Heimskringla - 24.10.1907, Side 2

Heimskringla - 24.10.1907, Side 2
WiiuMpcg, 24. okt. 1907 K EIHSKRINGL A HEIMSKRiNGLA Pnblished every Thursday by Tbe Heimskrinpila News S Pnblishine Co. VerO blaOsÍDS J Canada og. Bandar 12.00 um AriO (fyrir fram borgao). Sent til Islends $2.(0 (fyrir frart bortraOaf kaupendnm biaOsins hér)$1.50 B. L. BALDWINSON, Editor & Manatrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 116. 'Phone 351 2. -Ríkisstjórn járnbrauta í scptember hefti tnánaöar rits- ins “The Canadian Investor’’ er góð ritgerS utn það, hverndg Can- atliL stjórni járnhrauitinn sínum, tmcð samanhurði á því valdi, sein jámbrautanefnd ('Railway Com- missiion’) ríkisstjórniarinnar hefir yíir járniirautum í Canada og því vaildi, sem 'lnter State Commis- sioit’ Randaríkjanna hiefir yfir hrau'tum þar syðra. ’ 1 Canada er ‘Railway Commission’ þriggija' niatuia nefnd. Bmbæitaskipun þtarra manna giidir alla iífstið þeirra. Formaður nefndarinnar hef- ir 10 ;þús. dollara árleg laun, cn ■iánéi tveir hafa 8 þús. hver á ári. þcss'i lífstíðar embættis veititíg og hiíiu ársfaun ludir þa.u ájtrif txteðal atniars, að gcra tu-fndarinenn með öHu óháða öllttm' járnbramtarféKjg- tttn. þeitn er trygð staðatt og laun iai', tif þcss að gcra skyldtt sína án nokkurra utanaokomandi áhrifa, og með því augnamiiði eingöttjgu, að haga þvi starfi fyrir íbúanna hagsmuni, um leið og .þeira wiga að vera sanngjarnir í garð járti- ■bræuta felagatina. I* öðru lagi hefir lífstíðar em- ba-tfcis veitiingiin þau áhrif, að mentiiirnir venjast og verða gagn- kunnugiir málum þeim, sem þeiir edgia að mcðhtindfa, og má því vænrtia, að verkið íari }>eim betur úr hendd hendi, heldtir en ef árlegta væri skift um nefndarmenn, svo að ekki væri títtri tdl, að kyifnasrt málumtm rækilega mieiðan embætt- ds rtdmaibild'ð entdst. Og í þriðja lagi hefir lifstíðar veirtditgdn þatt áhrif, að íesta tiltrú bse-ði þjóðarinnar og brautafélag- atntia á iiiefndinui, og gera Ifeitni léttara fyrir að reka starf sitt. Neitndin var setrt og starfssvið inennar ákvcðið ekki ednasta tneð saanþykki ríki.sþángsin.s, heldur og einnig með samþykki hinna ýrnsu jáirnbraurtafélaga, sem mi starfa í Canada. því iþau sáu og viður- kc'tKlu, að það cftirlit, sem tnieð sér yrði liaft fcil hagsbóta fyrir þjóðina í heild smnt, það væri í raun rétrtri einnig til haigsbóta fyr- ir sig, þegar tif lengdar léifci. þaið væri rang’t að segja, nð nefnd jtessi hefði stjórn járnbraurt- atitUL á valdi sinu. En hún heíir svo fullkomið eftirlit mt-íj starf- rækslu [xárra, að ákvæðd hennar í Jtví efnd icr bein.t og ómóitmælan- fegt vaidtboð. Verkahringur þessarar niefndar cr ttmfangsifiikill og vandasamur. Hún heiir eftirlit með þciim t-al og málfyráðutn, sem járnbrautaféJögin eiga eða starírækja, og öllum at- riðum, cr snerta þatt mál. Kúit getur skipa-ð fyrir nm J>að, hvar og á hvern hátt skuli hagað járn- braurta byggiugum í öllu Canada- veidi, og getur skipað fyrir um, hvar byggija skuld járnbrauta/brýr að ha-fa tneð höndum í samban'di við starfrækslu bTatttan'na. Nefnd- in getur ekki skipað fyrir um bygg ingu brúa ylir skrpgeng fljót eða ár og hvernig og hvar þær skuli byigðar. Eiitts gietur hún skipað fé- lögunum að byggja prívat auka- spor úit frá brautum Jxirra að vcrzlunar og vöruhúsumi framledð- enda