Heimskringla - 11.04.1907, Page 1

Heimskringla - 11.04.1907, Page 1
Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbúðimar og fáið ymsar premiur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Grown LIMITED ■WINITIPEG Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Rússnesk stúlka hiefir n-ýkga veriö dæpid í íjögra ára fanga-vist fyrir aö skjóta i siept. sl. gatnían Rrakka í inisgripmn fyrir rússnesk- íiu stjórmnálamatin, sieni hún hélt sij; íniöa ú. Stúlkan er og gieirö út- heg úr landi nm 20 ára tíina eftir ■að fan'gavistinni er lokiö, og enn- freinnr aö greiöa ríkinu 20C sekt. — Nýfega viitust 5 ni'enn i Aut- ri'in li'éraöimi á írlamli. þeir voru á dýravei'öiim, en þoka skall á, svo 'þeir 'uröu áttavilt'ir. Eftir laiiga mæöu náöu 2 þeirra heim til bygöa, ,en 3 fundust síöar frosn- ir í hel. '— Ó vatiaieg't og voöamik'iö snjó- ft.il beíir oröið i Alpaifjöllunum á Svisslandi í vetur og tnargir hafa íarist þar á umliðnum vetri. Svo Jneifir 'fianti'.iergi5 orðiö mdkiö, að 3 feta djú'p breiiöa lá á sléttlenidinu víöa. Umferð brautalesta stöðvað- ist og öll umferö maiinia á rnieöal, jafnvel í borgum, fór á rimgulruiö tim lanigau tíma. — Brezkur maðtir kvaÖ lvafa íundiö ráö til þess, aÖ ge.ta brenit koltnn, 'án þess að neiykur komii af }noiitt. Ilvieruii'g hamt fer meö kolin 4öur eit' þeim er b'renit, vita menn eklci, eu' sagt aö þatt giefi þri'ðjumgi tnieird hiita, og endist betur eiftir aö Jiann hefir búið þau umdir eldinn, og alls emgittm reykur kemur viö hrenslu þeirra. Sir William Baiily 1 Ma'iichester sagir þessa uppftindn- higtt mamtsins viera eimkar oinfalda og ódýra. — óvamaieigt atvik kom fyrir í Saskatcbewan þimginti þ. 2. þ. m., þ©gar þitngiö samþykti, aö hr. Don ítld'sson, setn um síöustu kosmingiar þar varö ttnddr í athvæSagreiðs 1 - iinmi, værd satwt ré'ttilega kjörinn þin.gmiaöttr fyrir Prince Albert kjörda"miö og ætti þess vegrna mieð ráttu sætd í þinginu. þetta irvál tvefir vieriö fiyrir dómstólumum þar viestra og 'þaö sannað, aö 3 Liiber- al þjómar, í staö þess að halda kosttiinigu í ednni af kjördedldumutn, bjivgigu sjálfir til 121 atkvæöi fvrir I.'iiberal iþimgmt.nnsefndö og settu í kassann. þaö sanmaðist einmig, aö í þeirri kjördeild voru aöallega Imdtámar, og að alls vortt þar ekki íleiri 5 manns, sem áttti a-tkv.- rót't aö lögttm. En dómarinn taldi sainit hin fölsiíöu atkvæöi fyrir lib- eral þimgtnannsefmiö, og úrskurö- aöi Iviberalann kosinn. En þaö skal saigt hontvm (Dr. Tverman) tiil verðugslbeiðurs, að hann meit- tvöi strax að þiggja sæti þaö, er þamnd'g var fengdö, og Ivefir ekki setd'ð í" þimginu. Og nú tekur berra Domaldson sætið, sem hann var rétt kjörinn til í bvrjun. — Árslaun dótnaramma í Mani- toba hafa nýlega vierið ákveöin af Ottawa stjórmin'mi, þanmig, að yfird'ómarinn í “Conrt of Appeial" fær S8,ooo, ■en 3 undirdómaraT við sattva dómstólinn $4,000 hver. Yfir- dóvnarinn viö “Kiugs Bench” dóm- inn fær $7,000, og 3 aörir dómarar viö sama rétt $6,000 hver. — Stjórmin í Bivlgaríu befir feng- iö 60 þús. doll. þingV'eitimgu til þess aö standast kostnað viö mál- sóknir móti Amarkistum. Etvn- frem'ur hefir þaö breytt lögneglu- lögtvm landsins þanmig, aö lög- regluliö Linna ýnisu borga o,g sveita lanhsims skttli hafa lausari hendur í ásóknwm símivm á tnann- fiokk