Heimskringla - 30.09.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.09.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. SEPT. 1909. Bls. 5 Duncan’s Kvenhattasala Stendur nú yfir. Vér bjóðum öllum ís- lenzkum konum að koma oo- skooa vora ný-móðins HATTA og Hatta-Skraut. DUNCAN’S af þeim. Víða sjást á götunum að hugsa, þegar hann gjörir sig auglýsingar á þýzku. I sekao í því. •Borgundarhólmsbúar eru góðir | Er þetta ávöxtur hdnnar nýju °g þjóðræknir Daruir. Mállýzka sú, jstefnu, sem hann hefir tekið ást- er alþýða talar, hefir dálítinn jfóstur við og er nú með odd og syngjandi hreim, 1 edns og norska | egg að troða upp á aðra ? Eða er HAVERGAL COLLEGE aaaxzsj nsriiPiEÐa- HEIMILIS- OG DAGSKÓLI FYRIR STÚLKUR, MEÐ “ KINDERGAKTEN ” DEILD. ErTmsr~NTF^T.TT C3-T?,EIISr^YT?, Undirbúnings kennsla til héskóla, með sérstakri áherzlu á M nsic op Listir. Nú, oft fyrverandi nemendur vorir, hafa hlotiö frwKÖarorð við Toronto Conservatory ojí ColleKe of Music og Royal Dréttlistar skólann Llkams æfinc er ein kenslu«reinin. Skautasvell, allskonar ntbuuaöur fyrir leiki. alt á skólafiötinni. Upplýsinga skrá veitir forst-ööukonun, MISS JONES, L. L. A., St. Andrews [ScotlandJ. KENNSLA BYRJAR Þriðjndag 21. SEPT. VJER BJÓDUH 100,000 HLUTI í Dominion Ores Limited FYRIR TUUUCU 0C FIMM CEUT HVERN HLUT RÖFUÐSTÓI.L 250,000. - AiIEINS EINN' TÍUNDI AF MEÐ- AL COBALT FÉLÖOUAl 200 Ekrur « 12 Æðar fundnar Málmgrjót flutt vir 2 æð um á yfirborði. SEX AÍÐAR má nálgast með 75 feta þverskurði frá holubotni. Er áfast við WHITE RESERVE námann hjá Maple fjalli, og liggja þaðan margar auðugar málmæðar, og bíður grjót úr þeim útflutn- ings. Auðlegð æðanna er ákveðin 150 fet ndður. Hlutir í Dom- indon Ores Limited eru ódýrir með billiti til höfuðstóls upphæð- ar, ekrutals og málmauðlegðar í æðunum. Ágóðinn eetti að vérða meiri af því, að höfuðstóllinn er lítill. Önnur félög borga háan ágóða á 1 til 7J£ milíón dollara höíuðstól. það er því ljóst, hvers vænta má frá DOMINION ORE.S. Vér óskum, að þér vilduð vera með oss í þessu gróða fyrir- tæki í Cobalt héraðinu. Stjórnendurndr og ýmsir business menn hafa, eftir að hafa skoðað staðinn, sattnfærst um, að hér sé bezta gróða-fyrirtæki ársins. Breytdð eítir ráðleggingu Rothschdlds : “Gerið- kjörkaupin strax, ef þér viljið auðgast” þietta félag hefir framtakssama stjórn og muu breyta ráðvand- lega við yðúr. Sendið hluta-pantanir yðar gegn um einhvern áreiðanlagan umboðsmann. Prentaðar upplýsingar og uppdrættir ef æskt er. DOMINION ORES LIMITED 411-12 Union Bank Building, - - Winnipeg, Man. og sœnska, og ófróðir Kaupmanna haínarbúar villast stundum á því, og er eyjarskeggjar koma inn í búðir þar og verzla, íam búðar- lokurnar stundum að spreyta sig á, að tala sænsku við þá, «n það er þeim afarilla við. Annars er mállýzkan hljómfögur og rnjög einkennileg. Yms gömttl, norræn orð eru hér, bæði í örnefnum og li'fanni máli, sem annars eru týnd í Dunmörku viðast hvar. ITtr er Koíbbeaa (Kópaá), Bobbedal (Bo.badalttr), sbr. komast í bobba (sem líka er til í alþýðttmáli hér) o. s. Frv. — Mörg staðanöfn ern mjög ednkennileg, þannig er t. d. bær við Kópaá, sem beitir ‘Kysse- lvkke’, og tjörn ttppd á Almenn- ingi, sent hedtir 'Pykkekttllekær’. Mitt inni í evnni liggttr Almenn- ingttrdnn. þar voru ttm