Heimskringla - 29.08.1907, Side 2

Heimskringla - 29.08.1907, Side 2
P iWitinipeg, 29. ágTÍst 1907. BEIISKRINGLA - HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskriegla News i PnblisbÍDg Co. VerO blahsius 1 Canada og Baudar $2.00 um ériö (fyrir fram borgah). Sent tiJ Jslaods $2X0 (fyrir fram borgahaf kaupeodum bJaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & AJanager ------------'--------- Office: 729 Sherbrookt Street, Winnipeg P. OBOX116. ’Phone 3512, Innflutningur Japana Jtess Lefir áöur verið getið bér í tvlaðimi, að íbúarnir í British Col- aimb(iia íyilkinti væru sáróánægðir rnieð þann ótakrtiarkaða innflutn- ing Japana, sein þangað hefir stneymt á þessn sumri. Alvarlegar áskoraruir haía sendar verið til O’ttawa stjórnarinnar um að sker- ast þar í ieik, svo að innflutning- nr þessara manna íengist tak- tnarkaður, eða algerlega liindrað- ur. það svar hefir Ottawa stjórn- jn giefið, að hún haii ekkert vald tiil að hindra flutning Jtenna þar sem Bretland, sem Canada lýtur, hefði 'bundist vináttu, varnar og sóknar samningum við japönsku þjóðina. TJndir þessum kringum- stiæðum er það að visu eöliiegt, aft ekki sé auðvelt að banna Jap- önum innflu'tning inn í brez.ka rík- ið, því að það væri ekkert vináttu mierki, að geta ekki Jtolað nærvist þeirra á nieimun öðrtim tímmn en þaim, sem lielxt mætti nota þá til befnaðar, og ef þeir eru taldir íull- gil'dir til Jiess að vinna sem jafn- okar brez.kra Jjegna á vígvelli, þá jetrtu þeir í allri sanngirni talað •að álítast hæfir meðb-orgarar á triðartímum og hafa rétt til að vtnna íyrir tilveru siimi innan tak- rnarka hins brezka veldis, engu síður en annara utan ]>jóða meiin, sew hingað flykkjast árlega. JCn á því á Caitada þjóðin að sjálf- sögðu beimt'ingu, að stjórn henn- ar Jegg'i sig ekki í framkróka til þess að öría Japana til hingað- flutnings, þó það verð'i viðurkent, að hún geti ekki bcft innflutning þejrra, sem hingað vilja koma, af eigin hvötiim. Kn nú er svo komið sögu þessa ínáls, að það er orðið ærið grun- samt, að Banricr stjórnin sé ein- tnHt í vitorfi, með Jx'im, .sem á yfirborðimi standa fyrir innfiutn- ingnm }>essmn. það Jiefir komist upp, að mörg þúsund Japanar bafi verið ráðnir til J'tss að vinna að bviggingn Grand l'runk J’acific jjárnbrantarinnar, sem nneð léttu má teljast Jélagseign Canada rikis og Grand Trunk félagsins ganua, þar sem undir G.T.P. samningmt- -ttm 'illræmdu, — allur eystri hli’ti brautarinnar er bygður af ríkislé, tn himn vestari af G.T.P. félaginti itæð ríkisstyrk. Og það er að til- hlnttin Jnessarar brautar samein- ittgar. að Jæssar þústmdir Japana cru fluttir inn í Catiada. Skriástofa hefir verið stofnsett i '15rokohama, þar sem mennirnir eru rá'ðtiir og skriflegir, bindatvdi samn itigar ertt gierðir við hvern einstak- an mann (eftir því sem blaðið ‘•Winnéiiieg Free J’ress” segir, dags. 20. þ.m.) ivni að flytja til Caiwda og að v'inna þar mn þriggja ára •tima æð hverju því verki, er Jxim sé tiJvísað. Fyrir J>að starf skal þeiim borgiað fis.oo á mánuði og fæði og nauðsytilegiir- fatnaðtir. JCaiipborgtin skal byrja frá þeim tíma, sem Jneir Jryrja að vinna í fCana-da. Til þess að tryggja það, að Jap- atnar ha-Jdi satnning sinn ttm ára .vitHiuti-munn, er