Heimskringla - 05.08.1909, Page 2

Heimskringla - 05.08.1909, Page 2
bls 2 WINNIPEG, 5. ÁGÚST 1909. HEIMSKRINGEA' Heimskringla Pablished every Tharsday by The Beimskriiipla News & pQblisbine Co. Ltd Verö blaðsins f Canada og Handar $2.00 nm ériö (fyrir fram borsaO). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaC af kanpendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O, BOX 3083. Talslml 3312. Islendingadagurinn. Hin tuttugasta þjóðhátíð ís- lendinga í Winnipeg var haldin í River Park á mánudaginn var, eins og auglýst h-aíði verið. V-eður var rigningarlegt strax að morgn- inum, og má v-era, að það hafi dregið nokkuð lir aðsókninni. Ann- ars var veður ágætt allan daginn, þar tii kl. 6 um kveldið, þá kom þéttings regnskúr, sem varaði kl,- stund. Kn sá skúr varð til þess, að aftra fjölda fólks frá, að koma út í garðinn að kveldinu, sem. á- kveðið hafði að vera þar, eítir að það hafði lokið dagsönnum sínum. Inntektir fyrir inngöngu urðu fá- einum dollurum minná enn á síð- asta ári. En hefðu án efa orðið talsvert meiri, ef veður hefðd hald- ist gott allan daginn. Allar skemtanir fóru fram á á- kveðnum tíma, og -allir voru sæmi- leg-a ánægðir m-eð bæði veðrið og dagskrána. 1 Mesta athygli vakti 10 milna kapphlaupið. Ellefu menn tóku þátt í því, og var það byrjað frá skrifstofu þessa blaðs og endað með 12 umferða kaþphlaupi á skeiðvellinum í garðinum. þessir unnu kapphlaupið : Guðjón H;ills- son (áeinni kl.stund og 5 mínút- um), Árni Jóhannsson og Frank Anderson. Árna varð ilt á síðari hluta skeiðsins, svo hann varð að stansa og hvílast um stund, og svo að ganga hægt spölkorn áður en hann tók að hlaupa á ný. En samt varðihann næstur þeim, sem fyrstur varð, og margir töldu hann líklegastan til vinninqs, ef ekki hefði óhapp þetta komið fyr- ir. — Annars hljóp Hallsson eink- ar léttilega, og virtist aldrei taka nærri sér, enda hljóp hann svo hart og létt síðustu hálfu míluna, sem ólúinn væri. Annars voru vinningar dagsins svo sem hér segir, og eru vinnend- ur taldir í röð e-ftir v-erðlaunum : Stúlkur undir 6 ára : Ina Jó- hannsson, Bína Johnson, Ella 01- son og,Magnea Einarsson. Ilrengir innan 6 ára : TomGillis, Sigurður Níelsson, Hrólíur Ander- son og St-efán Pétursson. Stúlkur 6—9 ára H. M. Byron, K. Guðmundsdóttir, G. Magnús- dóttir og M. Eggertsdóttir. Drengir 6—9 ára : K. Friðfinns- son, H. Olson, A. Jóhannesson, Ásmundur Olson. Stúlkur 9—12 ára : Clara þórð- arson, T. Byron, S. Johnson, S. Brynjólfsson. > Drengir 9—12 ára : Walter Egg- ertsson, Oli Freeman, J. Jóhanns- son og K. Erlendsson. Stúlkur 12—16 ára : M. Jóns- dóttir, Lena Hannesson, B. Tltor- láksson og Elin Jóhannsson. Dr-engir 12—16 ára : Jóhannes Olson, F. þorsteinsson, D.O.Elle- son og John Kendric. ógiftar stúlkur : Minnie John- son, Sigrún Stefánsdóttir, I.aura Halldórsson. ókvæntir menn : J. Baldw-in, K. Halldóórsson, K. Backman. Giftar konur : Mrs. H. Peturs- son, Mrs. B. Hallson, Mrs. Robin- son og Mrs. V. Johnson. Kvæntir menn : F. Bjarnason, V. And-erson, Jónas Pálsson og Tom G-illis. Konur