aldamótin 1800 lyngmóar, blásin holt o,g edn- stöku hríslttr.. Nú er þar einn af stærstu og fegurstu skógum í Dan- mörku. Rr það mest að þakka skógarverði, sem Römer hét, og er hans minst þar víða í hedðurs- skynii. Hér á Borgundarhólmd má sjá, hve óendanlega fagurt Island getur orðiö, ef menn vdlja gera al- vöru úr skógræktinni þar, o-g það tnál verður áhugamál allra. hann enn ,ekki búinn að ná sér svo ef'tdr æsinguna, að hann geti haft stjórn á orðum sínum ? Sé svo, þá held 1 ég það væri betra, að hvíla sig um tíma. Ekki er séra Friðrik af baki dottinn með ákæruna um það, að kirkjuþdngdð hafi víirlýst óskeikul- leik “Sameiningarinnar”. það er ekki dæmalaust, að sumdr menn segja ósanna sögu svo oft, að þeir fara loks að trúa henni sjéulf- ir. Og æfinlega verða einhverjdr til að trúa öllum sögum, sem sagðar eru, hve ósennilegar, sem þær kunna að vera. Byggir séra Fr.J. B. á það, að endurtekning .sögunn- ar um yfirlúsingu óskedkulledkans verði málstaö hans að liöi ?• Yfirlýsingin sjálf bar það með sér, að það var ekki verið að' tala um neinn óskedkulleik Sameáning- arinnar, heldtir að eins hitt, að sú steína, sem blaðið hefir hald- ið fram LEIÐBEININGAR - SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG liðnu ári, stefna kirkjufélagsins. sé réttmæt Lögrétta. Sigfús Blöndal. Meira um yfirlýsinguna, sem ekki var gjörð. í síðasta blaði Heimskringlu hefir séra Fr. J. Bergmann birt j mjög langa rirgjörð ; reynir hann j þar að hrekja leiðréttingar þær, Forseti kirkjufélagsins og aðrir úr okkar flokki, sem samþyktum yfirlvsinguna um réttmæta stiefnu blaðsitis, höfum opinberlega skýrt frá því, að hér var ekki verið að hugsa eða tala tim nokkurn ó- skeiktilleik. Og það sýnist nú ekki ósanngjarnt að vtenta þess, að séra Fr. J. B. fengist tdl að trúa | skýringum okkar, því sjálfum var j okkur kunnugast, hvað okkur bjó í huga, þegar yfirlýsingin var gjörð. En hann er ófáianlegur til ]>ess. Hann heldur því til streitu, að orðin réttmæt og ó- s k e i k u 1 þýði ei'tt og hið sama. Ég hefi flett upp á þessum orðum í nokkrum oröabókum, sem ég hefi vdð hendina, og hvergi fundið, að þau hafi sömu þýðdngu eða MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROS5, QOULDINQ 6l 5KINNER, LTD. 323 Portaffe Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Maiu Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, lsleuzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Byffffinffa-off Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higffins Tals. 5060.5061.5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Meda]lions,, og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. . Princess & McDermott. Winnipeg. TH05. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE W’m. A. MARSH CO. WE5TERN LTD. FramleiÖendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélam. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talslmar og öll þaraölút. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGN8 AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talslmi: 5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. er eg. gjörði við missagnir hans og rangfærslur á yfirlýsingu þeirri, er , hugtak. Ett séra F.J.