Heimskringla - 16.04.1908, Side 4

Heimskringla - 16.04.1908, Side 4
WINNIPEG, 16. APRlL’ 1908 HEIMSKRINGLA i Victor st., 6 herbergjahús $1600 Toronto st., 7 “ nýtísku hhs meðöllum f>íe^jindai 2800 $500 niðurborgun. Simcoe st., — 7 herherí<i, 2000 Beverley st., 7 herbergja nytísku hös ft......... :i000 fíoine st. nálæf<t Portage, 25 feta lóðir, á $25 fetið W. P. RODGERS, G08 Mclntyre Blk. Fón6474. The Duff & Flett Co. PLUMHERS. G.VS AN D'STEAM FITTERS Alt rerk vel vandaö. og veröiö rétt 773 PortaKe Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 WiuuipeK Phone 3313 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Gott kjöt. Allir þurfa að />orða “gott” kji>t nm þennan tíma árs. Og ef þú vilt vera viss um að fá “gott” kjöt þá pantaðu f>að frá C. G. JOHNSON Telefún 2631 X hnrninu á EUice og LanKside St FÉKK FYRSTU VERÐLAUN í SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. PortaKe Ave aud FoJtSt. Kennir Bókhald. Vélritun, Sirnritun, Býr undir Stjórnbiónustu o. H. Kveld ok dag kensla. Sérstök tilsöern veitt einstaklega. Starfshögunar skrá fri. WÍDUipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LESTAOANGL’R:— Fer frá Selkirk *— kl. 7:45 og 11:45 f.h.. og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg — ki. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar meö vögnunnm aöein.s á máuudögum og föstudögum. Cancer Cure. R. D. EVANS, sem fann upp hið vfðfræga lyf til lækninga krdbÍMMciniim úskaraðallir sem nú f>jást af krabbameinum, skrifi sér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar íitvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifið strax til R. D Evans, Brandon, Man. 27-K-S A. 8. 15AKOAI Selnr llkkistur og annast nm útfarir. Allur útbúaaöur sá bezti. Knfremur selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 Frá Thistle, l tah. Ilcrra ritstjóri! í H'aimskringlu af 26. marz 1908 eru tvær greinir, seiti éj< las nuef) sérstaklegri eftirtekt, og hvora í sa'nrbandi viS aöra, — nofndl'aga : ‘Hieiöurssítnisa''ti, eftir hr. K. H. Johnson í Spanish Fork, Utah, og B-ulliö í K. A. Beaiiediktssyni”, cftir herra S. J. Austinann í Win- nipeg. Orsökin til þess, aö <ég hcfi tekiö nefndar greinar í sa'tnbamli ©r, a'5 mestur liluti ]>ess tntkfa skýalls, sean hr. li. H. Johnson set- ur í gr.edn sinni mn berra Gísla ICinrarsson frá Hrífunesi i Skaptár- tiunigum — sean ætti aö vera Hrís- mes í Skapártungu — er álíka ó- viðeágandi eins og lofkv'æÖi K. A. B. um Jakoh Jóhannsson (Bob Johnston). Og er því sanngjiiirnt að segja um grem herra K. H. J. eins og horra Austrmanm segir rnn kvæöið, aö það vteri til skammar og heföi aldrei átt aö prentast. Eg óska aÖ vekja athygli les- enda Heimkringlu á, að það hatfa nokkrum sinnumi birst í því blaði greiLnir frá Spanish Fork, Utah, hvar í ri'tariim hofir ncfnt S'iig og íélagn sína “Viö merkismieimirnir” Hverjir þessir eru, stenekir ekki á miklu. Kn undir núverandi kring- unistæðumi verö ég aö g©ta þess, að lrr. K. H. Johnson er aöal leiö- tog'iim í þessutrv fyrirmannahóp, og hefir hann gó-ðsaiml'ega boöið trtér, og það oftar ©n einu sinni, að ef ég vildi un'dirgainga'st, að rita ekki ttm neitt m'álefni, neima