Heimskringla - 28.01.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.01.1909, Blaðsíða 2
bll * WTNKIPBG, 28. JANÚAR 1909. H BIMSKR.IN GL A Heimskringla Poblished ererj Thursdaj by The Beimskrinflí News 4 Publisbine Co. Lld VerO blaOsius I Canada og Bandar 92.00 um ériö (fyrir fram horgaö), Sent til lslands S2.U) (fyrir fram borgaOaf kaupendnm blaÐsins hér|1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Offlce: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O, BOX 3083. Talsími 3512. Síðasta ávarp Roosevelt forseta til Washing- ton þingsins. ]>anti 8. þassia tnánaðar (jan.) sendi Roosevelt íorsieti sitt •árlagia ávarp tiil þánigsins. Skjal þa'ð er af- ar laingt og sniertir rnörg af mikiil- vægustu viaHerÖarmáltwn iþjó&ar- imnar. Heimskringla hsfir ekki rúm fyrir imeiria on nokkurnveginm niá- kvæman útdrátt úr aöalatriöum þess, sem ier á þessa leiö Viövíkjandi þaim stórieignaifálög- inm, sem reka starf sitit í fleiiruim rík-juim, vil ég að eins e'ttdurtaka það, sjm ég. oftlega áður hefi tek- íö £ram, aö það er saniníærirtig min, að ‘‘fleir-ríkja” liðurinn í stjómar- skrá Bainidairíkjanina, veiti alríkis- stjómininii £ullko’m,i.nin og yfirgniæf- anidi rétt til þess, að ráða yfir öllum liöium miHiríkja starfaeminin- ar, og ég trúi því, .að ailrikisst'jórn- in eingöng.u g®ti tó.'tt þessum rétt með hyggin.Jurn og valdi, þ niniig, að haeði sé hinum miklu starfsfé- lögirrn sýnd réttsýni, og éins sé ráttsýrui og sanngirn.1 af þeim heiimituð, — e.n það er mesta nauö- sytiji aitriði í allri starfseimi. Ég hyigg þi.ö verra en vanhyggju, að ætla að 'b iU'na samitök, ein.s og gent er meö Sherman Anti-Trust löguinmn, ai því, aö ekki er hægt, aö trvggjæ hlýðni við þau lög, itema að lítlu leyti, og mjög ó- jainit, og fraimfylging þeirra leiiðir ai sér eins mikið 'ilt eins og h.ún geriir goctt. Ég ræð straingJiaga til þess, að í stað óhyggile'gra til- rau.na til að hanitía saimtök, skuli koima lög, san be-inlincs teyfi sam- tök, s in séu þjóðinni til hags- bótá'. Eni að starfsami' slíkra satn- taks féJaiga sé undir eftiirli'ti og fuMuin yfirráðuim alríkis stjórnar- inniar. Ivitit af aðaJ atriðum þessa ettirlits ætti að ver.a fólgið í því, að auglivsa of.f nib -rljiga alt það, sem almenningur hefir rétt til að vita um 'þau. Og 'eninfnnmtir, að stjórnirL bafi íult vald til þess, að •hamnia og koma í veg fyrir hvers- kyns óréttiát hhwtiriindi eða rang- indii. Járnibrautir landsins ættu sem tyrst að vera seittar undiir alger yfirráð fleir-rík j.a ver/.hinar iii.fiud- arinniar, og unda.n ákvæðum Ant - Trust lagiuna. Vald þessarar nietodar ætti að vera svo fullkomið að hiún geti heitt algerðu eftirliti og yfirráðutn yfir sölu og útibýitinig veðsktildiabróii o<i- yfir bækkun og laekkun flutninigsgjalda. Og að því er til flutningsgja'da k'emur, þá æitti vald niefndarinnar að vera hið æösita'. Vaild það, sem stjórniin hefir til þess að ratvnsaka fjármáila-aðferð og bókhald f.Tagan.n.a., hefir reynst mieð því verðmætasta í síðari ára lögigjöf landsinis. Vald til að semja tim samvinnu og flutnings samn- inga, ætti að vera algerkiga í höndum