Heimskringla - 26.08.1909, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.08.1909, Qupperneq 4
4. BLS. WINNIPKG, 26. AGÚST 1900. B Ú N A D A R S K Ó L A B L A Ð IIEIMSKRINGLU Hver er brýnust þörf bæiula? Efcir S. Jl.S. ASKDAL. r»í Sérstaklega skrifað fyrir Bútiaðarskólablað Heimskringlu. Ma r g a r og mismun- andi skoSanir og, til- lögur eru um þaö, hvters bóndinn þarfnist mest, — hvaö honum sé hallkvaemast til vellíS- unar. Einn segir, aS skattafyrir- komulagiS þurfi aS breytast, ef baendum eigi aS geta liSiS vel, skatta álögur á þeim séu oí háar, allar afurSir þeirra gangi í skatt- gjöld. Skattarnir séu margvíslegir. Fyrst hinir beinu skattar, lausa fjárs og fasteigna, sem gangi til að viöhalda stjórn og framkvæmd- um þjóöfélagsins, og þeir skattar séu réttmætir, ef þeir ganga ekki fram úr h ó f i. — En vel aS merkja, þessi hóf-takmörk eru svo að segja eins mörg og mennirnir eru, er um máliö ræSa. — AS þeir sem meS völdin fari, finni alt áf nýja og nýja vegi til aS auka skatta álögurnar, og alt sé gert, á einn eSa annan hátt, til aS gæSa þeim, er viö völdin sitja, og vin- um og sporgöngumönnum þeirra. En oss er svo gjarnt til aS láta glepjast, svo gjarnt til aö leiSast af villuljósum, af fölskum sögnutn hugsanasljórra, fláráöra oröa- skinna. Vér veröum aö gá aS því, aS kröfur vorra 20-aldar manna eru alt aörar en 15.-aldar manna kröfur. A þeim tímum var lítiS og fátt af bókum og blööum, verk- færi ónóg og léleg, vegir illir og seinfærir til lands og sjávar, l fn- aöarhættir manna á lægri og kostnaöarminni tröppum, en nú gerist. Nú höfum vér urmul bóka og blaöa, öll áhöld samkvæm nú- tímans kröfum. Nú þjótum vér yf- ir láS og lög á Vængjnm eimvéla og rafmagns. Allir IifnaSarhættir yorir eru'eSa eiga aS vera sam- fara tímanum ; — en því fylgja hærri litgjöld. þaS erum vér sjálf- ir, meö' kröfum tímans, sent sköp- um skattana. Tökum t. d., ef vér nú legöum steinmalar eSa asph It vegi héSan frá Winnipeg til allra héraSa iManitoba fylkis, — auövit- aS á kostnaö fylkisins, meS fé teknu í tollum og sköttum. Fram- kvæmdarkostnaöur þeirrar vinnu yröi auövitaö aS takast í skött- um bænda og annara. En hvaS fengju bændur í staSinn fyrir ank- ínn skatt ? Ilver maSur hlýtur aS sjá og játa, aS eftir slíkum vegi mundi bændum veitast þrisvar sinnum fljótar og ljttara, aS koma afurSutn sínum til markaöar, held- ur enn á hálfófærum forarvegum. •Tími sparaöist, sem er p e n- ' í n g a r, vinnuafl sparaSist, sem er ígildi peninga! En hvaöan kemur starfsféS? — |>aS kemur úr skauti jarSarinnar, — framleitt af sálar og vöSva-afli mannsins ! Enn eru aSrir, sem aumkva bændur fyrir kúgunartolla, er auS- félög leggi á þá, og gera alt sitt tiL, a'S fá þá til aö trúa því, aö sökum þess, aö auöfélög haldi þeim í járnviöjum, þrííist ekki bu- skapur bænda. — Vér vonum, aS lesendur skilji oss ekki svo, sem vér séum aS taka svari illrar stjórnar eSa auSfélaga, eöa nokk- urrar rangsleitni úr hvaöa átt eöa af hvaöa rótum, sem runnin er, heldur hitt, aS vér verSum aS rejma aS meta rétt og sanngjarn- 1ega frumorsök og afleiSingar. — Tímarnir eru breyttir, nú