Heimskringla


Heimskringla - 16.07.1908, Qupperneq 4

Heimskringla - 16.07.1908, Qupperneq 4
1 4 bls WltttflÞEG, 16. }ÚL,1 1908 H E Iffl S B fi 1 N G t rA Ýmsar ástæður eru fyrir þvl að vér höf- um eins gott kjöt og nok kur annar kjötsali í bæn- um- Reynið hvort ekki er C. Q. JOHNSON Telefón 2631 Á horninu á Ellice o« Langside St Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktssou, 477 Beverley St. Winnipeg. FÉKK .FYRMTU VERÐLAUN Á. SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Ave and FoJt St. Kennir Bókhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Stjórnþjónustu o. tl. Kveld og dag kensla. Sérstðk tilsðgn veitt einstaklega, Starfshðgunar-skrá fri. DR. A. EKERN^ I Sérfræðingur f Augna-, Nef- I Eyrna- og tíoldssj ú kdómum Qrand Forks, N. Dak. Cancer Cure. R. D. EVANS, semfann upp hið vfðfræga lyf til lækninga krabbameiniiin óskaraðaliir sem nh þjástaf krabbameinum, skrifi sér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar útvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifið strax til R. D. Evans, Brandon.Man. 27.8-8 ISkriíið 1 yður fyr- ir Heims- | Heimskringla f>arf að fá 300 nýja kaupendur á þessu ári Hön óskar þessvegna að allir góðir mennogkonur vildu gerast kaupendur þess sem allra fyrst.. Nýjir kaupendur sem borga fyr- irfram, fá 2 sögur gefins, og 5 sögurdir að velja. Hvað sýnist yður? Hkr. þakkar kaupendum sfnum innilega fyrir liðin við- skifti, og vonar að geta þóknast þeim 1 framtfðinni eitis og á lið- inni tfð — og betur. kringlu, svo að þér getið ætíð fylgst málum Islend- inga hér og heima. Fréttabréf. VANCOUVER, B. C. 6. júlí 1908. Hierra ritstjóri!j þet'ta bréf getur saunarle'ga 'byrjaö 'eins og hviert annað bréf, seim fólk skrifar, til ættingja, vina og kumniin'gja., mieð því að siegja : “Fiá'tt hiefi éig í fréittum að segja”. þiað er líka töluverð ástae&a til ■þess, að héiðan siéu liitlar fréttir að segja, ef miaður ibindur sig ein- göuigu við þenuian litla hóp af löndum,, seim hér er samankomiun í þessari fjölmiennii ,borgi, og sem eru tvístiraðdr um hana eins og viltiir sauiðiir um viðáttumikil ör- aefi. 'þteiir hafa engan fé'Lagsskap af nokkru tagi, og eftir því sem ég kiemst naest, þá kær.a þeir sig ekk- ert um bann,, einkum þeiir, sem hútnir eru a.ð vieira bér nokkuð lengf. það mim því 'ekki dragast m,argra maninsaldra, að sá hópur, sem hér er, ef bann staðnæim'ist til fulls bér, hvierfi, hvierfi í þjóðar- saimsteypu-grau.t'inn og hafið, og skiiiji engin 'tnierki eftdr sig, sem Is- leindingar, og er -slíkt þó bæðd leið- iniegt oig ómyndarl'eigt. Krt svo get- ur niú, og það vil ég hýldur vona, þetta lagiast, ef einhv:» framitaks- sarnur og samnur íslendingur kaemi og staðíiæmdis't bér. Að svo geén- um lástæðum, er því lífið meðal landa hér mjög svo viðhurða- snau'tt. En að svo tniiklu leyti, sem ég vei't, ertt þeir flestiir við bæriiiega líðan að heiiisunni tdl. En um af.komu þeirra efinal'ega, mun vera fremur misjafnt að seg,ja. þó skai það játað, að ég hefi ekki gert mér far um, að