Heimskringla - 07.05.1908, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.05.1908, Blaðsíða 1
LESIÐ NÚ ! Yér bjó'ðvim um mánaðartíma liiin beatu ekrukaup, sem nokkurn- tim'a haía boöin vieriö. Landið er á Miain fít., noröan beejarms,liggur aö C.P.K. og rafmagnsbrautainum. Sel't í spildiun ettir óskum kaup- entlanna, ©in ekra e‘5a meira. VerÖ írá J200 ekran og yiir, meö að- giengilagu'ln skilmálum. [Framhnld hinumcKÍn viö Hkr. nafniö) Kjörkaup jressi eru þau nvestu. er nokkrti sinitti hafa verið boðin, og al því að ekrufjöklinn er takmarkaöur, 'þá ættuð þér að kaupa stræx. — Landið er bentugt til garðræktar, gripa eða fuglaræktar. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón &476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 7. MAÍ, 1908 Nr. 32 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Flóð af vexti í Hancotv ármi í Kínia hafa orðið 3 þúsnnd matnns að 'b«,na og gert akarmikið eigtiíi- ’tjón. -— Tvö þúsund' uppreistarmenn í Armemíu h'ciki ræint og brem/t 36 þorp þar í land'i og drepið yfir 2 þúsund af varnarknisu fólki. —‘ B aðm ullarféiagdð í Moutreal hieílr tilkvtit verkafólki sittu, að l'aun þe«si verði færð náður tm 10 prósent þunti x. þ.m. •önmur félög í Ait'Sturlylkjunii'm hafa tekdð líka stefnu, og er þttð vottur þess, að inittua sié ot'ú um atvinimi í ríki þessit, eai á liðnum árumi í tiltölu við vaxandi íbúa'tölu þess. Eitt af 1 stóru ábyrgðiarfelög- unitm í Bandarikjunttm bauð ny- lega Oray, dómara í Delaware ríktttu 200 þúsund dollara árslaun, e>f ftatin vildi gtrast formaður fé- lagsdns. Hann -neitaði boðílnii, og kvað það skoðun sítta, að enginn Bamdaríkjaþegn ætti að hafa hærri árslaun em forseti Battdaríkjattna. — Stjór-nin í Ontario heíir lækk- að tölu hó'tela og víttsölubúða í Toronto borg, svo að þau ertt nti færri, en þau haia nokkru sinni ver'ið á sl. 50 ártttn. Rossin Hotise — ei-tt bezta hótiel bæjarins — fékk þriggja máinaöa tírna til að losast •við verzlun stna. — þegar Koosevelt forseti frétti tim tjón það, er orðiö hafði af völdiwn feflibt-lja þeirra, er getið gieitið var tttn í siðasta blaöi, sttn- aði hatiti' ríkisstjóra Naef hluttekh- itigu sína, og battð að laggja frant aalla þá hjálp, sem í sinu valdi stæði til líknar þeiin setn orðið befðtt fyrir eignaitjóni og líkaimkg- vta itiísdSsluni í ríkjumvitv Aktibwraa, Mtssouri, Iipttisiattia og Georgia. Kíkisstjórinti kvað bráðasta tKntð- syn á tmeötilum og hjúkriinarkoíi- tt'in. z_ Síitar, á sunn'wdiaginn 26. april, gerðtt fellibyljir stórtjón í Suður M'i'.ssissip'pi. oþ eintiig Ala- fc'a'ttia. fívo ttf fitvgt, að ntt se víst orðið, að mieiira e>n 1700 maniis hafi ýmist týnt lifi eða 'ineiðst í þesstitn voða felli'byljmn, og j>6 ó- fré'tit envnþá frá mörguttt stöðum, fiyrir þá sök að 'byljirnir eyöilögðit alla ‘tal og ritsíma þar setn þeir ædd'tt viir, svo að fregnir berast sein't milli staða. Byljir þessir ertt ’tald'ir þeir verstu, sem komdð hafa í Ba.ndaríkjttnum síðan áriö t892- Ji)ignia t jó'itið er m.argra milíón dollara virði, og 8 þús. manns ertt sagöir liieimilisfausdr og allslatisdr, 2500 hús , eru eyðilögð — 1200 snain'ns eru særðdr og 5°° kifa dá- jö, __ alt af völdum liv'i'rfilviiida þessítra. fíkað'ittn varö í þorP- PURRTy FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsintli og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega með því að nota PURSTy FLOUR Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Hörðu Hveiti- koíni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjarngott. ALTjIR ÍSLENZKIR kaupmenn selja það WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., L I M I T E D. WlNNIPEO, --- C ISADA. um og bæjum alls. fía-mskot verða va'falaust gerð til að hjálpa þessu ttiaiiöstaddia fólki eins fljótt og a'Uðið verður. — A.arsen bær í Svíariki fer vel með íbúa sína. þar eru engir fastiedgna eða aðrir skattar, og stræbisbrauta keyrsla og talþræðir ter hvorttv eggja ókieyptis. fívo er að sjá, sem bærinn edgi landspildu alhnikla, sem not'uð ©r til trjá- ■plöntunar, og að af þeirri trjá- plönitun eöa sölu trjánn'a, sem gróðursett ertt og svo seld til inn- tekta fyrir bæinn, hefst svo mikið fé 'iittit, að nægir til allra bæjar- þarfa, og ertt þvi bæjarbú'ar alger- leiga ska'ttfríir. — Gainli Leo Tolstov var ný- lega 80 ára ga'tnal'l. jtegar vinir han's færðu honttm lukkuóskir, og 'ánnuðu homim laítgra lífdaga, — mæltd liami : “Ég er orðdttn sadd- ur ldfda'ga'ttna, og vedt mieð vissu, að ég dey með ámegjtt. Alt jarð- 'tteskt líf er draiwnur að eitts, uni aittnaö æðra og santtiara ltf, og það líf aftur draitnvur um C’iin annað æðra líf, — og þamtig gengnr þaö koll af kolli, jtar til að lokuin, að vér komumist inn í hið síðasta líf, 'gttðslífið. Dauði hinna tvttgu er sein vöknun áður en Bttllur svefn er fengdjtvn. Dattði þe-irra göntlu, setn vöknun eítdr fulla'n svefn, og sjáMsmorð er sem dmumórar, sem ■hvierfa úr hugum maittna, ef þedr að eins vilja muna það, að þetta líf «r sve'fti og ekkert aiwvaö”. — Amieríkanskt lltitnitvgakkip rakst í blind'hríðar.h'vl við I'.ttg- lands strendur þann 26. ajtril á ibrezkt herskip og söktd því. jiar |létiist 25 enskdr hernvenin. Nokkrir |komust lifs af til larids, og öörmn, jsern særöust varð bjargað. — Forsæitis ráðherra Price i Suður-Astralíu hetir íiýl'ega flivtt iræðtt á Ivngki'ndd. 1 liemti sagði Ivaiwi Bnetum, að þeir nvættu bti- ast viö, að verða intvan fárra ára að mæta Kíitverjmn á \ ígvelliit- vwn, því jveiir nnættn ekki vænta jvess, að halda lýðleiivdmn simwn (tlluín eittgöngu með því, að láta jfáina S'itm blakta á stönguin. það. jvdröist vera orðin 'bjargföst trú tnan'tta t»m hcim alfan, að stríð sé óumílýjaink'gt milli Kínverja og Evró'puþjóða inuain fúrra ára. — Nýlega ltafa tvedr Norðnvenn klifraö ivpp á eitt af Alp.afjöllum, se'in íibfnt er Kabru-ifjall. þeir komiist tt'pp 29 þ’ús. fet yíir sjáv- artnáil, og er það talsvcrt hærra, en Tt'okkrir fjtill'göngivm'eiH'ii hafa áður komdst. — Hierstijóri Breta á írlandi hef- ir baainað öllvwn mönnum undir sHi'itii stjórn að revkja cígarettur. ifítcgir hti'tvn að þa-r evði hcilstt og kröfitum inaivna og geri þá þol- lausa og skamin'lífa. — Jarð'hrun mikið varð við þorp eitt í Quebisc fylk-i seinast í a'príl. Fólk var í fasta svefni, er skrdðan hljóp fnam á jtorpið, og gró'f 7 hús algerkiga, og