Heimskringla - 22.08.1907, Síða 2

Heimskringla - 22.08.1907, Síða 2
 ÍWin'nipop, 22. ájfúst 1907. BEISSKRINGLA H EIMSKRINGLA Published ©very Thursday by The Heimííkringla News 4 Fiiblisbiog Co. Verh bla&sius í Canada og Haudar $2.00 um árið (fyrir frann borgaC). Sent til islands $2.C0 tfyrir fram borgaC af kaupendum blaCsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P. O BOX Jie. ’Phone 3S12, Innflutningalögin bjarg®, — þaÖ ern aöalskilyröin til landgöng’u og bezt tryggdmg fyrir íramtíð hvers einstaklimgs. Vínbannsmáiið . Neepawa TTtiimskringlu hefir verið sent Jed-mtak af nýjustu og núgildandi innflutningalögum Canada. Vér set'jum hér þau atriði úr þeim Iög- «m, sem sérstaklega varða þá, er tiil íerðar hingað kui»a að hugsa íAimvegis, og þá einnig, er kynnu að vilja fá vimi sína hingað fram- •Vteigi.s. 1) Stjórnarrá'ðið í Canada má sutja sem skilyrði til landfestu í Canada, að innflytjandinn skuli eiga ákveðna fjárupphæð, en upp- haeðin má vera breytankg, eítir því, hvaða JÉfsstöðu iniiflytjandinn tilhieyrir og liv.er ier á’fangasta'ður, hams, og eftir öðrum kringum- staeðum. 2) Engitm innllytjsrnda skal Leyfð laTtdganga í Canada, seun' er vuikl- aður á geðsmunum, eða vitfirring- iir, eða slaiga eða tniðurfalls sjúk- ur, eða heíir verið vitskertur eða sinnisveikur á síðustu 5 árum áö- ur ett þeir leiitu í Catiada. Ekki Jíe'ldur leyfa nokkrum þeim inn- ílytjanda lattdgöngu, sem er bevrn- ar og mállaus, mállaus, blindur eða volaður, ttiema því að edns að hann tilheyrí fjölskvldu, setn sé mieð honuin eða sé búsett í Can- ada, og setn gefur þá tryggingu, <t innanrtkis ráðgjafinn telur nægi- lega fyrir því, að itmflytjandinn verði ekki byrði á því opinibera að ltingað er komið. 3) En'gum innflytjanda skal feyfð landganga í Canada, sem hefir •hryllifegan eða viðbjóðslegan sjtik- dóm, eða sem hefir smittandi sjúk- dómi, eða sem getiir v<;rið hættu- fegur fyrir ailtnenna hieilbrdg'ði eða sem gietur ollað mikrlli útbréiðslu ■— hvort sem sá innfly tjandi ætlar aið setjast að í Cattada eða í ein- hverju öðrtt ríki. þó má innflytj- andinn, ef sjúkdómtir hans er lækn antegur á sanngjarnle-ga stuttum rtrmia vera ttm borð í skipinu þar sem hjúkrunartæki eru ekki við hendina, efta hann má yíirgéfa skip «ð til iþess að komast á sjúkrahús, en með þeim skilmáia, sem innian- ríkis ráðgjafinn setur honutn. 4) Engum innflytjartda skal Leyfð fandganga í Canada sem er alls- •lefysmgi eða efnalatts, eða sem ger- ir betl að atvinnuvegi, eða er flæk- ingtir, eða sem er líkfegur til þess ■að vierða þurfamaöur, og hver sá, som innan tveggja ára frá þvi hann lendir í Canada, þfggur af opin'beru hjálparfé, hvort beldtir frá sviei'tarfiélagi eða frá fvlki eða rík'i eða frá' nokkuri hjálparstofn- un, getur orðið. sendttr til ibaka til ’ 'þess lands, sem hann ílutti frá til Cattaida. 5) Engum innflyt janda skal leyfð landgaíiga í Canada, sem hefir ver- ið ftmdiinn sekur um glæp, er feli í sér siðferðisLega vansæmd eða beri vott tim gla?|>samleL't eðli til orða -«ða verka, eða sem er ljiuslætds- kopa, eða sem útvegar eða reyndr að útvega eöa aðflýtja inn í Can- ada skækjur eða konur til lauslæt- isstarfa. 