-B. er knúður síðasta kirkjuþing samþj'kti í á- j til að láta þau haía það, því ann- er átti sér stað í ars kostar dettur botninn úr öllu hefir Sumarbréf frá Borgundarhólmi. Goðhedmum, Ifi. áig. ’09. þá er maður nit kominn til Goð- heima — ekki til þeirra, sem Seif- ur eða Óðinn ríkti yfir foröum daga, heldur tdl klettaþorps, er svo niefnist, hér norð-austan tdl á Borgundarhólmi. Hér er mjög fagurt um að lit- ast. Akrar og skógar og skrúð- grænar engjar eins og annarstaðar í Dajimörku, en auk þess klettar, blessaðir háir hamrar, víða með sjónum og inni í landi. Víða renna smáár og lækir ndður til sjávar í þröngum farvegum, stórgrýttum, gegn um kjarrvaxin hamragil, þar sem smáfossar duna. H«r er fólkdð talsvert öðruvísi en annarstaðar á dönsku leyjunum, fríðara, skarpledtara, lœgra veixti, svi.pirndr hreinir og gáifulegir. Kaupmannahafnar búum finst al- þýfSan hér of alvarleg, uppstökk og lítt gefin fyrir glens. Islending- ar munu finna þar margt svipað í hugsunarhœtti og hjá frónskri al- greiningsmáli, kirkjufélaginu. j því stóryrðasmíði, sem ltann Séra Friðrik dylgir um það, að j saman um efni' mér hafi verið þröngvað tdl að ! H«nn verður því að “berja í riita um þetta mál. 1 hrestina” i lengstu lög, eins og , i Kaupa-Héðdnn. Enginn annar en hann sjalfur hefir þröngvað mér til þess. | Hann veit, að ég hefi tekið nokk- j urn þáitt í málum kirkjufélagsins j frá uppha fi þess, verið erindsrieki á flestum ársþingum og hjálpað séra Friðriki og öðrttm góðum mönnttm til að beina stefnu félags- ins í það horf, sem hún nú hefir. það ætti því að vera auðskifið, að mig tók það sárt, að sjá séra Friðrik J. Bergmann snúa baki við félagdnu, gjöra ósvífnar árásir á það og fiytja tilhæfulausar óhróð- urssögur í blaði sínu utn gjörðir síðasta kirkjuþings, og á ýmsan annan hátt leitast við að verða f.éila'gdnu til meins. Getur nú ekki séra Friðrik skilið að 'þetta var nóg tilefni til þess, að ég ritaði leiðréttingarnar við missagnir hans ? , Hann getur ekki stilt sig um að hreyta að mér ýmsum ónotum í gremju sinni af því, að ég snerist JOHN OUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk. Cement, Sand o. 1 THOMAS BLACK Selur JArnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talslmi 600 THE WINNIPEG 5UPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 &l 2187 Kalk, Steinn, Cement. Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. j. Byecincameistari. Tals: 1068 H. Q. R U S 5 E L L Byggingameistari. I Silvester-Willson byggingunni. VlNSÖLUMENN QEO VELIE Hei dsölu Vínsali. 185, 187 ^ortage Av©. 1 Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsfmi 46A. STOCKö & BONDS W. SANEORD EVAN5 CO. 32 6 Nýja Grain Kxchauge Talsími 7tC'¥ ACCOUNTANTS a AUDITOR^ A. A. JACK5QN. Accountant and Auoitor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals.: OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FU WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOllu, GasoJine og hjólás-áVmr# ......... ^ i Asr * Talsími 15 90 611 Ashdown Blodk TIMBUR og BÚLÖND TH05. OYSTAD, 208 Kcnnedy Bldg. Píöur 1 vagnhlössum til notonda, búlöud tils PIBE & BOILEH COVERING GREAT WEST PIPE COVERINU CO. 132 Lombard Street. VÍRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRB FENCE CO.. L.TD Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og Ixirgaf 76 Lombard St. Winniixsir. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur 1 Canada af St&m, Steinvöru [Granitewares] óg fl. ALNAVARA I HEILDSOLU WHITLA A CO., LIAHTBD •ermott Ave "King of the Road1’ R. J. V 264 McDermott Ave Winnipec: OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. w. P . O. Box 225 öll nauösynleg áhöld A. CARSON R«x>m 4 1 Molson Baaiktt. Ég ffjöri viö Po<jl-b«ii«0 NALAR. JOUN RANTON 203 Hammond Block Talslmi Sendiö strax eftir Vcröíista off Sýnishoraw GAS( )LTNE Vólnr og Bruimlxtrar ONTARIO WINO FNGINr.aii4t PUMP CO. LTU 301 Chamber St. Slmi: 29S* Vindmillur— Pumpnr - Agætar Véiar. PAUL M. CLEMENS Byirffinffa Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997 BRAS- og RUBBER 8TIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Búnm til allskonar Stimpla úr málmi og topleöri Eyjan er hreinn gimstieinn frá náittúrunnar hendi, og mennirnir hafa gert sitt til, að auka dýr- mæti hiennar. Hér eru afargamlar merkilegar kirkjur, hringmyndaðar og sumar með víggdrðingum ofan 4, t. d. Öster I.ars kirkjan ; þar eru líka mjög einkennileg kalkmál- verk frá miööldunum. Svo eru hér frá fornöld margir stórir <>g merki- legir rúnasteinar, helluristur, liaug- ar, bautasteinar og grafreitir hing- að og þangað, og helir þar fund- j ekki eins og hann í þessu máli, en það get ég hæglega fyrirgiefið hon- um, og það því fremur, er hann CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐOERDAR- MAÐUK. BrúkaÖar vélar seldar frá $f>.0U <>ff yfir 56 4 Notre Dame Phone, Maiu 86 2 4 BLOM OG J A M E 5 442 ,Notre Damc Ave. BLÓM - allskonar. SÖNGBUGLAR B R C II Talsímí 2«3» Sönff fufflar o. fl. BA N K A RA feLQU KIÍSKI PA AGENTR ALLOWAY h CHAMPION North End Branch : 66» Main street Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPITALAAHOLD CHANDLER & R8IIER, LJMITED Lækna off Dýralækna áhöhl, off hospltala áh4il-£Á 185 Lombard St., Winnipeg, Man. ist fjöldd rnerkra forngripa. það er ekki furða, að hiingað streyma feröamenn á surnrin þús- undum saman ; ednkum sa>kja þa‘ir til norðaustur strandari'ninar, því þar er fegurst. Miest eru það þjóð- verjar, og kveður svo ramt aö að- sókn þeirra, að sumtim Dönum þykir nóg um, — því það heiir komið fyrir, að þeir haía keypt fallega og fræ.ga staði, bygt þar gistihús, og jafnvel kyft sér að amast við Dönum í þeiirra eigdn landi. En til allrar hamdngju eru þetta undantekningar ; fliestdr ]>eir j þjóðverjar, sem hingað koma, eru mednlausir og kurteisir íerðamenn, sem dvclja hér og dást að náttúr- unni um stundiarsakir og flytja ó- grynni peninga inn í landið. jteim var um daginn gangandi . tveimur dönskum möntium, sem annar mun gyrða þig og íara með þýðu. Dangt 'fram á miðaldir voru , , , , , .„ „ , , eyjarskeggjar orðlagðdr víkingar ,er ,ÞV1 viðast ve tektft að makleg- esar guðspjalls : og bardagamenn. Iléðan voru þedr lelkum- Kn hvlhkur muntu Búi digri og Blóð-Egill. þegar 'var um da^nn *an*a“dl meö 1 ~ Svíar léku Dani gráast á seytj- ándu öldinni, höfðu Borgundar- hólmsbúar það þrek í sér, að þeir gerfiu uppreisn gegn Svíttm, tóku af lífi yfirhöfðingja þeirra á eynni, og ráku þá á burtu. hefir oft áður vikið að mér mörgu hlýlegu orði, þegar hann var í ró- legu og góðu skapi ; tek ég tneira mark á því en hinu. En það hryggir mig, séra Frið- riks vegna, að hann er nú farinn að rita líkt og gálausir