Heimskringla - 05.08.1909, Side 3

Heimskringla - 05.08.1909, Side 3
HEIMSKHINGEA WINNIPEG, 5. ÁGÚST 19-09. BI*. 9 Menn og konur! ]>íið er þykkju'efn'i, að sjá grunn- hygna vindbelgd taka sig til og fara aS rita um kvenfrelsi, menn, sem ekki sjá meS báðum augum. Eins -er hitt umkvörtunarvert, aS menn með heilbri'gSu viti, ^ ekki taka af skariS meS þetta eld- gamla hneyksli. — Ekki nema þaS, aS vera svo hlægilega grunn- hygginn, aS tvíla um, að enn sé tími til kominn aS gefa konum írelsi, mamiréttindi. Hver á rétt- inn til aS vera frjáls ? Á maSur- inn hann ? Hver gaf honum hann ? Hver á ekki réttinn ? Á konan hann ekki ? Hver tók hann frá henni ? Hún mun aldrei hafa átt hann ? Er það þá ljósmóSirin, sem kveSur upp dóminn yfir barn- inu, er hún tekur viS því frá móS- urinni ? AS vísu er það hún, sem g.efur umheiminum vitneskju um kjörgildi þess til hfuttöku í al- mennum málum, eSa þá um hitt, aS það sé ekki þannig af guSi gef- ið, aS þaS geti nokkurntíma öðl- ast þá hæfileika, sem mannfélagiS sjái nauSsynlega til þess aS veita því mál- og skoSana-frelsi. En hvaS hefir hún til merkis ?• HöfuS- lagið ? ESa augnaráSið ? Ég er svo fáfróður. Vildi hiSja herra Halldór Jónsson, eSa einhvern annan hugfedSara, aS leiða huga minn. á rétta braut í þessu efni. Vifl hr. H.J. fá að vita þaS, aS alt, sem í náttúrunnarríki lifir, hefir sjálít fvrir sínu'eigin lífi, með tilstilíi náttúrunnar, samfara meS- vitund eða meSvitundarlaust, og að öll þau líf, sem svift eru þessu tækifæri, aflagast frá hinu eðlilega gerfi, sem þeim var af náttúrunni fyrirhugaS ? Sér hann ekki, aS maSurinn hefir konuna fvrir þræl ? Og veit hann ekki, aS þaðer betra aS .vera aðalborinn en þrælborinn ? Heldur haun aS hæfileikar kven- kynsins fari liS úr liS fram eftir öldum, án þess aS koma yfir á at- kvæSisbæru hliSina ? Vita ekki móSurníSingarnir, aS þeir eru lík- ir mæSrum sínum jafnt sem feðr- um, og að synir þeirra jafnt sem dætur gjalda atferlis þeirra íram eftir öllum öldum ? Menn, sem vinna móti viðreisn kv-enfólksins, verðskulda ekki aS eiga afkvæmi meS konum, verS- skulda ekki aS eiga börn meS með- al vitsmnnum, verðskulda ekki aS hafa i mannréttindi, verSskulda ekki, aS hafa umgengni með kon- um, né njóta nokkurra þoirra hlynninda, sem frá þeirra hálfu kemur. þetta getur hver heilvita maSur séS. þeir vinna móti rétt- indum og virðing samsystra s-inna og þroska og velgengni hinna ó- bornu, reyna aS koma í veg fyrir alt, sem æskilegt er taliS aS vera fyrir framtíðar kynslóðina. þvi alt byggist á hæfileikunum. þeir eru níSingar, mannréttinda þjóf- ar. þeir fóstra afturför, ófarsæld, sorg og vesaldóm. þeir eru and- legir kryplingar, hegningarvet Sir eSa aumkunarverSir, kemur undir því, hvort þeir breyta af níSings- lund eða vanablindni. Mundi þ-að vera heppilegt ráð, aS temja tryppið sitt, án þess að leysa það af básnum ? þaS gæti máske slitiS ólarspotta fyrir H.J., Og ef til vill rekist á ■ eitthvert em- bættismannsefniS á brautinni, sem væri aS smala atkvæSum, greddd- um af sannfæring, bjrgðri á “yfir- gripsmikilli grundvallar þekkingu’’ — eins og vér mennirnir greiSum atkvæði, ef hann tæki þaS út til tamningar, eða hindraS hann frá, aS hafa næði til að súpa á kosn- ingaflöskunni. Allir, sem heyra og sjá, vita, ef þeir skynja, aS tveir menn, eSa tvö hundruð menn, nei, þúsundir manna á hvora hliS, sem allir hafa sömu þarfir, báSir flokkarnir, öll heildin, sömu þarfir, — greiða atkvæði sín gagnstætt hvorir öðrum. Lýsir þetta “yfir- gripsmikilli grundvallar þekk- ingu?’’ HvaS segir hinn nýi orða- belgur um það ? Eins og oss mönnunum ber sá hluti hlynninda, sem vér höfum til unniS, með hverju ærlegu móti sem er, svo ber oss • einmg aS taka afleiðingarnar af sérhverju atferli voru, og feSra vorra, ef vér vilj- um vera menn, — ekki hvað sízt þegar svo stendur á, aS réttindi og velferð vors eigin skylduliSs er undir því komið. MaSurinn heldur gullinu fyrir konunni, konan líSur skort, og börnin verSa ómenni. þetta á viS andlega jafnt sem líkamlega. þaS er nógu tuddalegt af mann- inum, aS leiSa það hjá sér, að stySja aS rétti og sóma og allri hamingjuvon móður sinnar, konu, systur og dóttur, — þótt hann ekki taki þaS inn í verkahring sinn, aS berjast móti þeim. J.H. VI SU R kveðnar á brúSkaupsdegi Mr. An- ton Joseph Hinz og Miss Emi- ly Thorwald. Minn sviphraSur andi nú svífur til þín, ég sé þig, blíðasta ættsystir mín, í brúðgumans faSmi, meS fléttaS- an krans, er.Freyja við tengir þín brjóstin og hans, Ég árna þér heilla í húsfreyju sess og hamingjuósk mína bind ég í vess, brautin þín verði æ blómunum stráS, og bústaS þinn verndi guSs eilífa náS. Ég biS þess samt eigd, að aldrei nein sár ykkur hér svíSi, né harms falli tár — ég biS þess, aS æ komi skin eft- ir skúr, er skugganum hrindi frá gæfunnar múr. jOg leiStóginn sá, er þér lífsfaSir gaf, sem ljós þér æ verSi um tímanna haf ; unun og friSur þér falli í skaut, frá snúi nieyðin meS sorgir og þraut. TrygSin og ástin, þau himnesku hnoss, er hamiiugjan bindur viS sérhvern kross, sem tállaust ber hjarta æ léna þaS líf, og ljó.siS, er græðir hiS stundlega kíf. I.jós þaS mun fylgja ykkur ljóss- ins að strönd og ljóma sem skærast viS guðs náSarhönd, þar endalaus friSur meS ástblóm- in hrein í Eden skín dýrðar á sérhverri grein. S. Símonson. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Sendið Heimskringlu til vina vðar á Islandi “20. ÖLDIN” ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. VerS : $1.00 í Canada. “ $1.50 utan Canada Borgist fyrirfram. Útgefendur : Twentieth Century Pub. Co., Winnipeg. — Einkunnar- orS : FegurS, Sannleikur, Ást, Frelsi, Réttlæti. — Flytur ljóS, sögur, nj'Jar framfaraskoSanir, rit- dóma og skritlur. Segir alt sem henni býr í brjósti og óttast ekk- ert milli himins og jarSar. Er sér ekki meðvitandi um nokkuS ljótt, og fer því hvergi í felur, en ræSir viS alla eins og bræður og systur. Kemur til dyranna eins og hún er klædd og viðurkennir enga yfirboS- ara né undirgefna, æðri né lægri, heldur alla jafna. Oss vantar umboSsmenn í hverri bygð og bæ. — GóS sölulaun. útanáskrift til blaSsins er : • • m * 20. (D. H.) Winnipeg. Sérstakt tilboð: Ef 4 slá sér saman og panta blaSið í einu kostar það á hvern 75c, fyrirfram borgað. Ef 10 panta í einu, þá aS eins 50c. útgefendurnir. íslenzkur---------------- ~ Tannsmiður, Tennnr festar i með Plötnm eða Plötn- íausar. Og tennur eru dregnar sársauka- Ikusí með Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Sigurönr Davidson—Tannsmiöur. ó20i Máin St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. BARIK4L Selur llkkistur og anuast um útfarir. Allur útbnuaöur sá bezti. Enfremur selur hanu allskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Giftingaleyfisbréf solnr: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. HFIRBPIRGI, stór eSa lítil, get- ur einhleypt fólk fengiS til leigu aS 539 Toronto st. HÚS TIL LEIGU í vesturbæn- um, 3 herbergi og geymsluloft, $8 á mánuði. — FinniS Hkr. Herra Jón Hólm, gullsmiSur aS 770 Simcoe St., biSur þess getiS, aS hann selji lÖndum sínum gull- og sjlfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigSul viS gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta aS eins dollar og kvart. bOBLIN hotel 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á,-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva ott hússius’á nóttn og degi. Aðhlynninighiusbez-a. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm 2 O. ROY, eigandi. . M»MMM(»C»»*»MMMM»M (•Me*»*OM«ð9«eSI MAfíKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ^arkafionm P. O’CONNELL. eigandi, WINNIPEQ Beztu tefctmdir af vínföngum og vind •iT^. aðblvnniuv tró^ húsi'' endv»rbflp-t* Woodbine Hotei Síætsta Billiard Hall i NorBvesturlandioo Tío Pool-borð,—Alskonar vtnog vindlar Lennon ft Hebb, Eigendur. wmmmmmmammMMmmmm Meö því aö biöja æfiniega um “T.L. CIQAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (IMO.V MADE) Western t’igar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEGr MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CKOSS, QOULDINO & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talsfmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, lsleuzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 26 3 W’. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-og EldiviÖur í heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061, 5062 MYNDÁSMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions'’ og Myndarammar Starfstofa Horui Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. W’innipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WÉSTERN LTD. Framleiöeudur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR EI.ECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll þaraölút. áhöld Talslmi 3023. 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Hðfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga-efni allf$konar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J H. G. RCS5ELL _ _ Byggingameistari. I Silvester-Willson byggiugunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- og RUBBER-STIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talslmi 1880. P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togleöri VlNSÖLUMENN QEO. VELIE Hei’dsölu Vlnsali. 18ö. 187 I^ortage Ai». 1C. Smá-sölu talslmi 352. StAr-sölu t&lsfmi STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain ExchanRe Talsími ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACKSON. Accountant and Auditor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5T»S: OLIA, HJOLÁS FEITI OG FL* WINMPEG OIL COMPANY, 1TB. Búa til Stein Oliu, Gasoline og hjólés^ábetrö Talsími 15 90 611 Ashdowzi Biock TIMBUR og BULOND THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldp Viöur 1 vagnhlössum til notenda, bulönd tslMiha PIPE & BOILEK COVERING 6REAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. VIKGIRÐINGAK. THE QREAT WEST WIRE FBNCE CO., LTT> Alskonar virgiröingar fyrir bændur og borg-&nsi-. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Wiunipeg. Stœrstu framleiöendur í CaDada af StÆnn, Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU, R. L WHITLA & CO„ LIMITED 264 McDerinott Ave Winnipef: “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POQL TABLB& W’. A. ( A R S O N P. O. Box 225 Room 4 í Molson Bankft. Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-lKsrtb N A L A R. JOHN HANTON 208 Hammond Block Talslmc 4S7U' SotkIíö strax eftir Verölista og Sýnishom«aD. GA8QLINE-Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO.L.Tf> 301 Chamber St. Simi: 2988 Vindmillur — Purnpur — Agæt.ar \élar. BLOM OG SONGFUGLAR JAMES BIRCU 442 Notre Dame Ave. Talsími BLOM - allskonar. Söng fuglar tu 15. BANKARAR.GUFUSKIPA AGEN^R ALLOWAY Ai CHAMPION North End Branch : 667 Main strw? Vér seljum Avfsanir borganlegar á Jslarriu LÆKNA OG SPITALAAHOLÐ CHANDLER & FISHER, LIMtTEO Lækna og Dýralækna áhöld, og hospltala áhöAd 185 Loinbard St., Winuipeg, Man.. DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. JOHN DUFF PLOMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröið rétt 664 Notre Dame Ave. W’innipeg Phone 3815 ^Doniiuioii iiauk NOTRE DAME Avc. RKANCH Cor.NecaSt VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR:BORaAÐIR AF ÍNNLÖQUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUK - - $S,3oo,ooo.oo A. E. PIERCY, MANAQER. R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland Sk Selja allskonar MATYÖRI7 af beztu tegund með lægste verði. Sórstakt vöruúrvai aÆ þessa. viku Vér ósknm að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri nö ódýrari.