Heimskringla - 21.03.1907, Side 4

Heimskringla - 21.03.1907, Side 4
WiiMmpeg-, 21. marz 1907 HEIMSKRiNGLA Winnipe * Samsöngur sá, er haldkm var hér í kirkju Tjaldhú'öarsafmaiðariiis síðastl. þriðjudagskveld, tókst prýðisvel. Hr. Jórtas Pálsson sýndi, að hann haíði samæít flokk- inn mjög v©l, og hakði sérlega gott vald ylir hottum, bæði að því er snertir að hafa réttar áharzlur í lögunum, og etnnig að iáta hatm gæita vel að tímanum (taktimrm). öérstaklega fór flokkurinn ved með lögin “Afl mér horfið alt er frá”, eftir Josef Haydn, og “Vorið er komið og grundirnar gróa”, eftir Lindbfað. Miilli kórsöngvanna voru sungnir dneittar (tvísöngur) og sólós (einsöngur), bæði á etisku og islcnzku ; t. d. dúettið fallega, eft- ir séra Bjarna jjorstcimsson viö “Sólstnrsljóð” Guðm. Guðm.son- ar, sungu þær Misses Louise Thor- laksson og Sigurlang Sigurðsson. Ánægjnlegt vteri það fyrir okkur Vestur-Isleudinga., að hevra oftar sttngna jafn faltoga tvísötigva, á ttkkar eigin móðurmáfi, og það g©rt eins vel e-ins og þessar stúlk- ur sungu “Sólsetursljóð”. Á enskn sttngtt sóló tveir af lærlitig- um T. Otto, þýzka stingkiennarans hér í bænnm. Attk Jje-ss söng Miss Txtttise Thorlaksson sóló á ensku, og leysti hún sitt hlutverk vel af hendi að vanda. Kn að mestu leyta var sungið á íslenzku, eða 9 lög af 14 sönglögunum, sem voru á prógrnmmiuu. Norska stúlkau, Olga Simousen, spilaði tvíviegis á violin af fiiinnti nvestu fist, og Mr. Jónas Pálsson spilaði p'anó sóló, sérlegu fítllega, leftir rússneska pi- amistann fræg,a, Paderewski. Alls voru því á prógramminu 17 núm- er. Miss Lalira Halldórsson, dóttir hr. Hulld. Halfdórssonar, tré- smiðs, etnn af lærisveinum hr.Páls- sonar, spilaðt uiHlirspifið (“accom- pagnim.-nt”) undir kórlögin, og var aðdáunarvert, að sjá og heyra, hve myndarkga henni (jarn tmg siem him er) fórst það úr hendi. Yfirk-ibt mtm sainsöngur þietssi vera einn með þeim beztu, sem hér hafa verið haldnir. Fyrtr utian þíið, að veita fólki góða skiemtun, á hr. Pálsson skilið iþakk læt'i fyrir það, að a-fa flokk sinn einungis á löguin með isfenzkum textirtn, ,þvi hteði er það, að ís- lendingtnn hér yfirfaitt geðjast bet- ur að hevra suttgið á sínu eigin móðurmáH ; svo er það annað og mieira, sem þettíi leiðir af sár, og J>að er, að nteð því að ada og syngija falleg ísknizk ljóð, setn fólk- iö svo la*rir og festir i huiga sin- um, hæði sjálfrá'tt og ósjálfrátt, er stigið stórt s]H>r í áttina til að v'iðhalda hiitu fagra og fallega máli, setrt er á íslenzkum kvæðum, og um Isið gtievT>a inn í htiga fólks ins þá göfugu og háfleygu hugsun, sem efr.i k væðanna heíir í sér fólgna. Vér getnm ekki séð neitt betra ráð til aið innræta Vestur- íslenzktnti tingHngum og ungu fólki yfirkitt, ást og virðingu fyr- ír móöurmáli síntt, Seðra landi og þjóðerni, en það, að láta það læra og syngja hui guHfallegtt íslenzku kvæði. — litt til þess að íá afís- Xenzkatt söng, bæði lög og kvæði. mega íslsnzku tónskáldin ekki lfggja á liði sínu./ V'estur-ísknzku tónskáldin okkat/ ættu að setnja oitt til tvö lög hvert á ári við fall- eg íslenzk kvæðii og senda þau til söngkennaranna til að láta þá æfa þati og syngja. Með J>ví tnyndu Jneir sjálfir aiuglýsa sig 1 sinni list, og verða sjálfutn sér til sóma, og eittttig eága góðatt þátt í því, að vermda frá glötun dýrasta gim- steinitm íslenzka, móðurmáhð. þetta ættu tóttfræðingar og söng- kenniarar hér vestra að haía hug- fast — Vér vonum, að gota fiutt þá fregn í næsta skifti, sem hr. Jónas Pálsson beldur samsömg, að hann VERÐI ALÍSUvNZK UR. Athugið Amtaökveld (föstudagskv. 