Heimskringla - 05.09.1907, Side 4

Heimskringla - 05.09.1907, Side 4
r Wdnnipag', 5. sept. 1907. HBIiSKEINGL'A’ ÞtJ ÞARFT EKKI AÐ SET.JA UPP til þess að sjá gæðin i BRANTFORD REIDHJOLINU, ödrum hiólum fremur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- gjarnara verð. hvetgi tijótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, oisfaiuli 477 PORTAGE AVENUE 477 WUSNIL’EG ( f , Yerkamanna dagurinn Var hátíð- leg'ur haldinn hér í borginni á { mánud'aginn var, og tóku þúsundir verkamanna þátt i há'ttöahaidinu. Yeður var hið ák jósank’ga.sta, Svo , vart heíir betra komið á 'þessu ' sumri. Skrúðganga fór frani um j helztu stræti borgariunar. Katla- ; smiða (Boiler Makers) télagið fékk j verðlaun þau, sent veitt vorti fvrir j snvtrilegnsta framkomu í skrúð- göngunni. ICftir hádegi fóru líkatns ! æfingar og aðrir skemtifeikir fraðc ! í Happyland. Skemtanir vorn cg , hafðar í River Park og Klm Patk lYfirLeitt fóru skemtanir allar mj«')g vel fram, og er þctta máske sá ' fyrsti sbemtidagur siunar tcgur.d- ar hér í borginni, þar sem ekki sást þess vottur, að nokknr mað- ur af öllum- þeitn mörgti þúsund- um. siem tóku þátt í skrúðgöng- unni og skemtununum, hefði bragðað vín. Frá íslandi komu á fimtudaginn var þeir herrar Árni Jónsson, frá Winnipeg, Antoníus 'ísberg, frá Baldur, og einhverþr tveir aðrir tnemi. þeir Arui og fsberg fóru ! heim í kyuttisför til aettmgja og vina, en hinir tveir ertt innflytjend- : ur. Vér á'ttum tal við Árna og lót I hann vel af ferðiuni, þótti honum | sk'emtilegt að koma heim og ferð- ast ttm landið. Hamt var í þirtg- vallaförinn'i og lét vel af öllu, sem j þar fór fratn. Allvel lét hann af verkkgum framförutn á íslandi, í vegabótum, sam'göngufærutn, búsakynuum o. þ. h. Hann var 9 ára gamall, er hann flutti af Is- landi, og þekti því fáa mienn þar, en mijög vel sagði hann að nú væri alment tekið móti Vestmönnum, er þeir koma til tslands. Hvergi kvað ltann nýja fánanti hafa sést i Revkjavik eða á þingvöllum tneð- an konungur var þar. Til íslauds íór nyfega hr. Ey- tnundttr Jónsson írá Dilksnesi t Aiistur-Skíiptafellssvslu, sent dval dð hefir nokkttr ár hér vestra, i ! Pine Valley nýleudttnni. Með hon- j um fór kona hatts og 3 svnír full- I orðuir og dóttir liaits m'eð 3 börn. Knnfremnr fór á þriðjudaginn í sl. j viktt Pétur Vaklimarsson nneð konu sína og son. Hetya Ketill Valgarðssott, kattp- maðttr á Gimli, var hér í bænum í síðustti viktt tneð Kristínu dóttur s.na. Hann er að koma benni á Collegiate skólann, þar setn hún á að stundu nám í vetttr. — Ágúst K. Isfeld var og hér um satna leyti, í sambandi við landsölu, cr hann hefir nýlega g.ert. Verðið, setn hann tékk fyrir þær ekrttr, »r hattn seldi, er sagt að hafi \|ferið gott. Hátinn >er í þessum(hæ Páli Sig- wrðsson, mjólktirsali, að io93Notre Damie ave. Hattn fynirfór sér með hemgingu 2. þ.m. Hattn hafði vecið bi'laður á heilstt ttm nokktiru und- anfarinn tíma, og er það tali'Ö or- sök