Heimskringla - 11.02.1909, Síða 3

Heimskringla - 11.02.1909, Síða 3
H B I n B 911H O t A WINNIPEG, íi. FKH«, 100$, bJs 9 Cor. Portage Are aod FoJt St. FÉKK FTKSTU VEBÐLAUN k SAINT LOU18 StNINGUNNl. I>ag og Kveld-kensla. LeitiS tullra u-pplýsmga og bdðjiö uin vorn niýja pa-p-pírshníí ókey'pis. Véx kemuum enska tun-gu. M. K. MACKEY, Skrifari MAfíKET HOTEL 146 princess st. isvK*,.,, P. O’CONNELL. eigandl, WINNIPEG Beztu teaundir af vínfönítum og vind um, aðhlynning góð, húsid endurbætt JOHN DUFF PLUMBKR, GAS AND STKAlá FITTEE Alt Terk vel vandaö, og veröiö rétt 664 Nofcre Daree Ave. í*hone 3815 Winnipeg Strathcona Hotel Horni Main og Rupert Str. Nýbygtogágætt gistiliöajGtíst um veitt öll þægindi með sann- Kjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og berbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacilic 219 Market I 11 M llickt Sír««t Eiffinidi Winniperi - - - Manitoba Telephoue ] 1 U 8 Ný-endurbœtt og Ný-tízku hús f alla staði. V iðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a Dag 3 § < í 3 - & brunswick hotel Horni Maio St..og Rupert Aye. Be»ta borðhald; Urein og Bjðrt Iler- u^Í'a'í hu,íu Brykkir og /letlu Vintl- i' Okeypit Vagnmatir Öltum Train- tettum. lteynið ott þegar þú ert d ferð Tilgangur lífsins. figi óskaöi þöís í nýlðga akíifa&ri gmeini minioi ‘1 Urahug-s unarv-art ’ ’ í Heimiskrmglu, aö aýja árið flytni okkur nær holla loftslaginu, þar seim allir iruenn önduöu sama’ friö- ar-airbdian-um, sam bindur k-ærkáks hræ.öira og- systra bandið. Eini vieig- uritin, til þess er sá, aö rnenn tiaki sér tíma til a-ö hugsa um að auk-a skilninig simi á tilganigi lífsins. Eg ige-nig úit frá- því, að allir menn og kon-ur séu f-æAd með sömu eigin- leigleikum meðvitunid um það gióða og möiguliegil-eikia til að læra að skilja þa-S Qg efl-a það, og þaS sé puntdiS, seim öllum er aetlaS aö á- v-aixita : aö þekkja þaö góða Qg efla -þa-S. þá eru allír jafnit f-ætdidir og öllum æ'tla-S a-5 vinnia þaS sama í líftniu, og svo yfirgiefa allir líkamia sintb. þaö sést því ekkert namia jaínrébti grundvall-að í þessu, svo al-t awnaS er ibrot á rnóti skyldum lífsins. þa-S eigia því allir að vimna samain aS sama v-erki, meiS sama bróSur o-g systur ainida aS vilja- öllum þaS be-zita eins og sjálfnm; sér. Alt, som ekki byggist á jafnaSarnéttlæti, hugisun, orö og gierðir, vintiia á móti því, sem staf- ar á skilninasleysi á því rétta Qg góða. Yfir höfuð alt þaö vonda í hei-minum, sem kallaö er, er vönt- un á því goSa, sprottiS af skiln- ingsl-ay-si, vi-tskorti -á k-ærleikan-um, því eina nauSsymlag-a. Eniginm, sam þekkir gildi kærleikans og sér, aS allir hliitir, sem ekki h-afa kærleik- ainti., eru leinskis virSi, dettur nokk- urntíma í hug, aS yfirgeía kærieik- an-n.. þaS er vissa rmarkiS. þaS er því eina rót allra ólyfja í heitnin- um: skilningsleysiS, — þekkin-gar- laysiS. þaS er því niauSsynleigt, að viS hugsum greinile.ga