er mannsafliö dýrara enn þaS var áS- ur. Nú þurfa bændur aS gjalda vinnuhjúum sinum lvelmingi hærra- kaup, enn þeir geröu fyrir 23 ár- um síöan. Og þrátt fyrir geypi- kaup, eru bændur oft í þröng, hvaö mannsafl snertir, vinnumenn kaupháir og oft ó’íáanlegir til vinnu. Og eitt annaö verra : AS yfirleitt eru verkamenn orSnir nú á þessum tímum svo sérgóSir og sjálfbj’rgingslegir, aS þeir bjóöa bændum byrginn, vilja helzt ekki gera aöra vinnu, en þeint sjálfum bezt þykir — (auSvitaS eru und- antekningar margar og góöar) —. Hver er vegurinn bezti fyrir bænd- ur út úr þeirri kreppu ? — Úr henni mega þeir til meö aS kom- ast. — þaS er sú kreppa, verka- mannakreppan, sem þjáir mest, — þar eru skattarnir erfiöastir af öllum, er á heröum bænda hvíla. Já, úr kreppunni, en hvernig ? Einn vegur, — aS eins einn! Og vegurinn sá eini er : Aukin þekk- ing á búnaSarlögum nátt- úrunnar. En hvernig fá þeir, og hvar fá þeir aukna þekkingu á búnaöarháttum og búnaSaríræöt ? — Á búnaöarskólunum! nú aS engu orSin. — (þaS er aS vísu satt, aö margur ónytjungur hefir heilan bókhlööu fróSleik — þryktan á minnishólf he:la s ns, sem honum kemur aldrei aö liöi. En þar er aö eitts leti sjálfs hans um aS kenna. Hann nennir ei aö nothæfa tiám sitt og fróSleik). — þaö eru einmitt mennirnir, sem mest vita, mennirnir, sem mest hafa lært, mennirnir, sem bezt kunna aS notgæöa fróSleik sinn, sem eru nú ráSandi menn mannfé- lagsins. Vér verSum aS lesa og aö vinna, þurfa ekki aS nota hertd- ttrnar sér til lífsframfærslu, — fá laun af almannafé fyrir e k k e r t, — ríöa um héruS i höföingjaklæS- um, á eldis-gæöingum, — kenna bændu-m og búalýö þ a; S, sem þeir ekki kunna sjálfir! — Nei, svo er þaö ekki hér hjá oss, því AmeríkumaSurinn hefir þaS ætíS hugfast, aö vinnan göfgi manninn! BúnaSarskólar vorir hér senda út frá sér nýta menn og meyjar. A skólum vorttm verSa þeir aS læra aS vinna meö sál og líkama, — letinginn hefir þangaö ekkert aS gera. Skólar vorir kenna mönnurn, hvernig þeir eigi aö fara aö því, aS gera jörSina sér undirgefna, — meS hvaSa ráötim þeir geti not tS sér hagkvæmast frjómagn jarS:,r, — hvernig þeir geti látiö tvö lauf gróa þar, er ei gréri nema eitt áS- ttr, — hvernig framleitt tvær skepn ttr mót hverri einni áöur. þér, bændttr, sendiS sontt yöar oss hvíla á því, aS vanda sem bezt uppeldi dætra vorra, svo þær verSi sem mestar og beztar — sannar konttr! — Til yöar, íslenzku Manitoba bænda, og annara, er í Canada- veldi búa, viljttm vér sérstaklega snúa máli voru. YSttr hefir farn- ast vel hér í landt, enn -geysimikl- ttm framförttm getiS þér þó tekiS og eigiS aS taka í öllutn búnaSarháttum. þér megiö ekki tel’a ySur trú tim, aS þér hafiS náS h ámarki búskapar, nei, langt frá! Enn þá er óraveg- ur upp á fjall fullkomnun trinnar, og þó enn þá lettgra upp á s j ó n- artind frama og frægö- a r ! Markintt getiS þér náS, ef viljinn er sterkur. þar, sem yöur þrýtur, látiS sonii yöar taka viS, svo aS: — “Spor þín sjáist nokkur nýt, nær þú dáinn liggur'’. aS notum verSi í hverri grein. þar er þeim sýnt, hvaS hvert itterki á skrokk skepnHitttar þýSir, vöSva