þess, að hann hafi mist lífs- Iöngttn. Páll hafði verið mörg ár hér í bænttm og jafnan búið vel. Hann eíftirlætur ekkjtt og 4 mann- vænleg hörn, að mestu ttppkomin. Jarðarförin fór fram í fyrradag. það slys vildi til. að Páll Ás- mttndsson, búandi við Shoal Lake, Man., skaut sig til bana úti á akri vestur hjá Gladstone hér í fylkintt. Skot þetta hefir verið ó- vilja verk, því það liafði farið í mjöðmina. Maðurinn var látinn, þegar hann fanst. Hann eftirskilur ekkjtt og 4 börn. Vill Sæmtindur Björnsson (111- höigasonar), sem f utti frá Osna- broek, N. I)ak., senda árvtun rfína 'til Tlt. Asmundsson, Blairtie, Wash. þann 31. ágúst gaf séra Fr. J. Bergmann saman í hjónahand þatt Sigiirjón Davíðsson og Björgu þorvaldsdóttir, bæði til heimilis hér í borginni. Til bæjanins kom fyrir nokkrum dö>gum Mrs. Júlíana Thordarson, kona hr. Hjartar Thordarsoitar raifmagnsfræðings í Chicago. Hún lagöi af stað heimleiðis aftur á laugardaginn var eftir viktt dvöl hér hjá þeim Mr. og Mrs. G.Thom- as, að 659 William ave. Herra H. F. Bjerring kotn ltýlega til bæjarins, alkomiinn vestan írá Okanagan dalntim í British Ccl- ttmhia, þar sem hann helir dvahð utn undanEarinn nokkttrn tíma. Hann kvað tækifæri þar ekki eitts góð og hér í Winnipeg, hvað at- vinnu stiierti. Heimvli hans er að 612 Klgin ave. Ágústmántiðtir, sem nú er á enda runninn, hefir verið kaldasti og votvi'ðrasamasti áigúst, sem kotnið hefir mn háa hvrrans tíð. Herra Slgurður J. Hlíðdal, frá Árdal P.O., Matt'., biður þess getið að áritnn Jians fyrst ttm sinn verði P.O. Box 3, Hallson I’.O., North Dakota, U. S. A. | Gruðjón Thomas. ‘Manufacturing Jeweler, K59 William Ave., öskar að fá nokkra fslenzka úr og gull- smiði. Einnig er hann fús til að taka 2—3 myndarlega unglinga og kenna þeim úr og gullsmiðs iðn. Þeir sem vildu sinna þessu, ættu að ffnna hr. Thomas sem allra fyrst. C. O. F. Court Warrj Wo. 2 Stúkun Court Garry No. 2, Can- adian Order of Foresters, heldur fundi sína í Uniity Hall, horni Lont- bard og Main st., 2. og 4. hvern föstttdag í mánuði hverjttm. Allir meðlimir ertt ámintir um, að sækja þar fiindi'. W. H.OZARD, REO.-SEC. Preti Press Oftice. FRÉTTABRÉF. HNAUSA, MAN. 26. ágúst 1007. það hafa mátt hevta uppihalds- laus illviðri hér um pláss síðan trueð jtilí: skiftist á rok, rigning og þrtttnur. þó keyrði fyrst utn alt bak twti 11. þ. tn. þá var r*kvð svo vtð skógttr lá bratinn í dyngjivtn á tnörgum stöðum eftir, vírgirðing- ar stórskemdust af skógarfallinu, en viðargirðingar, hev og bátar í’tiku. Hve mikið hefir farist af nautgriputn í skógmttn, er enn ei tiil spurt. Rpk þet'ta var af vestri og hafði þau áhrif á Wintii'pegvatn að það ílæddi víða upp á engi tnanna meðfram því. Rigning var þessu samfara, svo stórkostleg, að hevta mátti, að alt færi á flot, ver en í verstu leysingu á vordegi. Af- ræsluskttrðir tóku hviergi nærri eatni'ð, svo það fór skemstu leið yfir “dompana” á veginttm, svo alt varð ófært. Alt