um ganginm- í lifinu, og aS-gætum, hvar viS stömdum-, og hv-að er okkar mesta miein, og hvað be*t gatur læknað það, — og þá að sjá-lfsöigðu aS brúka þaS meðal. Mesta mein- okk ar er kuldi og myrkur í andleguin skilniuigi. Kuldinn- kemur fra-m í breytni miannanna- hver viS annan. HvaS lítið, seim milli ber, -þá er 'brúkaSur kuldi, — tnienn senda hiann hver til annars úr öllum átt- um í ýmsum búni-ngum. þaS verS- ur þ-ví ein-ni hrin-giSu kuldastormur og margur hiefir stórskemst og sumir alveg frosiS í þeim u-ppi- haldslausa kulda. MyrkriS hefir þn.u -áhrif að menn sjá -ekki hlutina eins og þeir eru í raun og vieru. það er sóst miest eftir skaðlegustu og fánýrtu hluitunutn. Ý-m-s gróöa- lirallsf'ílögi eru álitin góð', svo -ýms lífsábyrigSÍar félög, samsbeyipu- verzlunar og lánsfélög, eöa hvaöa félög sean eru. Ef þau ekki biyggja starf sitt á jafnaðar réttlæti, þá vinna þau á móti því. Og þe-irra fé -er samandTieigiö af sveita fátækl- inigsins handa fáum mönnum- til að svala sér á. Hugsum okkur mismun-inn á því, -að skilja ibörn- um okkar eftir gotit eftirdæimi og rétrtan hug,sun.arhátt hjá sönmtm vinutn, eða lífsábyrgSarfé, og um- krinadi af mönnutn, sem sækjast mesit ef-t|;r fé af öllu, hvertug- sem þeir ná' þ'VÍ, ogi sá h ugsnnar háittu r ríkir n.ú hjá flestum í beimiimim. þaS e-r því ekki hægt, að líkja því við þaS fyrnetnda, þvi fé er oft heita fyrir alt ilt, undir núvieTandi fyrirkomulagi. HvaS gietnir þá útrýmt þessutn iniedns;Tndu-ni ? Kuld'animn ú-trýimir hiti, upprunninn af kærl-eika, og ljós útrýmir tnyrkrimi, setn sýnir f'ánýti tímanlegra hlutia, og skýrir sjóniíiia á því eina niauSsyMlega: — ttið þekkja tilgang lífsitls, aö efla kærlieikanú. l^egstr man «ru fa-ri- ií aö sjá þsttæ, þá fara þ&ií »6 skapa sjálfutn sér andrúimsloft til að lifa í, heilnæmt kærleiks-friðax loft, aam laðar al-t af';þá '.na?stu til_ sín úr kuldanum og. myrkrinu rmeð hlýjum anda og björtum bjarma, þar til allir eru komnir yfir í holla loftisla-gið. Alt, sem unnið er í beiminum, eru afleiðinigar aí hugs- unuim. StarfiS er því eftir því gott, sem skilnitiigsþroski manns- ■ ins er medri. það er því tnín sann- færing, aS þar sem allir hafa feng- iS sinn skerf úr uip-psprattulind lífs- ins, meö sömu köllun, að lær-a aö þe-kk ja þaS góSa o.g- efla þa-S, séu ekki einlaegir fylgjendur þess góöa, fyr ien þeir neyiía af ölluim mæ'tti að -bre-yta- hug-sunum allra til að vilja rækja sína köllun, aS viuna í bræSrafélagi að þessu margisag.