Heimskringla - 16.05.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.05.1907, Blaðsíða 1
Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins t þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ^msar premlur fyrir. Búin til eingðngu hjá — The Royal Grown LIMITED ■WIITITIPEG Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Vierkfall mikiS hefir veriS gert á strætishrautunum í San Fransisco, og befir þaS leitt 'til hryöjuverka og manndrápa. þann 7. 'þ.ni. voru 8 ímenn skotnir í kl.stundar bur- ■daig'a, sem háiSur var þar iá einui götu milli verkfallsman.na og um- boSsmanna strætisbranta félagsins, og lögreglumanna. Einn lögreglu- þjónn og einn leynilögregluþjónn féilu þegar í valinn, og taliS víst, a5 hindr sax dieyi af sárum, er þeir fengu í slagnum. Svo stóð á, aS fiélagiiS baiföi reynt aS renna einum vagni sínurn eiitir götum borgar- innar. í honutn haí'Sd þaS 40 vopn- íuSia mienn, og þess utan voru um 40 lögragluþjóaiar til aS vernda vaigninn. En verkfallsmenn grýttu hann O'g lögregduliS’ið. Var þá skot iS úr vagnin'um 4 verkamienn, og viS þiaS byrjaöi bardaginn fvrir al- vöru og spöruöu hvorugnr aöra. — Svoler aö sjá, aö nú sé komin sá'tt á með' kolaVEsrkfallsmönnnm í diritish Colirmbia og námaedgend- tmi þar. Verkfall þaö hafði staöiiö vfir í nokkrar vikttr, og var það h’inn mesti bagi öllum íbúmn Vest- ttrfylkjanna. Vierkamienn fengtt að síöustu flestum af kröfum sínnm íramgenigt og talsverSa kauphækk- 11 n.' Sú fregn kemur frá C;vpe Tovvn í SuSur-Afríku, aS 15 þúsundir svertdngja hafi flúdö undan þýzkum bermötinum og halddS norSvestur nm landii'S, í l>eim td'lgangd, aö reisa þar nýja bygö, þar sem þeir gæ tu búiiö í fri'Si framveigis, ien aö edns 4 þiisund mantts hafi kornist l?.fs af — 11 þtis. höföu dáiS á leiöinnd úr hungri og alls konar haröréttd. — Nýfega strandaði franskt her- skip viS strendur Urugttay, og h;tfi þar fariist hundraS tnanns. Um 200 feröamemt voru á skipinu, og mi.kiS aif vörum, sem allar uröu ó- nýtar. En um feröafólkis er ekki geitiö, livort það hafi komist lifs af eða iekki. — SléttU'eldiir mikill geysaöi yf- ir nokkurn hluta af McKenzie Co. í N. Dakota um fyrri helgi, sem sagt er aö bafi eyöilagt um 501 þtis'. e.krur af bezta heylandii ; 500 i bœndur böröust viö eldinn í 2 da.ga { en gáitu lekki slökk t hann. Sagt, aö i 10—12 bændabýli hafi brunnið til ösku, en mn líftjón cr ekki getdö. — Stórflóö í ám og vötnum á Rússlandi htafa gert þar feikna edgnaitjón. Sagt aö 80 þorp séat yf- irflotin af' vatni, og að hús og nautgripir hafi skolast burt tmeö vaitninu. Fólkiö hefir flúið heimdld sín, og herllokkttr einn átti fult i fangi niieð aö bjarga stóruim fanga- hóp, sem flytja varS úr fangelsintt er hann var geym-dur í, 'tdl aö varnia því, aS mennirnir druknuSu í fangaklefum sínum. Jiárnbrautdr hafa víöa skolast burtu.. — Brezka stjórnin .heftr lagt fv’rir þingiö lagafrumvarp, er veitir ír- landi sjálfstjórn. En svo er því írumvarpi háttað, að engin líkdndi eru •tdl þess, að trar eöa nokkur pólitiskur flokkttr verði ánœgður með það. þetta stjórtiarskrárfrv. fer fram á, að landstjórnarráö sé mytt'daö fyrir írland og skuli í því sitja 82 menn, kosnir af vrsktt þjóð- inni og 74 menn valdir af stjórn Breta. Á fiyrsta árinu skultt þeir í oröi kveðnti valdir af Bre/takon- vtngi, ,en þar