22. þ. m.) vierðiir spilafuttdttr i ísleuzka Conservativ.e klúbbmtm á venju- kigttm stað og tíma, og eru menti beðnir aö hafa þetta hugfast og fjölmientta'. — Á undaii spilaáundi'i- um vierður haldinn stuttur fundur í framkvæmcbirnefnd khtbbsins, og ertt 'því alHr mefndartnienn foeðmr að viera tif taks í fuivdars ilnuin kl. 8. Kvettfélaig Tjaldbúðar sufnaðar ‘hefir ákvieðiö, að halda samkomu á su'mardaginn fyrsta, fimtudag- inn 25. april, til að fagna stmuir- komunni eitir íslenzkri svðvienju. /Ivtlar J>að sér að bjóða fólki al- ísktvzkan kveldverð, ræðuhöld og ýmsar fkdri skomtanir. Herra Gttðmundur Bergjxtrsson, járusmiður, sem nú seinast haíði verkstæði si'tt á horninu á lillice Ave. og I/angside st. hér í bœnultt. er tm alfluttur tfl fkdkirk. ITatm hefir kngi stundað iðn sína héi i foænum, að undattteknum tveimur árttm, sem haittn var vestur viö Itaf. Goodbemplara stúkan Skuld heldur Boix Social í Goodtemplata- húsintt fimtudagskveldið 4. apríl næstk. Ungir og gatnlir, konur og karlar, munið efbir þessu kveldi! Komiið og hafiö góða skemtun! MttniÖ eftfr opna bitidindis fund- inum í kveld (fitntud.) í fundarsal Únftara. Allir volkomnir. Aðgang- ttr ókieypis. Kvenfélaig TjaJdbúðar safnaðar- ins heldttr skiemtisamkomu þriðjtt- dagskveldið 2. apríl næstk. (ekki 9. apríl eins cvg áður var auglvst). Prógram verðtir auglýst í na sia blaði, og ættu mienn og konur að viei't&i þvi sérstakit athygli. Kosnitvgin í Gfmli kjördætnimi fór þannig, aö Capt. Sigtrvggur Jónasson hh.ut kosmngu með all- tniiklum tneiri hluta atkvæða. — h'rá þessu verður niánar skýrt í næsta blaði. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Korfh Hest Kmplo.vim'nt Ageney 640 Main tít., \Vinnipflt^ C. Domwoter ) . . Max Mainp. P. Buisseret * Manaííir. VANTAB 50 SkóttarhögKsraenn — 400 milur vostur. 50 “ austur af Banning; $*#> til $40 á mánuöi og fœði. 30 “Tie raakors“ aö Min« Centre 50 LOgarsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldÍYÍÖarhftggsmenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. i • "EDISON PLAGE” ^má búgarðar í grend við .stórborgir hafa ávalt ^ reynst “GULL NÁMI ”. Hví skyldi ekki fcið sama eiga sér stað bér í kring um Winmpeg- borg. ^JPIL sölu höfum vér nú nokkrar þiiggja-ekru bújarðir — 2 mílur frá takmörkum borgarinnar. Lágt verð og auðveldir borgunarskilmálar. Th. Oddson & Co. “ Við seijum jörðina 55 Tribune Block. Telefón 2312. BRAUÐ FYRIR FJÖL8KYLDUNA Brauð vor hafa fnrurlð á 8Ík ftægðar o d i húium hverrar fjölskyldu. Þaðer hreiut. heilmeiut, sað- samt ok fulioæujaiidi. Yður mun neðjast aá því. BOYD‘8 Bakery Coruer Spence and PortaKe. Phoue 1030 o < <t 4 < <t> <:■> ♦ O : ♦ t o o o o l o I I 1 o o o i Það er oss mikil á- nægja, að geta tilkynt íslenzktim viðskiftavin- um vorum það, að Miss Laura Frederickson er við afgreiðslustarf hjá oss. Hím mun góðfús- lega veita á yður. Marz mánuður byrjar hér með óvanalegá niður settu verði— og sérstak- lega á fimtudaginn f þessari viku. Komið og skoðið vörurnar og spar- ið yður peninga. I J 1 Búðin þægilega | «? 548 Ellice Ave. » * w J Percy E. Armstrong, s Eisaudi. Hannss Lindal Selur h^a og lóöir; átvegar peningalán, bygginga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 C. INCiAI.DNOk Oerir viö úr, kJnkkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar grull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 l»4 KKL »T, Fáeiuar dyr noröur frá William Ave. JÓNAS PÁLSSON PIANO og SÖNGKENNARI bý nemendnr undir próf viö Toronto Univorsity. 