öa eina nauSsynlega, því eitt er lífiö, ein -er réitta 1-eiðin, eánn -er sann- lieikurinn. Einn er kærledkurinn, sá .siem aldrei leitar aS þes's-u finnur þaS aldrei, og engin-n lifir fyr en hiann reynir aS skilja tilgiang lífs- ins og breyta samkvænnt skyldum lífsins. Alt annaS er því -ein-s og éig saigði í fyrri .grein minni aum til- vera, ien ekkert líf. þaS er því fyr- ir þaS, sam ég reyni aS birta hu-gs anir mínar, a-5 mig langar til aS lifa-, meS því aS sýna viðleitni viS helgustu skyldu lífsins: aS rétta ölljwn -hræS-rum mln-um mína viedku hönd og -a-nida, og hiSja vkkur aS sameina vor-a krafta, svo eitthvaS geti orðið ú-r v-erki, og við gatum allir lifað saman í kærleikfélagi. Já. ég held því fram, aS sú fyrsba skylda okkar allra sé það, að beina hugsunum okkar saman í réitta áitt, -nneS <því aS byggja á jafnaSar réittlæti, nnaö bróðurkær- 1-eika, með þaö lifsstarf saimeLgdn- lagt fyrir fraima.n okkur, aS læra aS þekkja það góða, ré'tta, hezta, svo viS g- tum unnið þaö, æft það og fulíkomnaS þaö. ViS þurfuin aS m.una ©ftir því, aS við eru-mi öll börn- í a-S hugsa og skilja og e-rum rétt aS byr ja aS tala. þaS er því mörg hugsuniarvillan og mör.g mál- villan. Við hugsuin okkur ýrnsa v.eigi, og viS hygigjum aS viS þekkj u-m þá, og þeir sáu -allir góS-ir og réittir, og siiin veginn fer hver. En viS þurfum aö hugsa i okkur einn veg 'beztan, sean við öll þurfum aS far.a, og hjálpa hvort öSru til aS laera aS þekkja hann. Málvillurnar eiga rót sína aS rekja til hugsjón- arinniar, sam sýnir það, aS hún hef ir ekki v-e-riS bygS á þekkingu, svo menn mefna ekki hlutina réttum nöCnum. Eg mefni þær helatu : þaS er kallaö gott, setn á ekki rót sína aS rekja til kærleikans, og giatur því ekki veriS gott. þaö er st-ærsta villan. Réttlæiti er þaS iiallaS, sem t:kur réttinn frá eán- um og færir hann til anuars. þaS er því ranglæiti, af því það byggist ekki á jafnaSar réttlæti, sean viS- urkiennir, a-S allir ha-íi sama rétt til lífsins. þotita -er önnnir sbóra vill- an. Og félagsskapur er þaS kallað- ur, þar se-nv m.enn vinma ekki sam- an í einingu, heldur þ.viert hvec á móiti öSru-m, og e-ySa tínianum í þras, sem aldrei heyrðist, ef félags- skap-ur æititi sér staS eSa sam- vinna í ei'iiingu. þetta er þriSja villa-n, spro-ttin af hinuan fyrnefndu. Svo er eiua up-pruna villan, sem allar villur -e-ru komnar frá. Hún er skaSl&gust i -þeirri rnynd, að menn þekkja ekki sjalfan sig og síma köllu-n. þeir hugsa, -aS þeir »éu mehta.ðii‘, eí þeir ha£a lokað sig inai í stórúhi bjTggimgum um nokkuf ár, áú þess þeir visou, á hvea'ju .þe»í áit'tu að byxja að manta sig: meS því aS þekkja sjálfa sig og köllun.sína. Svo fara þedr. mieS þessa ím-ynduSu mentun út um allan heim, og þetita- ryk fýllir auigti allra, sem t-rúa því, aS þet'ta sé memtun. þeir eru stein blindir af mentunarleysi, og styðja allar ranglætis heiinsku-neglur, er ráSa nú rnestu í heiminum. þeitta er voöalieg villa, sem alt böl niamnkymsims stafar af. þetta er aum tilvera e-n ekkert líf, því þieir hafa aldrei byrja-ð á að lifa á þvi aS þekkja sjálfa sig og síma köllum, sem er það, að vita, aS sami an,d- inn býr í ðlluon, og þir af leiSamdi eru allir bræöur og systur, sem eiga aS vinma saman í eininigu, í kærleikams fri-5, en teita ekki sín- um anda á móti ammaira amda, sam er sama og -heita