Alþýðublaðið - 05.03.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið
OeíiO tit »f Alþýðuflokknum.
1921
Laugardaginn 5 tnarx.
53 tölubl.
Alþýðan borgar!
Fyrsta vinarkveðja alþingis til almenníngs.
lleðri deild samþykkir með ðllum greiddum atkvæðum gegn
atkvæðí Jóns Baldvinssonar að hækka kaffitollinn um helming.
Magnús Jónsson og Jakob Möller halda með-
mælaræður með hækkuninni!
Landsstjórnin hefir lagt fyrir
þingið frumvarp um hækkun á
ýmsum tollum, þar á nteðal kcekk-
mm kaffitollsins unt ktlming
Hvers vegna heíir landsstjórnin
haldið þessu frumvarpi leyndu,
og hvers vegna Ieggur hán yfir-
leitt frani þetta frumvarp?
Orsöktn tii þess að stjórnin hélt
þvf leyndu er vafalaust sú, að
han hefir vitað að aistaðar að af
landinu tmmdu koma mótmæli
gegn þvi að hækka kaffitoUinn,
enda er enginn efi á þvf, að með
ferð málsins heíði orðið nokkuS
önnur í neðri deild Alþingis en
raun varð á, ef kjóseadur hefðu
haft tækifæri til þess að láta í'
Ijósi álit sitt á málinu. En nánar
um það í annari grein.
Ea þá er að athuga hvers vegna
stjórnin leggur frara þetta frum-
varp. Orsökina til þess mun vera
aö ficna í því, að stjórnin heldur
að e>/ litið fáist ian með tekju-
skattinuro í ár. Hvers vegna?
1) Af því útgerðarmenn hafá í
tvö ár tapað miljónum á sfld, af
því þeir vildu græða meira en
góðu hófi gegndi á henni, af' þvi
þeir voru of ágjamir.
2) Af því Fiskhringnum (sem
að sogn eru færri en tíu' menn i)
hefir verið lánað þriðjungurinn af
veltufé íiiandsbanka, svo alt við-
skifta og atvinnulif hefir lamast.
Með öðrum orðurn: Nokkrir
helztu auðmennirnir hðfa tspað
stórfé vegna óhófiegrar gróðafíkn-
ar, og til þess að Iandssjóður beri
ekki of mikinn halla af því, er
lagður nýr skattur á aiþýðuna*.
Kaffitollurinn kœkkaður um'heltn-
ing! Alþýðan borgarl
Þessu so'lafrumvarpi var í neðri
deild visað til (járhagsnefadar, sem
skilaði þv( aftur ásamt „cefndar-
áliti". Nefndarálit þetta (þsk. 74)
hljéðar svo:
„Fjárhag<>nefnd hefir athugað
frumvarp þetta og leggur tif, að
það, efttr atvikum, nái fram að
ganga óbreytt."
Svo mörg eru þessi heilögu orðí
Undir þetta skrifa svo nefndar-
mennirnir sjö, án þess að séð
verði að nema einn nefndarmann
anna hafi skammast sín fyrir að
láta þetta frá sér fara og kalla
það aefndarálit Þessi ei.ni var Hi-
kon í Haga. En þegar máiið kom
aftur inn í þingið, treysti hann
sér ekki til þess að versi skyn
samari en hiniri
Hvað skyldi annars nefadfai elga
við með orðunum „eftir atvikum".
Á að skoða þau eins og mesoing-
arleysu; eins og tákn upp á aad-
leysi nefndarmannanna, eða á að
ieggja roeiningu í þau? Ea þá
hvaða meiningu? Varla aðra en
eitthvað á þessa leið: Stórgróða
menn hafa tapað. Eftir atvikum
er bezt að alþýðan borgi lacds-
sjóði tspið með auksum kaffitolli.
Við frumvarpið komu fram
breytingartillögur frá Pétrl Otte-
sen og Jóni Baldvinssyni.
Æ&kan ar. 1. Fundur á ítimg-
un kl. 3 e. h. Góð. skemtun.
Munið að mæta. SL
Alþýðufræðsla Stúdentaféi
Um Ynglingra
Siðara eriodið, fiytur Mattfelati
Þórðarsom á morgun (sunnudsg|
kl. 3 1 Nýja Bíó,.
skuggamyndir sýndarC
Aðgðngneyvi* SO au,
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmjmmmmmmmmmmmmmgtf*
Oi daQfnn 09 veginn.'
Belkningw yfir baajarwræl"
rjaxnSj þ. e. verzlun þá er bær-
inn rak á strfðsárunum, var lagð-
ur fyrir bæjarstjórn á síðasta
fundi. Agóði var á þessum vöru-
tegundum, (talið í krónum): &
hveiti 334 fcr.s á hrfsgrjónum 2ff
kr, á haframjöii ?$2 kr., á smjör-
líki (ryrri kaup) £981 kr, á dósa-
mjólk 860 kr„ á tólg 534 kr.,
á Tjörneskoium 1096 kr., á stein-
otíu 4904 kr.c á saltkjöti (fyrri
kaup) 277S ks".j á brauðasöte
seðlaskrifstofunnar 106 kr., sam-
tals 17096 kr. Tap hefir orðið á
þessurn vörum: rúgmjöli 169 kr„
kartöflum 1599 kr., fsl. smjör
284 kr, smjörlíki (síðarí kaup|
1966 kr., saltkjöti (siðari kaup)
1538 kr., samtals 5555 kr. Gróðl
á verslun samtals n 540 kr.
Ð^pra ©g ðfprn. Hlutabréf ts-
landsbanka hata verið að hrið-
falla undanfarnx daga á kaup
höllinni í Khofs. Að sögn hafa
þau fallið úr l02°/o niður í 8i°/o
eða um firata part. Jafnframt því
sem þetts fcr íram í Khöfn, er
iandsstjórnin að berjast fyrir þvi
hér á þinginu, að bankinn fái nf
hlunnindi, svo sem þau, að hann
fái að auka hlutafé sitt um helm-
ing. Ea við hðfum Jakob á þing-
inu til þess að gæta réttar Iands-
ins gegn banksmun\ þsð er fróua
f þeirri hugsnnð -