gárungar gjöra, nota kafla úr guðsorði í háðukgri merkingu, til þess að geta sagt eitthvað, sem honum þykir skopkgt og fyndið um and- stœðing sinn. I.tklega þykist hann hndttinn, þegar hann talai* um mig í sam- bandi við innblásturinn, en skop- legast þj'kir honum efiaust að geta, í gktni við mig, notað orðin úr 18. versi í 21. kapítula Jóhann- ‘Er þú eldist, útbreiða hendur þínar og Xú á tímum er víkingslundin breytt í betri horfur, ett hefir þó komið stundum fram. Anker laut- inant, sá er bezt gekk fram á Dyibibölhæðtinum 1864 og bæði Dandr og þjóðverjar vegsömuðu fyrir framúrskarandi bugprýði, var héðan. Héðan eru hindr frœgu mál- arar Anker og Zahrtmann, sem eru fremstir í röð núlifandi nor- rænna listamanna. Héðan var hinn skarpskygni málfræðingur og djúp- vitri föðurLandsvinur N. Madvig, °K stendur minnásvarði hans á fæðángarstað hans, Svanike. ég þekti, í héraðinu kringum Rö, 1 sem er annálað fyrir fegurð. það kom íyrir í skógi þar, að við þurftum að spyrja tdl vegar. Við mættum tveimur mönnum, sínum á hverjum stað ; þeir voru báðir þjóðverjar, en gátu visað okkur á ait. þig þangað, sem þú vilt ekki”. í flestu sýnist nú séra Friðrik ruglast. Hann kallar þetta orð “postulans”. Hvaða postula ? — En kunnugt er, að Jesús Kristur talaði þessi orð sjálfur, eftiir upp- Auk þess mættum við síðar risu sína, þegar hann með hjart- öðrum mönnurn, sem spurðu okk- næmum og innilegum orðum ur til vegar — þeir voru lika þjóð kvaddi Simon Pétur til sinnar ver jar. - Ivg hefi varla ge<n.gdð svo I þjónustu og lét hann vdta, að út hér í kringum Goðhedma, að ég haitn mundi líða kvalir og kross- ekki heyri þýzku talaða, og hafi dauða fyrir þann fagnaðarboðskap, ég komið eitthvað á afskektan | stm frelsarinn fól honum að flytja stað, hefi ég mátt eiga það víst, syndföllnum mönnum. að þýzkur ferðamaður eða kona I það gengur nærri því að vera hefir eans og dottið ofan úr skýj- jguðlast, að hafa þessi orð írelsar- tmum ,og sptirt mig til v<egar. Og 1 ans í fleipri. Mér sýnist það vera hér t Goðheimum kvað þó vera svo gálaust, að ég get ekki sknfið, miiist af þjóðverjum tiltölulega ; hvað jafn-vandlætingasamur mað- í Alldnge og Sandvig er alveg fult ^ ur og séra Friðrik hefir verið, er I þriðja árg. Aldamóta er f.yrir- lestur, sem séra Fr. J. Bergmann flutti á 9. ársþingi kirkjuféla.gsiris um gildi gamlatestamentdsins. — Hann fiærir þar ágœt rök fyrir á- redöanlegkika þeirrar bókar og er óhlífinn við þá menn, er héldu fram þeim skoðunum, sem hann sjálftir fylgdr nú. Ég hefi nýkga le.sið þunn' fyrirlestur, og mdg lang- ar til að þakka vini mínum, séra Fr.J.B., fyrir margt gott og fall- egt, sem þar er sagt. En hvernig j gitur hann nú hamast að því, að rífa niður til rústa þær skoðanir og þá trú, sem hann þá, i mörg ár, á bezta manndómsskeiði sínu, fann hedlaga skyldu sína að berjast fvrir af öllum kröítum, — og þó um kið haldið því fram, að hann hafi ekki v.ikið frá sinni fyrri trú- arstefnu, néistefnu kirkjufélagsins ? En ef hann kýs heldur að játa það, að hafa vikið frá þeirri stefnu, ■ hvaða sanngdrni eða frjáls- lyndi er þá í því, að ætlast tdl, að flestir eða allir aðrir í kirkjufélag- inu snúist með honum inn á það stefnuleysi, sem óhjákvæmdlega leiðir mann fyr eða síðar í vantrú og dauðans háska. Eg veit hann