og kainpmanna, J>ar sem hún tielur slíkt nauösj’nlogt eða heppi- legrt. Niefndin getur og hafrt yfirlit með Jneim kröfum tdl skaðaibóta, eöa á antvan hátt, sem gierðar eru gegn íélögnmim, og getur Jyannig kyrsett eða ónýtrt ósanngjarnar kröfur, eat satnþykt hinar, sem að honnar dómi eru bygöar á gdldum rökum. Nofndin hiefir vald fcil að ákveða um það, hver lönd brautafélögin megi taka lögnámi án samþykkis eigendanna, til vegastæða eða þvd um Hkt, og hún hefir fult ákvæðis- vald i öllum lögnámsmálum. Eng- in járnd.iraut gie.tur farið yfir eða gert samskey.td við aðra járnbraut án sant'þiykkis niefndarinniar. Jáirnibrautálögiin ákveða um srtörf og skyldttr itramkvæm'da- srtjóra járii’brautafélaga. Unddr lög- uni þediii má ákveða tim fargjalds og flutndngsgjalds upphæð þá, sem járii'brautafélögin tnega setja. All- ar töflur yíir flokkaskipun varn- ings, og far og fliitniingsgjöld verða að leggjast fyrir ic.diwlina, og hofir hún val'd til að gera á því J>a>r breytingar, sem betini þykja ua'uðsynlegar eða iæp'pdlegar og réttar. Ilún heíir og efitdriit tttieð því, að gjöldin séu ekki tndstuun- andi, svo að þau kotni Jxvtvgra nið- ur á fólk í ednu héraði eu öðru, og ekki má setja tiltölukiga ha>rri g.jöld' fyrir flutndng yfir stuittan heildnr ett langan veg, netna ef nefndin er sanniærð um, að gdW á- srtæða sé til þess, þanndg, að sér- stakar ástæður geri það nauðsyn- legt. En jnessi umsjón nefndarintiar mieð fiokkskííting varnings og flutn ingsgjöldutii hiefir afiar tndkla og iiolla Jtýðingu fvrir þjcvðina, J>vi að það tryggir jafnréttii fyr'ir allar bvgðir landsins, og gerir fé'lögnn- tim ómögulegt að beita ósann- girni vdð nokkurt sérsrt'akrt hérað uinfram önnur héruð. Jxwsi itil- sjém kiemur í veg fyrir leynilieiga endurborgun frá járnbrfiutaiélög- timim tdl viðskiftavina 'Jx-irra, á fcngmmt flutiiingsgjöldum, og J>að tryggir þaö, að sá sem miest vörti- magn hefir að flytja, borgi eius há HutningsgjöW í tiltölu vjð vöru- miagn sitt eins og hinn, sem mimna hefir til fliitnings. Og edrtirlirt og umráð nefndarinnar troeð lesta- gangd, vagnafjöWa og Mðurröðttn v;igna, eða vagnamagnd á hveirjiim sérstökum hhirta braprtanna, try.gg- ir það, að þeir, sem þtirfa á vögn- um að halda, geta fengið þá í rétrt- um hlutföHum við aðra. Af Jnesstt, sem hér liieiir vierið tek- ið fram, er það ljóst, að canadriska járnbrauta uefndin helir full og ó- takmörkuð iunráð yfir og eftirlit með ölltt því, st-m lýttir að bygg- ingu, viðhaldi, starfrækslu og um- bótum járnbraiita í Canada, og að hún htfir vald til þess, að veiita sér alla þá hjálp og Jxkkingii, til þes« að ráða iréttilega frant úr hin- nm ýmsu vandamáJtrtn, sem hæf- tistu strfræðingar og'æfðvistu verk- fræðingar geta 'í té látið gegn gciðri borg.tin. Og lesendur ern heðnir að fesfca í tndnni það, að Jcessd nefnd hefir svo órtakm'arkað dómsvaW í öllum þesstim máfiim, að það er ekki hæg.t að áifrýja á- kvæömm bennar. J>að, sem. hún editt s'intt segir, það verður að stanid'a. millíómtm dollara er árlega varið til brauta framlenginga og annara umbóta. Að eins 25 ár eru lið'in síðan fyrsta gufuv'élin gekk á L'ruutarteinum hér í Maurirtoba. En nú eru 5 þúsund mílur af járn- brautum á þvi svæði, sem á sl. ári framkiiidcii nær 100 milWn.r busliela af hvevti. Og að ci.'s eltt af Jjeint