grenslast ná- Kvæmtegia eftir þvi, því ég hýist ekkt við, að ég mundi fá stjórnar- stvrk tál að búa til hagfræðis- skýrslu um það. Fyrir nokkuð m,e.ira en miánuði síðan var berra Stgiurður Jóhanns- son, sem hingiað kom frá K'eiewa- t'im, Ont., sl. vor, á íerð með ein- um rafma'gtis sporvagnd hér í bœn- mmi, ein þegar hann fór út úr hon- 'ttti, misti hann sdg, og er honum ekki ann batnað, en er samt á töluviert góðum batavegd. Samkvæmislíf á sér naumast sfcað hér hjá löndum. þó höfðu þeir dágóða sketnitisamkom'u um nýijársteytið í vietur sem ledð, og sá tg að vðar heiðraða blaðd var stU'ttlega skýrt firá því. Fyrsta þessa miánaðar kotp nokkur hlntd þeirra saman undir beru lofti, úti í guðsgrænni nátt- úrunni, í plássi bilasandii við opmu hafi, til þess að hris'ta af sér saggKt gu'funia úr húsuntim og rykiið af fötunum, st-m þyrlast á mann í ríkum ma-Ji á göttiiniim í Vain- eottver. þar höfðu þeir tækiifæri til þess, að soga að sér beákiœmu lofti og hressa upp líkama og sál. Jæja — “Guð látii þe'i'm gotit af verða, göfugu spru'udd og bal, al'La þeirra amidans kvilla af þeim hrekja skal”. Atvinntivegir landa hér eru ei mjög m'argbr'ev'ttir, mieiri hlutiinin af þeim ertt handverksrruenn, svo siem brésmdðir, skósmdðdr og rak- ari er hér einn. Skiósmdðdrndr eru þeiir Beinadikt Kristjánsson og Bjarni Lvngholt. Beniedikt befir skósulubúð í sambandd við verk- stæðt'ð, og er ver/.Lundn orðin svo mikil, að það má hed ta, að hann sé hæittur að siitija á skósmiiðs- stólnum. Bjarni I.yngholt er ný- byrjaður að haldia sína eigin vinnu stofu, og er vonandii, að honum ganigá vel, því hann er vel settur í bænu,m. Báðir eru mienn þessir hin- ir liprustu og dr®ngir góðir. Tveir íslem/kir timsmáð'ir eru hér, þeir hr. Ertendur Gíslason, bróðir Jóms GísLasonar hljóðfæra agemts í Winm'ipeg, og br. Jóhann S. Jó- hamnssoo. En hvorugur þeirra hef- ir sínta eigin vinmustofu. En það er af itriésmdðunium að sogja, að þeir eru allir upp á náð annara komnir, ef þeár eiga að hafa nokkuð að gera,. Enda vill það taka sig misjafnit út fvrir smtvum aif þoim, að þeir hiafi at- vinmu, að miinsta kostd þet'ta sum- ar. það V'irtist ekkd ihera svo mdk- ið á þvd í fiyrra' sumar edns og nú, að smið'ir væru a'tvimmiulausir, og 'þó er auðsjáanl/egia byg't mdklu miedra af íbúða'rhúsum. Annars er timMiin bér að mörgu leiti slæmttr ■þeititia sumac, 'peniingate'ysi frámuna tegit, og aitV'imna' ekki námdar nærri nóg handa öllumi, sem þurfa fienn- ar. Tíðarfianið hieldur ekki eins æskiiLegt leins og það er venjuleg- ast. Rigninigar og vindakalsd> : nn- að vieifið, ®n nokkuð stierkir hitar hánm diint'inm. Yfirleditt má segja, að tíðin sé umhteypingasöm þe'.ta surniar, sem af er. Blaj.ri'e-bú'ar, Washington, höfðu, sem kuniniUigit ier, þjóðtninuingar- d.ag 2. ág'ú'st 1907, og mæltist það viel fvrir af ölLum. En nú gát.u þeir ekki komið sér saman um, að haldiai því áframi. Ó, sú sterka þjóðar og þjóðernisást! J Af skólarnientum hér á Kyrra- hafssitrönddnini get éig ekki skrifað fréttir, því ég