Heimskringla - 05.08.1909, Page 1

Heimskringla - 05.08.1909, Page 1
 EKRU-LOÐIR 3. til 5 ekru spildur viö rafmagns brautina, 5 mllur frá borginni. — aöeins 10 mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leiö. Verö $200 ekrau og þar yílr. Aöeins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborguuum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefóu 6476. Heimilis Telefón 2274 VÉR HÖFUM næga skildinga til aö láua yÖur mót tryggingu 1 bújöröum og bæjai-fasteiguum. Seljum lífsébyrgöir og eidsábyrgöir. Kaupam sölusamuiuga og veöskuldabréf. Frekari applýsiugar veita | Skuli hansson & Co. 56 Tribune Buildiug. Wiunipeg. XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 5. ÁGÚST, 1909 NR. 45 Komið til og skoðið lijá mér hin marg- reyndu og al- kunnu BRANTFORD reiðhjól. Þau eru langbeztu teiðlijól sem ííist hér f Canada, — og lfklega í>ó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eigandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeu, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Sjóskrýmsli mikiS sást ný- íega hjá Hatteras höí5a. ]>a8 var í ormslíkí, 80 feta langt og 6 fet ummáfs. Ormnr þessi hafði ugga og fór mikinn gegn nm öldurnar, Og straukst rétt meö hliöinni á norsku seglskipi, sem þar var á íerð. Kafteinn Sörensen kva'ðst ekki hafa átt kost á, að mæla skepnu þessa nákvaemlega, en sagði áætlun sína um stærð henn- ar ýkjulausa. — Herra Aristide Briand, hinn nýi stjórnarformaður Frakka, er ákveðinn Sósfalisti og svæsinn *nótstöðumaður kirkjunnar. t *vari sínu til þeirra, sem nýlega heimtuðu að vita skoðun hans og fyrirætlamr í stjórnmálum, sagði 'iann : — “Eg er enn þá jafnaðar- stefnumaður, og sem stjórnarfor- maður, mun ég gera alt, sem i mínu valdi stendur til þess að oíla þá stefnu, að því einu undan- skildu, að ég mun ekki hætta stjórninni eða kljúfa hana jafnað- atstefnunnar vegna”. Hann var áð tr mentamálastjóri rikisins, og "talinn einn af mikilhæfustu mönn- ’itn h'rakka. Hann er lögfræðingur Og rithöfundur, og hefir lag á því, að laða að sér menn með gagn- ■stæðum skoðunum. Víst er þó talið, að hann muni ekki lengi halda stjórnartaumum þar í landi. — Átta punda þungur drengur beddist þeim.hjónum Mr. og Mrs. T. Xenzek í Mfddletown, Conn., í Bandaríkjunum, þann 26. jiilí — Sveinbarn þetta er Hka einkentii- ^ýgt fvrir það, að þó líkaminn sé 13 vanalegri stærð, þá hefir það 4 handleggi, 4 fætur og 2 höfuð. Er annað höfuðið á réttum stað, en bitt stendur fram úr kviðnum. — barnið er lifandi og neytir fæðu, °g læknar segja það muni geta Ufað með góðri meðferð. '— Hveitisláttur byrjaði á landi ^erra W. H. Elford, bónda að Car- t^an hér í fylkinu, þann 30. júlí sl. °g hjá Strathcona í Alberta var hveitisláttur byrjaður þann 31. Júlí. — Bandaríkja stjórnin kevpti flugvél þeirra Wright bræðra, eftir þeir hafa með ýmsum tilraun- ffn sýnt, að hún fylli öll þau skil- !Vrði, sem stjórnin setti fyrir því, að hún keypti vélina. En skilvrðin ^’oru meðal annars þau, að hún verið i loítinu }-fir klukku- flund, ,borið 2 farþega og farið yf- lt 40 milur á klukkustund. Eyrir Uraunirnar fengu þeir bræður 5 P"sund, og fyrir vélina 25 þúsund úollara. , JarðskjáMti varð í