Heimskringla


Heimskringla - 11.04.1907, Qupperneq 2

Heimskringla - 11.04.1907, Qupperneq 2
Winnipeg, n. apríl 1907. HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla News 4 Pohlishing Co. Verö blaOsins 1 Canada og Bandar $2.00 um Ariö (fyrir fram borgaft). Sent til islands $2.t0 (fyrir fram borgaCaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O BOX 116. ’Phone 351 2, Heimþráin foefir ai spökum mönonm 'VerifS sagt, aS engúnn gefii flúiS sitt edigiS eSli, og jafnframt, aS menn geiti flúiS flest annaS hér í heimi en ehmútt þaS. því er líka svo variS, aS hverjum þeim breyt- ingum, srm maSurinn tekur á lífs- leiS sinni, er hann þó einlægt “sjálfur”, — liann fær ekki foreytt eSfinu. Nú er þaS í eSli allra, aS unna æskustöSvum sínum, blettin- um, þar sem þeir sjá fyrst diagsins ljós og leika sér sem börn iá upp- va'ntarárunium. þar sem æsku- rlraumsjónirnar fæSast og börnin kynnast fyrst umhehninum meS fóikimi og öSru ágæti, sem í hon- um er. þiar sem lífiS er laust viS áhyggjur, og traustiS á l.ikbræír- unum og kiksystrunum er ó’tak- markaft. þá er hedmurinn íagur ívrir hugskotssjónum unglinganna og lífiiS iundælt, — ednn óslitinn gteSileikur. Jafnvei þau ungmenni, sem ilt euga á uppvaxtaxárum símnn, fá þó ekki varist þvi, aS fá hlýjan hug til æskustöSvanna. SiS- ari ára reynsla og þroskun vits- tnumanna bendiir fólki á, aS þaS er ckki fegurS náittúrunnar aS kenna, þótt þeir hafi oröiS aS bú-a viS skort og ilt atlæti á æskuárunum, áSttr en þeir höfSu náS þeim þroska, aS geta sjálfir veátrt sér nau&þurftir sínar. Og mörgum haettiir til þess, aS hafa þeim mun hlýrri hug til æskustöSvanna, sem þeir áttu þar viS þrengri kost aS búa í uppveixitimim, iá því aS viS þroskun hugsanafæratma á fullorft- insárunum, komast þeir að þeirri sannfæringu, aS fyrri iára skortur- fttn bafi alls ekki veriS nppeldis- stöSvunuin aS benna, því aS land- gæ&i séu þar næg til þess, aS íbú- unum geti vegnað þar miklu betur en vieriiS bafi, ef ekki væri fyrir vanþekkingu fyrri kynslóða. þess- ari sannfæringu fylgir oft löngun tdl þess, aS gera þær bætur á bún- aftimitn, er tryggja megi komandi ibúum héraSsins betri lifskjör en þau, sem áður var við búiS. AS þessd hugsun sé ein grein af hinni svonefndu ættjarSarást, ræSur aS líkum, því hún er vissulega eins rík í hjörtum margra manna eins og sjálf ættjarSarástin. Ef tiil vill ber þó aldrei meira á þessu hjá nokkrum öSrum en þeim, er flj'tja úr landii. þaS er eins og endur- minningin um æskustöSvarnar glaeðist og skýrist þess mieira hjá þehn, sem þeir eru lengur úr landi og aS hver blettur, sem þeir á fyrri árum veittu litla og óná- kvæma eftirtekt, verSi viS fjar- veru og tímalengd að skra/ut og blómreitum, sem maSurinn þráir aS fá aS líta aftur og ranmsaka. Svona er þaS fyrir mörgnrn þedm maninii, sem flutt hefir frá íslandi vestur um haf. Hugur hans er- sí- felt heima á