Heimskringla - 31.10.1907, Side 1

Heimskringla - 31.10.1907, Side 1
& Bezta boð sem heyrst hefir á þessu ári: Hús á Agnes st., meö öllum nútíðar- þœgindum— 3 svefnherbergi og baöherbergi, furnace, rafljós, o. s. frv. Aö eins $2.300. ef keypt er innnn 30 daga. Góöir skilmálar. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building >; i sssssssGefið hljóð!» Ef þér þarfnist einhvers, fasteignum viö- jjg víkjandi, þá skrifiö eöa flnniö oss aö máli. » Vór uppfyllum óskir yðar. Vér seljum Elds- sgs áhyrgöir, Llfsábyrgöir, og lánum peninga. Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbá- um allskonar land-sölu skjöl. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building « Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 ð ammBmmmJÍÍ XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 31. OKTOBER 1907 Nr. 4 1 HAKIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU Antoniobile og Cycle Skaataf Vorir “Automobile”, skautar ör alúmfnum að ofan, nickel- plate stálblöð, eru þeir strekuBtu, endinparbeztu ot< léttuBtu skautar, sem nft eru á markaðnum. Ef verzlunarmaður yðar aelur þá ekki, þá sendið til obb eftir myndaverðlista • CAHADA CYCLE & MOTOR COMPANY, UMITEO Winnipeg, Manitoba. lagi, nm Jo ára tímabil eöa meira, Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa H6n er búin til eftir Bérstakri forekrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ýmsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Abyrgðar og gpymálu íólag eitt í New York borg vaxö gjaldþrota í sl, viku. Skuldirn-ar voru 6 mill- íÓTiir dollara, on eignir ekki nœgi- iqgiai í penihgum Lil þess að mæta Í>oim. Annars hatði íéhtg iþetta um ráð yfir 75 mill. doll. í e'igmim og gtiymslitiiú . En ótti haiðd af eiin- 'hvierjunt ástæöum sleigið viðskiitá- vind télagsins, og 300 þeirra voru á.skrrfetofu þess til ;þess að krefja pen'iaiga sinna þegasr féj. varð að tauglýsa si|g gjal'dþrota. petta gjald þrot hafði svo mibil áhrif á við- skiftalí’f manna og á sbjórn'Lna i AVashington, sem sendi tafarlaust fjármálaritara sinn til Ntew Yórk til þess að gexa þar þær ráöstaf- ituik, er trygt ga;ti borgun til við- Dkiiftainanna annara slíkra félaga, etf snög.glaga skyldi verða af þeim heimitað borgun geymislufjárins. — ■þossi ráðstöfun’ kom og í góðar þarfir, þvi að skrifstotum “The TJníon Trust Company o£ Ame- tica”, og 10 mill. doll. i peningum l.eimtað aí því. Félagið borgaÖi féð jaifnóbt og þess var kraftst og kvað sig hafa óþrjótandi pening.a- byrgðir. Sefuðust þá viðskifta- puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsindi og meira en list. En það má geraat fljðtlega og áreiðanlega með því að nota puRiry FLOUR Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og 8VO ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FLOUR MILLS COM LIMITKP. Winnipeo, --- Canada. menn þess og afturkölluðu nokkuð af kröfum síntitn. Washington stj. lagðd 25 mill. doll. inn á ýmsa þjóðbankana í New York borg til ’þess tþeir gætu hjáipað félög.um, sem tæpt kunna að nevnast stödd með penángaforða, ef fyrirvara- laust er að þe'int gengið með biorg- ttn. Fjámiiálari'tarinn áttii fund mieð heilztu