þegma. — Frétt frá Lundúmim seigir Sé- lag mymdaö til aö byggja járn- bravnt á Spitzbergen, eyju noröur i íshafi. Kolaiag mikdð mefir íundiSt á eyjunmi, og er brautin ætiuö til þess, að flytja koldn frá mámanum ndöur aö sjóhöfn, þar sem hægt er að fernva skdipdm. Braut þessd á að bygg'ja.st á stólpnm hátt yfir yfir- L'orðd jtirðar. þegar htim er byigö, veTður hún noröasta brautdn í iveimd. * — Ý ms merk blöö hér í landi •ern fiarin að hafa orð á því, aö Sir Wdi'frid Laurier •mund verða mæstii fiill'trúd Camada í Lundúmim, segja þan d orði sé, að Lord Stra'thcoma tnttnii 'bráðlega segja af sér því embæittd og að Daurier þá takd viö þvi. Jívfnvel Wimniipag Free Press getur um þetta, en það sanmar ekki, aö fregruin sé á rétt- tnn röktvm bygö. — Gamld Jantes Hill hefir sagt af sér stjórn Great Northern járn- brauitarfiélaigs-ins, og Louis sonttr lians ©r tekiun við einbættimi frá 1, þ.m. Gamld Hill lieldur samt á- frarn að vera riá'ðgjafi somar síns. — Svo er nú tvmferö vnantva mik- il í Suöur-Alberta, að gistdhúsin og h'átelin í bæjttmum geta ekki rúmað aökomiifólkii'ö. 1 bænnvm L'e'thbridge var fjöldi gestannia svo iuikiil i siöustu vdku, að kvenfólk varö aö sitja á stólum í setustof- ivm hótelaniva alla móttima, þvi livergi var hægt aö láta þær sofa. Bæjars'tjórndn l.efir nú tekiö að sér aö sjá um gestima, með því aö leggija tdl stór tjöld og rnatraiöslu- stór, svo að þeir geti haft bvta og skýli, sem ekki kovnast fyrir í gisti liúsumum. Feröamaiinasægur þessi er mestmegmis landlöitendur og verzlu nar fer öoni'eain. — Eldtir kom upp í San Francf isco þ. 3. þ.m., og bre'mdd til ösku gas og rafljósa stofnun bæjarins. Ska'öimn vm'tinn 2tá tndll. doll., og 20 nvanns biöu þar bama. — Ríkdssjóötir Breta ljefir á síð- asta ári fengiö 95 mill. doll. tekjtir Eiitt dámarbú borgaöi millíón. doll. í erföaskatt í ríkissjóöinn Á 1 sl. 12 ártvm lvefir ríkið femgið þúsumd mdlltómir dollara í erföa- skatt. Sir William Vernon Har- court á fjeiiöttrinn af aö hafa feng- iö lög þessi samþykt, sem þanmig ttuðga ríkissjóöimu á kostmað lát- irnma atvömaitraa. — Tvö htimdrmÖ og fimmtíu þús- umd Gyöimgar fltvttn frá Rússlancii. á sl. ári. Flast þaö fólk fór til lla'ndarík'jan'ma, en sumt tdl Canada — Frá Roseatt bvgð í Minniesota fbvttu 3 íslenzkir bæmdur i byrjun þessa mámaöar, alfluttdr vestur til Foam I.ake bygöarinnar í Saskat- chewam. Nöfn þeirra eru : Jóhann- es Halldórsson, Jón Póstur og Guðvaldur Jacksom. Jvessir Leemd- ur flnttu mieð sér gripii og faramg- ur í 10 járbrt.nitavö'gmvm. Meö þeim fltittu tvr IHme Valley bygö berra Givömundur Ölafsson og Hienry Bert, dóttursonur hans. liert, setn er rúmlega 18 ára aö aldri, hefir nýlega tekdö heimdlis- rét'tarland þ;vr viestra, ien skrapp austur til þess aö sækja afa sinn og fiytja hamn vestur. Eintiig keypti bann sér hestapar og ann- að, sem haram þurftd til búskapar- ims. Herra ölafsson segir nokkra bændttr í Piive Valfey bygð vera fne'mur heiyitæipa á þessu voni vegna óvanaliograr vetrarLörku, en að öðru feytd er þar aimenu velliöan. — Sá dómsúrskuröur var ný- lega mppkveiöinn í nétti í Hamilton, Onrt., af Monck dómara, aö maö- ur megi berja komu sina ednu sinni. Svo stóð á, aö rniaöur ednn haf'öi verið dænvdur til aö borga konu sinmi $3.00 vikulega í lífeyri, ©ftir að hún