brautafélögum, sem liét sbarfa, er á þessu ári að verja 20 mdliíónum dollara til urnbóta á brautakerfi sínu hér vestra. Af þeirri upphæð er $11,808,721 fyrir vagna og umbóta útbúnað, og er afigerleiga fráskilið því £é, er fiélagið ver til brautaJagndhga. — Önnur fclög eru að vinna í sömu át't og með sama afli í sarnan- burði við stærð þeirra og bol- magtv. En hverstt ört, sem fclögin færa út kvíarnar, þá haifa þau tæp ast við að mæta þeim þörfum, er manttigrúi sá heitntar, sent stöð- ugt streysmir inn í landið og bygg- ir hverja svedt á fætur amnari. það er því hinn mesti hagttr fyr- ir iþjóðina, að hafa þá eftirlits- nufnd með starfsemi járnbrantafé- laganna, sem hefir vald til J>ess að segja íélögunum, hvað þau verði að gcra, og sjá um að þau geri edns og hún segir. Guðni. Friðjónsson Veslanhafs Herra Guðmiindur Friðjónsson skáW á Sandd hcfir fcngið rúm í síðasta biaði ilRrcriðab]ika" fy.rir alldanga grerin, Jxir sem hann gerir tilraun t’il að fcgra málstað sirm, fyrir "gijtnihlaup" sitt á íslen/.kt kveitf'ólk í vetur er leið. Ég skal strax taka J>að fram, að ég tc.k tnér ekki ponna í ltönd til að svara þessari grcin G.F. af þVÍ, að þessi handaþvottur hans sé nokkrn fullkotnnari e,n l.já Píla- usi forðutn — málstaður hans gagnvart kveníólkitttt er litlti betri cn áður — helditr af því, að ég, setn eiinn Vesttir-íslencHngur, kæri nvig ekkert tim, að venja hr. G.F. éða nerinn annan á það, að troða VÍSVITANDl ósann'indum upp að vit'iim tndnum, í þe-irri von að ég kyttg'i þeim timsvifaust, ems og G.F. sýnilega xtlast tdl, að viö Vestur-ísk-ndingar gerutn með J>ess ari groin sintii. Aldred helir tnér vií-nð það JAFNLJÓST, og Jwgar ég llatti Jæssu hefti “Rr'eiðablika'' U|>p, að tnargt óhreint er þar á sveimi, sem ekki hef-ði verið leyft að koma nálægt Rneiðablikum hin- um fornu. Enda bera hin yngr' “Bneiðablik" Jvess ljós merki, að Jvtir er ekki Baldur “hinn hvit-i áss” húsum ráðandi. G.F. byrjar með 'því, að rekja þráðinn í leikriti Ibsens “þjóð- fjandinn". Ibscn læfcur aðalpersón- una i þvi leikriti vera la'kndr, sem bemdir á, .að vatnið, sem íólkið í ednu þorpi baðar sig úr (þjóðfélag- ið), sé eíirtrað. G.F. líkir sjálfum sér við Jvetnvan læktiir og þykist j hafa J>rætt sömu braut og hann, trocð rirtsmíðtim sínum mn óskir- I lífi íslen/.ka kvetifólksins, s?m ég I hefi áður mdtist á í hlaði Jæssu og j sýnt útdrártt úr. En Jxssi samlíking G.F. er bláfct áiram bjárvafeg. Fyrst og fremst sýnir hún cihæíilegt sjálfsálit og mikilmensku, og t öðru lagi er G. F. svo skynsamur troaður, að hann hlýtur að sjá, að )>a<5 er ólík lækn- ittgia aðfcrð, sem hann sjálfur og Ibseti brtika til að lækna það setn ! aflaga fer í þjóðlílinu. Ibssen sýnir i skáldrirtri en G.F. og l.var gexa skuli jarðgöng fiyrir I st'a™aa~ Að eins m& skjóta 'in<Hr fólkinu það . v,., . sporvegi braufcanna. Og hún líefir j *,r® nrð dómara því hvorrt ncfndin I ve5ur fram ag uv{ j ej™jn pel-sónu, valrl tM a.