svo ákveðiö, að .vcrkveiitandinn megi halda eftir i sin.il m vörzluni af kaupi Jjeiirra, cöa $5.00 á hverjum mánuði, þar til samnings tímabilið sé úfrttnnið> JSn verði v'innandinn fyrir áfalli., svo Jjann geti ekki lialdið áfram að vinna, eða ef hann deyr, þá á verkveitandinn iaö borga fjöl- skyldtt hans f 100.00. Til J>ess að mýkja Japana heima fyrir til samn.in'gsfestu, erti hverjum manni éyrirfram borgaðir {15.00, eða jafn gildi eins mánaðar katips, um leið og hann tindirritar vinnusamning- anu. þessa peninjja fær verkveit- andinn aftur með því að draga 13 .00 mánaöarlega aJ katipi verka- mannsins yfir fyrsta 5 tnánaða .vinnutímann, atik hinna Í5.00 sem ■að framan eru taldir. það er Og á- skrlið, að ef einhver mæti áföllum á fyrsta 18 mánaða vinn.utítnabil- itM, svo hann verði ófær til vinmi| skuli hann fluttur ókeypis til Jap- an, eftir vottorði stjórnar læknis- ins. — Auk þess, sem Jtessir vinnu- samningar eru unddrritaðir í Jap- att, skiifdbi'nda verkamenn sig einn- -ig tál Jtess, að nndirrita annan saims kohar samning strax og }>eir stíga á land í Canada. Kr }>etta geirt til Jkss að samningiarnir geti orGtð lögilegir hér í laiidi. • ALcö ,v»su er rkki .vrtaclegt, hve mörg þúsund Japan-ar hafa flutt inn í Canada á þesau ári, en í sl. mánuði segir stjórnin að 858 hafi lent í Vancouver. þar ai eru 27 ! konur. 1 Iyögfræði'tiigur einn frá Honolulu hcfir ttmsjón rneð þessum flutning- nm. Hann er nú kominn hingað til þess að grenslast eftir vinnutæki- færttm, og svo segist honum frá, að ef hann við rannsókn sína áJít- ttr, að næga atvinnu sé að íá i Cattada, þá ætli hann að senda 5 þúsundir japanskra vinnumanna í viðbóit við þá, setn þegar eru hingað komnir. Kí til viil er það afsakanlegt, þó ekki sé undir kringumstæðunum stranglega spornað við innflutningi' }>essara manna uf J/aurier stjórn- inni, og þó verður því ekki neitað, að }>eir eru íbúum ríkisins yfirleitt mjög ókærkomnir gestir, og þeim óvelkomnastir, sem mest þekkja þá, svo setn íbúarnir á Kyrrahafs- ströndinni. þar er sú skoðun á- kveðin og eindregin, að þiir spilli atvinnu tækifærum hvitra manna, með því að leigja sig fyrir mikltt lægra gjald, en nokkur von sé að hvítir tnenn geti ttnnið fyrir, til J>ess að geta lifað sæmilegu lífi. þetta veit ríkisstjórmn, og þvi er J>að ásökunanefni á haná., að láta félaga síninn — Grand Trttnk fé- lagimt — líðast, að fiytja menn inn í Canada í þústindatali undir þe.im v'inmisamningum, sem að framan er getið, þar sem ákveðin vinnulaiin eru lítið meira en eittn fjórði hluti þess, sem með réttu ætti að borgast, og mttndi verða borgað, ef hérlendir hvítir menn væru látnir vinna verkið. það er því ekki annað sýnna, en að hér 1 sé verið að Lola hvíta menn frá öllum samkepni möguleikum um j þsssa brautárvinnu, og á því verð- I ur ríkisstjórnin að J>era ábyrgð, i því engum þarf að blandast hugur ,utn, að'þettá er gert meið henn.tr fulia samþykki, — eins og sést meðal annars af því, að verði ein- hver Japani ófær til vinntt, þá verðttr heimsending hans að bvggjast á vot'torði frá þar til settum stjórnar- lækni, eins og “Free 1’r.ess” tek'ir fram. Kn hitt er skiljanlegt, ;.