iVitðtn. Finitbogasym. — 5) N. kk- mr orð um bókmentir vorar”, tftir Jtenedikt Bjarnason, bónda í Oarðt 3 Kelduhvierfi. Sú ritgerð er all- .svscsin árás á bóka og bfaöaútgef- endur, fyrir að vera óvandir í vali tnáli á iiieiðaiimáilssögutn bfaða Og öðrum þýdduin sögum, setn geínar f.afa verið út. Naum.itt er iþessi rítgerð rétt eða sanngji'rn að öllu leyti. — 6) “Stjórnarskr.i íattina hin nýja”, eftir Björn Jóns- son ritstjóra. — 7) “Úr bréfum 5rá Jónasi HaUgrwnssym”, eftir Klemens J ónsson landritara. — ») Ritdómar a) um “Stiirhmgu”, «3r. Kr. Kaalunds, eftir próíessor .Björn M. Olssn. b) iwn “HaÆbJtk”, ivaeði Kinars BenediktssonaT, eftir ^Vuðin. Fiimbogason. c) nm kvæði ÍVtiðm. Guðmiindssonar "Ofgjan”, eiftir satmi. d) mn “Ljóðmæli Gr. Thomsens”, ef'tir sama. e) utn “•f íjfturelding”, greinar Guðin. H aimessonar tim landsmál, eftir - satna. f) iim “Odauþteika mianns- «ts“, bók J ames prófessors í sád- arfræði við Harvard Háskólann, e4tir Steingr. Matthíasson læknir. g) titn “Skrá um skjöl á lands- bókasafnimi í Reykjavík”, setn <lr. Jótt þorkelsson Hefir samið, eítir Jón Kristjánsson. h) um “Huliðs- Jneima” Árna Garborgs, sem Bjarni Jónssoti frá Vogi þýddi, eftör Guö- jnund Th. Hallgriinsson. i) “Bn'nrn «fikt G röndal áittræður”, tniimiug- arrit á áttugasta aldursári Grön- d»ls, sem ritað er eftir Jón Jónis- son sagiifræðing, Guðin. Finnboga- _xon iníugiwter, próf. Finti Jóusson Helga Jónsson magLster og þorst. KrHngsson skáld, — eftir Sigurð Sigtirðsson. — 9) “íslandsfrábtir”, æftir ' Bjö'rn Jónsson ritstjóra. Ji'réfctir þessar eru helztu og inerk- tistu viðhurð'ir á Islandi á áiritiu 1906. — 10) “Ertend tíði-ndi”, eftir saltta, — 11) “Grundvöllur ísl. ar stafsetn’ingar”, efþir Jón Jóns- sun próíast á Stafatelli. — Að síð- nstu eru skýrslur og ro.ikniingar B&km'enitaifé'lagsitts. Fremst í rit- imi cr góð mynd af Kristjánd kon- Mtigi nítinda. Fyrsta heftið af 13. árg. Eim- jretðariunar helir inni að balda : — 1) “Handan yíir landamærin”, rit- gierð mn drauma og þýðingu þedrra, e‘tÍT Guðmund skáld Frið- jónsson. — 2) “Kirkjan og kristin- ífótniirinn”, eftir séra M atthías Joch'tmsson. Höf. tekur allhart á lútersk ti kirkjimni í þessari rit- gierð, segir meðal annars um fi-ana : “t öllrnn löndutn gliðna ^eiggir hinna gömlu múra (tiefnil.: Icirkjunnar) ; í öllum löndum blösk rar æ (teiri og fledri somirn hinna •étititrúðn sjálfra þessi þeirra al- kmiina veraldarskoðun, að mieiri fit utd allra sáltta (siimiir re’kna Jiooo, sumdr 100,000, sumÍT m ll'ón móti edmim) fari til eil frar fyrir- daetningar! Svo draga spo-tit'ararn- ír áilykfcainir og segja, að sam- itvæm t brirri kienn'ingu sé ilrottinn gjaldtþrofca, það sé óvimirinu, sein ádbatfcanu liafl og r’kið erfi! ” Á öðrmn stað segir séra Mátthías : “Eða hvar er sú t r ú ( þ. t. krisfcindómtir), sem aiiðsýuiir sig i verkutium nú á dögnm ? Er hún «kki eins utan kirknanua og inuan, edus liiá þeim, sem ekki fylgja kdrkjum og kirkjiitrú, edns og með- al fneirra, sem kalla sig kirkjníólk, rébfctrúaða, “heilatra” ? þessu er ekki t'M neins að neifca.” Að sið- «istn hvðir séra Matth’as ræðu eft- ir Idnn ágaeta amerikanska guð- Jræðing, J. M. Savage, sern hann fliitti ár.