j.irr./hr.a ut. fi''agianna, eftir að kyfi niefnidarinnar vær,i feingið tl þess, og öll samniinigs aitriðin fullkornliega auglýst. Málsvarar íólksins ættu að hafa fult vald til þess, að sjá um, að jármbrautafé- lögin geri skyldu sína gaignvart þjóðinni, og það einnig, að sjálf- sögðiu, skvldi vald það notað svo aið félögin. séu ekki beitt neinni ó- sainngiir.ni v Hlnthafarnir, verka- miemnirnir og viðskiftamennírnir haía attir hagstnnini, ssm verður að viernda, og það er þeim öllum til haigsmuna, að rftirlit sé hiaft moð því, að engin. sviksamleg blutajhr.'f isala eða ú'tibýiting eigisér stað, og að engin óréttlat veð- skitl'da.hróf sáu igefin úit. það stjórnanidi vitsmunaafl, seim naii'ðsynliagt er til þe9s að reka þjóðlaga stiarfsemi í stórum. stíl, ag sam er nauðsynlagt til að starf- rækja. og 'hyiggja járr.hratttir, verð- skuídar og á að vera feyit að njóta nægiliegra launa. En eingrum ttiiamnd ætt að layfast, að græða fe á jáirnibriautastarfi tneð sviksam- fegri imnsitæðufjár aukning eða samkynija' sviksemi. það má ekki ógt sér stiað, að þeir, sem legig.ja fé í jármbrauta fálögin verði fyr.ir svikum, ieða að verzlunar og hændastáttum lamdsins sé oiþyngt itnað því gálauslega að vanrækja <þarfir þeirra með flutningum varn- iti'is Og landsafttrða, né heldmr má iojáa, að vanrækjt' hagsxmuni þeáma manma, sem við brautdrnar vinma. Og ennfremur verður að gætai 'þess réttar, sem hlu tihaíarnir, staxfstminmirnir og viðskiftaimionu- imdr haía gagmvart hver öðrum. Að látai nokkurn þeirra mjóta sér- staikra hlymnimda umfram hina, er að fremja ramglæti gagnvart hin- um. Flutmingsgjöld verða að vera satt svo láigrt, sem mögulagt er, m-eð tilliti til starfskostnaðar og fulln'ægjandíii flutningstækja, Oig aJJra v.iinnul'aima, frá þeim lægstm til þeirra bæstu, — og eitimig með tilliti tiil þass, að hlnthafarnir fái seunmgjarnam ágóða af innstæðmfé sínu. Em það má ekki læ’kka þassi ■gjöld svo, að það tniimki laun verka.manna eða skerði samngjarm- an hag af innstæðufé ainJægra hlut hafai. -Ritsíma og talsíma félögin', sem raka fleir-ríkja starf, ættu að sert'j- ast undir umsjón íl.br-ríkji ver/il uniar nefndarinnar. það er sérLega æskilegt, að mál- svarar þjóðarinnar í þimginiu sinmi þiessum málum. það er mjöig tví- sýmt hvort þjóðin tnundi bíða nokkuð m'eira tjón við algerða vanrækslu á eiftdrAti með stóreiigna félögunum, eða me.ð því að fcieita bimu nauðsymlega stjórnarvaldi þammig, að f.lögim hlðu órétt viö það. Bæði þeir, sem halda £r.am fuL - réittri einstaklinganma (t’il þass að auðga sig eins og þeir geta umdir vernd' laganma), og hdnir, sam halda fram þieirri þvingunarstieín'U, sem neit ir miklum hæfiLeikamönn- um um sanmgjarnam haginað af vits inumum símum og starfshæfii'eikum, — eru að halda fram kenningum, sem eru skaiðsamieigair fiyrir ait Landíð. Að leyfa hverjum cins'tök- UTOi auðmamni eða auðfálaigi að ó- hlýðmiast laig'aákvæðum iþjóðarinn'- ar, til þess í trássi við þau, að efla 'sérhlynmdndi sím, og á ammam óheiðiarLegam’ hátt að auka gróð- anm af starfi sími, — væri hið vamihrúkum amðs. En að himu lieyt- imu verða þeár, sem halda með