ð það er hratitarfé-Iaginu, sem sliku, hinn niiestii hagttr, að gieta notað Japana við verkið í stað hvítra manna, því ætla má, að þeir sttt litlt eins dtiglegir, ef ekki duglegri, til vinmt en alm'ent gierist meðal hvítra mantta. Hugstim oss, að f.'-lagið hafi 5 þúsund Japana í vinnu um þr'igigja J'ra tima með 115.00 mánaðar- al-ls fyrir þriggja ára vinnuna fyrir kaupi, oða Í180.00 á ári, — Í540 hvern munn, — þá borgaði félagið Jöpuntim alls {2,700,000.00. Sama tala hvítra mattna með 26 daga vinnti á mánuði fyrir {i.^oogfæðt á dag, eða Í39.00 á mánuði, — {468.00 á ári — cða {1404.00 fyrjr alt tímabilið fyrir hvern hvítan matw, éða alls fyrir 5 Jnts. manns f 7,020,000.00. JUismiinnrinn Jness viegna á þvi, sem féfagið hefði orð- ið að borga i vinnulaun til hvítra manna fram y.fir það, seni það hef- ir satndð nm að borga Jöpunum, eru 43$ millíón dollara, — og JxHta er beinn gróðd Grand Trunk í'élagsins. þegar nú J>ess er gætt, að ríkis- stjórnin hefir ábyrgst skyldabréf Jnessja féJags, svo að nemiir 13 þús. dollara á hverja mílii á sléttlend- inu vestur að Kkittafjöllum1, og um eða yfir 40 þús. dollara á hv. mílu yfir ijöllin, Jiá er i Jne'iin redkn ingi — á yíirborðinu að minsta kosti — gierðnr reikningnr fyrir al- gengum livitra rnanna vinnulaun- um við byggingu brantarinnar. — þess vcgna hefði að vorri hy.ggju átt að fyrirbyggija það, ao félagið fengi að fylla landið með Jiessutn Japönurn, sem sýnikga orka því eintt, að aftra íbúitin ríkisins frá að geta notið peningaJega hagnað- arins af byggingu vestnrhjuta J>ess arar lnrautar. Hvað verkatnanna félögin kunna að álita eða segja um Jne-tta mál, er entiþá' óvíst, ert svo mikið má ætla, að þati eins og aðrir sjái og skilji, að með }>essiitn samnings- hwndandi innflu tningi Japana, e-r sýnilega verið ekki að eins að draga aitvinnu tir höndum gjald- þegna Jie.s.sa ríkis, heldur edtinig að lækka svo viðtekin vinnulaun hér í landi, að slíks eru áðttr engin deem'i í minmint núlifandi kynslóð- ar. þar sem um svo langt tímabdl er að ræða, eða vistarsamniing er að ræða. Og Jx-tta er sýniJe.ga gert með fullti samþykki I.aurier S'tj., ef ekki algerlega að undirlag.i henn- ar, og með }>eim tilgangi einutn, að gera Grand Trnnk féla'ginu kost á að græða yfir 4 milHónir doll- ara i lækknn vjnmilanna, í stað Jiess að láta }>að fé lenda i vösum verkamanna eins og átt Jnefði að vera. En það er ekki að edns Jietta, sem hefir aiikið óánægjn íbúanjia í Bnitish Columbia, heldur miklii fremttr hitt, að með þvi að leyfa óhin-draGan innflutning Japana til þessa lands, þá m sköpuð hér framtíðar vinntisamkepnd, sem get- ur baft hryggilegar aflei'ðingar, — auk þess setn tnjög er þá hætt við, að Kínverjar smokri sér hér inn á Pftir og geri ilt verra. Að vistt er nú $500.00 j n n fl ut ni ngst oll u r á hverjum þeirra, ett sá tollur hiudr- ar ekki algerlega innflutiiingiinii, edns og sést á þvi,* að fyrir íáum dögum koinu yfir 70 Kínverjar t'il Vancottver, og borgtiðtt þedr í rík- issjóðinn nær 40 þús. dollara við landgöúgu. IVlargir telja múkla hættu á því, að þess verði ekki latigt að bíða, að Kinverjar g.eti mieð hj'álp Japana komi.st hingaö án tollgreiiðslu. Unt það verðnr að vísu ékkert sagt með vdssu að svo komnu, en Jiað verður sagt með vdssu, að hver sú stjórn, sem leyfir eða líðtir slíkan innfluthinig, sem hér hefir verið getið tim, og mcð þedm afleiðingutn, sem hann hefir á vinnu og vinmilaun landsl.