Mexico 'Þann 30. júlí sl., einkanlega í suð- 'estur og miðhlutum ríkisins. — nanntjón varð mikið og eignatjón Msvert. Einnig gckk þá flóðalda jnr Acapulco borg, og sópaði með ser hundruðum kvenna og barna á sJó.ut, sem öll fórust. Mikill skaði efir og víða orðið á vesturströnd ’kisins, þó fregnir um það séu óljósar. — Margir urðu undir "sum, sem féllu til grunna í jarð- skÍ41ftanum. Krúpp fallbyssugerðar félagið ikla á þýzkalandi er að semja m kaup á heilu þorpi. Félaginu Wkir þorp þetta vera fyrir- sér, þegar það er að reyna sínar nýju fallbyssur, og til aö komast hjá nokkrum óþægindum af því, ætlar það að kaupa bæinn eins og hann sbendur, rífa síðan niður öll húsin, svo mannabygð sé engin hætta af skotunum. — Háskólaráð Frakklands er að stofna tvær deildir til þess að kenna loftsiglingar við háskólann. Tv.eir auðmenn hafa ánafnað há- skólanum ríflegar upphæðir í þessu augnamiði. Annar þeirra gaf 10 þúsund dollara til að stofna eina loftsiglingadeild við háskólann í París, og 3 þúsund dollara árlegan styrk þar eftir. Hinn gaf 140 þús. dollara til þess að stofna og við- halda loftsiglingadeild í sambandi við vísinda kensludeild skólans. — Nýlega fræddi frú Despard — ein af áköfustu kvenfrelsiskonum á Euglandi, tilheyrendur sína á því, að hún hefði um tveggja ára tíma gersamlega nedtað að borga nokk- ura opinbera skatta, og að hún væri eina manneskjan þar í landi, sem stjórnin væri ráðalaus með. Sér hefði oft verið stefnt, en alt af befði hún einhvernveginn kom- ist undan dómi. Að síðustu voru menn sendir heim í luis hennar, og þaðan báru þeir skrautmuni henn- ar og reyndti að selja þá við opin- bert uppboð. En allstaðar neituðu uppboðssalar að selja hlutina. — ^ Gamla konan kvaðst ekki vita, j hve lengi þóf þetta kynni að ganga 'málli sin og stjórnarinnar. F.n það kvaðst hún geta sagt með vissu, j að hún borgaði aldrei opinbera skatta, fyr en hún fengi jafnrétti við karlmenn í landsmálum. — iNokkrir karlmenn, sefti voru á samkomunni, og voru andvígir kröftim kvenna, tóku þá að hrópa: —‘‘Niöur með pilsin, niðtir með pilsin ! En konur hrópuðu á mó'ti : — ‘‘Upp með pilsin ! Nið- ur með brækurnar ! ” — Eftir það varð engu tatiti á komið, svo fundi var slitið. — Fjörutíu þúsund Svíar gerðtt verkf ill í ullar og klæðagerðar 1 verkstæðum í Svíþjóð þann 27. júlí. Skorað er á alla verkamenn þar f landi, að gera verkfall þann 4. ágúst, ef ckki gengur saman {með verkfallsmönnum og verk- ' veitendum. — Stjórnir Astraliu og Eng- j lands hafa komið sér sarnan um, að lækka hraðskevtagjald með hafþráðum til fréttablaða, frá Ind- landi, Bttrma, Ástralíu og Tas- maníti niður í 18c hvert orð. — Ofsaveður í Chicago á föstu- daginn var varð 8 mönnum að bana, og margir féllu í ómegin af hita, 3 biðu bana af eldingum, 4 dóu af sólstungu og 5-fir 40 manns mistti meðvitundina. Vindurinn 1 reiif þök af nokkrttm húsum. þetta i þrumuveður sleit tal- og málvíra og ljósvíra, og nokkrir menn meiddnst við það. Eldingar kveiktu í hústtm víðsvegar í borg- jinni. þetta er talinn einn mesti I stormur, sem þar hefir komið um margra ára tíma. — Feikna flóðalda í Kína drekti þann 30. júlí þúsund manns í j Chunig Ching fylkinu, og eyðilagði