því, að ríkið haii umsjóm með stóreigma fél(>gum og þeiim auði, sem ibeitt er til að reka hinm afarmikla og miargixreytta iðmað landsims, — að hafa þatta hugfast : — að niema þedr briayti aLgerlega samngjarnlega við auðv.aldið, og séu fúsir til að umma því fullkomins haignaðar af starfseimd þess, og hvetji og upip- örvi hæfa ‘‘'biusiness” tnenn í starf- sami þedrra, svo Lemgi seni þeir reikai þá stiarfseflni frómlega, — þá eru þeir aið naga rætur hinmar þjóðleigiu vieLferðar. því áð þieigar til lemgdiar létd, þá mundi fólkið, umd- ir fargi efmaLagis háska, máske h'Tdur líða óhimdraðar farmkvæmd ir eimstaklin'ganna, heLdur en að þola ríkis-tilsjón, s.*m svo vœri þrömgsým og ramgsnniin, að hún gæiti ekki umnað auðvaldinu sann- gjarms hagmiaðar, og þar með eyði- Leiggia eða veikja iðmaðar og verzl- umtr fyrirtæki þjóðarinnar, og þar með þjóðina sjálfa. Móitspiyrmaa gegn alríkis umsjón moð stór auð-, iðmaðar- og ver/.l- umar-félögum, er aðallega bygð á því, að sú tilsjón ætiti að vera í umsjón hinma ýitnsu ríkja. Margir mieimn trúa því einlæg- lega, að einstaklinigmum ærbti að leyfást óhimdruð stiarfsfram- kvæmd, — alt ieins og tnargir menm á fyrri döigum trúðu því ein- læ.glega, að þrælahald ætti að leyf- ast, — það er : ótakmarkað vald eims tmamms til þess að eiga anman ■miamm. En áhrif þessara mamna eru í sjálfu sér ekki mikil. Vér 'höfum emiga trú á því, að þeifcta. spursTOál verði leyst með hægu móti. það verður eingöngu geitit meið því, .að knýja fram sam- tímis ýmiskomar umibóta tilraunir, og sumar þeirra verða að ligg.ja fyrir utim stjómarlag afskifti. En hins vagar verður að gera htgaleg- ar ráðstafanir, ssm alríkisþtngið eimgömgu g»tur gart, og sem ttu skaðLagasta, sam fyrir lamdið gæti koroið, og leiddi til þess, að öll sxmmgirni og réttsými yrði numim burtu úr viðskiftalífi þjóðarininar. Hims vegar er það alt leims bættu- iegit, að ráðast á það fyrirkomiu- lag, sem nú á sér stað, með þaftn eLn'hliða ofsa, sam sér í margifaLdri stærð alt það, sem ailaiga fer i fari og starfsaðferð auðvaLdsins, an neitar að sjá og be.yra ramigindi þa.u, seitn framin eru af hiniunn eána liitLu eða 'efnalausu, og sem er ains ramgláitt og ,aö afsaka yfirsjónir þedrra, sem auðimn hafa i simum ltöndum. Ásókm vor verður að viera hafin ge.gn ragm.sleitminni og ósaimngirm- imni., hvar sem him kamur íram', og vér verðum að vera við því bú,ni.r, að viðurkiemna og vermda réttimdi hvers ærleigs mamns, hvort siam bamrn ar ríkur, eða hefir ofarn af fyrir sér imeð daglau.mavinmu eða jarðrækit. það ier oss (JLlum t l hragsfcióta, að frumlag hugsun og dugnaöur sé látimn njóta sérstaks haigmaðar, og aö vfirburða gáfu og starfshæfi- leikaimönnmn, sein ráða yfir þairri gáifu, seimi nauðsynl.g er til þess, að reka járnbrautastarf og anmiam stóriðnrekstur til þjóðþrifa, — sé ríflega launuð verk þetrra. það er rétt að muna eftir því og gera sér það ljóst, að eáns og A«r arkistimn er frTsdsims versti óvim- ur og 'bvl tirnga inaðu r itxn óvimur vemjummar, þamnig hafa þeir mienm, sem vterja eigimarrétitinn, mest að ó'ttast frá þeitn brod'dborgurum, sem í mafni al’tnennra