úanna — sú stjórn er ekki beztu hags- mumim lattdsins trú, og ætti ekki að halda völduin. ----1-4.---*— Einar Ólafsson. Mig latigar til að bæta fiáeiinum línum við fregnina í Heimiskringlu síðast um hið sviplega fráfall Kin- ars ölafssonar. Einar var tæpra 42. ára að aldri, fæddur 23. des. 3865, að Firð'i í Mjóafirði, Suður-Múlasýslu. Voru foreldrar hans þau merkáshjóttin Ölafur Guðmiindsson og Katrín Sveinsdóttir. Hann dvaldi í fööurhústitn þar til árið 1883, að hann fór til nátns á gagttfræðaskólann á Möðrttvöll- tvm í Hörgárdal ; stundaði hantt J>ar nám i þrjá vetur. Árið 1885 fór hann utanlands og stundaði nám einn vetur í Christianiu í Noregi. Áriö 1886 hvarf hann vest- ur um haf og staðnæmddst í Winiii- peg ; dvaldi hami þar ætíð síðan, J>ar t'il um haustið 1905, að hann flutti sig norður til Gimli og gcrð- is.t ritstjóri blaðsins Baldur, 1 og haifði hann Jiað starf á hendi til dattðadags. Meðan Kinar dvaldi í Winnipeg, var hann lengst af riðinn við H'eiimskringlti, ýmist sem ráösmað- ttr eða ritstjóri, — setn ráðsmað- ttr blaðsins nokkurn hluta af rit- stjórniartíma þeirra Jóns ölafsson- ar og líggerts Jóhannssonar, og eftir fa.ll Hedmskringlu, árið 1897, keyptu J>eir Kitutr og B. F. Wal- térs áhöld bl.iðsins og reisiu það við }>á ttm haustið, og var þá Kin- ar ritstjóri nýjti HeimS'kringlu þar til í marzmántiði 1898. þetta eru fáorðir og óljósir pennadrættir titn starf mannsir.s. Kinar Ölafsson var meðahnaður vexti, bjartur að yfirlituin, fölleit- nr og skarpledtur og ætíð fremtiir holdgranmtr ; ennið hátt og augtin gráblá og snör. það gat ekki hjá því fariðj að hver sem leit hann, kcnd'i þar mann, sem örðugt mtindi að ieiða þær götur, sem hann áieit að væru glapsti.gir, hversu sléttar, sem þær kunnu sJS vera eða vel troðnar. Hann var ve.l máli farinn og i bezta lagi ritfær, en þó nokktið seinn stundttin, að koma h'ttgsun- tim simim í ]>ann búning, er hon- nm líkaði. þótt skólamentun hans væri cdgi ýk-ja mikil, JWi var hann samt prýðilega fróður maður, etfda var hattn sílesandi og skiln- ingurinn skarpur. Kiinniivgjiim hatis þótti liann stundum tiokkuð einrænn og þtmglyndiir, eti hamtt gat líka verið dillar.di skemtinn og ræðinn, þegar svo bar við að horfa. Og ekki ma.n ég skcmt ilegri stundir, en að sitja að samræðtt með Jóni ölafssyni og Eimari, Jxgar npp.i var "góði giállinn” ltjá þeim báðtvm. Kinar var Iramúrskarandi frjáls- lytnhir og einlægur t öllttm skoð- iitmtn. Hann fyrirleit hjartianlega aHa skinhelgi og hræsni og gerði Jiá kröfu til allra manna, að }>eir töluGu og skrifuðu hiklatist mctn- itngtt síma, hvort sem Jietr mættu eiiga von á skjaJli eða skætimgi. Jvinar fylgdi ÍJnítara-hreyfingunni Jtér vestan hafs af kappi frá byrj- ttn, — ekki fyrir það, að hattn Jwettist þess emdilega vís, að þeir hiefðtt fnndið allatt sannleika í Jiedm efnum, held'ur fyrir það, að sú stefma greiji hann sem skynsamasti kiiðarvísir í rétta átt. Og hann gat ekki orðið }>eim mönnum sam- ferða, sem íorðast birtuma, en vilja að allir kúri í öskustó gamals vana og skrípatrúar. í stjórnmálum fylgdi hann öttil- lega iha'Idsmöintum hér, | þar