létvi þar ■aill'ir í'bttar þcirra lif sitt, alls 34 nvi'iwt'S. Jtorp þetta stóð i fjalls- Ithö, og va'tnsagi losaði- svo um jairðlagið, að skriðan varð afar I stórkostleg. Kn þorpfð var mjög | strjálbygt og, þessviegna ttr'ðu ekki fieiri hús fvrir skniðvitvn'i. Fr'é'ttin I scgir, að nveð vdssu verði ekki j sagt, hve nvargt manna hafd farist •f'vr «1 búiið er að grafa lvúsia upp úr skriðunni, wt hieii'milisfastir menn í jve'/nt vortt 34, sent vtst er um, að allir hafa fiardst. Ivíiistöku með'limir af sttttimn ijölskyldmntm konvust undan. — A orði er, aö Ijaoirder stjórn- in ætli að fara- aö ráðuni Conser- vativa, að .gera alla stjórnarþjon- ustu (Civdl fíervice) óháða póli- 'táskmn áhrifum. Uitdi.r núv'eratidi stjórn er þjónustan komin í svo ntiikla íiiðttrlægittgtt, að stjornwt sér sér ckki annað fært 011 aö gera þær nmibætur, senv a'íidstæðinigar Ivennar í þitiginu ltafa 'farið fram á á yiirstandaiidi og undainförnum þingum. — fíöðlasmiður á Spáni, að nafn'i Kaouf, viunur daglega að hajttdverki sínu í ltorg ein>ni þar og er þó orðinn 133 ára g'anvall. Fað- ir hatts varð 142 ára ganiall, og þeissi sonur hans vonar að lifa til þess Siiina aldttrs. — Eitt af hcrskiptvm Japana sökk nýlega á höfain'tti í Makan og mistu þar 200 man'na lílið, en 150 varð 'bjargað. Vél sprakk í skipinu réitt þegar það var að kasta akkerum þar á höftndnnd, nveð þeim afleiðinigvmi, setm a 9 frarnan er sagt. — Gvtllbyrgðir heimsins eru á yfirstandívndi timvun baldar að vera 6 þús-und milíónir dollara. En öll heimsíramledðsla þess frá því sögur fara af hefir verið nær 12 þúsund rrwlióndr dolbira. Af 'þedrri upphœö liafa hin ýmsu lönd fraiinleibt edns og hér segdr : Randaríkin Ástralia 2,720. K ússlattd 1,500 “ Columbia .. 950 “• Afríka ....... 95° Brazilia .... 800 Mexico . ...... 350 “ Caot ada 260 “ Bolivia ....... 220 “ Itertt , 13° “ IndLaatd .... 13° Öttit'Ur Lötvd 25° F ornaldar Lraml'ciiösUi t ...... KXT “ Af þessu er auðsætt, að helfing- ttr friantledösltinnar er attnaðhvort 'tvudur eöa ía ilinn, eða hefir verið notaður tdl skrautgripa smíða. Artag gullframleiösUv þess<ara thna er tíilin 400 mdlíómr dollara. Af því eru peniiigar sle'gnir úr tveim- ttr þriðju hlutiun. Hitt er notað til skrautgripa. — Allur helfingur af vbútwn Km- erson bœjar ertt úti nveð byssur í lieit eftir nokkrtnrv grttnsömum náimgum, sem þangað komu ný- lega til 'bæjaritts, og álitdö var að væru þedr sömu, er nýlega spretigdu upp pe'ningaskáp í banka eintwn í bantim fítephen í Mdnne- sota og tóku þar 8 þvt'Stvnd doll- ara. þrír þeSsara mantva náðust á bóndabýli skamt frá Eanerson, og á einum þedrra fuþdust $60 í gulli (t'g nokkrar dyttamit stietngur. Ná- un'gaian þessuan var vanpað í fang- elsi og mi verið að tedta að hin- twn. Talið víst, að þetta sétt þeir, sean ræoatu fítephen bankann. — Fyrsta hátt s'tórhýsi (300 f'.ta liátt),^, er verdð að bvggja í I.tdvierpool á Kttglandi. Fvr ltefir bæjarstjórndn ekki viljað te-yfa byggittgu slíkra húsa þar. — Datvir hafa itiyndað félag til þess, að kaupa h'esta á í'slandi, og stalja þá til bænda í Dati'iiiörku fyr^r léttimgs k.cyrsluhiesta. Uin 4<Kt hestar ltöfðn verið kcvptir