Heimskringla - 26.08.1909, Page 6

Heimskringla - 26.08.1909, Page 6
e. BLS WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1909. BÚNADARSKÓLABLAÐ IIEIMSKRINGLU Arðsemi griparæktar. Eftir JÖHAhNES ETNARMSON. 4 4 # 4 4 -4- i 4 4 4 Í_________________________________________________________ “Um griparækt og kostnaS viS miðríkjum Vestur-Canada (Mani- tota og Saskatchewan) er gjafa- tími yfirleitt sex mánuöir á ári, og mörgum te’.st til, aS tvö tons af góSu heyi nægi fyrir hvern grip, Skrifaö sérstaklega fyrir EúaaOarskólablaO Heimskrin«lu. hana — Skýra nauSsyn kyn- hóta Um fóSurtegundir, hirSingu gripa og húsakynni — SöluhagnaS og fleira þess háttar". TJm þetta biSjiS þér mig aS skrifa, herra ritstjóri. þaS er all- nmfangsmikiS málefni út af fyrir sig, og aS ræSa þaS ýtarlega og víSeigandi hjá öllum þorra lesenda ótbreiSs blaSs, er aS reisa sér hurSarás um öxl. Ég tek þaS því fram í upphafi, aS ég býst ekki viS, aS leysa þetta mitt verkefni af hendi eins og þaS verSskuldar og nauSsyn krefur, heldur fara um þaS fám orSum, aSa’lsga éins og ég hefi kynst því í miSríkjum Vestur-Canada, Manitoba og Sas- katchewan. Um ágæti griparæktar sem at- vinnuvegs, eru ekki mjög deildar meíningar. þaS kannast flestir viS, a.5 þeir menn, er griparækt stunda séu all-vissir meS aS ala önn fyrir sér og skylduliSi sínu, hvernig sem árar. En margir eru þeir, sem á- líta þá iSju of erfiSa og auS sein- tekinn. í þeim pörtum landsins, sem sérstaklega eru lagaSir til ak- uryrkju og járnbrautir eru í nánd viS, þá telst mönnum til, aS auS- ur sé fljótteknari viS akuryrkju enn griparækt, og mikiS auSunn- ari og þokkalegri vinna. þetta skal fúslega játaS, — þeg- ar vel lætur í ári — og um nokk- tir ár aS eins. — þaS er djúpur hrunnur, sem ekki verSur uppaus- ínn. Frjósemi jarSarinnar er tak- mörkuS ; og því er kvikfjárrækt í akuryrkju héruSum alveg ómiss- andi, til aS viöhalda frjósemi jarS- arinnar. KostnaSur viS griparækt er háS- nr bæöi loftslagi og landslagi. í svo mismunandi, aS tæplega er hægt aö ákveöa slíkt meS tölum, svo nærri láti, þegar um stórt land er aS ræSa meS misjöfnu loftslagi, mismunandi kaupgjaldi o. s. frv. NAUÐSYN KYNBÓTA. Undirstaöa griparæktar er kyn- in, ekki svo mjög hvaöa kyn gripa maöur hefur, heldur aS þaS falli í smekk bóndans, og sé þaö bezta af þeirri tegund, sem hann getur eignast. Undir kvnferöi og meShöndlun er þaö komiö, hvort griparækt • er aS enn er mjög miklu ábótavant hjá okkur yfirleitt, en um leiö er sjón sögu ríkari um hvaS hægt er aS gera í því efni. Líka sýna skýrslur fyrirmyndar- búanna og umsögn einstakra manna, aö afar mikill arSur er af haldi mjólkurkúa, og því meiri, sem kynin eru betri og hreinni. þaö gengur alt í sömu átt, aö vanda kynferSiS. HvaSa gripakyn menn skyldu helzt framleiöa, er aS mestu undir smekk manna komiS. Einum fellur þetta vel í geS, öörum hitt. Nokk- urum þykir skemtilegt, aS hirSa mjólkurkýr og mjólka þær, aSrir alda á heilum hálmi og möluöu byggi eSa hveiti. þessir gripir voru vel feitir og slátrunarfærir hvaöa tima árs sem var. Einstöku menn hér hafa sáS rnaís til fóSurs og reynst vel. 1 miklum hluta Bandaríkjanna, þar sem loftslag er mildara enn hér, er maís helzta korntegund, sem