« wi'in fvrir nm hwrnir , ha<1 1 «>nhverju tiifclld stdigið nt ! með hóflausri frekjit og sleggju verkahring 0;- 1 * Sí-J vald til að segja fyrir um, hvierniig j nan 1 rínhvcrj haga skuli til þar sem svo stenclur | *'L’r’r s’n-n lóglega á', að brautir mætast, og geitur set-t öll þau ákvæði, siem hervni þykja nauðsytileg til . að tryggja vernd á lífi Jtairra, sem með braut- íimim flytja. Hún getur skipað fivr ir twn allan lestagang og getur lát ið fclögin breyrta tímatöflitm sín- tim efitrir því, sem hemtd virðist bezt við eiga, og geifcur ski.piað fé- lögunum að setja aiikalestir á braurtdr sínar, ef húin áJtrtur Jíess þöri Jáxrobratiitafélögin verða að senda rocfndinnii skýrslur um öll slys, sem kotroa fyrir á brarotum Jaedrra, og wm dauða eða medðsli, sem troenn hljóta við þau. Allir samnmgar um söltt, leigu eða sam stieiyipu járnbranta verða að tiil- kynroast ttiefndinni og henroar sam- þykki að íást áður en slíkdr samn- ingar geta ferogið gildi. Nefndin gattir skipað fyrir ttm þaron vagna- fljölda, sem télögin skulu hafa á hiinttm ýmsu |>örtum brawta sinna, svo fulhtr jöfnuður sé í því tilliti með hinum ýpistt héruðttm lands- fns. BraU’tafélögrin verða að leggja íyrír nefnddna alla uppdræíti og fyrirhttganir í sambarodi við bvgg- ingti brauta, hvort heldur er aðal, auka eða hKðarbraurtir, og fá s.un þykki hettroar áðtir cro bygt er. Og það sama gildir tim brýr og óll iinnur fyrjrtæki, sem íélögin kunroa b gerrt raðstafandr um edtthvað það, sem hútt áttd ekki að ski'fta sér af. En það hefir ekki komdð fyrir enn- þá og ekki líklegrt að koma fyrir. Jiárnbrautafclög Jjessa lands hafa ófcta af nefnd þessard og lárta sér ekki til htigar kotroa, að óhlýðnast ákvæðtrm hennar, beldur gera þau Jx'gjandi það, sem hún skipar, — hvort sem [x-ini líkar það betur eða ver. Meira vald en roefnd J>ess- ard ec veitrt af ríkisþinginu í Jxriin troáJum, sem húro er skipuð fcil að fjadla- tim, er naitmas-t hægt að hugsa sér. þeir, sem kttnntigir eru, segja, að ‘Trober-State Commission’ B.- ríkjanroa, sem hefir svipaðan verka bnirog Jxlt — að nafni fci'l — eins og ‘Raiilway Commission' hér i Can- ada, bafi svo Ktvð vald )>ar syðra, að það sé að eins smáræðd í sam- arobtirði við vaJd járnbra'urtaroeínA- arinnar hér, og að ja'fnan tnegi á- frýja ákvæðttm hennar til dómstól- anim og þannig draga um lengri oða skemmri tíma að koma 4 ttm- bótum Jteim, sem hún vdll vcra láita, og i mörgutro 'tiHiellu'm að ó- nýta alveg ákvæði henroar. Hér royrðra er ekkert slíkt mögulegt. það er sýniLegt, að vald Jnað, er Canada roefndin hefir, er alls ekki of mikið, jjegar J>ess er gætt, að landið er óðum að byggjast, og að troeð hóflatisri dómum. Hver aðfcrðdn cr hedlla- j va-nlegTÍ ? O'Hkar eru Jxrr, svo ó- j líkar, að það er þýðirogarlaust fvr- | ir G.F., að reyna að réttlæta sig tm-ð þvi, að jafna Jx-dm satnan. Hefði G. F. farið að dætni Ibsens og brúkað .skáWskapargáfu sína t'iL að semja skáldriit (sögtt eða ledkriit) og sagt þar, það scm hann vildi seigja til þjóðarinnar, þá væri hann maiSur að meiri. G.F. gerir tilrann til að snúa sig út úr fyrstu nmmælum sintim, — Jx-im “að önnttr hver kona og sti'Uka á landintt liggi flöt i óskír- lífi, þegar því er að SKIFTA” — troeð þvi a-ð balda þvi fram, að með orðunum, “Jvogar þvi er að skvfita”, hafi liann að ríns áfct við það af kvenfólkinu, sem verði á vegi úitlenclinga. Við þstta er það að athuga, að bæði er Jx'-trta upp- haflega óljóst og klauíalega frant- sett, ef Jvertta hefir verið medningin, því allir sjá, aö ummælin lá bainttia við að skilja á þann veg, sem þau voru fram setrt, nfl., að hann æt'ti við “aðra hverja konu og stúJku á landinu”. En látum