eítir af landsstjóra ír- lands, sem í báðum til'fellunum þýöir Breitastjórnj. En svo er utn- búiið, aö stjórn Brerta geitur ónýtt hviect það lagaf'ritnvvarp eöa tdl- lögu, sem þessi fyrirhttgaöa stjórn kann að sanvþykkja. En í oröi kvéðttiu á hún að lliaía fttlt vald yf- ir öllum nválu'tn, sem sérstaklega eða eingöngu snerta Irland, svo sein akuryrkjumiálinn, mentamál- um., O'pinberum verkutn, dótnsmál- um, lögregfumálum, fasteignianvál- vtm o.s.frv. írar halda áfram að haifci Iþdivgineun á hrezka þinginu, þráitt fiyrir (vessa fvrirhuguðu heim astjórn. Frumv.arpið hefir Jjegar komist geign um fvrstu umræöu á þingi, en afiarmikUt mótspvmu fékk þaö samt, og svo varö nvikil liárevsti í þinginu, að við sjálft lá, að allur þingheimur 'berðdst. — Nýlega fann gttfuskip á At- lantshafi 2 menn á litlum smábát, aöfratn konvna af lningri og vos- búö. þeir höfðtt eitihvern veginn orðdð að skilja við skip það, setn þedr vortt á, í b'ldndJþreifandi þoku, og gáitu ekki fundið það af'tur. þítrna höfðu þeiir verið í báituum í 6 daga og 5 nætur, án þess að hafet nokkurn mat eða vatn. það var að næ'titrlag.i, í niöamvrkri, að skipverjar li'eyrðu óp manmuina ttm lvjálp, og var þá attnar þeirr.t svo máttlaus oröiniv, að það v \rð að bera hann úr báitnum litla upp a sk'iipið, en hinn gat gengiö ttj p sk/ipsstdgann sjálfur með því aö vt-ra studdur. Báöir metttt þcssir lifa, en sá veikari var frosiim á höndttm og fótum og verður rúm- fastttr nokkrar vikur. — I>eiir Arinour og Swift, fj«H- nd'öurstt'öu komgarndr i t.hic.tgo, haía ákveöiö aö bvggja mikil l.j/;t- niöursuöu verkstæði hjá Calgarv l>org í Alberta:, 2 mílur vegar aust an- vdð Elbow ána. Tdlgangurinn er að byggja þar bæ, og búdst við, að þatigaö verði komnar 4 þústtnd mannia innan 5 ára frá þessum tíma. Sú huggttn er nú veitt \\ innipeg- btuum, að hvorki sé til kol eð'a eldi vi'öttr í borginni, og að ekkert ttt- li't sé fiyrir, að þe/t’ta ás'tand lagist að svo stöddu, eöa aö verð á eldd- við lækki úr því sem nu er. Aðal-ánægja morgunverðsins or innifalin í Java at Mocha the-chaffless-coffee“ þessu ilmsæta ERTA kaffi, Reynið pundskönnu — 40 cent hjá matsalanum — Mál var nýlega höfðað móti manni Ontario fyrir helgidagsbrot. Hann hafði selt brjóstsykur á sunnudegi. því var haidið fratn, að ef svkurinn væri étiinn í bú/ðdnni straix og ltann væni keyptur, þá I væri salan ekki helgidagsbroti. En ef farið væri með hann úit úr búð- innd óéitdnn, .þá væri salan brot á mótd landslögtnn. — Nýiemgnar skýrslur frá þýzka- landi segja þaö hafi komið upp við rannsókn, sem haldin var í fyrra inánuöi í Ldndan og Allgan fjéruð- utiiim, aö af 604 tmgitm mömtium, sem höfðti náð því aldiirstakmarki að þuría að gegna herskyldu, voru að etins 20 af öllum hópntvm álitnir hæfir tdl herþjónustu ; hindr allir vortt svo þróttlausir og líkamlega veiklaödr, að þedr gáitn ekki komið tiil tals. Ástæ&an fyrdr Jvessu er sú, að þótit í þessum hféruðum væri fvrrum hraustasta fóilk í ríkinu, þá hefir kjötmatur utn mörg ár verið þar svo dýr, að fóikið hefir ekki geitað keypt hann. Og í öðru lagi er mjólkdn, sem það áður átti kost á að neyta, nú seld tiil ostaigierða- húsanna, svo að fólk hefir hvorki kjöt mé mjólk, og alt viðttrværið er svo, að fólkið neer ekki ftiilluin kraftá á því. — Mesta óánægja er í Morocco borg yfir