sínum amda á móti sjá-lfs síns arnda, og meS því aS beita símum anda í skakka átt, bei'tir maður anmara anda- í sk-akka átt'. M'eiS því, til dæmis, að girmast um fr-a-m al-t þaS, sem er í hieimim- iim, tímanle-ga hluti, sem alt af myndast og breytast <>g hverfa, svo varla er hægt aS fesita amga á, eims og dollarinn, þeigar h.ann veltur á röndimni, og allir þessir smáu líkamir, senn- amdinn býr í, hamast áfram aS má í dollarinu, sem hemdist alt af áfram á römd- imni -og smá hv-erfur og sést svo aftur, og í hvert skifti, s»m mymd- im af dollarnum er væmtanleig að sjá-st, taka a.Uir þessir smáu lik amdr kippi áfram í áttima að þeim s'töðum. þar ryöst hver líkaiminn á aunan, og troön-imgurimn er svo mikill, aS mar.gir minstu líkamarn- ir tro5as,'t undir og eru tætitir í sumdur. Og upp frá þessum ó- gahgi óma kveinsbafir um geiminn frá amdamumi, seitn bjó í -þessum sumdurtættu líkömum. Og en.n veita dollararnir, og enn keppa þessir líka'inir á eftir þeim, og allir hrifsa það sem þair gett-a, en fá al- d-rei móg. þeir fara því aS hu-gsa mm, að framleiSa afl úr máttúr- u-nmi, til að spremgja alla þá lík- ami í loft upp, sem komast mærri dollurunuim, og allir huigsa eins. Og afleiSingin verður sú, að þe.ir spremgja hverjir aðra í loft upp, og þeir tætsast í stindur. ög kvein- staifimir ve-rSa enm bærri og til- fi-nmanleigri, sem be-ra-st út í 'geim- inn. Og loftiS veröur þrungdS af bló-ði, sem kem.ur frá þessum deyj- an.di líkömum. Og saman vi-S alt þeitba •hlamdast óhreinar liugsainir, sem hafa tekið á sig falska m-y-nd, til þess aS geta emn 'beitur deytt þessa líkami, — svo loftið verSur ibanv'iæmt fyrir alla þá, siem eftir lifa. Og hvað -er svo þefisi dollar, setn alt þetta stríð stafar af ? Ha.nn er ekkert í sjálfu sér. Hamn er brúk- aSur sem ávísun til líkjamlegra þarfa og óþarfa. Og öll heimska er skírð og skift í ýmsa húnimga, og hver heíir einokun á sírnum bún- imgi. XJppá alt þetta er dollarimn ávísun. En kærleiks r-éttlaiti og vit er ómögulegt að kaupa á þessari stofnun, því þa-S er cin ranglætis og vitlausna stofnum al-t saman. Og hvar er þeitta ? þot'ta or hugs- umarbáttur heimsins eims og hamn hefir verið og er emn hjá öllum, serni ekki byggja á kærleiks rétt- 1-æiti og sameiginlegri lömgun til aS læra að þekkja þiað góSa og efla það. Oig því er alt þeittia svona ? Af -því allra andar eru óu-pplýstir í fyrstu, en móbtœkileigir fýrir lær- dóm og mjög n.t'inir fýrir áhrifum amnafa eldri amda, setn eru í heim- iauitn. þ»ð i*r því alt umdir því koimið, að amdimn stJefmi í réitta átit, 'tyrji mieiS jaínrettis -bróður- kiærleika að els’k-a alla aSra and-a eims og-sinn a-Tidá, og skoða þáö í mákvæmu samþamdi, aS alt siem baíun reyn-ir aS -hefja anrnara anda, þaS -befur hams .eigin anda upp. Og ef ba-nm reiyn-ir -aS gera amimara aitvdi tjóm, þá gerir bann símum anda tjón. Em ef andinn fer óupp- lýistur og sbefnulaius út í