það svo vera, að Jætta hafi vakað fyrir G.F. sem hann segir. En hvafta mælikvarfta hefir G.F. fiyrir því, aft annarhver kvenm-aöur sem verftur á vegi ú'tlcnditjga liggi flatur, “ef komið er við hann með flöttim lófa’’ ? Vitanlega alls eng- ann. þetrta .er því bara órökstudd- ur sk^gjudónmr. G. F. segir, að “enginn sem hafi andmælt sér á íslaudi hafi nafn- gre.int s-ig", og “allir hafi svarað sér með skömmum og eingu öðru". Hvorttveggja J>etta eru VÍSVIT- ANDI OSANNINDI. í- fljótu bragöd ttnan ég eíitir tvedmur rit- stjórum íslenzkum, sem andmæltu G.F. í riitstjórnargreinium, og G.F. voit vel, að Jwer eru skrifaðar und- ir naJriri rirtstj., með öðrum orðunt: undir fullu roafni. þessar grednar skriEuöu þau Jón ÖlaJsson ritstj. og Briet Bjarnhéðinsdótrtir, hvort í simt blaðii, atik J>ess talaðd séra Martith. Jochumsson um Jietta máJ í “þjóðólfi" og sagðist aldrei hafa heyrt annan cins ósóma bor'inn á islenzkt kvenfiólk, og hefði hann þó oft heyrt um það talað Læði af út- I lendingum og öðrum. J. 0l., Brí- et Bjarnroéðdnsdóttfr, og ýmsir ífedr'i, sem ekki nafngreirodu sdg, svöruðu G.F. með RÖKSPIMDA- FÆ7RSLU, sýndu honum að hans EIGIN röksemddr voru lifcilfjörfeg- ar og gripnar úr lattsu lofti, og að þefcta mál hans var nteira bar- iið fratn iroeð hóflaiisri frekju en forsjá'. Og fleirum befir sýnst það sairoa. Eg skal Vicl ganga inn á Jiað, að G.F. biafi ætlað að skrifa Jiessar greiitiar sínar í góðnm fcilguingd, en ég ex mjög hræddur um, að árang urinn ad þeint verði öfiugur við gömlu söguna: “það setn þér ærtl- uðuð að gera ilrt, v-arð til góðs", — einungds vegroa J>ess, að G.F. lét ofi.stopaiin hlaupa meö sig “gömiblaup”. Hefðd hann hægara faríð í Jiessar sakir og viðhaft SÆMILEG orð og ummæli, J>á hefði nteira áunnist, og J>á hetfði G.F. strandað á færri skerjttm, cn rattn hc-fir á or&iö. G.F. segir, að “sér hafi komið a óviart", að lslendingar vestan hafs skyldu andtnælá sér, “því þeir gátu þó ekkj né konur Jx-irra tekið til sín ákúrttr mínar”. þeifcba er clálítdð undarfeg setning hjá G.F. Hann segist sjáltur elska Jjjóðina SÍNA, og ég vdl ekki efa þaö. En getur hann ckkd giet'ið sé-r ■þess nærrd, að það geri FLEIRI, og það J>ó þeir séu búsefctir vest anhæfs, og taki því sárt, þegar jafnsrtórkostfegar sakargiftdr eru bornur á þjóðiroa eins og G.F. því tni'ður hefir gert sig sekan í ? Eg er sanitfærötir um, að G.F. léti sig skifita öll mál tslands og íslenzku J-jóðarinnnar, þó hann væri bú ^ettur hér vestra,' og Jtess vegna situr sdst á homim, að fárast yfir því, J>ó landar bér veiti því eftdr- tekt, sem fram Ber lijá bewnaþjóð inni og feggi þar orö í belg. Auð- vdfcað verður það skiljanlegra, að G.F. hafi “kotroið á óvart" 11111- ræður frá Wiesrtur-íslendingum itm þetta mál, ef fcekið er tillit til 'Jiess sem sannfrézt hefir hirogað vestur, að kvenmaður tnjög nákontinn hon utw hafi lerot í þvi ólároi, að kom ast í oí mókið satroband við úrt- Jending, og það hafi svo valdift Jieim' stormri, sem G.F. hefir gert á islenzkt kvenfólk. En það er held- ur fljótlmgs-að hjá G.F., að “rjúka i hárið" á ísfenzku kveníólki YF- IRLEITT fyrir þaft, þó ETT- INGI hans hafi hrasað í Jx-ssu efni. Við þetta verftur það' líka skilj- anlegra, þó “Norðri” segði, að G. F. “gæti talað gilt úr hóp í þessu efroi". Hiann befir vitað, hvað