i fyrra og sala þeiirra í Datvnvörku giafst svo vel, að félagið ætlar að sögn að kattpa 2 þústwtd hesta á þesstt stimri til úitflu'tnings frá ís- kvndd. ALikil eft'irsókn er eftir is- teinzkttm hestiim í DaJtmörktt, og vierö á þeini' þar svo hátt, að fé- liagdð telur verzlunina borga sig viel. það ltefir fengið sérstakt hrað- skneytt gufusktp tdl þessara flutn- iittg.siferða, og kveðst flvtja hrossin ftrá íslandd til Kaupittaanvahafnar á 5 sólarhringtma. — IIiermákKtedld Breta hefir lát- ið smíða ný'tt1- skip tril þess að ílytja Prianskna af Wales tdl Qtte- bee í stuivar. fíkipið er svo langt til full'gert, að það hcfir verið sett á ílot og vélar þess revatdar. það skreið 28 sjómdlur á klukkustund, og þótiti það góður hraöi ttneð tvýjuan vé'him. — Ontario fylki er að teka 4 inilíón dollara skyndiláti, 2 milíótt- ir er þegar feingittar um 6 mámaða tínva atveö 3 próséttt ártegiwn vöxt- U'tn. , Kngla'ttdsbatiki geldttr þá vextd, og vdð það var vaixtaupp- hæðin nviðuð. ÍSLANDS FRETTIR. Jtrtr botnviirptwvgar voru nýtega tieikii'ir fvrid ölögle'gar fiskivedðar vdð stnandur íslands, og hvcr siekt- aður T2oo kr. fíkipdn vortt frá Ettg lattdd., Frakklaittdd og þýzkaiLandi. Ved'ðarfæri og aíli gert upptækt. — — l'.vðava'tn segir Biergttr Htelga- son, skólas't jórd á Kyðuan, að nuegi Jttirkia ttpp að svo miiklutn ntU'tt, að 3 til 4 luvndtuð dagslátt- ur slœgjuLhnd græðist, ' er gefi ár- lega 1500 bésta aí hey.--------Iðnað- artr.anoa félag nýstofttað á fíevðis- firði, und’ir forustti Ilermatwts þor- sboinssonar, bæ'jarfiilltrúa’. m 3° crtt í fétagimi, sean þegar er byrjað að tvndirtóa vtivddr iðna'ðarsýindngu, sem liaLdas’t sktili \ á komaoidi Isumri.------Davíð Scheving Tltor- stoittsison, la'knir á ísafirði, liefir I , . ... stofavað félaigsd'edld Hteilsuhælisins, mieð 350 féilagstnönnvim, er greiöa ■nœr 450 féíags tiilög. Auk þess hef ir Karl Olgeirsson, verzluttarstjóri, gefið 100 kr. til Heilsivbælisdtts, og kvetvfélagið “Ósk” gaf 267 kr.---------- I fiskiróðrum drukntiðu 4 meavn á Loftsstöðum eystra þann 2. apríl, i brimlendd'ngu. Aðrir af skipshöfn-- itvni 'bjöV'gnSust.----Botmvörpung- ur ísLenzikur aftaði nýtega á fáum dögvim við Vestmanmaeyjar 30 þús. fiskjar, og annar botnvörpnng nr, eittttig íslenzkur, troðfermdi sig neðan þilja á sömu fiskistöð- i'tini, á. 4 bil 5 dögumi.------Rosa- tiðin á Suðurlandi Ivefir valdið UTiargháttnðu nianntjó'ni á bátum Sunn'aial'and.s. Áitta memai draikn- uðu af báti á fítokksayrarsundi í örianróöri þar, allir um tvítiigs- aldttr og dugandi metm.----------Vélii- bátur fórs't frá VestittiiaUinaieiyjum jrann 1. apríl. ÖLl skvpshöfndn, 6 ínn-ttns, fórst, og ibátnrinmi hvarf með ölltt, og hefir ekkerrt tril bans spurst. Formaður var Ámi Ingi- iiwtndarsott.