haföi skiliö vdö hann fyrir það, aö hamn baröi bana. Bóndinn áfrýjaðd máliimu og gaf það sem á- stæöu fyrir barsmíðinu, að koman heföi sjaldan kallaö sig amtaö en drykkjurút. Dómarinn ómýttd seki- ardóm bómdans, sem sannar að hann mátti berja konuma. — Sú frétt barst frá Öttawa þ. 4. þ. in., aö landlaga frumvarp Ijauriar stjórnarinnar nái ekki samþykki 'þimgsiits að þessu sinni, verði að bíöa næsta þings. — Stœrsta / mannshjarta, sem sögur fiara af, íanst í fanga nokkr- um, seitv mýlega dó í fangelsi í Niaw York. það vóg 4 pund og 2 úmzur, ien varaaleg þyngd er talin að vera vvm 14 únzur. Hjarta þetta varöur haft tdl sýnis á gripa safmi lækimaskólcvqs þar i borginni. — Verkamienn þeir, seim vdnnia á 40 járnilwautakerfum í vestur Bamdaríkjunum, liafa íengiö kaup- liækkun, sem savntais memur 6 nviillíómum dollara á ári. 1 orði er, að flivtndngsgjöl'd verði bráölega færö upp á brautum þessum, og 'hraöskeyitagjald er mælt aö hafi þegt.r veriö fært upip um , 20 pró- seivt feá því, sem áður var, og að dónvsákvæði þa'ö, senv fyrir stuttu síðaiv skyldaði brau'tafélögin Jnar syðra til aö setja farþegjagjöld nveð lesturn sínum ndður í 2 cemt á tníluma, verði látið ganga tdl æðra dónts. J átnbrauta eigendur seigja, f.ð uveð liækkamdi kaupgjaidi og ölltnn öðrum tdlkostmaöi í sam- li'aiuli við jártvbrautastarf, en lækk atvdd fargjöldum, sé ekbi mögulegt aö lialda brautunum starfandi ivenva vtveð tapi. — Flotaforingjar frá Bandaríkj- tinivni hafa nýlega veriö í Berlin á Jtý/.kalamli tdl að gera þar tiiraun- ir í samfélagii með þýzkum vísinda- mönmvm nveð lofttals áhöldin nýj i sem Jtjó'överji einn hefir fundi'5 upp. Afleiöimgin af þessttm tilr.uin- um er, að mú geta menn í 30 niilna fjarlægö liæ'glega talast' við gegu- um lO'ftið áh' itokktirs sam'bands. í ráöi er, að berski'p Bamdtjríkjanna verði ú’tb'ú'in meö þessum áhöldum Fréttabréf, Markerviille, 14. marz 1907. Fyrstu dagaraa af fíbrúar sl. Ivriá veðurátta til batmaöar, að því leytd að írostrin iniinkuðu. All- an janúar mátti kalla að væru uppihaldslaus frost, að jafnaöi frá 40—60 st. 'fiyrÍT neðait aero, og smjó lail talsvert. Jtað er víst, að þessi vetur er dæmalatts, hvað frostin smertir, í sögu okkar íslendringa f Alberta, því þaö hefir verið sjald- gæft, aö hátt frost hafi staöiö um sinn niieir en tvo eða þrjá daga, í erföasköttivm frá dánarbúum. Því ekki bæta morgunverðimt mcð Java x Mocha TH E-CH AFFLESS-COFFEE ** Reynið pundskönnu —40 cent hjá matsalanum svo slíkt er meö afbrigðum Jnenna vetur •; snjófall befir einniig oröiö ■eims mrikiö nú sem nokkru simmi áð- ur. Næ.stliöinn tná'nuö og þa'ð sem af er þessum mánuöi, hefir tdÖin vieriö væg og frostalítil, jafnvel Jvíður nokkra daga, svö smjór seig að rnivn, þótt allstaöar hér utn pláss sé hagbönn eranþá, emda var smjórinn oröinn mikill, og er þaö reyradar enn, svo litlar líkur eru til a'ð skepnuhagar kornd upp til gagns inman 'tveggja vikna, og veröur það einstöku mönnutn helzt til langt, sent mú eru orönir hætt staddir. Jtó held ég aö ís- Lmdingar hér fari vel í gegn um veturinn, með ' litlum undí.nteku- ingum, að miusta kosti standa ]>air sig stórum drengilegar, en ýmsir af annara þjóða mönnum í Alberta, sem .dnapa skepnur shvar sökum fóðurskorts, jaifnvel í hundr aða tali, og er slíkt í hæsta máta skam'marvert, og undur mdkii eru, aö stjórn ríkisins skuli ekki lög- bjóöa Jvegningu fyrir jafn glæpsam- lega mieöferö á skepnumum. Heilsufiar er alment gott. Hr. Haivraes Eyitnuttdsson, sem befir legi'ð veikur mjög lemgi, er nú á góöivrn batavegi. Ýmsir ætla að selja út hér, og flytja burtu, einkvnn ammara þjóða iitentt. Sp. Fork, Utah, 28. tnarz 1907. Herra ritstjórd! 