föSurlandinu, fast- bundinn viS gömlu átthagana og aeskustöSvarnar. Eftir því, sem þessir memn eru bér lengur miklast og fegrast aft þaS í augum þeirra, sem ísk-mzkt er, og aS sama skapi tedja þei-r alt þaS ednkds nýtt, sem þeir njóta hér vestra. Heimiþráin u-agar aS rótum róseminnar í hng- um þedrra og bannar. þedm aS líta nokkuS þaS réttu auga, sem Vest- urheimur býSur 'þedm. þetta er sjúkdómur, sem eiins og aSrir sjúkdómar þarf lækninigar viS. Og lækndmg er möguleg og fá- ^nteg. Hún er í því innifaldn, aS (RÍr hverfi hehn aftur tdl átthag- anna formu og athugi meS áþreif- ing virkileikáns ástandiS þar. Um afiedSingar af þeirri rannsókn er ó- þarít aS ræSa. þær verSa í sam- ræmd viS reytisluna, sem ætiS er ó lýgmust. Undir þeirri þekkingu, er sú reynsla veitir, verSur þaS svo aS mestu komiS, hvort þeir, sem ferSast héSan til fornu stöSvanna, hverfa viestur hingaS aftur eSa ekki. Reynsla liðnu áranna hefir sýnit', aS allur þorri þeirra, sem horfiS hafa héSan til íslands, hafa ekki ‘ílengsit þar, heldur flutt vest- ur hingaS aftur. lín meS því er þaS engani veginn víst, aS svo verSi í framtíSinnd. því hin ytri lífskjör fólks virSast nú meS ári hverju fara batnandi á Islamdd. Vaxiatwii atvinnuvegir, bætt húsa- kynni, hækkandi vinnulaun og ank- in samgöngu og viSskiftatækd, og meS bœ'ttri löggjöf gerir íbúum landsins ijúfari vernna ht-irna, en eykur aS sama skapd heimþráina í mörgum Ve st u r- f s 1 ertd i ngu m, og sú hedmþrá er nú mieS ári hverju aS auka flokk þeirra manna og kviemma, sem heim flytja. 1 þessu edga aS sjálfsögSu v>esturdstenzku blöSin allikinn þátt, óbeinlínds, mieS því aS gera sér að skyldu, aS | skýra lesendum sínum bér alger- lega hlutdrægnislaust frá ástand- ! inu á ísiamdd og umbótum iþeim, sem þar eru árlega gerSar og get- | iS er urn í fslands bliiSutn. þetta I er aS því leyti ólrkt stefnu ætt- jarSar blaSanna, aS þau virSast hafa þegjandd samtök til þess, aS minnast sem allra niinst á Can- ada e5a Am'eríku og ástand landa vorra hér vestra. AS þessu leyti má með nokkurri ástæðu siegja, j að vesturdslemzku blöftdn styöji aS l ú'tflutningum tdl ísiands, þ,.r sem hlöSin á íslamdd gera sitt ýtrasta til þess, aS sporna viS útflutnring- j um hingað vestur. En Vestur-ís- ! lendingar hafa jafnan sýnt sig vin- I ved'tta stofmþjóö sinni, og aldrei sett sig úr færi, aS sýna á verk- j legani hátt þann velvilja sinn til fööurlaandsins, þegar nauðsvn hef- ir til boriS. þetta hafa þedr sýnt á margan h'átt, frá því þe r f_y rst I skutu samaa stórum verölauna- j sjóðá til Jóns ólafssonar fyrir svar hans móti míöriti Gröndals um I Ameríku, og síöar með því aö saína fé til þess, að styrkja skáld- ið Ma't'thías Jochusson til þess, að i ferðast á heimssýninguna, er haid- in var í Chicago áríð 1894, — og síöast mieð samskotum sínum í fyrra til nauðstaddra ekkna á fs- landi. — þaS viar aÖ leáns einn gailli á þeirri gjöf : hún var send lanigt of snemma til fslands, því þaö brá svo viö, aö strax og gjöf- ; in var auglýst þar, þá hættu sam- | skotin á íslandi al'gierlega og hafa I eflaust fyrir þaö ori'iS talsvert j minrni, en þau hefSu orftdð ef heim- j .sendingin heföi dregist svo sem 2 j tdl 3 mámiðd lengur. — Og nú síö- I ast eru Vestur-íslendingar aft safna fé til styrkitar berklasjúkra- hœiis á ættjöröinnd. AH þatta, og margt annaft, sem tielja mætti, henddr ótv.ra-ftiega á, aS Vestur-fslendingar hafa hugann aö hálfu hedma á ættjöröinni, og j aÖ 'þeir bera einkar hlýjan vidja til j ættjarðar simmar og þjóðfrænda þar. Aö lekki hafa fleird fariö bcim á liðnum árum, en gert hafa, hefir alls ekki komið til af því, aö þá hafi ekki langaö til aö sjá ætt- 1 jöröina' á ný. Iýkki heldur hefir þaö stafaö af efnaskorti til að komast til fslands og út himgað aftur, — heildur hefir mönnum risdö hugur viö tdmaitaipi því, sem slík ferö hef- ir í för mieð sér, sé hún gerð á þedm tíma ársins, sem helzt gæfi feröamanni von um skemtun af förinni, aö vor og sumarlagi. Áö því leyitd befir áhyggjan fyrír fram- tíöinnd verift heimþránni yfirsterk- ari, aö bún hefir hdndraö margan, annars viel efnaöan mann og konu, frá aö vitja æskuslöðvanna, sem annars heföu fyrir löngu fariö heim sér til gamans. Og enn eru hér margir ótaldir, sem gjarnan yildn fara aJfarndr til fsiands, en vilja lekki þangað fara fyr en þeir geta flut't tneö sér svo mikil pen- ingíuefni, að þedr þurfi ekki aö hafa neinar lífsáhyggjur, er þar kemur. Hjá þeim er hedmþrádn kæfö undir fargi atiösafnshyggjunnar. Anmars má þess vænta, að straumur tímans fækkd árlega þeim, sem svo mjög hafa hugann rígbundinn viö gamla ísland. Ýms- ir falla hér sem annarstaSar ár- lega í valinn, en yngri kynslóöir hafa enga löngun tdl íslandsferöa, svo vitanlegt sé. Jraö er aJt hér innfætt fólk, eöa hefir komdS hing- aS á svo ungum aldri, aö þaS hef- ir engan hlýhuigq til fslands um- fram önmur lömd. En Jjaldi fram- farir verulega áfram aö veröa á íslaudd, þá má væirta, aö all- marg'ir landar takist ferð á hend- tir liiedm þangað á næstu árum, og sérstaklega, ef gull eöa aðrir málmar skyldu íinnast þar aS nokkru marki, svo aS þedr, sem hedin flyttu, gætu haf:t svipaöar gróS'avonir þar eins og hér. En hvaö sem tim málmtekju kann aö veröa, þá teíjum vér mjög senni- legt, aÖ liér eftdr fari fsland ár- I lega aö íá liiéÖan aö vestan nokk- ura eíitirsóknarveröa borgara, sem liafa nokkur eifni og verklega þekk- ingu. Annars er löndum vorum y firleditt medra 01011 í verlcfræSd- legri þekkingu, en í ílestu eöa öllu ööru'. En þegar ]>eir hafa náö þedrri mentun til jafns viö hér- lendii' Jijóöina, þá getur fsland vonað við afturhvarf þeirra til ætt laudsins, aö fara fyrst fyrir al- vöru aö sjá sína eiginiegu hags- mtini við fvrri ára vesturfarir, sem ledðtogar þess hafa svo mjög, og þó áramgurslaust, barist á