6) Innanríkis ráðgjaíinn má, með opi'nibwri tilkynningu, hvenær sym hann álítur .það beppilegt eða ntitiðsynlegt, bahna hvierjum sér- stöktim llokki innflv tjenda lend- éingti í Canadia, eítir að fliitnings- félögin haía verið aðvöruð um það með nægiilegum fyrirvara. 7) St'jórnarráðið má giera þær -riá'ðstaéanir, stm natiðsvnle.gar eru til þess að banita landgöngu í Can- a'da staerri hópnin infiflytjenda af nokkrum þjóðflokki, heldur en lög þess lands, sem þeir koma frá, leyfa að flytja til Canada. 8) ÖIl járnbrauta og flutningafé- lög eða einstakling'ar, sem flytja fófk frá nokkru lancli inn í Canad'a, skulu, þegar umsjónarmaður inn- flutninga knefst þess, skvld tíl að flytja til þess lands, siem hann kom frá, hvern þann innflyt'janda, sem hmgað hefir komið í trássi við á- kvæði þessara l-aga, innan tveggja ára írá því hann var hingað flutt- ur. þessi litli út'drá'ttur nægir tí’l þess að sýna, að tilgangur stjórn- ari-n'nar er að fá eingöngu gott ög beiilbrigt fólk inn í Canada, og aifí þeir eiga hingað ekkert erindd, sem ekki fullnæaja þeim skilyrðum, er Catiada stjórji ætlast tíl að allir i/nuflyitjendair uppfylli. Að þeir séu -amllega og líkamfera hraustír, vinnuifærir og viimufúsrr og sjálí- Eins og kttnnugt er, befir sveit- arvínbiann um nokkurn undamfar- inn tíma verið í gildi í Neepawa bæ hér í fylkinu, þar var áður, og er etni'þá gistihús, sem neénist “Hotel Hamilton”. í gistíhúsi þessu hefir engin vín^ala mát-t eiga sér stað síöan vínbannið komst á þar í bænum, og Eefir eigendum hússins þót't það ilt, með því aö eignin hefir íallið mjög í verði sið- an vínsala tókst þar af, og borgar .sig þess utan svo illa, að hún hefir ekki giefið veixti af innstæðufé því, san í hennd stendur. þegar víii'baiinslögin komust á með aitkvæðagréiðslu bæjarbúa, þá var atkvæðámunur ekki meiri ©11 svo, að vínvinir töldu sér sigurinn vísan framviegis, ef hyggifega væri að farið. Svo leið timinn, þar til f-arið var í sumar að endiirbæ'ta kjörskrár bæjarins. þá komu \ii- mienn mieð nöfn 247 manna, Sm þeir heimtuðu, að væru allir seittir á kjörskránia, af því þeir væru all- ir tnieðei'gendur í “Hotel Hainil- ton”. tJt aí þesstt varö ágreiming- ur milld bæjarstjórnarinnar og vin- vina, og málinu var skotið tindir ttrskurð lévans dómara, og komuj ý'Tns'ir fram við það riéttiarhiald, þar á meðal fyrrtim eigandi “frot- el Hamilton”. Hann kvaðs't haifia mvndað hluttifélag o.g fengjið sain- an þá 247 hluthafa, sem reynt Myndarleg eftirgjöf Lesendurnir muntt minnast þess, að árið 1900 varð í Kína' hin svo- meínda “Hoxers” uppreist, sem ait •ú’tLit varð fyrir, að mundi reynast svo öflug, að stjórn landsins biði ósigur, ef til þrauta neymli. þá var það, að stórveldi heimsins tóku sig til og sendu herflota sína þangað undir því yfirskini, að peir æt'tu að vternda þegnia Evrópu- þjóðanna þar í landi. þessir að- komnu berflokkar bældu niður unp reistina og gerðu svo þunigar ptn- ingakröftir á hendur Kinverjum. Stjórmn í Kína varð að ganga að því að lofa að borga þessar kröl- ur, þó stórar væru, því það var sýnt og sannað, að hún f.afði eng- an niát't til þess, a-ð vernda sína eigin eða annara þjóða þegna þar í landi. Upphæðir þær, sem hút; lofaði að borga, voru þessar : Til Rússlands $87,500,000 “ þýzkalands ... ... 