ínamitirét't- irnda, mumdu fcd.ta raatgsleitmi gagimvart heiðarlegmm ‘‘husimess”- mönmum, haiðarlegum auðmönn- um. þjóðimni stafar jöfn hætta af hv'ormm flokki þsssara óheiðarlegu maimnii,. Á eima hTið er f járgfæfra- miaðurinn,, miújtugreiðamdinm, múitu- þ fii ngij nnd'mm og maðurinn, siem fcieitir simum miklu hæfil’eikmm til þ?ss að féfletta' tneðborgara sína, sem miest hamn getur. Hims vegar eru 'þi&ir., sem pré'dika stéttaríg og æsa uipp óvivd og haitur tmillL himma ýmsu stétta þjóðfélagsins, og sá siemi, hvort heldur það er af fávizku eða löngun tdl þeiss að gera L imd'i sínu tjóm, reymir að æsa fáfróða, en ammiars veLhuigsaiuli miemm, til þess að leyðileggja' þamn grumdvöH, sem velferð lands og þjóðar aðallaga byggist á. Hver S'tét't ætti að gæta þess, að forðast þxr ástríður, sem htílzit ásæk'jv hama. Vér verðmm iþiess alt ef oft varir, að éim stétt TOam'tta fyllist vamdlætimigarserni, þegar stéttarbræður þeirra eru látnir bera áhyrgð fyrir landsins lögtwn. jæigar ríkir mietiflt', sem stiór-na jármhra'Utum eða stræ.taibraiU'tum, eða öðrumi iðnaöarstofnumum, — brayta þannig, að það hmieykslar almiamt velsæmi þjóðarinmar, — þá getur slíkri vamdliætinigasemi ekki orðið of harðliaga amdmiælt, því að auðmemim ættu að láta sár skiljast, að 'þeir stofma eignarréttimum í hættu, þiegar þeir vamrækja að vinma með þeirm tilraumum, sem gierðar eru til þess, að sporma' við, aiigarlega mauðsymlegar 'til þ.ess, að takitmarki voru verði náð. það þarf aið lögleiffa tikmörkun á starfsfrelsi þeirra félaga, sem storfa' í fleiri ríkjuim í semm, og það þarf að finma hæga aðferð til þiess, að 'bókhald þeirra fclaga sé ger.t opimfciert. það þarf einmig að hafi' tilsjón tn.eð útgáfu hlu'taibrefa þeirra og veðskuldabréfa, og sjá um, aö þau veiii emgum viðskifta- vintun sérstakar un.dam'þiágur. það ! þarf að Itafa alríkis tilsjóm með I þeim félögum, setn hafa va.tmsrétt- I imda hlymnindi og þeim, sem bafa I sérréttindi í náanuin og skóglönd- j um. Og það þarf að gcra ákvæði uto vimnumál þjóðarinm. ir. það er emnfrieimur e.itt tnál, sem j þctita yfirstandamidi þing ætti að taJca til mieðferðar og ráða varan- Loga bóit á : það þarf að semja lög, sem vernda verkalýð landsins, þá' tn'-. mn, sem undir múveraitdi ,fyr- irkomuLagi vinma sig dattða eða litnl'esta, eða á annam háitt eyða um skör fram. kröftum sínutn við stritið hTrir lilveru sinni. Ilelftin af verkalýð latidsims verður að íá vcrmd undir löggjöf hi.nna ýmsu ríkja. En alríkisstjórnim verður að vermda. mcð varamlvigri löggjöí hagsmuni, ekki eingöngu þeirra, sam vinma fyrir rikissitjórnima, hieldur eimmig fvrir alla þá, sem starfa að milliríkja flmtningum. Tilgamgtnmm gæti að miklu ley.ti orðið máð mcð hyggilegri löggjöf, j er skyklaði vittntiveitendur til þiess | að iborgai verkamöntuim símum skaðabætur fyrir meiðsli og líftjón þeirra. Em að því er þá snertir, sem þeigar .eru mttaugaðir af erfiði, þá ihemdi ég yður á, að ýmisar af vorttm príviat iðmaöar stofnumutn haia þegur tiekið ákvæði um, að koona á fót ellistyrk hjá sér, og þassi stiefnu ge.tur orðið aukitt og úitvíkkuð óemdianlega mikið með