móti. -----—f----1 i Syni^horn VESTUn iSLENZKRAR FRAMTAKSSEMI | Stutt frásaga um æfistarf Sofi 11 | sál, Arnadóttur, og eftirlifandi manns henmar Jóns Sigfússon- ar, Mary Hill P.O. Frá nokkr- um kuniiidngjum og ættingjum Jieirra hjónanna. þegar fslenddngar flytja ' vestur um haf, eiga þeir nær ævinlega þar eftir vdnd marga og vanda- menn. Og þegar hér vestur kemur tvís’trast oft vinir og kunningjar hver frá öðrum í ólgandi þjóöar- bafið vestræma, og vita lítt hver um annara hagi. H'eima á íslandi er þaö spurning, sern á allra vör- um vakir, er vini og kunningja eiga hér vestra, hvernig þeiin muni líða, hv’ort þeir tnuni nú hafa komist nokkuð áfram, hvort þaö ínuui ekki hafa veriö sama íá- tæktin og baslið fyrdr þeim og hoirna. Af ýmsum þeirra frétta þeiir ekki moitt. I,át sunira sjá þedr í blöðumum, ofit með stundar- langri pnédikun utn eil/fan frið og hvíl'd. En býsna oft fá þeir ekkert svar þoirrar spurningar, hvernig þedm hafi liöið né hvaö ettir þá liggi. Hjón þau, er hér er frá sagt, á'ttu fjölinar.ga kunningja og vini haitna á gamla landinu, og víöar í fjarlægö hér vestan hafs, scm ef- laust iangar aö vita um æfikjör þedrra. Jness vegna hefir oss, sem ritum þessar línur, til hugar kom- iö, að segja frá því í fám orðum nú, þegar samvistum þessara hjóna er slitiö, hvernig kj<>r þe>irra vroru hér viestan hafs, og hvaöa á- rangur bar æfistarf þeirra. J)au hjónin voru bæði af fátæk- um foneldrutn komiti heiitna á ts- lalidi. V:ar Jón fæddur i Tiaigaseili á Jökuldal 22. febr. 1847. En Soff- ía var fædd á Crilsárva 11 >.hjá 1 ;.dgu í Borgarfiröi' árið 1854. J>eigar er Jón var fyrir innan tvdtugt fór hanu í vinmimensku, og Soffía fór úr foreldrahúsum 13 ára gömul. Vóru þau í vinnurnensku í Fljóts- dalsh'éraði og áunnu sér traust og vdrðrng húsbænda sinna sitt í hvoru lagi. þau lémtu bæði sém vinnuhju að Rangá í Hróarstimgu áriö 1872 ttg giftust þar þaS ár. Eftir þaS voru þau í vdnnu- rnionsku nokkur ár. lín þrem árum áöttr en þau fluittu vestur byrjuöu þau búskap á úr Krafnabjörg- um í JökulsárhHö, og bjuggu þar smáu en farsælu btiii. Litlu eítir aö þa'U giftust, kendi Soffía sál. til hoiLs'U'bposts allmdki'ls, sem fór vax- andi, þar til hún gat varla á fót- um verið. Var þaö sullavedki, sem þjáði l.aiLa. — Meö litlum styrk ýmsra kttnningja, koms-t Soffía á sjúkrahúsiö í Ríeykjavik, og tókst Dr. Jómassen aö bæta meim henn- ar í 'bráð, svo aö húu komst á fierö afitur, en ekki var þaS varan- kgttr baiti. Áriö 1882 fluttu þau vestur um haf, og áittu þá aö edns liölega fararevri hingaS. þau sett- ttsf aö í Wimtdpeg, og vanm Jón þar fyrst algemga daglaumamanns vinmu. þegar þangað kom, fór miednsemd Soffdu mjög versnandd, og lei'tuöu þau ráða hjiá mörgum læknum árangmrslaust, em ekki kostmaöarlanst. AS síðustu tókst binum góökunna smáskaimtaJækni, Dr. Clark í Winnipeg, aö Jækna miednsemd þá, er Soffdu þjáði, svo húm kendi