— Munið staðirin:— HORNI SARGENT AYE. OG MARYLAND ST. PHONE 31 U. *F. Deluca- -Vorzlar moö matvörn, aldiui, smá-köknr,! allskonar sætindi, mjólk og rjóma, söuvol. tóbak og viudla. Oskar viöskifta ísleud. Heitt kaffi eöa teá öllum tímum. F6n 7756 Tvœr búCir: 587 Notre Ðameog 714 Marylaná St. LÁRA 99 íná ég meS eins fúsum vilja segja þér frá öSru, og mig langar sterklega til — ímyndaðu þér ekki, aS þetta sé hégómagirni — aS standa eins hrein og sak- laus fyrir hugar-rannsókn þánni og unt er. Ég vil aS minsta kosti, aS þú þckkir alt það, sem hcfir haft áhrif á gerðir mínar, og sem gagnar mér sem aísak- anir. “Gagnvart þessari voSalegu hættu og :nevpu stóSst ég ekki mátiS. Mér hafSi alt af þótt vænt um hróður minn, og jyar hreykin yfir honum, svo gat ég beldur ekki þolað þá hugsun, aS faSir minn yrði fyrir slíkri jvanvirðu og sorg, sem ég vissi aS myndi stytta æfi hans, hann var nógu sorgbitinn og leiður yfir þessu edns og þá stóS, þó ekki væri enn fvrir hendi annaS enn kvíSinn. Ég lofaði því að giftast Sir Arthur. En eitts skilyrSi setti ég. Ég hafði fengið fregnir um, aS hann vœri stundum vondur viS vín, og fremdi ýms afglöp, þess vegna setti ég ])a8 skilyrSi fyrir giftingu okkar, aS hann gerðist bind- dndismaður. Flann samþykti þaS nærrd því mót- stöSulaust, og ég held hann hafi efnt þaS lofo-S meðan tilhugalíf okkar stóS yfir, en það var nú aS eins mn fáar vikur. Sir Arthur var sjálfur áfram um, að hraða gáftingunni, og vesalings bróðir minn ekki síSur, þar eð hann átti óhnltleika sinn undir eS- allyndi Sir Arthurs. þess vegna var strax byrjað aS undirbúa athöfn þessa. “ % veit ekki, hvort þú manst þaS, að trúlofun okkar var opinberuS saffla daginn óg ég var í aldin- garSssamsætinu lijá þér. Ég skal aldrei gleyma, hve vingjarnlegur og góSur þú varst mér viS þetta tækifæri, og hve lipurlega þú reyndir aS fá mig til aS treysta þér og opinbera þér alt nm þetta efni, án þess þó. að láta þína skoðun í ljós með einu orSi iim þessa giftdngu. Einu sinni var ég líka rétt komin að því aS segja þér alt, en (liér var •aftur eitt- I€0 S'ÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU hvað strykað út) viS vorum trufluS við umræSur okkar, og þessi sterka tillaöan, aS opinbera þér kringumstæSur mínar,, gerSi ekki aftur vart viS sig. Oft hefi ég furSað mdg á því, hve mikla velvild þú sýndir mér, sem iþó var þér svo lítiS kunnug, og hefi ég stundum gizkaS á, að þaS hafi komiS af því, að þú hafir heyrt orðróm þann, sem gekk um mig og East lávarS. En, sé þessi ágizkun mín rétt, get ég fullvissaS þig um, aS East lávarður hefir aldrei sýnt mér annaS viðmót en hrerna og sanna kurteisi. OrS- rómurinn, sem um okkur gekk, hafði ekki viS 'nedtt að stySjast. En hvaða ástæSu, sem þú hefir haft, hefi ég aldrei gleymt orSum þínum né þedrri velvild, sem þú sýndir mér þenna dag, og endurminningin um hann, hefir gefið mér djörfung til að skrifa þér þetta bréf. þii sérð nú, hvers vegna ég gat ekki skrifað vesalings föSur mínum, ég gat þaS ekki án þess það liti út edns og ásakanir á hann. Ef að hann læsi þetta, þá myndi þaS deySa hann. “ Loksins kom þá giftingardagurinn. Ég ætla ekki aS minnast á helgisiSina í kirkjunni, því meSan þeir stóSu yfir, fann ég glögt aS ég var aS fremja fölsun. En aldrei skal' ég gleyma því hræöilega augnabliki, þegiar ég varð aS taka á móti kossi brúSgumans í fyrsta sinni. Mér skjátlaði ekki, ég fann þaS glögt, aS