hann fór. G.F. spvr Vestur-íslend'inga all- margra spurninga : Hver jti |>eir gieiti mótmselt ? Hvort Jx'ir hafi lesið greiuar sinar ? Hvort Jx ir hafi verið á þedtn hálti svellum, sem hann talar um ? Hvorrt Jxir hafi séð þá, sein falla á hálkunnd ? Hvort Jxiir hafi veri,ð i sildarveri Norðmanna við Eyjafjörð, — á hvalaviei'ðum á Aiistíjörftutn eða Vestfjörðum — á strand'báduroiim o. s. frv. Tveimur fyrstu spurn- ingumrmi er hægt að svara játandi fyrir himd alltnargra Vestur-ls- lendinga. Utn hinar er það að segja, að Vestur-íslendingar gætu spurt G. F. sjálfan þeirra allra, < g það mundi standa á svari .'rá ’non- um við Jjeim, nemia hann g .-ti sjálfsagt fcilfært dætroið, setn ég gat um hér áftur. Eroginn ísfending'tr veit tiJ, að G.F. hafi verið vift síld- veiðar við Iíyjafjörð, eða á lival- veiðttm Austanlands 1 eða Vestan. Kunnuglr þingeyingar segja, að G. F. hafi ferðast einu sinni kring um land á strandbátum, og enga óskírKfis sögu hcfir hann enn rt.il- fært úr þeirri ferð, — hann heftr J>ær aJIar eftir ÖDRUM. Frásögn mannsdns og komtnnar, sem G.F. vitroar tdl í grein s'innd tittt, aft strandferSask ipdn Séu “fljótandi va-ndisl.ús”, er ekkert anroað en endurtekning á gamla mál.shæfctiin- um “ólýgdnn sagði mér”. Af hverju gat G.F. ekki komið fneð einhverja líka sögu úr sinroi edrni ferð rneð strandfcröaskipun- unum í kring um landiö ? Og af hverju var “merotakonan", — scm G.F. vitroar svo mikiö til sér til miádsbóta — ekkri eins fær um, að þakka G.F. imdrir eigitt nafni opdn- berlega, edns og að láta HANN brirta kafla úr bréfi sínn, án þess að láta vdta, hver hún er ? Var það ekki lítilmenska ? Hún kvart- ar itm það, að hún sé ekki vel pemiiafær, og segir : “Ef ég hefði verið pennafa'rari, myndd ég hafa þakkað yður opinberLega", o. s. írv. léf J>essi kona er ekki svo vel penroafær, að hún getd þakkað G. F. urodir fulju nafnt, úr því hún bcfir lötig'iin t’il þess, þá held ,ég að “merotun” hennar sé harla lítils- virði. Að þessu atliuguftu, þá er ég á þeirri skoðun, að álit þessar- ar konu sé ekki eins mikils viröi eins og G.F. heiir reikniað út að það væri. Vestur-lslendingar eru víst tnargir svo skynsamir, að J>eir “mótmæla” ekki að ‘edns Jnessu “áhyggjuefni” G.F., heldur fleirum af hans ‘‘áhyggjnaftnrm'’’, t. d. því, að það sé sýtiiilisgur skaði fyrir þjóðfélagið, að ýmsir islenzk- ir andans hæfifeikamenn hafi dáið 4n Jiess að' ltafa gietið börn. Hvað sýtrir reynslan okknr í því efni ? Eru ekki ílestdr af okkar mikilhæf- ustu mönmim 'bændasytiir ? Eg svara Jx’irri spurningu hiklattst jáfcandi. Við höfum allmörg ljós dætroi, sem sýna, að ednmitt börn ýmsra okkíir mestu gáfna og ha fi ledkamanna eru an'dlegir og likatn- legdr vesalingar, og eru því mjög óldkfeg til að sfcanda nokkurrotíma fratroarlega í mannfélagintt. 1 Jx«tta sinro a’tla ég ekki að kotna með sérstök dætni til að sanna tnál mdrt't, en óg heíi þau reiðubúin nær siem vdll. Eins lengi og þjóðiit á hæfiJeika- menn, þá ætrti okkttr alþýðumönn- mn að minsta kostf, roð vera eins kært, að [x-ir kæmu úr okkar flokki eins og úr flokki lærðu troannanna. þcssrom og öðrnm “áhyggjtiefn- um'” G.F. mótmæli ég fyrir mifct layití, og svo iiuitiu fleiri ,gcra, sent öitthvað þekkja til manroa og mál- efna á fslandi. G.F. hefir mieð “á- hyggárogreinutn” sínutn og