1 von um, að þú viljir gera svo viel, að ljá Hnium þessum rúnv í Hieimskringlu, ]>á ræðst ég í, að semda þær iblaðinu, þó ekki sé lamgt siöan hr. “Obses.” (! ) sendi íróölega fréttagrein héðan'. Hver Jtessi 1 Obses." er, veit emg- iran. það sýndst, að hér á meöal laitda vorra séu nokkrar liátnent- aiía'r verur, sem skirrast við, að koim. í ljósgeislann, svo þa>r geti bekst. A’f Ivvaða ættstofnd Jwssar yerur eru, er víst flestum ókunu- ugt. Sumir giska á, aö Jtær séu af avttstofimi J>eiin, seni horföi á eftir áíorgvvnroðans svni, þegar hann var nekinn aif himnd miöur 4 jörð- ima ; eöa Jfedr séu álfar (huldufólk) sem sagt er að lifi í hólum og staimum, og sem geti látið sjá sig Jjegar þvd svo svniist. Eitt sýnist ljóst, að verur þessar séu goð- kynjajöar, þvi nöfm þeirra Lenda til þess ættermis, því hér á mieöal landa eru ekki tril, mér vitainlega, svo goökynjuö möfn. Allir kann- ast vdiö J>ann nvikla guö Appollo, sem á'tumdum hefir, af máð simni, fátið oss daviölega m'enn til sin heyra! þa’ð er ekki ásetnimgur.mdnn meö límum þessuih, að fara að semjí. ritdóm um allar þær fréttaigraimar, setn héðaít frá Spaudsh Fork hafa verið sendar íslenzku blöðumum. þær hafa að mímu láliti ritdóm í sér sjálfar, sem sýrair af hvaða amdaigdift þœr eru ritaðar. I' Hieimskrin'glii 9. þ. m. ibdrtdst frét'tagrein héöan frá SpamdshFork sem lýsir tiöarf'arinu þenma vetur, sem er aiö liða. Greinarhöf. segir veturinn hafa vierdö langanm og strangann. Santiljikurinn er J>ó Jtessi, að bér hafa emgin frost kom- ið, iþað teljamdi sé, allau ijænma vetttr síöan’ í Nóv., þá kom dálítdð kmldakast, svo eina mótt féll mæl- irinn niöur á zero, og er þaö harö- asta firost, sem komið hefir Jx'ttna vetitr. Satt er þaö, að umhleyp- imgiar hafa veriö talsveröir þar t 1 mieð Fiebr. Mest alla'm þattm mánuð var þurviðrþog fóru bændur þá aö plægja akra sína, og sutnir sáöu hved'tri og flairi korntegungum. En J>essi mánuöur (Marz) hefir aftur vieriö nokktiö úrkoinusamur, þó eru 'bæridur flesta daga við akur- yrkju, þó snjór hafi kotniö vriö og við, þá hefir hann veriö horfinn eftir tvo 't'il þrjá daga hér í datln- um. Samt er að sögn mikill snjór í ’fjöllunum, svo vel lítur út íyrir góöa uppskeru næsta sunvar. þann 20. þessa mán. hélt for- stöðumefnd hdns Isknzka lestrarfé- lags bér í Sp. Fork skemitisam- komu tinddr forstöðu séra Rumólfs Rttmólfssonar, sem er forsotri té- lagsins þetta ár. Skemtanin var hin ágætasta, prógramið var nnarg bneytt, kvæöi voru sungin, ræður haldmar, vtpplestur, kvæöi flwtt, sóló og tvísöngur, og málvél tal- aðii og söng ; svo og orgel spil. Ai'lir, sem sóttu samkomvtma, voru ■mjög ánægöir, svo að ósjálfrátt befir hr. “Obses.” oröið sannspár í þetta sinn, þar sem hajtn dáðist að í hve æskikigt horf öil félags- mál lamda héx væru komin. Hann mun líka vera einn af þessum ó- víðjafnanlegu spakvitringmn þ_*sv- arar aldar! þann 24. þ. m. mistu þau lijétt Jón bóndi