Heimskringla - 16.07.1908, Side 1

Heimskringla - 16.07.1908, Side 1
LESIÐ NÚ! Vér bjóÖum u-m máitiaÖa/rtíaia hieii ’oe/.tu ekrukaup, setn nokkuru- tíma haía boötn vneriíí. Liandið er á Main St., norÖaa bœjarins.liggur afi C.P.R. og raímiagnsbraivtunum. Selt í spildum eátir óskum kaup- endianna, ein ekra eða meira. Verð írá {200 ekran og yfir, með að- giengiiagu'm skilmálum. fFramhald hinumeerin við Hkr nafniðl Kjörkaup þesai ecu þau mesitu, er nokkrti skini hafa verið boðtn, og ai því að ekruíjöldinn er takma.rkajðurg ■þá ættjuð þér að kaupa sitraix,. —» Lðundið er bentugt til garðraektarn gripa eða fuglaræktar. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis TeLefón 2274 XXII. ÁR. WIMNIPEG, MANlTOIfA. MIÐVÍKUDAGINN, 16 JU-LÍ, 1908 NR. 42 Og Enn Meiri Kjorkaup — í bfið þeirra — Clemens, Arnason & Palmason. ísafoldar kaffibætir, 2 st. 25c. Bezti harðfiskur frá Nor- egi, pundið á 25c 1 pund af Te á 25c. 1 kanna af Pine Apple á l7c. 5 pakkar af Jelly Powder 25c Maple Syrup, V2gatí°n á 50e. “ “ 1 “ 95c. Páið yður “Picnic” kðrf- ur. Vér höfum þær á I5c., 25c,, og 35c. körfuna Einnig “Picnic”díska að- eins lOc. dfisínið. G<5ð skósverta aðeins 5c. 12 stykki af handsápu á 25c. Clsmens, Arna & Falnason The Cash Grrocery House, Cor.Sargeut&Viotor. Talsími .r>343 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðauæfa. W'illiaim JiMMMin'gs Bryau var að kvtldi 9. þ. m. úitochulur í [n-iðja sinjn, si-m umsiækjandi ivm forse'ta- embætti Baindaríkjannia af hálfu Demókraita fiokksiins. Daig'iinn cftir kjöri þ'inigiið gagin- S0k.nrirla.usit Johu W. Kcrn til að sækja ivm varaforseta emibætitið. Hiarra Kiern or_ fæddur í Iud'ía/na- ríkiimi þanti 20. d.es. 1849 og ment- aður þar. Arið 1869 tók hainn próf'í lögum og hefir síðran stivnd- að þ'á aitv'ininu. Hainn hefir ha<St 4 hendi ým.sar áhyrgðiarsitöður í ríki sínti, og tvisvar hefir hanu sótt um ríkissit jóra stöðivna í Irnd- íania en tapað t bæði skiifit'iui. Hamn helir vcrið fiV'lgjandi I>.'iin.ókrata- flokknum frá bairrtæsku o,g tin.nið d<yigigile,gia í þaríir hans. Hann er talinn í ifitetmstu röð tttanna í ríki sínu, nn Ittið er hann þektur utan ríkisitn'S, o-g ier ickki talinn likfe'gur tíl stvrkaiikinin'gar Bryan, að öðru letyiti cn því, að htnnin peiti <lr*igið tiii hans atkvæð'i' úr sínu eigiu riki. Jieir Brytan og Kérn haía vierig puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsindi og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega nieð því að nota PURiry FLOUR Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og 8vo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUgMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., L I M I T K D. WlNNtPaO, -- CtNADA. FUNDARBOD. Nefad sú, sem kjörin var á fundi í Goodtemplara húsinu þann 7. þ m til þess að íhuga og koma fram með tiliögur um adstóðu Vestu.r-íslendiuga gagnvart sambandslaganefcdar frumvarpinu,— boðar hér með íslendinga á allsherjar fund í Goodtemplara salnum efri ^íæsta Mánudagskveld * 20. þ. m., kl. 8 stundvíst Nefadin leggur