bankastjórum borgar- innar, þar með J. P. Morgan & Co., og ráðstafanir voru gerðítr til þess, að tryggja nægan peninga- forða til allra alni'ennra viðshilta. — Nafta olía hefir fundist á Sag- halien eyjunni. Oliubrunnar þcssir eru sagðir hinir beztu, o,g auk jNess er sagt að þar sé stórt nafta-vatn í griend við Naibilskayie vik. En þangað geta stærstu hafskip s’Áglt að landi upip. — Franska hermáladeildin hefir komist að þvi, að loftskeyti þau, setn hún hetir daglega sent írá loftskeytastöðinni í Eiffel turnin- ttm til sjóHðsforingja síns í Casa- bianca, hafa öll komið fram við loftskeytastöðin-a í Verdnn, á landama;ntm þýzkalands. Sama er að siegja u-m öll þatt skieyti c.r hún meðtók daglega frá þessum sjó- liðsforingja. — Félag í Lundúmtm er að út- búa rafmagnsvéilar i skip eitt, sem ætiað er til ferða milli BretTands og Ameríku. Félagið vonar, að skip þetta geti farið með 30 tnílna hraða á kltikkus>tund, og yrði þá 3 sólarhringa yfir hafið milíi hafna. Tak.ist þcssi tilraun eins vel og menn gera sér von'ir ttm, þá verð- ur þess ekki langt að bíða, að öll nnann og vöruflutniingaskip verði knúin áfram með rafafli í stað gtiftt, eitts og íi'ti er. — Tilraiin var gerð til þess, „ð sprengja í loft upp járnbrautar- stöð þá, sein næst lvggur heitnil Rússakeisura. Alt hafði verið sér- legiít vandiega itndjrbúáð.'þegar lög- rteglan komst að fyrinetlun glx-pa- mannanna og náði þeitn að verki. — Andatrúar prestur leinn að nafit'i Clarence Howard og kona hans hafa um nokkurn undanfar - inn tímia verið að halda andaitrúar samkomur í Toronto borg. þatt hjón voru leikin í list þeiirri, að hafa samiveyti við audahei'mdnti og böf'ðu þar talsverð áhrif. þatt gátu kallað fram. hvern þann, er þau óskuðu, af þeim scm látist hafa, og spurt þá frétta. En þó þau hie’fðu mikil áhrif í andaheiminum, þá höifðu þau ekki sömu áhrif hér, og illa var þe-im við að sýna list s-na í nærveru löygregluþijóna. Enda gierðust þeit' ærið nærgöngulir, t. d. tóktt þeir prestkonuna og vörp- itðti hentti í fangelsi fvrir að koma allsberri fram á leiksviðið, uema hvað hún hafði þttnna, gagnsæja silkislæðu yfir sér. Fimtán m.inna, sem hver hafði borgað $1.00 til þess að horía á þessi ttndur, voru í salnum, þegar lögregluþjónarnir kornti. þteir höfðu fengið skevti frá Bandaríkjuntim' ttm hjón þessi, er höfðu kvnt si'g þar miður siemi- lega. Málið móti hjónum þessutn er enn óútkljáð.' — Nýjasta tilskipun, sem Japan- ar hafa gefið út í Coreu og sem alþýðu manna þar ,er afar tlla viS, er að hver borgari vierði að skera hár sitt stutt, eins og viiðgengst í Evrópu og hjá öðrum siðuðutn þjóðitm. Jttessi skipun er giefin út í nafni keisarans ttnga, se.m þar rík- ir að naininu tii nú, og tiekur það fram, að hann ætli sjálfur að láta skera hár sitt áður en hann sé formlega krýndur, og að allir þeign ar sýniir verði að gera það sarna. — Ottawa stjórnin heftr gort ráðstafan.ir til þéss, að verki verði haldið álram við St. Andrews “strcngina” á komandi vetrí, svo að Ratiðá verði gcrð skipgeng til Winnipieg. Ekkcrt er Jir> enn a- kvicðið U’tn, hvenær verki þessu skuli lokið. — Húsbruni mikill varð í bæn- unt Bathgate í Norður-Dakota