hteiminn, og skoð-ar sig senn sérstaka per- sómu, og álítiur, aS hamn þu-rfi aS stríða á móti öðrumi öndmn o.g gerir þa-S, þá er hamn alt af aS stríöa á móti sjálfum sér, og þa-S skyldu svo flestir af samferðaönd- umuim hugsa eims, og svo oillir hmgsa sér aS elta dollarinn. þá færi eins og é-g h-eíi sa-gt. Og á- stæSa-m fyrir því, aS amdimn fær ekki n-ægju sína, ef lion-um er ibeit-t að timianleigum hlu-tum, er sú, aS þeir eru t-akmarkaSir, ©n amlinn er ekki takmarkaSur, og þar af kem- tir stríSiS. Já, góðu íi-ndjr, góðu bræður og systu-r, — ómöiguleig.t er að hugsa sér þá- óieflndanlegu sorg, sem af því Leiðir, ef við erum alt aí aS villast frá ibyrjuu -til 'emda, í gegm um alt lííiS bérna-, og emgimn veit -hvað lemgi. Emginn geitur dre.giS upp eins dökka sorg-a-r-tnynd og hún er í naun og veru, ef við villumst alt af frá gu-Si, kærleikamum, sem við eigum aS lifa í og læra a-ð þekkja, og byrja á því, aS sameima okkar hugi í bróSurkærl.eika, með þá sammfærimgu, aS alt aobt, sem miað ur vill g.era öSrum, það -gerir miaS- ur sjálfum sér. Ef menn skildu þetta sam'bamd, aS eini saimi amd- inn uipphiefur alla, góSi kærleiks- andiimn, og «ini sami and-inn- li-t.il- lægir alla anda, óu-p-plýsti, vilti andin-n, fv'rir þaS, aS hamn þekkir ekki gildi kærleikans o.g vimnur því ekki samkvæmit kærlieik-amumi. því eins og ég hefi. sagt, ,aS emigimn, sean þekkir kærleikamn, yfic.geíur hnniu, því þar er eina lífiS, líf «pp- spneittu alls lífs, k-ærl-eikan-s guð, sem er tilgangur lífsins a.S þekkja og nálægast og líkjast, meS því, aS inarigfalda þaS igóða og koppa að því, aS fullkomma þ-að. það'er p-undiS, sem .allir eiga að R'tySja hver ann-an með satna anda að á- v-aix'ba. Já, góðu bræSur og systur, viS skulu-m öll vinn-a aS því í félagi, a-6 upplýsa okkar anda meS rétita ljósinu, svo aS viS villumst e-kki og skoSum okkur -ekki óvini, sem' al-t af ieru aS stríSa á sjálía sig meö því aS stríða á aSra amda, S'C’in 2T sami anclinn og- nratnjis in andi. {>e»tta iþurfum viö öll ivm- fraim alt að skilja, aö eima lífiö, seim andinn ge'tur öðlaist, er í kaer- leikanum, því harnn mærir, samein- ar og upiphefur. Hati-n U'P'plýsir alt, læknar alt og á allstaSar viö, hama ef viS viljum briikia ha.n.n. ó, góSu bræSur og systur! ViS -skulum öll vilja lifa og hrærast í sa'mféi-ági, í kærleikamum. ó, kærleikans guS styðji okkur öll í því, því þaS er tilganigur lífs-ins. Frá' upip'bafi til enda, eins 1-angt cg mannlegur skilningur geit-ur séS, «r jafnré'tti helgaista skylda lifsims, því þaS er bygit á kærleÍVa.num. það er því eina rétta undirs'ta'San, s. m allir þurfa aö bygtja lífsstnrf sitt á. — Kelztu sk\ ld-ur jafn-réttlæitisins eru : Bróðurkærleikimn i hursun-um og orðutn og gerSum, aS styðja (NiSurlag á 4. bls.) 808LIN HOTEL 115 Adelaide St. WinnÍÞen. Beoite $1.50 A-dae hús f Vestur- Camda. Key.gla ÓKeypis milli va«ri6töAva o« hússius A nóttu or