þá fram tillögur þær, er hún hefir orðið eiuhuga um. vinir miklir um lain.gtain tí-ma, og það vair að Bryains ráði, að Kern var kjörinn til að sækja um vara- forsieitiastöðuna við næstu kosniing- ar. í siamibaindi við 'þéissa titn,efin,inigu vi'l'jwm vér ifcienda lesétndum á gmn tim Bryan á öðrtim sfcað í þessu blaði. ’ V. — Jártiifcinau't'arslys á C.P.R. braii'ti'nm hjá Medicinie Ha,t vanð aö morgtnii 9. þ.m., og létu þair 7 mienn lífið, en 2 særðust hae'ttulegia — Qttiawa stjómin hefir lagit'10 irtiilíón dollara atikaifijárlö'g fiyrir þing'ið, þann 9. þ.m. Ale'ðal a/nnars er þar 4lA þúsund dollara tjárveit- in,g 'til 'þess að verja va'tnsáigiamgd á fcakkainn í Gimii ibæjarsta'ðinu, suiinan við ’brygigjuná. — John Henmkvr Heiaton, sá er fyrs'tur miantiia barðásit fiyrir og kom á tveig.gja oemta póstgjaldi á bnéfum ttm alt brezkia ríkið og tál Bainidaríkja'iiinia, hefir í ræðu í r.tindúntim þann 5. þ.m. lvst yfir þv'i, að innan skamms ttma tnuindi þjóftirnar igata S'.-nt hraðske'Viti nm lönd oig höf fyrir 2 oeimts vhv. orð. — John Bunyan í Oalt, Ontario hefir veriið dívmdur í 14 ára taiU'g- elsi fvriir svo óananin'iiftleiga rmeð- ferð á hestum tveimnr, að þeúr biðu bania af meiðslumi. j — Stevpiskúr (“Cloudbnrst) afe ! arm:ikinn gerði í Nabraska- ríki í fyrs'ta sinui í sögu Landsins . á Vnánitdaginn var, og orsakafti svo mikil flóft, að 19 man.ns drukn tiðti í L'incoln hérafti einu samiain., I en 'þúsund manns varð bijargiað í ! bátum. Kignatjón varð yfir miilíón j dollara. Lincoln' beer fiór að meistu j í kai, og járn'brautiir og stræta- i brauitir urðu að hæt'ta ölhi stairfi. — G.jal'dþeignar í Kienona bæ í Onitiario hata með aitkvæðaigireáftslii þamai 6. þ.m,. samþykt með 510 ait- j kvæftum gegn 2, aft viefita fiélaigii því hinu mikla, sem gietið v ar um j hcr í blaftinii fvrir nokkru, að ætl- afti aft biyggja þar stórfe.lda iftn- aðars'tofnun og gieifa 4—5 þúsund ' mauma stöðuga aitvimnu, umdatv- þá'gil frá skait’t'greiðslu aí eighum . þess t bænum um mörg komiandii ár. — F.kki virftist I/auriier stjórnin vilja staitiidia vift þaft loforð, að stækka takmörk Mauiiitoha fylkis mieð lögum á þessu þinig'i, heldur j hetir Sir La'Uriier nú lofivð, að lveríi | fra'in þá t'illögiu, aft þ.ingift veitii j ! samiþykki sitt tiil þess, að stækka j ttneig'i fylktð — ekkiert sagt um1, hvenær það skuli gerast — þanmiig, aft þaið ná.i jafnlanigt norður eins og Saska'tt'hewtan og Alberta og síftain að norðain' austur að Hud- sons flóa, spölkorn norðan við Fort Churchhill, og .svo sufttnr með flóanum um 400 tttílna leið, efta 80 mílur suðaustur fyrir myniniið á Severu ánni, og þaðau fceina feiið að .ttorðausittir horm fylkiis.ins ieins og það er nú. — Farfi svo, a>ð sJík breytiiing 4 fylkis- takmörkumtm vcrði nokkurnitfima gierð, þá faer fvlkiið 400 mfilur aí strönd Hudsons flóains og svo mikla landsvfðbát, að það vierður sem næst jaínt aft stærð við hvort hinnia vc.S'tari fvlkja. Vift- vikjandi auknu fjártillagi til fylk- isiins, þá er svo fiyrir ímælt, a<ð þaft skulfi