því, að landsstjóra skifti hafa verið gerð. Fólkið var áinægt nteð fyrra yfirvald sitt, en er a£ar- illa við þann sem ntt itekiir viö. Hinn nýji landsst.jórd er nú á ledð til Morocco borgar nieð 48 edgin- koittir sínar. Hann ltafði og með sér 500 hermanna lífvörð, er hann lagöi af stað, en að eins 130 vortt í fylgd meö homum, er siöast frét't- ist ; hindr höíðu allir strokdð iir þjómustu hans. íbúar Morocco bæj- ar hafc. haft samtök til iþess aö veiiita honmn fjamdsamlega mót- töku, þegar hann gierir innreið sína í borginra. — Indiánd nokkttr andaöist ný- leign í San Antomio, Texas, 119 ár.tv gamall. Hann haföi aldnei kvong- ast. Maöur þessi var í stríöinu við Me.xdco 1836, og keyröi þá peninga vagn þann, sem notaður var 'tdl aÖ flytja í kaup hermanmanna. — Um þessar mttndir ertt hér á ferö um Vestttr-Canada sendáboðar eða senddboöi auðmanna í Austur- ríki. Húsbændur þeirra hafa vfir mörgum milliónum dollara að ráða og hygfja aö verja þeim hér, ef scii'dimönnum lizt vel á sig. Einn þeirra kveðst svo hrilinn viera af Öllu, sem hann hafi séð hér, -tð hattn hafi nú þeigar sent hedtn hrað skeytd tdl að bdðja ttm leyfi að rmeiga strax gera landkaup nokkttr, er hann telur stóran hag húsbænd- nm síntim, að ekki sé láitið dra '- ast. — A11 ðmannaiféilag hefir keýpt landspildii allmdkla hér vestnr írá, og ætlar tvð setja þar á stofii kj'it- niöursttðu. Félagið lofar að kaupa minst 50 nautgri'pi á dag. — C. I’. R. félagdð lvefir ákveðið, að láita þrjár fraþegjalestdr í viku ganga frá Montmil til Kyrrahafs, hverja á 85 kl.stundum. þetta á að byrja snenvma í næsta tnánttöi, og vera í gdldd yfir sumartíinann. — IMattrioe Farman lagöi af stað i loítfari frá París þ. 1. þ.tn., 04 kom 'til Carlsbad þ. 5., hafðd þá íerðast 780 míhtr vegar. Annar tnn'önr var nteö honum á feröinni. I/oftfariö rútnaði 1 þúsund fet af gasi. — Yfir 5 þúsund fjölskyldttr hafa flutt úr leiguibústöðum sínum í M&mbattan umdæminu í New York borg, af því það stóðst ekki aö borga þa húsaleigu, sem þar var seitt á íbtvðirnar. Fólk þetta hefir fhvtt út í wtjaiöra borgarmnar, en jaínótt og það befir flutt, hafa aðr ir tekið ibúiðirnar með sömu og í stimum tiIfeiUuim hærri leigu en áð- ttr var goldin. Alrnent /er italiö, að húsailai'ga trntni hækka um 15 pró- sent þar í borginni í haust.' Tíu herbergja íbúðir í beztu stórhýsmn á beztti stöðum í borginnd kosta nú þúsund dollara á mánuöi, en fara á næsta hausti upp í 15 þfis. á ári. A góöum strætum þar feigj- ast búðdr, sem standa á 25 fata lóðum, frá 7^—II þús. doll. á ári. — Járnbrantarslys hjá Honda í Oali'forníu v.arð þ. 11. þ.m., og 30 manns biðu þar bráðan br.na og nokknir tugir manna særðust mjög hættufega, svo mör.gum þedrra er ekki hngaö 1L£. 1 máit'íöavagrnnum voru 32 menn, þegar slysið vildd tdl, og ffestir þeirra dóti straix, en þair, sem voru í tviei'mur öátustu vögnunum, slupptt að nvestu ó- medddir. Ijestdn var á hr»ð;iierð, þeigar gufuvélin fór út af sporinu og valt um koll. það kviknaði í vögnunum og guftivéhn skaðibrendi miarga, sem annars befðu sloppið ótnedddir. — Konuingshjónin á Spánd hafa eignast ríkdserfingja, — son. Svo var þá mikið tvm dýrðir í Madrid, aö sjaldan hefir medra gengið á : ö'Uum klukktvm borgarinnar var hningt og skotiö aí fallbyssum. átestd sægur ýrttsra þjéiöhöf'ðin^ja haifðii beðiö