60,000,000 “ Frakklaads 56,000,000 “ Bandaríkjaniia ... 23,440,779 “ Englands ... 24,000,000 “ Japans 27,500,000 “ Ítalíu :... 14,000,000 “ Aiisturríkis, Spán- ar 0g Hollands samedginlega 39,559,221 “ B-elgíu 6,000,000 Alls var Kínastjórn íieydd til að Ipfa að borga allan kostnað þess- ara þjóða við berleið'angttr þeirra, að ttpphæð 330 millíómr dollara. ; þessi feikna fjárupphæð átti að af- | borgast á 40 ára tíma.bili með 4 j prósenit vöxtum. þaið hefir verið jáitað, og var frá í ti'pphafi vitanLegit, að þessar borg- hefði verið að kotu-a á k jörskrá.rh- | unarkröftir stórþjóð'anna voru svo ar. Hann kvað hvern þessara 247 m.anna hafa 'tekið Slóo.oo hlut í eigii'intii, og skyldu þeiir borgast þaniri'g, að ívrsta afhorgun ui þeim ! höfðu Kínaveldi að féiþúéu af því yrði gerð '1. október í haust, og j þær höfðu máttiun til þess uö aítur í desemiber þessa árs. Herra I framfylgja kröfunum, hv.ersu harð- J'amjes A. Dempseý, stofnandi ! ar og ósannigjarnar sem þær voru. þessu hlutaXélags, játéai fyrir rétt- j Uandaríkin voru eina stórveldið, inmm, að liver sérstakur hluthafi j »em beita vildi sannigirni gagnvart beíði vitað' til hvers hliitafelagáð j Kínaveldi á þessum ttma. Banda- ríkja s’tjórninni taldisr j laiugt um hærri en tilkostnaður j þeirra við leiðangurinn til Kína - til að bæla niður ttpx>reistína. þ.vr var mynd.ið, að það' væri til þiess gert, að koma hinu nýjtt hlut- höftim á kjörskrá þar i bœnitm, svo að þeir við næstu kosmingar gætu greiitt atkvæði sín Tnie-ð vín- sölu í bænum, og þannig ónýtt nú- gildandi vmbannslög þar. Hann jáitaði einnig, að þegar hann hefði verið að kevra um' sveitina, þá heifði hann haift með sér ALex Mae- donald frá Winnipeg, og að hann (Macdonald) hef'ði lofað hluthö'íun- um því, að hann skyldi borga þeirn Í673.00 fyrir hvern í 100.00 hlut strax og búið væri að ónýta vínbannslögrin og útvega vínsölu- leyii fyrir “Ilotel Hamilton”. Hr. Macdonald játaði og þetta sjáJfur og sarna báru og önnur vitni ; og viðurkendu allir, sem vitmi báru, að tilgangurinn hcfði verið sá, að ónýta vínban'uslögin og íá vinsölu. leyfi fyrir “Hotel Hamilton”. Svo er þó að sjá, sem' hr. Macdoniald hafi ekki verið krafður til sagn-a tim það, hvers vcgna hann g,erði sér ferð bé-ðan frá Winnipeg til þess að loáa væn'tanlegum hluthöf- tvm í þt-ssn hótel félagi, að hann skyldi borga þeim 5128,675.00 fram yfir þá up'phæð, sem þeir borguðu fyrir eignina, og hefði þó skýring á því máli verið einkar fróðfeg. Lögmennirniir fyrir báða máls- parta sögðu dómarannm afdrátt- arlaust, að tilgangur félagsmynd- unarannar, og það að koma þess- um 247 manns á kjörskrá bæjarins væri eiipgöngti sá, að önýta vín- bannslögin og fá Vínsöluleyfi fiyrir hift timrædda hótel. Dómiarinn neitaði að feyfa þtss- tim 247 mönnum eða nokkrum af þeim, að komast á kjörskrána. Hann kvað það ekki vera tílgang svo til að Kína gæti ekki borgað meira enti 20 millíónir dollara, og að ef farið væri fram á meira, þá mundi lciðí. af því, að þjóðirnar yrðu að taka undir sig fláka af döndtim rikisins til að ítillnægja skuldinni. Jo’nn Hay sál., sem þá var ittanríkis- ráöhtrra Bandaríkjanna, máíti sterkfegE. með því, að