mietast eítir saon k om ulaigd vi-ð ’Manitobai. það er og ákveftift, að Særa út takmörk Onta'rio og Qtiebec fylk janna að James flóa og Hudsons flóia. — þaft er fært í frásög'tir, aft þegar naifn Bryains var tneftit <á flokk.sþingi Demókrata 1 Denver þærui 7. þ.m., þá hafi allur þinig- hieimur æ.pt og hró'pað uppihalds- • laiKs’t í 90 mfinúitur. Aytlaði að láita það verða 100 míniiitur, en vindur- inn gekk of fijótt úr iþingmötuMiinr- um. — Fylki'sfé'hfirðirinn í Qnefcec seig- ir teikjuaígang fylkisins á yfic-. staindancfi fjárha'gsáni vera yfir milíóm dolfara. — P’rá Prince Rupert e.r sagt, að nú sé verið nótt og dki.g að spnemgja kleitta á hfnu íyrirhugafta júrnibraU'tarstæði Grand Trunk Pacilic íólagsi'tiíi, og tfil undirstöðu undir ýmsar 'byggingar þar 4 >bæj- arstæð'i'iui. Jafnfram,t segir frét'tfi.n, að rign'inigar séti sem næst U'ppi- hiaklslausac þar, /því þó sólin skíni um stund og þ'urviiftri sé, þá koma stórskúrfir við náfega hver.ja kfe’tta spreinigfngu. þykfir þeitta sanna, aft hægit sé ’tmeð spreingitdnum að fraimfedða regn. Spnemgingar þcss- ar ,eru svo - stiórSeingiiLegar, aft skot- in e.ða hvclliriur Uvvr-ast yfir til Port Simipson, 38 mfilur viegar. Á fimtudaginn 2. þ.m'. var 45 dunk- um af 'púðri hteyipt í tvær 34 feta hoilur, Oig við það losmiðu 700 yds. af 'grjóti úr kfe'titfiimim. — Send'i'hioðum Good tem'i»Lara regJuniuar, sem nú cru 4 fyrirlest- ursferð um Maniitoba fvlki, gemigur svo vit’l, aft |x’ir tielja Goodtieiinpl- urum sfi'gurfiuin vísan t öllum sveit- nm fylkfisms v.ift komandi sviefitia- kosn'im'gar í haust, og einniig í efi-gi allfiá um smáibæjtt'in. — John Aributhnoit, fyrrtim borigarstjóri og um langa.n tima viftairsali í YVimnipeg, er í féfetgi nteft Bandaríkja auðmöinnum að semja um kau.p 4 koíanáma cign- Aim í Briitish Colunubia fyrfir 5 mil- íón.ir dollara. Namiar þessir eru á Vancouvier eyju, og eru cign Hon. Jaimes Dunsmii'ir. — Stórhýs.L mtkfið féll tfil grumma í Str Pi itursborg þann 9. þ.tn., og biðu við þaft baitna 20 nnantis, en 40—50 særftust. — Kl'dtir í skipakvítim í Boston þaitvn 8. þ.m.. gerfti 3 mfijíón doll- ara efiignaitjón. Fjórar atóribryggj- ttr með ástandanidi húsum' og korn hlöftum brunntt til ösku. Klduri.nn átiti upptcik s!n t efiuti af hafnhús- ttm Cunard Line 6éilagS'in«. Véftur var hvast, svo aft eJdnri.iMt læstfi sig mieft hrafta mfiklum í aJlar bviggmgar á fjcrrðttngsmílu svæði, og eyðilagfti á efinni klitkkusttind yfir 3 miil'fón' dollara virfti. — þiinigið á Rússlandi samþvkti þ. 3. þ.m. fjárlaga frumvarp fyrir yfirstiandaindi fjárhagsár, aft ttpp- haeft 1250 m.iiíónir dollara. — það hiefir komið np.p í Ot- tawa þinginu, aft tnölión doll- aræ af cianndisku gttlli var sent til New York og annara stafta í Bandaríkjuniim til þess aft hjálpa ,han kastofmiinttm þar syftra, og aft þaft var [vassi ú'tsendfinig gttllsins, sem orsakafti 'penii'njgaieklituai hér, svo að Domfinfion stjórnin. varft aft hlaupa U'iidir baigga nneft því aft giCifa út yfir 5 mfilíón dollara virfti af skyndi-sktildaibréiium, sem