Jónasson ag kona hans dreng 7 ára gamlan, tir lungnatær- ingu og hjartveiki, samblandað. Annars er heilsufar manna hér fremur gott þenna vietiir. Með beztu óskuin til þín og Herimskringlu vtm lukkukga fram- tíð er ég virSimgarfylst, hafa mú liafist handa, og brenna nii rilit, sem fyrir verður, en herdeiiddr hafa veriö sendar móti þeim, og er svo að sjá, að vippreistarmenn verði bælddr til hlýðmi vdð hervald- ið intian skantm tíma. J>aö er vopnaskorturinn, sem bakar bænd- ririum ósigur, þeir hafa fá skot- vopm, en beita í Jtess stað eldi og grjóti. Heriun lætur sér nægja, aö hamdtaka leiðtogana, vomar að þá fáist friður. í'lestdr þessir leriðtog- r B. Rumólfsson. Uppreistin í Roumaníu Svo er tnælt, að aldrei hafi önn- 11 r eins inegn gnetnja gert vart við sig lijá bændaiiokkmim í nokkru laud’i, eins og nú er meöal bænda i Roivmendu. Og orsök alls þessa liggur í því, hve landedgiendur kvtga bændaflokkinn miskunarlaust, meö lijálp yfirvaldanna. Mest ber á Jæssari greinju í Moldaviu og Va'lenciu fylkjunum, og Lún er bygð á því, að síöaii landeigendur losuðust undan yfirráöitm Tyrkjg,- sohiáns og geta sjállir ráðið eign- tim símvm eítir eigin geðþótta, þá hafa þeir fallið í svo mdkið sællífi, og að ýtnsu ieyti í ólif'mað, að l'f- erni þeirra er orðið óþol-andi. þeir vanrækja að öllu leytd landeignir sínar, en leigja þær til Gyðiuga gegn árkgu ákveðnu afgjaldi. Gyð ittgar en'durleigja svo aftur eignir tessar tdl smábænda gegri tvöíaidri og i sumum tilfelium þrefald; i leigu, á tnóts við Jxtð setn áðar var. Gyðingar }>essir ganga svo fvart efitir afgjald'inu, að J>air bók- staflega talað rýja bóndamn inn að skyrtunni. J>essir smá kiguliðar finna sér ekki fært að rísa undir Jt'yrðinii'i, og þedr bókstafiiega svelta með fjölskyldum sínum í liiinim leigöu kofutn. Afleiöimgin er aö }>essir nvenn livfo Jj ift samtiik til þess ítö lveiíja nppredst giegn því hrópamdi rangiæti, sem þeir hafa átt við að búa, og ltafa gripið tdl vopma og æða nú með eidi og sverði móti landsdrottnum sínum og eignum þeirra, og eyöileggja livorttveggja livar senv þeir geta. Undir herlögum landsins er hver tttaður skyldur tdl herþjónustu um vdssan ára'títna 'eftir að hann hefir raáð lögal'dri. Af þesstt kiðir það, að liver ledmastd af þessum bændum er viamur herþjónustu, og því stór- tim haettmkgri Qvimir, en ef hann hefði ekki lært vopmáburð og van- ist honivm. Stjórn lamlsins er ráð- þrota að heita má, en sér þó það eima ráð, að slá ríkisaign á allar ]>essar stór-lamdeigmir, og selja þær svo í sm'ápörtum eða leigja þær íneð kau'préttd til ábúendanna. Með ]>essu eima tnóti er álitrið, að friði og spekt verði komdð á í landinu. Jvað er á allra vititnd, að það er bæmdaJýðurinn, sem kggur t'il hermenn þjóðarinnar og gerir luenrni mögulegt, að verjast gegn ágangi annara þjóða. En mieðan á- standið er eins og það er nú, er þessi flokkur allur andvigur stjórn- iraai, og ekki til þess hugsamdi, að hún gæti treyst á hann, ef nauð- syn bæri tii. Og það sem lakast er, er það, að' hindr roglukgu fasta herenn, sem flestir ertt af bænda- ætt, eru svo ótryggir, er í bart slæst móti uppredstarfiokk'i bænda, að þeim er ekki treystamdi til að gegna skyldit sinraar gagnvart rík- init, en eru mjög líkkgir til J>ess,, að slást í lið bænda. Að vísu eru síðustu