ei til henmar að mun eftir það. Eftdr þatta tók Jón sér þann starfa á hendur, að veröa mjólk- ursald í Winndpeg. Græddist honum á því starfi fé. Hann var alvanur griipahiröingar maðrnr lneima á ís- landi, og haföi tekist þaS mæta vel. Mjólkurverzlunin gekklíka veJ. JÓN SIGFÚSSON (0LS0N). ViSskif'tamjennirnir voru tryggir viö hann og hann viö þá, hann var síglaður og skrafhreyfinn viS þá, “hreinlyndur sem hvitabjörn”, út af foar, en iaus vdö alt tál og hrekki í viöskiftunium. þaö vissu allir, sem þektu hamtn, og unnu honum íyrir. Ef einliver gangur meS honrnn enn í dag um götur Winnipeg borgar, þá dylst það ei, aö hann á þar mörgum vinutn að inæti', og má þar lieyra marga hlýja kveSju til gamla glaSIynda 1 ‘mjólkurmanmsins'’, bæöi frá Jönd- . um hans og hérlenduin mötinura, enda smnurn, sem standa ofarlega í tröppu tignarsti'gans. — J ón haföi viftskii’ftii allmikíl, og utnsjón gripanma, og mjólkursalan ■ gáfu honum litlar tómstmndir. En hann þiKfti heldur engar áhyggjur af öðru að foaía. Soifía sál. var skör- ungur aS ailri framkvæmd í bú- stjórninni, og annaöist heimiliS svo vel, að á því var höfðingja- bragur. Auk þess tók hún á þeitn árutn miikinn þátt i kirkjumálum Vestur-íslendinga í Winnipeg, og var tneft þeiin allra fremstu í flokki, aS staría fyrir Tjaldbúöar- söfnuöinm bæði í kvenfélaigimi og rafniaöarmálntn. Vanst foenni þar mikiö á, því htún var e'inbeitt og vék ldtt til hliöar frá stefnu sinni, og var Hka laigm mjög, aö fá aöra á sitit mál. Svo var hún trygg söfn'uöinuin, aö eftir að hún var flut't hér ú't á land, sendi httin hon- ttm eit't sinn að gjöf yfir S30.00. Jnegar Únítara söfnuöurinn byrj- aöd starfsemi síraa i Áíptavatns- bvgö., þá studdu þau hjónin þá viSIeitni, þótt ekki segöu þau sig í söfnttö með þedm. J)att tniumm og hafa hlymt aS séra Jóttd Jónssynd, er hann kom liér úit nokkrum ár- um áðmr og byrjaöi bér trúmála- starf si'tt. Sýndu þau með því, að þau voru hlymt kdrkjulegri starf- semi', án þess að vera bundiu viö kr'eddur eöa klikkuform. Fyrdr 7 árum síöan fluttust þau hjóraim bér út í Álptavatnsl.ygö, ásamt fóstursyni sínum J)orsteini Jólu.nnssyni, systnrsynd Soffíu, er þau höföu alið upp frá barnæsku hams, og 'tekiö sér í sonar staö. Keyptu þau hér lönd, en seldu fast-edgn sína í Wittnipeg. J)au reistu þegar bú hér og fojuggu ratisnarbúd, þvd þau voru allvel efnuð oröin. Fyrir tvedtn árum síð- an stofnaSd Jtorsteinn fóstursonnr þeirra verzlun á heitniili þeirra í fé- lagi við þórarinn bónda B'reck- mann. En nú er h'ann oröinn eimn ei'gandi hcnnar. Hagur þeirra folómgaðist hér á sama háitt og í Winni.peg. Fátæku vinntih jónin, sem konvu nær allslaus af íslandi fyrir tæpum hálfum 3. tng ára, áfctu nú eignir, sem tiema mundi Láfcfc á ANNAN TUG þt'SUNDA eftir íslenzku krónutali. Næstliöiö vor varö Jón fyrir því slysi, að það valfc um með hann vagm i náfctmyrkrd og blindhríð, gekk úr liði öxlim hægri. J)að varð seinit kipt i liöinm, o,g var höndin oröin máttlaus og visuafti upp, svo hatim gietur ekkiert aö kalla tek iö bemni tdl. F.n amnaS dýpra sár vedfctu þó árslokin honutn, því í öndveröttm desember mánuði veikfc ist Soffía þungt og snögglega I.