ð 1905 1 Getvf í Sviss. Riitgerð þessi er án efa sú merk- asta, sem “Eimreióin ' flyfcur 1 'þotta sdini. — 3) “Norrænar þjóð- ir á ví .ingaöldinni ', effcir A. Ol- rik háskólak«tnara. — 4) “Pestin eða 'tftisúi svitinn’ ”, eítir Sfceángr. lMaitthía'SSou kuknir. — 5) “þor- sbeinii og þyrnar”, effcir Sigurð Guöimiixlsso 11 stúdent -- 6) Rit- dóinar : Dr. Valt.r Guðmundsson ri'tar mn “Gullöld ístendinga” .eít- ir J ón sagnfraðing J ónsson. Dr. Jón Sbefátissoti ritar rnn “Haf- bl'ik” Einars Beu/eíliktssonar og ljóðmæli Sdgf. B. Benediktssontar. Andrés Björnsson ritar nm “Ára- mót” íslettzku lú'beranaiina hér. — ]>á er að siðnstu “ísknzk hring- sjá”, etífcir dr. Valtýr Guðmunds- son, dr. Jón Sbef'ánsson og nátt- iVrufræ&iug Helga Jónssou. Bæði þessi tímari't hafa hollau fróðleik að flytja og sýna, að hjá |)eiiri ríkir hreint og heilnæmit lo.it, sem hveir tesandi hefir sétrtega gott af að anda að sér. -------♦------- Um framþróunartafir Eftir Jón Einarston Um æðimargt er nú lingsað, tal- að og ritað, alls yfir, í heim.iium, og með mörgu skrítnu sniði verð- ur oft úitkoman á öllum þaim í- grundunum. Miklum tíma og pen- ingum ýmra varið í ritstaría og ritkaupa ábtma árlega, og er það oft ei-gi um skör fram, oft jafnvel eigd lagt bil eftir því, sem nauðsyn krefur í þessu sambandimi né öðru En svo er það og jafnvíst, að sum um þaim f.jármumim, sem vari'ð er tdl útgáfna og útgáfna kaupa, er á glæ kasfcað og væri betur notað 'tdl margs annars. Vörurnar 4 hin- itm andtega baimsmarkaðd eru svo margiar og misjafnar að gæö- urn, að nákvæma gætnd þurfa ka’upendtir þeirra að viðhafa fcil þess að vera ekki ttckaðdr í við- skiffcumtm. Menn ættu ævimitega að gaeta þcss, -að meta ritin sjálf- stæðtega, þ. e. a. s. án þess, að taka einvörðiingu tilli-t tdl þess, hvier höfuii'durinn er. Hver sem les óki'.tunia bók, sem tiltilblaðið hefir gla'bast aí, og gatur ekloert fundið nýfcitegt í benni, sökum 'þess, að hann veit ciigi hver höíuiMlnrinn er, sá ltssari er enn hýsna nærri sam- bandslið'mnn milli mannsdtis og dýrsdns, að minsta kostd dóm- gneiincl arl-ega. Sama er að segja u m þá, sera aldred geta getið naifct ákveðið áldt um »-itverk, sem þedr hafa lesið (þó-tt þeir hafi þekt höf.) iyr en þeir hafa séð rifcdóm í þá 'átt, eifcir einhvern annan. Svip- uðum ættlið virðast þeir og til- beyra, sein aldrei finna nokkura hiigsun nýtitega hjá manni, sem fylgir aiKlstæðri hldð þeirra mála, spm tesatdnn siálfur hefir tekið að sér að vdnn'a lyrir, anuaðtvieggja samkvæmt skoðun sinni, eða fyrir fylgis sakir vdð aðra mcmni, eða ívjir — þægju. Ölliim mönnti'm af þessu tagd, er lestur þedrra trma- eyðsla eilígöngu, fjármunaitaip að svo miklu teytd, sem þeir leggja fram fé til ritkaupa, og skaðtegur fyrir andtegt Iíf umhverfis, vegna liinna öfuglyndu hngsiinarafla, sem þeir framleiða, eða færa þroska á einhvern háitt. Rithöfundar og tesendur mieðál hinnar slenzku þjóðar, eru ekki síðtir há'ðir þessum andans glöp- rnn, að minsta kosti hér vestan haf'sins, en aðrar þjóðdr, seru mannfledri eru. Ávalt klingar það mn þenna höfundinn eða Linn : “o, hann ribar ljámandi fallega”, l‘æv- inntega rifcar haiin nú faltega, kall- inii', þóifct ýmistegt sé að honuiii annað". “Enginn hield ég gefci neit- að því, að hann riti betur en ir, hvað sem tim annað er”. “Hairn er ná'fctúrtega bám<entað!ir maður, hlýttir að vera, annars rit- aði hann ekki svona smelliö” — “Sá gettir nú stiingið niður ptiin- anum, fáir cm Flosa líkar". — “þarna fær hin hfiðm fjótan s't.