um 7 þúsund smáhýsi. — Engisprettu plága í austur- hluta Quebec fylkis hefir orðið bœndum svo örðug, að þeir b ifa neyðst til að slá akra sína hálf- sprotna til þess að .Trrast fl- gerðu tapi á uppskerunni, ef hún hefði verið látin standa á ökrun- búum og öðrttm ríkishlutum, og svo langt hefir getigið, að fylkis- búar hafa haft við orð aö slíta sambandi við ríkisheildina, þó enn þá hafi ekki oröið af því. En nú, þegar Márar risu .upp á móiti veldi Spánar í Afríku, þá notuðu Cata- lena fylkisbúar tækifærið tdl þess, að blása sem mest að uppreistar- kolunttm heima fj-rir. Annars virðist óánægjan með stjórnina vera almenn, því að hvar sem konttngur sést á manna- mótum úti, er æpt að honum, og sumir ganga svo langt, að hrópa : ‘‘Niður mcð konttnginn ! ” Að einhver hætta sé álitin að vera á ferðttm heima fyrir, má marka af þvi, að móðir konungs og drotning hans með börn þeirra hjóna, hafa orðið að flýja land sitt og tekið sér griðastað á Frakklandi. það er opin.berlega auglýst, að það sé algerlega kom- ið ttndir atvikum, hvort þær komi nokkurntíma til Spánar aftur, — með því að stjórnin óttast, að konttngi verði ef til vill velt af stóli, eða jafnvel að hann missi líf fyrir vopnum einhverra uppredstar- manna. 1 'Barcelona bæ eru róstur dag- legar og alt er þar í uppnámi., Uppreistarmenn brúka sprengikúl- ur, og hafa þegar gert tjón mikið á eignum og lífi manna. Enginn veit um hið sanna á- stand í landinu, því stjórnin lætur rannsaka hvert hraðskeyti og hverja blaðagrein, sem lir landi er send, og leyfir engum öðrum fregnum út að berast en henni gott þvkir. Húsbrunar eru tíðir og menn hverfa skyndilega í hund- raðatali. Enginn veit, hvað af þeim verður. En konur og ung- lingar ganga nm göturnar í leit eftir bændnm, feðrum og sonttm sínttm. Lýðurinn hefir ráðist á hervaldið, og svo varð aðsóknin hörð, að jafnvel þó stórskotaliði væri' beitt á múgdnn, þá úrðu her- dei'ldir stjórnarinnar að sætta sig vdð, að geta að eins varist á- hlaupunum. Götur borgarinnnr voru blóði drifnar þann 29. júlí, því þá stóð bardaginn yfir allan daginn. Stjórninni dylst ekkj, að ríkið er í uppnámi, og að mikill og lang- varandi viðbúnaður hefir verið hafður til þess að ná því tak- marki, sem nú er að komið : — að steypa kontinginttm úr sessi og koma á lýðstjórn í landi þar. Inntökupróf í Mentaskólann fór fram 27. og 28. júní sl. Undir það gengu 19 nemendur, og stóöust 16 prófið, 9 sveinar og 7, meyjar. Tekjur landsímans á fyrsta árs- fjórðungnum 1909 uröu 18,617 kr. Á s.ima tímabili í fyrra 10,313 kr. Tekjur leikfélags Revkjavíkur á síðasta ári urðtt nálega 12 þúsund kr. og útgjöldin litlu minni. Land- sjóðttr veitti f'élaginu þúsund kr. ( og bœjarsjóðtir 500 kr. — (Slíkar st}-rkveitingar af almannaíé eru hneyksli og ættu að aftakast). Mrs A B Olaon Aug 08 _ íslands fréttir. Uppreistin á Spáni. Ástandið á Spáni er um þessar mundir sérlega ískyggilegt. Upp- reistarmenn í lendum Spánverja í Afríku hafa í öllum höndum við þá þar. Márarnir hafa að minsta kosti sex öflug hervirki og mikinn her manna, og svo eru þeir djarfir, að þeir ráðast á öflug vígvirki Spánverja þar, og ná þeim á vald sitt. Hiedma fyrir er og uppreiscar- andinn einatt