yfir 50 ára : Mrs. A. Ei- ríksson, Mrs. M. Byron og Mrs. J. Markússon. Karlmenn yfir 50 ára : M. Jóns- son, Th. Thorlaksson og Kin-ar -Sv-einsson. Einnar mílu kapphlaup : B. Johnson, S. Bjarnason og J. Ing- gjaldsson. Landstökk : A. Blöndal, F. Bjarnason og P. Bardal. Hop-stig-stökk : A. Blöndal, K. Halldórsson og P. S. Pálsson. Einnar mílu hjólreið : P. S. Pálsson, H." Goodman og E. Good- man. þriffRja mílna hjólreið : P. S. Pálsson, E. Goodman og A. Gott- fred. Fimm mílna hjólreið (Handdcap) —’P. S. Pálsson, A. Gottfred og E. Goodman. Glímur : Jón Árnason, J. Haf- liðason og A. St. Johnson. Aflraun á kaðli : Giítir menn unnu. Dans (fyrir Islendin-ga) : Mrs. S. A. Johnson, Mrs. Maher, Mrs. I. P. Bowrey, og Miss Finsson. Dans (fyrir alla) : Mrs. Mc- Quade. N-æst 10 mílna kapphlaupinu vöktu hjólreiðarnar mestan áhuga. þær voru þrjár talsins, 1, 3 o-g 5 mílur, og vann Páll S. Pálsson þær allar, og með því mun mega ætla, að hann hafi unnið bdkar þeirra Clemens, Arnason & Pálma- son, þótt enn þá sé það ekki alveg víst. Hr. Pálsson vann og þriðju verðlaun í Hopp-stig-stökkinu. Ann-ars má geta þess, að reið- hjól þíið, sem bttr herra Pálsson til vinnings í öllum hjólredðunum, er “Blue Flyer”, gerður af Canada Cycl-e & Motor Co., og kevp-t af þedm herrum Sigurðsson & Matt- hews, reiðhjólasölum á Notre Dam-e Ave. Gestdr dagsins hlustuðu með at- hygli á ræður þeirra séra Rögn- valdar Péturssonar, John Sam- sonar og T. H. Johnsonar, og létu vel yfir. 1 næsta bl-aði verður ! ræöa herra Samsonar birt, ef rúm 1-eyfir. Prestastefnan á Þingvelli. ísafold, dags. 7. júlí sl., skýrir frá gerðum þessa prestamóts, og (prentum vér hér það helzta úr gr-ein blaðsins : Málin, sem þar voru ræd-d, vóru inörg og mikilsverð, og var sam- koman öll virðuleg og merkileg, og málin raedd kappsamlega, en j jafnframt bróðurlega og frjálslynd- islega, þó skoðanir skiftust nokk- Uð. ; Kirkjuþing þetta byrjaði með guðsþjónustu í kirkjunni á I«ng- völlum kl. 10 f.h., 2. júlí, að við- : stöddum fjölda fólks úr Reykjavík og þingvallasveit, auk þeirra mörgu presta og prófasta, sein þing-ið sóttu. þórhalli byskup flutti ræðuna og vakti hún mikla athygli alls þingheims. Aðalkjarni hennar var sú kenning, að minnu j væri að skifta, að menn vaeru lút- ersk-ir, en meira um hitt, að menn- irndr væru kristnir, — ullir eit-t. Umræðuefni þingsins voru : 1. Aðskilnaður ríkis og kirkju. — Séra Böðvar Bjarnason var málshefjandi. Hann kvað þrjár ástæður færðar fyrir aðskiln- aðdnum : (1) að þjóðkirkju- fyrirkomulagið hefti trúfrelsi manna ; (2) það ósamræmi í kirkjulöggjöfinni, að söínuðum sé hedmilað að kjósa presta en ekki að segja þeim upp ; (3) Sú ósanngirni þjóðkirkjunnar, að til eflingar henn-i séu teknir peningar af ókirkjulega sinnuð- um mönnum. — Öllum -þessum ástæðum andmælti prestur, og taldi vel tiltækilegt, að koma þjóðkirkjunni í svo frjálslegt horf, að fríkirkjumenn gœtu vel við það unað. Nefnd var sett í það mál, og mælti hún með því, að kjrkjan sé írjáls þjóðkirkja í sambandi við rík- ið. En ef skilnaður