-ll : fig vissi ]>að nú alté.nt að þeir myndu fá það ÖþVEGlÐ, ef HANN færi af stað. Mikið an- skóri skrifar karlinn ljómandi fall- ega! Gaman er að vera meii'baður og — ekki alveg gagnslaust held- ur". þannig dæma hliðtækir ósjálf- stæðir menu jafnan, oft án þess að taka billit tiil eða skilja, hvort höf. hafði eiginntega rétt fyrir sér eða eigi, og án þ:-ss, að taka með i reikninginn rök þau eða gildi jieirra raka, sem hann (höf.) færði máli sínu tdf styrktar. Mienn, sein haf rígbunitliið stg vdssnm höfnnd- um og blindu hliðarfylgi, þurfa enga dónigreiml, og eru í sjálfu sér sælld án honnar, vegna þess, að Inenni hættir svo vtð, að naga í samvdzkuna, ef hún (dómgT'ednidin) er til staftins og er mdsþyrmt þatmig. þeir ínenn þurfa ekkd að “eyöa tima" í umhugsun né djúp- rýni málanna. þeir geta grafið hugsunar og dómgneindar pund sitt 1 jörðu og geiiö þvi tækifæri til aö lialda sinni up,.r.uwteau pyngd. b’em sagt, pessir inenn er.i andtegu á'franihaltii buimxius til talar, þrandar 1 götuin pedrra, sfin langar til a taka spret't < á't't'.na til áíanoa.sta L.ariris, og ó- rolinn K naimir, sem þeir rækta afkvaemd s.n s-uggainegin við, að svo miklu teyti, seni s imtíðarsál n kenmr ekki gedslabrot. s nu ylir topplaigið. Riithö.'Uiwktr vorir þekkja þessa andlagu gjeggjan og hve gr .ún hún er í þjóöl.fimi. Frivmhvöt sumra þeirra ræður ritsteínu þoirri, er jæir taka sér, sem og dómtökum SUMRA þeirra, sern ritin lesa, — ’því engtvm dattnr í hug, að ALL- IR hugsd og dæmi á þann hátt, sem að ofan var áminst. — Bæöi þessir höfundiar og þe sir rtbdóm- tndiir eru bér undanþ&g'nir. En höifundana, sem ekki rita sam kvœrat eigin skoðun, er h’r um að ræða, og sömulei is þá, sem rvta skoðunarlaust. Að auki við ofangreindar orsakir tdl. hli'ðitöku tesenda (sem og eru jafn-tíðkanlegar að því er snert'r höfun'dana) eru og ýmsar fledri som ráða alveg eður að mieiira eð- ur mdnna leyti ritsbe.'riu höifund- anna. Aðalorsakirnar eru þá, enivírem- ur, tvær : ÍSTÖÐULEYSl og “ PRAKTISKA ”. Istöðuleysið lýsir sér í þvd, að höiiuiwiarmir þora ekki að fylgja skoðun sjálfra sín — eí þedr hafa nokkura eigin skoðun —. þedr dænva miálieinin og rita um þau, að eins edns og cinhverjir mund óska að þoir ræði þan og rifci. ]»edr halda fast vdð hliö siiva. dauðahaldi, svedrtt r og másandd, og llokkd þeirra sýnist teggja upp af þedm framþró'unargufu í þykk- um frjóidaggar skýbólstrum. Hann hniedgdr sig fyrir þeim og buigtar, og vogar naumiast að sjá í augu þeirra. það er eirs og salt'pé'tur og matarsalt sé i hverju oríd þ ssara höf inda, .