og taugakerfis bygging, beinalag, svipttr og hreyfingar, — þettar alt er þeim kent aS þekkja. I gripavali hefir skólinn veriS mjög vandlátur meö aS fá sent bezt sýnishórn livers kyns, svó engttm blöSum er ttm þaS aö aS fletta, aS þar er bæöi sönn sjón og sögn. Ilve mikiö betur hlýtur sá bóttdi aS staiula áö vígi gagnvart allri samke pui, er fulla vissu hefir fyr- ir, hvaö tilheyri hverjttm liö bú- skaparins, en hinn, setn alt verSttr aS gera af handahófi, leita fyrir sér eftir hinum rétta vegi. Sú leit tekur oft svo árum skiftir. Mörg verSa vonbrigöin og oft mikill kostnaöur, áöttr hiö rétta er fund- iö. þess háttar leitir hafa mörg- happadrýgra fyrir þig, aö vita meS viss tt, hvar þetta grasfræ getur gróið á landi þíntt, er þu ætlar aS sá í vor, eií aö vita þaS ekki, og sá því máske í rangan blett, svo þaS deyi út, — eyöa fræintt til ónýtis og sóa í burtu heiltim árstíma sökum vanktmn- áttu ? Fyrir öll sVoleiöis atvik giröir skólintt, hann gefur ftt lvissu og sannanir. þá kennir skólinn einnig eSlis- fræöi búpenings. — Ekki svo a5 skilja, aS þaö sé ásetningur skól- ans, aS gera alla sveina aS dýra- læknum, heldttr hitt, aS kenna þeim undirstöSuatriSi líkamsbygg- ingarinnar, og útskýra fvrir þeim sjúkdóma þá, er þjá skepnttrnar. Ennfremur, aS þekkja ráS og meöul viö þessum sömu sjúkdóm- ttm. — Og hver tnundi neita nauö- syn slíkri ? VirSum fyrir oss hiíí , . , . , . , . geysilega tap, er bamdur verSa fum a kne komtS. þetm þratitum i ? i ■ ] lyrir af voldttm,ýmsra gripakvilla ollum rvSur bunaöarskolinn ttr! - h 1 Hér í Winnipeg ltöfttm vér i vegi. A honum læra menn t.d. aS ! á hverju ári. Hve mikiö ógrynni HON. II. P. R0BL1N, forsætisráðherra Manitoba fylkis, sem á upptökin aS byglgingu Manitoba BúnaSarskólans. 'tá- læra, fylgjast alt af meö orSum og hugsunum samferðamanna eSa samtíðarmanna vorra, — annars verSum véb á eftir í straumum samkepninnar, dögum uppi sem nátt-tröll. þér bændur, verSiö aS fylgjast fast meS straumi ykkar stéttar. Allar nýjar skoSanir og uppgötvanir viSvíkjandi v e r k a - og dætur á búnaSirskóltna, — þaS er aS segja, þá og þær, sem þér hafiS visstt fyrir, aS þá götu eigi aS ganga, s imkvæmt náttúru þeirra o g eöli. Kröfur tímans krefjast þess. I.átiö ei olnbogaskot annara hrinda yðtir út úr straumn ttm. Fylgist meS þeim fremstu og veriS fremstir og mestir, ef þess hringnttm yðar, verðiö þér aS ,er kostur! Ekki fremstir og mest- þaS er gamalt viSkvæSi hjá ís- lenzkri þjóð, að b ó k v i t verði reyna að þekkja, og greiSasti veg urinn til þeirrar þekkingar er aS kaupa og lesa b ú n a ð a r b 1 ö S- i n og kynnast búnaSar- s k ó 1 ti n tt m. þar, í j.eim tviim- ur stöSum, ertt uppsprettulindir þeirrar fræSigreinar. þér, hinir roskmt bændttr, meg- iö ei dæma búnaSarskóla þessarar þjóSar á hinn sama mælikvarSa, sem ltina ófullkommi nýgræSings- búnaöarskóla íslands, sem mest gera að því, aS unga út sólskins- hatta búfræöingttm! BúnaSarskól- ar íslands eru eitt af þeim öflttm, er stuSlaö hafa að eyöileggingu landbúnaSarins. Á skóla íslands hafa yfirleitt valist þeir menn, er þaS hafa hugfast, aS koma svo