hank- arnir hcr femgtt, þar til 'gulliö, setrt sent haiffti vterið suður, yrfti endur- 'borgað. — Olíu-námi nokkur í Mexico er aft hrenna um þessar mundir. Kr niám'i þessi olíu-viaitn um fermílu á stærð, og heftr hann staftiið t bali urrj vikttitímia. Kærulevsfi eins af cierkamönnuni cr inn kient. Svo eir bálið mikift, að það sést 200 'tníl- ur vegar. Yftr rrtiilión tttnnur af biaz'tu olfiu eru bruittiniar, og vefit enigi.nn, hvar staftar muni tneimia. Olfiu íélaigið hefir tapað 200 þús. dollaina virðfi afi áhöldittm við þann- an brunia, og allur olíunáminn verður gersaimlega eyftilagðttr. — Knskur inn'flytjandfi firamdi ný- lega sjáJfismorð í Fort Williain, Ont., a£ þ.ví liann gia.t ekkt fengiö 'þar atvnninu strax og ha.nm kóm þamigiað. — BandiaríkjafcJöð segja, að Roosev.eLt forse,ti ætli bráftlega 4- samfc synfi sínum að legg.ja í leið- miigiur um vestur Afríku.. í r4ði er, að hann riti bók um ferð sína jtattgað, og lieftr eit't úitgáifufélag í Bamdaríkjumim þegar boftið Eorset- nnum ioo þúisttnd dollara íyrir haindritiö, þegar það sé fullgcrt. Mælt er að boðiið hafi verið þegfð. — Sjö meinn og tvær konttr og nokkttr börtt komtt á suniniudaginn var írá NorÖur Dakota yfir tfil Pi- erson í ManötoHa. jnesst hópur er á leift t'il Yoricton, Sask. Foriitgimt se.gist vera Jesús Kristur og kona hans segist vera Marja tnev ■ þau seigjast ætla að leifta alla Doukho- hors tiil fyrfir.heitiiia Landsi'Us. Allir érti micnniirnir voptiaftir. I.ögreglu- rnieinn í PierSon báðu hóp þemiati aö l'öggja nfiftur vopnfin og aö geía sfg fram 4 tollhúsmu, en þvi var neLtað, ag meinnirniir tmiftuftu byss- um sínutn 4 lögneiglnþjónana. F jór- táin lögregluménn hafa verið send'ii 4 tnóti hc>p þessiim, tfil aft taka af liomim vopn.in ag láitat han.n gera skymsamlegia greiin fyrir ferftum siM'Urn. — Stjórnin i Austurríki helir bannaft einvíg þar í fetndit, netua 'jxctt sé'tt háð tn'eð Leyfi hermála- deiikLarininar. — Anfttniemt í CfeveLand, Ohio, hafa keypt hundra'ð ckrttr lands þar i ríkirni tnéð þeim ásetninjji, ao setja þar tiiftur 500 Rússa t;l syk u rr ó fn.aræk tar. I/andið liggui aft viatni og er talinn hcntugur stiaftur til sykurræktar. — Sú nýunig er upptekiin í Citi- cago, aft prestar þ;ir eru farnir aft flytja ræðitr í málvélar. þieiir safna fyr.ir í vélar þessar cins mörguui’ og löngum ræftum og þeir þuría aft láta flytja í kirkjum sínutn mieftaiu þeir eru fjarvierandi ylit heitiist'U sumarmánuöittia, og svo flytur balvcli.n ræöurnar í kirkjutn þeiirra meftan þeir eru fjarveraudi. 1 — 30 fota længur hvalur var í sl. viktt skatinn í St. I/awrenee ánni, náJægt MontneaJ. Hatin var 2000 pund á iþiyngdi. Annar náftist þar fyrir 3 árum. Annars er þaft mjög sjaldigœft, æð hvalir fe'ggi leiftir sinar ttpp í ána.. . — Árið 1906 voru 1642 manns deemdrr til daufta og lifláthir á Rússlandi. Árift 1907 voru þaft 1693, sem þofeltt lí£14tsdóm. I?n mcftaltaJ líflátsdóma þar » La,ndi á t!tnaLfilin.11 frá 1847 til 1904 var aft eins 15 4 árfi hcierju. — Kfelttr kom upp í bænum