vægt væri farið i herkostnaðarkröfurnar. En hin stórveldin vifdn ekki heyra ]>að og h'éldu sínu stryki og fengu að lokum þær kröfur samþyktar, sem að framan er sagfc. En oll tipphæðin, sem Kina hieíði sarn- kvæmt 'þeim samniÍTi'gá orðið að borga, að meðtöldum rent'itn, hefiði orðið 728)4 millíÓTiir dollan, og af þeirri ttp'phæð hefðu Banda- ríkin íéngið í sinn hlut tæplega 53já millíón dollara. En it'ú hefir Roosevelt forseti látið tilkynna Kínastjórn, að með samþykki Congressins geri Banda- ríkin sig ánægð með, að fá borg- aða þá ttpphæð, er læti íyrir það tjón, er þegnar Ban/daríkjanna í Kína hafi beðið vdð Boixer-upp- reistina. Kína er nú þegiar búið tið borga Bandaríkjumim rúmlega 6 millíónir dollara, en utanríki.s- ráðgjafinn áJítur, að það æt-ti að ré'ttu lagi að reikniast 111,655,446. það teJst rni svo til, að 'Kína eigi tnnþá eftir að borga Bandaríkjun- tim $15,000,000 t'il lúkninigar allri skuldinni. Bandaríkjastjórn gefnr ]ivi upp 27 miUíónir dollara af rétt inættim kröíum sfnum gegn Kina, og samþykt'um af Kínastjórn. Hvers vegna Roosevelt forseti Jiefir tekið þessa steínu í máliim, og hvers. vegna hann hefir beitt svo mdklu örlæti gagnvart Kín.t, laganna, að leyfa hundruðum utan j algerlega óbeðið af Kínastjórn, héraðsmanna, að komast á kjör- skrána, til þess að ónýta atkvæði sjálfra bæjarmanna. Samt kvaðst hann skyldi veita vínvintim 2. vikna fre.st til þess að færa sér auknar röksemdir máfi sínu tiJ sttiðnings, en hann nedtaði -að leyfa þeim að fiæra frekari sannanir fram fyrir réttínn, en nú væru fram komnar í málrinud það, sent vínvinum hafði láðst, var aft færa ilómaramim saímánir fyrir því, að þessir 247 menn væru allir 21. árs að aldri og brezkir þegnar. Á þessu stendur, óg á því tapa vínyjnir að líkindttm ináli sínu, með því aft þeir fá nú ekki héðan af að koma að sönhunnmim um það eifni, — að öðrnm kostí eir eins vist, að þejr heifðu unmið m-ájl sLtt. - - *•* ' '■ Á myikum stað. Hann mætti beinmi ,;á stað, og mælti : mín?” • “Og ekki er það, — það er butra konan þín”. myrkum Ert þú þwð, elskan nú svo þ.ð sé i.R. ]>að er hinum stórþjóðunum hm mesta ráðgáta. En jafnframt hafa ]>ær gert sér það ljóst, að Rússar, þjóðverjarpjapar, Bretar og ítal- ir verði að gera eins og Bandarik- in hafí. nú gert, ef vel á að fara á með fteim og Kínverjum framvcg- is. í Bandaríkjunum er því haHiö fram, að SirChentTing Lianig.Cheng, einn af mikilhæfustu stjórnfræðiug- um Kínaveldis, . hafi með íram- komu sinni gagnvart Bandaríkjun- um áunnið sér svo mikillar virð- ingar hjá Roosevelt, að hann hafi áli'tiö rétti, að bjóða ó'tiilkvaddur ]>essa 27 mi'llí'ón dollara up'Pgjöf á ]>eim hlii'ta sktildarinniar, sem hann frá ti'pphafi áleit ranglega tilorð- inn. Japanar á hinn bóginm. hafa ill- an grun á Bandaríkja stjóminui fyrir þetta tiltæki, og telja han t ineð jlessu vera að kaupa vinfengi Kína, sem komið gieti i góðar þaffir, ef til ófriðar bæri með Jap- önum og Bandaríkjamönnum. Að þetta sé rétt tilgetið styðst og við það, að ICínverjar eru nú óð- tim að mannast og þroskast í framfaraáttina. þeir eru stóitmi að atika allan herafla sinn á sjó og laudi, og því betra að éiga þá með en mótí, ef til stórræða dreg- tir með