í Madrid svo vikum skiiftd tU að taka þátt í fögnttöin- um yfir þessum gleiöiatburöi. Gfeði voizlirm var tafarlaust sfegið upp um land alt, þegar freg.nin barst og heidlaóskir streymdu til ltjón- anna í 'þúsundaitali tir öllum átt- um. Skipun var gefin át, að alliir landslýðnr skyldi leggja niöur vinnu þann dag í þakklætisskyni \-dö Almættiö fyrdr þaö, aö barnið var svednn. — Mikil er blindni ntiannanna! — Nýlega var sýnd á Englandi ný járnbratt/tiar hngmynd. þar er sporið aö edins ednfalt og ein hjóla- röö undir vögnunum, og hvort sem þeiir fara hratt eöa hægt, beint eða í bngðum, upp á við eöa oían í mótii, halda þeir alt af jafnvæ'ginu; og sama er, hvort þeir eru tómir eöa hlaöndr varndngi. Svo segir fregnin titn þetta nýmæli, að lík- legt sé, aö hér eftir veröi allar járnbrautir bvgöar eftir þessu sýn- ishorni, því slíkar lestir veröd hrað skreyðari en nú tdökast og minna afl þttrfi til að knýja 'þær áiíram. — Saman'buröarskýrslur clds ábvrgöarfjJaga í Evrópu og Ame- ríku sýna, aö húsbruninn mdkli > San Francisco í fyrra befir kostað íéilöigin alt það fi, sem þan hafa grætt á 'þeirri borg á sl. 47 árum, og naæ því 78 milKónir dollara tnieira. Skýrslurnar sýna, að eigna- tjóniö viö það tilfelii varð 350 millíónir dollara og að 243 bérlertd ábyrgöarfé'lög itöpuöu viÖ þaö milHón dollara, og þessntan töpuðu ú'tfend félög við það nær 50 millíónum dollara. — Tíu mdllíónir ekra af landi ætlar ríkisstijórnin að láta tnæla í norðve-stur Canada á þessu árd, og vterða þá 120 millíónir ekra tnæld- ar í Catnaidiska Norðvesturlandinti. Svo itelst mönniutn til, að þá sé eiítir annað eins af ómæ-ldu landi, scm sé hæfilegt til akuryrkju, og ittikdð af því ágætt búiland. það Hggnr aöallega norðaustur af Ed mottton og hefir gott loftlag og langan sólargang. — Blöðin seigja sáninigu í Mani- toba muni verða lokið unt 20. þ. m., og að leötdr það sé að eins nauö synlegit, að fá fyrst þurt og hlý'tt veður og svo hæga regnskúra í júnd, rcitjt mátulegia til aö auka vóixf hveiitiplönitunnar, svo tals- vart langan kafla ;jf hlýju vieðri og þurru, senn þurfi aö haldast þang að tiil ihúi'ð sé að slá hve/itdð og stakka þaið, — svo sé góð upp skiera .áred'ðanleg á næsta hausiti. — þau kuima lagiö á því, bérLendu blööin, aö líta á hina björtu hiið Lífsins og aö treysta fastlega á fraintdðina. irtæki iþessti 8000 kr. lán, en mót- j or báta ledigendur 50 kr. af hveirjum , bát, eöa alls 1500 kr. Jóhann Hansson stjórnar fyrirtæki þessu. ; ----Úr Blöndudal í Húnavatns-! sýslu var Norðulandi ritað meö pósti : T'íðin alt af vond, hagleysi! ttuikið og stööugt, einkum hér | fnamía til dalanna. Er þvl nokkuð | tvísýnt, liv’ort bændur komi búipen- ingi sínum klakklaust undan þess- ; >im slæma vetri. Mættd hann vel | nafnast og beita áfreöavieitiir, feök- um þtedrra sífieldu og dætnafáu rosa og umhLeyipdnga og jarösketnda- biata, sem einkenna hiann öðrum j v.etrum fremur. Hér tielja menn haröindin eða illviðrin frá 9. nóv.; hafa þau verið svo stöðug og ó- slitdn, að ekki eru nema fáir daigar | frá þoiin degi lausir við úrkomu eða skafhríö. Óefað er þetta m-ost- ur jaröbannavetur, sem kotnið hef- ir síðan veturinn 1880—81. En ó- líkur var imdirbúninguriun þá og nú. Sumariö 1880 eitthvert hdö grasspnettu og blíöviörasamasta, er tnenn muna, og vorið og síðarj h'luti vetr-arins fyrir frábærlega gott, svo heyLeifar’ voru aimennar. En næstliöið sumar aftur á móti mjög grasspnettu lítið og stntt, og t'óftdr víðast hvar tómar eða nær því, eltir stórharðindavorið í fyrra. Vonandi er, að þessi vetur manni menn á, að ltarðir vetrar og jarð'banmir eru enn ekki hættir að koma á íslandi. Norðurland, dags. 16. marz sl., segir : Guðmundur Friðjónsson, skáld, flut'ti fyrirlestur á Oddevri um ’St. G. Stephansson, fyrir fullu húsi.