ræktuS er. HIRÐINC. OG HÚSAKYNNI eru annaö aSalskilyrSi fyrir arS- samri griparækt. GóS hirSing er erfiö nema í góöum fjósum. Frum- býlingar veröa yfirleitt aS sætta sig viS þaS byggingarefni, sem iTl liiiiilíl *. m m 9 n r i 4 ■ n ii iri n I K T' IE 1E SF m m m m m 18 88 83 IBi rr: 18 H1j Í81 11 Íim 8 6Í m ! JVl 111 SMJÖR- OG OSTAGERÐARHÚS, JÁRN- OG TIMBURSMÍÐA-VERKSTKÐI OG AKURYRKJUVÉLA STÖU BÚNAÐARSKÓLANS. upp og ofan, kálfa og eldra, ef vel [ arösöm eöa ekki, og af 'því tvennu, [ er meira komiS undir góSu kyn- ferSi. þaS er alls ekki hægt, aö hirtir í mikiö góöum fjósum. þar heyuppgrip er, skógar eru sem og ár eSa vötn nærri bygöum manna., þá hafa ýmsir þann siS, 1 aö hýsa gripi alls ekki, nema kálfa og mj 'dkurkýr. En þaö útheimtir aö minsta kosti hálfu meira fóS- ur. “Hitinn er á viö hálfa gjöf”, sögöu menn á Islandi, og sama á viö hér. AS hinu leytinu getur einn maöur hæglega hirt 100—2C'0 gripi, þar sem svona til hagar. Aftur á móti er hirSing 50 gripa í lélegum fjósum nógur starfi handa meöalmanni. gera afbragös grip úr illkynjuSum (sccub) grip, hvaS mikla umönn- [ un, sem hann fær. þar sem kyn- góöur gripur vel meS farinn hlýt- ur aS vekja aödáun hvers eins sem ■ sér hann. þessu til sönnunar vil I ég benda á gripasýningar. þar hljóta hverjir þeir, sem eru van- trúaöir á þessa kenningu, aö sann- færast um, aS hún er rétt. þegar viö sjáttm þriggja ára uxa og kýr af holdakynjum nálgast 2000 pd. vigt, og naut 3000 pund, þá ætti þannig er kostnaöur viS gripi fjöldanum aö skiljast þaS tvent : Gerir Meira Brauð og Betra Brauð Selt hjá öllum Matsölum Biðjið um það PURITy FLOUR er ekki verSlágt mjöl. En verSiS er ekki tina íhugunar atriSiö í mjölkaupum. Eins og alt annaS getur verölægsta mjöliS oröiS aS hinu dýrasta á endanum. Fáein cent meira fvrir mjöl, sem gefur fleiri brauS og einisbetra brauö, er hin hæsta tegund sparnaöar. þaö er þess vegna, aS vér biSjum yöur, aS kaupa sekk af PURITY FLOUFt og reyna þaS sjálfir. Látum þaö kosta fáein cents mcira, en sumar aörar hveititeg- undir, sem þér hafiS notaS, ef svo hefir veriS. PURITY FLOU R gefur ySur meira brattS, enn nokkurt annaS mjöl, brauöiö verður bragöbetra og lithreinna, og reynist saðsamara. það 'mun því reynast yöur ódýrara, efnismeira, og gefa yöur fullnægju. þaS er af þessum ástæSum, aö vér biSjum yður aS bvrja að nota PURITY FLOUR. Ef þaS væri ekki í allan máta viröi þess verSs, sem það er selt fyrir, þá mundi það ekki hafa náS þeirri íeikna sölu, sem þaS hefir utn alt Canada. þér munuS sanna, eins og mörg þúsund annara hafa reynt, aS PURITY FLOUR er drýgsta mjöltegund, sem þér getiÖ notaS, og gefur mesta fullnægjti. KaupiS sekk af PURITY FLOUR þegar þér gerið næstu mjölkaup. — BiöjiS ekki aS eins um “mjölsekk”, og leggið meS því á vald matsalans, hvaS hann sendir yðtir. þér eigiö aS ráða, hvaS þír kattpiö, þér borgiS fyrir þaS. SegiS því við matsalann : “ Sendið mér sekk af PURITY FLOUR," og sjáiS til þess aS þér fáiö það. Dagleg framleiðsla 13,000 sekkir WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., Winnipeg, Manitoba LTD. ' fást ekki til að taka í spena. Var- hugavert er fyrir hvern sem er, >að rækta þaS gripakyn, sem honum fe'.lur illa