þegar þau smjúga inn í andtegu 'mielbiii’garfærin vinaflokks- ins : þá þyrstdr og hivni’rar cíáir æ im'oiru, mieifu af sÖmu næri :g 1 ; þvi þessi mielbinigarfæri verða ein- hæf (speoialiisbic) í störfum sínum. þeiim verður ilt af hverri setn'ingu, se.m önnur hwgsun felst í, og þeim hættir til að “kasta upp” fordóm- um og fyrirlitU'ingar kökkyvn, af umibrotunum, sem verða í “mu n na-magan nm ’ ’. Stundum er það ‘‘praktiskara”, að slá ævinn'tega úr og í, eft'ir veð- urstöðu. Sumir menn eru eins og nokkurs konar vdndmylna. þeir snúast æv'inntega jafnt fyrir öllu.n vMvdnm. þeir eru sívtnnamli fyrir alla jafinit, að þvi er sýndst í fljóúu bragði. Voga sjaldan að koma neima hálfir fram í dagsljósið, sinn hel'mingurinin í hvert sdnn, eftir loftslaginu, sem yflr hvílir í svip- inn. þeir gieta mdkið til verið vinir allra manna, en oru næsta gagns- ld't' ir, þegar verkitt ern rannsökuð til hlýtar. Jxvim ber sjaldan saman við sjálfa sig til l'eingdar. Ef þeir Lafa unniið í hag oitihverju mátofnd i daig, vinn;. þeir ibedivlíniis eða ó- beiinHniis mótd því eftdr nokkurn tím-ai. Slíkir höfundar rífa niður jaifettótt og þeir hyggja upp. þeir eru til fcafar og afturhalds vvm- bóta viðteitni beimsdns, og á/valt er nokkur ástæða 'til að efast um, að þedr séu beilir í nokkuri skoðun sem þeir kunna að halda fraan. Stuudum stafa þessar steínu- brieiyitdngar af teiðdmlum og ö'trú á öllu, scm ER t SVIPINN, en ást á þvi, sem liðiö er, eður þá hinti gagnstæða. Líf þessara höfunda er al't eiitar Goirla 11 garsjóni r, íyrir- burðir og bráðaibyrgðar vitranir. þoir þjást af andteigri augnvciki og stírnm. Vanalcga sjá þeir riveira með öðru augami en hinu, og myndirnar koma þeim fiyrir umhvcrfar (öfugar), edus og þær væru ávalt óbneyt'itegar frá net- h'imnu augans. þessir höfundar verja oít eður flytja mál sifct með kappi og alvöru í svipdnn, en 'brátt ketnur glýja fiyrir augun og þeir missa S'jónar á braubinn't, sem þeiir stefrwlu eftir og taka þvi þann slóðann, sem veit í aðra áitt. þeir þurfa æ að hívfa farveg tvl áð laiga ste'fimma eftir. Að þessuni mön-nivtn þarf ávalt að tovta. þeirra verður eigi vænst ínemur á einum stað en öðrum, og þair gera stórtafir öllum þedm, sem eru í tevðangri að einhverju takmiarki. það er skoðun ýmsra, að það sé stiröbnsaskapur ednungis, að vera fastur við skoðun, og slaka ekki ævdnnlega á bandimi, |>egar 'tekið er í hinn endaun. það er tal- ið lipurð, að gefa eftir helzt í öll- um skilivinj'-i, eða það sýnist að minsta kostd oft vera afmenmasta ál'itdð. Hitt er |>ó jafnan fordæmt rnest, ef einhver hefir barist með áhuga og alvörn fyrir ©inhverjti iniáli uni langa Iiríð, en SKIFT SKOÐUN og unnið siðar í gagn- stæða átt. Kernur þetta firam í trúmáliim, póHtík o. fl. þjóðmál- mn. t sjálfu sér her þebta vott um sjálfst-æöa hugsun, sem bindur sig ával’t við það, sem höf. finst rét'fcast eftir hugsunarþroska þedm, er liann heiir náö, og sýndr enn- .reinur, að ínaöiiriim vill f'ylgja sanii'iedkamim eiifcir beztu vitund. E11 stundum er vitiind sú ekki satnkvæm viðbeknutn þjóöará- kvaíðmn, og gatur þó vierið alveg rétt, eða hún er alveg skökk. Sé Iniu skökk, verður hún bil enn inieiri tafar hcldur eu tv.vcðrungs- s'befnan áðurnefnda, vegn'a þess, ’ að áhrif þessa manns, ímeð allri alvöru hans og áhuga, sýna meiri vcgsumtnierki, hafa inicdri áhrif gegn ré/t'tari hlióiintui. þessi maður vieriður óviljandi m'eir’i þrándur í framifaragötunni en hiiin, vegna þess, að þessi er meiri tnaöur, og þ'að ©r því mieiri skaði í þvd, að bann getd eigi séð hina réfct-u tedð. Hér verður edgi tekið tilliit bil ]>eirra, sein