tillögum og félaga samtökum, og moð hjálp sparisjóðanma, eims og mú er gert í Massachusetts ríkimu. það ætti að vera stefma vor, að hly.mn.a að þe-ssum haigsbó'ta til- raiumum. En að svo stöddu -er ekki na'uðsymlieigt1, að íhti'ga stjórnar- löggil'taim lellistyrk, eins og flestar þjóðir í Evró'pu hafa orðið að gera. Vör múverandi stiefma eða öll'U h'ldur stefnuleysi, er hræði- l.ega raíiigLát, og kemur að eins ein- uto flokki þjóðfélaigsins að notum : lcgfræðinigumiutti. þegar verkamað- ur verður fyrir meiðslum, þá þarfmast hamtt ekki aðallaga kost- fcæn og tvísýna lögsókn, heldur vissu fyrir því, að hann fái að njóta réttar síns meö tafarlausurn st jórimarfarslegum ráðstöfumumi. — Tala þefrra vinnenda, sem á ári hverju deyja af meiðslum eða litn- lestaist, í þessu landi, er bieinlínis voðaleiga mikil, og á fáum árum verður tnlan hærri em memur dauðsföllum og limLestingum í nokkru nútíðar stórþjóða-stríði.— Emgar háfleytnar huigargrillur um “sammimgsfrelsi” eða “stjórnar- skrárleigt frjálsræði til samnings- gerða", ætti að leyfast að korna í veg fyrir fraTOkvæmddr í þessu til- liti. Nútíðarmemning merkir all- staðar takmiörkun á vinmatsamtt- imga-frelsi. Eg dreig aithygli yðar sérstiaklega að vimmuskýxslum Ev- róipuiþjóðaoima, sem sýna, hvað gert er fyrir verkleysingja þar í álíu, og að á þýzkalandi, til dæm- is, er þaö mál sett í saimibamd við tnáíliö unx tilsjón mieð úititauiguðutti og limlestum verkamönnum. [Niðurlag.] •——*—«■—o----- Bindindismálið í Manitoba. Eims og kunnugt .er nú, þá geita svieitirmar í Manitobafylki veitt og hjafmaö vímsölu, hver ein ef'tir geð- þótta símtm. í síðustiu svieifcakosn- inigunn, sem fram fóru i síðasta mánuði fyrra árs, höfmiðu um 40 svieitir vínsölu hjá sér, aö fullu og öllu. Um sötnii mumdir fóru fram sveifcakosnimgar í Ontariofylki, og mist.u fjölda margir vímsalar r.ölu- leyfi sin þar. Níi ®ru vínsalar />æði í Wimnipag og út um fylkiS, að safna undirskriftum. þeir ætla að biðja næsta þing, að l'áta ekki bindindismianm ná á þeim lögum, að vínsölustööum sé lokað kl. 6 á harla. varasaimir með nöfn barma simna, og álitu, að mafniö hefði af- armikiö meö æviferil 'biarmsins að gera, og miöuðu þeir nöfn sín mik- iö viö siðgæði og fnelsun. í forn- öld vildu Saixar koma að sem flesitmm möfmum, scto dregin vorti af oröimu : — “ead”, s.m' þýðir velgan'gni, þar af komið Edward, Edround m.fl. Á miðöldumim mið- aöi kirkjan nöfnin eims mikið og auðið var við hifflinborin nöfn, þ. e., nöfn hinna hielgu manna Jtennar. Prestarnir heiintuöu, að foreldr- arnir létu börnin heita eítir þeim dvrðlimgi, sem fæddttr var eSa dá'- in.n nœsta dag við fæðingardag barnsins. Sieinma rýmkaði mm þecsi ttaína-afskifti .presta. En alt fram um siðaihótina, leyfðu ekki prestar á EmgLandi, að bcra harn að skírmarfonitimum, meima' það væri skírt' einhverju maíni, sem stæði í BibLíunmi, eða ei'nhvieirju, setn. “hclgur”' maður hefði borið. Scmu mafma afskiftin áttu Frakk- ar að búia við fræm um Siðaibó'tar- tÍTOamn. þá voru búin til lög utn frjálsar rafmagiltir, þó að eims, að nöfmin væru til í mafnk'endum Al- mamökiun eða merkra m.amma nöfn í veraldarsögu. Suðurlamd'a nöfn tóku breytimg- umi smcmma. — AbraTO varð Abra- kvelddn, í stað þess að þeir eru nú flastir opimdyra til kl. 11, m'tna á LaiUigardaigskveldum .að eins til kl. 8íú- þreir æfcla að biðja stjórnina, að taka inn í vínsölulögin ákvæði, sem. þar v'ar áður, að tvo fimtu- hluita ætkv'æða þurfi til, að lög- le.yfa eða bamna vínsölu, wn- af- niema ttr lögunum, að atkvœði rá.