Heimskringla - 11.04.1907, Page 3

Heimskringla - 11.04.1907, Page 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg, II. apríl 1907. aldrinum 12—20 ára, er ekki neifct gatnan að vera faðir ’eða móöir, og stjórna og stýra í rétta átt. Ég heíi séð mörg heimili, sem lrafa verið eyðilögð bæði peninga- lega og 'án'ægjul'ega einmitt þegar þaið gagnstæða hefði áfct að eiga sér stað. Ég hefi séð mörg áþreif- anleg dæmi, þar sem prédikun utn írjálst land og fría mentun hefir í alla staði haft bölvawlegar afleið- ingar á sfcefnu ungu mannanna. þieir setja sig í húsbóndastólinn áður en þeir eru skóþvengsvirði, vinna hjá P'áli í dag og Piétri á morgun og leignast aldred neitt, koma svo hedm tdl foreldra sinna og setjast þar upp, heimta alt meið sjál'fskyldu og hroka, sofa fram á dagmál. Og séu margir bræ-ður á h«imiiinu, þá láta þed-r eldri þann yngsta snúast í kring um sig eins og hund í bandi. þið húsfieð'ur og húsmæöur, þið Jnirfið að finn.a gofcit ráð fcil að koma inn hjá sonu'm yðar öðrum hugsunarha tti, en að framan er á minst, og skail ég minnast á, hvað ég á'lífc hepjTÍkgast : þegiar synir yðar þykjasfc of stórir til aö hlýða ,ykkar ráðum, þá skuluð þið láta þá hafa sama rétfc og alveg óvið komiatidi m'enn, seija þeAm í.it sem þá vantar aö fá hjá ykkur. og borga þeám liverfc handarvik, sem ]»ir v'inna. Að láfca svona pilta dansít eftir s'nu eigin höfði er jafn skaðkgt fyrir biáða málsparta. Au'ðviitað eru hér heiðarlegar und- antekmingar, og rnargir ungir irnenn fcil, sem ekki eiga skylt ið það fraimanskrifaöa, en þvi miður eru þeir færri en hinir. Bóndi. -«>- Veturinn í Dalnum Vefcur er genginn í garð, og greipar alt heljar með taki ; f'jólan >er fölnuð á grund, írosin og helkö’ld og stirð. Komið er hávetrar brím, en lneiöskír.t er loftið að kalla ; nófctin er nöpur og köld, ndstandi frosthéla grá. Ilvergi nú beyrist í runn inn hljómfagri söngfugla kliður, su'ður fcil sólbjarfca lands syngjandi aftur hann fló. Hnígin er björkin í hlíö, því hrunið er laufið af greinuin, snjóbiarin standa því má og stríða’ mót hretuin og vind. Alt því er umbreyiting háð, og ait verður lögum aö hlýða, Alvaid'ur upp sem að kvað 1 i öndverðu jörð þegar skóp. Vorbdíðu vermandi sól, sem vekur og lífgar og nærir alt sein í ánauð var hrej>t und ísköldum vetrarins farg. Svo gemgur ár effcir ár, þau umskifti sumars og veturs; lífiið er lánað um stund, en legst næsta vetur í dá. B. R. TIL ÚNÍTARA! Spurningar og Svör. Hvernig liljóða lög eða fyrirskip- amir stjórnarinnar í Canadw um opimbera gra.freiti úfc um landið ? Kr það ekki skylda allra búienda í hverju Township, liverrar triiar eða þjóðar sem þeir eru, að hafa opimberan grafreit fyrir aJla í Townsliijiinu ? Eða má hver bíi- andi hafa grafreiiit fyrir sig og sína á sin/mi l andeign ? Bnandi í Sask. SVAR. — Heimskrimgla veit ekki til, að rikislög hafi nein bind- andi ákvœði um gra'freiti. það mál heyrir undir bin ýmsu fylki, og hverfc fylki hefir sín sérstöku lög um það má’l. '2) það er ekki skylda allra bnienda í hverju Township að hafa opinibera grafreriti. Kimstakir I menn geta átfc þá, eða f.'lög, svo sein safnaðaíélög. 