snúast frá einliverju þörfu miátofnii vegnia óvdldar við einstiakami’ mann, sein er þvi lvl'yntur. það er svo lág hugsimar- sbefna, að 1-ún er nærri því komin niður úr verðteikanum þeim, að vera rædd, og er þvd naumast til nokkurrar bafar mátefnunii'm. það er engdn ný bóla á meðal ístendiinga, að rdthöfundum, ekki síst ritstjórum, sé brugðdð um skont á skólalærdómi. Hefir skort- ur sá oft verið tilíimian'legur mjög. Ekki vegna þess, að slíkir höfund- ar hcifi reynst aö vera yfirteibt eft- irbátar allra lærðra höfunda, h::ld- ur vcgna þess, að meiri skóla- námsþekking hefði verið mjög lik- legt skilyrði þess, að ri'thöfund'arn- ir heifðti orðdð ennþá hygnari og nýbarii menn vdð lærdtVminn. það vdrðist ofit eins og sérstakLingnum séu meðfædd ýms þroskaskdlyrði, sem ekkd verði niðurkæ'f'ð méð um- kringis ásigkomulagi mann'Sflags- “klassa” þess, sein hann iur.-mur staðar í. Og á hitin bó'gdnn vdll það tdl, að stöku menn, sem geng- ið Lafa námsleiðina, hafa orðið eingöngu tril fcafar og stöðvunar á framliaraleið sain't'ðarmanna sinna, að svo miiklii leyti, sem þeir hafa baft nokkur áhrif. þeir, þessdr fáu úrættis lœrðu mienn, hafa stund- om ekki getað náð haldi 4 neimii Imgsiin, ekki neirnid stefnutestu f rót'ta áitt. En svo hafa aðrir orðið tdl bafar cdnti miálinu, en hraðað framför hins. Bæði málin hafa ef til vill vierið nauðsynjamál. þessir menn náðii oft íylgi þedrra, sem unnu að báftnm máliinum og höfðu að því skapd meird áhrilin í satnibandd við þatt beeði. það ertt svo margdr, sem kinka kolli og slá öllu föstu, sem óbrigðttltitn sanndndum, sem mæl't er af lærðri tungu. Og oit myndíist nokkurs konar maurildi uban um suma menn, sem “irri- tera” hvatir þeirra og Iætlir þá spd'la efbir vissum “rullitm”, og “Lirnkassa prineipd”, sem svo þróast við fagnrgala og annað á- geetd, að ma/ðurinin verður loksins ta'Ltui óbrigðull sanni ndapostuli, hvaðia fijarstæðu, sem haum kann að halda fram í ræðu eða ri'ti, og þeir, sem ekki auftnast :tð geta l:t- ið á bcnditigar hans eða staðhœf- ingar þaimvig, eru dætml r sek/ir um goðgá og að hafa einkarétt tnl ol- bogaskofca og klípinga frá þessum miaurilda-sæg, sem sttm-ir hafa lát- ið sér lynda að nefna — “klikk- tir”. Tdl þcss, aÖ rita vel og gagnlega þarf ÍÍeira en blek, panna og stafa- gerð. Tdl þess þarf fyrst og fremst þEKKINGU á málinu, sem ræða skal ; SANNLEIKSÁvST til þess, að flytja það rétt, svo stefnvinni verði eigi hallað af velvild né ó- vi'ld einstakra mannit eða flokka, og OhAÐA DÓMGREIND, þeg- ar meta þiarf tdllögur með eða mótstríðandi afla. Síðastii hæfi- ludkinn virðist alt of sjaldan vera fyrirli'ggjand'i, svo þægilegt sí að grípa til hans. Enn þarf og, ef vel á að vera, máldð og öll íram- setniiug að vera sæmileg, svo edgi sé hættara við, að úthverfa hugs- tinarimiiiar liggd nær áhorfendumwn, en það, sean höf. vildi sagt hafa. því miður hæ't'tir of mörgum við í ræðu og riti, að seg'ja mdkið fleira en þeir þtirfa fyrir stærð hugsun'arinmar. Og tíl eru höftind- ar, sem likjast leirskáldmnum okk- ar sumum að því, að þeiir virðast álíta það aðalatriðiö, að alt “kHmgi”, “smdli”, staudi rétt í höf'uðstöfuim og sc sem hring- hendulogast að tök erti á, en að d-ýpt hmgtakamma , frumtök (orig- imaldty) og rökletðslttr sé aukaat- niði, sern ekki sé þörf á að teggja hart 4 sig fyrir ; enda sé hægt að fcsiygja úr efnimt án þessara gagna, og — það er líka alveg satt. En Jjessdr höfundiar ertt tii-1 mdkdllar tafar i hedmdmtm. þedr “drepa tím- ann” fyrdr sér og öðrum, edns og bað er ka'bvð á tfestttr-tstenzkti má’H. þeir slita kröftttm sinum að éþörfn, og tesendurrdr leita með a- tergd að eftvi, þar sem ekki er mei'fct slík't um að gera. þeir leggia svo ritiið odt frá ser stað- ’ipnpelimir og syf'jaðdr og hafa emga ýingutt tri-1 aft byrja á öðru ritd, setn vera kynmi efndsmedra eða af- urðærmeira fyrir andans hag. Hæít kominn í---mi Eftir Ólaf Isleifxnon það var snjódrífa allan daginn, og ég átfci fult i famgi með að | ko-mast yfir heiðina v.egma snjó- kyngds, saint tókst mér að ná I Lát’tum tviður á Eyrarhótielið. þegar ég kotn þar inn var verið aft ryftja saldnm, og heil'l hópur af | mömnum fór út rmeð glatimi og j harki miklti. Salurinn var orðdnn | tómur, en úti í eimu horninu sá ég, að maður svaf fram á borðið. Mér var forvitni á að vdta, hver maðurinn var, og gekk því til hains. Eg kannaðist umddr edns vtð manminm. það var tnaftur, sem farið bafð'i ofan úr svevt síðastlið- ið vor miður á Eyrina. Maðar þessi var áldtdnn mesti naglumað- ur, áður en hann fór úr svedtunni, og bar ekkert á því, að hann væri , hmedgöur til víns, og félaigar hans sögöu, að það væri varla hægt að fá hann til að “vera með”. Mér var sagt, að hanii væri L/úitm aö sofa 'þarna I—2 kl.tima, og það yrði mú farið að vekja hamn. Hvað medrá gerðist vissi ég ekki, þvi tnér var nii vdsað til rtims, setn ég átti að sofa í um nóttina. Daginn eftir mætti' ég manni þessum úfci á götu, og spurði ég hann þá, hvað hantt heföi dreynt i gærkvöldi á hóbeHmti. Maðurinn varð atiðsjáamtega mjög undranni við sptirndngu mína, enda þótt bamn reyndd að dylja það. “Eg hédt safct aft segja”, stamaði hanu vamdræðaLega út úr sér, “að emg- inn vissi mei'tt utn tlraum þemna, og ég ætlaði mér ckki, aö minm- ast á haini við nokkurn mann, því það -er sá ljótasti draumur, sem rmig heiir nokkurn tima dreymt «m ævima. Eg voma samt hann koini aidred fram við mig”. Eg bað hann aft segja mér dramtn simn, og bauft honmm að koma 'inm 4 kaffihúsift og fá sér kaffi á meðari hanii scgði mét drauminn, og þáði hann það. "Ég hefi ekkert á móti þvi, aft scigja þér draiimdiiin,” sagði inað- iirinm, þegar vdð vorum sestir mið- ur, “því jjtessi dratimur liefir val'I- ið mér svo mikillrar áhyggju, að ég gat ekki sofið í nófct, og ekki uin ann.iö hugsaö cn það, hvort hamn muni rætasfc. Ég skiil ekki í þvi, að ’ég skyldi verðskulda það, að dreyma svona Ijótati draum, þvi ég hélt, aft ég væri ekki verri en aðtiir nictin, og að minsta kosti be-fi é-g kynst mönnuni, sein mér haia fundist að vsru ver immrættir en ég. En það er nú ekki aft marka þaft. 1 gærkvöld ifór ég á “túr” ímeð honum Bjössa d Tröð. Eg hefi kynst honum í vetur, — hann er naestmm því sá edud, semi ég heíi haft kuiimimgsskap vift. — Jxigar ég kom hingaft, var ég öll- um ókiimnmgur, og mér þótti va-nit mn aft finna einhverii, sem Vildi ldta vdft imér. Bjtissi er drykkj umaðiir, og ég hefi unnift {nað fyrir kumnimigsskap hans, aft