ði, á hverja hlið, þrar sein fleiri eru. það sýnist, s:m fv'lkisst jórnin eigii hálf erfitt mieö 'bindindisiTuemn og vinsala. Húm þarf ná’feiga á hvierju ári, að samja öðrutn hvor- um- tnálsaðila lög og laigaibætur. Oy næst.a ár rífa málspartarnir af'tmr niður það, sem þeir gerðu árið á undan. Manitobiafylki hefir eyifct miklum tíma og, stórpaning- um í þetta, o.g á sjálfsagt eftir, að eyða enn þá rrueiru af hvortitv'eiggju — og það líkleiga áramigurslítið. B'áðar hli'ðar heyja sinn bardiaiga þamm veig, að þeirn. veirður ómögu- L?git að fulLmægja nteð nokkurnin löigum, s?m stjórnin í Manitoba er fær um aö semja, né aðrar stjórnir i íylkjum landsins. ' tBimJimdismcmn og h.i'nditidiskonitr awtu að snúia sér beint að Liaurier- stjómimni og heitntsi óhikað vín- hammislög fv'rir Can' td'aríki. það er. aðalv'iegtirinn, beinasti og örngg- asti. Fáist það af stjórninmi í Ot- tawa, að löggiída vímba.nmslög fvrir alt ríkið, þá er alt búið. En fá'ist það ekki strax,- þá fæst það líkleiga síðar, anna.ðtvegigja hjá mú- v.eramdi stjórn, eða þeirri, sem tekur við af Lattrier stjórninmi. Bindindisvinur. —----— *--------- Mannanöfn og breytingar. Hainturinn 4 ekki sögu síma svo Ltngt fram í aldir, ajð við höfum sögu um það, hvenær mstim gemigu fvrsti undir föstum eigimnöfnum. Af biblíunni má sjá, að mieinn hafa gemgið undir föstum eiginmöfmtm langa tíð áður enn hún byrjar sög- una. þjóðirnar hafa eflaust ekki verið á háu tmemntngarstigi, þe.gar þær fundu þörf og mauðsym á því, að hver eimstaklimgur æfcti nafn effia nöfn útfc áf fyrir sig. Af göml- um söigium sést það, að mönmmtn þófcti mikið undir því komið, að geía biirn'unt sínum falleig og þýð- ingar.góð nöfri. Og það má lika lesa )iað cibri.gðtilt, að rnenn drótt möfnim aðaLLega af á'trúnaðariguð- tiin sinium', eða sterkust'U náitfcúru- öfltim. þieifctu gerðu bæði Suður- landia og Norðurlanda þjóðir, eins og bibJíam grískia og rómveirsku goðafræðirnar bera með sér. Norð- urlamdaibúiar fylgdu sörnu raglum. M&nin og konur hétu eftir goðmtn jieirra, þófct þeir ske.yttu nöfnin offcast samian, og höfðu dýrsbeiti, höfuðskiapnubeiti og hieiti þýðingar- mikilla abhurða aita.n við, t.d.: — þórólfttr, guðinn þór og úlfur (ó- arga dýr eða ólvem'ja), þórgumaiur, þór og orusfca, mdkilfanglagasta og vigursæLasfca orusfca. Eitvnig héitu Norðurlamdaibúar ýtnsum fuglsnöfn uini, svo s:m Ari (örn), Svamur (svanur), Hrafn, Rafn (kruflnmi, hr-afn). þegar fcekið er eftir nöín- um í í'slendimgasöigiim, þá sést að frjálsir mienn hétu göfttgri eða fríð- ari nöfnum enn þrælar og þý. Rómverjar höfðu óhfltgð, að láfca miemm heifca nöfnum óarga dýra. — þrað er til málsháttur eftir Plato, sem þýðir.; Hvers gietur þú væmst af TOanni, sero