fyrir þetta bafa 3 frostnætur verið í þessum mán., svo tíðarfarið hefir verið í tneira lagi einkennilegt, og afleið- ingar verða slæmar, einkttm fyrir þá, setn þurfa að ná miklutn heyj- um fvrir vieturiiin. tsfendingadagurinn var hátíðleg- nr haldinn 2. ágúst ú Crimili. For- maðttr dagsins var Sveinn oddviti Tl.orvaldsson og fórst það vel. Ræðttmenn voru: séra R. Pétnrs- son, séra Fr. J. Bergmartti og hr. Skapti Brynjólfsson, og Jackson sambandsþingmaður okkar, fylgdu kvæði hverri ræðtt. Mesta ‘lttkku’ virtist mér gera lúðraþeytarat Gimli bæjar, og þó engu síðtir söngflokkurinn. Galli var það á samkomttnni, hvað prógramið var götótt. það hafði fallið úr því : séra Runélfur Marteinsson, einn ræðum'aðnrinn, fótboltakdkurinn , hástökkin og kaðaltogið. það er leiðinlegt, að þesstt líkt hiefir oftar komið fvrir á samkomum okkar, það ættd ekki að edga sér stað. Véður var hið bezta og garðurinn hintt óaðfinnanlegasti, en með nokkttð meiiri mannaverktttn mætti gera hann ágætan, því hann er svo aðdáanleg.a útbúintt frá uáittúrutin- ar hendi. SamLands stjórnar giif'U'báturinn “Victoria” var hér á ferðdnni tim 12. þ. m. þeir lterrar, isem á hon- ttm vortt, voru að vfirlita bryggj- ttrnar meðfram Nýja Islandi og stika d'júpi'ð norður á höfmitia fratn undan íslendingafljóti. það er álit- ínn fyrirboði jtess, að kosningar fari fram ednhvernitima á næstu t) mánuðum. Sögunarmylltt eru þeir Guðm. S. Nordal og Halldór Ausbtnann að kaupa. Hún er lítil og heppileg tdl að fara tneð hana miili bænda. þeir ltafa sagað tneð Itenni í sutn- ar í Geysir bygð og cr látið ivel af. þann 12. marz sl. andaðdst Guð- rún Gunnarsdóttir, móðir Gtinn- ars bónda Helgasonar að Hnansa .Httn var fædd 1829 á Neðri-Sattd vík í Grímsey v‘ð Island. Foreldr- ar hiennar voru : Gunnar Jóttssoti sem var 20 ár hteppstjóri á evnni. og þóra Hallgrítnsdóttir. þaðatt íluttist Guðrún sál. 12 ára gömttl að Tindrastöðum í þingeyjarsýslu, eftir að ltafa mist báða foreldra sítta. Faðir hennar dó af þvi, að steinn féll á ltattu úr eyjar-bjarg- itiu, ett tnóðir liennar dó á sóttar- sæng 4 mántiðutn síðar. Guðrtin sál. flntti til Catiada 1887, mieð Gunnari syni situtm og dvaldi hjá honttm til dauðadags. Hún var vinsæl, vildi öllum vel og kom hvervetua fram til góðs. O.G.A. STEFÁN HERMANNSSON frá Aruheiðarstöðutn. (F. 25. des. 1837, d. 17. jtilí 1907). Áfratn flýgur ár og dagur Alda fram ttm regiti geitn,. Rennnr í ægittu röðull fagttr, Reginnætur skyggja á hcittti. Skttggar faðttta dali djúpa, Döpttr ltnýpir jökttlbrá, — stöðugt metjn, setn stráin fjúka. Stiiðva dauðann etiginn má. Ferleg revttsla fólki kendi : Fæðast deyja hér í heim. Hlýtur alt í alvalds hendi Örlaga hlíta dómi þeitn. Stefán, þér var stefnt setn öllttm Staðar til er kotnstu frá. 1 dvrðarfögrum dularhöllum Daginn þ r á ð a mtmtu sjá. Oft þig mæddi tmtgga og byhtr Mannlífsins á þyrnibraut. K11 nóttiu langa náinn hylur, — Nú er læknuð sorg og þraut. þú þráðir