Port Att Prfince á Haybe þamin 5. þ.m., ag gerevddi á 3 kl.stunditm 400 húsum, þar tneft fanigelsttm og her- foröaibúriiinu ag mörgttm ööriim stórfcy ggfingu m.. •*— Norska skáldift ag ritJtöfuind- urinn Jotias Lre andaðist í Kristi- anfiu þann 6. þ.m. 75 ára gamall. — Kona t New York var nýJiega fltad'in liggjaindi 4 götu þar, yfir- kotnin af hfitasýki, og var send 4 læknis'hæli nm 5 dnga. Hún v.ar klædd í karhniainn'aibim'ing og sa'gð- ist haifa vertft hér í Jandi um 10 ára títrta, og skilift við mann sinn fvrir 9 árum. Kn til 'þess aft koma sér áifram í 'heimimim, hieföfi hún orftift að klæftast karlmamtiaibún- imgi. HaJttt hierfSbhún borift í 9 ár, og jafnan gegnt k a thnanmsst örfttm síftan. — — J4r,n og stál'gerftar verkstæft- in i Pititsburg, sem um nokkra undainfannia mánufti bafci veriö aft- gerftalaus, tóku aft stiarfa á rný þ. 6. þ.m.. Um 50 þiisund mannia unmt á þessum vérksitæftum, og fcngti þcfir alliir vmmmi á mý, og nú þörf á fleini mönnum en íáanilegir «ru. — þr.jár sögunarmyllur í Surry, B.C., hafei orftift aft hæfcta sfcarfi um fctma vegna mýbfits. Menuirnfir gátu ómögulega ummift f\irfir þeim vargfi. Utn httmdraft ma«na haifít, því orftift a.ft leggja niftur vfiunu sína þar til bót ræfts't 4 ]>essii. Skemtun fyrir börnin. Húu fæst með reiðhjólagjöf. Það léttir og flýtir fyrir ferða- lögum til bæjar, á pósthúsið, f búðinaeða eftir |tykki f bindaran, eða til hvers annars er þörf gerist, og sem aniArs yrði að fara á hesti. Hugsiðspm petta kaupið beztu reiðhjól sem til eru :— CLEVELAND BRANTFORD , HASSEY RAMBLER PERFECT IMPERIAL Skrifiö eftir upplýsingum. CANADA CYCLE & IVIOTOR COMPANY, LIMITED, WINNIPEC * Heimsins beztu hjólasmiftir 147 PRINCESS ST. - WINNIPEG, MAN. Kveðja. Hann í flestu sfcakttr stóft, stór í lfist og vierki ; undir fótum aldrci tróft ættar sininar merki. Svo fór oft baun ofar sat orösmillimgum högum, og meö skríthrmi skákaft gaít skákla hin'tna sögum. Andi hans urn haf og grund hneyffti va'rifcjum léttum, margia fcætti mollu-stund, morgttniblær á slétt.um. Glögga jafmaiu götu iamn ■ geigmtm ský ag rosa, þfittka kaJda þídili haatl, þá var haegt aft brosa„ “Heima” sinum hlvntfi bæ haiglieiJcsV'i't og þrekift, unz hamn gátit yfir sæ ú'tfl'Ubn,iittg:ir tekift. Y’inman tnáske virftist sttiá — Vérðfi skráð hans sa.ga, þeiim, sem hattga etfstir á ombættlLmga snaga. Vieit ég mttnfi vara skamit visið blóm 4 leiiði. eiiima, þökk tneð öðrum samt yfir hainn ég breiðfi. Deprast sjón við hafsins hrtng, hylja liengri veginn, yfir gamJ;nn Geiteyimg grimu'tjöldi'tv drwgin. 8. fSB'KI.D — Fólk þaft frá Norður Dakota, s®m getift var mtt í siftasta bfciftfi að nú væri h'ér í fyJkintt á feiift tfil Saska'tchewain fylkis ag 'bæri vopn, hieiir v.ccift Látið óáneitt, en lög- neglnþjótt ir hafa S'trainigar gæitttr 4 því. Fólk þí-tta tilheyr’ir hfimtm .svon, índia ‘‘ Dreynienda” flokki, og er kwfttogri þess maður aft mafmi Smfith. F'óJkift ferðast gatiigandfi, e» flytur tjöld og a,nniíun úibbúmaft í litlum vagni, sem drcig'inn. er aif einum hesti. Smitih