sé óhjá- kvæmilegur, þá sé hann lög- leiddur ef þrír fimtu hlutar allra landsmanna vfir 15 ára aldur greiði atkvæði með því. Að öllum eignum kirkjunnar sé varið til viðhalds og styrkt- ar kristnum trúarf-élögum í 1-andinu, eftir ákveðinni tiltölu Nefndin tekur fram, að ekki sé vist, að fríkirkju fyrirkomu- lagið gefist vel á íslandi, þó það hafi r-eynst vel, t.d. í Am-e- ríku, og að þjóðkirkju fyrir- komulaginu þurfi -ekki að fylgja d-eyfandi áhri-f á kirkju- lífið í landinu, sé því viturlega og frjálslega beit-t, og þeir ménn fái um kirkjunnar mál að fjalla, sem mestan áhuga hafi á þeim. — Mikill meiri hluti presta á þinginu voru fríkirkju hugmyndinni andvíg- ir-; vildu halda sambandinu við rikið. það var sam-þykt með 25 atkv. gegn 2, aö kirkj- an verði frjáls þjóðkirkja, en aðskilnaðar skilyrðin — ef að- skilnaður reynist óhjákvæmi- legur — með 22 atkv. gegn 4. 2. Séra Haraldur Níelsson t-alað. um uppsagnarvald safnaða, og taldi það beina afleiðing af kenningarfrelsi, m-eð þvi 'að rétt væri, að söfnuðir ættu kost á, að losna við þá pr-esta sem flyttu kenningar, sem söfnuðirnir þýddust ekk-i. þó skyldi byskup fyrst leita um sættir, og prestarndr eiga kost á, að jafna mál sín við söfn- uðinn. Séra Kjartan Helgason vildi láta þingið taka alvar- leg-t tillit til þeirra skilnaðar- óska, sem fram hefðu komið hjá þjóðinni.. Hann kvað menn finna, hver hörmung kirkjan er að verða á sumum stöðum landsins, þar sem kirkjurnar stæðu tómar ár eftir ár. Sum- dr vildu fækka prestum, aðr-ir verða alg-erl-ega af með þá. Og þetta kæmi til af þvi, að pr-estarndr dygðu svo litdð. Ö- ánægja landsbúa með þjóð- kirkjuna væri van-trausts yfir- lýsing til pr-estanna, -eins og neyðaróp frá þjóðinni. út af lé- legum prestum. Hann vildi lát-a þingið samþykkja upp- sagn/arvald saínaðanna, og á- l-ei-t betra að bjóða það, en að láta kúgast til að veita það. — þ-in-gið samþykti svolátandi tillögu frá byskupi : “Presta- stefnan telur nauðsynlegt, að byskup beitist fyrir því, að fá prest leystan írá embæ-tti, þar sem ^jorri safnaðar af réttmæt- um ástæðum vill lostia við hann, og íterkaðar tilraundr til að bæta samkomula-gið, hafa. r-eynst árangurslausar.” — Lengra v-ildu prestar ekki f ira í máli þessu. 3. Séra -Sigurður P. Sívertsen tal-aði um kirkjuþing þjóð- kirkjunnar. Vildi færa kirkju- málin úr höndum alþingis. Kváð kirkjuna lifandi stofnun, sem háð væri breytingum, að kyrstaða hennar væri ó-hugk- andi. En breytingarn-ar yrðu að líkindum ekkert annað en skaðlegt kák, nema þær væru gerðar af mönnum, sem hefðu góðhug til kirkjunnar. Alþingi væri ekki. til þess trúandi, enda ætti það ,ekki að þur-fa að skif-ta sér af innri málum h-enn- ar. Tillaga í þessu máli var samþykt með 26 samhljóða at- kvæðum, á þessa leið : — “K-irkjulegu m-edn-in stafa ekki af sambandi kirkjunn-ar við ríkið, heldur aðallega af því, að sambandinu er óh-aganlcga fyrirkomið. Skorað á alþingi, að samþykkja lög um kirkju- þing fyrir hina íslenzku þjóð- kirkju, er kom-i saman annað- hvort ár, sé skipað prestum og leikmönnum, hafi