-----Inuf.'Uitningur áfengis í héraði'ð 32 þúsund j>ottar af Ixrenni víni, 8—9 þúsund potrar af öðrum sterkutn vdmttn og 60 þús. pottar af öli og öðrum léttum v’ínum. ----Símaslit allviða á Noröur- landi. ---- íslenzka kvenfélagið í Reiyk/javík hefir sent út um land aLt áskorun til alþingis, er það mælis't til, að allar konur landsins undirriti. 1- áskorun þessari fara konurnar fram á, að alþingi hlut- ist tdl ttm, “aö kontvm, jafnt gift- um sem ógiftum, veröi veittur kosndngaré'ttur og kjörgengi til al- þingis, ef þœr fullnægi söirtu skil- yröum sem setit eru að 'því eT karl- menn snertir. Ennfremur, að þ.itig- ið sjá; nrn, að konttr njóti sama styrks seirt karlmenn á mentastofn unum landsins, hafi sama rétt til e'mbæ'tta og opinberra sýslana og njó'td að öðrti teyti fylsta jafnrétt- is viö karlm'enn". ISLAND5 FRETTIR. Fná' blööutn 12. apr:'l : óhætt er að aö fullyrða, að Guðm. Hannes son fá.i hcraðslæknis embeettdð Reykjavík.-----Einar Benedikts- son beíir fengið laustt frá embætti með eétdrlaunum. Sigurður Egg erts setitur sýslumaður í Rangár valLasýslu.----Sveinbjörn Svedn- björnsson, tónskáld í Eddniborg orðinn Damuebrogs riddari.--------- Infltvenza í Reykjavík, fremttr væg ----Hlaðafli í Garðssjó.-----StöÖ itgt b'líðviöri. ----- Norömýlingar teknir að halda fttndi vi'ðsvegar um sýsluna, til að ræða mn alþýöu- fræðsltt, satn'göng’umál, kirkjtimál (íöst Lavin og fækkun presta, af- nám byskups lernbættisins og sölu kirkjujarða), skabttnál, gjafsóknir, ©ftirlaun, aðflutndn'gsbann áfengis, innlenc lífsábyrgðarféiag og rétt- indd kvettna.----Vél'búnaða'rverk- stniðju á að stofna á Seyðisfirði, þar sem luegt sé að gera við mót- orhátoavélar og givfttvélar. Verk- smiðjan 4 að kosta 12 þús. kr. Seyðisfjarðarkaupstaður veitir fyr- Úr bréíi frá Saskatchewan. í gærkvöldi kvaddi sá kaldasti vetur, sem hér hefir komið í sl. 14 ár, og sumanð 1907 byrjar meö- ktilda, og allstaöar er snjóhrafil töLuvert. AUmikdð heyrist nú um porbiska framkomu erkibyskups Langievins. I.iberal Llöðin eru býsna stórorð um lvans háæruverðiighei't og satn- band, sem á að hafa átt sér stað ttidlLi hans og Roblins vdð síðustu ' Manitoba kosningar. það er ekkr nema rúmlega hálft annað ár síð- ali Sas'katchewan og Alberta fylki voru stofnseitt. A þeim tíma sendi nefivdur erkibyskup hirðdsbréf tdl klerka í Saskatchevvan og skoraði á þá, í nafni kirkjunnar katólsku, að standa saman og hamla Hanl- tadn írá að ná völdttm, sem fytlkis- stjóra, etv að kjósa “þann sem er hlyntur sérstökunv skólum”. Á- j raugitr þeirrar áskorunar er al- Ikunuur, og Liberal blöðin sögðu já i <>g amien tdl gjörninganna. það sjá- i anlega gerir allan muninn, hvers J ttxi er stangaður. í- þessu sambandi má geita um V'iðburð, sem ábti sér stað í Reg- ina nýfega. A bæjarráðsfundi þar’ var uppástunga vvm, að stofna, æðri skóla í höfuðstaðnum, og gera Regina, í samrætni við nv- samþykt lö«g, aö “High ScL.ool Di- strict”. Tveir öldurmenn katólskir neriibuðu fyrir hönd trúbræðra sinnu að samþykkja tillöguna. Annar ]>eirra gaf jafnframt í skyn, að mótsbaSa sín vært ekki bvigð á 'þvi, að katólskdr tnenn væru and- stæðír æðri mentun, lteldur að hin nýju lö*g væru ekki réttwæt lög, !