729 Sherlirooke St. Telephone 3512 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg, Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sllerbrookt Street Tel. 3512 (í Heimskringlu byggmgnnni) Stundir: 9 f.mM 1 ti!3.30og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Go/den Gate Park Auðnuvegur er að kaupa lóðir í GOL.DEN GATE PARK Verð — frá $4.00 fetið til $20.00. Kaupið . áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.>iD VOPNI. 55 Tribiine Block. Telefótt: 2313 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL. eigandl. WINNIPEQ Beztti tegundir af viuföiiKum og vindl mti. adhlynninR gód húsiö endurbætt Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir ýð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKEAG 707 Maryland Street. Phene 5207 Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE Fitters ♦ DAME AVE. Telephone 3815 ♦4k.Jlk. dk dfe dk j«kjifejÉkJllt Jk Palace Restaurant 5| Cor. Sargent & YoungSt. 2 maltiðar til sölu a öllum I TIMUM I ntaltid fyrir $.1.50 4| Geo. B. Collins, eigandi. BILOFELL S PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 52Ö solja hús og lööir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. tí. Tel.: 268.5 PALL M. CLEMENS. BYQQINQAMEISTARI. 219 JlcDcrmut Ave. Telephore 4887 liONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjaJa Semjarar Suiíe 7, Naníon Block, Winoipeg Woodbine Hotel Stœrsta Billiard Hall í NorövestorlandÍDU Tlu Pool-borö.—Aiskonar vln og vindlar. Lennon ét Hebb, EÍKendar. HANNE3S0N & WHITE lögfreðingar Room: 12 Bank of Haimiltoii Telefón: 4715 119 SVIPURINN HENNAR.i mámndagskvöld aeMn Flack aS vera- tíl staðar með vagniinn ininn i Carttaroon. það er farið að fjara í buddtmní mimu, svo ég verð að sækja mér nýjar byrgðir”. þegar þau voru búin að borða, tóru þati til her- bcrgja sir.na. Dagint: eftir vat inorgiuii'Verður á borð borimi í úts Julaherbergimi. Gilibert kom þangað fyrstur, og íór að ganga. aftur og fram um gólfið all-óþolin- móður. Hatin staðitæmiHst við gluggann og horfði á fá- etna fiskibáta, sem voru að fara, í sama bili kom 1 u Kraul og Verenika. Giibert, st-m liafði þvegið málninguna af andliti simi, gvkk strax á móti J>eim. Verenika sá j.egar brey.tinguna og þótti sjáan- It-ga vænt um hana, l.ún tók í h-endina á Gilbert, sem hann rétti tvenm. “E11 livað það glieður mig, Verenika, að þú ert ögn að líkjast sjálfri (þér”, sagði Gilbert. “Ég er r.ú óhræddari að farai bii Lundúna tíl að Jeita að Roy• Ef ég fimt iianti', þá' ki«n ég tneð hann. En þú verðt'r að vera eins róteg og þú mögulega getur, svo að uálitur amllnts þíns verði horfinn, þegar Roy kemur. ef mér bepnajst að fimtf.' hatttt”. “Ég skal gera það, sem í mín-u valdi stendur”, sagði Veremka. “Frú Kraul vierður hjá tnér, og ég skal óaílatcitt'te.ga biðja þess, að fesrð þín hafi góð- an árangur '. “Ég kei'i aftur mvdiir «1118 og ég get. Hiogað mun't engir gesibir koma ; ttágrannarnir eru engir, nema fi.skimentiirnir í Htla þorpinu niður við sjóimi. Éjf vona, að þú veirðir ámægð á þessum rólega stað” Meðan borðað var, töhiðu þau um eitt og amíað s-íðvikjandi fyr’rkomulaginu í húsmu. “Nú verð ég a>ð kvteðja”, sagði Gilbert tim leið 120 SVIPURINN IIENNAR. og hatin stóö npp. Hann kysti á entti hetinar, eins og bróðir mun.lt hafa gert undir líktnn kringumstæð- utn, og liún endurgalt. vinahót lians, sem J>ess eina vinar er hún átbi. Svo gekk hún að glttgganum, mcð tárin í attgunum, og leit út á hafið. “Verttt sæl, Verinika”, sagði Gdlbert í dyrtmttm. “Farðu vcl, ÖiJltert, og komdu sem fyrst aftur tneð manninn minn”, sagði hún kjökrandi. Svo lokuðust dyrnar. Frú Kraul fyigdá GiHiert ofan og að vagninuih. XX. Biðitt. Gilhert hítfði tvennan tilgang tneð ferö sína til Lundúr 1. í íyrsta lagi til að kotna Vereniiku til að trúa þvi, að hann færi til að leita að lávarðinttm. Hantt vissi, að hún var