heitir Úlfur (I>y- co) ? þeir, seirn hé.tu Faustus eða Probus hjá Rómverjuim, þóttu ó- líkir til sigursældar og igiæfu. í foraöld voru Hcibrezkir miemm ham, Pattl ýmist Sattlus eða Pattl- us, Roimttlus varð í kirkjumálimt Quirimts. Á miðölditnuim og fyrri þýtddtt Norðtirlatmla mtnn nöfn' sín á' la'tímu eða grísku, leinkttm klerka lýðurinin og suntir lærðir miemm. Ef mönmum, setn kumntt laitíniu eð.a grísku, þó’tti eifcthvað a'thi’igav.ert við nafn sitt, sneru þeir nöfnumum á þau mál, o’g feltu úr eða bættu við þ'au, til að losast við það, sem þeiim þótti óþægileigt, eða ör- la.'ia valdandi tjóni. Smieimtna fcóku rithöfundiar sér g rvinafn. það gerðu þeir bœði af þvi, að þeim' þótti •gervinöfmin fall- egri, emm þeirra eigin nöfn, og líka af því, að fólk fcekur oft og tíðum fljófcara eftir óþektn mafni ettm þektu, þegar ttm ritsflniði er að ræða. það cr nú liðin sú tíð, scm skír- arar (prestar) skiíta sér af nöfn- uin. Foreldranir ráða þeim sjálf, þó vinir þeirra miegi jafnam eiga nokkurn þátt í. Jvn þess má líka minnast, að miargir fcreldrar hafa svmit fáfræði og smekkleysi í n tfn-a- vali. Islondirigar eru sekir í þiessu ihæði á íslamdi og Ainieríku. Aöallega wu mafma .ambögtir Vestur-Ísleind- inga innifalin í því, að klessa þar- kmdfli'm nöfnttm á börn sín, ef aö konnm hefir kymst einihverri þar- k’ir.dri komtt eða mammi, í vístum, hó'.elutn eða kirkjugöngum. FLest eru nöfn þau, sem ísLendinigar láta heifca, á enska tnmgu, ekkert ljót eða vitleysa, og ekki af allra auð- virðilegustu te'guiid emskra mafma. Mörg kvcmkynsnöfnin eru grasa- nöfm og i arlkynsnöfnin hneysti- nöfn, e5a því u>m líkt, — em eru öll l jótari emm ísLen/.ku möfnin : — Lily, Rosie, Jennie, Mahel. Victor, Hiram, Charles. • það á víst etigin þjóð í heimi fa’legri barlmainna' og kvemna nöfn enni 'íslendingar, 'það er að seigja, sá hluti þeirra, sem er morrænn og dreginn af nöfnum Ásanma, sævar- heitumi, viðartagundum, fuglum o.g hetjuheitum. Affcur er sá partur, sem kominm er úr Biblíunmi, harla misjafn, og sum nöfn ólíöamdi til framib'ú.ðar. Fyrir 10 árnm og emda síðar, vildu sumir Islandinigar ekki nefna sig islen/.kumi nöfnitm. En seim' beit- ur fer, eru íslondingar óðum að lagast í 'þeirri grein. Og óefað mumdu miargir nú aldnei hafa hmeiyifct ttini nöftt sín, em g&ta nú ckki bireybti til vegma eigmarskjala og amnara krin.gumstæfia. Oftir emm' einti sinni Jiafa blöðin vietsfcam hafs ámint fólk um, að halda sinum eigin skírnarnöfnum. Nafn er s'reign hv.ers manns, o,g það sýmist umidarLegtt, á alla viegu skoðað, að óný'ta sitt eigið naln. Laga''e/ia getur tjón hlortis.t af því. Islendingar æfctu því hreint ekki liér á eftir, að breyta til um nöfn s!n. í Amieriku liggur söguleg framitið fyrir höndum ilslemdinca, áöur einn þeir hvierfa þar úr sög- unini, sem óhjákvæmiLegt er að verði fyrri eða síðar. það hefir ekki einn þá komið í ljós, einis og sífiar verður, hverju nafnaibrieyt- ingar geta valdið. Við skulum sleip.pa því a'triði, þó eim ©ða ömt- nr íslenzk persóna týmisrt úr töl- umni. En skylda er það, siðferðis- leg og lagaleg, fyrir hvierm mamm, að frændur