deyi. Aðhlyunina hins bee’s. Við- skifti Islei.diuKa óskast. “William Ave. atraetUkarid f*r hjá húsiuu. O. ROY, eigandi. SPONNÝTT hótel ALGERLEGA NÝTÍZKIT Hotel Majestic John ncDonald, •igandi. Jareec 8fc. West, Rétfc vestan viö Maip 8fc. Winnipe* Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dag o£ þar yíir Bandaríkja-saið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEL 285 Market St. Phone 3491 ,w r ullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum í hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. G. GOULD :: FRED. D. PETERS, Kigeudur wtnnipeo ::: ::: canada Jimmy’s HQTEL Rétt & bak við Pósthösið íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. í hressingarstofunni er sá eini íslenzki vínveitiuga- maður f Winnipeg. Jaimes Thorpe, eigandi Fyrrum eigaudi Jímniy's Restauranfc Hoiilillillll íriliik NöTRE DAME Ave. RKANCH Cor. Níbí St. VKR GEFUM bÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐSDEILDINNI. — VEXTIR BORGAÐIR AP INNLÖGUM. HÖFUÐSTOLL - . . $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUK . - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAGER. leyndarmál cordulu frf.nku 211 Sömuleiðis, alt sem éig læt eftir mig af sæmg- urföitum', húsmumum, léreftum og fleiru. 4. Sömglaigasafn mitt eftir heimsfræg tónskáld, áð undiaimskild'u sönglagasafni Bachs, á aS selja-, og peminigumum skal skift jafnt á milli fræmda mimna, -Jóhanmesar og Narhaimaiels, — vegma þiess, aS mér hefir falliS þa-S afarilla, aS aS nneiga ekki giefa þeim jólagjafir. •Svo var eftir 12 þúsuind ríkidal-a u-pphæS, er h’úm ámarmajSi ýmsum fátækum handvierks- m.önmum. þa.r á tne-í’al var Hinrik, siem fékk 'tvaer þúsundir, og þjónus-tukona henmar eitt þúsmnd. Hinrik skýrSi Felicitas frá .erfSaskrámni -eins vel rg homum var umt. — Sta'Öurimm', þar sem silfummum- irnir voru geymdir, var .ekkiert mefndur, — eftir því sem ráða máit'ti á‘ fráisögm bans. — Hin umga stúlka g'aiddist mijöig : Ef kyniskáipurimn komst eigi í ljós af 'tilviljuti, þá stóS í faenmar v.aldi aö eySileiggja gráa skrímiö, ám- þess mokkurit dauSlegt auga fiemigi að líta það. ‘‘SjáSu it.il, Fee min.! Eg,-bíS þess aldrei vbætur" íilœlti Hinrik ramnalega — þau sátu ale-in í vinn'U-hjúia herbtímginiu — “þaS er leims og þú eigir ekki aS öðlast hamingjutiia í beimi þessum. — Ef aS gamla jómírúin l.efSi lifaS eimu'ttii diegi lenigur, liefSi hún samiS aðr-a <‘ríSft-skrá, og þá hefSir femgiS ógryn-ni íjár. Il-enui þótti sv-o væ-nt um þig”. Felicitas brosti. Hugriekki æskuntia-r, er þekkir krafta si-nei, o-g hvorki hugsar um \'esælan ávinning mé ber áhyggjur fyrir elliárumum, lýsti sér í -brosi benniar. “þaS er ágætt eins og þaS er, Hinrik”, mælti h-ún. “Allir fátæklin'garnir, setn htvn liefir ámufna.