Bandaríkjamönnum og J apönttm. TIL KONUNNAR er sendi mér kveðju í 44. nr. þ. á. Heimskringlu. Jú, mad. góð, sá er mað-tir hinn sami, er ei-tt sinn skrifaðd um H. Hafstein og stjórn hans. En að ræða við yður nm íslcnzka pólitik væri sönnu fjær, þar eð þér virðdst að dæma mál eftir nöfnum þeirra, er mál flytja, en dæmdð ed málin samkvæmt frumorsök og afleiðing. — Að yötir hafi orðið hverft við, er þér sáuð nafn m'i.tt, virðist benda tíl þess, að þér hafið það á- lit á mér, að ég muni geta séð tigiiaribragð manna og kvenna, og þar í skjátlast yður ei. Sú tilgáta yðar er alveg ram- skökk, madama góð, að ég hafi ekki fesið “Vafurloga” og “Breiða- bíik” séra Fr. J. B. Hvorttveggja hefi ég lesið ^rá upphafi tíl enda. Hvað “Vaftirloga” séra Fr. smcrt- ir, er ég hoinim úrtaksLaust sam- mála frá fyrsta orði bókarinnar ti] hins síðasta. það er vinsamleg ráöfegging mín til yðar, mad. góð, að þcr t.emjið börn yðar samkvæmt kenndngum “Vaftirloga”. Ef þér gerið það, cr. yður óhætt að trcysta því, að syn ir yöar verða SANNIR MENN og dætur yðar SANNAR KONUR. Siðíræðarar þjóðanna eru þörf- ustu og beztn mennirnir, því : “Sýndu hinnin unga þann ve-g, er hann á að ganga, og er hatin eld- ist mtin hann ekki af honum vikja”. Væri þeirri reglti fylgt, mtuidti færri GLÆPAMENN og íærri VKNDISKONUR hjá þjóð hvérri. En það er ovinsælt verk, hefir ætíð reynst svo að forntr og nýjti, að vera siðakennari. það er giefni sök, aö siðakeiinarinn verðtir að taka siðspillinguna til umtals og yfirvegtmar, útlista. afl hennar og afleiöingiar. Með öðru móti veröur hontiin ekkert ágengt. Jín þegar það er gert, gnauða margir, “Sök bftur ætíð sekan". “Vinur er sá, er til Vanrms seg- ir, en óvinur sá, er að öllu hlær”. Söktun þess, að þeir G. Fr. skáld og séra Fr. J. B. erti vinir hinnar íslenzku þjóðar, taka þeir hát'tu þjóðarinnar til timtals, og álita, æskja biáöir umbótia á hitni spilta og illa eðli, sýna henni braut þá, er J.ún á að ganga til vcgs og viriöinga, til frelsis og sjálfstæöis andlegs og likamlegs. — Hver sú þjóð, sem cr andlega spílt, getur ei orðið eða verið frjáls, því hinn antllegi siiðferðisþrót'tur er og hiefir ætið verið grtindvölLur sannrar far sældar einstaklinga og þjóða. það eni margir, sem flett hafia ofan af mieinsetTuhim h'ins íslenzka þjóðlík- ama, og ailir eru þeir hinir sann- tryggiistu vinir þjóðarinnar. ! þeim flokki er t. d. nitsnilLingtir- Lnn, sk'áldið og listam'að'urinn B. Gröndal, dómur hans er harðnr, en þó er hann sannur. — þeir ein- staklingar, sem ei vilja að skýgnst sé undir gljáblæjti rnetnsemdanna, eru Níöhöggar þeir, er neðan gnaga rætur , hins íslenzka Asks — Yggdrasils. Jæja, mad. góð, þér megift ekki vera svo órýmilegar v'ið mig, að skipa mér að hætta að mæla því raá'li, sem iiinir fornfrægu, goð- bornu víkingar mæltu, miál það er voggir Almaiwa.gjár • beirgmáhiðu af vörum stjórnvi'tringanná fornu, frumberja lýðstjórnar Norðttr- landa. Verið svo kært kvaddar af sönn- um þjóðvini. S. M. S. Askdah Atfygasemd við athugasemd rit- stjóra : — Ef ritdómur sá, ^em HeimskringLa flutti ttm “Vafttr- loga” síðastliðinn vetur, er ei ÁRÁS, þá er áJitamál, hvað árás sé! Ef mig minnir ré-tt, var þess eitthvert sinn getið í