hefi ekki leitað ntér nákvæmira upplvsinga um það, og eft'ir því siem ég kemst næst, lteld ég að fræðid'ísin sé. hér fremur íítið storf mdi á, mieðal landa. þó ætla ég að geta um. eátt atriði, veglia Pess að það kemur að nokkru leyti þessum bæ vdð. Fimtatdiaginn 18. júní sl. útskrif- uðust af St. I.ukie's Traiming School fyrir Nurses í Beliimgiham fimm hjúkrumiarkoiniur, og var ein af þeim ísleazk, Miss Sara Wesit- man, og, fékk hún þamm be/ta vitm- isibiurð,. sem þar er giefimm í öllum námisgreiitnimim nema e.intid. Var húm því útskrifuð með be/ita vitm- isburði eða 96. Húm er dótitdr hr. Gu'ðbramdiar Sígurðssonar West- mam og Sigríðar Westmam (fædd Kjiaritiansdóititir). Móðar bemnar heldur nceitur gistingahÚR hér í heoibu götu bæjarins. Miss Wesrt- man er m.jög myndarteg og væn stúlka, og orðim viel lærð í þvá, sem hiúm ætlar að gara að lífs- starfi sínu. Ved't ég iþví, að allir hemmar ættiingjar, vinir og kunn- ingjar óska bennd af hjarta til lukku og blessunar á 1 íis.léiöinni, — já, að guð blessi alt h'ennar starf í fraimt'íðdnni í þarfir sjúk- linga og þeiirra, sem bágt eiigia- Að svo mæltu hið ég lesemdur H'éiimskringlu V'elvdrðdin'gar á öllu þessu masi, og semdd iþeii'm' kveðju guðs og mima, — eims og kommg- ur Danmerkur vill hafa heiimdld til að sernda IsLenddngum mn' alLar ó- komna r aLdir. J,. P. Isdal. 3 kennara vantar við Gimli skóla, frá I. saptember næstk. til I. júld 1909. Eimm með 1. stigs Professiomal Certificate og hdina með 2. og 3. stigs. U'msækjeindnr tdlgredni baup og rieynslu sem kemnarar. Tiiboðum veoitt mótbaka af und- irskrdifuðum til 5. álgúst næstk. Gimli, Man. B. B. OLSON, 23-7) Sec’y-Treas. —F. Deluca— Verzlar með matvöru, aldiui. smá-kökur, allskouar sœtiudi, mjóik og rjóma, söinul. tóbak og vindia. Óskar viðskifta íslend. Heitt kaffi eða te á öllum tfmum. Fón 7756 Tvœr búðir: 587 Notre Dameoy 714 Maryland St. íHIoiiiíiiíoii lliink NOTHE DAMEAve. BKANCH Cor. NeuaSt. Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Altskonar bankastörf áf hendi leyat SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 inulag og yfír og gefur hwztu giidandi vexti. sem leggjast við iuu- stæöuféð 4 siuuum á ári, Í10. júní. 30. sept. 31. desembr og 31. march. Sendið Heiniskringlu til vina yðar á Islandi. Til fullkomuustu tryggiugar Vátryggið fasteignir yðar hjá The St.Paul Fire & Marine Ins.Co. Eignir félags. eru yfir 5 milllóu dollars. tíkaðabætur borgaöar af Sau Fraucisco eldinurn lh mill. SKULI HANSSON & CO., 55Tri- bune Bldg., Phone 6476, eru sér- stakir umboðsmenu. H. niller Tiimited Aðal umboðsmenn Phone 2088 219 McIntyre blk. T.L. Heitir sá vindill sem allir "eykja. ttHversvegDa?,\ af því haup er það besta sem menn geta reykt. íslendingar! munið eftir að biðja um _T. L. (UNION MAftE) Western Cigar Faelory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK Til Íslands. Eg serndá þér ástairorð, eyjao mín góð, éig elska iþáig þrátt lyrir alt. í afllum miér reinuur þiitt ómieingaö blóð, — unz í dauðaU'um vierður það kalt. þót.t