fult sam- þyktarvald í sínum eigdn innri málum og tillögur-étt í öllum almennum löggjafarmálum, er sn-erta kirkjuna, og sé kostað af landssjóði”. vizkum manna. Séra V-aldimar Brietn taldi sig algerlega mót- fallinn prestahedti. Kennurum prestaskólans. væri ekki ætlað að fara eftir neinu öðru en því er þeir álitu réttast og sann- ast. Öllum ræðumönnum kom saman um, að játningarritin væru ófullkomin. þingið sam- þykti svolátand-i tillögu : — “1 tile-fni aí fyrirlestri lektors Jóns H-elgasonar (Pr-estarnir og játningarritin) skorar prestastefnan á byskup í sam- ráði við handbókarnefndina, að undirbúra breyt-ingar á presta- heitum, og leggja fyrir næstu prestastefnu". 7. Séra Magnús Helgason, for- stöðumaður k-ennara skólans, flutti erindi um kristiudóms- kenslu ungmenna. Vild-i ekki binda k-ensluna við nám kvers- ins, edns og að undanförnu, en í þ-ess stað k-enna biblíusÖgur, trúarjátndnguna og nokkra valda sálma ; að börnin séu ekki skylduð til að lœra orð- rétt anna-ð en trúarjátninguna, vald-ar biblíugrein-ir og ljóð, að börn innan 12 ára séu ekki lát-in læra kverið. þingið sam- þykti þessu viðvíkjandi svo- híjóðandi tillögu : — “Fundur- inn lýsir sig hlyntan stef-nunni í fyrirlestri séra Magnúsar, og skorar á byskup, að annast um, að út verði gefnar bdblíu- sögur við hæfi yngri barna, og síðar stærri biblíusögur við hæfi þrosk-aðra barna”. •8 Áfiengisbanns málið var rætt og jafnrétti kvenn-a, og var fundurinn meðmæltur vín-banni og kven-frelsi. ö. Haraldur Ní-elsson ræddi urn altaris sakramentið. Taldi það vera til þess, að efla samfélag v-ið drott-inu með kristnum mönnum. Ræðumaður benti á, hve altarisgöngum h-efði hmgn- að á Islandi. Viðreisn þeirra f-engist eingöngu með því, að skorða ekkj( skilninginn, oins og gert befir v-erið í kirkjunni, en leggja áherzlu á samfélagið. Sigurbjörn A. Gíslason hélt og fyrirlestur um sálgæzlu. þdng-i var slitið eftir tveg-gja daga setu sunnudaginn 4. júlí. ir að söfnuðurinn hafði sagt skdlið við kirkjufélagið, og prestunnn sagt söínuöinum upp þjónustu sinni, — til að mynda nýjan söfn- uð, sem stæði í kirkjufélaginu. — það brot, minnihlutinn, sem getið er um í skýrslu Dr. Brandsons í I,ögbergi, um safnaðarfundinn á Gardar, ætlaði sér að halda n-afni og eignum saf-naðarins, m-eð yfir- lýsing, sem gerð var að þedm fun-d- arlokum um að hann, minn-ihlut- inn, h-éldi á-frarn að vera hinn J r é t t i Gardar söfnuður og standa í kirkjufélaginu. Sú vfirlýsing var fyrirfram sam- in og skrifuð, auðsjáanl-ega í sam- bandi við varatillögu séra Krist- inns, sem-getið var um í -Lögbergi — að söfnuðurinn héldi við grund- vallarlög sín og kirkjuf-élagsins. | Ef síi tillaga hefði komist til at- -kvæða, og v-erið samþykt, þá var ! skilnaðar tillagan, sem áður lá jfyrir, f-eld. Ef hún h-efði verið feld með atkvæðum meiri hluta, þá jhafði minni hlutinn ástæðu til að -telja sig ‘‘þann rétta Gardar söfn- |uð”, þar sem meiri hlutdnn befði afn-eitað lögum safnaðarins. þetta er sýnishorn af þeirri að- ’ferð, sem kirkjufélagið ætlar að [beita gagnvart þeim