eins Jnessard “Breiöablika" gredn “kotn ist á '‘glapstigu og hlaupið geysi- löng gömihlatip”, edns og hann sjálfur kemst að orði, og edns og ég befi sýnrt ltonum og sannað hér að framan. Eg vildi óska, að G. F. feniti ekki i svofeiðis ástand yít- ar á lífsledið sinni. Eg vildi segja G. F. og öðrtim, sem álíta, að ís- lendingar séu að verfta hættufega siðspiltir, að nýkomnar lattdliags- skýrshir, sem ná fram að árinu 7906, sýna, að' í siðsemi scm öðru er þeim stöðttgt að fara fratn, — þrátt fyrir FÆKKANDI hjóna- bönd, en FJÖLGANDI úrtlerodinga á siðustu ármn. Á árunttm 1900— 1905 fæddust 27 ferri óskilgetin börn af hv.crju þústtndi, en á 10 síðltstli árttm tiítjándu aldarinnar. Rétfc er það, að vara ísfendinga við öllum tindirlægjtiskap og dekri vdft útfendinga, eins og ritstjðri “BreiðaL'lika" gcrir í síðasta blaöi. En í J>ví sambandi deitur tnér í htig, að eins, og ekki síftur, þyrfrtd að vara ýmsa íslendinga, seun skrifa í hlöð og tímcirit nregin hafsins, við J>ví, að söngla ekki ár og dag í gegn sín á mdLli þenna lofsöng “lofaöu mrig, þá skal ég lofa þig afitur", eins og sumttm af þed’tn sýnist vera orðið tamt að tönglast á, hvertidg soni á sterodur og hvernig sem' málaiefni eru vaxin. þannig lagaðtir lofsöng- ur, efta rébtara sagt skri'Sdýrsháitt- ur eða dekttr, er hrerint rót sagt ósamiboðið hvítrom, mentuðum mönnum, og tniðar Ktið til J>jc>ð- þrifa. A. J. JOHNSÖN. FRETTABRÉF. SLEIPNIR, SASK., 4. okt. 1907. Herra ritstjóri! Vdlt þú gera svo veil, að gefa eftirfyigjandi ldti- um rúm i Heimskringlu. Til Jx'SS að umherimuriun glevmi ekki algerlega tiJveru okkar, ærtla ég að skrifa uokkrar Knur ttm helztu viðburði hér t hygðinni. Heilstifar hefir veriö upp á það bezta hér í strnnar, varla að nokk- ur maður hafi fettgið kvief. Aftur á tnó-fci helir veðuráttan vorift óhiag- stæð, einkum síðastliðna tvo máni- uði. Ágúst og fyrri hlutd seipfcem- ber voru svo votviðrasamdr, aft bændur hafa áfct fult t farogi með að ná saraan nægtim hevijiim, sem hvergi nærri ertt góð. Siftari hluti september var nokkru þnrrari, en með sifeWum rosa og frostrom á nóttnm. þó held ég, að flestir bæroditr hér um slóðir hafi verið bunir aft slá hveitd áðnr en frost kom, svo ú'tlit er fy.rÍT meðal ropp- skeru i ár. C. P. R. félagið lætur vinna aí kappi á brarotinni vestur af Seho. Bæjarstæði- hafa verið mæld út alla feið frá Seho til Saskartoon. Stærsta bæjarstæði, sem mælt hief- ir verið út frammeð Jxssari, brarot, er þrjár milur vestur af Sfeiipndr ( P.O. og á að heita Wynyard, og veröur ‘Divisional Poirot’. Lóðdr í þeim bæ seljast frá $150 til $600 hver. Jðnaðar sýningin er nýaístaöin, var haldin í Qroill Lake 26. sept. Nokkrir ískmzkir bændur héðan úr bygöinni höfðu til sýn'is hveirti, garðávexti, hross og flcdra. þessir bærodur hlutu verðlaun : Sigíús lfetgtnanti fj’rir liveiti 1. verðlaun, og satni 4. verðlaun fyrir garðá- vexti. Sigurjóit Sveinsson, fyrir ‘Preston’ hveiti 1. verðlattn. Egg>- ert Björnsson, fyrir ‘Flacc’ 2. verö- laun. Arnbjörn Björnsson, fyrir 7 vetra fola I. verðlaim, og sami fyrir keyrsltthross 1. verðlaun. þefcta er sýndshorn á landbúnaði bér. línnjiá einu sinroi hofir landið sýrot það ótvírætt, aft þær korn- tegunclir, sem gieta þróast í Mani- toba, geta einnig náð fullum þroska bér. J. S. T. Hcrta ritsitj. “H'eimskrmgJu’,. I