3) það eru eng- in lög til í Manitoba, er skylda menn t>il að greftra fólk í opinber- um kirkjugarði. Hver búandi get- ur, eí liann vill, láfcið graia sifct fólk á sínu eigin landi, cf hann að öðru leyfci fuflnægir þeim skilyrð- 11 in, sem lög ,ákveða áður en gneftr umin fier fram, svo sem að úfcfylla dániarskýrslur og afhenda iþær til skri'fara sveifcarinnar, ásamfc með lækmsvottorði ntn dau'ðaorsök, og er þá sveit'arskri'farinn skyldur að veifc'a greiftru niarfe'yfi, án fcillifcs til þess, hvar graftrunin fer fram.—R. SPURNING. — I.iggur við sekt, ettir þessa lands liigum, ef karl- maður og kvenmaður Hfa saman svo inörgum ártvm skiftir án þess að ganga í hjónaband ? Kaupandi H'QÍmskringlu. SVAR. — Nei. Rifcstj. H EHnSKRlNttLU og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins #8.00. Hver ykkar vill svara eftdrfylgj- andi spurmibgum greinilega og bl'átt áfram ? 1) Hvað heitir guð Únítara, ef hann er andi, sem talar með orð- um ? 2) Hvernig frelsar heila'gur andi, eða guð, iir holdinu, án þess að temgjast því ? 3) Kr nokkur orðdaus guð til ? 4) , Hverniig geta góðverk 70 ára veitt eilifa sælu ? 5) Hviernig, og á hvaða stað drepa gó'ðvierkdn syndina í mann- inilm ? 6) Hvernig gat orðlaus guð sagt “Vierðd ljós”, etc. ? Kn hafi hann nú tadað við spámennina, hvað hefir orðið af honum síðan Nýja testamenfcið byrjaðii ? því hæfcfci hann að tad/a ? 7) þvi er ekki eðlilegt', að sá, er skapaði það sjáanliega, hafi orðið sjáanlegur ? Nfl. “Orðd'ð ’ ; “Orð- ið” varö 't'il þar sem orð ervi töluð 8) Hvert er eðlid'egra að guð og maður frelsi manninn, eða guð að edns ? 9) Hvernig gat Jesús Krisfcur verið góður maður og samt svik- ið í trygðu 82 einkavdni síma, þá er hann lofaði þeim heidögum anda, sem þó aldrei kolii ? 10) Kr nokkur “faðir” til ufcan vd'ð eða fnáskilinn syninum ? 11) Hvermig stendnr á því, að Úmítiarar geta ekki skild'ð, að sá eini' guð, sem til er, heifcir Jesús Krist’ur, a>ð guð er andi sem tadar, eiitt “ég' ’ í þrernningunni, og að þetfca “ég” eða “em" er Jesús Kristur ? 12) Hvermiv búast Únítarar við, að giv5 fnelsi þá án þess að gera tilrautt tiil þess ? S. Sigvaldason, 418 Young st., Winnijieg. Ferðamaðuriun Á vordegi lífsins hann lagði á lieið sem hann vissi’ ekki’ að en úngur í æskunnar fjöri (mæddi, hann ótfcalaust braufcina þræddi. Og ánægja alt var hans difið, en alt af v-ar braufcin að lengjast, og upp á við alt af hún færðist, og ákait nú tók hún að þrengjast. Nii hrjóstrug var ledðin og hálli og hnetviðrin byrjuðu að næða, svo illa tókst áifram að halcla, — á endanum tók hann að mæða. Og þá varð hann þögull og liljóður því þ'yrnar á vegnm hann stungu, svo ýft nærri örmæddur iéll hann und örlaga byrðinni þungu. því mörg voru hans mótlæfcis- sporin', og margbreytta leið varð hann þreyfca, en áfram samt hélfc Ivann með hraða, og hugð'i sér náfctstaðar leita. Kn ógerla vissi’ hann nær enti sú örðuga lieið, sem bamn þreytti; og sólin nú lækkaði’ á lofti, — þá lífskröftum öllum hann bertti. því lvúma tók, hann þráði. hvílu, og hann vissi staðinn, eif næði, hvar vinirnir velkominn segðu’ banui, og veittu’ honum allskonar gæði. B. R. Ég undirskrifaður hefi kejrjit kjötverzlun þeirra Sigurdsson & Jol.nson, að 666 Notre Dame ave., og óska eftiir viðskiftum Islend- inga. Kkkert mema bez.fca kjöt vierður hait á boðstólum. Fljót afgreiðsla. Sent bedm til allra, er þess óska. Christian Olafson Þeir sem vilja fá þaö eina og besta Svenska Snuss sem bniö er til i Canada-veldi, œttu aö heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipeg. Vörumerki. Biöjiö kaupmann yöar um þaö og hafl hann þaö ekki, þá sendiÖ $1.23 beint. til