söfnuðum, |sem ekki vilja hlýta yfirgangd þess. Fyrst að halda öllum safn-aðar- |eignum fyrir þann hluta, sem fé- laginu fylgir, og ef það lukkast ! ekki, þá að sundra og kljúía allan safnaða f-élagsskapinn og blása að jkolunum til þess að v-iðhald-a ná- Igrannaríg og sundurlyndi í öllum félagsm-álum, þó ekki komi þau trúar atriðum neitt við. S-annast j að segja er ekki deilan, og hefir jaldred verið, um neitt trúiara-triði, h-eldur um v a 1 d, sem e-inn flokk- lur manna áskilur sér til að fyrir- skipa öðrum. það er rétt, að fólk fái að vita, j hverju það má biiast við að mæ-ta hvar sem tdl nokkurra fr-am- kv-æmda kemur i skdlnaðaráttma. i Einkum æ-trti það að vera hug- j v-ekja fyrir nýja og fát-æka sö-fnuði, að binda sig ekki, en losast held- jur, á meðan tim litlar eignir er að tala. D a k o t a b ú i. H úsa sm i ða-fé 1 ag 4. Undirbúnings mentun presta.— Séra Gísli Skúlason flutti það mál. þingið samþyktr um það mál, m-eð öllum atkvæðum, svolát-andi þrjár tillögur : — “(1) Að fundurinn álítur af- nám grískunnar til hnekkis guðfræðis náníinu, skorar á landsstjórndna að hlutast til um, að frjálsri grískukenslu v-erði haldið ttppi, að minsta kosti í efsta bekk m-en-taskól- ans, þanndg lagaðri, að n-em- endur byrji að lesa nýja test-a- m-entið með málfræðinnd”. — “(2) Að alþingi veiti guðfræöi- kandídötum ríflegan styrk í eitt ár til dvalar erlendds, þeim til fullkomnunar í m-ent sinni”. — ‘‘(3) þdngið telur það æskilegt, að komið verði á í prestaskólanum í sumar- leyfinu stuttu vísindalegu námsskeiði fyrir presta, með fvrirlestrum og samræðnm, og væntir fjárframlaga til dvalar- kostnaðar prestanna”. — For- stöðumaðtir prestaskólans kvað kenn-arana fúsa til að flvtja fyrirlestra án borgunar, nokkurn tíma að sumrinu, fyr- ir prestum. 4. Handbókar málið. 1 nefndina, sem fjallar um útgáfu þeirrar bókar var bætt Haraldi Níels- syn-i í stað Hallgríms Sveins- son-ar, fyrv. bvsktips. 1. Pr-estastefnan samþykti tillögu um, að senda næsta kdrkju- þin-gi Vestur-íslenddnga árnað- aróskir sínar. 6 Séra Jón H-elgason flut-ti er- indi um kenningarfrelsi presta, sem síðar mun verða pren-tað í Skírni. Ræðum-aður taldi rangt, að binda pr-esta m-eð beiti við játningarritin •— (1) af því, að- þau eru ekki samin í þeim tilgan-gi að verða regla og mælisnúra fyrir trúkenning- unni ; (2) af því að trúarrit- unum hefir verið neytt up-p á íslenzka kirkju að henn-i forn- spurðri, af h,-nu veraldlega valdi ; (3) af því, að ritin eru ófullkomiti mannaverk og -bera m-eð ýmsum móti á sér fingra- för sinna tíma ; (4) af því, að það er gagnstætt frumr-eglum hinnar evangelisku lútersku kirkju, sem telur heilaga ritn- ingu einu reglu og mælisnúru kenningar og trúar. — Alt þetta rökstuddi ræðumaður af miklum lærdómi. — Flestir þingmenn voru sammála ræðu mannd um, að það værd rangt, j að b-inda presta við játningar- ( ritdn. þórhalli byskup kvað j játningarritin vera dauð i sam | Þinngvalla-söfnuður er negldur við kirkju- félagið. Gardar, N.D., 27. júlí 190-9. þar var fundur í gær, boðaður í þeim tilgangd