á fösrtU'dagskveldið var, 25. þ.m.,, er sagt cr að hafi gere.yitt aðalparti bæjarins. Meðal húsa þeirra, sem brunnu, eru talin Citiizen’s bank- inn, Derby’s lyfjabúð, teilefón srtöð- iU’, Bostwick járnvörubúðin og gieiyitnsluhús og búðir þeiirra Oliviers og Howards, ásamt öðrum hús- um. Eignatjón mietið 150 þús. doll. — Tveir inenn voru handtekmr i miáltíðavagni á lest Great North- ern félagsins í Spokane á laugar- daginu var. þcú eru grunaðir um, að haia rænt járnbrau’tarlest þar vostra fyrir nokkrum vikttm' og náð þar $40,000. Eu þegar á þeim var leitað, fundust að eins $14,000 dalir. þessir náungar kváðust vera námatnenn, en lítill eli er á, að þeir eru mennirnir, sein 1ö(g- reiglan hefir leitað að. þedr vöktu grunsemi á sér með því að íara gálauslega með skilditigiana, eyddu á e»mi kveldi 500 dölum \ið spil á danshúsi í þorpi einu þar vestra. — Rannsókiiarnieí'nd sú, sem Ot- tawa stjórnin setti tiil að rann- saka hverjum væri að kenna hrun brúiarinnar bjá Qtiebec b.e fvrir nokkrtt siöan, — hefir fengið visstt Eyrir því, að oiúið scm notað vár i ’brúna, var ekki eiins gott og 'purft hefði að vera, að hún var ekki nægtilcga sterkbygð til að pola þá umferð, sein henni var ætl uð, og að tnenn þeir, sem umsjón áttu að hafa með smíðinu, voru ekk.i vaixnir starfi sínu. Ennfnemnr, að koma hefði mátt í veg fyrir f-a.ll briiarinnar og manntjón það, sem iþar varð, með því að gera straix við stálband það, sem atlir verkamennirkir sáu að var bilað, en .sem fyrir trassaskap og stijórn- leysi yfirsmiðanna ekki var lagað negar ábt hefði að gera Jjað. Enn er þó óákveðið, f.ver ábyrgýSina verðttr látinn bera af þessu voða- laga slysi. — Norskur piltur í Lomlou hsíir Ccnigið tilboð um $30 kaup um viktt hverja til að sýna list síníi á loikhúsi þar. Hauu er skygp. Sir Hcnry Seaton Karr, frá Englandi, sem á skógkndur m'iklar í Noregi og fer þangað til dýraveiðia ár- lega, vottar um þenn'a I.ælikika piltsins, setn hann segiir að geti séð gegn urn holt otg ltæðir. þesstt til sönnunar segir hann 2 sögúr : Aðra tttn elkdýr, sem hann skaitt fyrir 4 árum, og elti heilan dag ef.tir að hafa lamað það, cn tap- aði þvi soinast algerlega. En pilt- ttrinn sagði honum, l.v.ar það.væri að finna, og reyndist það réitt. Eu hitt sagan var um járnbrautar- h'lutaibréf, sem hann tapaði, og sem pilturinn einnig sagði honttm kvar geymt væri, en 'það var í húsi manns eins, setn emgan grun- aði að hefði bréfið, og fanst brcfið þar i húsinu. Piltur þessi á yngri bróður, sem oinndg or farinn að sýna þess vott, að hattn sé gædd- ttr þessttm hœfik'ika. — þýzkaland hefir ákveðið, að bneyta um hafnstað * herskipaflota síns, som lengá helir verið í Kiel, og flytja hann til Willielmshaven, sem er miklu nær austurströnd Englands. þaðan er mælt, að her- skiipafloti þjóöverja geti siglt að austiirströnd I-ínglands á 18 kl,- stundum, og þykir það ljóst, að þjóðverjar eru að utidirbúa sýg til móts við Brota, hvenær sem á þarf að halda. t hinum nýja her- skipa hafnstað ætla þjóðverjar að hafa öll sín öfiugustu herskip efitir árið 1901). þá er ráðgiert, að hafn- staðuTinn verði fullgier. — libúarnir í Frankfurt á þýzka- landi hafa