verksmlöjunnar og fáið þaöan fullvegiö pnnd. Vér borgum buröargjald til allra innanrikis staöa. Fœst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þér ritið. Þaðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER---- ---TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjió um bœkling — sendur frítt. L. H, Gordon, Agent P. 0. Box 151 — — Winnipeg KENNARA vantar æð Hadand skóla, No. 1227. Kenslufcími 5 mánuðdr, byrjar 15. maí. Fjögra vikna frí að sumrinu frá 25. júlí. Umsækjendmr tidtaki m’entia.stig og kaup ásamt fledru tdl undirskrifað'S fyrir síðiasta apríl þessa árs. Vesitfodd, 20. marz 1907. S. EYJÖI/FSSON, Sec’y Treas. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. Tel.: 2631. íslenzkur Plumber G. L. STEPHENSON, Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. IIHNenaNt. Tcl. 57 A. S. BARDAIi Selur likkistnr og annast um útfarir. Ailur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur hann aUskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Elíctrital CDDstriction Co. Allsbona- Rafmatcns verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 242 2. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargeut Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pm. ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Caudies.’ Heykpípur af öilum sortum. Tel. 6298. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦#♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRANK DELUCA sem heflr búö aö 589 Notre Dame heflr nú opnaö nýja búö aö 7 14 Maryland St. Hann verzlar meö allskonar aldini og sætindi, tóbak og vindla. Heitt te og kafli fæst á öllum tírnum. ♦ ♦ ♦ ^llominioii Bank NUTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St. Vér seljum peninKaávfsenir horit- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst PPARI8JÓDS-DEILDIN tenr $1.00 inulaji og yfir og getur liH-etu KÍldaudi rexti. sem legKjnst viO íno- stæðuféð tvisvar á ári, I lo júní og desembcr. er fyrirsðgn á bækling sem hver sá ætti aðeifta sem þarfnast lffs- ábyrgðar. Hann er p'entaður á islenzku máli af GREAT-WEST LIFE, og aýnir hve vel félagið hagar starti sínu i hag ábyrgðar- hafanna. Hann sýnir að hver gróðaáætlun hetír ræzt. og meira en það, oe gefur ástæðu fyrir því, hvers vegna iðgjöldin seta verið lág en gróðinn mikill til þeirra er ábyrgð hafa i GREAT-WEST fól Biðjið ura upp'ýsingar os segið aldur yðar næsta fæðingardag og yður veiður sendar upplýsiugar um það ábyrgðar fyrirkomulag sem yður hendar bezt. ÍSLENZKIR -4GENTAR: — B. Lyngholt, Selkirk. F'.A.Gemmel, Selkirk C. Sigmar, Glenboro. F. Frederickson, Winnipeg THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE GOMPAHY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Commercial Gentre [ Viðskifta Miðja] Rannsakaöu kortiÖ, og þú muntHsannfœrast um, aö þú heflr tækifæri til aö eignast auöfjár. Staöurinn er rétt noröur af C. P. R verkstæöunum, og Jim Hill skiftisporinu, og einnig þessum verkstæö- um, sem nú eru í þessu nágreDni, (og fleiri væntanleg); The Dominion BridgeCo., Sherwin Williams Paiut Co., McGregor Wire Fence Co., Northwesteru Foundry Co., Western Canneries Co., og þegar C. P. R. stækkar verkstæöi sin, mnnu aö minsta kosti 20,000 raanns hafa þar atvinnu. í þægilegri fjarlægö frá “Commercial Centre.’' Er þaö ekki makalaust! aö eftir 19 mánuöi heflr ]>ú eignarbréf fyrir eign þinni, m»ö því aö borga aöeins $2.00 á mánuöi, og scm aö minsta kosti veröur helmingi meira viröi en þújborgaöir fyrir hana. FARMERS’ COLONIZATION ANQ SUPPLY CO. <521 Jlain St. Hoom 6, Stauley Blk. Phone <>(55SÍ œmemememeaæce^scexeaceíecexeæemeæcececeKeæceceæea CORN. EPP 3 CQ., AGEIVTAR 854 .11 iiin 8r. -------- Winitipeg. Gufuskipa-farbréf fást hér, til ot> frft Evrópu. Útlendar peningavfxli. Nót- ur oj> peningaávfsanir seldar, sent borsj- aidetíar eru hvar sem er á hnettinum. Allar póst-pantanir oy bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðekifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PBONE 5246 cœe»me»3ce^cece«eæes»»so ceöce^ceæce»ce^cexH>ce5ce>.ceí^ T.L. Heitir sá vindill sem allir "°ykjú. “Hversveirne?*\ af þvl hann er þaö bestn spiit menp »«>ta revkt. ísleudiuárar! uiuniö yftir aö hiftja um r|' AVestern t'lgm- Fartory Thoraas Lee, eigandi Winur.ij.eg 139 SVIPURINN IIKNNAR. 140 SVIPURINN HENNAR. lijá ]ór, og 11 ú, þegar þú1 ert kominii', ertu svo kald-J ur í viðmóti”. Hun laitt niður höfðdnfct og grét. “Úg .er l.inn sami óumbreiytfci bróðir þinn edns °g ég var, kæra Syl'via”. Har.n kysfci hania og í þvi komu ]>eir inn Gilbert og Sanders. Sylvia vatt sér úr faðmi lávarðarins, ánægð og roðnandi, en þeir Mitti hvor til annars, sem inn komu. Sanders borðaði kvöldvterð með lávarðimttn, og itað hann að því búnu, að fcala vdð sig í einrúmd í Ljókaherberginu. í dag sknlum við fara íljótt yfir efnið, Samders ir.inn, en á morgun skulum við nákvæmlega athuga íeikndnga og antiað”. “það v.vr ekki iim ei'gniina, sem ég ætlaði að fcala, iávarðut, alt h©nni viðkomamdi >er í beztu reglu. Ég vona ]>ér fcakið iekki 1 dijöríumgi mína ddla upp. — það var um Sylviu”. “Taliö þér óhiika'ð, kæri Sanders”. “Siðnii þér fóruð hefir Sylvia lifað hér á Clynord edns og runna, engum boðið til sín og aldrei farið neitt. það er í almaelíi, að þér ætlið að giftast hcnui, tn þér gætuð fengið betri konu en hana, ag sé það ekki adorm yðar, að gdftast henni, þá æfctuð þér uð láta hana fara burfc. Ég vona þér misskiljið ekki tillögu rnina”. “Hverfc ætti hún að tara'?” ’Kg hélt hún æfcti ætit'ingja'. Máske þetta sé aðalH'vimili hennar ?” “Já, og hún hefiir hediiiild fcil að vera héx, og verður að vera hér, þráfcfc fyrir alt rngl og málæði. 'Að giffca niig aftur, hefir mér ekki komið til hugar’’. “K11, kæti lávarð'ur, þér verðið að munia, hve ungtir þér eruð, það er blátt ájfrarn skylda yðar, a>ð giltast aftur. Ilver ætt'fci annars að vera húsbóndi á Clyncrd að yður liðnum ? Og ef þér giftist affcur, hver stendur þá tvær að verða konam yðar, eu Sylvia, seiu aimamiarómurinn aegdr, aö þér hafið svikdð, úr þvi hún er hér?” “Eg viðvirkienni hinu góða tilgang yðar, Sanders, og það getur skeð, að Sylvia verðskuldi að ég giffcist henr.i, en utn það skudum við tala síðar". ]>ér eruð díklegia ekki reiður mér, lávarður?” Nei, síðar en svo. — Nú, ætlið þér að f’ara strax? — Jæja, góða nóbt! ” Sanders \ ar ekki búiinn að segja hedminginn af þ\í, sem l.ann ætlaði að siegja, þegar hann fór. <- lynord gekk aftur inn í sadinn’. þar var Gi.Lert að ganiga um gólf, en Sylvia sat við skratvtsaum. Hún Luit ástfangnum augum á Roy, þegar liann koin inn. Roy tók hægindastód, dro hann að legubekknum og scttist. Ilann fc r aö hugsa um það, að þar eð Sylvia elskaði sig, og admeniviimgsró’murinn orðaði þau sam- an. þá ætti hún fudla heim'fcingu á vernd sitini. Að