fregmir frá þessum stöðv- um á þá leiö, að landsherdnn :sé að váinraa bug á bændttm, en jafinframt koma og þær fnegnir, að upprerist- aramdinn sé «ð magnast og upp- hlaivpið að útbreiöast tii fijarlægra héraöa. ar eru sagöir aö vera skólakenmiar- ar og prestar, og nokkrar leiöandi komur eru í fy.lkingum uppreristar- mamma, og bafa margaT ,þeirra fall- iö ásamt bæmdttm símttm, Lræðr- ivm og sotnvm, fyrir skotum her- mamnranma. Nýfcga gerðu nokkur þúsund vi'ppreistarmanma áhlaup uvn mivðnæ'tti á hervirki eritt, ag utvnu það með eldi. En svo fóru kikar á endanum, að 2 dierildir tveiinanna, sem settir voru til að skakka lerikdnn, gátu rekið bændur á ílót'ta með miklu mannfalli. Hve lengi uppreist þessi viarir, eða itver endir á verður, er enn ó- séð, «1 ætta má, að þó bæmd'ur verði að livta í lægra haldi fyrir vel vopmvðum herflokkum, þá viram þerir samt þann siðterðiskga. sigur, að sannfæra lamdsstjórmima nm maivðsynd tva á því, að breyta svo lamdeignarlögu.m ríkisibs, að betnr verðd breytt við fátæka leiguHöa lvér eftir en Lingað til. ---—o---------i Dánarfregn. Eftir 3. niiánaða þumga lagu lést aö heimiH sínu á Point Roberts, Wash., 12. febr. sl., Magmús Sölva- son (ólson), ættaður úr Skaga- firöi á íslandi. Hann var fæddur 20. október 1849, og var því fullra 57 ára þagar hann lcst. Hann flutti til Vesturheims frá Seyðis- firöi 'árið 1887, og settist að t hinmi þá nýmynduðu Jtingvalla ný- lendu í Assiniboia. Sama ár giftist hann ungfrú Guörúnu Siguröar- dóttir, ættaöri aí Seyöisfiröi, varð þetinv engra barma auðið, og misti liann hama eítir tæpan hálfs aramars árs samverutíma. Árið 1890 llutti Magnús sig tiii Viet'oria, B.C., og dvaidd þar í 11 ár, eða þar til 1901 að lvann flutti tii Poimt Ro- bents, Wash., hvar hanu dvaldd þar tdl lvamn lést. Árið 1891 gdiftrist hann í annað sinn, og gekk þá að eiga ungfrú Sigríði SkiMadóttur, ættaðri fvr Rieykjavík, sem nú syrgir hinn látma ásamt 7 börnum þeirra. Magnús sál. var maður í grcimd- ara lagi, lóttlyndur og glaðvær, baifði ætið gamanyrði til reriðu vrið kunnimgja síma, þrát't fyrir þaö ]>ó hann heföi oft við þrömgan kost að búa efnakga. Hamn var töluvert bagorður, sem þó lítið bar ,á, er komrið mun hafa til af því, að hann var lednn þeirra mörgu, setn j ekki var í þeirri tröppu í mannfó- j laginu, sem honum var hemtast. Hann var fclagslymdur og frjáls- j hugsandi, var ætíð reiðubúinn til að taka þátt í allri nýbreyttiri, er ivann sá að til góðs mundi verða fyrir það mannfélag, sem bann lifði í. Hann var söngmaður í Letra lagi, hafði þó Htillar nieut- unar notið í þerirri grerin á vragri árum. Mest eða alt, er hamn því kunmi sönglistdnmi viðvíkjamdi, var af hans edgin og hoivum meöfætt. Hann var bróöir þeirra svstra Margrétar Sölvadóttur, komu H. B. Skagfjörös, er eitt sinn var í Wfnmipeg, og Helgu tengdamóðir Kristjáns Kristjánssomar skóara, er einnig var í Winmipeg nm og eftir 1890. Pt. Roberts, 11. marz 1907. Bændur í Carpathiam fjöllunum J- J- Gerir bökunina ánæjiju-starf Brauðið verður létt og ffnt og holt, vegna þess hve lyftiduftið er hreint og fullkomið. Af sömu ástæðum er ætíð hægt að reiða sig á Blue Ribbon duftið, og mat- reiðslukonan hefir ánægju af eta sfuu. Reynið eitt þund af þvi. 25c pundið.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.