haldiið mót'mælafund giqgn vænitanlegutn helgidagia lög- um. Sogja þeir, að engin þörf sé i þýzkalandi á jaínströngum sunnu- daga helgthaldslögiim eins og við- gangast á Bretlandi, og álíta þau vera alt of þvingandi og ekki miða til nei-ns góðs. — Allar vín, öl cyg bjórtegundir hafa hækkað svo í verði í Ontario fiylki, að í smásölu kosta áfengir drykkir 'tvöfialit vvð það sem áður var, og er nú orðið jafndýrt þar cins og í Winnipeg eða öðrttm' bæj- um í Manitoba fylki. Satna er að seg-ja utn vindla, að þeir hafa stig- lð þar í verði um 100 prósemt í smásöhi. En þó er notkun þessara ttegunda alt aí að atikast. Canada- mienu neykja nti ártega nálægt 14 _mill. puttda aí tóbaki og 154I4 tnil- líón vindla. vín og bjórnatttn er og talsvert að færast í vöxt. Tollvernditnarstefnu Astraliu tnanna er kent unt þa.ö, að greiða- söluhús þar í landi ha.ta haft sam- tök til þess, að hækka verð miál- 'tíða og allra annara veitinga um tíu prósent. Aldrci £yr í sögu landsins hafa kostgangarar orðið aö borga eins mikið fyrir viður- væri sitt eða httsráðendur fyr'ir nauðsynjar sínar eins og nú. Toll- viorndiinarstiefmin þar í landi virð- ist hafa svipuð áhrif á verðhækk- un almennra nauðsynja eins og firjá'lsverzlun'arstielnan hefir hér í Canada. Stóríundur Conserva- tive leiðtogans Hinn mikli fundur Cönservative tlokksins, sem áður hefir vierið get- ið um hér í blaðinti, var haldiun í Walker ledkhús'intt hér í borginni á mámidaJgskveldið var, og svo vár ahttigi ínamt'á mik'ill, að fólk fór að streyma að leikhúsdnu fyrir kl. 7, þó f'tindurinn byrjaði ekki fyr en kl. 8, og löngtt áður en kl. var 8, var húsið svo þáttskipað orðið, að ekki var rúm itil að standa inni, því síður að sitja, og urðu mörg htmdruð frá að hverfia þedrra er sen nt komu. Aðttr ttm daginn (kl.i) hafði enski Conservative klnbbttrinn ltaldi'ð herra R. L. BORDEN vteizlu mikla í Manitoba Hall, og voru þar um 5 hundruð mauna satnan kotnnir. En þar hélt leið- tojþun að eins stut'ta ræðu og franskur fylgdarmaður hans aðra, og var að báðttm ræðtinttm gierð- ur hinu hezti rómttr. A Ieikhúsiutt talaði herra R. L. BORDEN vl/i klnkkiistiind, og skýrði steínu sína í þjóðmálttnum, )á er hann hvgst að framkvæma, )egar Conserva.tiv'e flokkttrinn nær völdum í Canada. Félagi Itans, Bergeron frá Que- Iwe, talaði og yfir kl.stund. Hann ei mælsknr maður og skeintinn á ræ'ðupalli. Hon. R. P. Roblin stýrði fundin- ttm og hélt stuttar en kjarnvrtar iiHigangsræöur fyrir tölumönmvm. í Jiesstt b'laði er ekki rúm íyrir útdrátt úr ræðu lterra BORDENS íélaga ltans, en ágr.ip aí því kemttr væníbanlega síðar. það eitt má I.ér segja, að J)-ær þúsundir mannsi, er fttnd þenna sóttn, höfðtt bæöi gagn og skemtun af honittm. — Mttnkur einn í Perm héraðinu á Rússlandi hefir nýlega horfið, og er lögrteylan nú að laita lians. Munktir þessi, sem heibir Fedot, var talinn mælskasti ræðumaðnr J»ar um slóðir, og hafði ttndríiverð áhrif á héraðsbúa með sínum vit- urlegtt og fögru ræðtim. Auðmaö- ur teitin lét byggja honum' íbúðar- hús mikið og skrautlegt ú-ti í skóg ekki all-langt frá bæiitim Verco- tur'i, því mitnkurinn var sérlegttr í lund og vdldd búa einnn sér og