þú sért lí'tiil og langt út í sjó, þétr iániaðist maninva'uLeig börn. 1 öndverðu kræktd í þ»g kúgunarkló, —< þér kom lekki nieiinistaðar vörn. þú ert ekkt voldttg, þjg viaintar enn miund, enn vied-k ieirt, móðir mdin kær. þú berst enn á hnijánum með blæ&andii und. — Hvar er bróðir að standa þér n*K? V*ri éig orð'in að viermiatwLi sól, ég vermdi þá hlóm.in þín öll, og á milli skúira ég skiini á þin.n hól og skrúðklæddi hlíðar og fjöll. R. J. DAVlÐSSON. Ég viil ei hverfa befm bil hárra halla, þax heiyrast glvmja ótal raddir táls, þar mienin og konur 'bíða blóts vað sitalla, þar bö&lar vefja htekki uati þræla báls. þar saman hlaiudast barmiakvieiin og hlátrar, hatursoirð og tryllinigs ástamál, þar eniginu þekkir illgresi frá rósnm, — því allsta&ar er fult af vi'lliiLjósumj. R. J, DAVÍÐSSON. mmm Department of Agriculture and Immigraiion. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lau'ds, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem Vieá'ta landinu raka til akuryrkjuþarta. þiess vegna höfum yér jafuan nœgau raka til uppskeru trygginigar. Ennþá eru 25 máKóinir ekrur ótieknar, sem fá má mieð heim- ilisréibti eða katipum. íbúatá;a árið 1901 var 255,211, nú er hún orðin 400,000 manns, hefix nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Wtnudpeg borgar árið 1901 var 42,240, eu nú um 115 þúsund'ir, hefir meir eu tvöfaldast á 7 árum. Flntningstæki eru 'nú sem næst fullkomin, 3ýl6 mdlur járn- brauta eru í fylkktu, sem allar liggja út frá WinU'ipeg. þrjár þverLandsbrauta lestdr fiara diagtega frá .Winui'peg,. og innan fárra mániaða verða þær 5 talsins, þegiar Grand Trunk Pacific og Canadian Northern bætast við. Framför fvlkisiins er sjáanteg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað laud getur sýnt sama vöxt á santa timia'bili. TIL KKRDAMAIÍNA : Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um beii'milisréttarlönd og fjárgró&a möguleika. Stjórnarformaður og Akaryrkjumála-Ráðgjafi. Skrifíð eftir npplýsingum til .IoN«-nli Rnrke. .Intt llartney 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. AÐALH'EiÐUR 335 Caren lávarð fyrir dóttur srna. Llka haf&i hann heyrt taLað um, að hún æitti töluverðar eignir, er faðir hanis hafði einnig umsjón yfir. Nú, þegar fór áö hugsíi um' það, mutwfi hatvn eftir, að hann haiði aldreii heyrt neiitt talað um þemníin Carlton, föður Aðalhieiiðar. livier var hann ? Var hann í hernum'? Hvierniig höfðu þeir kynst, Carlton og fa&ir hams ? Itemont lávarður hafðd þó næstum aldreii farið burtu frá BrookJands, s;ttt honum þóttii svo væat um. Canein lávarður furðaðd sig á, að hann haifði aldriat hugsað u.m þetta fvr. Hann var í stökustiu vandræðum. Sotjum svo, að einhver annmiarki væri nú á fæöingu konu hans ? Átti hamn að elska hana minina fyrir það ? Nedi, hann v-fesi að hún elskaði hann, og í hemnd hafði hamn fnndiið alla þá kostd samednaða, s:un konuna pryð'a. A!dr.r, á aefi simmi haf&i hanm hdtt fvrdr nokk- ura konu, sem jafnaðist við halta. Hún var húdn að bertaka hjarta