Hcims- kringlu, að höfundur ri'tdómsins u m “Vafurloga” væri meðritstjóri Heimskringlu! — í síðasta bJaði : "Orðaskak Ursusar”. Sú arein er merkt: “A ð s e n t”. Væri þetta orð “aðsent” numið í b'tirtu úr b'Irtð'inti, mtindi erfitt að fá fe.send- ur á aðra skoðtui en þá, að grein- in væri riitverk ritst'j. S.M.S.A. FRETTABREF. Hr. ritstj. Heimskringhi! t)r þessu plássí er ekki nni góð- ar fnéttír að ræða,. að fráskifd'i því, að nú er loksiins útlit íyrir, að ending ætli að verða á því, aft bygð verði járnbrautarstöð á Oak Point. það mun þeigar vera byrj- að á því verki, en ekki sést neiti byrjun á þeirri marglofuðti fram- lengingii Oak Point bratitarinnar, pn vonandi, að eklþ verði langt eft-ijr því að bíða. Jæja, fréttír þær, sem hér fara á eítir, eru fremur slæmar, því .útlit hér er ískyggilegt mjög, edns og stendur. Síðastliðinn vetur var sá vcrsti, sem menn muna eftir, og vorið var þó enn verra, og stimar- ið svo ilt, að slíks eru víst fá dæmi, ef nokkur, sérstaklega síðan 25. júlí. þá byrjum við bér vana- Lega beyskapinn, því hér lifa menn eingöngu á griparækt. það ha'fa skifst á vellandi liiitar, þrumiir, eldingar og stórrigniingar, svo að vart munu dætni til slíks bér um pláss. þiessi gauragangur náttúr- unnar befir þó ollað íurðu li'tlum skeimdum, að vísu hafa druknað jarðepli í görðum Ljá mönnum og eldiing drap 2 gripi lijá S. Sigurðs- syni, að I.undar. Ennfremttr sló eldingu inn í hús hjá Robert Scbarfs, reif stykki úr gólfinu og splundraði einhverju af húsmunmn. Ef ekki bregður bráðkga til þurka, þá er líklegt að menn verði að drepa gripi sína micira en góöu hó'fi g'egnir, vegna heyskorts, og þá kæmi sér vel, að búiið yrði að fengja Oak Point hrautina, svo hæg’ar verði að kotna frá sér kjöt- intt til m'arkaðar. Hór munti nú viera 1—3 fet af vatni á vanalegu engi. Margir ertt byrjaðir að slá á öldum, En svo fæst ekki þurkur á þatt strá, sem maður losar. Einhver rönd hefi ég heyrt að sé þur mieðfra& Manitobavatni. Lttndar, Man., 10. ág. 1907. Pétur Árnason. Brúðkaupsvísur, Til Sfrfáns Á. .Johnson og Jnkofnnu E. Oddson, 14. ágúst 1907. Sjerstakt TILBOD Adeins eitt slikt a manns aldri 1 jér höfum keypt 3 þúsund vas»- ■I úr frá einni stærstu úra-verk- V smiðju — og fyrir það" verð sem vér buðum í þau. Vör ætlum að láta alþýðu njóta als- hagnaðarins af því kjörkaupi. ’Vasa-ús eru hlutir sem vér getum selt út f sveitunum með þvf, að gera kanpendununt mögu- legt að fá þau fyrir aðeins helf- ing þess verðs, sem þau kosta annarstaðar í Canada. Vér óskum að þér skrifið eft- ir einu þeirra meðan þau endast.. Verið ekki hræddir við að panta eitt þessara vasa-úra. Nú glyrnja gígjur allar Oss gleði'söng í dag, Og gyðjtir snilli snjallar Hér snerti Iveillalag, þvi holgar Leiðursst'undir Nú hjónum’ brosa mót. Hér temgja trúar mundir , Svo tállaust hal og snót. þ'cim glansi æ og glampi Eirun gimsteinn hjónabands, Sem höndiii alvalds hampi, Og Liáan sigurkrans. 