búnaSarskóla, s:m talinn er aS þekkja öll mjólkureinkenni kúnna vera e i n n af þeim b e z t u, ef og alt eðli þeirra, hvernig hirS- ekki sá b e z t i á meginlandi ingu og allri ttmönnup skuli hátt- Ameríkti, og viljum vér leitast viS aö, um efnasatnsetning fóðurs hér, í fáum orðum, að sýna ySur, þeirra, svo aS fulltim, arSberandi hvaS sá skóli hefir fyrir stafni : I nottim komi. Einnig er þeim kent, ir í o r S i a S e i n s, heldur í orði og verki, — mestir allra! — Umfram alt, muniS eltir því, að 1 lofa dætrum ySar aS njóta bún- armentunarinnar líka, því konatt þarfnast þeirrar mentuuar eins og maðttrinn. þaS er ólán stórt hverri stúlku, sem eyðir æsku sinni allri aS eins til bóknáms, en lærir lítiö sem ekkert af húsmóÖ- tirstörfnm. því ef þær ganga van- kunnattdi aS húsmctSurstörfuniim, fiSa þar kinnroSa og ýms önnur óþægindi. Y’erkahringur komtnnar ekki látið í askana. Sú sögn er^ ár sinni fyrir borS, aS þurfa ekki ^ því strangari skyldur sjáttm vér á , hvernig velja skuli búpening, svo hvernig þeim nautkynjum er hátt- aS, sem markaöurinn krefst til | slátrunar, hvernig meS þá skttli fariS, svo aS þeir verði bóndanum sem arSmestir og ttm leiS tilkostn- [ aöarminstir, — hve mikiS af fóSri þeir þttrfi til aS þyngjast 1C6 pd., hve langan tíma þaS taki aS full- fita til markaSar, þýöingtt þess, að fóSra skepnttna eftir aS hún er búin aS ná fullutn holdttm. 1 einu orSi sagt : fullkomna mentun viö- víkjandi allri hiröingu búpenings. þér sktiluS ekki ímynda ySur, að búnaSarkenslan sé hugsana- grillttr prófessora, er aldrei hafi komiS í námttnda viS vinnuna. — Nei, búfræSina kenna aS eins raun- hæfar sannanir, sem eru samsafn vísindalegra og verklegra sannana. Hún kennir bóndanum aS vinna í fullu samræmi við hina dauðu og [ alla meSferS og hirSing gripa, og lifandi náttúru. Nýsveinar skólans hafa þessar greinar fyrst t.l meðferSar : 1. MeSferS jarðv egsins. Hvernig yrkja skuli jörSina og viS- halda frjómagni hennar, sam- band moldar, lofts og vatns. 2. Grasplantan. Bygging henn ir og efnasamsetning, og hver á- hrif á hana hafi ljós, liiti, loft, vatn, mold og frjóbætir. AS velja og meta aS köstum °H frjómagni korntegundir til útsæöis. Um ýmsar afurSir ltndsins, meSferö, hiröing þeirra og því líkt, um yrking smára. öSrtt ári hafa þeir : Sögtt 3. 4. A er margbrotinn og vandasamttr. ; búskapar og um bústjórn. AS þaS er ei stðttr móSirin en faSir- öSrll ievtí er áframhald af fyrsta- inn, er móta hugsanir barnanna, 4rs námsgreinttm. og þá um leiS mannfélagsins. því * , . . , , . ,, . á ^ ,1 *. I I bupentngs detldinm læra þetr nakvæmar, er ver thttgum þ tS, 1 1 þú, bóndi minn, mun þaö ekki ^mínir! fjár mun ei sparast þcim, er færa rétta aSferö í þeim tilfellum ? ESlisfræSin kennir um byggingt» líkamans, svo sem um bein, liöa- mót, taugakerfi, vöSvabygging, innýflin, meltinguna, ttm blóSrás- ina, tttn samband líffæranna sín á milli. Einnig fá sveinar Ulsögn í undirstööu atriöum skttrSfræSinn- ar, svo sem gelding gripa, kálfa, svína o.s.frv., um algenga sára- skurSi, er oít kemur fyrir aS nattS synlegt sé að gera. Svo fá lærisveinar cinnig tilsögtt