fylgja hon- u m oft iá knæpiina, eijda þótt ég bafi orðið að 'borga fyrir hann, þaft seni hann lvefir beðift uin, því hann hefir sjaldan þaft peninga L sér. Iíg hefi aldrei verift oins á mig korninn og í gærkvöldi, og tnan þaft sednast til mím, aft við voruim btáðir orðndr mjög drukkn- ir, og svo hc.fi ég sofnað. Og þá fór mdg aft dteyma þienma óit'talega draum, sem ég get ckki g'teymt. Ég þót'tist vera kominn til vítis”. — hér þagmaðd mafturinm, og það var eins og hrollur færi tim hanm, og aiugist lýsti sér í svdp hans. En svo tók hamn a'ftur til máls : “Já, þar var nú mangt aft sjá. Alt var þar mjög svipað og á sjálfu hót- elinti, nieima hvaö alt var i stærri stíl og iniklu f'ullkommara. Þ^r var fjöldi af gestmm, og svart- klæddir púkar reikuðii þar um fram og ítftur, sem mér virtust ver;. þjómar. ]>ar sá ég Bjössa fé- laga minn kotninn í púka bópmn. Hanm var allur orftinn kolsvartur, bæði á Lörumd og að k'æðmaði. Jlamm gekk rébt hjá mér og hlamm afti niftiir löppunum mjög klunma- legn, emda hafðd hann fiengift á þær ert'thvaft er líktist ílömgum hrosshófum. Ég kallaði bil hans o.g bað hann utn eitt glas af öli til aft svala )iorsta mínum, en hí.nn sv’araðd mér ekki. Ég hélt áfram aft bi’Sja hann aft gefa mér aö drekka, og sagði honum, aö ég skyldi gefa honum allar krómirmar s»m éig heffti lánað honum, ef hann yrði vift bón minni, en þá rak hann illmannlega í mig kolsvartar glirnurnar og gekk i burtu tmeð miklti drambi og redging. Ég kall- aði 4 eftir honmm og sagði, að margur Lefðd komist í aðra eins stöðu og ekki ofmetnast. “þorstinn kvaldi mig og ég hélt á'firam aft bdðja þá, sem koímt ná- lægt mér, f.ft gefa mé-r aft drekka, em emeiimn teit við mér. Ég umdraft- ist þá ókurtaisi, sem mér var sýnd, og edms þaft, aft menn skyldu vera aft hedmsækja svona staði, þar setn ekki var medra um gest- risni en hér var. Svo fór ég að hugsa um þaö, hvað Belsibub, öorurn edns stórhóföingja, gæti gemgið til þess, að hal.la úti knæpu. það gæti þó varla verið aftal'b.lgamgurinm, að græða pen- itiga, komst ég að því sedmma, aft svo var ekki. “Ég fór nú aft veita því eftir- tekt, setn frain fór í kring utn mig. Sumir skömmuðust og börð- ust, sumir ilissuðu og hlógu, aðrir fóru ineð gort, lastmæli, gdíuryrði og bull. Suinir riðu not til manna- veiða. Öh.jóödn, argið, rifrildift og glasaglaumurimn rann alt saman og varð að óaðgredman’Leigum foss- nið fyrir eyrum íníiium. Alt í ednu breytdst háneiistim. Stór hópur mamma er komdnn í slag saman. ALlir standa upp, til aft sjá, hvern- ig þessuin slag inuni lykta. það blikar á skygfta limífa og menn hlaupast á eims og hrútaf, sem eru að becjast. Einm fær hncifa- högg 4 masirniar og anmaft fyrir brjóstiS, hann skellur á hnakkann á gólfift og ldggur sein meðvitund- arlaus. Slagurdnn hætbir og samd glammurinm liiefst sem fyr. ]>á sá ég risavaxinn púka koma og taka þá, sem á gólfinu lágu. Hann tók ed'nhversstaðar í þá með tvedmur fingrum, líkast því, er maftur tek- ur í daufta mús 'á milli góma sér, og fleiygði 'þeim út í edtthvert stórt gýmiald. ]>ar hurfu þeir miður í ein- hvcrn þykkan mökk. Mér datt í hug, hvort þetta væri öskustóim í Vdti, þar sem öllu úrkasbi er fleygt í. 1 þessu bili sá ég hvar