kærleik, kyrð og firið- inn, þú katist að losast burt úr heim þér datif var æfin, lötig var biðin, Kn loks'itts ertu kominn beirn. Lífið var þér gretnja, gáta, Glamur, hilling, harinttr, kross. Alt vildir ei vera Iáta — Sem veslings prestar kenna oss. Djarfur, prúðttr, dagfarsgóðttr, Drenglundaður, hreinn og beinn, Skrafhreitur og skilnings fróður, Skoðun þína áttir eittn. Farðtt vell' og næðis njóttu Utn njólu þá, sem aldrei þver. Ælðstn svölun andans hljóttu, Sem eilífðin í skauti bier. (Orkt fyrir ekkju hins látna). K. Asg. Benediktsson. | ÚÐRAFLOKKURINN. Hér með eru allir þeir, sem ætla sér að gerast meðlimir f hinum Is- lenzka Lúðraflokk sem verið er að stofna hér í bænum, — beðnir að mœta á fundi f húsi hr. S. K. Hall, 701 Viotor st., næsta sunnudag, H. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. A þessum fundi verður hljóðfærunum útbýtt meðal meðlimanna. A. J. Johnson. W’peg 4. septetnber 1907. IT m næstu mánadamór, hefit undirrit- J uð ákveðið að selja búslóð sina oe flytja úrbænum Ef einhver ósk- ar eftir að taka upp samskonar starfa. sem hún hefir háft á hendi, nfl. (treiða- s«lu, snúi sér sem allrs fyrsttil Miss E. JOEL. 576 AGNES 8T., WINNIPEG. S.k.lliill. M. PIANO KENNARI Við Winnipef? ColleK« of Music Sandison Block. Main St , Winnipeíf Branch Studio: 701 Victor St. Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnif»eíf (/olleífR of Music Sandison Block M ain Stroet Wiunipeíf ARNI ANDERSON Lnlcnzkur lögmaðr í félaiari með Hudson, Howell, Ormond Sc Marlatt Bar^isters, Solicitors, etc. rmipefir, Man. 13-18 Me'rchfuft^ Bank Bldfir. Phone 3621. 362*.; Eldividur hœkkar áreiðanleita með fyrstu haust- frostum. Um tveggja vikna tbna seljum vér þannig : — Tamarav korðið — $!( 50 ogSprnee 0.00 Voplar korðið — 7.00 Kaupið straxáður en veröið hækkar. I> LVO\S Cor. Sarfirent Ave. & Afirnes St. Viðar fón 7342.’ BaffKagekeirsla 56T»8 Það borgar sig að lýsa í Heimskringlu. aug- I>eir sem vilja fá !>að eins o« besta Svenska Snuss Vftrumerki. Biðjið kaupmann yðar um það oj? haft hann þaö ekki. þá seudiö $1.25 heint til verksmiðjunuar og fáið þaðan fullveKÍð pund. Vér borsrum hurðarfirjald til allra innanrlkis staða. Ftost hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipejjr. Nefnið Heimskr.lu er þór ritið. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 72!) Sherbrooke Street, Vel. 3Í>12 (t Heimskrinidu bygnrtnsronni) Stundir : 9 f.m., 1 tilS.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Banruilyne Ave. Tel. 1498 The Bon Ton , BAKERS & CONFECTTONEKS Cor. Sherhrooke &Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og p«b, ald. ini, vindla ogtftbak. Mjólk ok rjóma. Lunch Couuter. Allskonar‘Candies.’ Keykpfpur af ftllum sortum. Tel. 6298. VANTAK óC Skóffarhftgrfirsmenn— 400 rmlur vestur. •70 “ austur af Bannintf; $.