í margskonar meöferð mjólkur, —« svo sem ttndirbúning mjólkur til ostageröar og smjörgerSarhúsa, — hvernig mjólk skuli tilreidd á markaS í bætttn og borgttm, hvern ig hún sé prófttÖ, og kent aö reitna skilvindttm meö vélakrafti. Kend smjörgerS og osta, kent bygginga- sniS á smjör og ostagerðar ltús- um og hvernig þeim skuli stjórn- að. AS dæma um kost og gæSi smjörs og osta. AS stýra vélum öllum, er þcssari grein tilheyra- Hvernig pakka skuli stnjör til markaöar. Ennfremttr læra þeir öll undír- stöSn atriöi garöyrkjunnar, hvern- ig í garS skttli plantað, hvernig hann skttli hirtur, ltvar hann skttli vera, og hvaöa frjóbætir í hanti borinn. — Garðyrkja er ein’ af þeitn greinum, er íslendingum er ábótavant í. þaS er sá liöúr bú- skapar, sem ekkert heimili ætti án að vera, frá. fjárhagslegu og lteil- brigSislegtt sjónarmiði aS dæma. — Öll ávaxta ræktun er kend þar, hvaSa tegundir hér þrifist l.ezt, hvernig þeim skitli platitá, hvernig þær skuli yrktar, og í hvers kyna landslagi þær þróist bez.t. SkógfræSi er þar einnig kend. Hvernig skóga-vrking skuli hátt- aS, meSíerð skóga, hvaSa þýðingu aö skógurinn hafi fyrir loftslag, — hverja þýSingtt hann hafi fyrir ald- ar og óbornar kvnslóöir. Vegttr kendttr til aS gera heimil- isstööina sem haganlegasta og fegursta, en þó meS litlum sem engiitn tilkostnaSi. Og er þaö mik- ilsvirði, — meira en margttr virS- ist álíta. — þaö er sannreynd, aÖ fagrar æskustöSvar draga mann frekast heim. Jónas kveður : “Fífilbrekka, gróin grttnd, grösttg hlíS meS berjalautum”. þannig er þaS, æ s k a n útkref- ur fegurS, og finni ekki ttnglingur- inn fegurSina lteima, fer hann f burt úr foreldrahúsutn, aS leita hennar. — Alment er umkvartaö, aS ttppvaxandi kynslóSin streymi óSflttga í bæi og borgir, svo aS til landauSnar horfi. En mun ei sú orsökin æSi oft, aS æskustöövarn- ar skorti aðdráttarafl ? Y'rking blóma og grasafræSi £ heild sinni, er þar kend. Kærtt bændur, geriS þiö ySttr í hugar- lnnd, hve fagtirlega sett b 1 ó m a b e S og blóm-brúskar í kring um hús yöar mttndu fegra útlitið ! Svo er líka kent : UndirstöSu- atriði vélafræSi, byggingafræSi, dráttlist, trésmíði, járnsmíði, járn- þynntt og pípusmíði, — bókfærsla, málfræði, reikmngur, setningaskip- ttn, lestur m. fl. þér bændur, er búiö hér í Mani- toba og öSrum stöðum Canada- veldis, hljótiS aS álíta þaS skyldu ySar, gagnvart sonum yðar, gagnvart dætrum ySar og gagn- vart landi því, er þér búiS í, — aS senda tinglingana á búnaSar- skólann, þaS er aS segja, þá af þeim, sem til þess ertt fallnir. En; ttm fram alt, mttniS þaS, aS lofa- dætrtim ySar aS njóta mentunar- innar líka! — Til þess, aS þér standiS öllttm á sporSi — og þaS eigið þér aS gera — verSið þér aS. auka búnaSarþekkingu ySar í öll- um greinum. þaS er eina ráöiS tit aS létta skattbyrSina, einasta ráS- ið til vellíSunar. þaS er — b r ý n - asta þörfin! Af 170 nemendum, sem nú ertt hér á búnaSarskólanum, ertt aS eins 2 íslendingar, en ættu aS rétt- |itm hlutfölliim aS vera 25—30 úr |Manitoba fvlki. Betur má, ef dttga skal, drengir

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.