af- skektur frá öðru fólki. Meðal ann- ars kraföist' hann þess, að ltver sem viildi skriítast fyrir sér heimu- fega, skyldi koma hedm tU sín og taka sér þar baö í helgu vaitni í þar til gcröu baðkari. Siðan skvldu þeir li-gtgjast niður í lík- kistu, sem hann hafði tilbúna, til J>es.s að búa sig því batur ttndir dattða sinn, hvenær scm hann bæri að höndttm. Margir komtt til munksins, en mest þó konnr. það þóbti bæjarbúum undarlegt, að liblu eftiir að Fiedot fór að bita í húsinu i skóginum, fóru konur bæjarins að hverfa hver á citi.r anniari, og ekkert spurðist fratn tr til þeirra. Engati grunaði, að mtin'ktirinn stæði í nokkrtt sam- bandi við þau kvennahvórf J)ar til nýlaga, að kona hermanns cins þar í bænttm sagði manni sínum, < ð hún ætlaði sér að skrifta fyrir b t- dot og haða s'ig í kieri haus. En J»sgar hún kom ekki beim, á vjcnt- anlegttm tima, fór mafinr iniinar aþ vitja hennar, og Kotnst J>á að ratin utn, að Fedot var ekki í hús imi. Hann rannsakaði þá húsið og iann líkkistu þar ■ etnu herberginn. Hann lyíti lokinu af kistunni op sá þar líkatna konu sinnar. Gerði hann þá lögreglunni tafarlaust að- vart, og kom það þá ttpp, að kjall arinn ttndir hús'inu var fttllur af líkkistum. 1 þeim voru kontir J>ær, sem ltorfið höfðtt úr bænum. það er nú verið að gera kröftuga leit að mttnknum, en óíundiinn var hann er síðast fréttist. — Bandaríkja stjórnin lét þann 21. þ.tn. taka löghaldi og eyði- legg.ja 7 þús. dollara virði af vind- lingum, sem tóbaksfélag eibt í Bandaríkjunmn á'tt'i. þetta tilræði stjórnarinnar er gert undir 6. gr. Shcrtnan laganna, sem ekki hefir áður veriö beitt gegtt nokkru íé- og er J»tta gert til J>ess, að knýja félajgið til að höfða mál á tnóti stjórninm. Vonar hún þá að geta sannað tollsvik á hendur félagintt og fengiö það sektað. — Feikna miklir jarðskjálítar urðu á Ítalíu í sl. viku, scm hafa oröið orsök i Ííftjóni tnanna svo hundruðum skiftir. Mest kvað að ■þessu á Sikfley og í Calbria hérað- inu. Miklar skemdir ttrðu og í Rieggio og Messina. Mörg hús og ein dómkirkja fiélltt til grunna í þessum bæjtxm'. Hús fiéllu einnig í Sinopoll, og tirðtt 9 menn þar und- ir rústuuum. Bærinn Bareeiona cr uálega allur hruninn, og einn smá- bcer þar í grend er algerlega eyöi- lagðttr. Fólk á Jx-ssum stöðvutn er í mestu neyð og stjórnin ter að si-nda því hjáip. Attk bœja þedrra, sem Itér h'af<i tuldir verið, ern og iiiiklar skemdir orðnar í bæjunum Monteleme, Santilario og Ferruz- zano, — hinn síðasttaldi sem næst afgierlega eyðilagður. Og margt maima lét lífið í öllum þessum baejuin, og fjöldi tneiddust. Talið ■er, að um 500 manns Uafi lábið lif- • ið í jarðskjálftum Jnessum. Stjórn- ilt liefii- lagt 20 þúsund dollara til hjálpar þessu bágstadda fólki, og sent herskip meðftam ströndum landsins til þess að útbýta hjálp- inni. P'áfinn helir og lofað að láta eitthverja hjálp í té. Uppihalds- lausar stórrigningar hafa gengið þar í landi um nokkurn tima, og metm ótbast, að líftjónið muni nema þústindum, þeigar réttar frt\gii'ir eru fengnar frá ölltim hér- tiðunum þar sietn sketndir hafa orðið. — Almælt er otg auglnst í blöð- um landsins, að gamli James J. Hill hafi boðið J>eim