við. Arður þeirra bygg- ist svo mjög á góSri meðhöndlun, aS bóndinn skyldi kosta kapps um aö hafa þá gripi, er honum þykja skemtilegastir. Helztu gripakyn hcr tel ég : MeSal sölugripa, feit- | laginna—Shorthorns, Herefords og [ Angtis. MeSal mjólkurkynja—Jer- ! seys, Holsteins og Ayershires. — þessi kyn ertt öll góS. En fyrir mitt leyti falla mér Shorthorns- gripir bezt. það eru engir betri til holda, en svo eru margar kýr af því kyni góðar til mjólkur, og þeg ar maðttr eftir nokkurra ára mjólkttn vill farga þeim, þá eru þær, ef í holdttm, góðir sölugripir. þaS eru alt of margir af þeim, sem sölugripi ala, með því marki brendir, aS álíta, aS þaö geri ekki [ svo mikið til, hvernig gripurinn er, ! ef hann vigti svo mikiö, þá hljóti hann aS vera góSur. Fleiri munu þeir samt vera, er álíta, aS sé jgripurinn feitur, þá sé alt fengiS. | það er óneitanlega mikiS fengiö fyrir þann, sem gripi býöur, aS [ geta sagt þeir séu feitir. En þaS er afar mikill mttnur á verömæti tveggja ttxa af sömtt þyngd, beggja feitra. Ef annar er t. d. af einhverju því holdakyni, sem ég nafngreindi og vel kynjaöur, en hinn af mjólkurkúakyri. HvaS stór og feitur, sem hinn síSar- nefndi kann aS vera, þá verSttr hann alt af úrgangsgripur (Cttll) á sclutorgunum. Hann getur verið ftilltir af mör, og siðttr og kviSur þverhandar þykt, eins og satiöar- síSttr á Hólsfjöllum á íslandi, en hryggurinn er hætt við að verSi mjór, og þegar kjötverzlarinn sel- ur hryggstykkin af holdauxanum á 18—20c ptindið, þá selttr hann meg- tniS af tnjálkuruxanum á 6—8 pd. þessir tveir gripir samsíSa eru á- líka líkir hvor öðrum eins og sag- liestur og kista hvort við annars hliS. FÓÐURTEGUNDIR. Ódýrasta fóðriö er án efa vilt úey, þar sem þess er kostur. Á réttum tíma slegiö og vel hirt, mun þaÖ reyhast alt eins vel og iræktaS hey. Af ræktuðum beyteg- j undutn eru þessar helztar : Broom Grass, Timothy, Wesbern Rye j Grass og Clover. Allar þessar hey- tegundir eru góðar, og dæmi eru [ til, að menn hafa fengiS 4 tons af ekru hverri af Broom Grass og [Western Rye, en þau eru tíSinni háð eins og annar jarSargróSi, og bregðast oft í þurkatið, og ef rækta skal fóðurtegundir, þá álít ég betra, að sá höfrum eða byggi. Bygg slegið grænt, þ. e. áSur en korn myndast í því, er taliS mjög gott fóðttr. Ilafrar slegnir á sama stigi eru líklega hollara og betra gripafóSur en nokkuS annaS. — Hálrnur (strá, sem korn hefir ver- ið þreskt úr), er víða brúkaS til fóðurs, Og fer notkun þess mjög í vöxt, eftir því sem akrar stækka og engi minkar. Bezt mun iþaS vera stykkjaS í smábúta. Sum- staðar er siSur, aS höggva þaS mjög smátt og blanda möluSu korni. — Ég hefi sjálfur séð gripi i hendi er næst. Sé byggingaskógur [nærri, byggja menn yfirleitt bjálka fjós, og að mintt áliti eru þau fjós meö þeim beztu. þár, sem skóg- lattst land er, þá byggja margir torffjós, líkt og gerðist á íslandi. þau fjós eru heitust, en fremttr endingarlítil. Torfristan er ekki eins góð hérna og á Islandi. þá eru fjós bygð úr sögttðum viS. þau eru skemtileg, og. ef til- högun er góS, þá getur maSur hirt mikið fleiri gripi í þeim, og með léttara móti enn í bjálka eða torffjósum, sem vanalega eru minni, og þurfa alloft aðgerða