svo hrein og saklaus, að hún gat ekki ætlað neinum mannii það, að hann talaðd ó- satt eða gieröi rangt. t öðru iagi |>urfití bamt að' fá sér peninga. Hanu ltafði borgað leigttna fyrir St. Mattr fyrirfram, og það, með öðrutn útgjöldum, hafði nær því tæmt pen- ing.iíorð’.v hans. Aí þesstim ástæðum fór hann ekki beint til Lund- úna, eti gerði lykkju á Jeið sína til Clynord ttm fcdð. L»r.urinti getnr hugsað sér undrun hans, þegar hamt frétti það hjá systur sTtmi, að lávarðttTÍim væri 121- SVIPUUINN HFNNAR, farintt ri lamJi bttrt, og lnefði skiltð effcir Jjústtnd pund handtt hoiitim. þegar hatm var búinn að spjalla við Sylviu góða stitnd, fór ltami að &ma ráðsmanuinn. Hann var híima í húsi sínu og tók vel á móti Gilbert, sem sagði s>traM frá eT'indá síntt. “Ég skal geíia yður ávístm fyrdr allri upphæð- inni”, sagði Sattders. “Auk hennar, sagði lávarð- ttvitln mér, aö ég ma-tti ávísa yður tvö hundrttð pundum, ef með þyrfti". “Stjúpbroðir rndnn Lefir verið mjög örlátur”, sagði Motrk, “en ég vona, að }>úsundið nægi. í' sannlc-ika að segja, góði Saiwfcrs, að enda þótt ég mi sé aft ttema lög, voha ég innan skattts aft t-iga yíir taisv.rðum fjármunum að rá'ða”. “'Er það svo?” sagði Sandiers. “Um það vdssi ég ekkert. Ég lej-fi mér að óska yður til haminigjtt 'svona fvViriram''. “Já, það er tiMelliö. Að fitnm ársfjóröungum liöuutn, mutiuð }>ér sjá tnig sem ríkan mann, ef vdð lifum þá baðir”. “Liktega ríkt kvonfang, herra?” “Rétt tiigáta”, sagði GiJbert, og fct ávísatwiia í vasabók sína. “En eftir á að hyggja, hvernig berst láv.irðurinn af?” “Hann virðisf vera alveg sinnulaus, berra. Ég heíi' aldroi Jiekt neinn mann, sem hefir tekið sérjafn nær dauða konu sinmar. Hann fór burt, sem ör- \ inglaður n.«ður, httgsunarlaus um það, hvort hamt kætnt iiokkuru tíma aftur eða ekki”. "0, hann kemur að ári liðntt eða svo”, sagði Gil- þer!. “Hattn hefir áfc'alt elskað heimilið og hngsað um J/að. Menn hlaupa ekki að staðaldri frá heimili og eiguurit með brostíð lvjarta, J>ó rnenn hafi mdst konu sína ; menn gráta missirinn og giiffca sdg afttir 122 SVIPURINN ÍIENNAR. að tvedtnur árttin Kðnum, eða J»ar um, og JávarÖur Clynorfl er engitt unda'nibc-kniing frá þiessari reglu". Sanders hristi höéuðið niei'tand'i. “C.Iynordarnir eru ekki edns og tólk er ftesrt.”, svaraði hann. Lávarðtirinn; elsbaði konu sína af ölbt hjarta, og heldur áfram að gera það fram í and- lávið”. “þetta getur mi alt siaanan verið gott. En þér nitittið sjalfsagt, «ð hann trúlofaðist Syívdu systur, tn'.nni við battabeð tnóður sdnnar ?•” "Já, það man ég vel”. “Kn lávarðurinn stóð ekki við það loforð, og gtf'.ist Ver.-eniku”. "það er líltlegaist, að frökieti Sylvia hafi sjádf leyst liattn írá því loforðí”. “Alveg ómöguleg.t’. Systír anín edskaöi hamn itittilega. Auk þess hefir Clymord hlotið að segja komt sinni frá þessu, því í atwiarslitrunum sameiniaiðí hú.i hendur þedrra, og krafðist þess, að hann giiítist Sylviu að ári liðmt. Móðdr hans og kona haia báið- ar skuldbunddö hann til að giifitast Sy>lviu, ég viedt að hann gerir það”. “Ef það er þaintMig, einis og þér segið, Jm er lítifl vafi á því, að hann gifbist Sylviu”, svaraði Sarxdiers. Gilbert stóð nú upp, ánægður yfir þeirri skoðun, sent ltann hafði vakiið hjá ná'ðsmanttittum, kvaddi og tór. Svo fór hanu til syistur sinnar aftur, og bonðaðd miðdegisverð með hetttti. Að því búmt ók hanitv til Osborne, og fiékk sér fatbréf með Lundútta eimlestittnt. Við 'brautarstöðitta Carnairpon beið Flack hans, og tók Jnegar á rnótí. fiarangrinum og kottt honuttt fvrir í vagt'.iiniijii. Jvegar það var búið, spurði Monk :i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.