að glæðast, sérstak- lega norðaustan til í Catalena fylkinu, þar sem Barcelona er höf- uðborgin. Svo stendur á að þing- menn þess fylkis gengu af þingi árið 1906 af þeirri ástæðu, að lög voru samþykt á því þingi, er tak- mörknðu málfrelsi þegar um að- finslur viðvíkjandi hermálum og hernum var að ræða. Síðan hefir aldrei gróið um, heilt með fylkis- Blaðið lsafold, dags. 3. og 7. júlí, kom hingað á miðvikudaginn í síðustu viku. Helztar fréttir í þeim blöðttm eru : — , Kvartað mjög um óreglu norskra sjómanna á Siglufirði, er þar hafa stundað síldveiði svo ár- um skiftir. Sú saga höfð eftir , presti þeirra, að þeir liggd í áflog- um, drckkjuskap og drab'bi með ýmsum hætti dag og nótt. Ólög- legri áJengissölu i landi kent utn I þetta, sagt að mikil brögð séu að | henni, og ekkert gert til að hnekkja hentii. Menn nota þar mjög eitt- hvert súrsaft, sem áfengismeðal og verða alveg vitlausir af því. | Fjárkláðinn kominn í 4 hreppa í 1 Árnessýslu og í þver'árhrepp í ■ Húnavatnssýslu. Einnig hefir kláð- ans orðið vart í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslum. Kláðans varð vart, þegar farið var að rýja í vor. En þegar dýralaeknir rannsakaði mál- ið, var búið að sleppa fé á af- réttir. þann 6. júní sl. brann bærinn að Keflavík í Skutulfirði, kl. 10 ár- degis. Öll bæjarhús brunnu á rúmri klukkustund. Alt óvátrygt. Bóndinn Jón Iljaltason, efnalítill fjölskyldumaður, hafði nýl. keypt jörðina', og býður nú stórtjón við brunann. Hafnarbrvggja í Stvkkishólmi nú fullgerð, og hefir kostað 45,000 kr. Landssjóður veitti 10 þús. kr., sýslusjóður 2 þús., sparisjóður Stykkishólms 1 þús., kaupmenn gáfu 4,500 kr. Hitt hefir Stykkis- hólmshreppur útvegað að láni. Hafnarsjóðttr Stykkishólms ann- ast um viðhald br\-ggjunnar og af- borgttn og vexti. Gasstöð á að byggja í Reykja- vík í haust. Byrjað verður mjög jbráðlega á því verki._ Fréttabréf. LUNDAR P.O., MAN. 25. júlí 1909. Háttvirti ritstjóri ! Mér datt í hug, að láta lesend- ur blaðs þínsft. vita, að viö Álpta- vatns nýlendu búar værum tór- ancli þrátt fvrir það voðalega þrumu og eldinga veður, sem yfir okkur dundi um síðustu helgi. — Framangreint veður mun hafa gert furðulítið tjón hér um pláss. þó sviíti það þökum af tveimur hiisum. 1 öðru bjó Jón Benjamíns- son með systur sinni. 1 hinu bjó Jón Einarsson með dóttur sinni. Ekkert af þessu fólki meidddst, en vöknað mun það hafa.. Nú er beyvinna í þann vegdnn að byr.ja alment, og lítur dauflega út hjá flestutn, og mun grasspretta í lakasta lagi yfirleitt. Sama er að segja um jaröepli og korntegundir, að það lítur illa út. Of miklum þurkum og hitum framan af sumr- inu er kent tim: , Gripir hafa fitnað með betra mó'ti það sem af er sumrinu, og jþví útlit fyrir dálítið verð á þeim í haust. . það er Jtn.tlijð af talsverðu kappi að grunnbvgigingti Oak Póint ! brautarinnar, en ekki virðist fé- j lagið mjög bráðlátt með að leggja j járnin á þennan grunn, sem full- gerður er. Grunnurinn er að mestu bttinn til Dear Ilorn P.O. það er útlit fyrir, að Biðstöð verði sett á Sec. 1 Twp. 20 R. 5 vestur, um míltt vegar austur frá Lundar P.O. þar er búið að mæla fyrir hliðarspori, og á að íara að hv'ggja grunninn ttndir það. þaS