-----Tvtedr mcaim drukn ttðu af bát'i itndam Iriitla'samdi á II Vít l'íja rðarst rönd, hvolfdri ttndir þcian. M'emnirndr koroust á kjöl, tn varð ekki bjargað úr Latvdi. þeir vortt báðir vir Reykjavík. Anmar þeirra var Jóm. Jónsson, ttpjteld;ssorntr Sigtfivsar E\rmttnds- sonar. TEMPSÁ Við slakar festar fljóts í ruggttm sér fley iit vagga í hverjawn bás og hjólgnnö softvar stttids á ugg- ttm — ett súöir hvísla að vatnsiats skatgg- unv. Einm gufii'barki hvæsir hás og hlóöarvsju á rökkrið andiar ; í flóösins djúpu, ddtn'tnu rás sér dýfir bringa og sitýr til strand- ar. Af nótt er hálfiir vættgur vafintt Uin vesturloftS’ms þokithlið, þar dagstund húms við hurðir tafin sér hallar gtingti'móð á stafinn og S’bendur edna amdrá við. — 1 öskuglóðum bálið hmígur. fívo óskar kvöldið öllu frið og yfir skuggans þröskuld stígur. 1 mj'úkum lirukku'in mtóöufteldsims ntt ínótast svipir skintu og edms. þedr bregða lit í 'bjarnva eldsiins, við brú og stétt, frá ljósum kvelds itts, sem eins -og raðdr engkisvedms i ölduinvrkrið höggva sverði ; en falitvir amclar uudirheims með öfug ljósvopu stamda á verði. Uttt T'eni'psarstað hjá tötramiúgi nú tekur nóttin diagsins arf. þar kolablakkur bvltist grúi, og borgin amdar 'þunguan súgi utn allar gættir. l'td er starf, en yzt í hverfatna þ’V.s og nöklur þar brautnþrumur bruna á hvarf, settt brotnii í íjarlægð langar öldur. Oll náttúran er vafin viðjum 7 hún vdtiimir fyrir lífsins hirð nveð sinttrða liroi aö ótal iöjum 111«ð augu blind í itámu og smdðj- um. 1 véLar 'eams er eldsál byrgð. þær aittda, hrærast, skifta tvm eftti, og járnbrjóst stynja í jarðar kyrð sem jötmar hrjóti og riiinski í sve'fni. Hér er senv st'eitia'tungur tali um trti þess sterka á krajftsins rétt, uro itýndar grafir, gleymda vaLi sem gyl'tu Ivngltutds veldissali — cm áþján, grímu frelsis flett, á fraegðarvarða og íruerki stari og lút-i á hverri stöpulstétt að stytlukuldans harða svari. — Og aLt er sveipað S’igurrósum —< þá sveiga 'bundu kúguð lönd. í bteikum, strjálitm strætialjósum ris steinlíkið frá Nílárósttm aneð voðasvip við vatnsvns rönd. fíetn varivaðstcikn irá daiiöu ríki þar Lvftir fingri beljarhöfld tdl h'fintta', úr mi'ljón'aaitia (lýki. — Hvr nvókar eitvn í niyrkraskoti • hjá marmarantvm — húsvilt barn, í dratvroa sintva dýrðarsloti. þ.ei'itt drengjttm skipast her og floti. Til ú'bburðaitna unt annóðs hjarn Cleveland Massey Brantford Rambler Imperial Perfect þegar þér kavvpið reiðltjóL, þá sjáiö um, að fá eit't af þeiro ofantöldu. Ivngin betri eru búin til, og aðgerðir rojög auð- velt aið fá í Winniipcg. Vér höfuro alt af sömvt hjóLaitegundir — þær sero héx eru ívefndar — og gérðar eru í verksroiðjum vorutn. — Spyrjið hjólsalann í bæ yðar, og ef vér höfuin ekki umboðsroajvn, þá skrifið oss eítir verðlista. CANADA CYCLE & IYI0T0R COMPANY, LIMITED, WINNIPEC sero eiga að "vier ja staði og lýði er ledtað djúpt í skugga og skarn að skjaldsveimtm í friði og stríöi. — Tvö hjú á grjótsnvs hörðu stól- unv \ s’ig httipra í glampa auðs og prjáls En vagn ber að á hljóðum hjólum tneð hefðarskraut á spöng og ól- ■ um. fíean (irskot birtiist hvítur háls og berðaHn við ökukarmdn'n og þýður ómur míwinamáls , og mittd Lagt í karLmanns arroinn. Hér herst og iðar beimsiins hjarta, hér hrærist dæhui gulls og blóðs, er inst við rætur onnar narta ; en æðin slær vdð bakkann svarta svo hljótt með lífstrd.im fjcru og flóðs, þar Fara’ós skuggi cr seut buidt ttin reikui.tigsskap hins ríka sjóðs ’tdl ræindngja'ns — roeð kross í hendi Hve cljúpt sökk Gozens dýrð í eyði ; þass