blafti yðar dags. 17. þ. m. skýr ift Jx:r frá því, að hr. Jón Ölafeson í Rvík hafi í blafti sínu lýst yfir þvi, aö liann eigi útgáfit-rértt a Ijóöum Kristjáns skálds Jónssortar og ég hafi he'iinildarlaust gefið þatt út. Viljið [>ér nú eiJilrig skila því frá tnér til fesenda “Heimskringlu". að þetta sé ósatt, Jón Ölalssori edgi ekki og hafi aldneri átt útgáfu- rébtinn og enginn edgi bann annar en ég og systkini mdro. Jón Ólafs- son falaði að sönmi útgá'fu-réttinit af föðiir tnimim skötnniu eítir and- lát Kristjáns gegn ákveftinni borg- un, eti haron borgaði aldrei hift ttm- samda vcrð og íéll því samningttr- inn að sjálfsögðu niður. Báðar Reykjavíkur útgáfur Kristjáns kvæöa eru því h'eimiWarlausar. Sönminargögti i ,)>essu troáli verða íratn borin á öðrum stað og á aitnan bátt. t Virðingarfylst, Björn B. Jónsson, P.t. Winttiipeg, 18. okt. 1907. Vill góðfús fesari gera svo vel að senda mér áritun Guðmundar GuðniumLs.sonar, frá Björk í Sand- víkurhnep.pi í Árnessýslu, er flurtfci til Ameríku fyrir 4 eða 5 árum. Thorgils Asmimdsson,. Blainc P.O., Wash., U.S'. — Kolanámi mikill befir fundist Ljá bæntim I/andbreck í Alberta. Ein æðin er 75 fet á breidd og kol- in 'eru liörð bg sem líkusrt Petin- sylvanía kolumi. Félagið, setn á nátroa )>entia, hefir 6 þúsund ekrur af' kolalöndum á þessu svœðd’. Nú vinroa að ediis 30 ntietin við náttta þetwia, en tali'ð víst, að hann verfti intian skanvins með Jx>iiin stærstit Catiada. -r- Eldur í v agnagciym sl u húsii strætisbrauta féJagsdns í Niew York ')org flcrft'i 400 þtis. dollara erigna- tjón þ. 9. þ.m., — 125 strærtis- brautavagnar brunnu þar ti:l ösku. Margt nianna var þar í hinni niiestu lífehættu, en komust þó all- ir lífs af. Nokkur hús í grend við geymsluhúsiið bruntiti ednroig til ösku. / — Bankaiélag edtt á þýzkalandi varð gjaldþrobtt þ. 17. þ.m. meft 7)4 mdilltón dollara skuldir, en lirtiS meira en 2 millíónir dollara virði í eigmtnn. Banki þessi hefir verið starfandi í 77 ár. Hanro bofir varið of miklti fé í námagröft í Bobcmíro og i kolanáma í Astralíu, einroig í fasfceigtiakattp i Vínarborg og land þar i grörodiniii, og svo í ýmsar iðnaðarstofnanir. Féð sat alt fast í [x'ssum crignum, sem reyndiist 6- seljanlegar, þegjar mest lá á að koma 'þeim í peninga. Æ v iminning. þorstednn þorkelsson Kelly and- aðist 20. maí 1907 að heimiíi sinu > West Selkirk, Man., 57 ára að aldri. Bananiein hans var krabba- mein í maganiim. Útföriti fór fram frá ísfen/kro lútersku kirkjunni t W. Selkirk, aö viðstöddu miklu fjölmenni, undir tnnsjón I. O. F. deildarinroar “West Selkirk" No. 1126, semi hinn látni var meðlimnr i ttm mörg ár. Húskveðju og lik- ræðtt ílutti scra S. N. Thorláksson þorsteiinn sál. þorkelsson var fæddur á Unasrtöðum í Kolbcins- daJ í Skagaíjarftarsýslu þ. ió.marz 1830. þorkell faftir hans b.jó allan sinn búskap 4 Unástöðum og var giWur bóndi. þorsteinn sál. var 11 uikna, þá er hann mi.srtd föður sinn og var honum þá komið í dvöl h.já vandailausiim þar tdl hann var it ára gamall. Var þá arfahluti hans nppgenginn, og varð hann þá að fara aft vinroa fyrir sér sjálíur. Eft- ir fá ár réftist hann tij s.jóróftra, °g stundaði þá vinnu þar fcil hann vnr 29 ára, að hann giftist. Gekk hann að eiga ungfrú Guðrúmi •

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.