er talsverSur innílutningur hingaS, mest af Norðmönnum og Svíum. þeir vinna margir við bv'ggingtt brautarinnar og þykja ötulir verkamenn. þeir vinna þaS með hjólbörum fyrir yist á yardið. það er í þann veginn aS kom- ast hér á sveitarstjórn, — svona þegar búið er að koma sér satnan ttm, hvað sveitin eigi að vera stór. Hún á að vera kend við konunginn. Herra Andrés Eyjólfsson, sem búið hefir hér um nokkur ár, legg- ur a£ stað á morgun (mánudag) alfarinn með konu sína og tvo sonu þeirra hjóna, og vagnhleðslu af gripum auk annara búshluta. Ferðinni mun heitið til í slenzku bvgðarinnar í Saskatehewan fylki. þau hjón eru mörgum hér að góðu kunn, og fylgja þeim víst mjög al- mennar heillaóskir úr þessari bygð — þökk f\'rir góða sambúð og viðkynningu. Hér er heilsufar heldur gott, — enda nógir læknar þegar á þarf að halda. Efnahagur fólks er hér yfirleitt viðunanlegitr. Skepnuhöld heldur góð. Verzlun ekki vond. Og nógir prestar til að messa yfir þeim, sem nenna að hlusta á þá. Pétur Árnason. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gjer ða|r Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINXIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað SITJA fyrir VIÐSKIFTUM yðar. það álit hans og flestra, að félag- ið láti hann j friði, svo lengi, sem hann áreitir það ekki. Skyldi svo fara, þá er þar með endir á þessu stímabraki milli einstaklings og stórfélags. það er ekki annað sjáanlegt, en herra Dodd hefði verið betra, að taka tilboði félagsins upphaflega fynir landskikann og skógarbeltið, einkanlega þar sem “Contractor- inn” battð honum httndrað dollara úr sínum vasa til að láta sig í friði við verk sitt. það er sagt, að ástæðan fvrir tiltæki herra Dodds með að strengja vírinn yfir brautdnia, hafi verið sú, að félagið hafi vanrækt, að girða frammeð brautinni á landi hans, svo nautpeningur hafi óhindrað getað gengið inn á land- ið, og ef svo hefir verið, þá er manninum varla láandi, þó hann reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér. Ekki getur þó blaðið ‘‘York- ton Enterprise”, sem frá málinu befir skýrt, um að svo hafi verið. Ég sendi yður, herra ritstjóri, þessar línur í samræmi við það, sem þér hafið áður birt í blaði yð- ar þessu viðyíkjandi, og fólk ef til vill rekur minni til. John Janusson. Fáein orð til Alberta baslarans. Úr bréti frá Saskatchewan 23. júlí 1909. Annar þáttur í viðureign herra Dodds og C. P. R. félagsins var leikinn ekki alls fyrir löngu, þegar herra Dodd strengdi gaddavír þvert yfir braut félagsins, þar senr hún liggur gegn um land hans Fyrir tiltækið var hann tekinn 1 fastur af lögreglunni og lokaður inni í fangahttsinu í Yorkton, og var hann þar í haldi nokkurn tíma. En svo var honum slept laitsum aftur með óuppkveðnum dómi (Suspended Sentenoe). Og er Gaman þótti okkur stúlkunutn, að sjá á prenti álit það, sem Al- berta haslarinn hefir á okkur, eða segist hafa á okkur. En nœr er mér að halda, að hann hafi liíað einlífi alla sína æfi, og aldrei þekt kvenfólk, eða þá hann ritar þvert á móti sannfæringu sinni. En sú fjarstæða, að við stúlk- urnar hæðumst að böslurunum ! Við, sem berum þá stökustu vtrð- ingu fyrir þeim og dáumst að þrifnaði og smekkvísi