sjáHmr Belsibub gekk skamt frá nuér. Ég limeigði mig og beigði og reymdi að gefa homnn bendimgu um það, að ég þyriti mauftsymlega aft tala vdft hanm. Brá mér þá ekkd all lítift, er hann kom fcil mín og bauft mig vel- komiinn og sýndi mér bina mestu kurtieiisi. Da'fct mér þá í hug þaft, setn ég ofit hefi þrédfaft á í vöku, aft þeir eru kurteisastir og við- fiéldmastdr, sem hæst eru seittir, eo uii'ddrtyl'fan, s:im ekki er vaxin s'tö'ðu siiind, er full drambd og liroka. Belsi’bub koin mér alt öðru vísi fyrir sjónir, en é.g baifðd gert mér httgmynd umj Hann var ekki liyrndur eða eineygður og rauð- steeggj:vSiir. Hefði ég ekki vdtað hver haim var, þá beifiði ég ekki þekt hunn frá imn*. í fljótu braigði var andlit hans hdið íyrir- tnnii'n'Legasta, og snöggvast fann ég til ósjálfstæðis, þar sem ég stóft framnii fyrdr þessum stór- l.öfSing'ja. Samt hleypti ég í mig tnóð og spiirði Betsibu'b, hvernig stæði á því, aft mér væri ekki ans- aft ad þjómwn hans, og sagfti hann miér, að þaö kærni tdl af því, að ég kynnii ekki að bdft'ja um þaft, sem ég vildi íá, á réttan hátt, og aft þjónar hans væru ekki sem kurteis astir við okunnug'a. Min megin- ragla er ekkii þaft, hélt hann áfram, aft htnfa £• af inönnum, heldur þaft, að eágnast mennina sjálfa. þeir, sem koraa hdngað rnn í fyrstia sinn og vilja.fá vín, verfta að biyrja á þvd, aö panitsatja editth'vað ai lim- um sínum, ‘því hér fæst ekkert, inema á mótd pantd í manniinum sjálfum. Vanalega byrja þeir á hinitm smærstu limum sdnttm, svo sein ldtlubá eða litlaíingri, og eftir [>ví, sem iimurinn er stærri, því stœrri skamt fá þcir. þú sérft hóp- init þarnia viö borðið, þedr eru all- ir mér pantsettir menra ©11 til ‘h'áilís, tveir af þedm edga að eins eftir höfuöið. Ilöfuftiö pantsetja þedr alt af seinast og eru oft treg- ir á aft láta 'það, en þcigar þcir eru bunis ineft höifuftdö, þá á ég þá meö sinn/i og skinni. F'élagi þinn, sem drukkdð hefir ineft þér hér í kvöld, er orðinn minn þjónn t>g er búinn að fá ennkeimisbúnin'g, 'eiins og þú hefir sé>ð. Hann veð- sett'i seinast á þér ann'ait fótiim upp að ökla, þegar þú varst orð- inn þannig á þig kom/inn, að þú vdssir ekki Lvaft þú gerðir. Nú ert þú mér trygður. Hann hefir víst langað til, aö þii yrðir félagd sdnn áfratn”. “E’g fami að hanti sagðd síðustu setningnna ineð háðhlaiidinnd rödd og fór ég þá. aft virða hann betur fj'rir mér. Sýmdist mér þá svipur hans lýsa því, að bann bœri fyrir- Htn/ingu fyrir öllu, og aft hatin hefði svo miklu valdi að toeátia, aft enginn þyrfti að hugsa sér að keppa vift hann. Svo flaug tnér í hug þessi óbtalega tilhugsun, aft óg væri nú “trygður” lionum. Mér þótti það ófyrirgeifanlegt af Bjóssa, sem ég hafðd trúað svo vel og oft hjálpað, að hann skyldi mi vera búinnn aft steypa mér í glötnniiia tneð sér.. þeitta voru [>á latindn Cyrir alla gneiðasemi mína og k’Uiinnngsskap. Itelsibii'h teit tdl mín hæðniisléga, þegar hami sá, hve- þetta fékk mikið á mdg, og sagði, aft ég 'þyrfti alls ekkd að hryggjast af því sein orðdft vœri. Mér mundi ekki ledðast, ]»eg'ar ég færi aft kyiuiast, og ekki þyrftd ég aft skammast ínín f.yrir telagsskap- inn, því hann hefði . marga mér

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.