sem hann kgði fyrir tnng, og láta sig a'llajaína ylirvega alt sem ég skrifaði til að láta prenta, — þá skyldi hann gera mig að merkis- tnanni. Og þó ég hafi okki haft vit á', að þiggja ]>etta góð>a tilboð, þá saint kann ég honutn k.erar ]takk- ir f'vrir velvilja sinn tnér til handa Að hanii var í einla'gni, veit ég á þvi, að þagar ég vildi ekki ]>iggja þetta höfðings tilboð, þá varð hann styggur, og ráölagöi nnér aö uingíingast þá, sem ég væri líkari en sér, og ég er eim'beittur í, aö fylg.ja þoitn ráömn. Svo þar af k-iöandi be-r ég ekki gæftt til, aö tilheyra þessmn merkismannaflokk, setn hefir skrifað na-stittn alt, sem priem/ta'ð hefir verið frá Spani'sh Fork, og Utali yfirhöf'U'ð, í hlöðttn- tvm, sem hingað til heíir ekki ver- ið ■a.nina'ð, en animöhvort óskapa- hól ttni merkismeU'nina sjálfa, eöa þá ska'ininir og svívirði.ngar utn aðra- Kn alt í eiiningtt óáreiðan- kgt', og hefði hel/.t ekki átit að prentast. Mönnum, seim eru líkir að skyn- seitni, sean Ralph Waldo Kmerson, Lord Beaeonsfield, Victor Hugo, kiemttr öllmn saman mn, að of mikiö hrós sé í raun réttri meira tii.1 minkunar en of mikið last. Og að m'cira illverk sé varla unt að gera hrokafullum eini.'ldning, en að hæla honttm of nukið. l*',n af því trtér ex ekkert fjærra skapi, en svo tnikvð som að ympra á nokk- ttrru, sem ga-ti komið í baga við sjálfsítældu merkisiii'enni'na í Si>a'tt- ish Fork, þá detttir mér hrein't ekki i hug, að jafna mönnitm eáns og Kmierson við þá, því iíkkga eniginn þeirra vitd einngang hverr- ar þjóðar hann var. En hvort sean ekki, þá veit ég, að þedr ha4i ald- rei heyrt getíö tttn Prof. Max Mulkr. því eins og lesendur Hkr. másk ■ rám.ir i, að í groininni utn “Kddurnar og Eddul'ærd'ótnana”, þá varð mér á, að ég tilfærði mal- fræðilega grein eftir hann, og hefi ég síðan oft fengið frá þeim merk- i.smönminum skamtnar og smá'i- arbréf í hverjum má'tuð:, og stunduin oítar, hv.tt i þ'úr haf.t gert mikið gys að mér vegna liei'm.skunnar, setn er í greiaimti. En hvort þeir hafa bekið mig íyrii Max Mul'ler, eða Max Muller fvr- ir mig, læt ég tnig lvtlu varða. ]>að er ein svo afkárafeg villa í grein herra K.H.Johnsonar vtm hr. Gísla F/inarsson frá Hrísnesi, að ég nieyðist til að benda 4 hana. Og ]>að eir þettia : Hanm segir — “Hann nant á yngri árutn sínmn talsverðrar skólatrtentunar, en varð að hætta við lærdóm sökunt heilsubrests”. ]>egar ég fór frá ís- landi, þá var varla nokkur imatnn- eskja komin tvl vvts og ára í Vest- ur-Skaptafells- Rangárvalla-, Vest- mamnaeyja og enda fleiri sýslivm, sem ekki vissi, að sá eini beilsu- brestur, sem stóö í vegi fyrir ■mentun'ar áfratnhaldi Gisla, var, að hann haföi ekki gáfur til aö memtast. Og got ég þsss að eins sökutn þess, að það er ótnögulogt, að færa honum' það til lasts. En sögn hr. E.II. er að eins tvl að- hláturs. ; John Thorge'irsson', Thistk, Utah. Fyrirmyndin. Hann er fæddur heima á gamla Fróni. Snemma bar á því, aö hann vildi safna sannan, og áður en hann ilubtist hingað vestur (tvítugivr) köl'htðu sveátnngar htins ltann nurlara. Harnv svaraði þeim þessu : “Vestanlvafs skal é-g þó mvrla betur, ef bæði lif og 'heilsa omdist, — og seánast verð ég kall'aður ‘hinn ríki'.” — þeir sögðu afttvr : “í Ameríku autmmgi þú verður, o. s. frv.” í ]>essu Laii'di starfaði bann alt satn fyrir kom, haínaði emgu boði — niL-i. Og fyrir það, eftir nokkur ár, ínteð þolitvmæði og sömu htvgs- vvn aftrandi því, að láta nokkurn giivma sig tneð loforÖtim fögrutn, er hamn rnú kallaður “hinn ríki”. Kg ttiívn hverjti hann svaraði tnér, þegttr ég kallaöi hann “spá- mann” : “Vakandi í æskunni ríkti öflug, einlæg og ógleymanteg þrá, ©ða löngttn hjá mér til atö verða sjíil'fhjarga. Kncfa er æskan oss öll- ttm gcfrn 'til aö starfa og htigsa tvm sína eigin velterð í framtíöinni — nefnilega eflimni. finda er égeirnn af þeám fátt satnt, setn þt'kist hafa gert það, mér sjálfum til ánægju mú”. þessi orð bans þóttu tnér og þykja há/göfug, hetlbrigð skynsamt hirtist öllrnni viðvikjandi lífinu í þessiitn hans örfátt oröum, þttrfa að eins eftirtekt góða bg hugsun, þá hera þau árangur góðan, ar.it a<rs ekki. í stjötíu ár er maðiirinn búinn íið lifa. Sarmt er heilsam allgóð, á- neegjan mikil, og hann giftist ei fvrr en hár hans og skegg var bú- ið að skifta ttni lit, fékk samt nmga st'úlktt, lundgóða, montaða og fríða. Og ánægð hefir hún ver- ið alt að Jtesstt í hjóna'bandintt, •enda er maður hennar í hegðun, framkomu og orðum sönn fyrir- tnvnd. þati hafa eitt fósturbarn miiraaöarlaust, nú orðið góö hjálp. Og 'bettur, að víða væru til aðrtr eins staðir fyrir mumaðarlansa, eins og hús þeirra hjóna. ]>ar drotnar líka friðttr otr bkssttn. Bæði hjónin eru mínir vinir og vierða til dauðans. A. St. Johnson. Herra S. J. Johannesson. þú gamli inaður! Eg heii ætíð setið hjá öllum rit og b'laöadeilum, og þess konar þrasi, oftast álitið það bull eátt og bamaskap. Kn þegiar ég las kveðj- uraa frá þér til Sigtrvggs Agústs- somar í Heimskrimglu 9. apríl 1908, varð ég svo hissa, aö ég gat ekki orða 'bundist. Vesalimgs karl- inn, þú verður svo úfinn og illur ú't af því, að Sigtryggur vildi ekki kalla þig stórskáld, aö þtt ríkttr upp meö svívirðingarorðum og ttppnvfntttn í opinberu blaði, og sannar þar me>ð svo áþreifanl'L-ga ’þennan gamla málshá'tt : “Sann- laik'anivm verður hver sárreiðast- ur”, — að 'það er mikið spursmál, hvort nokkumitíma befir stærra flón látið til sín hevra. Kf þú, S. J. Jóhannesson, liefðir veriö tnaður vvtnr, þó ekki hefði veriö nema í meðallíigi, þá miundir þú ekki hafa svarað Sigtrygg cinn orði, heldur látiö grein hans sem vind uin evrun þjóta. það virðist M. Markiisson hafa gert, og verð ég að áilíta, að hann standi þér mikið framar fyrir bragðið. Eg fæ ekki séð, hvermig ]>ú ferð að af- saka — ekki einu sinni við sjálfan þig — orðin, sem þvt hefir ttm Sig- trygg. ]>au ertt svo óhrein cg ofsafull, að vel mætti ætla ]>'i n komin írá manni, sem ekkt hefði ltugmynd tvni velscetni, í orðakasti að minsta kosti. Sjálfs þín vegna vona é-g, að þú gáir 'betur að sóma þímnn, þogar ]>ú heilsar eða kveður eámhvern næst, hvort sem hann er vinur þimn eða óvinur. Að síðustu skal þess getið, að þetba er ekki meátt svar fyrir Sig- trygg, heldvtr blátt áfram aðvörun til ]> í n, gamli öldungur, sem kominn ert svo langt fravrv á lífs- leiöina, aö» þú ættir að kumma að baga tungu þinni öðruvísi