Í0 til -H40 á mánuöi og fæöi. 30 “Tie makers“ að Miue (’eutre 70 Lðfifismemi að Kashih ims. Ofir 100 eldiviöarhftfiitrsmeuD, $1.27 á dafif. Finnið oss strax. öeæc8oeceoec8oeæ»»ceceoec8D0oec8æceoe5 A. ». BAKIIAI. Solur llkkistur ot? annast um útfarir. Allur átbúnaöur sá heztl. Enfremur selur hauu allskonar minuisvaröa og legsteiua. • 121 Nena St. Phone 3Ó6 * ?em búiðer til í (’anada-veldi, oettu að é heimta þessa tegund, sem er húin til af Á Canada Snuff Co’y 249 Fouutaiu St., Wiuuipeg. Norlli Wesit Kmployment Agenry 604 Main St.. Winntpeg. C. Demeeter Max Main<>. P. Buisseret jeig r> ManaKar. BRAUÐ. Það er árfðandi að brauð- ið sem þér étið, sé létt, hreint, saðsamt og hæglega melt Vor bratið hafa alla þessa eigiuloika. Og það er flutt heim til allra kaupenda, hvar sem þeir eru f bænum. Bakery Cor Spence& Portage Ave Phone 1030. V. IM.AI.KSO* <jerir yi8 úr, klukkur 0« alt srullstás3. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sftlu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISABKL ST. Fáeinar dyr norður frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Sannfœrist. 8annfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvt að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef það kernur frá Johusou, þá er þaö gott”. C. Q. JOHNSON Telefón 26 31 A horninu á Ellice og Langside St. AdaI stadurinn fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON HANSS0N A.iD VOPNI. 55 Tribuae Block Tefeión 2312 The Duff & Flett Co. PLDMBERS, OAS AND STEAM FITTEHS Alt verk vel vandaö, og veröið rótt 773 Port.age Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winuipeg Phoue:í813 BILDFELL 1 PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selja hús og lóðir og auuast þar að ldt- andi stftrf; útvegar peuiugaláu o. fl. Tel.: 2685 BONXAR, HARTLKY & MANAHAN LftgfræOmgar og Laud- skjala Semjarar * Suite 7, Nantou Block, Winnipeg 312 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU svo cg hefi frí til kl. II. þér jjetiS óhikaS talaS, þaö heyrir euginn”. Knnþá sá þó VTerenika hræSsluna í augum Fifinu, og sagSi ; “Ég sé, aS þú eirt enn í óvdssn um þaS, hvort ég er lifandi vera eSa andi. þaS hefir fyr skeS, aS mcr.it hafa vertS jarSsettir lifandi, O'g þegar ttm mi-g er aS tala, þá var þaS GiUtert ’VIonk, sem var hrædd- ur uni, aS ég lægd í dauSadái, og kotn til mín um nóttina eitir aS ég var jarSsett og bjiargaSd mér”. “HvaS segiS Jtér ? Var þaS (ril'l)iert, sem bjarg- aði vSttr?” “Já, Fifiaa. Fyrstu dagana cftir endurlif'n'an mína, var ég ekkt meS fttllu ráSi, en Gilbert útveg- aöt konu til aS stunda mig, og var mér eins og góÖ- ur bróSir. AS afstaSinnd jarSarför minnd fór Cly- nor l til útlatida, án þess aS láta vita, l.vert hann fór, og var bnrtu fitn'bán m.ánttSi. þenn'a tíma allan annaöist í'.ilbert tnig. þegar lávarSurinn kotn aftur, fór ég leynilega til Clynord hallarinnar, kiæddi mig líkklæSttm mínttm og gekk aftur og fram tim hö>lliita, sem svipur sjálfrar mdn. h/g gierSi þatta af því ég haföi lofaS hr. Monk, að láta lávarðinn ekki v'ita, hver é-g væri, fyr en hann Leyf.