ækniis var þegar vifcjað, en þaö varö árangurslaust. MeS utnsjá Dr. Ó. Björnssonar var hún flutt sárþjáið inn til Winnipag á sjúkra- húsiiS þar, o.g holskuröur geröur af þeim Dr. Brandson og Dr. Ó. Björnsson, sem báSdr eru áigætis læknar. En þaS kom aö engu liöi. Hún var liSdð lík eftir 3 daiga (10. dese’tniber). þaS var ólæknandi í- gerS í botnlangamum, sem var foamamieim bennar. Jarðarför benn- ar fór írarn frá Úndtara kirkjunni, að viðstöddum svo miklum fjölda fólks, sotn kirkjan rúmaöi. Séra Rögmvaldur Pétursson bélt snild- arfagra ræSu yfir moldutn hennar. Pnestur TjaldfoúSar safnaSiarins (séra Fr. J. Biergmanm) var 'ldka beðdnn að halda ræðn, en kotn ei. En mikjill fjöldd fólks úr Tjaldbúö- ar söfnuöi kom til aö votta hinni k mmmmmmmmmmmmKmmmt ....1 SOFFÍA ÁllNALÓTTIR (OLSON) framliðnu virðing og þakkla'td. Soffda sál. var ein hin rausnar- legasta kona þessarar by.gðar. Hún var skörugleg í fram.göngu, hagsýn og hugdjörf í öllum háfct- ttm sínutn. Umhyggja hemtar um heiitnili sifcfc var snildarleg, og eng- um duldist þaö, sem þar kom, aö þar var alt i röö og reiglu, og jafnan fyrír hend'i alt það, er kröf- ur íslenzkrar gestrismi heimta, án þess að heimiliö liöi vdð það. J)au vortt samhent í því hjónin, að taka ramsnarlaga inófci géstum og láta hjú sin og heitna'menm ekki neitt skorta. Soffía sál. var öt-ul og úrræöa- góö að greiða úr vandræðum þeirra, er til Lenmar Ledtuöu, og offc gáfu þau hjónin þiirfandi mönn um svo talsveröu nam, — enda er J ón ör í lutid og viðkvæmur, og tná eins og menm segja, ekkert aumt sjá. — J)aS var iekki siöur Soffíu sál. að setja upp meinn vandræö'asvip, þó einhver feeri að telja hennd raundr síraar. Hún reyradi alt aif að foregða upp fojart- ard hiiöittini og kenna þeim einhver ráð til að kljúfa vandræöin, því hiin hafði hyggdmdi í foezita laigi, og snarræöi til að foeifca þeim, og lagöi jafnatt' fúslega í sölurnar t'íina og krafita, og oft fé, til þess að ráð sín mættu að gagni koma. Hún haföi ekki veriö til m.emta setfc í æskunnd, fretnur en önnur börn á ísiandi í þá daga, og mmmdi þó hafa haft námsgáfur all- góöar. Eftir að hún kom bér vest- ur raam hún enska tungu, og svo geröd Jón líka, svo þau skildu og gátu talað viS bérlemda miemn, eiin.s og menn segja “alt sem þau þurítm”. Og þrátt fyrir utnsvifa- mikla foúsfcjórn, og talsveröar frá- tafir frá bedmilisstörfum í attraara þarfir, las Soffía sál. talsvert, og fylgdiisfc meára meö því sem rifcað var, em margar aðrar konur giera. Jwdm Ljónumtm varS þess ei auS i’ð, aö ala rapp sin eigin börn. J)au edgnuð’ust 3 foörn, sem öll dóu á fyrsta ári. En ntörg börn