sönnu væri það að eins bróðurLeig ást, sem hann' bæri til hennar, en þó væri það máskie réttast', að hann giftist henni, þnr eð allir bvggist við því. Svlvia horfði á bann mieð unaðsríku brosi, hvin sá ínjög vel, hvað hamn var að hugsa um, og ásefcti sér að ná takmarki sinu þefcfca kvöld”. “Áður en 'ég báfcfca”, sagði hvvn vdð sjálfia sig, “skal hann í annað sdnn vera orðinn unnmsti minn”. “Gilbert Lédt lá'fram að ganga utn gólfið, hann beið lika eftir þessá.ri trúlafun. Meðan hún var ekki f'ullkomnuð, varö áiíorin hans með Vererviku að bdða- Hann var einmdfct að hugsa um þetfca, þegar dyravörðurinn kom dnn og sagði honum, að maður að nafni Flack eða Falck viddi fimna hann. 14: SVIPURINN HENNAR. Monk varð bilt við, cn flýttd sér ofan. í öudinni stóð FLack og hélt á ha'tfcinum í hend- inm. Hvað er að ? því kemurðu hingað?” “Komiö þér út með mér, herra, ég þarf að tala vdð yðnr”, sagði Flack. þegar ]>eir voru koninir úfc, sagði Monk : Hér lveiyrir enginu fcdl okkar, segðu mér nú er- indi þdtt”. “Frú Kraul sendi tnig”, svaraði Flack, “að segja yður frá þ\ i, að ungfrú Gwyn er farin frá St. Maur, í gær, og hcíi eg ekki séð hana síðc.n’’. “Faritt — burt — frá St. Maur?” “Já, hcrra, hún er farin, og bar Litla tösku i hend- inni. Hvin vai klædd gráum kjól með Jtlæj11 tyrir andliti. Frú Kraul heldur að hún hafi farið hingað, og að hun hafi lesið um það i blaði, sem var vafið utan um baudhnoða, er hún fékk í Carnaroon, að lá- V’arður Clynord væni á beimLeið. Hafið þér ekki séð hana, eða, hefir hún ekki sést hér ?” “Nei, ég hefi ekki séð hana, en hún gefcur verið hér í nágrcitíitnu, reymdu að njósna hér i kring, á gistdliúsinu og anniarsfcaðar. En ]>egar búið er að slökkva ljósin í höllinnd, geiturðu fundáð mig aftur vdð hornið á garðinum ausfcanvert við hana, og sagt mér hvernig sakir sfcanda”. Gilljert gekk ajftur dnn d saHnn, og þaðan dnn í hliðarherhergd og sebfcist þar, órólegur í miedra lagi “Viereuika komin hingað! ” baufcaði hann. “En luin stendur við loforð safct, hvin lætur mann sinn hvoi'ki sjá sig eða þekkja. 14’ SVIPURINN. HKNNAR. V XXIII. Hvífca stúlkan. Stori, skrautlegi salurinn, með öllum þægmdun sinutn vakti aítur hjá lávarðinum áuægju mw l.eimtltð. Ivofaklaf glerhurðir, sem aðskildtt salinn o o^ L. 1 jóðia'raherbergiö, voru ojtnar, og máibfci sj blotmn og finna ilm þeirra gégnum dyrnar. I hljóðfærahertergdnu Lafðd ekki vierið kveykt gaslömjnmum, cn lítil vaxljós loguðu hér og hvar milli 'hlomamva, svo það var líkast hál'Sbártu þar inn GilÍK-rt álonk var kominn þangað inn, og sa>t ba við nokkur hávaxin gulleplaitré, hann vax að hugs tim flótta Yeneuiku, og hvað hyggidegast væni a vera. Jjaðan, seœ hann sat, gat haun séð inn í salin og beyrt ltvað talað var. “Kf Clvnord vildú trúdofast Sylviu”, hugsaf hann, “þá verður mér auðveddiara aö íá Vereniku t að satnþykkja áiform mín”. það var eins og forlögin æfcluðu að verða- stra við ósk hars þetta kvöld. Sylvia sat í Lágum hægindiasbód fyrdr framan ofd tnn tncö skraittsaumdjun 4, hnjámvtn, og ballaði sér aíl ur a bak, þannig, að birtuna af Ijósinu lagði frama 1 haniE Við h.lið henttiar sat lávarðuninn. “Rg er feginn að vera kominn heim aítur”, saigf Lávarðurirui. “þegar ég var í Abyssiniu, þráði é osegyanlega miktð að vera komitm hieim, og nú þega ég er komiun Ijedm, slær 'sama órólega hjartað

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.