öi það. Já, Fifina — ég þori að segja þér þaiö — óg kom aftur sem vofa tdl aS sjá liaiin — manmiinn minn — Clynord lávard. þaS var fyrsta kvöldiö eítdr Iiieiimkomu hans, og — Fifina — hann sat viS hlvSitta á Sylviu Monk — sem utin- ttsti hennar ’. “Sá óþakkláti", tautaSi Fifina. Og þér voruS gleymdar'*. “Já, þaS er oröiS, sem viS á — gleytnd. Fg þekki ekkert hrygjj'iclegra °rS í máiinu en þa.ö. Hann hélt ég væri dátn, og hafSi þvd hieimikl itl aS gvfta sig aftur. Br gelttr þú ím.ytMlaÖ þér, hve mjög mér sárnaSt -- liann kysti haaa, tók hana í fa'Sm stan og SVIPURINN HKNNAR 313 nefttdi hana öflttm þeim gælttnöfnum, sem hatitt þafSi gefiS mér. Fg var gleymd”. “Allir karlmenn, æSri sem lægri, eru edns. þér mt'niS víst, I&íði mín, að fyrsba daginn, sem þér vor- 11S á Clyitord, sagSi ég ySur frá því, að Sylv.ia heföi verið trúlofuð lávaröinum, og — fyrsta ástin deyr aldrei". “þati ætla bráSutn að gifta sig, Fifina, og eru núna í Iaindúr.um. f dag voru þau að útvegítv sér boSmiSa til vedzlunnar”. “þaS nitindi ég aldrei leyfa”, sagði Fifitta, ‘‘ég l'éti ekki fleygja mér allslattsri út í heimiiin og láta að'ra taka minn sess. Væri cg í yðar sporttm, myndi ég krefjast féttar mdns, hvaS sem aSrir .segStt. Ég myndi fara bedna leið til hallarinnar og sogja : ‘Hér er ég og hér verS ég’. þegar ég hugsa um alla fallegu munina, kjólana og skrautiö, sem þér áttuÖ, alc þetta vildi ég fá, svo mæ'tbi hver sem vildi hiöja um ást lávatðarins. AuSiir og lifsþægindi er það ef' irsqknat v< rSasta í heiminttm”. “Kg vildi ekki eignast þessa hluti aftur á þenna hátt”, sagSi Verenika með hryllingi. “Honttm mun naumast vera glaðniing í þvd, aö ég er á lífi, hann tr hatt'.ir að elska ntig. Hattn elskar hana af öllu hjarta. það er búið að biöja ttm boSmiSana fyrir veazluita, og búið aS ákveSá giftingardagiinn og aug- lýsa hann t þlöðunum. Ölá töf myridi koma honttm illa og ge'ra haiin reiðan. Ncd, Fifitta, ég ætla ekki aS trufla ástir þairra. Kg ber ekki nafn hans letig- ur, ég kalla m;g ttngfrú Gsrytt. SömttleiSis afþakka ég vernd hr. Monks, f.ann er eignalatts, og því er rétt- ara, aS tg \ inni fyrir tnér sjált. Kg hefi Ireitað að atvinnu setn kenslukona, en ekki fetigiö hana enn. Sftn stendur a ég hvorki pe.ndnga né Led'miJi”. ■‘'‘Heimili edgdð þér 'ávalt á meSan ég er li/fandi, og leyudarmúl yðar skal ég geyma. þér voruð mér 314 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU alt af góSar, og því hefi ég ekki gleymt. þér getið vertð hér, þangaí. tdl þér fáiS stöðu. Mitt herbergi er tóni’t og þer getiS notað það. Foreldrar mínir þttrfa ekki at' fá aS vita, hver þér eruS í rattn og veru, viS skulttm Iáta þau halda, aS þér séuS ttngfni tVwjn, sett' ég hefi kvnst að góSu áðttr fyr". “Sé l aS mögulegt, að þetta gteti láti'S sig gera, Filina, þá vedtir þú miér með því hæSi huggttn og hvíld”. ‘‘Og þcr þtirfiS hvorstveggja ttteð, þykist ég sjá. Her skal tnuðurinn yðar ekki finna ySttr, og