hanis. Ilonum stóð á satna wm fæðiingu henmar, ten því f.yr, sem bann komst að hinu sainma í þessu ntiáii, því betra var það. því fyr, sem hamm gait tekið hana í taðm sér og saigt : 1 ‘Elskian mfúni, ég viedtt alt, og éig elska þig engu m'iipma fyrir það”, — þess hetra fvr'ir þau lwe&i. Hamm lanigaði svo mjög eftdr nærveru hemmar. Hún hiatfði með blíöu, auðmýkt og þolinimæði bortð alla þá niðurlægingu og mótlætj, sem hún hafði orð- ið að iþola, Hamn hafði ekki haft rnimstu hugmynd umi, bvie hieiitt hamn elskaði hama, fyr ett atburðurinn í lundiiinum' opnaði augiu hams. þá fvrst skikli hamn •þær tólfinmnngiar, er hamn tar til heunar, og fann að þessi faigra', yndistega s.túJk«,, sem að edns að nafmd til var koinan hans, serti hafðd bm»8 unddr hans þaki í miiðurLæigiingu og einskfe ráða/mdi, — hún haf&i uiwt'tð þá dýpstu og haitustu ást, er hanm átti til í hjarta sínu. 336 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Yeg'gurinn á mdlld þeiirra v.arð að brjótast niður. Honum fainsit ómögutegt, að lifa leingur ,því lífi, setn þau höfðu llfað unddr saonia þaki, en þó 'algerleiga að- skilin. Hamn varð að vimma hana. Hanm ga.t ekkd Lifaö tengur ám tástar h'annar. Mieðam h.ann var að bu.gsa nm þatta, giekk hann aftur á biak og áfr-atm á gam'gstét'tinmi fvrir framam húsið. Móðdr hans sá hauu út um gluigga og gekk til hams. “því lertu svona huigsamdá, Allain ? “Mamma”, sa.gði hamn. “1 alLain' morgun hefi ég vierið að hugisa um, hvietrjir foreJdrar Aðalhieiðar hafi vierið. Hver voru 'þau ? því haáa þau aldrieá verið mefnd á na'f.n?” Lady Gar.en hrökk við, eims og högigormiur hefði bitiið hima. Húu varð máíöl, o.g lávarðurimn hlaut að takia eftir því, en bann v.ar of rnnkið prúðmieuni tdl að látiast taka eftir því og sneri sér því vdð, svo húu stæði í þeirri trú, að harnn befði ekki séð það. “Hvierjir voru foneldrar hemnar?” sag&i Lady Canem éraemt. “Móðir benmar var þýzk, eftir því sem éig befi komist n.æst um”. ‘ ‘það hiefir verið fa.lteg koma, ef AðaLbeiður líkist henmi”, sagðt lávarðuninm, og lézt vera rólegur. “En ég hefi ekki hugsað svo mikiö um móðir hemmar, hfld.ur hver faðir lnemnar hafi verið. Var hamm í h.'rnuitn ? Var banm frægur mia ðtir ? ÍJg hafi aldried hevrt hanu mefndian á ma'fm, — já, nneiria að segja, ég mian ekki tiiil, að nokkur hér hafi talað um hamn”. “Egi hield, að hanm hafi verið ógæifusam'ur, faðir þdnm taiLaði varla aldroi um banm”. “Hvernig ammars stóð á því, að faðir minm þektd hamm, — faðdr mimn, sem sjaidain ferðáiðist frá Brook- Jands, en Mr. CarLton Lifði alt af í útlöndum ? ‘ ‘Eig vedt ekk'i um það, kærd Allan_. Mér ex ó- mögutegt að segja þér það”. 'AÐALHEIÐUR 337 “CLaiVierimg hiershþföinigi veit það víst alt saman, ég ætla að spyrja hanm”. Húm greip um^hamdtegig ha.ns, og bélit honum föst- um. “Gerðu það ekki, AlLan.. 