þessfi, sem áð- ttr kallaft'i sig Jiesú Krist, hcftr bneybt mafni og hefibÍT mú Adam, en kona ha.ns Eva. Flokkur þessi e.r aft sögn hætfctir vlð að fara tfil Saskatehe'waiU,, því hann óttast, að lögreglíiin mtini hala hendttr í hári simt, þegar þaittgaft kemtir. Forimgi flokksins hefir hefzt vift orð, aft hainn og hvski hans trntnfi setj.iisit aft í Mainitaba, og má vætiiba ftxitta af því síftar. — Svo er aft sjá á ftestirm blöð- ttm, æð nú sé fvrir aJvöru kamfinn baiti í alt iönafti-ar og verzlunarlif landsins. Járnbrauta vcrksitæftiin eru að biæba við sig möninum og lengja vimnfi*tnmamin, og iftmaiðar- S'bofmonir ýtniiskonar eru sömmfeiift- is aft færa talsvert ú,t kvfiarnar. ÍSLANDS FRETTIR. Svanhildur Haúnieisdóttir, eigan- kama Vigítjsar Árniasonar bónda aft Sufturkobi í Grfimsnesfi, hvarf aft næiturlagi 3. maí sl. úr rúmi fná bónda. sínumi, og hefir ekki spurst - bil hennar síftan.------Bæj- arstjórmin í J^eykjavík ákvaft á fti'ndii 4. júní sl„ aft gefa Sigrífti Bjarnadóttir upp 2 'þtjstind króna. sveitarskuld', meft þvi skilyröfi, æft hú,n gifbist Sigttrfti HaiHdárssyni, unnusta sínum.--------Jón Óla&soii hefir haldið fundi á Kskifirftfi og. Reiyðarftrfti og í Hérafti, ag aft- hyltust trtenn þar stimibandskigui frítmvarpriö. SufturmúJiaisýcsla fcaJfin örugg tmeft Hafstein stjórnfinni. —• — Baftift var tfil ártvcizlti tmikillar t Reykjavtk til að íagma Skúla Thorodd'sen, er hann kæm; xtr ut- a,m6ör sfinnfi 16. júní sl„. Kn hainm kcim, þá ekki, en búrist við honun* 28. júmi.------Dr. Vafctýr Ouft- mun.dsson kotn tfil Reykjavíkur 16. júní. Hatm tjáir sfiig máfcfailliap frumvarpitnt wns" og það er orftaft. Vfill þar e'ngin orð hafa er orknft gotfi mis'skifni.ngi'. Vill haifa imn í það orftin : “Fullveftja' ríki. -—- Botttvörpmngarttir frá Reykjavík öfltiðu 4 vietrarvertfiftMMii alt trá 60 til 160 þústtnd liska hver, um. 20 tiil 30 þúsund króna virftt hver. ----Nýr nuddlækni.r, Jóú' Krisit- jámissoni, sestur að i Reykjavík, tóJi: próf í Dammörku í þefirri grefin meft hárni fyrstu eimkunn. — Hall- grímur • byskup Sveimsson og £rú hans komu til Reykja.víkur þ. 16. júimí, úr ubanf'erð iþeiirrai. Scgiir tsafold byskupinn hacia lítinn bato fongift í ferftiiMii, og aft enn sé ó- kumnugt um, hvaft aft Lvanum _ gamigi.-----Hrólfur Jakobsson, sá sem kom fná Vesturheiimi í fyrra, heíir i vetur dvalift í Noregi til aft kvmna sér fiskiveifta aftíerð Norftmamma, en er nti kominn til íslands afitur meft móitonbát, er kostafti 14 þúsund kr. Um fcrft síma og athafnir í Noregi hefir. hann rifcaft all ítarlega t ísafold. JVall Piaster Með þvf að venja sig á aft brúka “ Kmpire ” tegnndir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að Tá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Etnpire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Grold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg undir. — Eiqum vtr að senda ' y ð ur bœkling vorn * MANITOBA OYPSUM CO. LTD skrii'stopur oa mii.lur i Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.