gerir sjálfum sér ekki grein fvrir því, út í hverja haettu hann er að leggja. En þeg- ar hann kallar á okkur kikmenn- ina að fylgja sér, þá er það bróð- urkg og kristileg skylda okkar, að vara hann v.ið hættunni, þar sem við sjáum hana, en hún er honum hulin. Honum finst kannske, að ég eiga litdð gott skilið af sér íyrir síð- nstn viðskifti, þó ætla ég nú að tið'ja hann þeirrar bónar — í von tim, að hítnn verði við henni, sak- ir gamals kunningsska|>tir, — að lesa alt það, sem timdnn leyfir honum, af því bezta og kristileg- asta, sem hann sjálfur ritaðd á fvrri árum sinum, því hann er nú sýnilega húinn að glevma mestu af því. Vona ég að hann sjád þá, að hantt er nú að brjóta niður það, sem hann áður bygðd upp, og hrekja það, sem hann varði. Enn þá er timi að bæta ur þessu. ]>að mundi gleðja marga vim séra Friðriks að hann gjörðd það. T I L Sigurjóns Jónssonar A bræðrakveldi f “ Heklu.” Fr. Friðriksson. Winnipeg, 23. sept. 1909. K AUPIÐ af þeim og verzlið við f>& sem auglýsa starfsemi sfna í Heimskringlu og ]>á fáið þér betri vörnr með betra vörði og betur útilátnar............ Vér, sem af fornvenju dag eftir dag hér drö.gumst, öll ráðþrota, saman, viljttm nú hrinda a£ oss hátíðabrag og hyllast “ið saklausa gaman”, því alt af er nóg til að gkðja vortf geð og grátstafinn rífa úr kverktim, , og nægdlegt höfum við sannkga séð af svefnmóki og andleysds verkum. En hvar sem að meðlætið haslar sér völl sér hjáledgu mótlæitið byggir. — — Ég ætla’ ekki að minna á, þið munið víst öll,, svo mjtrgt, sem að lund ykkar hryggir. — — Vdð fögnum hér vinum af forvitni og sið,, og finst, að. það mund þá gleðja. En hinkrið þdð eftir mér örlitla bið, — ég aðra þarf ltka að kveðja. En þegar við kveðjumst, það annað ei er en undirrót til þess að finnast, og þess fyr og betur sem þekk jumst við hcr mun þess fleira síðar að minnast. Og þegar «inn flytur í fjarlægðir heim, er frjálst hann að kveðja eftir vilja, og einmd'tt í kvöld er,hér einn með af þeim,. sem ætlar nú við oss að skilja. þú Sigurjón Jónsson, eem flvtur oss fjær þér frægðar og sannledks að led'ta, og bæita þág enn, svo þú betur sért fær í 'baráittu, er ætlarðu’ að þreyta, þú huggar oss með því, að flytja oss írá í frelsis og sannleikans naíni : Við vdtum, að lífsins *þú siglir um sjá með sanngdrni og mannúð í stafni. En gættu að þvi, Sigurjón, gjaldið er þ’unrt, sem guðsmenn og postular hljóta, því vísdómur almúgans veður svo grunt og vdll ekki sanngirni njóta, og í þessum gjörspilta, guðlatisa heim’ menn “gefa ekki neitt” fyrir “orðið”, og vdrða >það einkis hjá vitringum þeim, sem visdóm sdnn fá gegn um borðið. Og nútíðar-trúin hún flyttir ei fjöll og fáir, sem ganga eftir sjónum, — ef mienn stíga nú út á daggvotan völl þeir vaða á kggháum skónum. Gg fiskar tvedr metta’ ekki 5000 manns, því fólkdð gji hungrað og magurt. — — Ef viltu að vér framtíðar knýtum þér krans,. þá kenn eibthvað trúlegt og fagurt. Og farðu vel, Sigurjón, frægðin sé þín, og fróðledks og mentunar njóttu, og gæfan þér ljái ,öll leikgulíin sín, og lífsgleði og ástsældir hljóttu ! — Ég óska að þú vermist við vizkunnar cld og vaxi þér andlegur kraftur. — Sem Sigurjón Jónsson ég kveð þig í kveld og komdu sem Sigurjón aftur ! — Eggert J. Ámason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.