það er ekki ómögulcgl, að ég gati útvegaö vötir stööu, setn lagstnær, og þá get ég að nokkrtt leyti orSið þerna yðir aftitr. Húsmóðir mín hefir veriö aö leita fyrir sér eftir lagsmær núna í heilan tttánuö, sem gietur sungdö, hikið á hljóðfæri og LesiS frönsku, mentaðri stúlku, settt hún petur skoðaS sem hefðarmær, þvd þrátt. fyrir hennar ytra dramb; er hún raungóÖ. Hún treystir mér svo vel, að ég er viss ttm hún tckur yS- ur. Eg hefi veriS hjá henni síSan é'g fór frá Cly- n.'jtd”. “Eg vildi þér hepnaSist þetta, Fifinal' er svo eittmana, svo yfirgefin í heiminum. Hver er Jtús- móöit þtn?” “Lafði Dtana Northwick, fögttr kotta, en köld eitts og tr.armari. Eg býst við hún gifti sig bráS- utn, þegar hútt hefir atráSið, hvern þeirra tveggja, s'-m' eru að draga sig eftir henni, húu heldur vill. Annar þeirra er lávarSttr Tentamoor, afbrýSissamur maðug, setti hún hefir verið trúlofuS í mörg ár, hiinn er iærðttr mafrur, Tempest að naftti, sem mér lízt ni’klu Fætiir á. Kn fyrirgefið trtér, kæra lafSi mdn, ég sbend hér og masa, og þér eiruS svo þreyttar. 1 kvöld aetla ég aS tala viS lafSi Diönu, og á morgun — treyst'iS þér því — skuluð þér hafa öðlast nýtt hefmiliy SVIPURINN HICNNAR’ 3x5 “Iíg skíd aldrei gleyma velvild þiutti viS mdg, Fifina, og ég er viss um, aö þú geytrtir Leyndartntál mit't”. “þér megiS raiSa ySttr á það. Kn nú skulum viS fara mr. í borSstofttna, ég ætla að búa til kaffi handa yð’.tr”. Verenika settist í mjúkatt hægiudastól í stofunni, og strax á eftir kom Fifina með kaffi og kökur, setn Vertíttika ueyttd tneS góöri lysit. “Mig ttndrar það”, sagði Fifina httgsandi, “aS lá- varðurinn skult ertigan grnti hafa utn, aS jtér séuS ldf- andi”- •‘Vera kanii hann hafi grnn, en enga vissu. Mér er sa-gt, aS ég sé ekki lengur kona hans, aftir að ég er álitin dáitt og jarSsett, eftir enskttm lögutn”. “það eru ósanngjörn lög og ótrúleg. Mér dett- ur nokktt'S í hug. — í fyrra dag kotn hingaS maSur, sagði m;ymma mér, ag spttrði eftir mér, og svo kom hann seitnia þangaS sem ég vinn, — erindi hans var að viUi í hvaSa kjól þér voruð jarSsettar, og hvort að önr.ttr ettttin hefði veriö saumuS saman. Kiits og þét niutiið, saumaöi ég satnatt rifu á atvuari erm- inni. vfívo sýndi hann mér kjólittn, sem ég 'þekti und- ir eitis. Hvcr var tilgangur hans meS þessu ? Og hvrntg náöi hann í kjólinn. Eg skil hvorugt”. “Eg skildi kjólinn eftir í höllinnd, þeigar ég var þar stSast, og faldi hann svo vel, aS óg hélt aS eng- itm f.ndi hattti, en samt hefir hann þó funddst. það er eflaust Roggv, sem hefir fmiddð haittin, og svo hefir, huii sei.t þetina mann til að leita að mér. Fifina”, sagð. \ erentka föl af ótta, ‘‘Roggy hefir tvisvar sinnum reynt að deyða mig. Hún hefir fundiS kjól- inn”. “Já, la'fði mín,, ég býst viS, aS K'r ffebiÖ rétt tdl. Mimm.v fiefir sagt mér, aS gömul, undarleg kona hafi komdö tvisvar sinuum, og ItcðiS að lofa sér a5

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.