til nokkrir menn í Nýja-íslandi stofn- uðtt hlaðið Baldur, með “jafmað- ar”-stiefmtima efst' á fána símim. Kimar var fremttr lte'ilstiveill á S'íðari árttm, og má vera að það hafi að nokkrtt leyti verið orsök í því, að aldurinii varð eigi hærri. Knda hafði hann víst þá skoðun, að hann þyrfti edgi að standa öðr- nm en s'jálfutn sér reikningsskap á því, hvenær og hverndg lífið endaði — Og bver hefir utynduglieika til að setja sig í dómarasæti og segja: “Vei þér, maðttr?” Faðir Kinars er dáinn fyrir nokkrttm árttm, en móðir hans og 6 bræður og 2 systur eru á lífi, einn bræðranna og báðar systtirn- ar hér í Ameríku. I/ík hans var hið íyrsta, sem jarðað var í hintim nýja grafreit Únítara safnaðarins á Gimli, þann 20. þ. m., ,að viðstöddum fjölda ættmanna, vina og kunningja. Maymís Pétursson. Ræða konungs í veizlunni 30. júlí, í RVík. “Ég lieíi beðið J>essa daga ineð miik'illi eftirvænitingu }>ess dags., cr ég skyldi liitta hér á Islandi mína kæru gesti irá Jiví í fyrra stitnar. það hefir jaftian verið drotniug- unui og ntér gleði, að íniunast hiniui iögrtt daga í fyrra, og cg Hyit yðttr öllum þakkir fyrir Jiað af nýju, og kveðju frá lieiiiii og öllu tniiiti fólki, setn fy.lgdr oss alt í huganuin hér í dag. Kn eftirvænting tnín styðst \ ið eiut eldri e'iidurtnitmmimgar. Hinn lieiibtcl.skaGi faðir íninu, liafði svo oft sagt oss fra ferð sinnd hingað 1874, og uni }>ær frábæriega hjart- anLcigu gestrisni.s viðtökur, er haint hlaut hjá sitnti kaTtt islenzku þjóö, 'og mttn yður Jní skifjast aö ég, setn sá, hversu hann varðveititi trú Jega ininitingu Jicss alt tiil síðustii stundar, mtiui hafa ]>ráð að sjá sjálfur liið íagra sögttlamd og vera sainvistiim við mína ísknzku Jijóð Jiví líí licniiiar og íramtíð tnuit kon- tfngnr jalnan bera mjög fyrir brjósti. það er komingkgur vilji mdini, að .ísk'itdingar lia.fi alt það frelsi til aö glæða Jiað setn er þjóðinni sérkemiiifegt, og liagnýta það, sem landið í sér geymir, er staðist get- iir nicð einingu ríkisins. l5g lteli erft ríkið sein eimingu, og þá ein- ingtt skal varðveita frá kyni til kyns. Kit Jiatin arf lieli ég einnig Jilotið frá föður tnínuin, að tslend- i itigar skuli vera frjáls þjóð, er I setji sér nteð konitmpi sínttm þan I lög, cr Jicir eiga við að húa, — og ' olan á Jiá arfieifð er vilji rninn að b'yggja ffekara. Fyrir því liiefi ég í dag skipað meíitd nokkurra góðra niatma rikisins, til þess að J>eir geti rætt mn stjórnskipiilega stöðu Islands í rlbiiiu og kom'ið sér niftur á Jiað fyrirkomulag, er frclsi íslands og frani'tíð tnegi við IiJíta og viChaldast, en einimg rík- isins jafníramt í traustum skorð- 11 m standa. það er bæn tnín til guðs al- rriáttiigs, að liami leggi blessuii sína yfir ]>að, sem er Jiann vi g ti! framkvætnda ráðið, og að ii.mn vei'ti mönnum rikisins spekinnar anda, svo »6 þeir finni þær leiðir, er þjóðir minar get-i letað og ltald- ist í liendur, samlyndar Jiæði í mieðlæti og tnótlæti, eí gttð vill að það eigi einnig fyrir oss aft liggja. Verði ]>að, getum vér einnig jafn- art hizt gíaðir að mannfagmaði'. Með þessmn tilfinningum gfcði og þakklætis fyrir það, er mér hefir hlotnast í dag og í von utn góða ftamtið til handa íslandi og íslemdingtirn, licí ég upp glas mitt og