drottinn varð að hlýðnum þjón og veiklað fáfni þess voldug reiöi. Hér varðinn stendúr af þess Leiði. En kynjadisin, kona og ljón, nveð krepta ltramroa og léttar. brimir með ltópnum blíndr bfindri sjón í bautasbeittS'iii'S helgirúndr. — — í íljótsins, tvið cr höfgi af ha nnv i st’lit hver þess dropi væri tár. fíero andvarp stigi af borgarbarmi frá bLeikri sjón á tærðuani armd svo líður bilærinn sorgarsár í svarte, þögla næturhafiö, þar gerfi dags um daprar brár í djúpiö er til morginiis grafið. Einar Bencdiktsson. ■—----*----«• Erfingja vantar Micali Nortlwtiaii, l'sLandiugur, andaðist 8. jaitvúar 1908, og eiftir- skildi nokkrar eigndr. fíkvldntenni liaivs eða vinir eru beðttir að rita F. M. I.OOMIfí, skiítaráðanda, Ketchikan, Alaska. Hvað guðfræðingur- inn segir. Blaðtð ísafold ræðir um síðasta hieiítv af tiinaritinu Skírnir, og roeðal ítÆiittars twn grvdn í því eftir Harald Nielsson, eaind. theol., er liann. nefnir “Pnéd'ikarinn og böl- sýni hans”. — Af því að mörgum hér vestra er sjéulfsagt forvitni á að vita, hvað þessi guðfxæðdngttr, — sem talinn er að vera cinna lærðastur allra ísleat/kra gttðfiræð- i'ttga, sean tvú eru uppi, — segir um þetta nvál, þá tdlfærvim vér hér orð bLaö.S'ins og orð höfiundarius, setn auðkiend eru nieö tilvitnunar- ínieckjum. BLaðið segir : Prédvkariinn cr eitt þeirra rita Ga'tntla testainent- isins, sean einna niest er í varið. Kn fuLt aif andstæðuim nvótsögn- ttro. Höf. færir til Jtess íiiýmargar sattnainir, að óhugsandi sé, aö rit- ið sé satndð af einawn maiiitii ; 'inn í það bafi ýnvsu veriö bætt síðar, til að varpa rétttrúnaðarbLæju yf- tr 'bölsý’ni höí'Uii'darins. Af þvF sbaft andstæðtirttar. Og á þeirri skoðttn ertt allir merkustu biblíu- fræð'Lttgar 1111 á dögawn, að mis- tnunandi trúarskoðún'Uin sé hald-tð fraan í rituan 'bi'blíunnar. Og hið sanva gerir IlaraLdur Nielsson. ‘'Oiamla skoðutvin”, segir hann, “sú, að rititiingin sé ein hetld spjaldianna á niilli, óskedkuit | “GUÐS ORI)” — lvtwi styðs’t við I vattþekkinguiia cdma og forna trti já þétita ritsaf 11. — En vér eigntn EKKI aö trúa á biblíuina. Vér eégittn að trvia á gttð og treysta hottuan. K-n ritininguna eigtwn vér að rannsaka og þekkja.” Á'nægjtitegt er, segir blaðið, tdl þass að vita, að einn lielzti gttð- fræðkngur landsdns skuli vera svona FRJALSLiYNDUR maðttr, nvaðair sam heldatr því fra>m, að þekkingim gangi ekki aðrar braut- ir cn þær, seni ratvnsóknarírelsið ryður bettttd. Hvernig skvldii ré'tttrúinaðar- prestunmn vestur-ísLenzku litast á' bLikuöa ? Islendingadagurinn 1908. HFjR MEÐ eru allir íslendingar í þessari borg, kvenf'ólk jafnt sera ka lmenn, (hér hafa þær óskert réttindi) boðaðir til að raæta á fundi, sem haldinn verður í Goodtemplarasalnum NEÐRI, Mánudagskveldið 11. Maí n. k„ til að ræða um íslendingadagshald í sumar; kjósa nýja nefnd mfl. Reikningar dagsins frá síðastl. sumri verða lagðir Iram á fundinnm, til athugunar og sam- þyktar. Fundurinn byrjar kl. 8 síðdegis, og íólk ætti að muna efir að sœkja hann vel. / vmboði ttlendingadagsnefmlarinnar 1907 A. J. JOHNSON, pt. skrifari. TV peg, 99. aprtl 190$ \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.