en ]>essi kveöja þin ber með sér. Manni sármar, þegar roskvnn og skikkanlegur meðlimur kirkjumniar verður svoma óskaplcga r e i 5 u r. Með kærri vinsetnd, Jóbannes Magnússon. E l m 0 r íl 1111 s það sem hægt cr að gera í c’.ag. Þessvogna segjnm vér: Skrifaðti Þ 4 (4 fyrir Heims- kringlu 1 DAG. E11 ef þú geyrnir það til morguns, þá g e t u r skeð að það v e r ð i ALDKEI gert. Hver s;i, eða sú, sem klippir tir blaðinu þessa aug- lýsingu og sendir h a n a til Heimskr. ásaint með $2.00 f;er hana f 15 mánuði,— og 1 göða sögu líka. Þessi kjörkanp gilda aðeins einn m&nuð,— til 30. aprfl. ÍÍEIMSKIUNGLA P. O. Rox 116, - - Wiunipeg Hvað er hér. Aldrei skaltu goyma Tamarac selst hjá A. S. Bardal fyrir J5.50, — en 2 “Cord” fyrir $10.50. 125 Dollara T)e I/aval rjómTiskilvimla til sölu fyrir S45.00. þessi skiivinda er saima sem alveg nv og í ágætu Sitaimd'i. Skrifið mér eða fintvið mig ctð máli. Mncjnvs Pélursson, 535 Agnes StroL-t, Winnjpeg. ^Diiiiiiniiiii líiink XöTllE DAMK Ave. RKAXCH Cor.Neim St Vér seljum peniuKaávisanir borg- anleyar á f.slaudi otí öðrum lönd. Allskonar Itarikastörf af hendi leyst r.PARIS J 0 DS- DEILDIN teknr Sl.00 intilapr og yfir ok tfefnr hreztn KÍldandi vexti. sem lejcgjast viö ínn* stæönféö 4 sinnnm A ári. :A0. júní, :i0. sept. 31. deseinbr og 31. m a r c h. Til fullkomnustn tryggiuí?ar Vátrygffiö fasteiguir yöar hjá The St. Paul Fire & Marine Ins.Co. Kignir félags. crn yfir 5 milllóu dollars. SKaöabælnr bortra^ar af San Francisco eldinnm l1^ mill. SKVLT HANSSON A (,0.,55Tri- bnne RMg., Phí»ne 6476, eru sér- stakir umlKiö.smenn. K. K. niller l/imited AÐal umnoösmonn ^PUOXE 2083 219 McIntyrf. BLK.^ Dtið borgar si“’ að auglýsa í Heimskrinolu Department of Aqricultnre nnd Immigrntion. MANIT0BA Land miiguleikannn fyrir hændur og handverksmenn, vorkit menn. Auðnuböl landleitenda, þar sem kortirækt, griparækt smjör og ostagcrð gera menn Hjótloga auðuga. -A_3éUi:TD 1906 1. il,14l,5i}7 ekrur gáfu <>1,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði ytir 1!) bushel af ekrmini. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar f Manitoba. i>. I Winnipeg-borg var $13,000,00(1 varið til ttýrra bygging. 4. Búnaðarskóli var bygðar í Manitoba. 5. Laud hækkaði í verði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá $0 til $50 hver ekra. íi. I Mnnitoba oru 45.000 framfara bændnr. 7. í Mamtoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggiíegu óteknu Abúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL 'V_ÆJ T^teTST3L. L_^3STIDTSrE]M:^N komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar nm heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu ern hjá fylkisstjórninni, járnbrautaféliig- um og lundfélögmn. Stjórnarformaðnr og Akuryrkjumála-Ráðgjafi. SkrifiO flftir npplýsingnm til Rnrke Jhm. Ilartney 617 MAIN St’., Wl.NNlPEG. 77 YORK ST„ TORO\TO, wWW!