0, hamingjan þeim hossi Um dulda lífsins braut. í sæld og sætum kossi þau sigri Jiverja þraiit. þá dvinar ævidagur Og chmmír' hot'tu al, þá gieymist glæsihagur Og grm vinaskraf. En soini'S síðsta blundi Á svásri ísagnmd, því ljóðadís í lundi þá — lofar mann ag sprund. K. Asg. Benediktsson. Eflirmœli, þess hefir áður verið getið, að mín elskaða móðir, Ingvieldiir Jó- hannicsdó'ttír, andaðist 'þ. 3. janúar sJ., og þó ég viti, að minning henn ar sé geymd í hjörtum hiennar morgu skyldmenna og vina, er mér samt bæði ljúft og skylt, að minn- ast bennar mt-ð fám orðum. Hún var .ein þeirra kv.enna, stm strax frá barnæskti varð hvers manns hugljúfi sem kyíntí'st lienni. I.'eiksystkini bennar höfðti yndi af nærveru hennar og máli og máttu ekki missa hana úr hópi sínúfn. þegar á ung.dómsárum hennar, og jafnan síðar á æfinni, var hún gædd gáfti þeirri, að geita látið gáfmaJjóma sálar sinnar skína svO, að það lýsti hvert fótmál hennar og þedrra, sem henni voru ná- kamnastir. Framferði hennar alt var dy.gðum skneytt og sönn fyrirT mynd öllum þeim, er af henui höfðu kynni. Framkoma f.ennar 1 hvivetna var öðrum tíl styrktar og ánægju. Nærfærin og líknsom þeim sjtiku, hvar sem þeir urðu á vegum hennar, og sérstaka stund lagfti hún á, að Hkna jóðsjúkum konum, því Lún var leikin Ijós- móðir og lét sú hjúkrun vel. Seim móðir og húsmóðir var hún sönn íyrirmynd, styðjandi jafnan eiginmann sinn með ráði og dáð í öHu því, er hún mátt'i. Börn sin anna'ðist hún svo sem ástrík móðir ge'tur J>ezt, og föður sinh' btLindan haifði hún hjá sér síðustu æfiár hans, og með sannri dóttur ailúð gerði hún lífi'ð honttm eins lét'tbært eins og kringumstæður þeiirra Jneggja fr.ekast feyfðu. í hjón'abandi sínu eignaði&t Lún 5 lxirn'. þrjú þeirra misti hún, en 2 dætur lifa. þess utan ólu þatt hjón upp mtihaðarlaus börn og komu þc-im á framfæri. Hún lét sér jafnan ednkar ant um, að börn Ljennar og þau sem hjá henni voru næðu S'ein mestum andlegtmi firam- förum og fengjti örtigga trú og og traust á guði alföður. Með hjartfólgnu þakklæiti tíil hinnar framliðnu fyrir hfsstarfi'ð alt, og þá ljósgefsla, sem minning hennar móðurlegn ástar vaxpar á ajlan æfiferil barna hennar og anm- ara áistvina. J..A.D. Þetta 18-stærðar ur, f bysstr- stáls,umgjörð, opin skífa, með' Övissnesku gangverki og giltumi vfsirnm, og með mynd af kon-- ung og drottningu og konung- legu fjölskyldunni, og heldur góðum tfma. Yerðið er $2.<>5 Þetta 16-stærðar opið skffui úr í gullkassa, sem gerður er úr tveim plötum af gulli og 1 plötu samsetningsmfdmi, settan á milli gullplatanna, og ábyrgstað halda sér um 20 ára tfma. í þessum ágæt.a gullkassa er lfj-stærðar garigverk í lfl stein- nm, Þetta gangverk er undan- tekningarlaust eins vandað að öllum frágangi, eins og hægt er að gera nokkurt úr. Það er- gert f því smfði sem bezt þekk- ist f Damaskus. Vfsirarnir eru færðir með sama vindiés og úrið er undið upp með. Allar fjaðr- ir og hjól eru svo vönduð og vel samsett sem mtigulegt er að gera það. ökífan er íagurlega skreytt með rauðtim randlfnum. Vér höfum þessi úr f kvenna og karlmanna stærðum. Þeimt fylgir öllum 20 ára ábyrgð, og Yerðið er$8.65 Eí kauper.dur verða ekki algerlega ánœgðir með úrin þá skilum vér aftur með ánægju pening- um þeirra. Vér þiggjum SmjörT Egg eða grávöru í stað peninga — og tökum það, komið til Winnipeg, með hæzta markaðsverði. linCanadian Mail Order cá- 16», ]«s A Hi7 Janie* St. VBinnlpeg Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.