þeirra, sem auðsæ er, þegar við lítum heim að húsum þeirra. Og svo hrósum við þeim fyrir sparsemina. Margir þeirra, til dæmis, eru ekki að e\'ða peningum sínum fyrir gluggatjold, diskaþurkur eða því um líkt. þeir vita, að það er hægt að láta sól- ina skína inn í húsið, og að það er óþarfa tímaeyðsla, að vera að þvo tipp leirtau. Að konur séu eyðslusamari enn karlmenn, er mesta fjarstæða. — Tökum til dæmis allar þær þtis- undir dollara, sem árlega er eytt fvrir tóbak. Hvað miklum hluta af því tóbaki skyldi kvenfólk eyða ? Eða þá peningarnir, sem |fara fytir vín ? Yínsöluknæpur eru fttllar af heimilisíeðrum, sem eru þar að eyða sínu seinasta centi til að kattpa frá sér vitið. En konur og börn þeirra eru máske allslaus heima. Skj-ldi baslarinn ekki kalla þetta harðstjórn af konu ? þ>að sýnist svo, setn baslaranum ógni, að konan skuli heimta — “hatta, skó og kjóla” að manni sínum. Hér kemur fram sú heimsk- lega hugsttn, sem enn sýnist loða við hjá mörgum Islendingum : að maðurinn g e f i .konu sinni það, sem hún nauðsynlega þarf til ltfs- viðurværis, þó hún vinni baki ibrotnu fyrir heimilið ekki síður en hann. Sú staðhæfing, að konan hafi mann sinn fvrir þræl, er á líkum grundvelli bygð og hittar. Eg jþekki ekki ein einustu hjón, sem þetta gæti átt við. Og sannfærð er ég um, að fiestar konur ertt eins þreyttar eftir erfiði dagsins eins og menn þeirra. Skyldi basl- arifin vera búinn að glevma því, hvað annríkt hún móðir hans átti, þegar hann var að alast ttpp ? — Getur hann ekki skilið, að það sama á sér stað enn, og það mundi hann komast að raun um, ef hann veitti eftirtekt því sem gerist á heimilunum í kring um hann. það gleður mig að heyra, að þessi baslari ætlar ekki að giftast. því sú stúlka væri santtarlega brjóstumkennanleg, sem rataði í þá ógæfu, að giftast honum, ef hann meinar eitt orð af því, sem hann segir í Heim.skringlu-grein sinni. Ég er Páli postula og baslaran- um í Alberta samdóma um það, að be/.t sé, að vera ógiftur, og að mötgum hjónum liði betur, ef þau væri baslari og piparmey. Að endittgu sendi ég kveðju mína til allra baslara, og vona að þeir verði það til dauðadags, en ráð- legg þeim, að láta það ógert að ivera að lasta stúlkurnar. því mig Igrunar, að sá tími hafi verið, að jþeir hefðu glaðir viljað gefa alt, sem þeir áttu, til að geta gifst einhverri þeirra. Líka sendi ég kæra kveðju til allra piparmeyja og vona, að tala þeirra aukist ár frá ári. Ég mun verða ein í þeirra hóp áður enn mörg ár eru liðin. Og þið, ógiftu stúlkur, blessaðar hæðist þið ekki að böslurunum ! Brosið ekkí einu- sinni, þó þið fréttið, að þeir þori ekki að sofna, án þess að hafa vopn undir rúminu. Ekki þó þið sjááð strigapoka notaða í staðinn fyrir gluggatjöld. Eða þó þið heyr- ið þá tala upphátt við sjálfa sig í samkvæmi. Tilvonandi piparmey. Með þvf að veoja sig á, að brúka “Einpire” tegundir a£ Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að f& beztu afleiðingar. Vér búura til: “Etnpire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finislt “ “Grilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér nð senda ^ y ður bækling vorn * MAHITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.