Jjið yður að taka undir með mér : Jsland Jjfi! ” -------1—♦----■ Kelduhveríi ( Fyrir 40 érurn ) Eftir K. Ásg. Benediktsson. (Fraiiihald.) FiRKINLAiTI var m'eira í Keldu- hverfi, en víða annarstaðar, eltir ræðum og ritum að dæma. Auð- vitað þvoði fólk sér ekki reglulega á hvcrjum degi, eins og litlu síðar varð alsiða, cn fiestir muntt hafa þvegið sér um het/dur, þegar Jxir hættu við verk, tí Jjeir höfðtt unn- ið i óhreinku. AEvinkga Jxgar íólk fór eit’thvað, þá þvoði Jiað sér, andlit, háls og hemdur, og það vandJega. Úm hendttr þvoðd íólk sér oft úr keitu, og þóbti það heilsubót við hamdadofa, sprttnig- ttm og saxi. Víða voru li tlir þvottabalar, L^flega smiðaðir og liitaðir rauðir eða grætúr. þeir vortt ekki notaðir til anmars en undir þvottavatn. Handsápa var keypt í smáttm stiJ, við }>að sem nú er. ICa nokkut pund af blauta- sáptt eða erænsápu voru keyipt. Hafði fólk hana til handaþvotts. Kvenfólk þvoði oft hár sitt, fyrst úr kei'tu og siðan úr sápuvatni. Umglingum var oft þvegið tim höf- uð, úr því sama. þaö var h'aft i hámælum, að gestur kom á bæ og bað ítm iþvottavatn, en þar var engin þtirka til í þaim svápmn. Flestir krakkar vorti nokkuð Iús- ngir, en mæður þeirra pössuðn }>á eftir mætti, því lýs þóttí viðbijóð- ur. Auðvibað sást þar lús á fólki. Úmrcnningar voru löðrandi í þess- um óþrifnaði. Fólki var því mjög illa við að hýsa þá. Karlmenn létu stýfa hár sitt þvert alt í kring, og skiftu oftast í öðrum vanga. Flestir voru alskeggjaðir. En sttm'ir rökuðu sig, hölðu kast- skiegg eða skegg neöan í kjálkum og höku. Kvenfólk greiddi á sér ednu sinni og tvisva-r á dag, og fléttaði hárið ýjnist í tvo eða fjóra fiéttinga, sem það nældi upp undir húfuna tneð nokkuð stórtim hár- prjónuim. Nærföt voru þvegin alloft, á tveggja viktta fresti að Jikindnm. Vaðmálsföt voru þviegin úr heitri keitu, síðan Jiorin út í læk eða vatu, ]>vegin ]>ar og umdin og Jnirk uð. Keitan var hituð í potti, sem litað var í og ull Jivegin í, en ekki í mátarpottum. þvött-uíinn var síðan breid'dttr u]>p á þvottaása eða þvottarár, ,og voru þær oft uppi í bæjarsundum. Kútnföt vprtt sjaldnar þvætt en íveruföt. 1 rútn- stæðtnn tindrr sæng var ltrís eða liefilspænir,. }>á geitarstökur, fol- aldaskinn og gæruskinn. þar ofan á dúnsæng undir rekkvoð, þá koddi, yíirrekkvoð og brekán, eða yíirsæmg. Viðast vortt heldur góð rúrn, tnjúk og óltörð, ttem^Jiar sem flær voru. þær voru verstar l>ar sem hefílspænir voru í rúm- stæðum og baðstofur saggasamar. þær stukkti unt alt rúmið og upp í baðstofurjáíitr }>egar tnaður var háttaður. þær bitu sárt og olltl upphlaupum. Kinu sinni gisti Erlemdur Gott- skálksson að bæ þeim er Efrihólar heita í Núpssvcit og orti Jxssa vistt : “I Jvfrihóliim eru hús Ötuð skít og fúa. | f h þar er fló, já, þar er lús, — | /þar rná íjandinn búa”. Sýnir visan, að hann hefir ekki verið samdanna þessutn óþrifnaði í sinni sveit : IJAGLKGUIt MATUR. Allstaö- ar var snætt þrisvar á da.g, ef nokkur ntatur var við hendi. — Morgunmatttr var skyrhræra og umdanrennitig. Skyrið var ærið misjafmt, þunjt, súrt, J>ykt og mjukt. Grasagrautur var hrærft'- ur saflinn við það, með nokkuru af rúgmjöli í og fáeinttm heiliun bankabyggs grjónum. í þann tím.a kngu útistö'ðuni,enn dálitinn