ólu l)a/l1 upp meira og ntdnna, og auk fóst- ursonar þedrra, setn áiöur er igetdð, fóstruðu þau upp annan piit, Giið- jón Jónsson. Hanm er þevm óskyld- ur, og tóku þtu hamn f’ríx bjargar- lausu hedmili, aö kalla miátfci frá deyjandi móöur-brjósimt. öllum þessum börnum reyndist Soríía sál. edns og' bezta móðdr, og er þvi mdssir henraar þedm jafin sár og móönr missir værv. Hvaö nún var manmi sinum her h&rtnur hans heztan vott um. Hann untti lienni af öllum hug, og hedtasta þrá haras er eflaust sú, aö mega trú leggjast vdö hldft henm'ar. Hann þ'akkaSd benni ætíÖ velgeragni síraa í efnialiag. “Konam keradd mer aS græöa. Hefði ég ekki eágraast hama SofKu, þá heföi ég aldne: eigraasfc raeitt”, segir hann stumd- um í glööum hóp. Hantt htefir ætdö veriS ör í lurad, ett starfsmaÖur Linn iniestd, og var komt sirarai vel samfcaka í öllum fratnkvæimliim, og bafði þemraa góða gamla ís- lenzka búmanns kost, aö foafa ldf- andi umhyggju fyrir öiltf á heim- ilitvu, og fiyrir því, aö láta hedm- iiiö aldred raeitfc skorta. En rótfc mum hann hafa haft í því, aö Soft ta sá'l. mun hafa hafit m'eiri hag- sýni og stærri hugsjórair fciil fram- kvæmdia, en hanm, og ier honum þaS ei tiil niSrunar sagt, því fá- gæfct mun vera, aS tn'emn vdSur- kenni þaS eins vel og hann, enda þó koraan eigi í hlufc, og teljum vér hann aS befcri drerag, aS viöur- kemna þaö “á sinn kostraaö”, að hann áfcti afibragfts hagsýraa korau. Jón er nú sexfcugur að aldri 22. febr. þ. á. Ilaran er eratvþá ern og hraustur, aö öðru leyiti en því, að höndiin er foiluö. Hanra Lier harm sinn, sem hraustum dretig sæmir, dylur haiiit ei meS raeirand hræsni, því hantt á foana ekki fcil. En ef hann sér ‘‘sólskins blefct í heiði”, þá sest hanm þar énn o,g gleöur sig tnieð góöunt viraum, og haran á þa marga. Allir virair hans óska hon- um sem flestra sólskinsstunda í eliinrai, og vi;du gjarnan búa hon- um þær sem flestar. Dæmi þessara hjóraa sýmir, aÖ það er dugraaður og fyrirhyggjn, et fleyfcir sérhverjurn áfram hér sem an'raarstaöar, enda Jx’) viS e'fmak'ysi, sjúkdóm og ýmsa örörag- leika sé aS stríöa. Hvier sá, er hef- ir sameinia'ö'an dugnað viS fyrir- h'ygg ju , gefcur h afiS sig upp úr fá- tækt til sjátósfcæÖrar stööu, og ttnnið sér oig þjóSIlokki slnum gagn og sóma. því fleiri heimili, setn eru í hverju foy.gðarlagi, sem eru neglusöm og sjáifstæö, því mairi þroska nær þaö bygSiarlag. Og því .íiairi bygöarlög, sem á þeim grundvelli standa i þjóöfélaginu, því trausfcari fótmm stendur þjóft- féiagið', og því S'jáifst’æSara verSur þaö. Sá er byggir ttpp gott og sjá'lfsfcæfcfc foedtnili, leggttr trausfcan s knn í undirstööu þjóðfélagsbygg- ingarinnar. Hinir götnlu landnáms- menn' tslend'imiga foér vestan hafs eru nú sutnir fallniir, og a'ördr aö talla, tir söguntiii. Jteir hafa meö heiöri rufct brautina fyrir þjóð- flokki vorum hér vestan hafs, og þokað honum áíram stórum sfcig- um, 'þófcfc 'þedr bafi átfc vdö' að striÖa fátæk't og ...