McKenzie og Mann 75 millíónir dollara í pen- ingum fyrir brautakerfi Jxúrra hér i Canada, og að ástæðan fyrir þvi að hann hefir ckki lagt meira kapp á að byggja sína fyrirhnguðu braut hér inu í Winnipe'g cn gert helir verið, sé sú, að hann hafi verið að biða oftir svari frá þeitn fílögum. Jaínframt er þess gtetið, að boði Hills hafi verið nieitað, svo að ætla má, að Hill haldi nú áfram með braut sína h-ingað. — það er nú orðið víst, að Al- fonz Spánarkonuugur er tæringar- vedkur og því hætt við, að hann ekki lifi fengi. Áður en hann kvong aðist var hann mikið úti undir beru lofbi, og herbergjttm hans var svo haiga-ð, að hann hafði jafnan útiloft í þeim. En síðan hann gekk í hjónabandiö hefir hann búið of mjög með drotniugu sinni og við það he-fir sýkin færst í vöxt. En spánska þjóðm huggar sig við það, að þótt þeir m'issi konung sinn, þá hcfir hann fært henni rík- iserfmgja, sem nú er nokkurra máinaða gamall. Heiðruðu landar! Eftir útivist harða og langa hifi cg náð takmarki mínu. I morgmi f'ékk ég skriflega tilkynningu um, að éig hefð'i séaðist próf þau et ég skrifaði. á fyrir skömmu. Svo að nú get ég, hvenær sem miér sýnist, byrjað m'ælingar upp á eigdn reikn- ing, sem mælinigamaður fylkisins (“Manitoba Land Surveyor”). Ég h'cfi ein'seitt mér, að láta ekki þar við s'itja, lieldur verða næst “Dom inion Land Surveyor”, og Jxu: á eftir “Dominion Topographical Survieyor”, sem er hægðarfeikur og iiieíir Idt'inn kostttað í för með sér, fyrst ísitin er eintt sinni brot- intt'. Starísvið mitt liggur því setitt naest eingöngu meðal hérfendra manna. Ait fyrir það vonast ég til svo góðs af yður, að þér feitáð til mín jíufnt sem annara, þegar þér þurfið mælingiamanns við. Vir ði nigarfylst, St.cfén Gnttormsson 41« AN-iXEH HTBKKT Wiunipeg, 28. okt. 1907. CaJoary stúlka frerast. “Hoimsins mesfi fiólín-spilari”, svo hljóðar dómur þýzkra söng- íræðinga urn 17 ára gamla stúlku vestan úr nýbygðum Canada, sem nú er að fullkomna sig í íþrótt sinn; á þýzkalandi. Kven-snillingur þessi er, sem sagt 17 ára að aldri, er fædd og uppalin í Calgary og lærði fiófin- spil í fyrstu sem næst tilsagnar- laust, J>ó tilsögn í nótna-lestrí íengi lnin hjá móður sinni, er var og er ágætis píanó-spilari. En nú uin nokkurn tínna liefir hún notið tilsaignar við fiólín-'spil og nú sem sbendur er hún í þýzkalandi. Og það var í Berlínarborg að hún spil- aði fyrir 250 söngfræðingum, ser» mirtit höfðtt til . að dotema um í- þróbt bennar, núna þann 10. þ.m. Allir Jwíssir meun ltiktt lofsorði á iíólín-spil hennar, og suiniir J»eárra sögðust aldrei hafa heyrt eins vel spilað og að l.ún væri óefað fremst allra fíólín-spilara, sem nú væru uppi. Foreldrax henmar (faðirinn er dá- inn fyrir 10 áru'tni) eru fædd og uppalin í Ontario, og .á hún marga efnaða ættingja í Toronto, er nú miklast af frænku sinni liblu vest- an úr ‘‘óbygðunum” í Alberta. HEI.MSKRINGLA er VINSCELASTA Í8I> FRÉTTABLAÐl AMERÍKU. KaupiO Hkr. BAKING POWDER Samanstendur af allra hreinustu °§ beztu efn- 1 um aðeins. Fæða sem búin er til úr því, er heil- næm og létt til meitingar. 25e pundið, Biðjið um það,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.