>• e- gaignstæð stjórnarskrá vorri. Ilins vegar gafihann i skyn, að inn tin skatns mundi sjón sögu ríkari, að trúbræður sinir æsktu e/ftir æðri montun. Sjálfsagt er taHð, að KATÓLSKUR æðri skóli verði innan skams bygðnr í Regina. — Svo fór ttm sjófcrð þá. Annars er tindur, hve lítið rúm er brúkað í vorttm.íslenzku Winni- peg blöðurn, til aö fræða okkur uin það, sem gerist í þessu fvlki. Hér eru fjölda margir Islendingar, og sífjölgandi. Tvö þing luufa verið báð síöan við nrðum tdl setn fylki, en aldnai heyrist “stiuiur eða hósti” um gerðir þenrra þinga, sem þó hafa verið mjög tnerkar að ýmsu feyti. Yonandi, að ftam- vegis fáttm við dálk og dálk á stangli um Saskatchewan fylki. Á sxvmard. fyrsta '07. FRETTABRÉF. Mdnneota, Minn., 6. maí 1907. Tíðarfar : það hefir veriö óvana- laga kalt alt þetta vor, frost nær á hverri nóbtu. Fyrra lauigardag og sunnudag féll stvjór alt að 8 þtnnlungum á jaftisléttu. Voranndr ganga því mjög seint hjá Lœndumj og akrar mjög blautir frá fyrra ári. J. H. Frost hefir selt verzlun sína þeim G. J. Jager og Bjarna Anderson. J.II.F. ætlar að flytja V'estur að hafi. Frá Minneota til Dakota flntoti Oddur Anderson nú nýfega, hefir keypt þar land. Dauðsföll. — Nýdárin eru þessi : E1 n Sigurbjörnsdót'tdr og Oddnýj- ar frá þorbrandsstööum í Vopna- firöd, og Stefán Asmann, af Ásum í Húnavatnssýslu. T'i-1 íslands nú í sitmar er sagt aö hé'öan fari : Jóseph Jósephsson, Sdigmundur Jónatansson, Jóhannes Pétursson og Sigbjörn S. Hoíteig. Jaröabyltingar eru nú þessar : Jóhannes og þorlákur Péturssynir hafa selt jarðir sínar, er þair áttn í Lincoln héraði. í ráði, aö þorl, flytji til Minneota. S. M. S. Askdal. -X. Virðiingar maður bæjareigna htr í borginnd segir skattgildar cignir ltér nú viera yfir 106 míllíónir d >11- ara, þttr af land og húsaigndr nær 94 millíónir dollara, og íhúatöluna 111,717 mauns. Skabtskyldar eign- ir Bell teLefón félagsins, strætis- brautafélagsins og bekgraf félags- ins ertt me/tnar yfir 2 mÚlíónir doll ara, og af þairri upphæð verða |>essi félö-g að greiða skatt bil bæj- arins. i8t2 millíón dollara viröi al eign tvm eru undamþegnar skatt- gcei'ðslu, það ervt kirkjur, skólar og íleira. 3 'msar konur i Winnifiieg tóku nýleiga upp það nýmæli, að gieéa út 9érstaka útgáfu af blaðinu “Morn- ing T.elegram” hér í bænum. þær rituðu rnest eða alt í blaöiö og sáti ittn frágaitg og sölu vitgáfunn- ur. Agóðanum átti aö verja tdl að kanpa húsmund í Ungra Kristinna Ivvenna Félags bygginguna. Blt^þið kom út á miövdkudaginn 8. þ.m., og varö ágóöinn aif því fullar 5 þúsunddr dollara. f [lesstt blaöi var stutt skáld- saga eftir unga íslenzka stúlku, Hildu Johttson, senv gengur -ár kennaraskólanti hér í ba'nunv. tela Te sciii SMAKRAST lli'llr Sérstaklega blandað af beztu hæða-vöxnum lauf- um, til þess að sam|pýðast þessu harða vatni hér i Vestn-landinu. Reynið hvort er ekki svo. í blí-pökkum. 40c. en 50c. virði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.