að hrei-fa iitgöngu safnaðarins úr kirkj ífélagdnu. Edna tillagan, sem komst fram til atkvæðagreiðslu, var um, að leyfa uta-nsafnaðar mönnum að tala á ftindinum. því var nedtað, og var ekkert að því að finna. T-illaga kom fram um, að söfn- uðurinn sliti sambaudi við kirkju- , félagið til óákveðins tíma. Hún var kæfð, því séra Kristinn var j m-eð saínaðarlögin í höndum og j tilfærðd -eina grein þedrra, sem á- kveður, að söfnuðurinn skuli standa í sambandi við -íslenzka lú-terska kirkjufélagið -“í. þessu landi”, og h-élt því fram, að þá grein yrði að nem-a úr lögum áður jenn söfnuðurinn gæ-ti losnað. Forseti hélt þvi reyndar fram, að orðdn “í þessu landi” ættu við jBandajíkin en ekki Canada, og þar sem kirkjttfélagið æt-ti aðal- I bólf-estu í Canada, væri þetta á- kvæði ekki bindandi, og hélt þess végna að tillagan gæti gen-gið til a-tkvæða. En allar ályktanir druknuðu í mælskustraumum kirkjufélagsins, og tillagan var-ald- rei borin upp til a-tkvæðagr-eiðslu. Svo var lítið meira talað. Ann- jar kirkjuþingsmann-a v-ild-i fá yfir- jlýsi-ng fundarins um það, hvort Jhann hefði gert rétt eða ran-g-t, að jgreiða atkvæði m-eð vara- eða | auka-tillögunni, sem séra Friðrik j Hallgrimsson lagði fyrir k-irkju- þingið. Ett það mál lenti í handa- jskolum, svo hann fékk ekkert svar. jEn tillaga séra Kristinns um, að slíta fundi, var samþykt m-eð jmeiri hluta atkvæða, og safnaðar- menn fóru út' úr kirkjunni að mtkl- j ttm hluta, ^ án þess að skeyta til- mælum prests um að syn-gja ú-t- gönguvers. Hdn eina sýnilega st-efn-a kirkju- félagisins hér er að hald-a saman öllum sínum sauðum, nauðugum — viljugttm, hvað sem það kostar. Gardar söfnuði var< ógnað með komandi innbyrðis félagsskapar sundrttng, úlfúð og illdeilum granna og manna á milld, ef fólkið væri ekki got-t og hlýddi presti sín- um og páfavaldinu. Og svo til þess, að þær illspár shyldu nú rætast, kl-eip presturinn, sem er- indsr-eki guðs og kirkjufélagsins, dálítið brot út úr söfnuðinum, eft- Hiin 19 þ.m. mynduðu íslenzkir húsasmiðir í þessum -bæ með sér félag, sem er grein -eða “stúka” af hinu alþekta og víðtæka bræðra- lagi, sem á ensku er nefnt “The United Brotlierhood of Carpenters an-d Joiners of America”. Félag þet-ta -er eitt hið allra öflugasta iðnaðarmann-aféla-g, sem til er á megin-landi Am-eríku, og t-elur um 22-5,000 meðli-mi. þ-essi ís- lenzka stúka er e-in af þeim allra yngstu og er hún No. 1646. Til að byrja með g-engtt í stúk- una No. 1646 um 20 ísl-enzkir smið- ir, og voru þessir kosnir í em- bæt-ti : — Forseti S. B. þorber-gsson. Varafors-eti C. H. Hillman. Skrifari (Corresponding Secre- tarv) S. J. Austmann. Fjármálaritari Jón V-estman. Gjaldkeri Jón Pálsson. Dróttseti S. Gíslason. Vörður M. E. Magnússon. Félagdð heldur fund á hverjum má-nudegi kl. 8 e.m. í Góðtempl- arahúsinu, að minsta kosti allan ágúst. Inngöngugjald í félagdð er sem st-endur að eins einn dollar. Vér skorum fastlega á -alla is- lenzka smiði í þessum bæ, að koma á fundi vora og gerast með- limir. Mále-fnið er gott og þess virði, að því sé sómi.sýndur. Komið til vor og talið við oss! Komið til vor og vinn-ið með oss ! Vér rét-tum yður bróður- hönd og segjum yður v-elkomn-a !. 