viS. þá ertt steinfjós. þar sem grjót.er auðfengiS, mtintt þau lítiS ef nokk- ttS dýrari enn fjós úr söguSum viS en um endingu þarf ekki aS ræSa. Margir finna þeim fjósum til for- áttu, hvaS þau séu köld og raka- gjörn. Ég held hvorttveggja þetta sé að miklu leyti því aö kenna, að ónogur loftstraumur er í fjósun- um. Ég held, aS ef réttbygSir strompar og næg loftgöt eru á steinfjóstinum, þá mttni þau vera viSunanlega hlý. Hver sá, er gripa rækt stundar, skyldi ef efni leyía, byggja fjós sín svo stór, aS hægt sé aS aka vagni eSa sleSa eftir þeim, meS heylofti, þar sem hægt er aS geyma hafra og annaS fóö- ttrkorn, og útbúnaS þann, er maS- ur getur tekiS heyæki í tveimur eSa þremttr viskum og sett niöur hvar sem er á fjósloftinu. Menn byggja oft í gáleysi mörg smá fjós, sem kosta meira enn eitt stórt fjós, en eru mikið ó- hentugri. 3—4 ár áður enn hann nær þessari þyngd. Ennfremur getur sá bóndi, sem alt af hefir gripi sína í slátrunar- holdum, selt þegar gripir eru í hæstu veröi, t. d. á vorin, þegar feitir uxar ertt 4—5 cents pundiS, í stað þess aö bíSa hausts, og verSa þá að sætta sig við þriöj- ttngi lægra verS. AÐ BRÝNA FYRIR MÖNNUM AD FARA VEL MEÐ GRIPI SÍNA. Um það, hvaS góð hirðing gerir í tilliti til arðsemi gripanna, þá er sú vísa aldrei of oft kveöin. þrá- faldlega verSur maSur þess var, aS einn fær þriSttngi til helfingi meira fyrir svipaða tegund gripa, alt eftir því, hvernjg þeir eru með- farnir. það er alt of almennur siS- ur, aS láta gripi, sem eru feitir að hausti, ganga magra undan vetrin- um, svo aS ekki fyr en eftir 2—3 mánuSi á vor og stimargróSrinttm ltafa þeir náð því holdafari, er þeir höfðu haustinu áSur. Ég er hrædd- ur um, aS þessi aðferS standi okk- ur allmikiö fyrir þrifum, og að þvi fyr, sem við tökum upp þá aSferð aS hafa aS eins svo marga gripi, sem viS getum haldiS í hausthold- um allan veturinn til vorgróðurs, — þess arðmeiri mun griparækt vor reynast. þaS er fjöldi af bœnd- um í landinu, sem gera sér aS at- vinnu, aS ala gripi á vetrum á hveiti, byggi og öSrum kornteg- undum og rótarávöxtum, og þeirra kennjng er þetta, aS þess skemur, sem þeir sé aS fita grip- inn til þess hann nái háu verSi, þess meirí sé árSurinn. þeir gefa gripnum eins mikiö og hann getur á móti tekið, án þess heilsu hans sé misboðið. þaS er ekki sjaldgæft hjá þessum mönnum, aS uxar 30 mánaSa gamlir séu 1300 til 1400 pund á þyngd, þar sem við meö almennu reglunni geymum gripinn I SÖLUHAGNADUR er mjög mikiö undir því kominn, hvernig vöru seljandinn hefir aS bjóSa. Sem stendur er alt of al- ment meöal þeirra, er sölugripi ala, að líta þannig á, aS svo fram- arlega þeir hafi grip af gefinni vigt, til dæmis þriggja ára uxa meö 1200 til 1300 punda þvngd, þá hljóti þetta aS vera góSir gripir. En þaS er alls ekki nægilegt, aS slátrunargripur sé af vissri þyngd, enda ekki þó ltann sé feitur, nema því að eins aS sköpttlag gripsins sé þaS, er kjötsalinn æskir eftir. Englendingum er oft brugSið um, aS þeir httgsi mest um munn og maga, enda ertt þeir okkar beztu kaupanautar, hvenær sem viS höfum gott kjöt á boöstólum. þeir eru alls ekki sinkir aS borga, ef varan er góð og við þeirra smekk, en eSlilega áskilja þeir sér úrskuröarvaldið