ð 212 SÖC.U.SAFN HEIMSKRINGLU nppbæð í erfðaskrá simni, þörfnuSust þess miklu frek- ar em. ég. Og hvaS aiSal-u-pphæSima smertir, þá hefir fræmkia baft mikilvægar ástæStir fyrir því, setn húm, þó húm hefSi samiiö a-Sra erföaskrá, beföi hald-iS fast viö”. “Já, þetita meS þessa Hirschsprumga. Hún befir víst haft vissar ástæ-ður fyrir breytni simni gaigmvart þeim”, beetti Hinrik viö hugsandd. — “Eg man vel eftir vi'tlaiiisa Ilirsclisiprumg. Ha-nn v-ar skósmiSur, og harnn 'bjó til hiandia mér fyrs-tu skórua, er ég átti. ; þess komar gleymiir maðu-r -ekki svo fijóitt. Hann 'bjó hérma á strætimu í mæsta húsi, og af því kom þaS aS somur hams ag g.amla jómfrúin léku sér samao, þá þau voru ibörn. — Dnemgnrimn varð síSar stúdcmt, og fólk sagSi, a-S bann beföi vieriö umnusti gömlu jóm- frúarinmar. þetta var nú talað, — og emn þá beyri óg saigit, og þaS fellur mér verst, aS þeitta áista-sam- 'bamd þeirra- hafi átt að olla dauSa Hjeilwigs ginmla, föSur hemniar. Honum haföi ekki líkað þessi r-áöa- hagur, og einat sinni átti sér oröakas-t staS á milli þeirra, ag faúin faafSi átt aS reita hanm svo til reiði, að hnitiitt féll dauSur til jaröar. — Ef að það er þá saút, — éig. trúi því ekki. — Stra-x þar á eftir fór gamla jómfrúim til Leipzig. Stúd.entinn lá þar í tamgiaveiki. Hún stundaSi hann og var hjá honmm, þamgaS til hann dó. — þegar skyldmienni lienmar vissu þaS, urS'U þiu viti sínu fjær af reiði, og þe.pa-r hún kom aftur, vildi eaugimn líta viö henni. Skyld- fólk henmar meímdi hama öllum illum nöfmum og ú-t- sk-úfaöi hieotini, — og bæ.jarbú.a^r tóku í suma streng- inn. — Látum þaS nú al't vera t*ins og þaS vill. — Miér finist þaS hálfv.egis umdarleat, aS fólk, se,m h-orf- ið ier héðan fyrir lömgn síðan, skuli n-ú erí-a hama. — MaSur getur tæipast reikoia-S það í ætt við stúdcnt- inn. — Gieitur nokkur -ipi'rt rn-?r þaS skil janl-Z'T't ?” Daginn -eftir var kvistfacrbemgjunum lokið upp-, — LEYNDARMÁL CORDULU FRÆNKU 213 Næstu daga á -eftir var veður mjög leiðinleigt. Him- inimn viar þakinn grátim reignskýjum, er sýnd-ust ó- tœmiandi. þaS rigmdi nótt og dag. DrekahöfuSin á giamla kampmianmshiú-sinn þeyittu v-atninai niöur á tor-giö. Aldrei höföu þau veriö eins ægileig útlits og mú. Hið græmgiula froSuhjóm-, er spýittist u.pp á milli s'teimamna miðri á' brúmati, leit u-t sem væri þaö galli blandiaS eitur. — En þau höfðu lfka mörg ár veriS vitmi a-S því, aS peoiingastraumurin-n strevmdi - imn í liiS gamiLa kaitipaniamn'shús, — og aS eins .ofurlít- ill lækur ramn úit ,aftur. — Oa nú sheði það, sem ald- rei hafði áSur komiS fyrir : Stór fjárU'pph-æS hvarf ■brott af beimilimu út í bláirnn. Hvorki gátu hinir sterku múrviegigir eða komam, s?m sat viS Askleipiitjas tréð, konam ttieð jármharða andlitið, haldiö fému þar kvrru. ()Vi?Sitrdalgiamn hafði Feliciitas se-tið ein sér í ber- Vergd viS hliö hjúiaberbergisins. He.ruii hafði werið hlíí’t viS öllum .erfiSari verkum á heimilimtt. Pró- fe-ssorinn hafSi harðleiga skipyð svo fyrir. Em í stað ]>ess, sait húm nú inJiati-viim stóra lirúgu af göanlu