1 guösmaifmá, gerðu það ekki, AUam! það dreipur mig! “Hvað geingur að þér, mamma ? Hvað geitur það geriti iþér ttil, þó ég váiljá þekkja ætt komu mámm- ar ? ” “þú hræðir mig, svo, að ég v,edt ekkert, hv.að ég segi’’, sa.g&i húm. “‘I?ig skdl ekkiert í, af hverju þessi hræ&sla getur staJað, mammai. Er þttð e.kki náttúrlegt, að ég viLji fræðast um, ætit komu mdmmar?” “Jús það er alveg náttúrtegt. En, Allan — gó&i drangurinn' tminn' — sp.urðu ekki hershöfðinigjann um það, — það yrði að edns til aö hryggja mdg og hamn. Ger&u þaið fyrir tudg', Allam, að spyrja hanm ekki meait't umi þietta . , “Ivg vil gera alt ammað en þietta fyirir þig, mamitna,. Mér finst setn hér só um eitthvert leymdiar- tnál að ræða,, sem er með öllu mótd haldið leymdu fyrir mér. Em nú hefi é.g fastlega ásett mér að komasit eftir, hvað það er”. Húm ætliaði að girípa frarnmí f.yrir honum, em hamm hiélt áfraimi : “Mig furðar m.est á því, að ég skirK ekki h.afa hugsað neitt um þetta fyr, en tnér hefir ekkí «inu sinmi komdð það til hugar”. ‘‘Ó, Allam — Allam! ” hrópaðd htim amigistarfull. TalaðU' ekki svonæ! Ef þetta er að .eins ímymdum þin, þáJ skevittii því ekki. Hvaða teý'ndarmál ættii það líka að vera ? ’ ’ “Jiá, ég fæ ickkd skdldð það”, sagðd hann hreiim- skiihiii'Jega, “>em éig —” Hnwt endaðd ekki, sie'tming- uuai, iþví rétit í þiessu kom þjómn meS eitn,hver skiLa- boð til láiviarðarins, svo hamn varð að yfirgeifa móð- ur sín% 338 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU I.ady Carem varö eim efitir, aJgertega örv'imgluð. Húm sitófj kyr og 'þegijamdd í nókkrtir mínútur. Svo hóf húm mpp herndur sínar og sagði : "‘Fyr skal himinditiini falLa yfir mig, — fyr skal jör.ðim opmaist fyrir fóitum «wér og gteiypa mig„ em ég segi hon.um ailibrot föð'Ur hans! ’’ Hún giekk nú inm. til að fLnm,a Lady Aðalheiði og leiflS huggunar hjá hemnii. Hún , bitti hana í hennar eigim hembergjuau, em h.úm var föl og augum voru þriutiin af 'gráti. “AðaLheiður”, sagSi I.ady Carem. “það han.gir sveirð yfir höfðd mer, og það mun falla niður og vaka af miér lífið. Allíin uipipáste'nd'ur, að hér sé um eitt- hveirt teyndiarmál að ræða, og hann helir ásett sér að komast fvnr um, hvað það er. “já, eig hefi nú um tíma verið hrædci um það. Eg' sú eikkiii, að það sié hœgt að gera við þ\i” “Bam! ” hrópaði bemgdamó&ir liennar. því tal- arðu svoma hitr'ðuteysdistegai um. þetta! það \ erður minit) ibami,, ef það kemst upp”. “Hviernig gieit ég afstýrt því ? Hefi ég ekki lagt alt í sölurnar ? Gæti ég komið i veg f.vrir ]>að ntfð irueð þiví að láta líf mitt, skyldi é,g gera það'’. “'Eig.trúii þér”, sagöi Lady Caren inndteiga hrærð af leðaliyndi tianigdadióttur sinnar. “Gæitd ég atfstýrt því tnieð því að yfirgiefa alt og fura í ib'urtu saitntstumdis, skyldd cg gera það. Eu hvoruig okkar geitur neaitt giert ú.r því scm komið er. Ef hiershöfðingiinm beiföd ekki kon;ið, heíði alt farið vel, og við getað varðveitt kymda rmál okkar alLa. okkar æfi”. Liaidy Garem varð mú rótegri. ‘‘É'g vildii óska, að hanm' hefði ekki kömið”, saiggi hún. “Mér datt það straix í hug, þiegar ég heyrði, að hann ætlaiðd að koma hiiiU'giaið, að 'eikkient gott mymdd af því lciðaij

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.