um, ltvaS sé gott og hvað ekki, og það eru engin tví- :mæli á um það, hvernig kjöt þeir vilja helzt, — þaS bezta, sem hægt er aS framleiöa. Reynslan er fvrir því, aS hægt er aö framleiSa kjöt, sem Bretanum fellur vel ; og hvern- ig sem því er nú variö, þá virSast þeir ánægSir meS arðinn af fram- leiðslu f e i t r a gripa, sem þá iðju stunda, til dæmis á Bretlandi og í Bandaríkjunum. En hinir, sem framleiSa hálffeita og magra gripi, bera ekki sitt upp, — og því mið- ur tilhevrum við þeim síÖarnefndu. Aö hinti leytinu er engum blöS- um um þaS aS fletta, að gripa- bændur fá oft og tíðum sárlítiö fyrir vinnu sina, — mikiS minna enn borgaS er fvrir ýmsa aSra vinnu. þaS er all-rótgróin trú manna á meSal, aö viö höfum kjit einokunarfélag (Trust) í land- inu, sem ráöi algerlega veröi sölu- gripa. 1 hitteöfyrra rak svo langt, aö konttngleg rannsóknarnefnd var sett til aS rannsaka þetta mál. Sú nefnd sat á rökstólum svo mánuS- ttm skifti. Fremttr varS lítill á- rangur þeirrar rekistefnu, aS minsta kosti sést hann ekki í verö- hækkttn gripa. En þess ttrðu nefnd- armenn varir, aö á aöalsölutorg- um í landinu, til dæmis Winnipeg og slíkum stöSum, — voru stór- kaupmenn mjög kurteisir hverjir viS aSra, enda svo kurteisir, aS þeir varla eSa aldrei yfirbjóSa hver annan. Til dæmis, ef einhver kemttr með gripabóp til sölu á einhvern stórmarkaSanna, þar sem stórkaupmenn (Packers) hafa sína bækistöSu, þá eru varla dæmi til, aS fá fyrsta boS hækkaS. Ég hefi reynsltt fyrir mér í því, aS þessi umsögn er rétt í aSalat- riSunum. Og þá ttm leiö er það Ijóst, hve stórilla gripabændttr standa að vígi meS aS fá sann- gjarnt verð fyrir vöru sína. Spurs- máliS verSur þetta : Hvernig er hægt að bæta úr þessttm vandræö- um ? því vandræði mega það vissttlega kallast, ef- stærsta og mest áríöandi atvinnugrein heilla (ylkja er háö geðþótta og gróða- (ýkn fáeinna stórkaupmanna, svo fárra, aS maður getur talið nöfn þeirra á fingrum sér. I Ég hefi velt þesstt allmikið fvrir mér, og eftir þeim athugunum, sem ég hefi átt kost á aS gera, er þaS sannfæring mín, að þaS sem bezt geti greitt úr núverandi ó- hagkvæmu ástandi, mttndi þaS, að slátra gripunttm hér og flytja skrokkana í kuldalofti (chilled) til Evrópu. Eins og nú til hagar, er tœplega gerlegt, aS senda létta gripi til Evrópu. KostnaSur er jafn við aS senda smáan grip og stóran. þess utan er smáum grip, ttngum hætt- ara við meiðslum á leiSinni, og meSan innflutningsbann (Embar- go) á Bretlandi gegn canadiskum griptim er í gengi, og gripum þar af LiSandi er slátraS áSur enn þeir hafa jafnaS sig eftir langa og oft stranga ferð, þá veröur ölltim athugulum mönntyn ljóst, aS all- mikið tap getur átt sér stað við söltt kjötsins, — og þaS enda þótt ttm stóra gripi sé aS ræSa. þess utan mttndi flutningsgjald og á- byrgöargjald lægra, og þegar enn- fremur kjöt, sem flutt er í kulda- lofti, selst við töluvert hærra verði á Englandi enn af kanadisk- um gripum þar slátruSum, — þá ætti nattðsyn þessara flutningsfæra að vera auSsæ. * ) * ) Síðastliðinn september seld- ist héSan flutt (chilled) kjöt á Englandi lj£c dýrara enn kjöt af kanadiskum gripum þar slátruS- um.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.