Lér- 'S'fti, er hún -átti að bæta, — því hún v.arS þó aS vera mditvinnnogur meSan hún dvaldi á hieimilinu. Uti í garSinum fautiaði vatniö úr gosfarur.n'unmn inieiS sama ti 1 brey-tin-gjarlattsa- hljóSinu og vant var. Rieigniö féll í dropatali niöttr á falöö liiesthófsins, er st-óS tme-ð fullttm falómia í eirnu hornimi. — ViS og við beyröi hún bamagal úr hiænsnaigarSinum. Stundum flugu -dúfur lík-a fyrir gluggann-. þær seftust á múr- vegginn og fallegu fjaÖrafaaimirnir þeirra urSti gegn- drepa af rigninigunni. Daigsljósiö var grátt og þrumgaleigt, og þaS var sem hefði þaS áhrif á alt líf. — Alt var svo ömurlegt og skmggaLegt. Hitt ttnga stúlka, er sa-t við faagaigluggnnn, var líka þnmribúin. Hutv saurnaöi t á*kafa, en liti maSur utan á vamga heotmar, sá maSttr aS hann var fölur og óbifanlegur, 214 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU eins og hanm vœri hö-ggvimn í marmara. Áh-yggjur ag songir lífsins, höfSu enn þá ekki gietaS miarkaiS raundr eSa au0.svie.ipni á an-dlit faeirnn-ar. Hútt v.arS að eims fölari, — og þaö leit helzt úit fyrir aS svipur henrnar -mymdi aldnei -bineytia'St, heldur ávalt ber-a vott uom ófaifanLeg.t sálar-þnek og. viðmámisþrótt. Em um-dir grófgerS-a, dökka kjólmum sló hjarta ■óitit og óróleigia, — og á meðam hömddn í, ákafa hélt á- fram verki sínu, reyndi sálim ,aö lieysa úr erfiSum ráð- g'átum., er hún LagSi fyrir si-g, og -sem komu þó í faiáiga hver viS aðrai. — — Lögiraglan hafði áramgiurs- laust LeitaS eftir silfurmumum gö-tnlu jómfrú'arimmar. í fyrstumni haföi þatita veitt himni umgu stúlku hmg- lró, — en u.pp frá þeirri stundu hifSi Hinrik veriS ó- róleigur, og niæstu'm' viti sínn fjær. — Frú Heilwig hafSi lýist 'því yfir í áheyrn dóntiariamis, aS Himrik og þjómustukomaoi væru þiær eimu manmeiskjur, er í mör-g ár undiainifarin hefðu utnigen-giist) göimlu konuma, ag um leiö faafSi hún litiS 'tnjög tortryg.nislegia til garnla vimmi'manmsims síns. — Veigna þessara orSa faetimar, er líktust mrest ák-æru, höfðu yfirvöldin miskumar- laust yfirheyrt gaimla. m .nn-imn og spurt hann sp-jör- un-u-m ur. — Haatin Lét sem óöur væri. Hvílík kvöl fyrir Felicita.s, aS veröa aö hlusita á barmiaitölur ag kv-einstafi -hins gaimla, trúfasta vimar síns, og þora ekki meS eimu orSi aS kunotigera, hvrar gripirnir voru faldir. — Hinrik bafði til þassa tekiS ölltt því, er aS •hömdnm 'har, tmeS stökustu róseoni, c-n nú, þegar hann var grttmaiSur uim. þjófmaS, tapiði banm algerLetga simni vamaletgiit stillingu, og F-elici-tas ó-ttaðist, aS hon-n-, í því skvni aS frelsa sig tindian ákæruTmi, tnymdi grípa til eimhvierr-a örþrifa ráSa, — og það þ-urfti aS meita hin-na-r stökustu aöpætint og þolin- m-æSi til aS frelsa liey-ndiarmiál gömlu jómfrúarinnar. það var nú orSiS því n-ær ó'tnoguleyt, aS komast ina í herfaergi hinnar framliSnu. — þann sa-ma dag

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.