1 ttmboði félagsins. Winnipeg, 31. júlí 1909. S. J. Austmann, skrifari. 835 Ellis Ave. Victor Anderson prentari og Frank bróðir hans hafa myndað nýtt prentfélag, sem þedr nefna “TIIE ANDERSON C O.”. þeiri hafa keypt öll áhöld Gísla prentara Jónssonar, og reka iðn sína framv-egis á sama stað og Gísli gerði. Jteir bræður eru æfðir prentarar og lofa góðu verki. Sjá auglýsingu þedrra á öðr- um stað í blaðinu. * Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og <5dýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsími 6803. y---------------------- Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar riíinn og slit- inn, þá sendio hann til þess- arar fullkomnu stofnui:ar. Nýtfzku aðferðir, uýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3tl7—315 Ilargf'nve Kt. WINNiPEQ, :MANITOBA Phones: 2300 og 2301 is________________________Á TIL SÖLU_______________* Ég h-efi til sölu í Cypress bygð- inn-i eina section (640 -ekrur) iaf góðu akuryrkjulandi, 6 mílur frá góðum markaði. 450 ekrur eru ræktaðar, hitt er skógur og bit- hagi. Hús úr timbri er á landinu og fjós fyrir 40 gripi, auk annara bygginga. Löndin eru um-girt m-eð 2 stren-gjum af vír, og 90 ekrur inngirtar fyrir gripi. Gn-ægð af á- gætu vatni er á landinu. Líka skal ég selja með löndun- um, ef óskað er ef-t-ir, 12 hross, 30, nautgripi, á annað þúsund dala virði af akuryrkju verkfœrum og öðrum áhöldum, bæði innan húss og utan. Auk þess gufuþreskivél með öllu tilheyrandi. -Uppskeru á 300 ekrum skal ég -einnig selja með eða taka hana sjálfur af, eftir samkomulagi. Alt þetta framan- greinda skal ég selja með mjög sanngjörnu v-erði. Nán-ari upplýs- ingar um verö og borgunarskil- mála, fást hjá undirrituðum, bréf- lega eða munnlega. G. J. Oleson, Box 204. GLENBORO, MAN- R. DENOVAN Undir-umboOsm. Klkislauda. "VrEITIR borgarabréf, sel- ttr Hudson’s-flóa lönd og önnur ábúðar 1,’ind, og' járnbrautalönd og bæjar- lóðir. Ejnnig elds- og hagl- ábyrgð. Lánar peninga gegn tryggingu f umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask | Th. JOHNSON I JEWELER § 286 Main St. Talsfmi: 660f5 B. ♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : JOHNj ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. J ▲ Erzinfeerls skoriö reyktóbak $1.00 jmndiö ^ Hér fást allar neftóbaks-tefjruadir. Oska + + eftir bréfiefirum pftntunum. + + MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipeg ♦ + Heildsala og smé?ala. #- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Stetan Johnson Horni Sargent Ave- og“ Downing St- HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nyjar Áfir Beztu 1 bænum. z\gætar til bftjunar. 15c ^alloo Við Prentum Allt frá hinum minsta að- göngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum sýnt þér hvað lftið það kostar. Við ger- ttm verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SAROENT Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.