hams og erfimgjar gefci fenijið vitneskju um hann lífs eða dauðan. Séu mafmibreyitingar gerðar á lagalagam hátt, þá er þar ekkert um að tala. það er vitamleig't og fimnanleigt, ef á þarf að halda. En það eru e.kki nema örfáir, sem þaimn veg fara að því. þeir, sem ó'ánægðir eru með nöfn sín og breyfca þeim, ættu að auglýsa það --------------------------* Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307-315 Harsrave WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2800 og 2301 ------------------------4 í 'blöðum, að þeir hæfctu að kalla sig og rifca sig nöfnum sínum, — sieigja, hvað iþeir hsita o'g frá hvaða 'bae og sýslu þeir sérn á ís- lanidi, og lýsa yfir fullu upipiiiafnimig- arnafni sínu. það er ekki álit rnitt, að memn skifti ttm nöfn til að dyljast fyrir öðrum. Aðallega gera þeir það af mieinleysi við hérlemda micmn., sem þ;ir hafa eitthvað sam- an viö að sælda, eða þái af marg- breyfctni og íhitgunairleysi. það hafa komið fyrirspurnir frá ísLamdi um konur og mieinn í Ame- ríku, og þeim fyrirspurnum fer óð- tttn fjölgamdi. En sú er reymslam í Amieríku, þó afliglýst sé eftir fólki þessu, þá kemur það ekki fram. þaið er sumit af því komið í vaf- ann, sem enginn befir dieili á. — Emkumi á þetta sér sfcað með kvemfólk. Má vera, að það giftist bérlendntn eða annara þjóða'mönm- um. Af þessu leiðir leiðindi og eigmamissir á báðar hliðar. það er nauðsynlagt, að fyrirbytggja misfellur þessa.r í tíma, að svo miklu l'eiyti, sem unt er. það skal fcekið fram. að hér er ekki verið að kvarta undam því, þó sitmir ’memn taki sér viður- niefni, af bæ eða stað á íslandi, eims Lengi ag maðurinm b'ldur full- uim möfnum á undan viðurmefninu sínu. þau viðurnefni geta verið til gleiggingar á miamminum. Yfir höfuð er það fágætt hjá þjóðunum, að einstaklinigarnir séu gjarnir á, að breyita urn nöfn, niema stroktmiienn, eða þeir, siem vilja. dyljast, af einhverjnm ásbæð- uitn. í Amieríku breyta imnflytjemd- ur ekki til ntuna um nöfn. nij'trua Skamdinavar , og einkum IsLend- ingiar. En sem bmtur fer, er það að falla úr tnóð og áliti. K. Á. B. Skraatinyndir Mjög vandaðar, stórar og fagrar, af skáldkóngunum fslenzku, Hall- grfmi Péturssyni og Jónasi Hall- grfmssyni, fást hjá undirskrifuðum. önnur á 35c eu báðar á 60c. Agæt stofuprýði. Myndir af þessum mönnum munu verða kærtkomnar til pr/ðis og endurminningar 4 mörgu fslenzku heimili. Útsölu- inenn vantar enn Vfðsvegar um bygðir fslendinga mót sanngjörn- um sölulaunum. F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Wash. ATH. — Þessir hafa þegar tekifr að sér útsölu 4 myndunum : — Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St., Winnipeg; Wm. Anderson. 1797 7th Ave. W , Vancouver, B. C.ý S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash ; Sigurður John- si-n, B 'iitry (ogUpham), N. Dak.. Jóh. H. Húnfjörð, Brown, Man.. TIL SÖLU: Afskriftir af gamanleikj- unum “Konuleysiðog kon- an”, f tveimur þáttum, og ‘Hver er vitlaus”, f einum þætti, — fást hjá Christopher Johoston, 151 Indiana St., - CHICAGO, ILL. Giftingaleyfisbréf selur Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.