morg- umbita,’ én“aðrír ekki. Um miðjan daginn vjr skömtuð rúgsúpa, og tveir til fjórir spa'ðbitar , niðri í. Ott var súpiait úldin ieða söltuð um of. Stundum var látinn stór spónn af skyri ofan i hama. Suma dag.a voru baunir og grjón og kjöt, en aðra slátur og brattð, og smna harðfiskur og hákarl, bratið og íiot. Svið voru höfð til dagvcröar á sunmidögum Iram um jól. þá voru þau búin. Á laugardögiim vortt venjulega mjólkurgrautar, ýmist tneð kjöti eða slá'tri. Flat- brattð þótti drýgra en pottbrauð, svo það var skamtað miklu oftar. Kveldmatur var sá sami og morg- unmatnr. K.ilíi nær aldred á vetr- um, nema ef heldri gestir komu, og á stinnu'dögum og há'tíðumi. Á sumrin var mestmegniis vökvun, nóg af skyri og mjólk. Miðdegis- matur: fiskur og Irauð og smjör og ostar, hlatipostur, skófnaost- ur og mysuostur. Kjöt og slátur cntist aJt sumarið hjá ríkara fólki. Kaffi var gefið á hverjum morgni ttm sláttinn, og moli mieð, oftast hvítisykur (‘‘tnielis”), stnndum sitieinsykiir (“kandís”).' Konur li'tu mik'ið af sykrinttm niðttr, þvi }>á vortt ekk'i sýkurtangir þektar, tvé högginn sykur. Ofit voru bolla- pör óhrein, sem heimafólki var gef- ið í kaiffi.. Komir þóttust eiga o[ annríkt til að þvo þau. Stimar drápu tungtinni á bollann og þnrk- u&u hanu með svuntunni sinni. Margir bændtir létti brenuivín út í kaifi sitt, og gáfu g'estnm bæði í staupdnti og út i kaífi. þegar fólk kom hrakið heim af engjnm, gaf húsfreyja því flóaða mjólk heiita, sykurmola og hálfa köku af brauði sem hún drap sm.jörinu ofan á með þumalfingri. Væri smjörið hart, þá fcJCyttu menn gómana í mtinni sér, svo liðugra væri að drcpa því ofan á brauðið. MATáRÍLÁT voru : Skálar, diskar og könnur. þá var le.irtau hvítt', blátt og rauðrósótt'. Disk- arnir vorti djúpir og stórir ttm stg. Karlroanna skálar tóku ekki minna en 3 ni'erkur, og voru þær skamtaðar ftillar. Sumt eJdra fólk át úr ösktttn, og ttngum krökkum var skamtað í öskum. þeir vorn ekki brothættir, sem le.irílát. Mat- arílát vortt þurkuð við og við, cn sjaldan þvegin. Sttma sá ég láta hunda sleikja ilátin, en þurkuðu þau á eftir. Flestir gáfu hundun- um 2 til 3 spæni úr skálnm sínum á gólfið. Sumstaðar voru httnda- bollar. í þa.nn tíma hafði fólk öðl- ast þá Jxkkingu, að hnndar værn hæittulcgir og yllu siillaveiiki, og var forðast, að lá'ta þá ná i sulli úr fé. BÚVERK voru kvtld og morgna. firam yfir initt sutnar. iljólkin vai síuð í sigti eða á sílgrind, um lcið og henni var l-ielt upp* í trogin. þée voru trog og tryglar brúkaðir uud'ir mjólkina. Siðar koniu mjólk- urbakkar. Konur retidu úr trogum með bendinni. þær rendu troginu af horni, og héldit þær hendinni fyr ir rjómanum. þær rftrukn .rjómann af handarjaðriiium á trogbarmiii- mn. Siðatt struku þær með bogn- tttn vísilingrinum innan úr trogdim og sleiktu ;ií fingriiium og spýttii ofan í rjómadallinn. Síðan þvoðt* }>ær trogin vandlega og þurkuiðui móti sól cða vlir eldi. Hun'dai vortt sjaldan látnir sleikja mjólk- iirílát, eða matarpotta. Oft var seint að aðskiljast smjörið og áJ- irnar i strokknum, og bljóp mjólk- in eða hnrann við í flóunin'tti. Skyr- iö var búið til í kollum af ýtnsri stærð, og giekk konum misjafnt að hleypa skyrið. Kæsirinn eða hleyp- irinn var búinn