þann sama morgun hafSi Sir Arthur drukkið áfengi, og þá kviknaði strax grunur í huga tnínum um þaS, hvaS nú biSi mín. Ég sagði þó ekkert í þaS sinn, og við ókum heim til aS neyta brúSkaups morgunverðarins. Framkoma hans var fremur óþjál og hávær, en ég hélt aS þetta væri aS kenna geðshræringu, en meSan viS vorum að borða, varS ég hins sanna vís. “ Án nokkurrar afsökunar heimtaSi hann kampa- vín um leið og viS settumst að borðinu. Ég laut að honum og minti hann mjög alúðlega á loforð sitt, LÁRA 101 en hann sneri sér að mér og sagði mjög hrottalega : — “það var nú nógu ,gott á meSan við vorum að eins trúlofuð, en nú, þegar ég hefi loksins náS í þig, og þúigetur ekki sloppið frá mér, þá er þaS ég, sem ræS, skal ég segja þér’’. Svo helti hann í sig fullu glasi af vínánu. Upp frá þessu vissi ég, hvaða manni ég hafði gifst, og voSalegur viðbjóSur og lirabSsla fyltu huga minn. “ Ég ætla ekki aS lýsa því, sem á efti'r fylgdi, að eins skal ég geta þess, að þegar Sir Arthur stóS upp frá borSinu, var hann meira enn hálf-drukkinn, og áður en viS komum til Glasgow, þetta kvöld, var hann orSinn dauSadrukkinn, sem kallaS er. HræSsl- an, sem þjáði mig á þessari eimlestarferS, einsömul, lokuS inni hjá drukntim ruddamanni, sem sagSist hafa heimild til aS kalla sig bónda minn, var meiri enn svo, aS ég geti lýst henni. Mig hryllir viS aS hu'gsa um þaS, og þaS er stór furSa, aS «g skyldi ekki verSa brjáluð þenna voSadag. “ þú munt geta gizkaS á — og hefir þegar gert þaS, ef( til vdll — hvaS á eftir fylgdi. HræSslan, viS- bjóSurinn og íyrirlitniingin, sem þetta dýr í manns- mynd vakti hjá mér, knúSi mig til þeirra úrræSa, sem í sjálfu sér virðast hræðileg, en voru þó ekki eins voðaleg fyrir mínum hugskotssjónum eins og aS eiga aS búa saman ,viS þessa ófreskju, sem kona hans. I huga mínum gerði ég mér grein fyrir vol- æSinu og kvölipium, sem mundu verSa samfara veru minnd hér, og áleit þaS samt vera ákjósanlegra en hitt. “ É'g ásetti mér aS.látast vera brjáluS”. þ-egíir njósnarinn kom aS þessum orSum, hætti hann að lesa, alveg hissa á þessari viSurkenningu, sem hann hafSi þó haít nokkurn grun um. Hann endurkallaSi í huga sínum umliðin atvik, hina blíSu og rólegu framkomu Láru, ást hennar til litlu stiilk- * i_i ,_'i i i ...._i_4. i_;„,.-i_i í-i t i ., ! , . 1G2 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU unnar, og þá ekki minni ást og traust barnsins til hennar, sem er svo óvanalegt hjá brjáluöum matiia- eskjum, viSbjóSur hennar á hinum sjúklingumim, vit- firringsköst hennar þegar maSur hennar kom aö itta. eítir henni, líklega í því skyni að fá hana heim sér, mótstaða hennar gegn því aS yfirgefa stofeav- ina, — öll þessi atvik, sem bentu í eina og sömtt átt, svifu fyrir hugskotssjónum njósnarans, og staSfestn fyllilega viðurkenningu þá, sem vesalings Lára g«i § handritinu. Iiann barði á enni sér meS krefuitr, hnefa og sagSi hátt : — “Hamingjan góSa, í-g tr viss um, að hún er ekki fremur brjáluS en ég er". Nú varð honum alt í einu litiS á frú Ferrter_ Hún hafSi horit á hann meðan hann las, en við þes.s.i orS hans, sem hann talaði hátt, brá henni svo, aS hún varð öskugrá í framan, augu hennar stóSu kyrB og megn örvilnan sást á svip hennar. 17. KAPÍTULI. F o r 1 ö g I/áru. Njósnarinn lét frú Ferrier eiga sig með sínacr hugsanir, sem ekki litu út fyrir aS vera mjög jxr-g::- legar, og hraSaSi sér aS lesa. Tíminn leiS, og var áríSandi aS hann yrði búinn áSur en hann, truflaður. “ Ég valdi þaS augnablik (segir ettnfremur £ inu), sem lestin nálgaSist Carlisle, til aS bysjsB þefe&at hlutverk mitt, sneri mér skjótlega að Sir Artfiur og sagði honum, að ég væri hin heilaga nngfrú. “ Honum varS afarbilt ydS, og áSur en hartn gaA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.