álleysi, og aöra erfiSileika frrambyggjal fsins. Ef kynslóðin yngri, sem nú er að taka við fra'mhaldd L'arátfcrannar, þokar þei'tn mun meira þ'jóðflokknum á- fram, veröur þeim mun stórstígari sem húm á hægra aöstööu, þegar af sta'ö er lagt, foeldur en frum- byggjarbir áfctu, þá á íslenzka þjóöin, þegar fratn líÖa strandir, hér vestan hafs fagran vott um þrek og manndiáö þjóöflokksins, þagar hann má óhind'raður njóta; hæfiileika sinna. Sapa fordiragjamva er offc ritUÖ og þbitn suragdö tnakkigt lof. En sagæ óbreyittn liösmaraniannia fiellur oft í gleymsku. Hún er þó oft foezta leiöarstjarnan í stríöinu þeim sem á 'eftir korna, og það er sagan þeirra, sem Lezt hvetur sérhvern til dragraaiöar og fcrramensku, ef hún er náfct rituð. Vór íslen'dimgar æfctuin aö halda se.m ibezt rappi æfisögum þeirra, eins hdnraa óbreyttu liÖsinanraa, er forotiö hafa brauitina þjóöflokki vorram hér vestan foafs, sem bygt hafa upp heimili, sem eru traustir steinar í framtíðarbygging þjóð- flokks vors hér. Hjóraitii, sem frá er sagt hér aö framan, eru 'ein meöal hinna ó- breyfctu liðsmanna, sem leyst hafa meö sæmd það hlutverk af hendi, að sýraa, aö Islenddngs eðli'ð er enn þá þrautsaigt, og íslenddngurinn er enmþá fær mn að ryöja sér sjálfur brarat, ef hann nær að koma við Jjei'in krafiti, setn hann hieíir í köggl um síraum. Vér h'öfum séð, aö Heimskringla hefir teki'Ö sér fyrir beradur, aö foalda á lofti tninningu f)'TÍrliöanna sem rufct hafia braut íslen'zka þjóö- flokkmtm hér vestra. Vér sendum því Hedmskringlu þessi mimraingar- orö, á'samfc tnynd Jx'drra hjóraanma, í því trausti, að blraðdð vdlji líka geyma min'nin.gu liösmann'anna. -------*F--- Soi glegur sannleikur Eg hcfi áformaö fyrir löngu síð- an að skrifa dálifciö um heimilislíf bærada ltér í Ameríku. J)ar sem svo er ástafct, að fjöl- skyldan er faöir. og móöir og ainn til sex syrair, er það oft svona (Eg heft * verift í þessu landd í 20 ár, og befi af laigin reynslu, foæfti á mínu foeimili og annara, áþredfan- lega sönnun tdl aö staðfiesta efitir- fylgjancli dænti) : Aðal-ámægju- stundir fööur og ntóöttr eru fyrstu tíu fcil þr.etfcán árin af þedrra sam- verratíö. Eigi þau son eöa syni, sem orörair eru 10 til 15 ára gaml- ir, fer áraægjan að mdnka á beim- ilinu, auövifcað er þaö okki alment fyr en eftir 15 ára aldur. Srarnt hefi óg orðið þess var, aö drengir 10—13 ára hafia látiö allar skipan- ir og aövarandr firá foreldrunutn eiits og vind ttm evrun þ’jóta, og jafnviel sett sig mpp á mófcii þeim með stóryröum og hroka, heimtaÖ alt af þedm með sjálf.skyidu, og ekki gert anrna'ð af heámlisverkum ett gott þófcitd. Em svo kemur ald- urinra frá 15—2T. þá kastar raú fvrst tólfumim fyrir alvöru. J)á eru 'piltarrair færir i flestain sjó. J)ar sem fjöldi er af strákum á.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.