til af kálfsiðri eða vorlambaiðrum. þeljamyisa var al- gen.gur drykkur á surorum, en sýra aðra hluta árs. Slátur og svið var súrsað í sýru það setn hún nam, og i skyri líka. FJvATBRAUD var glóðarbakað roest, stundtim helltibakað til tylli- daga. 1‘ottbrauð var bakað á tað- eldi ttndir potti. He.itt pottbíauði og nýtt smjör }>ótti ágætis matur. Fátækt fólk hafði eigi itema LrauÖ og tólg að éta á vorin. Sumir bjuggu til bræöing úr lýsi og tólg. þessir ré-ttir' þóttti hallærismatur. títundum varS hvalreki í Hverfinu- eöa nálægiim sv.eitum, eða hnýsu- blaup og selveiði. Varö mörgumi góðar bjargir af veiðutn þessum. - (Framhald). ísland fao-nai' konungi. Iíomingsski'pið og }>ess íörvtiieytf^ Jnin'gmantiaskipið og herskipiin "Geysir” og “Hekla” liöfnuðu sig i Rvík að tnorgui 30. júlí sl, var veður J>á bjart og fagurt. Konung- ur steig á land kl. 9 f. hád., og var fagnað á bryggjusporðinum af ráðgjafa og þdngmönnum, en kon- ungiir heilsaði nokkrum þeirra incð handabandi eins og gömlum' kunningjum, og dundu þá skot váð frá herskipuniim. Bæjarbryggjan-. hafði verið dúklögð og hvitklædd- um smámeyjahóp raöaG beggjæ roegin á heiuii cndilangri, og sVraöti ’fcær bTomum á ktð kon- UQgs, er hann gekk ttpp bryggjttua. Haraldur konuugsson var í för ímeð föðttr símim, svo og yfirráð- gjafi hans J. C. Christensen, Ole Hanseu, landbúnaðar ráðgjafi, og hirðlið konungs, setn meö honum var yfir hafið. Sigtvrbogi hafði reistur verið ofait við brVggjmtia, liár og mikill, tneð tvöföldum súl- 11111 og bili á tnilli, voru þær hag- lega málaðar og vafðar lyngflétt- tim. Tfir boganum var konungs- kóróna. Neðan við boga þenna. var komingi iagtlað af bæjarfógieta og bæjarstjóru. lýjölmienniir töng- llokktir imdir stjórn Brynjólfs þor- lákssonar, dónikirkju organista^ liaföi skipað sér á pall öfan vnG bryggjuna og söng þar kvæði eftír séra Mattliias Jockumsson, sem er- á Jjessa leið : ICotn lteill í faðm vors fósturlands> vor ívlkir kær! þér faigtmr bygð og fjallakrans, }>ér íagtvar iijarta sérlivers manns, Kom hcill t skjóli skaparans, vor skjöldung kær! 1 öðru siiini íslands snót metð ástarlotniiig kongi mót nú Iilær. | I. Svo liðtt áriu þrjátítt og þrjú írá Jveirri sttind, . ef ltingað yíir hrannar-brú }>iun liái faðir kom sem }>ú'. Á ný vér fylki fögnum nú á feginsstund! Hin gamla öld uú fyrst er full, en fe.gri rís með vonargull í inundli því syngjum vér livað sungum þá> vor sjóli liár! “Velkomiiiti yíir íslands sjá! ” — Nú ómar Iilýtt sú beiillaspá, að írelsið rætist Fróui á, * eu fœkki tár. ó, l-'ririk jöfur, fagtir er sá friGinn boðar! Heill sé þérll Got't ár! 1 IConungur og íörtmeytí bans trekk síðaii sem leiið liggur upp Pósthússtræti og Skólasund upp í Mentaskólanti, gistingarstað hans mieðau hanti dveldi á íslandi. Vair sú leið öll fánttm girt á tvær hen'd tir og mannfjölda miklum þar út í frá, er laust tipp fagnaðaróptin* oCru liverju. Gluggar vorti og allir fttll'ir af áliorfendtim á þeirri leið, <>g luisþök, þar sem stætt var. Mjög voru Iiús fánum skreytt og auuari viChöfit víðsvegar utn bæ- itin, eiiikutri höfuðstrætin, með l.dn íiin og J>esSuni áletrunnm á stöku staC. Sttiudu síGar en kominigur stieiig

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.