¥laBWWiBW! T.L. Heitir sá vindill sem allir "eykja. “Hversveírna?”, af bvl hann er t>að besta sem menn geta reykt. fslendiptfar! niunið eftir að biOja nin |Jt (I XION MA1»K) Wewí^rn ('igar Facíory Thomas LeeteÍKandi Wiiinnií«eR: ADALIxPUDUR 231! / SÖG USAFN HKIMSK RING LU það vil'l verða erfit't fyrir karlaniann, að gamga í ■burtu frá íaltegri komt fljótandi í tárum, sérstaktogia þegiíir hún bi'ður haain utti' það. I/ávarðurinn fór Iveldur ickki í burtu, ert tók um báðar hemdur beimnar. “Nitia, þér verðið að segju imér, hvað þetta 4 að þýða. E'g sak.na yðar og heíi mikið toi'tað að yðnr. Hvermi'g stieudnr á ]>vi, aö ég finm yðttr liér í þeseu ás'ta'ndr ?■ tSv’gið inéc það ?>g lierið traust til iiiiti”. Hún kiiit íriwnain í h;inn, og tárimn rumuu ótt og títit miður kininar heitn.tr. “það icir 'ber/jt, að spj'rja mig einskis, Allan”, sagði hún. “Mér — mér datt ekki í hug, að ]>ér munduð fitma tnig bér. Kn ég varö að: grá'ta út sorg mina í einveni.mni og kyrðHini”. “Hvað er ]>aö, setn amar að yður, Nita ? Seg- ið mér }>að”. Húrn neyndi til að losa hendttr sínar og hmn stundi þunga'n. “Spyrjið 'inig ekki. Kf ég nokkumtímia seigði g.eti 'þi-ð haft slætnar afleiðingar í för I,'átið 'ttiig vera eima, — það er það A En hamn tók því fastara utan utn bendur heitnar. “Ég verð að vita það, — þér mc-gið til að segja mér það”. er ekkii eins og þér, — éig get ekki gleymt. t guðs maín'i vildi ég óska að ég gæti það, en mér er það crtnögnlegt.” Hcmtv vissi ekki, hverjtt svara skyldi. “Eg hefðt gotnð oröið haimimgjusöm, hefði ég aldreii biitt yður”, bélt hún álram, — en mei, þess vil ég þó ekki óska. það er betra, að hafa elskað og tapað, en aldnei hafa elskaö. Alfa-lv, ég li.lt ég væri sterkari em é'g er, — ég li'élt eins og &vo marg- ir aðrir, ia/ð ég gæti lifað, ief ég að etins ltefði móga.n auð,— em ég get ]>að ekki, — get það ekki, — guð ’AÐALHEIÐUR 233 hjálpi íyrir sjónir, húm lé't lianm livie ekki mér! Hjarta iniitt hrópar eltir meirtt, — ég yöur það, rrtieið sér. be/'ba". XI,VI. KAPÍTUI.I. Aldrei gtovitvdi hiann hinu föla, fagra amdliti hemmar, er mú a*ett sér að honttm. — Húm horfði leimgi á hamm. — “þér sjtyrjið mig, hvers vegna ég sé svoma hrygg og grát'in”, saght húm svo. “það er af því, að eg get ekki l;4tð ám ástar”. “En, N4ta”, sagði Bamn, “þér ei'gið gctðam og blíðan ei'ginmann’’. “J'á, em éig eíska hiann ekki. I,íf mitt vr ekki ammað em lcing ratimakeöja, því ég elska hamn ekki. Ó, guð hjálpi vnér! ’’ Hamm teit raumalaga á hama, hamn sá, ltvað hemni bjó i brjósti. “Eg hugsaði”, sagði hún, “dagimn, scm þér kom- nð að kveð ja ntig, — ]>á hélt ég að é’g gæti gteynv't yðtir. Kn, Allan, ég befi haldið mig s'terkari em ég er”. “Kæra Nita”, sagði hann, “ekki get é-g ímyndað mér, að viljakraf'tur yðar svíkji yður”. “Hamn beftr þagar gert það! ” hrópaði hun a- kaft. “Ó, Allam, A'llam, c-g vildi að ég befði þanm clæg, í staðimm íyrir að vera stolt og köld við yður, tekið tlim h'áls vðar og teðið yður, að hugsa ekkert um arf yðar, em gattga að eiga inig. Munduð þér hafa gcrt það?” “J'á, ég held ég hvifði gert }>að”, meelti hanm al- varlcga”. K T.ofið inér að út- yður, Allam, — þó “Ö, V'öl ltKT! Nú er það c>f seiivt. ('■, Alfam, mín byrð'i er svo þiimg, að ég get ekki fisið umdir lienmi! I/ofaiðu mér að gráta út sorg mina!’ Eg elska bústað yðar tmeira en mokkurn amnam blett á Jörðmimi. Mér þykir orðið svo væmt ivm' hamm, að ! ég grt lekki httgsað ttl að íara héðam. þegar ég fer, ; verð ég eins og Kva, þegar hiut var rekim úr Para- j dís. É'g vil held'Ur cleyja og fá að hvíla í þcirri I vnold, sam tilhcyrir yður, en lifa nokkurstaðar anm- j arstaðar”. “En, Nita —” Hamn 'æitlaði aö teiða hetitti j heimsku'tegit tal hemimar væri, en ■ k omast að. “Takið ickki fr-am í fyrir mtér! : ausa mínm hrygtga hjarta fyrir j þér reiðist mér, sýnið mvér samnt þá sanmgirni. Get óg að þessu gert? ReynduS þér ekki alt sam þér ! gátuð í fyrri daga 'til að fá mig til aö elska yður ?” “Ef ég hefi gert yður ramgt til, Nita, ]tá þykir • mtt ]>að fjarska teiðimlegt”. “Ég ásaka yðttr ekki, Allan. ICm endmrrnim'iiimg 'þeirra diaga ætti að giera yður mildan í dómutn yðar gagmvart ímér”. “•Eg er þaö, og mér lvefir ekki clottið í ltttg, að vera ómiildur í dómum míntvm. Eg gæti ]xvð held- ur ekki, Nita, þó ég fogimn vildi” “Eg hata alla meðaumkvum”, sagði húm.. “Kn það keinttr sttvndttm fvrir, að ég er viti íníiiu fjær af sorg. Ég vissi ekki hvað ást var, fyr en 'óg fann yð- ttr, Allam. ]>ér geitið tæpast ímyndað yður, hve lueirtt ég elskaði vðttr. Er það nokkuð ljótt, þó ég segi yðttr, að ég hélt a-ð þér einhvern daginm tnynd- uð hiðja mvig að verða konttna vðar ? Ktt Jxtð var 'ltara drattmur, — heimsktttogur drattmur. Kn þagar ég vaknaiði af homum, var ástand mitt hræði- k-g'L Getiö þéx ásakað tnig fyrir það ?” 234 ■SÖGUSAFN HEIMSKRINGI/U “Niei”, sagði hamn í há'lfum h'ljóðitm', “ég ásaka yður ekki, Ni'ta. Guð lt jálpi okkur báðum.l ” “li/g hugsaði”, sagöi húm enmfreimur, “að vtð gæt'Utn verið vimir, þegar við hittustum aftur, em ég sé', að það er ómögufogt. Eg hefi liðið mikið undir þe-ssu þaki. Eg var svo b'lind og vitlaus, að í- tnyndi,i mér, að ég ætti mestam rét/t á yður, — og í ratvn og veru «r það svo, — af því þér elskuðuð mi'g fyrst, <>g n,u er hart fyrir mig aö verða að horía á, æð alhtr sá áhugi og mnönmin, sein þér fyr HTair sýmduð tnér, skuli nii vera sýmt annari konu, þó h'úiv ald'neii ik 11111 hafi ré'tt til þess”. “ Veisalim'gs ^iita! ” sagði hamm og tók blíðlega uni hönd honnar. þér lvaiiið liöið alt þetta, árn þess ég heföi 'ininstu htt'gmymd um það”. “Kg ltafi haldið hugátinttm mínum leymdmn þang- a ð 'til n'ú, og ég ætlaði imér ekki að láita }>ær í ljós, ef 'þér hefðvið ekki fundið miig hér. Mig laTtg;iði ekkiert til að siagja yður það, t en svo er liklegast bezt, að þér vitið þaö. Mctiu eiga ckkert imeð, að reyma æð vimma ást kon'iiumar, til 'Jkss á cftir að kasta hemnd frá sér sem visivu blómi”. “Nita, þeitta >er ekki ré-tt. í það niinsta he.fi ég aldrtd gert það". “]>ér geröuð hér utn hil það sama. ]>að er jafn- gott, þó 'þér ifáið að vita, að ég afdrei get gtoynvt eims og þér getiö. Gttð misktini mér! Rngin cr ó'lámssamiari en ég, og &nægjusamasta stumdim í líii imnu verður, }»gar ég segi skjlið við þemnan heim”. '“]>ér þurfið ekkiert að tala um þatta, Nita. Eg ltefi ávalt virt ást konttmmar, — aldrci liefi ég gert gis að h'einmi, og aldnei hefi ég viljað dæwia lvana ramgtega”. '•]>að gcttir vc'l verið, ég er svo teiö í skapi mtma, aðéig vei't varla lvvað ég segi. C, Allam, hversu skc-tntilegt er ekki að lifa fyrir þær konur, sem »ru /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.